Heimskringla - 25.01.1912, Page 7
WINNIPEG, 25. JAN. 1912.
7. BLS,
HEIMSKSINOT. A
írski Pat.
EftiRj Sig. S 'Lvasok.
þá
Jiegar Pat kom til Ameríku,
hafði hann ,að eins fnmm d@.li i vas
anum. Hann kom hingaS til að
leita oræfunnar ; hann hugsaSi eins
og íleiri : ef ég finn hana ekki þar,
þá finn ég hana hvergj. Pat var
stór maður og karlmannlegur, 25
ára gamal , þegar anti om t g sjón, sem hann sagSist aldrei
aS. Hann var stakur reglumaSur, JJ. Hann sér aS einn
hann hvorkt brukaði tobak, ne J
drakk vín. þ>aS var eitt, sem hann
aS menn eru aS rífast í þeim báð-
um ; hann hugsar ekkert um það,
en heldur áfratn þangað til hann
ketnur að nokkuð stórri búð ;
ltann gengur inn i hana. Jtað er
mikið af vörutn í.henni og öllu vel
niSurraÖaS ; en engan mann sér
hann í búðinni, en mikinn hávaSa
lteyrir hann bak viS búSina. Vill
hann vita, hvað um er aS vera,
svx> hann gengur eftir búðinni og
út utn bakdyrnar. |>á sér hann
þráSi mest af öllu, og það var aS
fá ríkt ög gott kvonfang. Ileitna
á gamla landinu gat hann ekki
fundið hana ; hann hélt helzt, aS
hún væri þar. ekki til, og af þess-
ari ástæðu fór hann vestur um
haf.
Hann kom til Winnipeg 8. sept.
Gyðingur liggur ofan á öðrum
GySingi, og er að berja hann. En
svo ljómandi falleg stúlka er að
reyna að hjálpa þeim, sem undir
lá, en getur engu áorkaS, svo hún
fer frá þeim og ætlar aS biðja um
hjálp. Kn í því kemttr Pat. Ilún
biSur hann blessaðan aS hjálpa
honum föSttr sínum, þvi þessi mað
ur sé að misþyrma honum. Pát
að morgni dags. þegar hann st g- gengur að þeim og tekur í treyju-
ur' ofan úr vagninum, sér hann kragann á þeim sem ofan á liggur
margt fólk mjög vel búið, sem með annari hendinni, en i rassinn
þangaS yar komiS til þess aS taka með hinni ; hann tekur þá báSa á
á móti innflytjendum. Hann þekti loft, því þeir voru fastir saman ;
engan og enginn þekti hann og hann hristi þá, þangaS til þeir
innan lítils tima voru allir farnir, losna í sundur, og fleygir svo GyS-
nema hann einn. Hann fer að ga í ingnutn, sem ofan á var, á grúfu
kringum sig ; þá sér hann aS maS- ofan í öskuhrúgtt, sem er þar rétt
ur kemttr til sín ; hann er lágur hjá. Hintt GySingurinn stendur þá
vesxti, en með ákaflega mikla ístru upp og þakkar Pat fyrir hjálpina,
og hugsar Pat með sjálfum sér : j og gengur svo inn í búðina. En
Jtessi maSur hefir borSaS meira í dóttir hans biSur I’at aS koma
morgun en ég. Jregar maSurinn er inn meS sér.
Ilinn GySingurinn stendur upp
úr öskunni og er heldur ófrýnileg-
I ur, blindur á báSum augum ; en
munnurinn á honum var opinn,
. því hann sagSist skyldi ganga
næst lífi Mósesar (þaS var nafn
hins GySingsins), næst sem fund-
um þeirra bæri saman.
Eva (svo hét stúlkan) biður Pat
rétt áS segja kominn til hans,
spyr hann Pat aS, hvort hann
vanti vinnu. '
“Já”, segir Pat, “mig vantar
góða vinnu og mikiS kaup”.
“þá skaltu. koma meS mér”,
segir maSurinn.
