Heimskringla - 01.02.1912, Side 1
•W
^ Talsirni Heimskrtnylu ^
J Garry4110 4
Heimilistalsími ritstj.
| Garry2414 j
4
4
XXVI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, T. FEBRÚAR 1912.
Nr. 18.
KINA STYRJÖLDIN.
Stór-orusta var háð á laugar-
daginn milli lýöveldismanna og
keisarahersins, skamt frá borginni
Kuchan, og stóö dag allan fram á
aótt, og áttu þá lýðveldismenn
sÍRri að hrósa. Keisarahérinn
taldi tíu þúsund manns, og var
undir forustu Thang Fun hershöfð-
ingja. Lýðveldismöhnum stýrði
Wong Ching, ungur maður, sem
fengið hefir frægðarorð mikiö í
styrjöldinni. Mannfall var mikið á
báðar hliðar, en þó meira af keis-
•araliðum ; lágu rúm 500 þeirra
fallnir, þá megimherinn flýði. Lýð-
veldismenn mistu 300 manns.
Önnur orusta stóð sama dag
skamt frá bænum Ku C-heng, sem
■er 125 mílur norður af Nanking,
•°g unnu lýðveldismenn einnig þar
fraegan sigur.
í höfuðborginni Peking er alt í
uppnámi, sífeld launmorð og
hremdarverk, og fær Yuan Shi
Kai, kanslarinn, við ekkert ráöið.
Um líf hans sjálfs er setið öllum
stundum, og hefir tvívegis verið
gerð tilraun til að myrða hann.
Meðal manna þeirra, sem myrtir
hafa verið, er Wu Lu Chang hers-
höfðingi. Meðlimir keisara fjöl-
skyldunnar sitja á svikráðum viö
Yuan, og gruna hann sér ótrúan,
■en þó vilja þeir ómögulega gefa
bonum lausn frá emþætti eða far-
arleyfi úr borginni, þó hann hafi
fariö frám á hvorttveggja. — A-
standið i Peking er hörmulegt.
í herbúiðtnm lýðveldismanna a£t-
ur á móti gengur flest ákjósan-
lega. Forsetinn Dr. Sun Yat Sen
hefir komið skipulagi á lýðveldis-
stjórnina og fullskipað ráðaneyti
sitt. Sá kvittur hefir gosið upp,
að uppreist lýðveldismanna hafi
fengið mestan fjárstyrk sinn frá
Bandaríkjamanninum John D.
Rockefeller, og að hann hafi lagt
fraim' féð með þeitn skilmálum, aÖ
«f lýðveldismenn sigruðu og Dr.
Snn Yat Sen yrði forseti, skyldi
Standard olíufélagið fá einkarétt-
indi yfir ölluin olíu-héruðum í
Kína, en sem allir vita, að eru
þau auðugustu í heiminum, — þó
keisarastjórnin hafi bannað að
vinna þau. Hvort Dr. Sun Yat
Sen hefir undirskrifað þessa samn-
inga ennþá eða ekki, er ekki full-
víst, en áreiðanlegt talið, a'S hann
muni gera það, því að áður en
hann sigldi frá Ameríku hafði
hann fundi með umboðsmönnum
Rockefellers, og féll alt í ljúfa löð
með þeim. En reynist þetta satt
vera, getur það kostað Dr. Sun
forsetatignina, því Kínverjum hef-
ir ætíð verið meinilla við, að
framandi þjóðir fengju að njóta
auðæfa landsins. Engin hætta
mun þó vera á því, að Rockefeller
hafi ekki svo um hnútana búið, að
hann verði skaðlaus, hvernig sem
alt fer.
ítalir hafa fært sér það til afsök-
unar, að tyrkneskir liðsmenn og
r.jósnarar klæðist hjúkrunarmanna
búningi, • til þess að eiga síður á
hættu að verða drepnir. Hafa þeir
því neitað að lýsa þá friðhelga,
sem hjúkrunarmanna búning hera.
Tyrkjastjórn hefir tekið 8 milíón
dollara lán til þess að geta haldið
stríðinu áfram, og eru því litlar
líktir tii; að friður komist á fyrst
um sinn..
Fregnsafn.
Markverðusru vifthnrftir
hvaftanæfa
— Á sambandsþinginu í Ottawa
ber margt til sögulegt þessa dag-
| ana, og eru það oft all-heitar
' kveðjur, sem andstæðinga þing-
mennirnir senda hverjir öðrum.
