Heimskringla - 21.12.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 21.12.1911, Blaðsíða 6
«, Bls. WINNIPEG, 21. DES. 1911. HEIMSKRINGLA Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmAlningn. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en J>etta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra ennokkurt annað hús mál 8em búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QtlALITY HAHDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Prineess St. á móti markaCnnm P. O'CONNELL, elgaadi, WINNIPEG Bpzta vínföog vindlar og aöhlynnin>? «óó. íslenzkur veitiruramaOur P S. Ánderson, leiöbe nir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OO VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINOUR. : : James Thorpo, Eigandi Woodbine Hotel 466 MAIN ST. 8ti»:sla Billi&rd Hall í Norövestnrlandirr Tln Ponl-borö — Alsknnar vfno« vindlar Glstln* og fæOl: Sl.00 á dag og þar yflr l.eunon A lleOb Eifirendnr Winnipcg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma föt eftir máli mjf>g vel og fljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við gömul fðt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Resta verk, égæt verkfwri; Rakstur I5c en Hárskuröur 28c. — Óskar viöskifta (sleudiuga.— A. H. IIAKOAI. Selur llkkistur og anuast ura útfarir. Allur ótbánaöur sA becti. Enfremur selur haun al skouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nenft St. Pbone Garry 2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Liptou og San*ent. Sunuadagasarokomnr, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá útskírö. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl 8 aö kveldi. huldar gútur ráöuar. K\. 7,30 segul-lwkD- ingar. Þakkarorð. Ilerra ritstjóri Heimskringlu. Eff vildi óska, að þú léðir þess- um £áu línum rúm í þ'nu heiðraða blaði. Síðan ég kom hingað vestur, finst mér svo undarlegt að ég skuli ekki eiga lengur heima í Winnipeg, að ég skyldi yfirgefa fólkið, sem mér var orðið svo kært og búin aö lifa svo marga ánægjustund með. — Mér finst ég skulda því svo mik- ið fyrir velvild þess, að það minsta, sem ég geti gert, sé að biðja þig að færa því mitt innileg- asta þakklæti fyrir samveruna, samvinnuna og samhygðina. Sérstaklega er ég þakklát með- limum Bandalags og söngflokks Tjaldbúðar safnaðar, sem — án þess að ég'ætti það skiiið — færði mér að gjöf verðmikið silfur-tesett á síðastai Bandalags-fundinum, sem ég gat verið með því á, og þeim vingjarnlegu orðum og lilýju heilla- óskum, sem prestur safnaðarins talaði til mín, frá sér og hinum, sem þar áttu hlut að máli. Ég fann bezt til þess sjálf, hvað lítið ég átti af þvf, sem mér var þakk- að fyrir af starfsemi í þeim félags- skap, og mun það sönnu nær. að þar hafi verið tekig meira til greina góður vilji, sem því fanst ég hafa, en hins, er ég hafði lag á að koma í verk. Eg óska því Bandalagi Tjald- búðarsafnaðar og söngflokki hans til allrar blessunar í komandi tíð, og margra meðlima, sem hafa eins einlægan vilja að láta gott af sér leiða, í þeim félagsskap, og mér finst ég nú hafa, en meira lag á lieillaríkum framkvæmdum. Sömuleiðis þakka ég öllum liin- um, sem á einhvern hátt — með gjöfum eða annari velvild —• gerðu mér hurtförina ánægjulega, og óska þeim alls hins bezta í kom- andi tíð. Elfros, 8. des. 1911. Emma Sumarliðason nú Mrs. E. G. Jackson. Æíiminning. Hinn 19.