Heimskringla - 25.01.1912, Side 6

Heimskringla - 25.01.1912, Side 6
é. Bls. WINNIPEG, 25. JAN. 1912. HEIMSKBTNGLA Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar liásmftlniiitrn. PrýðinKar-tfmi nálgast nú Dálftið af 8herwin-Williams húsmáli getur prýtt hösið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fe'gurra en nokkurt annað hús mál sem böið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. I MARKET HÖTEL 146 Princess St. A móti markaOuun, P. O’CONNELL, eicaadl, WINNIPBG Beztu vlnfóng viudlar or aóhlynning góó. íslenzkur veitinjramaður P S. Anderaoo, leiðbe nir lslendingum. JIMMY'S HOTEL BKZTU VÍN OO VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA8ER, ÍSLKNDINGUR. : : : : Jamos Thorpo, Eigandi W oodbine, ,Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall ( NorOvestnrlaud’c.0 Tlu Pool-hnrA —4 Iskonar vfn ng vindíar Glatln , og fteOI: $1.00 á dag og þar yflr liiuiuon A Hetite, Kiirendur. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNTR. Palrbairn Blk. Cor Maln & Selklrk Sérfra*ðingur f Grullfyllingu og ‘illum aðgerðum og tilbön aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki 4 eftir eða gömliólga. — Stofan opvn kl. 7 til 9 4 kveldin Office Heimilis Phone Mmíd 69 4 4. Phone Maiu 6462 A. S. TORBERT'S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Beeta v®rk. 6«mt ▼erkfwri; Kakstur I5c en Hárslyiröur 25o. — Óskar viöskifta íslendiuKS. — I A «. KAKOAI. Belur llkkistur og anuast om útfarir. Allur útbúuaöur sA bozti. fínfremur selur haiiu al skouar minnisvaröa og legsteina. 12; Nena St. Phone Garry'2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sar«eut. Sunnudagasamkomur, kl. 7 aö kv«*ldi. Andartrúarspeki þé útskírö. Allir velkom- nir. Fimtudaítasamkomnr kl 8 aö kveldi, huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lmkn- ingar. Enginn grætur þig! Stundum þegar þú liggur vak- andi í rúmi þínu, þá liryllir þig viS hugsuninni' um þaS, hve mikil eftirsjá verSi í fráfalli þínu, þegar þar aS kemur, og hve hinir mörgu vinir þínir og ættingjar munu hryggjast yfir því. þii sérS í anda ættfólk þitt og vini %'fir líkbörum þínum og lest út lir huga þeirra vandræSahugs- anirnar um þaS, hve afar-örSugt vergi aS fylla þaS skarS, sem þú eftirskilur. Og í fjarlægri framtíS heyrir þú ennþá sorgareiminn í röddum þrirra, þegar þeir minnast á nafn- iS þitt. SamtíSamenn þínir fá ekki var- ist þeirri hugsun, þegar þeir ganga fram hjá heimili þínu, hvilíkt ógnatap þaS hafi veriö heiminum, þegar öndin skrapp úr þér og hve óbætanlegur skaSi afkomendum þínum, aS þú hvarfst úr heimi héSan. J>ú finnur sjáífur mikillega til ess á þessum vökustundum, hve nauSsynlegur þú sért í þínum verkahring, og aS enginn muni fá- anlegur tií aS fylla skarS þitt, svo aS hann leysi verkiS eins vel af hendi eins og þú hefir gert þaS. RáSsmenska þín hefir veriS svo frámunalegalega góS, framsýni þín o<r hyggindi og þínar óviSjafnan- legu ákvarSanír liafa reynst svo heillaríkar, aS þaS er óhjákvæmi- legt, aS alt fari á ringulreiS og aS stórtjón verSi viS fráfall þitt. það er aS eins á þesstim þögulu vökustundum, sem þú gerir þér þaS full-ljóst, hve undra þarflegur þú ert í heiminum. JtaS eru svo margir, sem eiga tilveru sína og vellíSan undir þér, op viS þessa umhugsun vöknar þér um augu, hve aumlega um- heimurinn j’rSi staddur, ef þú féll- ir frá. En — heyrSu, ktinningi. Ef satt skal segja, þá verSa ekki nema ör- fáar hræSur viS útför