Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 1
f f j Talsimi Heimskrinylu j 4 Garry 4110 j %■% %% %% %%%« W rn m W \ Heimilia talðími ritttjórans 4 Garry2414 4 4 4 4 XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 4. JANÚAR 1912. Nr. 14. Óöldin í Persíu. í Persíu er alt í uppnámi. Iun- byr5is ílokkadrættir og styrjaldir og útlendar hersveitir streymandi vfir landiö bæöi aö sunn.in og norðan. Aö sunnan iiafa Bretar sent sveitir frá Indlandi til þess að vaka yfir réttindum og lífi þegna sinna ; en aö norðan scndir Rússastjórn hersveitir þvi nær daglega. t höfuöborginni Tcheran er ait i báli og brandi milli þings ns og stjórnarinnar út af Shuster. þing- iÖ að haki honuin, en stjórnin hef- ir svift hann cmbætti. Ihann situr samt ennþá oa bíöur frekari á- tekta. I/jótar sögur berast af hryöju- verkum Rússa í Tabriz. Borgin er gersamlega á þeirra valdi, og hefir Rússastjóm skipað þar lands- stjóra, Shua Ed Dowleh, bróöur hins afdankaða keisara, grimdar- segg mikinn. Ennfremur hefir rúss- neskur lögreglustjóri verið skipaö- nr og herdómur settur, skipaður Rússum eingöngu, til að dæma þá, sem einhvern mótþróa sýna eöa hafa sýnt hinum rússnesku vfirvöldum. Síðan dómstóll þessi var settur, hefir ekki gengið á ööru en hengingum, því aö hver sá, sem fyrir þann dómstól ér dreginn, á hengin,gu vísa. Sextíu manns hefir herdómurinh látiö taka af lífi á fjórum dögum ; með- r>l annars voru átta hengdir á nv- ársdag ; þar af tvær konur. Auk læssa blóöuga starfs herdómsins, fremia hinir rússnesku hermenn hverja óhæfuna á fætur annari á varnarlausmn konum og örvasa gamalinennum, að eins sér til skemtunar, og er þeim liöiö það átölulaust. Útlit er fvrir, aö fvrir Rússum vaki, aö o-era Persíu aö rússneskri nvlendu, og mun til sliks leiða, ef Bretar skerast ckki i málin og bjarga Persíu. Sem stcndur er hörmungaástand þar f landi. háðar hliðaf. Taliö óumflýjanlegt, að borgin falli í hendur lýðveldis- sinna. Margar af hersveitum keisarans hafa gengið í lið með lýðveldis- mönnum þessa síðustu daga. Keisarastjórnin viröist dauða- dæmd. Fregnsafn. Mtrkverðusru viðbm’ðir h vaðanæfa. KlNA STYRJÖLDIN. Lýðveldisstjórnin cr nú sest á laggirnar í Kína og lítur stjórn- endalistinn þannig út : Forseti—Dr. Sun Yat Sen. Varaforseti—Li Iluen Hung liers- höfðingi. Stjórnarformaður og hermála- ráðgjafi—Huang Sing hershöfö- ingi. Utanríkisráðgjafi—Dr. Wu Ting Fang. Innanríkisráðgjafi — Wen Tstng Yao. Fjármálaráðgjafi — Chen Chin Tao, háskólakandídat frá Yale í Bandaríkjunum. Dómsmálaráðgjafi'—Wong Chun Hui, annar Yale kandidat. Flotamálaráögjafi — Ching Pi Kwong, sjóliðsforingi. Verzlunarmálaráðgjafi — Chang Yan Chi. áður ráögjafi keisara- stjórnar. Mentamálaráögjafi— Tsai Yuan Poi, Evrópti-mentaður Kínverji. Undirráðgjafi —Yan Chi, áður ráðgjafi keisarastjórnarinnar. | Höfuðborg lýðveldisstjórnarinn- ar verður Nanking. Dr. Sun Yat Sen, hinn kjörni forseti, ætlar að draga sig til baka, ef Yan Shi Kai, kanzlari keisarastjórnarinnar, vill gerast forseti, sem litlar líktir eru þó til að verði, þó hann hafi nú, eftir því sem síðustu fréttir segja, lagt niður kanzlaraembættið, vegna 1 þess, að kcisarafjölskyldan vildi ekki leggja fram fé