Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.01.1912, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JANÚAR 1912. 3. BLS. Islands fréttir. Tvö hundruS ár voru liSin frá fæSingu Skúla landiógeta Magnús- sonar þunu 12. des. sl. Var afmæli hans haldiS hátíSlegt víSa um land og ýmislegt gert til þess aS heiSra minningu hans. Bautasteiun var honum reistur í ViSey, og íé safnaS í sjóS, er bera skyldi nain fógetans. Samskotin gengu greiS- lega og mun sjóSurinn vera um 10 þúsund krónur. Á Akureyri söfn- uSust t.d. 2000 kr., og var þaS \’er/lunarmannaíélagið, sein fyrir þeim samskotum gekst. í Reykja- vík var þaS nefnd manna, kosin af kaupmanna og verzlunarmanna fé- löp'unum, er gekst fyrir hátíSa- haldinu og fjársöfnuninni. Minning- arsjóSur þessi á aS vera til styrkt- ar verzlunarmönnum, þannig, aS vextir hans eiga aS notast til aS styrkja efnilega íslenzka verzlunar- menn til aS framast erlendis. Er slíkt heppileg hugmynd og mundi aS skapi Skúla fógeta. í tilefni af 200 ára afmælinu kom út bók mik- il, 402 bls., um Skúla fógeta, eftir Jón Jóbsson sagnfræSing, einkar fróðleg og vönduð. þá ætlar og “F orsetafélagiS ’ ’, ú tger S ar f élag botnvörpungsins “Jón forseti”, aS heiSra minningu Skúla ineð því aS láta nýjan botnvörpung, er þaS hefir í smíSum, lieita cftir lionum. Hann á aS heita “Skúli fógeti. — Öll íslenzka þjóSin virtist einhuga aS heiSra minningu fógetans fræga, sem var faSir frjálsrar verzlunar á íslandi. — Hannes Hafstein fyrverandi ráöherra varS fimtugur 4. des. sl. Var honuin haldiS veglegt sam- sæti i BárubúS (í Rvík) og tóku þátt í því um 160 manns, af báS- um stjórnmálallokkum, þvi aS skáldsins Hannesar Hafsteins minnast allir, sem kvæSum unna, meS þakklæti og aSdáun. ASal- ræSuua fyrir minni heiSursgestsins flutti GuSmundur Björnsson land- læknir. Uin skáldskap Hafsteins hélt dr. GuSm. Finnbogason gull- fagra ræSu, og fyrir minni frú RagnheiSar Hafstein talaSi próf. B. M. ólsen. í samsætinu hélt H. II. snjalla ræSu, og las upp liiS gullfagra kvæSi “Landsýn”, ný- ort, sem birtist á öðrum staS í þessu blaSi. — Fjöldi símskeyta bárust Hannesi Ilafstein þennan dag, meSal annars stuSluð' sím- skeyti frá skáldunum þorsteini Er- lingssvni, Steingrími Thorsteins- syni og GuSmundi Magnússyni. — SjóSur aS upphæS 1295 kr. var H. Hafstein afhentur á afmælisdaginn frá konum þeim, er fyrir söfnun- inni höfSu staSiS. Á sjóSur þessi aS heita “MinningarsjóSur Hann- esar Hafsteins”, og á aS verja vöxtum lians til styrktar íslenzk- um konum, er nám stunda viS há- skóla íslands. •— Drýgst hafSi gef- ist í sjóS þennan í Winnipeg,— þar safnaSi Sveinn Brynjólfsson kon- súll á skömmum tíma 370 kr. FiskiveiSafélagiS “Mars” hefir orSið fyrir því tjóni, aS missá annan botnvörpung sinna, “Lord Nelson”, sem félagiS keypti frá Englandi í fyrravetur. “Lord Nel. son” fór um daginn til Englands ineS hleSslu af ísvörSum fiski, er hann ætlaSi að selja í Hull eSa Grimsby. Hinn botnvörpungur fél., “Mars”, var þar staddur um líkt leyti. þeir voru nú