þína. SkarS þitt verSur fylt á þeirri sömu stundu, sem þú skilur viS. Ileimurinn heflr jafnan of marga gagnsleysingja, og hann hefir ó- tölulegan grúa af náungum einsog þ é r , aS velja úr í þinn staS. þú ert aS eins einn hundraS mil- íónasti hluti af fbúatölu þjóSar- innar. Allir vinir þínir, kunningjar og ættmenn nema ekki einu þús- undi manns. Nábúinn í þriSja húsi frá þínu hefir aldrei heyrt nafn þitt, og sá, sem býr í íbúSinni tippi yfir ibúS þinni, hefir ekki veitt þér meiri eftirtekt en svo, aS hann man ekki livernig nefiS á þér er f laginu. það, að þú teknr þér tíma til aS aumkast yfir sjálfnm þér, sýnir be'/.t, hvens virSi tími þinn er. Ef þú hefSir nokkurs áríSandi starfs aS gæta, þá myndir þú vera svo önnum kafinn, aS þú myndir verja hverri vökustund til þess þess aS íhuga áframhald og umbætur þess starls, sem þú hafS- ir í umsjá þinni. þýðing manna hér í heimi bygg- ist eingöngu á verkum þeirra, og göfugar hugsanir og íramkvæmdir lifa tim aldur og æfi. Ileimsþörfu mennirnir eru flug- fjöSur á vængjum tímans. þeir eru drifhjól göfugra hugsana og frjómagn hverrar kynslóSar. NútíSin getur munaS liSna tím- ann eingöngn fyrir þau minnis- merki hæfileikanna, sem varanleg hafa geymst gegn um aldirnar. Ef þú hefir veriS aS nokkru gagni, þá getur þú ekki allur dáiS. M e i r i hluti þinn frelsast frá gröfinni. En ef þú hefir veriS hér í heimi ein^öngu til aS taka upp rúm ; —< ef þú hefir aS eins annast nm sjálf- an þig ; — ef þú hefir að eins sáldraS annara fjármunum í þína eigu ; — ef þú hefir ætíS gengiS troSnar brautir ; ef þú skilur ekk- ert meira eftir en þú fanst þegar þú skauzt inní heiminn, — þá hef- ir þú alla æfi þina veriS núll í mannfélaginu. Og hvernig getur núlliS veriS nokkurs virSi.—(Her- bert Kaufman, í “Dominion”). Jón og Sigfvis. 1 tilefni af þvælu Jóns þorgeirs- sonar í Heimskringlu 16. nóvem- ber, og óþarfa tilsletni Sigfúsar 'Miagnússonar til vor, í satna blaði 28. desember, síðastliðið ár, ger- um vér undirritaðir, íslendingar, btiendur og heimilisreður í Spanish Fork, L’tah, svolátandi yfirlýs- ingu;: — 1. Vér neitum því algerlega, aS Jón þorgeirsson sé. liér nokkur fyr- irmynd, eSa leiSandi maður. llann er því miður hið gagnstæða í flestum málum. 2. Vér neitum að hafa séð c-Sa heyrt nefnda bænarskrá jiá, sem Jón talar um ; hún hefir að vorri hyggju aldrei veriS til annarsstaS- ar en í ímvndan Jóns. þar á hiin líka bezt h*ima. 3. Vér neítum aS liafa heyrt nokkunU mann nefna Islendinga sem þjóS “ósiSaSa barbaríána”. SvoleiSis tal viShafa ekkj aðrir en niSurdrægtugustu úrþvætti, — ef nokkrir hafa gert-þaS? SkoSun Ameríkumanna á oss og þjóS vorri er aíveg hiS gagnstæSa. þjóS vor er í miklu áliti sejn mentaþjóS, og engir þykja hér á- kjósanlegri fyrir innflytjendur en Islendingar. 4. Klausa sú, sem stendur í hók Dr. Talmages, um barnadauSa á íslandi, er enganvegin hans eigin uppsptini, gerSur i þeim tilgangi að sverta o<r niðra þjóð vorri, því doctorinn hefir tekiS það úr stjórn arskýrslum Bandaríkjarfna, og er þaö að öllum líkindum orðið gam- alt ; máske 100 ára, eða meir. En hvernig |iað hefir s'æðst þar inn, vitum vér ekki. það er samt ekk- ert ófíkleg tilgáta,' að það hafi komiö til af ókunnugleika ritar- | ans, og að hann hafi blandað saim- an íslandi og Grænlandi, en aldeil- is ekki af iljvilja, eða tilsletni, til að móðga og litilsvirða þjóð vora. T>að gera engir merkir tithöfundar og því síður stjórn Bandaríkja. 