Eru þaö þcir Liberölu, sem sök
eiga á þessu, því þeir hafa síðan
þing byrjaði reynt af mætti að
tefja fyrir störfum þess með ó-
þarfa málæði og árásum á stjórn-
ina. þó hafa mikilvæg mál verið
lögð fyrir þingið, og komin vel á
veg. MikilsvenfJasta yfirlýsingin er
frá stjórninni hefir komið, kom frá
(verzlunarráðigjalanum, ITon. Geo.
Foster, í þinginu á föstudaginn
var. Lýsti hann því yfir, að stjórn
in hefði lagt drög að því, að gera
viðskiftasamninga við Vestur-
mæla fram með ríkisstjóranum
þar, John Burke, sem forsetaefni,
en væri cnginn vegur að £á hann
vitnefndan, þá skyldu fulltrúarnir
þaðan fylgja þeim að málum, sem
fvlgdi bezt fram stefnu Bryans. —
| Annars eru margir af leiðandi fyíg-
ismönnum Brj'ans andvigir W'ood-
row Wi’son ; munu hallast frekar
að Harmon. Álit flestra er þó, að
Wilson mtini hreppa útnefninguna.
Wm. J. Bryan hefir enn á ný til-
kynt, að hann gæfi ekki kost á sér
sem forsetaefni. Útnefningarfundur
Demokrata verður í Baltimore.
— Brezka gufuskipið “Wistor
Hall” fórst við strendur Skot-
lands 18. jan. Druknuðu þar 38
manns. Flestir hinna druknuðu
voru indverskir hásetar.
— Fullnaðarúrslit eru nú komiu
af kosningunum á þýzkalandi, og
fóru þær svo, að stjórnarflokkarn-
ir eru í minnihluta. Hafa stjórnar-
andstæðingar 207 þingmenn, en
stjórnarflokkarnie til samans 190.
1 Af andstæðingum stjórnarinnar
eru Jafnaöarmenn fjölmennastir,
með 110 þingmenn ; hafa þeir unn-
: ið 6v5 þingsæti. Liberalar hafa 47
þingmenn ; Radikalar 43, og 9 eru
í Bændaflokknum. Allir eru þessir
| vissir andstæðjngar stjórnarinnar,
I og miklar líkur, að fleiri bætist
I viö, svo sem Pólverjar og flokks-
levsingjar, er áður hafa fylgt
stjorninni. Af stjórnarflokkunum
er Klerkaflokkurinn fjölmennastur,
j telur hann 92 þingmenn ; íhalds-
Indland og Ástraliu, Og að fulltrú- menn hítfa 70, og hitt er smærri
i ar frá báðum þessum löndum j flokkar, sein telja í hæsta lagi 25
tnundu bráðum koma til Ottawa i til 30 þingtnenn til samans. — En
og gera uppkast að samningum. ; merkileo-ast við þessar kosningar
Viðskiftasamningar þessir yrðu til er aðallega tvent : Hinn mikli sig-
þess, að verzlun ykist að miklum .''r Tafnaðarmanna og hrakfarir
mtttt milli þessara þriggja landa ;
markaður Canada myndi hafa hag
mikinn af þessum fyrirhuguðu
satnningum. — AntiaS mál, sem
olli meiri hita, var út af þeirri að-
gerð stjórnarinnar, að skipa tvo
menn til að rannsaka bygging
Grand Trttnk brautanna og allar
þær fjárglæfra-kærur, sem bornar
vortt fram í sambandi við það
verk, en sem Laurier stjórnin neit-
aði að láta rannsaka, þó ótviræð
sönntinargögn um, að alt væri
ekki með feldu, væru framlögð.
Borden stjórnin áleit það skyldu
sína gagnvart þjóðinni, að rann-
saka þessar kærur frá rótum, setn
og annað grunsamlegt i bví sam-
battdi, svo það gæti komið fram i
liósið, sem nú er í mvrkrunum
hiilið. t rannsóknarnefnd þessa
skipaði stjórnin þá F. P. Gutelius
eir.n af yfirmönnutn C. P. R. fé-
'agsins. og Geo. Lynch Staunton,
K.C., frá Hamilton, Ont., cinn af
mikilhæfttstu lögmönnum bess fvlk
is. Liberalar voru allir mótmæltir
rannsókninni.