báSir búnir aS selja afla sinn og lögSu af staS heim á leiS því nær samtímis. Er þeir voru komnir æSilangt norSur- eftir, rétt fratnuudan sinábæuum Peterhead á Skotlandi, var “Lord Nelson” spölkorn á undan, en ‘•Mars” á aS giska 10 mínútna ferð á eftir. VeSur var hvast og stórsjóaö. Kemur þar þá aS einn skoskur botnvörpungur “North- man” frá Aberdeen, og heldur í beina stefnu móti ‘T.ord Nelson” ; einhvernveginn hefir það atvikast svo þá, aS þeir hafa ekki getaS stýrt livor undan öSrum, og ráku þeir steínin hvor í annan. Kom þar stórt gat á “Lord Nelson” og fossaSi sjórinn inn. ökipverjar settu þe<>-ar út shipsbátinn, en i því kom ‘‘Mars’’ aS og bjargaSi hann allri skipshöfninni. Skömmvi scinna sökk “I.ord Nelson”. Hinn botnvÖrpungurinn mun einnig hafa laskast eitthvgS, en koinst þó klakklaust í höfn. “Lord Nelson” var bc/.ta skip, sterkt og vel bygt, og cr félaginu því hinn mesti skaði aS þessu. þeir félagar hafa þegar ákveSiS, aS láta bvggja nvtt skip i Skotlandi, er á aS vera eftir ný- ustu gcrS, og mun þaS verða full- smíSaS meS vorinu. Skipverjar á “Lord Nelson” biSu mikiS tjón af slvsinu, inistu fatnað og fleira. — Skipstjóri (Iljalti Jónsson) mun hafa mist um 2000 kr. virSi af sínum eiguin. þeir Iljalti og Jes Zimsen konsúll kváSu liafa hlaup- iS drengilega undir bagga meS skipshöfninni i nauSum hennar. — Húsbruni varS í HafnarfirSi aSfaranótt 22. nóv. IIúsiS átti Jörgcn Ilansen kaupmaSur. Sölu- biiSin brann aS mestu leyti, en þó varS allmiklu af vörum bjargaS. þaS vildi til, aS logn var, ella hcfSu cílaust brunniS fleiri hús. Eitt húsiS er t. d. svo nærri, aS á- fast má heita—varla manngengt á milli ; en þaS hús sakaði þó ekki, þvi aS múrstafn var í húsinu, sem brann. Tjón á húsum cr tnetiS um fjögur þús., en á vörum fimm þús. kr. Iívorttveogja var vátrvgt aS sögn. Orsök brunans er ókunn. — BrunastöSin í höfuöstaSnum er nú komin undir þak. Er JiaS stevpuhús all-gerfilegt. Var á því hin mesta Jtörf, aS koma bruna- málunum í sæmilegt horf, og svo er víSar um land. Skeytingarleys- iS cr dæmalaust rrteS slíkt, enda sýna verkin merkin. Skatturinn af Jjcssum skrælingjahætti í bruna- málum er lika ekkert smáræSi. HundruS Jnisunda króna renna út úr landinu á hverju ári í vasa ok- urfclaganna og viS stöndum ráS- þrota mcS liendur í vösum. Væri ekki nær, aS landssjóSur tæki þessi hundruð þúsunda og stofnaSi brunasjóS fvrir landiS ? þaS væri svo sem hægSarleikur, aS standa straum af því, sem brennur hér ár- lega á Jvann hátt. Reykvíkingar hafa reyndar sæmileg kjör, enda er látiS Jvar viS lenda, rétt eins og fleiri bæir scu ekki til á landinu. — AðstoSar skjalavarSarstaSan viS landsskjalasafniS hefir veriS veitt Ilannesi ]>orsteinssyni fvrr- um ritstjóra. því starfi hefir gegnt hingaS til GuSbrandur Jónsson, sonur dr. Jóns þorkelssonar skjala varðar. — ASstoSarbókavarðarembættiS við landsbókasafniS hefir veriS veitt dr. GuSm. Finnbogasyni frá 1. des. sl. — þriSjudaginn 28. nóv., milli kl. 9 til 10, fórst mjólkurbátur frá ViSev meS tveknur