- nóvember næstliðinn andaðist að heimili sonar síns, Al- berts bónda á Selstöðum í Geysir- bygð, sómamaðurinn Sigursteinn Ilalldórsson, — eftir langa sjúk- dómslegu, 69 ára gamall. Sigursteinn var fæddur 23. okt. 1842, að Skinnastöðum í Axarfirði í þingeyjarsýslu, og ólst þar upp. Um tvítugsaldur fluttist hann að Grímsstöðum á Hólsfjöllum ; þar var hann við búskap og giftist þar eftirlifandi ekkju sinni, Sigríði Jónsdóttur, prests að Borg á Mýr- um í Austur-Skaftafellssýslu. Árið 1876 eða 7 fluttu þau til Ameríku, og settust að á Nýjabæ í Breiðu- vik í Nýja íslandi. þar bjuggu þau í 35 ár. Mánuði áður en Sigursteinn heit- inn dó flutti hann til Alberts son- ar síns, sem ásamt eftirlifandi ekkju hans veitti honum hina síð- ustu hjúkrun. 1 41 ár lifðu þau hjón saman í ástríku hjónabandi. Tvö börn þeirra dóu í æsku, svo ekki er eftirlifandi nema þessi eini sonur, scm cr góður og dugandi bóndi. Sigursteinn sál. var aiburða- maðnr aÁ karlmenskti og dugnaði, enda þtirfti hann á sínu góða þreki að halda, eins og fleiri frumbyggj- ar Nýja íslands. í þessi 35 ár bjó hann á eignarjörð sinni, og lifði j>ar myndarlegu búskaparlífi á- samt konu sinni, sem var honum t öllu samhent. Og var sannarleg tinun að koma á;heimili þeirra, og njóta þeirrar alúðar og gestrisni, sem )>eim var svo eiginlegt úti að láta. þó Sigursteinn byggi snotru búi, safnaði hann ekki jarðneskum auði, því það var hans fasta lífs- regla, ef hann hafði eitthvað af- gangs eigin þörfum, að miðla og lijálpa j>eim, sem bágt áttu. Eg, sem þetta rita, veit ekki hversu margar fjölskyldur það hafa verið, sem notið hafa húsnæðis og hjálp- ar }>eirra hjóna á fyrstu og erfið- ustu tímunum, þegar j>eir komu frá fósttirjörðinnni, en víst er, að maroar hafa þær verið. Sigursteinn var prúðmannlegur í framgöngtt, stiltur og hógvær, en j>ó glaðlyndur og skemtilegur í viðræðuiíL Hann var laus við alt vfirlæti og sjálfsálit ; hann var vel skynsamur og fylgdi vel með tím- antim, þó hann væri hniginn á efri aldttr. Hann var traustur vin- ur vina sinna og í sannleika elsk- aði ltann meðbræður sína og vildi að öllum liði vel. Hann var ást- ríkur eiginmaður og umhyggjtt- samur fjölskyldufaðir. það mun ekki of sagt, að hann hafi engan óvin átt. Ilann bar sinn þunga sjúkdómskross með stakri still- ingu og þolinmæði, meö fullvt trausti á drottinn sinn og frelsara, sem hann tilhað fram í aiidlátið. það er stórt skarð höggvið í bændahópinn t því bygðarlagi, sem hann dvaldi. lengst æfinnar. Ilans er þvi sárt saknað af eftirlifandi nágrönnum og vinum fjær og nær. Hann var jarðsunginn í grafreit Breiðuvíkttr safnaðar af séra Jó- hanni Bjarnasyni, að viðstöddu miklu fjölmenni. Friðttr drottins hvíli yfir mold- um hans. J. J. H. • • • (Eítirfarandi stef ertt ort ttndir nafni Jóns Vídaltns Magnússonar. það er ungur maður á næsta heim ili við Nýjabæ, þar sem Sigur- steinn sál. bjó. Frá því að þessi unglingur fékk nokkurt skvm; leið víst enginn dagur, að hann ekki kæmi að kveldinu til að vera rekkjunautur Sigursteins. það er sönnun fyrir, hve mikla ástúð hann hafði til unglinganna) : Ilættum við að sofa saman, — Sigursteinn, þú