úr sínum eigin vösum til að halda ófriðnum uppi, en það hafði kanzlarinn heimtað. Við embættisafsal Yan Shi Kai hefir keisarastjórnin mist þann eina mann, sem fær var um að reisa rönd viö uppreistinni. Gamla keisaraekkjan og keisar- inn ungi hafa flúið frá Peking í dularbúningi, til hins keisaralega bústaðar Sehikhe, sem liggur við , landamæri Mongolia, og munu ! þau óhult þar, undir handarjaðri Rússa. Orustur hafa byrjaö að nýju. — Geröu lýðveldissinnar árás á borg- ' ina Hankow á gamlársdag, og hafa látlausir bardagar staöið um hana síöan með miklu mannfalli á — Georg Bretakonungur sæmdi nokkra af þegnum sínum í Canada itafnbótum og metorðum í nýárs- gjof. þeir, sem h-rir því happi urðu, vortt ; R. L. Borden stjórn- arformaður, er var gerður með- limur í leyndarráði Breta, og er það talinn tneiri hciður cn aðals- tign, og hafa einir 4 núlifandi Can- adatnenn þá tign hlotiö áður ; verður stjórnarformaðurinn því eftirleiðis Right Honorable Robert I/. Bordett, P. C. Aðrir þeir, er heiðraðir voru, hlutu flestir ridd- aratign (Sir), og eru þeir : John Morrison Gibson, fylkisstjórinn í Ontario ; Joseph Pope, undirráö- gjafi utanríkismála Canada ; Ed- niitnd B. Osler, satnbandsþingmað- ttr ov forstjóri Dotninion bannans, og Rudolphe Forgct, sambatids- þingmaður. Nokkrir fleiri fengu smærri nafnbætur. — Sex tnenn biðtt bana í járn- brautarslysi nálægt Finley, N. Dak., á laugardagsmorgtininn, og 12 meiddust til muna. — Marokko óöldin er enn ekki úr söguntti, þó samnitigar hafi tekist tneð Frökkum og þjóðverjum.— Iiinanlandsróstur halda þar stöð- ugt áfram, og eiga hinar frakk- nesku og spænsku liðsveitir fult í fattgi með að verja hendttr sinar. Á fimttidaginn var lenti í blóðug- ttm bardaga milli lítndsmanna og spænskrar herdeildar, skamt frá bænttm Melillc, og stóð sít orusta fttllar sex stundir. Féllu þar rúm 400 af landsmönnum, en tæpt 100 af Spánverjum. Yfirforingi spænska hersins, Ros hershöfðingi, særðist hættulega, og sömuleiðis margir af liðsmönnttm hans. — Aðra or- ustu háðtt Frakkar við Mára skatnt frá höfuðborginni Fez, á föstudaginn, og mistu Márar þar fjölda tnanna, en fáir félltt af Frökkum. Sjálf cr höfuðborgin iiudir hergæslu Frakka og verttda þeir Marokko soldáninn, Mulay Hafia og hirð hans tneð her mikl- u . Sjálíur er soldáninn alveg upp á náð Frakka kominn, því liðs- sveitir hans hafa llestar snúið viö hottipn bakinu. — Aftur eru Spán- v-erjar og Frakkar í ltárinu hvor á öðrutn. þykir Spánverjum sem Frakkar vilji cinir ölltt ráða ttm stjórnarfarið í Marokko, en það telja þeir brot á samitingunum við sig, því í þeim stendur, að báðar þjóðirnar eigi að hafa eftirlit með málunum þar í landi. Segja blöð Spányerja, að ívrir Frökkum vaki, að gera Marokko aö frauskri ný- lendu, en það telja þeir bersýni- lega gettgið í berhögg við Spán, og slfkt megi ekki bótalaust líðast. — Aftur telja Frakkar afskifti Spán- verja af Marokko máluntim hafa gefið tilefni til styrjaldanna, sem nti gcvsi þar. — þrætumál jtetta er búist við að hafi sögttlegar af- leiðingar áöur lýkur. — Rússastjórn hefir ákveðið, að banna Hjálpræðishernum að starfa þar í landi, og að gera alla prédikara og starfsmenn hans landræka, sem þar