J>eir gengu svo af staS í sömu
átt og maSurinn kom. J>eir ganga , ...
nokkra faðma eftir götunni, þang- a« kottla nteS ser, en lata gyðmg-
aS til þeir koma aS stórum mold- inn elKa, ««• S„vo Kaníía Þau fbœðl
arhaug. MaSurinn gengur upp á lnn 1 buðlna- Moses er þar fynr,
hauginn og Pat á eftir. ! er hann eítir Lsl« eftir afl.°Kln-
“ 1 Hann spyr Pat hver hann se og
“Hér geturSu fariS aS vinna ’, hvar hann eigi heima. Pat segir
segir maðurinn við Pat, og bendir honum naín sitt, en heimili segist
honum ofan í skurSinn, sem verið hann ekkert eiga ; hann hafi kom-
var að grafa. ! iö í morgun heiman af gamla
Pat gengur fram á skurSbarm- landinu, írlandi.
inn og horfir ofan í hann, og hon- | • ‘J>ú ert þá öllum ókunnugur
um lízt ekki á þetta verk. SkurS- hér?” segir Móses.
nrinn er orSinn djúpur og hann
sér, að margir menn eru að vinna
niðri í hontim. MaSurinn réttir
skóflu að Pat og segir :
“FarSu hér ofan í .skurSinn og
farSu aS moka ttpp úr honum”.
‘‘En hvern g £er”, segir Pat, ‘‘ef
skurSurinn fellur saman?”
J>aS fer svoleiSis”, segir maS- orðinn svangur, 1 og honum var
urinn, “aS þaS verður að minsta
kosti einum íra tærra i heiminum”
“AnnaS er verra en þaS”, segir
Pat, “ég ímvnda mér, að moldin
Þjappi svo að þeim, að sálin úr
þeim komist ekki upp ; og bezt
gæti ég trúað þvi, ef þú ert ekki
sjálfur sá gamli, að þú værir út-
sendari ltans, og þetta væri ein af
vkkar veiSibrellum til aS veiSa
mannssálina til ykkar heimktmna”
í því heyrir Pat, aS kallaS er
neðan úr skttrSinttm : “KomiS þiS
fljótt meS tré, skurSurinn er aS
faUa inn! ”
“Hjálpi mér alt, sem heilagt
er! ” segir Pat og híevpur i bitrtti
frá skurSinum, og hann stansar
hann bíStir Pat starx vinnu.
‘‘J>essa vinntt vil ég ekki”, segir
/Pat, “þegar ég vinn, þá vinn ég á
jörSunni, en ég vil hvorki vinna
fyrir ofan hana eSa neðan”.
Pat 'bíðtir þar ekki lengi;
heldur áfram, þangaS til
kemst á aSaístrætiS aS
hann
hann
austan-
•verSu, og rétt þar, sem GySinga- þeim eina, sem hún vildi eiga”.
bttSirnar eru flestar. Iíann horfir
inn um gluggann á fyrstu búSinni,
sem hann kernur aS. J>á kemur
maSur út úr búSinni og býður
honum inn. Pat þyggur þaS, þvf
hann hélt hann ætlaSi að gera sér
eitthvaS gott. þegar hann kemur
inn, sér hann aS tvær konur eru í
“En
brjóta
“Eg geng aS Jtessu boði þínu,
Móses”, segir Pat.
“það likar tnér aS heyra, sonur '
sæll”, segir Móses. “En þú verður
aö selja alt sem þú getur”.
‘‘Já, og mikið meira en það”, j
segir l’at.
það gerðist ekkert sögulegt fyr- 1
ir þeim fyr en eftir nýár. Móses
feliur hverjum deginum betur við
Pat ; hann nærri því trúSi á hann
og hélt að ekki væri þaS til, sem í
hann ekki gæti gert. Einn dag
rétt eftir nýárið, var Móses á
gangi suður á Aðalstræti. Hann
hetnur að búð, og þar er verið að i
lnilda uppboð. Búöin er full af
fólki, svo Móses gengur illa aö .
komast inn. Ilann heyrir, aS upp- ■
boðshaldarinn kallar með hárri !
raust : “95c, 95c, býður enginn
betur ; j>essi karlmannsföt hafa
kostaö 25 dali, i þau er að eins :
boföiö 95c, eitt, tvö og — býSur
enginn betur 95c”. Móses kallar i
dyrunum : einn dal. Fótin eru
straix slegin Móses ; hann ryðst
inn i búðina, en þegar hann er
kominn alla leiS, er búiS að láta
fötin innan í bréf og binda vel ut-
an um, svo Móses sér ekki fötin.