rekkju byggir aðra en sveinn þinn að er skyggir. þú varst alt af fyrir framan, friðarboði, vörður mætur, — enda var mér svefninn sætur. Andvökult mér einum saman er í minu hvilurúmi, þegar tjaldast húsið húmi. Nú er enginn fyrir framan ; fái ég að sofna, — vakna ég til aðcins eins : að sakna. Risinn upp með sól af svefni sagöirðu mér drauma þ na, — sagði ég þér suma mína. Nú er drevmt um annað efni, — andans fvrirbrigðum lýs þú öllum, j>egar endurrís þú. Ástarþakkir þigg af sveini I þínttm. Friður hjá þér drotni I I Góða nótt á grafarbotni ! j Sérhvert kveld hjá Sigursteini sofna ég í minningunni, — honum mest ég ann og unni. S y 1 v í i 79 80 Sögusafn Heimskringlu ‘Ég er búinn að segja honHm, að ég vilji ekki leggja Beitt í kostnað á bújörðinni hans’. Kjallaravörðurinn hneigði sig. 'Aðrir hafa ekki komið hér?’ spurði Sir Jordan, sem var að hugsa um Rachel. ‘Nei, að undanskjldum Marlow lávarði og ungfrú Andrey’. Sir Jordan hneigði sig. ‘Ég kom hingað til að hvíla mig, og ég vil ekki að neinn ókunnugur ónáði mig. Ef einhver ókunn- ■ugur kemur, láttu hann þá ekki koma inn til mín fyr en ég veit, hyer hann er’. ‘Ég skal gæta þess, Sir Jordan’. Sir Jordan settist í hægindastól, dró til sín lítið borð með bókum sínum á, og fór að lesa, en brátt varð honum litið á myndirnar ai föðttr sínum og bróður, en j>að var eins og honum óaði <við að horfa í augu jjeirra, sem ávalt störðu á hann, stóð því UPP °g lór að ganga um gólf, en svipur hans var alt annað en ánægjulegur., Kvöldið leið Og kyrðin í húsinu var enn meiri en trant var. Sir Jordan leit á úrið sitt, og þegar hann sá, hve framorðið var, tók hann í klukkustrenginn og hringdi. ‘Segðu Green — Green var herbergisþjónn hans — að ég þurfi hans ekki í kvöld, hann megi fara að hátta’. þjónninn fór út í herbergi vinnumannanna með þessi boð. ‘Já, það er fjörlegt hérna’, sagði Green, sem var nýkominn þangað í vinnumensku. ‘Ég mun naum- ast tolla hér lengi’. Sir Jordan gekk aftur til bókanna sinna, og sat þar einn klukkutíma, án þess að líta á þær ; að því búnu gekk hann til dyranna, lauk }>eim upp og hlust- aði. Engin hréyfing hevrðist og Sir Jordan gekk á- nægður til herbergja sinna uppi. Hann klæddi sig í slopp og lét á sig gólfskó, gekk svo út í ganginn með kerti í hendinni, án þess | að kveikja á því, þar stóð hann kyr og hlustaði. Síðan gekk hantt inn í mjóan gang, sem , lá að bak- j lilið h'ússins, nam staðar við stóra hurð, tók dyrkla- | kippu úr vasa sínum og opnaði hana. Um leið og hurðin var opnuð marraði í hjörttn- | um. Jordan stóð kyr og hlustaði, alveg eins og inn- brotsjjjófur. Ilann gekk svo inn og lokaði hurðinni á cftir sér, þreifaði sig svo áfram í gegnum stuttan gang, opnaði aðrar dyr og læsti þeim lika á eftir sér, áður en hann kveikti á kertinu. Hann hélt á kertimi logandi vfir höfðí sér, hortði nákvæmlega í kringum sig og lækkaði svo ljósið. — j Ilann v-ar nú staddur í svefnherbergi föðúr stns, þat sem hann dó. Ilerbergið var dimt ; húsmtinjrnif úr rattðavið. Afarstórt rúm með tjöldum fyrir stóð í Öðrum end- |antim. Við hliðina á því var lítið borð með lvfja- glasi á, staupi og ljósastjaka, sem stóð á hvolfi. Higurt prik hallaðist upp að stólnum hins vegar við j rúmið. Gamalt úr, sem ekki hafði gengið siðan