Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 5
t HElMS K R I N G L A WINNirEG, 4. JANtAR 1912. 5. BLS- Til Manitoba bænda. J>að hefir reynst í sumum til- fellum, vegna veðráttunnar á }>essu sumri, að sumar a£ þeim korntejrundum, sem fylki þetta framleiðir, hafi ekki haft næjrilejra mikið frjógunarafi. það er nauð- svnlegt, að rannsaka frjójrunarafl hinna ýmsu korntegunda áður en þeim er sáð. þess vegna hefir verið ákveðið, að háffs punds sýnishorn, sem send verða til Manitoba bún- aðarskólans, verði þar rannsökuð og- skýrslur um frjómajrnið sendar þeim bændum, sem sýnishornin senda, ef þeir láta áritun sína með sýnishornunum. — Deildin ræður til þess, að sýnishorn séu send til -skólans eins tímanlega ojj því verður við komið, svo að tími veitist til rannsóknar áður en sán- injr byrjar. GEORGE LAWRENCE, ráðgjafi akuryrkjumála. Jólasaga. Eftib S:c. SðfivAsoy. .Kirkjan var öll að innan upp- fjómuð. Séra Steinn oy kona hans voru að koma fvrir jólaj;jöfununi á jólatréð, og þegar þau voru að enda við það, sejrir séra Steinn við konu sina : — þaö eru jólagjafir hér til allra barnanna í söfnuðinum, nema til hennar Rósu litlu, henni hefir ver- ið gleymt, auminjrjanum. Eg má til að fara í btið og kaupa eitt- hvað handa henni. Við vorum of góðir vinir til þess, við Árni faðir hennar, að éjr léti eina barnið, sem hann á, fara héðan út í kveld grát- andi yfir þvi að fá ekkert á jðla- trénu. — Já, ojr á morjrtin verður litin 10 ára gömul ; ha ðtt þá jrjafirnar tvær, jólagjöf oc; afmælisgjöf, seg ir prestskonan. Ilefirðti ekkert frctt af Arna í öll þessi ár ? / — Neí, sejrjr prestur. — það eru nú liðin sex ár siðan hann fór héðan, ojr enginn hér veit hvar hann er. Hann hlýtur að vera dáinn, segir prestskonan, fvrst hann hefir ekki skrifað hér nemum i ÖIl þessi ár. Bréfin geta hafa glatast, segir séra Stemn. — En hvernig -stóð á því, að hann fór héðan í burttt ? spyr prestskonan. — það skal éj; segja þér, goða ín, sejrir maður ltennar, — hann fór í burtu af sorg. Arni átti bróðir, sem Björn hét, ojr voru þeir báðir mestu myudarmenn og heldur vel efnaðir. þeir giftust sinni systimni hvor, og voru jþær allra mestu myndarstúlkur. Kona Arna hét Rósa, eu ’k«na Björn hét Klín. Eftir tvejrgja ára sanibúð eijjnast þau dóttir, Árni og Rösa, ojr var hún látin heita í höfuðið á móðir sinnL þegar Rósa litla var á öðrtt árina, legst móðir hennar veik og deyr. Árni sá svo mfkið cftir konu smni, að hann var ekki mönnttm sinnandi. Björn og Eiín taka Rósu litlu í fósttrr. þau voru branlatts. En Árni fór í burtu, og það liefir ekkert frézt af hontrm síðan. En attmingja Rósa litla,— fyrst missir hún móður sína og iívo föð- ur sinn ; og seinast missir htin fööurbróður sinn og fóstra, scm er nú dáinn fyrir hálfu öðrn ári síð- an, eins ojj þú manst, þá orðinn félatts vegna véikinda. Eirts og þú vissir, góða mín, þá sett’i ég lát Björns iblöðin, «f ske kjmni, að Árni værí lifandi og- hann sæi lát bróður sms i þeim. þá er «g viss um, að hann kemur hinjjað aftur til að vitja um barnið Sitt. En ttti vcrð ég að fara — segir prestur, svo ég vetði komitm aft- itr áður en fólkið kemur til kirkj- tum»r. þegar prestur kemur út, þá heyrir hann, að fólkslestin er að koma. Hann géngur á járnbraut- arstöðvarnar til að vita, hvort cnginn kæmi sem hann þekti. J>eg- ar hann kemur þangað, er