mönnum á, á leiS frá Laugarnesi inn 1 ViSey. — Talsvert rok var á landsunnan. Mjólkurbáturinn fór frá Laugar- nesstöngum og stefndi á Viðey vestanverSa. Stúlka ein í ViSey haföi auga með bátnum. þegar lianu var kominn mótsviS Skarfa- sker svo kölluð, misti stúlkan alt í einu sjónar á bátnutn (seglun- um), en hélt, aö skipverjar hefSu ef til vill felt seglin, eti er eigi bólaöi neitt á bátnum, var gert viövart viS verzlun milíónafélags- ins í Viöey, og var óSara sendur þaSan bátur til aS vitja um hinn horfna bát, og skömmu síÖar gerS- ur út mótorbátur. En livorugur þessara báta sá neitt til hins horfna báts, né skipverja né nokk- urra tækja úr bátnum. Á bátnum voru : Ilalldór Guöbjarnason, roskinn maöur, ættaöur af Akra- nesi, og Samúel Símonarson, kvæntur maSur úr Kvik. — þetta er fvrsta sinni, aS oröiS liafa slys aS mjólkurflutningi vir ViSey, og er ólíklegt, að ekki hafi eitthvert sérstakt óhapp valdiS. því aS oft hefir þeim mjólkurflutningsmönn- um boSist hann svartari en þetta sinn. — FiskimjölsverksmiSju verður fariS að starfrækja á Sólbakka viS Önundarfjörö upp úr nýárinu. — JvaS er þýzkt félag, sem hana rek- ur, en umboÖsmaSur þess hér á landi verður herra Kristján P. Halldórsson, kaupmaður frá Flat- evri. Efniviðir í liús verksmiðj- unnar koma með næstu skipum. — Iláseti á botnvörpungnum “Jóni Forseta” druknaSi á ísa- iirði 28. nóv. Ilann hét Ilalldór Sigurðsson og var frá Vífilsstöð- um. — Mikill forSi af áfengi er settur á land hér um þessar mundir, enda ganga nú b^nnlögin í gildi um nýár. ‘‘Sterling” og ‘‘Céres” höföu aö sögn mikinn farm af áfengi. — Svo kom skip Sam. fél., “Douro”, eingöngu lilaðiS sömu vöru, og nú kvað eitt skipið enn vera á leiS- inni, líka sökkhlaöiö brennivíni og öðrum lífsins vötnum. Óvíst er, livort landsmenn hefðu efni á því, að veita sér Jiessa björg, svona i einu, cf Danir ekki hlypu hér, drengilega undir bagga. - NorSmenn eru að dubba upp cimskipaltnu til Amíríku, og er nú sagt, aS þeir hafi pantaS sér smiði á stærðar skipi í Liverpool til þeirra ferða. — Kinhversstaöar kom fram sú upiiásttinga, aS vér íslendingar reynduiri að koma á, Jió ekki væri nema einni eða tvcim ur ferðum á ári til Ameríku til þess aS sækja hveiti, sem þar er mjög ódýrt beina leið, og flytja JiangaS íslenzkar afurSir, sem tal- ið cr að yrSu þar í afar-háu verði. — Væri ekki hægt, aS nota botn- yörpungana til slíkra ferða, Jiegar fisklaust er ? Svari þeir Jiví, sem vit hafa á. — Dáinn er í Revkjavík 23. nóv. Gísli Helgason kaupmaSur, eftir langa legu í herklaveiki. DugnaS- armaður, vel látinn. — Illutabréf íslands banka hafa hækkaS í verði í Khöfn nú upp á síSkastið, voru komin upji r 105, er síSast fréttist. — MánudagskveldiS < 13. nóv. kom unglingspiltur, sem er hjá llrillouin, fyrv. Frakkakonsúl, Sig. GuSmundsson að nafni, heim til sín, og sagði aS tveir menn grímu- klæddir hefSu ráSist á sig meS bruo-Snum hnífum, ætlaS sýnilega aS vinna á sér, en hörfað frá, af því aS va</n kom þá þar aS í því, og hefðu þó áSur sært sig á