Hann borgar fyrir þau, tekur við
jteim og heldur svo af staS heim
hinn hróSugasti. J>egar hann kem-
ur inn, eru jjati ein í búðinni, Pat :
og Eva.
“Já”, segir Pat.
I “Klukkan er tólf, faðir minn”,
segir Eva, “og maturinn er kom-
inn á borðið”.
| “það er gott", segir faðir henn-
ar, “viS skulum láta þennan nýja
vin okkar borSa meS okkur”.
það líkaöi Pat vel, því hann var
líka strax fariS aS lítast vel á
Evu og vildi því gjarnan komast
í meiri kunningsskap viS hana.
Svo ganga þau öll fram í borð-
stofuna. Allskonar kræsingar voru
á borðinu, og þóttist Pat aldrei
hafa smakkaS annan eins mat. —
Moses spyr Pat, hvaSa vinnu hann
hafi unnið á gamla landinu. —•
Pat segist hafa gengiS á skóla frá
því hann var 8 til 16 ára, ef eftir
þaS hafi hann alt af unniS í sömtt
búSinni, og vejrzlunárstörf líki sér
bezt.
| “Heyröu, faðir minn”, sagði
Kva, “hann Jeremías sagði áSan,
þegar hann stóð upp úr ösouhrúg-
unni, að hann skyldi ganga næst
ekki fvrr en hann kemur aS stórri lífi Þíuu ÞeSar fundum y^kar bæri
byggingu. J>ar sér hann aS margir s,aman næst .
menn eru »aS ganga ttpp háan
stiga, meS eitthvaS á öxlunum.
Kinn maSttr stendnr þar hjá, og
“Hann svíkst víst ekki um þaS”
segir Móses.
“Hvað ber ykkur á milli?” spyr
Pat.
“Ilann vill endilega fá hana Evu
hrrir konu”, segir Móses, “en hann
fær hana ekki meSan ég lifi, enda
vill hún hann ekki. Jætta er eina
barniS, sem ég á, og ég lofaSi kon-
unni minni sáfugu áSur en hún dó,
aö gifta hana ekki neinum, netna
“Ég held þú ættir, faöir minn”,
segir Eva, “aS taka Pat fyrir búð
armann í vetur ; þá þorir Jeremí-
ás ekki aS gera þér neitt ilt, og
fyrst hann er vanur tnuðarstörfum,
þá er hann þó mjög hentugur”.
“Eg ^et ekki borgaS honum það
búðinni, önnur þeirra er fyrir inn- kaup, sem hann vill hafa", segir
an búSarborSiS, og er a8 boröa— Móses.
að honum sýnist — kálgraut, og
þaB er svo vond lykt af honum,
að hann langar ekkert í grautinn. ' þyrftir aS borga lækninum mik
ei Jeremías skyldi bein-
þig, hvaS helduröu þú
og homtm var grattturinn heldur
viS Pat
þér í dag, vinur minn?”
“Ekki neitt”, segir Pat, “eSa
heldttr þú, aS nokkur heiSvirSttr
maBur geti veriS þektur fvrir haS,
aB kattpa nokkuS af þessu tttsli,
sem þú hefir hér inni ? Og sjálfur
ertu eins og þú hafir legiS i
hrossagrút í tólf mánttSi”.
Af þesstt reiddist GySingttrinn,
Og skipar Pat út. Pat fer út og
verSur feginn aS fá frfkst loft.