5. Bók Dr. Talmage’s, þessi “Heimilis vísindi”, sem Jón nefn- ir. er án efa í heild sinni ein sú bezta og merkilegasta bók, ^em hægt er að fá, til að kenna þess- leiðis fræðigreinir, í öllum skólum. i 6. Vér neitum alvarlega og af- dráttarlaust, að oss þyki skömm að þrí að vera íslendingar. Vér erum það, og vér unnum þjóð vorri, og öllu sem íslandi tilheyr- ir. Vér þykjumst líka hafa sýnt það í verkinu, að vér gerum það, alveg til jafns við aðra meðbræð- ur og samlanda vora, sem búa hér í Ameríku. Vér hölditm hér þjóð- hátíðir, og höfum flutt snjallar ræöur og hjartnæm kvæöi fyrir minningu ættjarðar vorrar og þjóðar. Vér gefum pen'nga, þegar fariö er í kring fyrir ýms þjóð- heilla og nauðsynja fyrirtæki á Is- landi, og dollarar þeir, sem vér höfum árlega sent til íslands, bæði til ættingja vorra og vina, skifta nú orðið þúsundum. Ilvað vil ja menn hafa það meira ? 7. Sem sannir og heiðarlegir borgarar í þessu landi, höfum vér gert alt, sem sönnum íslendingum sómir að gera. Vér stöndum því uppréttir, en skríðum ekki. Af heimilum vorum, konum og börn- tim, sem vér berum daglega um- hyggju fyrir, erum vér stoltir, og vildum óska, að hagir allra landa vorra stæöu eins vel og hagir vor- ir standa nú. þaö mundi stórlega gleðja oss. 8. Álíti herra Sigfús Magnússon það sóma og virðingu sinni bezt, samboðið, að gerast háseti hjá Jóni, og róa í sömu Keflavíkinni, sem hann r®r, og hefir allajafna róið, að níða aðra í þeim eina heimskulega tilgangi, að hugsa að hann upphefji sjálfan sig með því, — þá má hann það fyrir okkur. Ilann má líka taka í hönd Jóni, ef hann vill, og meira að segja kvssa hann, cf Sigfús skyldi hafa geð og löngun til þess ; en almenn- ings velsæmis vegna væri tilhlýöi- legast, að þeir útfærðu blíðubrögð sín og íleðulæti, alveg heimuglega. Vor ástkæri heimur græddi á því, en tapaöi engu. Spanish Fork, Utali, 5. jan. '12. O. H. Johnson Árni A. Johnson Jacob Bjarnarson Pétur Valgardson Gísli E. Bjarnason Markús Jónsson B. J. Johnson Björn Rtinólfsson Magnús Einarsson Og tuttugu aðrir. Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver mauneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatcliewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í þvi héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsæk j.mdans sækja um landið fyrir hans hönd á hv^ða skrifstofu snn er. S k }• 1 d u r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föðtir, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- MANITOBA TÆKIFÆRANNA IvAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BONDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðraxstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis biinaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jaingildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiSslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast efíir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn getaiog fengið næga atvmnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæíandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGTENDA. Manitoba býöur gnægð rafafis til framledðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifeeri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorrí og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. (JOI.HKY, Dep ty Minister of A^riculture and Imraigration.’