hálsi. Konsúllinn kæröi þetta undir eins fyrir lögreglustjóra, og næsta inorgun lét hann slá upp á götun- um auglýsingu og lofaSi 200 kr. þeim, sem hefSu upp á morövörg- unum. — Kn nokkrum dögum síð- ar kom þaS upp, aö pilturinn hafði logiS upp sögunni. þorvaldur lög- regluþjónn Björnsson komst fyrir það, að hann hafSi sagt lika sögu áður um kveldiö hér í bænum. llanu nom J>á intt í búS Siggeirs Torfasonar kaupmanns og sagöist liafa veriö í áflogum viS norska menn úti á Batteríi, og hefSu þeir otað hníftim og sært sig. Bað haun Tryggva, son Siggeirs kaupmanns, að gefa sér hressingu og bar sig illa eftir viöureignina. Svo þegar heint kom, sagöi haun aS árásin hefði veriö gerð á sig á Laugaveg- inum rétt upp af konsúlshúsinu. Hann játaði nú íljótt viS þorvald, aS sagan, sem liann liefSi sagt Trvggva, væri uppspuni. Fór þá þorvaldur með hann til bæjarfó- geta, og þar játaöi liann, aS eins væri um hina söguna, setn hann hefði sagt heima hjá konsúlnum. IEarin hafði veriS að sækja póst- bögla, veriS lengi á leiðinni og mun ltafa viljað afsaka sig með þessu. Piltnrinn var dæmdur fyrir tilræSiS á sjálfati sig í 2 sinnum 5 daga vatn og brauS, en hegningin fellur ]>ó niSur, ef hann hégSar sér skikkanlega. Brillouin konsúll hef- ir tekiö hann aftur í sátt og í þjón ustu sína, en sú sátt féllur niSur, ef liann hegSar sér óskikkanlega. Og er nú alt eins og áður var, — nerrui að hr. Brillotiin er 200 kr. fátækari og þorvaldur póltí 200 kr. ríkari. Tveir um einn. líkkert skil ég í, hvernig á því stendur, að þú, herra ritstj., skul- ir ekki fyrir löngu vera orSinn uppgcfinn á, aS taka í blaS þitt hinn viðbjóöslega Jivætting, sem |>cssi lí. II. Johnson (Einar Hall- dórsson?) er aö senda þér viÖ og við til prentunar. Fyrst og fremst er sjaldan ann- að en ærumeiðandi skammir um Jón þorgéirsson, sem Einar þessi ritar, og væri það nóg orsök til, að hontiin væri vísaS á bug. En Jietta er ekki alt. Mállýtin og leirhnoöiö cr svo framúrskar- andi, aS slíks munu fá dæmi. Ég vcit, aS bæði mcr og fleirum, sem aldrei hafa á skóla gengiö, er mjög svo ábótavant í móSurmálinu, sctn eðlilegt er. En eftir því sem menn eldast, skriía í blööin og lcsa máliS, kynna sér setninga- skipun eftir málfróSa menn, o. s. frv., — lærist flestum aS verSa seiidibréfsfærir, nema þessnm Ein- ari II. Johnson. Hann er nú búinn aö böglast við blaöagreinar í 25— 30 ár, og i staðinn fyrir að honum fari fram, fer honum einlægt aftur. “Mjyndin” hans í Hkr. nýlega sýn- ir ])aS bezt. I?g vil nú takg upp nokkrar málsgreinar úr “Myndinni”, og sýna, hvaSa dæmalaust bull þaS er, sem E. H. J. er aS burðast meö. Ilann segir : “Jón segir sjálfur að hann sé ærulaus” — “og sá aS Jón minn kallaSi sig ærulausann” — “aS Jón er i meira lagi skrít- inn” — ‘‘svo talar Jón minn um” — “en Jón er ekki nefndur” — “en þaS var alveg rangt af Jóni mínum afí gera þaS, því þaS” — “en ég vona nú aS þaS fari ekki eins fyrir Jón mínum” — “svo kernur Jón ininn meö þaö” — “það minnir þessi aStekning Jóns mig á sögu” — “1 20 ár