Hann genvur fram hjá tvelmttr
GySingabúSnm og heyrir hann þá
ið?” segir Pat. “Og þú mátt bú-
ekki ætlaður ; en hin konan er að
bæta gömul föt. GySingurinn seg-
ir viS Pat : “HvaS get íg selt ekkert sannaS upp á hann”.
ast viö, aS hann gerSi það j>ar,
sem enginn sæi til, og þú gætir
“J>^tta er mikiö rétt, sem þiS
segið bæSi”, segir Móses. “Ef þú
vilt vera hjá okkur í vetur, Pat,
og ef mér fellur vel viö þig, þá
skal ég gefa jær tuttugu dali *um
mánuSinn og fæöi og fría þjón-
ustu’þ
Pat lítur framan í Evu. En sú
fegurð, því nú brosti hún framan í
hann, en Móses sá þaB ekki, því
hann var að telja eitthvað á fing-
ur sér, , : i
“Nú gerði ég góð kaup”_ segir
Móses, “ég fékk 25 dala föt fyrir
aS eins einn dal”.
“J>aö eru víst góð föt”, segir
Pat, “eða hitt þó heldur”.
Móses tekur umbúöirnar utanaf
fötunum, holdur þeim á lofti og
segir : “Nei, ólukkans karlinn hef-
ir þá skrökvað aS mér. J>etta eru
gömul kvenmannsföt”.
“Ekki er þaS”, segir Pat, “þaS
eru eldgömul munkaföt”
“Munkaföt?” segir Móses. “Eru
það karlmenn jtessir munkar?”
“J>ví læturðu svona, faSir minn
góður?” segir Eva. “J>ú hefir oft
séS munk ganga hér hjá”.
“Já”, segir Móses, “ég hefi oft
séS manneskju ganga í svona föt-
um, en ég hefi ekki neitt grenslast
eftir því, hvort það hcfir verið
karl eSa kona. J>essi föt get ég
ekki selt ; ég skila jæim ~aftur.
ESa hvað heldur þú, Pat?”
“J>eir taka ekki fötin aftur”,
segir Pat, “okkur veröur eitthvað
úr jæim”.
“Ég ætla' á uppboðiö aftur”,
segir Móses, og þá skal ég gá bet-
ur aS því, sem ég kaupi”.
Svo leggur hann af stað aftur á
uppboðið. I>egar hann kemur
þangað, er uppboðinu hætt og
fólkig er aö fara. Móses sér, hvar
eldslökkvivélin kemur meS miklum
hraða og fer noröur ASalstrætiÖ.
Móses spyr mann, sem stendur
þar hjá honum, hvar eldurinn sé,
og maöurinn segir, aS þaö hafi
kviknaS í GyöingabúS. “J>aS
skvldi þá ekki vera búSin min,
sem er að brenna”, segir Móses og
hleypur af staö eins hart og hann
getur: Hann veit ekki fyrri til, en
hann rekur sig á gamla konu, og
áreksturinn var svo mikfll, aS þau
duttu bæöi. Konan kallar á hjálp,
og rétt þegar Móse^ er staðinn
upp og ætlar að hlaupa lieim, er
pólití komiS og tekur hann fast-
ati fyrir þaS, aS sýna gamalli
konu banatilræSi, en segir kon-
utiHÍ aS koma á lögreglustöðvarn-
ar kl. 10 í fvrramáliS, ef hún geti.
“Sleptu mér”, segir Móses, “ég
j>arf að flýta mér heim, því búðin
mín er að brenna”. “J>a5 er engin
búS að brenna”, segir pólitíiS.
“Ef jni kemur ekki með mér meS
góSu, j)á set ég á þig handjárnin”
— Svo Móses heldur, aS bezt muni
vera fvrir sig að hlýSa, og innan
hálfrar stundar er Móses lokaSur
inni í klefa á lögreglustöSvunum.
J>eim Pat og Evu er sagt litlu
seinna, aS Móses hafi veriS settur
inn, og verður Eva svo hrygg yfir
j)ví, aS hún fer að gráta. Hún
spyr Pat aS, hvort hann hafi ekki
nein ráS, að ná fööur sínum út um
kveldiö.