eig- I andi þess dó, stóð á kommóðunni ; þar var líka skál I og fáeinar bækur. Sir Jordan lét Ijósið á borðið og leit aftur í kringum sig. Ilann var svipdimmur og fremur ilskulegttr. Hann gekk að rúminu o<r leit á það, þaðan nð kommóðunni og öðrum húsmunum, eins og hann væri að mæla bilið á milli j>eirra. Innan skamms kveikti hann á öðrtt kerti, sem hann setti á kommóðtma. Að því búntt dró hann út skúffurnar og rannsakaði nákvæmlega innihald þeirra. þegar hann fann ekki það, sem hann virtist JÓN HÓLM, gullsraiður á Gimli gerir við allsky-ns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. Aðvcrun matvæhfræðinga gegn |>ví að nota álíns duft. Margar húsmæður nota bökun- arduft með álúni, athugalaust, til j>css að baka biscuits og kökur og sætabrauð, þó ekki þurfi nema litla aðgæslu til }>ess að forðast það. Bökunarduft með álúni valda meltingarkvillum og taugasjúk- dómum. Á Englandi hafa tilsettir rannsóknarmenn matvæla for- dæmt álún í mat og lýst það skað- vænlega skemd í bökunardufti. Ef þú gætir ekki að þér, þá er eins víst, að þú kaupir bökunarduft mengað álúni, og brúkir það dag- lega í mat. Ráðið er, að lesa alt af á könnumiðana og kaupa ekki I duftið, ef ekki stendur skýrum stöfum úr hverju það er.búið til. Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir aö sjá, og scr- hver karlmaður, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskriístofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða fööur, móður, son- ar, dótttir bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k y 1 d tt r Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tima meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á lattdinu á ári i þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Heputv Minister of the Interior. The Dominion Bank UOUM HOTUK 1)A M E AVESVK 0() SIIEIIB/IOOKK STBEKT Höfuðstóll uppburg'aður : $4,’*00,000 «*0 V,irasjóður - - - #0,700,000 00 Allar ei^nir - - - 6D,000,000.00 Vér éslíutn eftir vi<\H'iiftun ve1 zlmar manna o« ábyrnumst e«fa peim fullnte j i. ó’parisjóí'sdeild vor rr sú stæista seiu loIuui tanki h,-fir í boftf nrii. íbúeiidur þ' ssh hluta borearii-nar óska að skifta vió stofnun sem hcr vim aleerlnia tiyge. Nafu vort er full rycem« óhlut- le ka, By.jið spaii iui.Lkk tyrn sjalfa yðar. aoino yðai o< bö u. riio.u* ttnrry »IÍO <ie« II Nalhewaou. Ráðsmadur. Vl'l UK MAÐUK er varkár með að diekka eii aönou v o lireint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager það er léttur, freyÖandd bjór, yrerÖur emgöngu úr Malt og Hops. BiðjiÖ aetíö um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEQ HVERSVEGNA VIUA ALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI (WHITE BR0NZE ?) Vegna þess þeir eru mikið falleKri. Endast rtmnbreytan- legir «ld eftir «ld. En eru samt mun billegri en granft eða marmari, m«rg hundruð úr að velja. FáiTS up/>lýsin<iar og panlið hjá J. F. L E I F 5 O N QUILL PLAIN. 