hefi ég þekt Jón minn” — “aSbækur Jóns mtns og lestur” — “Jón minn er þcssi sami Jón” — “Nú hefi ég talaö um mynd og lýsingu Jóns iníns” — “að leiöa Jóu alveg hjá sér er í raun og veru heppilegasta meðhöndlunin á Jóni mínum” — “meistari Jón er Jón og þeim Jóni ætti aö beita aftaní” — “því Jón er hvorki ísland eSa hin íslenzka þjóð” — þvi svoleiöis skjal hefi ég ekki séð” - - “og svoleiSis bænar- skrá hefir ekki fæSst” — “og viS höfum orSið aS sjá í gegnum fing- tir viö hann og höndla hann”. Jón þorgeirsson er eftir sögn líinars eins og styggur hestur, sem crfitt er aS “höndla”, og ætti að “hnýta aftaní”, ef hann næðist. Einar ætti aS reyna að snara vill- ínginn (! ! ) J>að er ltvorki meira né ininna en tveir dálkar af þessu jórtri Ein- ars, sömu orðin og sömu setning- arnar teknar tipp hvað eftir ann- aS, og væri því réttnefni að kalla manninn Einar “maulandi”. þaö fer hetur á því aS segja “maul- andi” en “jórtrandi”, ef talað er um mann! En meistari Jón er ekki einn um þaS, aS reyna að kroppa augun úr Jóni þorgeirssyni. Gamli “Hrífu- ness Gíslj” er líka með ífæruna ut- anborSs. Jón þorgeirsson þekki ég ekki, og hefi. aldrei séð. En eins og Hall- grímur Pétursson segir : “Oft má á ntáli þekkja, manninn liver helzt hann er”, og eftir málinu að dæma er hr. Jón þorgeirsson bæSi fróð- ur og rráfaður, og þeir tvímenn- ingarnir, “Gisli og Einar”, kom- ast aldrei meS tærnar þar se J. þ. lieíir hælana. Ef þú, herra ritstjóri, ekki hefir neitt í blaSið betra en dellu Ein- ars II. Johnsonar, vildi ég mælast til, aS þú heföir heldur eitthvaS óprentaS, því betra er autt rúm en illa skipað. Vinsamlegast, S. J. Austmann. TEKIFJERANNA IJkND. Héí skulit taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býöur, og sýnt, hvers- vegna alldr þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka J>essa fjdkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarSvegsins og loftslagiö hafa gert Mani- toba hieimsfræga, sem gróSrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býöur bændasonum ókeypis búnaöar- mentun á búnaSarskóla, sem jafngildir )>eim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNADAR- OG verkamanna. Blómgandi framleiðslustofnanir i vorum óSfluga stækkandi borgum, sækjast efíir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengiö næga atvinnu meS beztu launum. Ilér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. til fjárhygcjenda. Manitoba býSur gnægö rafafls til framleiSslu og allskyns iSnaöar og verkstæöa, með lágu verSi ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auSs- uppsprettur frá uáttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óSfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og íramtakssemi óviSjafnanleg tækifœri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóöum öllum aS koma og öSlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 AUiance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. J. UOLOGX, Dep ty Minister of Agriculture and Immigration,'Winn’peg Meí> þvl aO biöja