Margt hefi ég braskaS um dag-
ana", segir Pat, “en aS ná honum
föSur þínum út í kveld er mér,
held égj ómögulegt aS gera. J>að
er annaS en gaman, aS ná manni
frá pólitíinu, ekki sízt, jægar hanu
er lokaöur inni í fangaklefa. En
reyna má þaö”.
Pat tekur nú múnkafötin, sem
Móses keypti um daginn og fer t
þau, og er hann alveg óþekkjan-
legur. J)egar Eva sér hann í þess-
1 um fötum, þá brosir hún í gegn-
um tárin. Pat tekur gamlan staf,
sem Móses átti, og leggur af staS
til lögreglustöSvanna. J>egar hann
kemur þangaS, er hann svo feepp-
inn, aS þar er aS eins eitt pólití
inni, og situr hann viS dyt Aar á
fangaklefamun. Pat staulr.st inn,
og er hann svo hrumur aS sjá, aS
hann getur varla tekiS hvorugan :
fótinn -fram fyrir annan.
“Gott kveld, sonur sæll"-, segir 1
Pat.
“Gott kveld, faðir, get ég nokk-
uð gert fyrir þig?”, segir lög-
regluþjónninn.
“J>aS strauk maSur frá okkur í
dag, og mér var sagt aS hann
hefði orðiö drukkinn og verið sett-
ur inn, og ef jætta er satt, j)á
j langar mig til að sjá liann, og
reyna að snúa honum á betri veg”
“J>aö eru tveir menn hér inni”,
: segir pólitíiS, “annar er GySing-
ur, og er hann alt af að" tala um
einhvern Pat ; en hinn er franskur
og liggur hann á gólfinu dauöa-
' drukkinn”.
“Get ég fengið ^Ö sjá hann, son-
ur sæll ?” segir Pat.
“Ekki á ég meS þaS”, segir pól-
itíið, “en ég held ég verði samt aö
gera j)aS fvrir þig”.
Hann opnar dyrnar á klefannm
oir Pat staulast inn. “0, þaS er
að líða yfir mig”, segir Pat. Póli-
tíiö hleypur strax inn í annaS
herhergi aS sækja vatn. En l’at
i fer inní klefann, og segir við Mós-
‘es, að hann sé komit^t til aS
; hjálpa honum, hann skuli koma
; straoc, en hafa lá.gt um sig. Móses
var ekki lengi aS bregða við, og
i innan mínútu eru þeir komnir út.
J>á segir Móses : “Eg átti von á
Pat, en ekki múnk”.
“Við skulum flýta okkur, því
póflitíiS getur náS okkur", segir
Pat, “viS skulum fara inn um bak-
j dyrnar heima hjá þér, því-það get-
ur skeð, að einhver sjái okkur”.
J>egar þeir koma inn til Móses,
i þá fagnar Eva fóður sínum meS
kossi.
“J>ú ætti aS fagna mér með þðr-
um”, segir Pat.
Hún gengur }m að Pat og legg-
ur báSa handleggina um háilsinn á
i honum og gefur honum góðan
: koss.
“J>ví kyssir þú múnkinn, Eva?
: Hvar er Pat ?” segir Móses.
“Hann er hérna”, segir Pat og
flevgir *if sér múnkakfæSunum.
“Fyrir }>etta snarræði skaltu £á
; dóttur mína”, segir Móses, ef }>aS
er hennar vilji, sem ég veit að er”.
“Hvenær eigum viS þá aS gifta
okkur?” segir Pat.
“Bezt sem fyrst”, segir gamli
maðurinn. ;
Morguninn eftir biður Pat til-
vonandi tengdaföður sinn aS fá
leyfisbréfiS handa þeim.
“J>ú hefir mitt leyfi til aS eiga
stúlkuna”, segir Móses, “og þaS
ætti aS duga.
“Já, }>að dugax aS nokkru leyti”
segir Pat, “en til þess aS hafa
giftinguna löglega, j>á verBum viS
að fá leyfisbréfið, og þú getur
fengiö þaS í bæjarráðshöllinni og
j það kostar a5 eins $2.50".