1 — TJndirbttningur undir forseta-
kosningu í Bandaríkjunttm á kom-
Klerkaflokksins. Hefir hann alt af
st’ðatt 1881 verið lang fjölmennasti
flf.kkurinn t þinginu, en er nú antt-
ar i röðinni. Ekki er búist við, að
stjórnin segi af sér, þó hún hafi
orðið í minnihluta, heldur hangi
meðan lífvænlegt er, og rjúfi bá
bingið, ef ekki yerður annars úr-
kostar. Iveiðandt maðttr í hinu
nvja bingi verður leiðtogi Liher-
ala, Ernest Bassermantt ; á hans
náðir verðttr stjórnin að leita, til
að fá frumvörpum sínttm fram-
gengt, og eru forlög þeirra ein-
gön<rtt undir því komin, á hverja
sveifina hann og flokksmenn hans
hallast. Tafnaðarmettn o<r Radikal-
>r verða m.óti stjóminni í öllu. —
Vilhiálmttr keisari hefir tekið kosn-
;n<rattrslitumim hið versta, or hef-
>r lvst bvt vfir. að hann ætli sér
að flvtja httrt frá Potsdam stjórn-
arstrinu. til bess g.ð r,efsa hinum
vanbakklátu kifásendttm fvrir fvlgi
Heirra við Tafnaðarmenn. Eu
bessa hótun keisarans láta flestir
sér í léttty rúmi liggja.
— Canada landsstjórinn, hertog-
inn af Connaught, hefir verið á
ferð ásamt frú sinni og dóttur
l andi hausti er þegar hafinn. Hafa ' sugur ; Bandaríkjum. Var þeim
n ^i.i._• r i •___— '___ ... . ,
Tripolis stríðið.
þar gengur ekkert né rekur,
fremur en að undanförnu. Smá-
orustur og skærur eru tíðar, og
veitir ítölum að jafnaði betur, þ.
e. a. s., þeir halda sinu, því það
eru Tyrkir og Arabar, sem vana-
lega gera árásirnar.
All-snörp orusta stóð þó nýver-
fð nálægt þorpinu Chirgarish, og
unnu Italir þar sigur á einkenni-
legan hátt, því þegar bardaginn
stóð sem hæst, kom önnur tyrk-
nesk hersveit að baki ítölum, og
hefði þá hin ítalska hersveit verið
strádre.pin eða tekin til fanga, ef
óvænt atvik hefði ekki komið fyr-
ir. Italskur flugmaður hafði farið
að reyna flugvél sína, og af til-
viljun ílattg yfir þar sem bardag-
inn stóð. Hn þegar Arabarnir í
ltði Tyrkja sáu þetta {erlíki {
loftinu, urðu þeir felmstursfullir
og lögðu á flótta, og við það
sundraðist Tyrkjaherinn og Italir
áttu sigri að hrósa.
Hörð orusta varð á mánudag-
mn tíu tnílur norður frá Tripolis-
borg, og unnu Itálir þar sigur
Féllu 120 af Tyrkjum og Aröbum,
og 50 af Itolum, og margir uröu
sárir af báðum. þar tóku Italir
til fanga meðal annara lækUa og
hjúkrunarmenn, og hefir það til-
tæki þeirra mælst illa fyrir, 0g
Frakkar hafa heimtað, að allir
hjúkrunarmenn og læknar skyldu
íátnir lausir og lýstir friðhelgir.—
flokkarnir í hinum ýmsu ríkjum
haldið fundi og bent á forsetaefni,
| orr jafnframt hafa )>eir, sem vilja
ná útnefningu, ferðast ríki úr ríki
|og haldið fvrirlestra og íundi. A
undirbtitiing.sftindum Repúblikana
ltefir Theodore Roosev.elt haft lang
mest fylgi sem forsetaefni, og á-
skoranir hafa honum borist að
, hvaðanæfa, að gefa kost á sér, en
engu hefir hann lofað. Taft licfir
víðast hvar fengið daufar undir-
tektir, og hið sama er að segja
tmt All*ert B. Cummings, senator-
fagnað mjög vel í New York og
annarstaðar sem þatt komtt. úpp-
jrurfalega ætlaði hertoginn ekki að
heimsækja Washington, en eftir á-
eggjan br.eytti hann þó áformi
sínu og fór þattgað á fund Tafts,
en hertogafrúin og prinsessan urðtt
eftir í New York. Fundir þeirra
Tafts urðu hinir béztu og var her-
toganum allur heiður sýndttr, sem
konungur væri, og eftir viðhafnar-
mikla veizlu sneri hann aftur til
New York. Heimleiðis liélt hann,
fjölskylda og fylgd á laugardagiitn