.Winnþeg VITUR Dra M AÐUK er vrarkár með að diekka eingöngu ireint öl. þér getið jafna reitt yður á. ii'ú Mwood Lajer E .1,1) það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. rewrv, Maniifactiirer, Winnipeg emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Veröur að sitja 6 mánuði af ári á landinu .i 6 ár frá þvf er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- utn, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. I/andtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. V'erð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mántiði á landinu á ári i þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. ÓLAFUR FRÁ N0PI. Hver, sem veit um heimilisfang Ölafs Ölafssonar, frá Núpi í Dýra- firði á íslandi, sem fiutti vestur um haf um árið 1883, eða litlu siðar, er beðinn að senda vitneskju tnn það til undirritaðs. Guðjón S. Fri,ðriksson, 478 Home St., W’innipeg ÉG HREINSA FÖT og pressa og geri sem ný og fjrrir miklu lægra verð, sen nokkur ann- ar í borginni. Eg ábyrgist að. vanda verkiS, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskifta yðar óskast. Guðbjörg Patrick, 757 Home St., Winnipeg. S y i v í a 119 Lávarðurinn brosti. H'ann hafSi haft all-mikla umbreytingu síðustu 10 mánuðina. ‘Stór hópur af okkur ætlar að fara til Wildfall í næstu viku. J>að er hér um bil mitt á meðal gull- námanna í þeirri átt, og skeð gæti að þér finduð tnanninn í einhverri námunni’. ‘ESa cg findi hann ekki’, sagði Lorrimore lávarð- ur. ‘En ég er yöur þakklátur og ætla að fylgjast með hópnum’. ‘það er rétt ; en þér verðiö að fá yöur skam- byssu og riffil. það er sagt að þar sé all-mikill ó- rói nú sem stendur’. Lorrimore kom til Wildfall á ákveönum tíma, ásajnt félögum sínum. þaö var í fyrsta sinni, að Lorrimore kom að gullnámu, og þótti honum gaman að sjá hana. Wildfall var stórt námaþorp, og hann hóf strax rannsóknir sínar, en fékk engar upplýsingar, þvi menn voru í meira lagi órólegir. ‘Að því er erindi yðar snertir’, sagði vinur hans, ‘þá erum við hingað komnir á óhentugum síma. Jjorpsbúar eru órólegir, af því aÖ fúlmenni og flæk- ingar frá hinum námunum eru hér í nánd, albúnir að ræna og ráðast á þá’. ‘Er það meining yðar, að við getum ekki farið héðan ?’ spurði Lorrimore. ‘Ekki án fylgdarliðs’, svaraði hinn. það er ,furða, að við skyldum komast hingað heilu og höldnu’. Samtal þetta fór fram í helztu verzlunarbúð þorpsinsr þar sem fjöldi manna var viðstaddur. Lá- varður Lorrimore leit óþolinmóðlega í kringum sig og spnrði: 'Hvar er næsta þorpiÖ, og i hvaða átt?’ ‘Lorn Hope’, sagð einn gullneminn, sem stóð Jiálægt honum, ‘<>g þaðan eru verstu fúlmennin, sem 120 S ö g ti s a f n IT(eimskringlu ásækja okkur. Við ætlum að mynda eins konar her- deild, til að gera út af við þessa þræla’, — hann leit á knálega líkamann hans Lorrimore. — ‘]>ér ættuð að vera í okkar lióp, ókunni inaður’. ‘Ég hefi ekkert á móti því, en ég á erindi til Lorne Ilope. Ilvað ætlið þér að gera?’ ‘Við ætlum að ráðast á ræningjahópinn, og drepa liann. ]>að verður gaman, skal ég segja yður’. ‘Hvað er langt til Lorn Ilope?’ sþurði lávarður I.orrimore. ‘Nærri því dagleið, fyrir ríðaudi mann, og það cr líklegt, aö við höldum í þá átt’, svaraði gullnetti- inn. Lorrimore var efablandinn um stund, en svo sagði hann : ‘Já,-ég fer með ykkur, en mig langar til að kom- ast til Lorn Hopr’. Svo voru valdir margir menn með h'.utkesti til aö ráðast á ræningjana. ‘það efl eins líklegt, að við verðum teknir og hengdir, eins og við hengjum þá', sagði Lorrimore við félaga sinn, þegar þeir lögðust til svefns. ‘Áreiöanlega’, svaraði hinn. ‘þessir menn, sem vita, hvers j>eir eiga von, munu berjast sem óðir séu. það veröur heitt fyrir yður, lávarður’. ‘Útlitið er eins fyrir okkur og hina’, svaraði lá- varðurinn. vSnemnia um morguninn lagði flokkurinn af stað, kátur og hlæjandi meðan þeir riðu yfir sléttuna. En eftir því, sem þeir komu lengra, urSu þeir varkárari og gáfu nánar gætur að öllu. Við og við riðu tveir spænskir spæjarar á undan hópnum. Undir kveldið komu Spánverjarnir aftur á hraðri ferð til ílokksins. 'Við höfum komist að þvi', sagði annar, ‘að þeir S y 1 v í a 121 eru ekki langt í burtu’, og hélt á loft slitnu beizli, setn þeir höfðu fundið á skógargötunni. Flokkurinn nam staðar og kom sér saman um, að vera þarna um nóttina. þeir voldu sér lægð, sem þeir lögöust fyrir i, á- samt hestum sínum, en beizlistaumana héldu þeir i. Eins og á gufuskipinu fór Lorrimore að dreyma ásta- drauma um Andrey. Honuin hafði í byrjuninni virzt það svo auðvelt, að finna Neville Lynne, en nú var hann hér með flokki hermanna, og eftir útliti að dæma eins langt frá þeim, sem liann leitaði að, eins og hann ,gat verið. En hefði hann að eins vitað það, að nú var hann ekki nema tuttugu mílur frá Lorn Ilope og Nevilje Lynne. XVII. KAPÍTULI. Á leiðinni frá Lorn Hope. þriðja hvern dag vann Neville í nýjti námunni sinni, og kom á hverju kveldi með mikið af gulli. Gull þetta faldi hann í holú, sem hann gróf ofan í kofagólfið, og byrgöi holuna nieð stórri kistu. Á kveldin, þegar Meth var ekki heima, vortr þau Sylvía og hann að skoða gullið. Eins og Nevílle hafði lofað, fór hann ásamt Syl- viu í kirkju. Allir dáðust að henni þar, og Sylvía hefði veriö svo innilega ánægð, ef Jack hefði ekki farið að tala við Brown og Mary. Marj' gat fengið þau til að verða samferða til 122 Sögusafn Ileimskringlu prestssetursins,' og séra Brown neyddi þau til að þ'Sfíja kveldverð. Jlary var hin kátasta og reyndi uð koma sér í mjúkinn hjá Sylvíu, en Sylvía var var afbrýðissöm og gat ékki tekið vinalátum prests— dótturinnar. ‘það er tilfellið, Sylvía’, sagði Neville, þegar þau voru á leiöinni heim, ‘að samvistir þínar við Meth hafa skemt þig, ásamt einverunni, svo þaö virðist nauðsynlegt, að þú komist héðan sein fyrst’. ‘Og það getum við líklega, Jack’, sagði hún og leít bænaratigum á hann. 'því getum við ekki farið stralx ? Yrið höfum nóga peninga?’ Neville hristi höfuðið. ‘Nei, ekki ennþá. þú hefir enga hugmynd um, hve mikla peninga prúð- menni þurfa á Englandi. Attk þcssa væri það synd að yfirgéfa gullið í daluum’. Sylvía sagði ekki meira ; en trm nóttina lá hún vakandi og var að hugsa um blíðuna, sem skein iir atigum Mary, ]>egar hún leit á Jack. Næsta skifti sem Neville var ekki í nýju nám- unni sinni, gekk hann inn í kofann, þvoði sér vand- legalega, fór í beztu fötin og gekk svo áleiðis til þorpsins. Sylvía liorfði á hann, ýmist föl eða rjóð. Ilún vissi, hvert hann mundi ætla. Neville komst heldur ekki lengra en að prests- setrinu, þvi Mary Brown stóð úti, þegar hann kom þar á móts við, og hljóp strax á móti honum. Hún hélt á nokkrum viltum blómum, og meðan hún tal- aði við hann, horfði hún á þau og lagaði þau í hendi sinni. ‘Yður þykir víst gaman að blómum, ungfrú Mary’, sagði Neville. ‘Ó-já’, sagði hún, og leit á hann bláu augunum sínum. 'Öllum stúlkum þykir gaman að blómum, og ég er^viss um, að systur yðar þykir það líka’.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.