dvelja nú. það er yfirstjórn rússnesku kirkjttnnar, sem talið er að hafi komið þessu til leiðar. Sjálfut; fór William Bootli, yfirstjórnandi Hjálpræðis- hersins, til Rússlands fyrir nokk- tirtt síðan, til að semja við stjórn- ina ttm starfsemi hersins þar í landi ; cn rússneska kirkjan reis öndverð gegn honttm, og þó að stjórnin gæfi ltonum ekki afsvar í þaö skiftið, þá ltefir kirkjan unnið þaö á siöan, að nú er Hjálpræðis- herinn landrækur frá Rússlandi. — það þykir tíöindum sæta, að neðri málstofa Bandaríkja þings- ins hefir samþykt aÖ hækka eftir- laun uppgjafa embættismanna um 75 milíónir dollars á ári. Kemur þessi aukna eftirlaunafúlga all- mjög í bága við sparnaðarstefnu þá, sem Demókratar höföu lofaÖ að framfylgja. i þeir eru, sem kttnn- ugt er, i tneirihhita i neðri mál- stofunni og geta ráöið forlögum eftirlaunafrumvarpsins. Reyndar voru það all-margir þingmenn úr Jteirra flokki, sem voru frttmvarp- intt andvígir, þar á tneðal Fitzger- ald formaðtir fjárlaganefndarinnar. En hann og fylgismenn hans voru j ofurliði bornir af Repúblikönum og allmörgum Demókrötum, sem attðsjáanlega höfðu gleymt fyrri ! loforðum síntim. Fari svo, að eft- irlaunahækkun þessi verði að lög- j tun, sem miklar líkur eru til, verð- | nr það 5. partur af tekjum Banda- ríkjanna, sem ganga í eftirlaun, og er það dálagleg fúlga. — í Los Angeles hefir fáheyrð vanvirða komið fram í dagsljósið. Uttg rússnesk stúlka Elise Laviok Navikoff að nafni, hafði verið tek- in föst að undirlagi foreldra sinna, fvrir þá sök, að hún væri siðspilt. Fvrir réttinum kom nokkuö attnað i Ijós. Stúlkan sagði, að foreldrat sínir hefðu selt sig manni í hjóna- band, setti hútt aldrei hefði séð, og þrátt fvrir, að hún hefði verið öðr. ttm heitbundin, kvað httn söluverð sitt hefði átt að vera $500. Sagðt hún, að í hinni rússnesktt nýlendu þar í borginni væri mansalsmark- aðtir ; •væru ttngar stúlkur seldar þar af foreldrttm sínum, bæði i lijónaband og þrældóm, og væri söluverðið að jafnaði frá 300 til fiOO dollars. Jtessi sala ltefði átt sér stað í fleiri ár, og væri á vit- orði allra Rússa ]tar í borginni, og væri þetta siöur, er viðgengist hjá almúgafólki. á Rússlandi. Hún sagði, að um 600 ungar stúlkur af rússneskum ættum væru nú til siiltt í Los Angeles. Saga stúlkunn- ar þótti ósennileg, en rannsóktt var viðstöðulaust hafin, og reynd- ist saga hennar sönn í öllum aöal- atriðum. Lét dómarinn stúlkuna vióstööulaust lausa, og sá um, að htin gettgi að eiga mattn þann, er hún unni. All-ntargir Rússar hafa verið settir í varöhald, kærðír um mansal, og má búast við, að margt komi fram við réttarrann- sóknina, sem nú er í myrkrttntim huliö. — Nútíðar mjópils kvettna hafa orsakað hiingursneyð á Frakk- landi. Borgarstjórinn f Roubaix borg á Frakklandi kvartar um á- standið í borg sinni við þessi ára- mót. Vefnaðar atvinnuvegurinn hefir bygt upp borg þessa, og cr hún fyrir löngu fræg orðin fyrir á- gæti dúka þeirra, sem þar eru gerðir, og sem aðallega eru notaö- ir til kvenfatnaðar. En nú hefir það verið móðins um nokkur ár á Frakklandi, að konur ganga i mjó- um pilsum. Aðttr þurfti 7 til 8 vards til þess að gera kvenpils, en síðan það kojnst í móö, aö klæðast