inn frá lowa, sem lvst hefir þvl 0g komU til Ottawa á maánttdag-
vfir, að ltann sækti ttm útnefningu
— Fjórða forsetaefni flokksins sen-
ntor Robert La Follette, hefir hezt
an bvr næst Roosevelt, og ertt lík-
ttrnar til, aS ltann nái útnefning-
ttnni, ef Roosevelt gefttr ekki kost
á sér. Raunar vex Taft stórum
fylgi, ef Roosevelt er úr sögttnni,
bví mtkill hluti þeirra, sem lton-
um fyltr.ja, snúast þá í lið með
Taft. Útnefningtafundur Repúblík-
ana á að haldast t Chicago í marz
næstk. — t herbúðum Demókrata
ertt það tveir, sem sækja harðast
að ná útnefningu, og ertt það rík-
isstjórarnir Dr. Woodrow Wilson í
New Tersev og Tttdson Harmon
frá Ohio. Hafa báðir haldið fttndi
víða, og hefir Wilson allstaðar
hlotið betri byr. öúntir forsetaefni
á dagskránni eru : Camp Clark
bingforseti og Oscar Underwood,
leiðtogi Demókrata i neðri mál-
stofunni. En hvorttgur þeirra er
taliö að muni sækja um i+nefning-
ttna af kaoni. Á undirbúningsfttndi,
sem Demókratar héldtt nvverið í
Fargo, N. D., var satnþvkt að \ inn vfs. Bankahókarinn raknaði o<g
tnn.
— Útibú Royal bankans í Van-
couver var rænt um hábjartan
dag á föstudaginn og $5000 teknir
á burt. Starfsmenn bankans, þrír
talsins, vortt við vinnu sína og
áttu sér einkis ills von, þegar
tveir grimuklæddir menn koma inn
í bankann með bysstir á lofti og
skipa bankamönnunum að hypja
sig inn í fjárgeymsluskápinn eða
þeir verði skotnir. Tveir hlýddu,
en einn, Harrison bankabókari,
vildi ekki, og gerði annar ræning-
inn sér þá hægt um hönd og sló
hann í rot með byssunni. Síðan
sópuðti ræningjarnir gjaldkeraklef-
ann af öllum peningum, er þar
voru, og héldu síðan i hægðum
sinttm út um bakdyr bankans, og
siðan hefir ekkert til þeirra spurst
Bankast jórinn og gjaldkerinn kom-
ust óskemdir út úr fjárgeymslu-
skápnum, er ræningjarnir voru
farnir, því þeir höfðtt ekki lokað
honutn ; hefði svo verið, var dauð-
bráðla úr rotinu og lögreglan var
kölltið ; en þrátt fyrir ítarlega
ratmsókn, hefir ekkert það fundist,
er geftir grttn um, hverjir ræningj-
aritir séu.
f
— Allmargir brezkir þingmenn,
þar á meðal forseti neðri málstof-
ttnnar Sir James Lowther, hafa
farið til Rússlands og veröa gest-
ir rússneska þingsins. Er heim-
sókn þessi endurgjald fyrir lteim-
sókn rússnesku þingmannanna til
Bretlands fyrir tveimur árum. —
Rússnesku þingmönminum var
favnað á Bretlandi með viðhöfn
mikilli, bæði af brezku þingtnönn-
untim og Játvarði konungi. Nú
ætfar Rússakeisari og þing hans
að gera slíkt hið Sítma. þessi þtng-
mannaheimsókn er talin tntttti
styrkja vináttuböndin milli þess-
ara tveggja stórþjóða.
— Fylkisþingið í Saskatchewan
vat sett í Regina á íimtudaginn
var. Scott stjórnarformaður var
fjarverandi og verður það fyrst
ttm sinn, því hann er sér til heilsu-
bótar á Bahatnas eyjunum. Stjórn
arílokkurinn er því undir leiðsögu
Ilon. J. A. Calder á meðan. H|t-
sætisrærðan var mjög löng og
hafði all-mörg ttýmæli að flytja, —
meðal annars, að stjórnin ætlaði
að revna að bæta úr vinnufólks-
eklu bænda, og annað, sem mikla
þýðmgu hefir, ef i framgang
kelnst, nefnilega, að stjórnin í £é-
lagi við járnbrautarfélögin ætli að
gera áveitu úr sttðurkvtsl Saskat-
chewan árinnar yfir stórt land-
flæ'mi af suðurhluta fylkisins. —
Einnig tilkynti básætisræfcian, að
breyta ætti kosningarlögunum. —
þing þetta verður hið siðasta á
á þessu þingtímabili og múnu nýj-
ar kosningar fara fram á komandi
sumri.