æfinloga um ‘T.L. CIUAR,” þé ertu vi*s aö fá Agœtan vindil. T.L. d'MON VADK) Westeru l’acfiirv Thomas Lee, eicaudi Winnnipeg; S y 1 v í a 91 Lorrimore lávarSur gerSi alt, sem hann gat til aS halda reiSi sinni í skefjum. ‘þér eruS góS skytta, Sir Jordan’, sagöi hann mjög kurteislega. Jordan ypti öxlum og brosti. ‘Ef til vill’, sagöi hann, ‘mínir hérar eru svo stórir, aS það er auSvelt aS hitta þá’. ‘Já’, sagSi Lorrimore lávarSur. Nú flaug dúfa upp úr runninum þar nálægt, og Lorrimore skaut hana. ‘þetta var miklu bctur skotiS’, sagði Sir Jordan með fyrirlitningarsvip. Lorrimore roSnaSi. ‘HafiS þér nokkru sinni veriö í Mexico, Sir Jor- dan?’ sagSi hann. ‘því ver ekki’, svaraSi Sir Jordan. ‘Ég hefi alt af haft svo mikið að gera, aS ýg þefi ekki getaö ferS- ast, svo teljandi sé. þér ætluSuS aS segja —’ ‘Að í Mexico gcta góSar shyttur sýnt list sina á skcmtilegan hátt’. ‘Sem ég vona þér geriS svo vel aS sýna mér’, sagSi Sir Jordan meS háSblöndnum róm. Lorrimore roSnaSi meira. ‘Ef ySur langar til aS sjá þaS’, sagSi hann. þeir höfðu gengiS hliS viö hliS og voru nú komn- ir að skógarrunna. Lorrimore nam staSar og leit í kringum sig. Ilann sá engan í nánd, við þá. ‘Já, ég skal sýna ySur þaS’, sagði hann, tók nafnseöil upp úr vasa s’num, skar á hann kringlótt gat meS vasahífnum og festi hann viö tré. ‘HafiS J)ér ekki byssukúlu meS ySur?’ Jordan leitaSi í veiðitösku sinni. ‘Jú, tvær — aS eins tvær’. Lorrimore tók aSra, lét hana í byssu sína, gekk svo góðan spöl frá trénu og sneri sér vi6. 92 Sögusafn Heimskringlu 'TreystiS þcr j Sur til aS hitta þetta gat meS kúlu?’ sagSi hann. ‘BiöiS þér viS. þegax viS kappriSum áSan, álituS þér nauSsynlegt aö viö kept- um um verölaun’. Sir Jordan hneigSi sig brosandi. ‘Sem ég var svo lieppinn aS vinna’, sagSi hann. ‘Einmitt. Eigum viS ekki aS kappskjóta um sama hlutinn?’ spurSi Lorrimore. Sir Jordan hrökk við, eins og hann hefði veriö bitinn af höggormi. ‘VerSlaunin erti heldur há’, sagði hantn ‘Ekki var þaS skoSun ySar fyrir lítilli stundu síöan’, sagSi Lorrimore. Mig langar til aS ná henni aftur, svo ég geti fengiS eigandanum hana. Ég gaf Andrev þessa rós í morgun’. ‘ö, ég skil’, sagði Jordan. ‘þaS er eSlilegt, aS þér viljiS fá ungfrú Hope hana aftur. En afsakiS, fyrst hún var svo fiis til aö farga henni —’ ‘AfsakiS’, sagSi Lorrimore meS hægS. ‘Ungfrú Ilope gat naumast annaS en samþykt, aS gefa rós- ina sem verSlaun. þér hafi unniS liana —’ ‘Og ég læt hana í té aftur, sem verSlaun’, sagSi Jordan rólegur. Lorrilinore leit á hann og átti bágt meS að stilla sÍR- ‘þér vitiS þaS eflaust, Sir Jordan, að ég hefi í hyggju aS biSja ungfrú Hope aS verSa eiginkonu mína’, sagSi hann, ‘Allur heimurinn veit þaS’, sagSi Sir Jordan, hncigSi sic og brosti. ‘Og allur heimurinn má vita þaS’, sagöi Lorri- more djarflega. Jordan hneigSi sig aftur kurteislega. ‘Var þaö nokkuS annaö en rósin, sem þér vilduö kappskjóta nrn?’ sagSi Jordan. ‘Sé þaS áformiö, verg ég aS neita. Ungfrú ITope er of mikils verS S y 1 v í a 93 persóna, til aS