tnjóutn pilsutn, þttrfa að eins 3 til 4 yards. Vefnaðar at- vinnuvegurinn hefir því mittkað svo þar í borginni, að yfir 20 þús. manna og kvenna hafa algerlega tapað atvinnu á verkstæðunum : en þeir, sem svo hepnir ertt, aö ltalda eiinþá atvinnunni, fá venju- lega að cins tveg.gja daga vinnu á t iku ltverri. Borgarstjórinn segir, að nú sé goldið í verkalaun í borg sinni 4 milíónttm dollars minna á hverju ári, en áður hafi verið — meðan konttr klæddust vfðpilsum, og að svo megi lieita, að tugir þúsunda manna f borginni líði beina hungursneyð vegna atvinnu- skorts, sem mjópilsin orsaka. j — Nýlega náði eitt af herskipum ítala tyrknesku flutningsskipi, setn bar meðal annars 150,000 dollars í peningum, sem áttu að vera til l>ess að borga hermönnum Tyrkja, — eins og latislega var getið um f I síðasta blaði. ítalir gáfu tyrk- | tteska skipstjóranum formlega við- j tirkenningu fvrir móttöku fjárins, sem þeir kváöust taka til geymslu fvrst um sinn, ett viðurkenningin skyldi vera til þess að vernda tvrkneska skipstjórann frá allri grttnsemd um, að hann væri vald- ur aö hvarfi peninganna. — Tyrkneski fjármálaráðgjafinn ltefir beðið jtingiö ttm milíón dollars fjárveitingu til hernaðar- þarfa. Féð var veitt. — þýzkalndskeisari gerði sér ferö á jóladaginn í einn af listi- gorðum borgarinnar. Hann liafðist þar viö um hríð og gaf gull og silfttrpeninga öllum fátæklingum, sem til hans komu, og þeir vortt margir. þótti þetta vel gert af keisaranum og hugulsemi mikil viö fátæklinga Berlínar borgar. — Alger sólmyrkvi verður í Par- isarborg 17. apríl næstk. SíÖasti itlger sólmvrkvi þar varð áriö 1552. Fóiksstraimmrinn frá Bandaríkjonimi. Innflutningur fólks hingað til lands frá Bandaríkjunum fer stöð- ugt vaxandi, og það engu siður þó að mítrgs konar þvættingssögum um ilt ítrferði hér og uppskcru- brest, sé haldið þar á lofti til að spilla fyrir, að fólkið streymi norður fvrir landamærin og öytji bæði auð sinn og reynsltt til fram- andi lands. Bandamönnum er það enganveg- inn láandi, þó þeir reyni að hefta fólksstrauminn hingað norður, þvi vor gróöi er þeirra tap. En hins- vegar eru landskostir þcir og hlunnindi, sem Canada býður, svo freistandi, aéi embættismenn Bandaríkjanna ítafa ekkert þvílíkt, sem þeir geti boðið þeim, sem far- arhugur cr í, til að halda þeim kvrrum í gamla landinu. LandiÖ þéttbygt og jarðvegurinn víða ó- frjór orðinn og engin eöa lítil hlunnindi. Canada aftur á móti með alt sitt mikla landflæmi og landskosti, breiðir móti þeim faðminn. þeir sjá muninn meö eig- in augum, og flytja þangaö, sem framtíðin brosir þeim heillandi í móti — til Vesturfylkja Canada. Árið sem leið hefir fólksstraum- ttrinn verið því nær allur til Vest- urfvlkjanna. Af þeim 120,000 land- leitunarmönnum, er frá Banda- ríkjunum komu, settust ein 10 þús- ttnd aö i Austurfylkjunum, en 110 þúsundir tókti sér bólfestu í Vest- ttrfylkjunum þrcmur : Manitoba, Síiskatchewán og Alberta, mest bó í hinum tveimur síðarnefndu f\-b jttm, sem vonlegt er, þar sem iamirýtniö er lang-mest fyrir frutn- býlinga. i Innflytjendur jæssir komtt lteldur | ekki tómhentir til framtíðarbú- j staða sinna. Allir komu með meiri eða minni bústofn, sttmir með auölegð. 