fólkið að koma út úr vögnunum. Hann þekkir ekkí neinn og ætlar því að halda áfram. þegar hann er kom- inn af stað, er klappað á herðarn- ar á honum og sagt : Gleðileg jól, góðí vinurl' Prestur snýr sér við og segir : Glcðileg jól! En ég þekki þijr ekki. það cr ekki von, segir maðurinn, því éjr hefi umbreyzt mikið í þessí 6 ár, scm ég hefi verið burtu. ó, Árni, ert þú þetta sjálfur. Hamingjunni sé lof, ojr vertu marg sinnis velkominn. það var ekki von að éjr þekti þig, því þegar að þú fórst héðan, þá varstu grann- leitur og skejrglaus, en nú ertu feitur og alskeggjaður ; og ég er Landsýn. Man ég það kveld. Eftir hafrót og hríðar heim undir lan’dið var knerrinum stýrt. Mcr voru faldar fósturlands hlíðar. Fallinn var stormur. Loftið var skírt. Hafið v'ar síbreitt af hrynjandi fossum, himininn kvikttr af norðljósa blossum. Flögrandi kögrar af litglæstu ljósi lyftust og sviftust um blásala h-Vel. fSindrandi straumar frá ókunnum ósi ólguðu, geystust og hurfu í himindjúpt haustnætur þel. Etóð ég við sigltt. Hugklökt vrar hjarta, heimþrá og kvíði skiftust þar á. Góðsviti leist tnér Ijóskvikið bjarta, leiftrandi vonum t huga mér brá. Starði’ ég og starði. I,oks fékk ég líta langt út við sjónarrönd undramynd hvíta. Vafiö í draumþoku lyftist upp landið líðandi satttan við himinsins rönd. Haustnætur stjörnuskin, blikljósi blandið. blakti um glitrandi jökla <>g lék vfir stórvaxna strönd. Alt sýndist rótt. í afdanna straumi ósnortin skjálðmey hvíldi þar. Sýndist að drevma sögunnar draumi, sjónhverfing vafurlogans bar. þá — yfir jöklunum húm sá ég hnyklast, hjúfra sig, brciða sig, tevgja sig, miklast. Hre.t kotn að vestan, haglél að austan, hríðþrunginn myrkva norðan dró. UreKKHylur sunuan. Ilarðlega laust ’ann hafbárumúgtnn við skipið og ofviðri vfir oss sló. Land mitt! J>tf ert sem órættur draumnr, óráðin gá“ta, fvrirheit. Hvernig haaitt ræðst þinn hvirfingastrauraur hverfulla bvlja — enginn veit. flvað verður úr þímim hrynjandi fossum ? Hvað verður af Jtíttum flöktandi blossum ? Mrottinn, ’lát strauma af lífssólar ljósi læsast í farveg um hjartnanna þe!. Varna þú bylgjum fr.á ólánsins ÖSl, unn oss að vitkast og þroskast. Gcf heiU, svm ex stcrkari’ 11 eJ. Hannes Hafstoin. (— l>j^2>ólfur. 1 ♦ - -♦ nærri því viss um, að enginn Jiekti jþig hér. En hv.ar hefirðu ver- ið í öll J>essi ár ? Möig hundrttð imilur héðan, segir Árni. Fyrir mánuði síðan frétti ég lát bróður míns, og J>á strax byrjaði ég á því, aö koma öllum mtnum eigttum í peninga, sem voru orðnar nokkuð miklar. Jín hvernig líður dóttur minni ? lír hún ekki orðin stór og falfeg stúlka.? Henni fiðttr vel, segir prestur ; hún er stór eftir aJdri.og ljómandi fallegt barn. Elín gengur henni í móður stað, en EHn -er mjög fá- tæk. Ilún’tverður J>að ekki lengi, segir Arni. Vfð ætlum að ha’fa jólatré i kirkjunni í kveld, segir prestur, og ég ætlaði að kaupa dálitla jóla- gjöf handa dóttur þhrai. það v-ar vel gert af ’þér, segir Árni. En fyrst ég er nú kominn, )>á er það mín skyldæ. Og hantt gengur inn í stóra búð, sem er þar rétt hjá, og kemur bráðlega út aftttr með eitthvað stórt í . J>ti, áttír eri 'di inn í búðina, seg- ir séra Stéinn ; ég held að þú komir meö ’hana hálfa í fanginu. Alt fæst ifyrir peninga, segir Á., fií því tem -menttirnir gcta keypt. Og eftir fáéina daga kaupi ég búð þcssa, með þeim vörum, sem