5ASK, The Golden Rule Store hefir h'ig-verð á vfirnm sfnum sem mun fryggja henni marga nfja viui og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tu kifæri til J>ess að gera yður að varanlegnm viðskiftavin. Vér viljum fá verzlun yðar. Kn vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kj«rum*annarstaðar. ÞAÐ BOhGAlt SIG AÐ VERZLA YIÐ THE GOLDEN RULE STORE .J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTh DAKOTA Meú pvl aö biðja wflnlega um ‘T.L. (T(tAK,1' l»é crtu viss aö fé Aírwtan viudil. T.L. (UNION MAHEI VVeHleru l’ígar l'srtury Thomas Lee, eieandi WinnniiÆe KAUPIÐ 0G B0RGIÐ HEIMSKRINGLU S y 1 v í a 81 82 vera að leita að, dró hann kommóðuiia frá veggnum, leit og þreifaði upp fyrir hana og rannsakaði hvern krók og kima í herberginu. þögnin op- hið ógeðslega útlit herbergisins, hefði fyrir löngu verið búið að gera suma aðra menn ( hálftrylta, og að síðustu virtist það líka bafa áhrif , á Sir Jordan. Hann stóð upp af kassa, sem hann hafði setið á og dustaði rykið af fötum s num, — þá kom eitt- hvað við gluyrgahlerann að utanverðu. Hann hrökk við, stóð og starði á gluggann. Svo I vpti hann öxlum og brosti ógeðslega. ‘Leðurblaka eða ugla’, tautaði hann. Svo lé.t hann alt í samt lag aftur áður en hann fór út og læsti. Hann var óánægður á svip, þvi hann hafði ekki fundið það, sem hann leitaði að. Sögusafn Heimskringlu XII. KAPÍTULI. Gestir á G r a n g e. þann 11. komu gestirnir til Grange, og lafði Mar- low var timkringd af fjörtigu fólki, eins og hún kunni bezt við. Flestir af gestunum voru ungar persónur, — þó voru þar nokkrir tniðaldra menti, vinir Marlow lá- varðar. Húsið var rúmgott Og hentugt fj'rir gesti, og lafði marlow var ágæt húsmóðir. ‘Ef hópur af vel upp öldu fólki getur ekki skemt sér sjálft á rúmgóðu sveitahéimili, þá geta aðrir ekki skemt því’, sagði hún við Andrey, og Andrey var henni fyllilega samdóma. Af því morgunverður- tnn á Grange var ágætur, voru gestirnir vanir að koma að borðinu undir eins og hringt var, en það j var kl. 8J^. Væri einhver svo rúmlatur, að geta ekki risið svo snemma úr rekkju, gekk hann samt einskis á mis, því morgunverðinutn var haldið heit- ttm og tilbúnum til kl. 11, og þá sátu við borðend- ann, til að veita kaffið, annaðhvort Iafði Marlow eða Andrev. Meðal gestanna voru nokkrir 1 fvarðar foringjar, sem ávalt voru glaðir og við því búnir að dansa og skemta sér. Ungur lögfræðingur var þar einnig, sem hafði lagt lögfræðina á hilluna Ojr snúið sér að song og hljóðfæraslætti, Percy Hale hét hann. þá má ekki gleyma Chesterton lávarði, einum af vinum Marlow lávarðar, sem taföi Marlow sagði að væri skemtilegastur allra. Hann var svo kur- teis og viðfeldinn, að enginn maður í Norðurálfu jaínaðist við hann. Hann haföi komiö með Mary dóttur sína með sér, sem þrátt fyrir það að hún var fremur ófríð, var ágætlega vel liðin af öllum. þar vortt einnig margar aðrar ungar stúlkur, og tneðal þeirra var hin fagra LUian Lawson. Percy Hale sagði , að það væri j>ess vert að sjá lávarð Chesterton og Lilian Lawson saman, því lá- varðurinn var óvanalega fríðUr niaður. ‘Andrey Hopc’, sagði Percy Hale eintt sinni, 'er eins og óviðjafnanlega fagttr sönjrfugl, sem eitt augna- blikið vekur aðdáun manns með gláa fjaðra sinna op- annað augnablikið gagnteknr tilfinningarnar með hinum inndæla söng sínum’. ‘Já’, Sag-ði lávarður Chcsterton, sem stóð og hlustaði á þessi orð, ‘með allri mögulegri virðingu’, og hneigði sig kurteislega fyrir Percy —, ‘enda þótt samliking j-ðar sé ágæt, þá er hún samt ekki full-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.