“J>ú jjekkir lögin betur en ég”,
! segir Móses, “svo það er bezt ég
j fari, og ég mun ekki verða lengi”.
Enda líka var hann kominn til
baka innan klukkutíma, og var
hcldur kátur yfir því, aS hafa get-
aS snuðaS þá um $1.50, því hann
sagöist hafa fengiS levfisbréfið fyr-
ir einn dal. Hann tekur upp úr
vasa sínum dálitla pjáturp.ötu og.
fær Pat hana.
Pat fer aS hlægja og segir :
“Um hvaS baSstu ?”
“Eg baS um leyfi fyrir hann
Pat”, segir Móses.
“Eg er hræddur um, aS þú hafir
ekki hitt á rétta staöinn”, segir
Pat, “því þeksi plata á aS vera
um háls á hundi”.
“Eg hefi aldrei keypt leyfisbréf,
hvorki handa mönnum né hundum
j °K þekki þau því ekki í sundur”,
segir Móses.
| “Bléssaður Pat, þú verSur að
| fara sjálfur”, segir Evá, “því fað-
| ir minn botnar ekkert í þessum
leyfisbréfum, og svo ér þaS ekki
hann, sem ætlar að gifta sig, lield-
ur þú”.
Og til j>ess að flýta sem mest
fyrir giftingunni, fer Pat sjálfur
af staS, og kemur bráSlega aftur
meS það rétta leyfisbréf, og sýnir
Móses.
Gamli maSuri^n tekur viS því
og segir : “1*3115 þiö nú saman
j höndum, börnin mín, og lofiS þiS
mér aS leggja mína föSurlegu
blessun yfir ykkur”.
Remington 5tandard
Typewriter
Enska og fslenzka geta verið ritaðar jöfnum hönd-
um með ritvél þessari. Skrifið eftir mynda-verðlista.
REMINQTON TYPEWRITER CO., LTD.
253 Notre Dame Ave.
Winnipeg, Manitoba
^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^
MoG þvl aö biöia mflnieffa um
‘T.L. CIGAR,,% þé ertu viss aö
fá áffœtau vindil.
T.L.
(CNION MADE)
WeNtern Cigsr Factory
Thomas Lea.eieandf WinnnipeK
STRAI
í dag er bezt að gerast kaupandi
að Heims-kringlu. Þnð er ekki
seinna vœnna.
r
Thc Wiiiiiiiieg Safo Works,
LIMITED
50 Pjincess SL, Winnipeg
VERZLA MEÐ
Nýja, og brúkaða ö yggis skápa [safes].
Ný og brúkuð “Cash Registers”
Verðið lágt, V^egir söluskilmálaiv
VÉR2BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR.
Hvar er konan ?
Hver, sem veit um
Ástríöar Tómasd 'Ar.Ar, .ettf.ðri
frá KárastöSum 1 J mg) allar,veit
á íslandi, og seia Vu íti \estur um
haf fyrir 25 árum. 13ún var vest-
ur viS Kyrrahaf, er ég frftt.i síð-
ast til hernar. — Hver, sem veit
um heim'/í hennar, er vinsamlega
læð'nn a í tilkynna þaö til
Mrs, G. THORDARSON,
Box 224 Glenboro, Man.
PRENTUN
VÉR NJÓTUM, sem s^endur, viðskipta margra
Winnipeg starfs- og “Business”-tnanna.—
En þó erum vér enþá ekki ánægðir. —
Vér viljum fá alþýðumenn sem einattnotast við illa
prentun að reyna vora tegufid. — Vér ábyrgjumst
að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent.
pðntun til —
PHONE O-MAPiPéY 334
THE ANDERSON CO.
PROMPT PRINTBRS
555 Sargent Ave. Winnipeg, Man.
^^AAAAAAAAAAAAAAAAAA/tAA^AAAAA^^^^yVWW^
•3up j niSuutjemiajj pitUBj 'Sep j
bjqS J9 jSæq mas sunajom
m íutvms iaaaa V
AAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAAAAAAAAA^^^^^^WVM