vinnast eSa missast íyrir eitt byssu- skot’. þó þessir tveir menn ekki vissu þaS, þá voru þeir ekki lengur einsamlir. Einn af samsætismönn- | unum hafði fariS þess á leit, aS stúlkurnar skyldu I fara og leita að blómum, og Lillian og Andrey | höfSu gengiS að sama runnanum, þar sem þeir stóSu i og töluSu saman Jordan og Lorrimore. En strax, þegar Lillian kom í skuggann, settist hún niöur og kvaSst hafa ganian af aS leita að viltum blómum, en sagðist ætla aS bíða þangaS til Andrey kæmi aft- < ur. Andrey bauSst til aS vera hjá hcnni, en Lillian Ivildi þaS ekki. ‘Svo ég segi sannleikann’, sagSi hún, ‘þá ætla ég | að sofna litla stund. Mig sifjar alt af, þc.gar ég er j úti, og þar eS ekkert cr aS gera, þangaS til karl- l inennirnir hafa lokiS viS þessar leiöinlegu héraveiSar, | þá —. LánaSu mér sólhlífina þína. þaS er voSalega ! heitt, og þú þarft hennar ekki’. Andrey kastaöi sólhlífinni til hennar hlæjandi og j hélti svo áfram, en hún hafði ekki geflgiS langt, þegar hún heyrSi raddir manna, og jafnframt hvaS um var talaS. Fyrst ætlaSi hún aS flýja, en réSi svo af aS heyra meira. Hún gekk þangaB, sem mennirnir stóSu, en þeim varS mjög bilt viS. Jordan áttaSi sig þó fyrst,— hneigSi sig og brosti. ‘því takiS þiS ekki þátt í héraveiöunum ?’ sagði hún eins kærulevsislega og hún gat. ‘Ég get full- vissaS ykkur um þaS, aS lafSi Marlow býst viS aS hafa hérana vkkar til dagverSar á morgun, og þiS fáiS ckki annaS en brauS og ost, ef þiS hafiS etiga héra meS ykkur heim í kvöld’. ‘Við erum nú aS æfa okkpr dálítiS, utigfrú Hope’, sagði Jordan. Hún l»it í kringum sig. 94 Sögusafn Heimskringlu ‘Hérna borSuðum viS Neville dagverS, þegar viS vorum síSast saman, Sir Jordan’, sagði Andrey.— ‘Mér finst svo langt síSan’. Jordan brá á sig sorgarsvip. Lorrimore stóS alvarlegur og Jiegjandi. ‘Hún lét sem hún ætlaSi aS fara. ‘ViljiS þið reyna aö gera betur en Neville’, sagSi hún, ‘hann skaut 13 héra þann dag’. ‘þér hafiS gott minni, ungfrú Ilope’, sagSi I<orri- more. Andre)> Jeit á hann. ‘Já, að því er snertir leikbróSur minn, sem einu sinni var’, sagði Andrey og fór. þeir biðu litla stund, og svo sagSi Lorrimore : ‘ViljiS þér ekki skjóta fvrst, Sir Jordan?’ ‘Sem J>cr viljiS’, sagSi Jordan, hóf byssuna, miö- aSi og skaut. Kúlan hitti römjina á spjaldinu. Hann giætti sig snöggvast, sneri sér svo að Lor- rimore brosandi og sagSi : ‘Nú eigið þér aS skjóta. Ég hitti ekki, en ég hefi rósina ennþá’. Lorrimore lyfti byssu sinni ; hann sást varla miSa henni, en sendi þó kúluna beint í gatiö á spjaldinu. Hann sneri sér að Jordan fremur óblíöur á svip. Jordan leit niður, losaSi rósina úr hnappagati sinu og fékk Lorrimore hana. Lorrimore tók við henni, lyfti upp hattinum og fór, án þess aS segja eitt orð. Jordan stóö kyr og horfði á eftir honum, fremur svipdimmur. Lorrimore þurfti ekki aS fara langt. Hann fann Andrey nærri strax, eins og hún hefSi beSiS hans. Hún leit til hans reiö á svip, en hann lét sem hann sæi þaS ekki.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.