eru í henni ; og á næstu jólum ætlá ég að gefa öllum fátækum börnum í Jx'ssttm bæ jólagjöf, ef ég lifi. Og séra Steini skal ekki verða gleymt þótt hann sé kominn af barrtsaldr- inum. Að gkðja J>ann fátæka, er guði þóknanlegt, segir prestur. Áður «n þeir vi-ta af, eru þeir komnir að kirkjudyrunum. Ámi biður séra Stein, að segja ekki neinmn að sinni, hver ltann sé, og lofar prestur því. Svo ganga þeir báðir inn í kirkjtina. það eru þá engir kontnir hingað ennjjá, ségir prestur, ett við þttrf- um ekki að bíða lengi. Árni fær sér sæti fram við dyr. Ilann vildi helzt vera þar sem minst bæri á sér ; svo langaði hann til að sjá alla, sem inn kæmu. 'Ilann vissi að hann mundi þekkja margt af eldra fólkinu ; en hann bjóst ekki við, að hann myndi Jtekkja elsku litlu dóttur sína. í þessum hugleiðingum var hann, þangað til að fóJkið kom ian í kirkjuna. Hann þekti margt af í s. þá fer ég með Jtér þangað, segir prestur. þegar þeir konta lieitn til Eltnar, j gerir prestur sig heimakominn og gengur ittn, en Árni stendur fyrir utau d}-rnar. þegar prestur kemuf inn, ertt þær frænkur báðar inni og Rósa litla heldur á brúðunni sinni og er hin lukkulegasta. Prestur heilsar þeim frænkum og segir : — Ilver heldurðu að hafi gefið þtr svona fallega brúðu, Rósa tttín ? — Eg veit það ekki, segir Rósa. — það var liann faðir þinn, sem gaf þér hana, segir prestur. — Ö, hann faðir minn, segir Rósa, er hann kominn ? Hvar er hattn ? Var það hann, sem sat fyr- ir innan kirkjudyrnar ? Ég fer og sæki ltann. Hurðin opnast og Árni gengttr inn og segir : l'g skal taka það ó- tnak af þér, góða dóttir mín. Rósa lileypur strax í fangið á föður sínum og gefur honum raaTjr-a góða kossa. Svo heilsar Á. Elíma, en Jjess er ekki getið, hvort ltanfi hafi kyst ltana líka í það skiftiö ; en vel tók hún á móti hefnum. þegar Árni var sestur niður, Jtá kemur Rósa litla til hans og leggur báða handleggina xitan tttn liálsinn á honum og seg- ir : J>ú mátt aldrei fara frá mér aftur, faðir minn, því þá kemur þú kannske ekki aftur. — þit ert svo góð og fallcg stúlka, að ég má til alt af aö vera hjá þér, segir Á. O.g J>aö gerði ltann líka. Séra Steinn mátti fara einn heim um kveldið, því Jjær frænkur vildu ekki sleppa Arna. Og nokkrum dögum seinna fór Rósa litla ofan í stóru bttðina, sem brúðan henn- ar var kevþt í, því faðir hennar var orðinn aðaleigandi bttðarinnar og hann efndi vel loforð sitt, að gefa börnunum og séra Steini jóla- gjafir árið eftir. Dánarftcgn. j Almanakið því, len enginn (þekti hattn. líftir litla sstund er kirkjan orðm hér utn bil full af fólki. Með J>eim scinustu kemur inn kcraa, og léiðir hún litla sítúlku við hKð sér. Árni sér stra.x að það er Elín og dóttur sína ’Jjekltir hatrn af móður henn- ar. Hannj langaði til að áaka Rósu litlu í fang sér., ett stilti sig þó. — þær feugu sér sæti í þriðja bekk frá Arna. það, sem Iitlu stúlkun- um var mest starsýnt á, var stór lirúða, sem stóð á borði rétt hjá jólatrénu ; J>að var sti stærsta og lang-fallegasta brúöa, sem þær höfðtt nokkurntíma séð. Og svo vel búin, rttcð gullarm'bönd, og gullfesti ttm ltálsinn. þær héldu fyrst, að þetta væri ltfandi barn, en svo sáu þær að það var ekki. En engín þeirra vissi, sem ekki var von, hver myndi fá svona fall- ■ega jólagjöf. — Arni hcyrir að Rósa litla segir : Nei, frænka, cr ekki brúðali falleg ? Tlver skyldi verða svo heppinn að fá hana ? — Aður en Elín getur svarað, er byrjað að sýtmia sálminn ‘‘Heims ttni ból”, og öll börnin sttngu. Svo flutti séra Steinn langa og Jijart- næma bæn ; svo talaði hann fáein vel valin orð til barnanna áðttr en byrjað var á að útbýta jólagjöfun- tttn. Tfltln stúlkurnar höfðu ekki aitgun af brúðttnni, J>ær vildtt allar eiga hana. En þær fengu allar tninní brúður og ýmislegt fleira,— ttema Rósa lítla. Ilútt var enga jólagjöf búin að fá ; og ltún var hætt að geta séð brúðuna inni á boröinu ; litlu augun hennar vom orðin full af tárum, því hún hélt, að hún ætti enga jólagjöf að fá. Nú var búið að afhenna allar jólagjafirnar', nema stóru Jtrúðuna. Séra Steinn gengur að borðinu og tekur brúðuna og segir : þetta er falleg jólagjöf. Hver skyldi eiga að fá hana ? það var nældur miði á brúðuna, og á hann var skrifað með fallegri hendi : '‘Rósa Árna- dóttir”. Prestur gettgttr með brúðuna til Róstt og afhendir henni ltana ; hún tekur við henni fegins- þendi og skoðar hana alla. Svo réttir hún frænku sinni liana, og bíður hana nð bera brúðuna heim fvrir sig, því hún hélt að hún myndi skemtna hana. Með þeim seinustu fara þeir út úr kirkjunni séra Steinn og Árni. — þú kemur heim með mér, Árni minn, segir prestur, og verð- ur hjá mér í nótt. — Eg má til að koma fyrst til Elínar, segir Árni, og sjá þær frænkur. Almennur fundur. Winnipeg., :2& des. 1911. Ilerra ritstj. Hkr. Vilduð J>ér veita eftirfaranhi linum rúm i blaði yðar : þann 13. nóv. sL héldu Skandin- avar fund í Swedish Cafc á Logan Ave., með J>eim ásetningi, að tnynda ekki að eins samkvæmis- félag, helaúr félag, sem gæti tekið ! upp og staðið fyrir hagsmunaleg- ; um málefnum fyrúr alla Skandin- | ava. Með því aö fundurinn leit svo j á, að ekkert slíkt lélag sé nú til hér á yfirstandaittli tíma. Sjö manna nefnd var kosin og tveim tnönnum var síðar bætt við í hatta, og eru nú í 9 tnanna nefnd þessari málsvarar frá öllum skan- j dinavisku löndunujn. þessi nefnd hefir nú lokið staa-fi sinu • og al- tnennur fundur hefir verið boðaðttr til Jtess að hlýða á skýrslu hennar og tillögur og. til að fullkomna fé- 1 ajrsnvyn d tt ni n a. Futtdttr þessi fnr.n almenni verð- ur haldinn í Goocltemplars Hall á Sargent Ave. annan þriðjttdag í janúar (næsta þriðjttdag, 9. þ. m.) kl. 8 að kveldi. það er mér, setn formaitni nefnd- arinnar, ánægjuefni, að vér könn- uðnmst við, að íslendingar eru fyrsti skaninaviski þjóöflokkurinn, sem fjölmetiti hingað til landsins, og að Jx’ir ltafa með starfi sínu og framkomtt ltér unnið skandinav- isku þjóðflokkitnum mikinn sóma, og að þeir vegna fjölmennis síns eiga tilkall til, að ltafa mesta lilut- deild í stjórnarnefnd Jtessa nýja fé- lags, umfram aðra skandinaviska Jijóðflokka. Kg hefi, satt að segja, þá skoðtin, að félagið geti ekki náð þeim Jtroska, sem ég vona að það eigi fyrir höndttm að ná, án bess bað njóti afls og stvrktar frá ísJendingum. Voldugt félag, hlutfallslega skip- að Norðurlandaþjóðttm, verður ]>eim áreiðanlega til hagnaðar, og Jtað er Jjess vegna von mín, að Is- lendincar fjölmenni á stofnunar- fundinn 9. jamtar, og hjálpi til aö kjósa þá menn í stjórnarnefndina, sem njóta trausts og virðingar allra. Virðingarfylst, j. L. ANDKRSON. Aðfaranótt liins 28. des. andað- ist á sjúkraliúsinu í Winnipeg Mrs. Laufey Júlíatta Fowler, dóttir Júl- íusar Jónassonar, stniðs á EJgin Ave., Winnipeg. Enskir læknar, er hún sjálf kaus sér, gerött uppskurð á henni viö innvortis meinsemd. O.g afleiðingin varð dauðinn. Laufey sál. varö að eins ‘20 ára að aldri. Ilún fluttist tveggja ára gömul vestur utn haf með foreldr- utn sínuitt, og ólst upp hjá þeim, þar til hún fyrir þretn árum gift- ist Mr. L. M. Fowler. 