1 aft fluttu þær 110 þúsundir innflytjenda, er til Vest- ttrfvlkjanna komu, meö sér í lif- andi og lausttm aurum scm nemur 20 milíómtm dollars, — cftir því sem innflutningaskýrslurnar segja, j og það er í sannleika góður fengur fyrir Vesturfylkin. Vér höfum fyrir oss innflutninga skýrslurnar fy-rir september, októ- | ber og nóvember, bæði 1910 og 1911, og svna þær gríðar mismun á því, ltvað fleiri hafa komið árið setn leið. i Eftirfarandi tafla sýnir staði þá, sem innflvtjendurnir komtt fyrst til hérnamegin landamæranna, og hve margir það voru, sem komu á hvern af þessum stööum á. þessttm þremur mánuðum bæði árin : 1 s e p t em b e r m á n. itnkomustaður 1910 1911 Fort Franees 278 574 Fort William 225 442 Coutts 44 108 Emerson 757 1048 Kingsgate ... 498 950 Portal 861 1843 t o k t ó b e r m á u Fort William 22 34 Emerson 847 1301 Cotitts 98 108 Kingsorate 533 702 Portal 658 1422 Fort Franees 180 286 í nóvembermá n. Coutts 000 000 Fort William . 44 63 Kirtgsgate 287 317 Emerson 674 873 Portal 873 251 Fort Frances . 126 182 Sem sjá má af þessn, er mis- I munurinn mikill, hvað fleiri hafa komiö árið 1911, en árið þar á ttndan á þessum sömu mánuöum. , þannig komu í september 1910 til Portal að eins 861, en í síðastliðn- ttm september komu þúsund fleiri, eöa 1843, og líkt er tilfelliö i pktó- ber bæði árin. Til engra af ofan- greindum stöðum hafa færri inn- flvtjendur komið 1911 en 1910, — allstaðar fleiri á öllum mánuöttn- ttm. Innflytjenda stjórnardeildin í Ot- tawa ætlar aö leggja sig í fram- króka um, aö fá sem flesta Banda- I ROYAL HOUSEHOLD FLOUR ^^GILVIE’S Roynl House- hold Flour hefir verið val skynsantra húsmæðra um gjörvalt t’anada. Ogilvie’s ht'fir haft meir en hundrað ára reynslu f ntjðlgerð, og er nú stærsta hveitimylnu fólag- ið undir Itrezku krúnunni. í brauð og kðkur er okkert eins gott og Ogilvie’s. Gefur altaf fullnægingu. ríkjamenn til að korna hingað á þessu ári, og eftir því sem horf- urnat eru, munu ,ekki að eins 120 þúsund koma að Sunnan í ár, held- ttr 240 þúsundir, sem flytja með sér 240 milíónir dollars sem bú- stofn, í stað 20 milíóna, sem kom árið sem leið. — þetta er auðvit- að að eins ágiskun, en sannast mun það á sínum tíma, hvort ekki ltefir verið getið nærri. En því að leggja svona mikla á- herzlu á, að £á Bandaríkjamenn hingað?'munu margir spyrja. Eru ekki annara þjóða rnenn jafn æski- legir innfly tjendur ? Nei, svo er ekki. Bandarikjabóndinn hefir bæði þekkingu og reynslu, sem flesta annara þjóða menn skortir. Jarð- i vegttr Battdaríkjanna og jarðvegttr | Canada er af náttúrunnar hendi því nær eins. Bandaríkjamaðurinn j er því sem á heimajörð sinni, þeg- j ar ljann kemur hingað. Ilann get- ttr verið fyrirmynd attnara þjóða . manna, sem hingað flytja, en þeir | ekki hans. Eins eru flestir þeir Bandaríkjamenn, er hingað koma til landtöku, dugnaðar og fram- kvæmdamenn. Og siöast en ekki sjzt, þá hafa flestir þeirra bústofn með sér, þar sem innflytjendur frá öðrum löndum eru flestir svo að segja tómhentir. Af þcssum ástæöum cr það, að Canada stjórn er það httgarhaldið, aö sem flestir Bandaríkjamenn flytjist hingað til lands og setjist hér að. það er bæði þeim sjálfutn fyrir beztu jafnt