— Ilertoginn af Fife, mágur !
Georgs Bretakonungs, andaðist að |
Assuan á Egyptalandi á mánu-
daginn, eftir stutta legti. Hertog-
inn fór til Egyptalands ásamt j
t'jófda annars br.er.ks stórmennis,
til þess að vera við vígslu tpuster- :
isins í Kharthum í Sudan, sem
Englendingar höfðu látið reisa til
minningar um hinn fræga lters-
höfðingja Gordon, er þar féll. En
hertoginn komst aldrei lengra en
til Assuan, ' þar sem hann dó. —
Hann var kvongaður elztu dóttur
Játvarðar konmtgs og Alexöndru
og eiga þau tvær dætur, Aletx-
öitdru og Mattde, á lífi. Hertoginn
v;irð 52. ára, og var einkar vin-
sæll maðttr.
Brezka gufuskipið Genez fórst
við Skotlands strendur í ofsaveðri
á föstudaginn var, með allri á-
höfn, 24 mattns.
— Eiffel turninn frægi i París
skiftir um klæðnað einu sinni á
liverjum fimm árum, og kostar þá
nýji skrúðinn frá 14 til 16 hundruð
dollars. Nú fer sá dagur að nálg-
ast, þegar fimtíu málarar fá stöð-
ttga vinnu í þrjá eða fjóra mán-
ttði við að mála hin 180,000 ferfet,
sem er vfirborð turnsins, og einn-
ig skrcyta á ýmsan hátt. Hvernig
turninn verður litur að þessu
sinni, hefir enn ekki verið fastá-
kveðið. Eiffiel turninn byrjaði til-
veru sína í gulum skrúða, og há-
rauður var hann málaður 1893,
fimm árum seinna. því næst var
hann bronze-málaður; og núna síð-
ast (1907) var hann silfurgrár að
ofanverðu, en gitliir að neðan. Iák-
urnar að hann verði málaður blár
næst. Turninn er nú notaður sem
loftskevtastöð og einnig leiðarvts-
ir fyrir flugmenn. Parisarborg á
turninn.
— þýzka hermálastjórnin á í sí-
feldu ltöggi við njósnara, sem
gera tilraunir að ná teikningum af
hervirkjitm þar í landi. Fvrir
skömmu voru þrír Bretar dæmdir
í þriggja og fjögra ára kastala-
varðhald fyrir njósnir, og núna ný
verið voru tveir liðsforingjar, ann-
ar rússneskur, Vinogradoff barún,
hinn ungverskur aðalsm'aður, Her-
mann von Cerno, dæmdir til 3.
ára heimingarhússvinmt fvrir
sötnu sakir.
— Hræðsla hefir gripið svert-
ingjana i Atlanta-borg i Banda-
ríkjunum, og það ekki að ástæðu-
lausu. Fjórtán ungar svertingja-
stúlkur hafa. hver eftir aðra fttnd-
ist mvrtar á hinn fúlmannlegasta
hátt á götum borgarinnar, og hef-
ir lögreglan enga hugmynd um,
hver ódáðaverkin hefir unnið. öll
■ morðin hafa verið framin að
OGILVIE’S
Royal
Household
Flour
Fátækasta kona landsins
getur haft oins gott brauð og
sú rfkasta. Allir peningar
heimsins fá ekki keypt betra
mjöl en “Royal Household”
malað af stærstu myllu í
Canada.
GÆTIÐ ÞESS AÐ BIÐJA UM ÞAÐ.
kveldi og öll á sama hátt, þannig
að fyrst hefir morðinginn lamið
fórnarlamb sitt í rot og síðan
skorið höfuðið því nær af. Síð-
asta stúlkan, sem myrt var, var
skölakennari í einum af svertingja
skólum borgarinnar, mjög vel lát-
in stúlka og mentuð, og varð
morð hennar til þess, að lögreglu-
stjórinn heitir 2000 dollurum fyrir
handsömun þrælmennisins.