1 hinu stutta en ástríka hjónabandi varð þeim hjónutn tveggja barna auðið. J>að voru óskabörttin. En þá var líka dagsverki móðurinnar lokið. Ilin látna var kistttlögð og flutt í hús foreldranua. þaitn 30. des. kom }>ar saman stór hópur viua og vandamanna, ásamt prestinum séra Friðriki J. Bergmann, er tnælti frant andríka og hjartnæma raiðu og flutti erindi þau, er á eft- tr h'lgja. þá var hin látna hafin út og ílutt í eixa af grafhvelfing- um borgarinnar, Jxtr sem hún bíð- ttr þess, að móðir jörð taki tnýkri höndum á tnóti barninu sínu og breiði blóttt á leiðið. Vísttrnar eru þattnig : Svo stutt er æfin, stopult hjartans yndi, 1 svo strevinir ltfið ört í dauðalts haf, ! sem visin lauf um liaust i hvöss- , um vittdi, 1 og hvcrfur sjónttm fvr en vitum af. , " I Mun borga sig aö bjástra að J>esstt 1 lífi I svo benjttm sollnu, vígðtt í tára- sjó ? 1 J>aö virðist oft, settt helzt því ekk- ert hlifi | og höggvi sá, er verja skyldi þó. j Kg veit það ci ; cn vcl sé öllttm ntönnutn, ! setn virða hugargöfgis sanna þrá, ! J>ví farsæld lifsins felst í góðum önnttm, 1 Off fögru starfi ei dauöiun vinnur á Hún, scm nú liggur lík á kistufjöl- um, hún leyfð’ í hjörtum sinna blómin skær, — jjá, hundrað sinnum fegri hinum. fölum, er færði henni hópur vin» kær. \ . ............................. ! ; Hútt ílulti mcð sér sólskin, söng j og yndi , i og sinna vina stráöi’ á æfileiö, i því.sízt er kyn, þó sárt til margur i fyndi, | j. að sjá hér lokast helitiar blóma- | skeið. i I Hve sælt það er, að v.era gerður I góðttr, I «g gefa niðjttm lífsins dýrsta arf. 1 I Senn muntt börnitt blessa liðna móður, — þá blómgast hennar vcn’r, þrár og I starf. i þú samtíö tnttndtt, að móðurásti'.t djúpa, er mannsins Ivfting. andíins sröf i hæst, — , þú framtíð átt að kttébcð ltennur^ ! krjúpa. , í kærleiksverku sigtirmarkið næst. Vinttr hinnar látnu. * » * I .. ; Ollum be:m fjær o<r rær. sem á 1 vinsatt hátt otr með innilegri hlut- | töku styttu og lcttu okkur hina I sáru sorg við fráfall hinnar heift- j elskuðtt dóttur okkar Laufeyjar, | vottum við okkar innilegasta hjartans þakklæti. Júlíus Jóttasson, Kristín Jóttasson. 1912 er koimið út og er nú til sölu hjá útgefandanum og umboðsmönnUin ltans víðsvegar. 128 bls. langt. Verð það sama og , áððr : 25 cents Innihald auk tímatalsins og tnargs smávegis : Selkirk jarl, með tnynd, eftir Bald- ttr Jónsson, B.A. Nokkrir þættir um íslendinga aust an Manitobavatns. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Stutt ágrip af landnámssögu ís- lendinga í Alberta héraði. III. kafli, með myndutn. Eftir Jón- as J. Hunford. 1 Afi tekinn að láni. Saga. Ilelztu viðburðir og mannalát meðal íslendinga í Vestur- heimi, o. s. frv. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 078 Shcrbrooke St., Winnipeg. ISLENZKAR BÆKUR Eg undirritaður hefi.til sölu ná- lega allar islenzkar bækur, sctu tii eru á markaðinum, og verð að hitta að I.undar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. INeils E. liallson. llan nyrðir. Undárrituð veátir tilsögn í alfs kyns hannyrðum gegn sanngjarmi borgun. Starfsstofa : Room 312 Kt>mvedv Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinui, Phone: Main 7723. GERÐA HAIÁJORSON. ABREIÐUR úr alull, heima tilbúnar, með sterkum verum, eru til sölu fyrir hálfvirði hjá Mrs. IIANNESSÖN, 734 Lipton St. í'essir sltoluSu ‘Lucky jim’ nátiiuna Ilon R. P. Roblin, stjórnarfor- 1 maður í Manitoba ; Hon. Hugh ; Armstrong, íjármálaráðgjafi í Mani j toba ; Mr. Lcitdrum McMeans, M. • P.P., Manitoba ; Marshall dómari í frá Portage la Prairie; Hugo Ross, j Winnipeg ; R. L. Richardson, rit- j stjóri 'VVinnipeg l'ribune ; W. A. | Causins, Medicine IIat, Alta.; J. i C. C. Bremmer, Clover Bar, Alta.; W. J. Clubb, Winnipeg; Charles H. j Forrester, Winnipeg ; Oswald t Montgomery, Winnipeg; Hettry | Bryant, Winnipeg ; M. J. Oodney, i Winnipeg; L. S. Vaughau, Selkirk ; i Man.; C. Weaver I/Oper, Winnipeg ; A. F. Cameron, Winnipeg; J. Ache- son, Spokanc, Wash., og Joscph II. Morris, Edmonton, Alta. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, af 790 Notre Datne Ave. (horni Tor onto St.) gerir við alls konat kntla, könnur, potta og pönnui fvrir konur, og brýnir hnífa oj skerpir sagir fyrir karltnenn. — Aft vel aí hendi leyst fyrvr litU borgun. ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri som ný og fyrir miklu lægra verð, sen nokkttr ann- ar i borginni. Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskiíta yðar óskast. Guðbjörg Patrick, 757 Home St., Winnipeg. Ágrip af reglugjörð um beimilisréttarlönd í Canada Ncrðvesturlandinu. Sérhver tnannesk ja, sem fjöí- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sexn orðimi er 18 ára, hefir heimiKsrétt til fjórðungs úr ‘sectiou’ af óteknu stjórnarlandi t Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjaudinn verður sjálí- ur aö koma á landskriístofu stjórn ariunar eða undirsferifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilj’rðum má faðir, móðir, suuur, dóttir, bróðir eða sj'stir uinsækjandaits sækja um landiö fyrir lvaits hönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnetni ntá þó búa á landi innan 9 milna írá heimilis- rt ttarlandinu, og ekki er nnnna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- |örð lians, eða föður, móður, son- ar, dóttur bfóöur eða systur hans. í vissum liéruðiint hefir landnein- mu, sem fullnægt hefir landtöku skvldum sínunt, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.09 ekran. S k y 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í G ar Irá því er heimiUsréttarlandið var tckið (að þcim tíma meðtöld- ttm, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á hcnmlisrv ttarlaudinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. I.audtökumaður, sem hefir þegar uotað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forknupsrétti (pre-emtiou á landi, gctur keypt lieimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. CORY, Deputv Minister of the Interior. m Hvað er aí ? Þarftu að hafa eitt- hvað til aS lesa? Hver sá j>em viíl fá .sér eittbvaö uýtt aÖ lesa ( hverri vikn.æt i aÖ gerast kanpandi HeimskrinarUi. — Húá færir leBeÐdnm Bluqm ýmisk«>uar uýjan1 fróöleik 52 sÍDDum A Ari fyrir ae.-ius ie.oo. Viltu ekki vera nieCÍ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.