og Canada í heild sinni. B renni víni ð og bannlög in l Núna um nýárið gengtt aðflutn- ingsbannslögin í gildi á íslandi, — þ. e. a. s., að eftir 1. þ. m. má eng- inn dropi áiengis flytjast til lands- ins. En selja byrgðir sínar mega vínsalarnir óáreittir í þrjú ár enn, — til 1. jan. 1915. En þeir eru forsjálir, vínsalarnir þar heitna, og sáu titn að byrgja sig rækilega, svo að enginn hörgull vrði á dropanum, þó aðílutnings- banniö kæmi í gildi ; og brenni- víns og bjórsalarnir í kóngsins Kattpmannahöfn, sem vanalega cru ekkert framúrskarandi góð- | samir, hlitpit nti fúslega undir bagga með sínttm lítilmótlegu stéttarbræðrum á fslandi og létu þá hafa ttppá æfilanga ‘‘krít’’ alt þaö brennivín og allatt þann bjór, sem þeir óskuðtt eftir. Segir sag- au, að mörgum Bakkusar-vini þar heima hafi rttnnið til rifja þessi fá- dæma góðsemi brennivínsbrttggar- anna dönsku, og margt “tárið" hafi sopið verið þeim til heiðurs. Eftir fréttum, sem vér höfum fengið aö heiman, hafa hvorki meira né minna en fimm stór gufu- skip, eingöngu hlaðin vínföngum, komið til Reykjavíkur og verið affermd þar. Og oss er skrifað, aö stærsti brennivínssalinn í höfuð- staönum hafi orðið að greiöa hundrað þúsund krónttr í toll af vínföngum þeim, sem hann fékk.— Annað eins og þetta hefir aldrei komið yrir í sögu íslands fyrri. En ekki nóg meö Reykjavík, — Akureyri fékk einnig sínar byrgð- ir. þó þar séu nú ekki nema þrjár vínverzlanir og eitt hótel, þá voru þaö tveir skipsfarmar, sem þang- a5 fluttust af vínföngum, — ofaná miklar byrgöir, sem þar voru fyr- irliggjandi. Sýnir þetta, að Ey- firðingar og Akureyrarmenn ætla sér ekki að vera þurbrjósta fyrst um sinn. ísafjörðttr fékk og álitlegar vín- byrgðir, og svo var um alla aðra verzlunarstaði landsins, er verzla með áfengi. Hváð sem öllum þessum mikla innílutningi áfengis viðvíkur, þá er það eitt víst, aö landssjóður fær meiri tekjur en nokkru sinni áður, — í einum svip að segja. Tollurinn af hinu innflutta áfengi nemur vafalaust fullri milíón króna, ef ekki meir, og kemur sá skildingur sér án efa vel, eftir því sem fjár- ltagur landsins er nú kominn, — ef tnarka má Kirkjublaðið. Margur hlýtur sá maður nú að vera, setn fylst hefir undrunar og jafnvel skelfingar yfir hinum ný- innfluttu vínbyrgðum, en eins margir — ef ekki fleiri — hafa orö- ið innilega glaðir í sinu hjarta og lofaö framsýni vínsalanna á hvert reipi, og er hvorttveggja mjög svo skiljanlegt. En það sém mestu varðar er : Kemur nokkurntíma sá dagur, að Bakkus verði land- j rækur ,ger á Islandi ? Lögin segja : 1. janúar 1915, — en lögum má breyta, og eins og málum horfir nú, má búast við öllu. Vér sptáum þó engu, — að eins bíðtim og sjáutn hvaö setur. ORÐABELGURINN. Eitt er sem ég oft til fattn : Ekkert guð vill segja gegnum opinn orðbelg þann, sem aldrei lærði að þegja. Jón Runólfsson. VEGGLIM Paíent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir botra vegglím en nokk- urt annað vcgg- líms efni cða svo nefnt vegglíms- ígildi. : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGOLtMS RIMLA R oq HLJÓDDE VFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WINiMPF.Íi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.