— Áreiðanlegt er nú talið, að
Theodore Roosevelt, fyrrum Banda
rtkja forseti, verði forsetaefni
Repúblikana við næstu kosningar.
Talinn eini maðurinn, sem vonlegt
er að geti horið sigur úr býtum
fyrir flokkínn. Sjálfur hefir Roose-
velt ltvorki staðhæft eða mótmælt
þessari fregn, eh menn honum
mjög nákomnir hafa fullyrt hana
sanna.
— Sir Charles Tupper er nú á
góðum batavegi og úr alll'i
hættu.
— Loftskeyta satnband er nú
komið á tnifli Canada og Spánar,
og eru stöðvarnar á Glace Bay á
Cape Breton skagamtm (austur-
strönd Canada) og í bænum Aran-
juez á vesturströnd Spánar. —
Fyrsta skeytið héðan var sent 26.
f. m. og var frá stjórnarformann-
inum Rt. Hon. R. L. Borden til
Canalejas, forsætisráðherra Spán-
ar, og kom samdægurs heillaóska-
skeyti frá honum. Síðan hafa all-
mörg skeyti verið send og með-
tekin og alt gengið greiðlega, og
skeytin v,erið skilmerkileg, þó fjar-
lægðin sé fleiri þúsundir mílna.
og fást hjá þeim kaupmönnunum
H. S. Bardal, horni Elgin og Sher-
brooke, og B. Methúsalemssyni,
horni Victor og Sargent stræta og
öllum íélagsmönnum.
íslendingar viljum vér allir vera
og fjölmenna daginn þann.
HELGI MAGRI.
1
við Islendingafljót.
Skemtisamkoma verður haldin
í Riverton bæ við íslendingafljót á
laugardagskveldið í þessari viku,
3. febrúar.
Prófesson Sveinbjörn Svein-
björnsson spilar þar og syngur
vora ágætu þjóðsöngva og önnur
lög, er hann hefir sjálfur samið.
Bygðarbúar eru tieðnir aS fjöl-
menna á þessa samkomu, til þess
að sjá og hlusta á Islands mesta
tónsnilling. — Betri skemtun hefir
aldrei boðist.
ÞORRABLÓT.
Klúbburinn “Helgi tnagri” býð-
ur alla tslendinga velkomna á
þORRABLÓT það, sem ltann
heldur í
MANITOBA HALL.
á Portage Ave. hér í borginni
Þriðjudagskvöldið 13. febrúar.
Alt hefir verið ttndirbúið upp á
. það bezta. Ræðumenn fengnir, sem
! skemta. mtinu með kjarnmiklum
ræðttm og hrífandi. Skáldin hafa
ort snjallar drápttr, og söngflokk-
ttr æfður, sem skeintir með söng
íslenzkra kvæða. Prógrammið
veröttr því fjölbreytt og vandaÖ.
Hljóðfærasláttur er alt af stór-
atriði við ske-mtanir sem þessar.
Hefir því verið fenginn heill hópur
i manna til aö leika á ýmiskonar
j hljóðfæri, bæði danslögin og ætt-
jarðarsöttgva.
H'öllin, Matiitoha Ilall, er stærsti
samkomustaðitr borgarinnar, og
sem danssalur á stóri salurinn
ekki sinn líka í öllu Vestur-Can-
ada. Borðsalurinn er einnig rúm-
góður og hinn prýðilegasti. Og
stnærri salir fvrir revkingar, sam-
ræður og aðrar skemtanir, svo
sem spil og tafl, hafa einnig verið
leigðir.
“Helgi magri” skemtir jafnt
ungum sem öldnum.
Maturinn verður bæði ljúffengur
og mikill. Meðal annara kræsinga
verðttr hangikjöt á borð borið.
Vindlar verða ókevpis og eins
svaladrykkir handa dansfólkinu.
“þorrablótið” gefur mönnum á-
gætt tækifæri að hitta forna kunn-
ingja og endttrnýja fyrri vináttu
Aðgöngumiðar kosta hið sama
og á undanförnum vetrum, $1.50,
Aðgangur : 35c fyrir fullorðna,
og 25c fyrir börn.
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHER OF PIANOg
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
VEGGLIM
Patent hardwall
vegglím (Empire
tegundin) gert úr
Gips, gerir betra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
nefnt vegglíms-
ígildi. : :
PLÁSTER BOARD
ELDVARNAR-
VEGGLÍMS
RIMLAR og
HLJÓDDEYFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WtAJÍlPEG