Heimskringla - 04.04.1912, Síða 1

Heimskringla - 04.04.1912, Síða 1
j Talsimi Heimskringlu J J Garry4110 J ▼ v v «p «■ ^ Heimilistalsími ritstj, J Garry 2414 XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 4. APRÍL 1912. Nr. 27. TJALDBÚÐIN NÝJA. Jjessi mynd er af kirkjunni, sem TjaldbúðarsöfnuSur ætlar að reis a Yictor stræti að v.estanverfiu, hér um bil 200 fet fyrir sunnan Sargent stræti. Samsæti til heiðurs Hon. R. P. Roblin. Aðal stórviðburðurinn í sambandi við þingslitin hér í Win- nipejr, verður vafalaust hið volduga samsæti, sem menn af öllum flokkum ætla að halda til heiðurs stjórnarformanninum, Hon. R. P. ROBPIN, að Roval Alexandra Hotel, fimtudags- kveldið 11. þ.m., í tilefni af því, að landamerkjamálið er nú fyllilega til lykta leitt og Ma nitoba hefir náð rétti sínum að lokum. Hon. R. P. Roblin hefir, sem kunnugt er, verið stjórnarfor- maður fylkisins í full tólf ár, og allan þann tíma hvíldarlaust barist fyrir þessu velferðar- og nauðsynjamáli fylkisins. Bæði Liberalar og Conservatívar hafa fylgt stjórnarformanninum í þessari haráttu, og þess vegna verður engin flokkaskifting um samsætið. Allir eru sammála um, að fagna endalokum barátt- unnar og heiðra þann mnninn, sem leiddi hana til lykta. Nokkrir af ráðgjofum Borden.stjórnarinnar hafa tilkynt, að þeir ætli að verða til staðar í samsætinu ; og margir mikils- metnir menn hér og þar um fylkið o,g utan þess, hafa einnig simað forstöðunefndinni, að þeir kæmu á samsætið. þeir af Borden-ráðgjöfunum, sem vissa er fyrir að verði til staðar, eru: Hon. Robert Rogers innanrík isráðgjafi, Hon. F. D. Monk opin berfa verka ráðgjafi, Og Hon. Martin Burrell landbúnaðarráð- gjafi, o<r að líkindum Hon. I,. P. Pelletier póstmálaráðgjafi. Forstóðunefndin hefir gert samninga við C. P. R. og C. N. R. járnbrautafélögin, að færa fargjaldið niður um helming, svo að j>atttakan geti orðið sem almennust. Vonandi koma sem flestir íslendingar á samsætið og heiðra stjórnarformanninn og fagna sigri hans oe fydkisins. Munið, að samsætið verður á Royal Alexandra Hotel fimtudagskv,eldið 11. þ. m. Aðgangur $2.00. ■ beztu reiðhjólin á markaðnum! ^ " --------------------—----------- ♦% Eru ætfð til sHlu á WEST END BICYCLE SFIOP V svo sem BRANTFORD og OVERLANI).— Verð X A nýum reiðFijðlum $25 til $f)0;br(tkuð $10 og ytir- ? ^ÓrÍ?r:r,eÍðn^61 (Motorcyoles) ný oK gfimul, værð frá X Allar tegundir af R U B B E R ♦> IIRES (frá Englandi,Frakklandi og Bandarfkjun- X um) með óvanalega lágu verði,—Allar viðgerðír oa pantanir fljótt og vel afgreiddar. ° ❖ West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson. elgandi I 475477 Portage Ave., Tals. Sherb. 2308 ❖•x—❖•x-x~:**x-x**;,>:**x**:**;**x**:*.x* Manitoba þingið. Fari alt eins og ráð hefir verið fyrir gcrt, verður fylkisþinginu slitið síðdegis í dag (fimtudag). því nær öll stjórnarfrumvörpin hafa þegar náð fram að ganga : Fjárlögin, landamerkjamálið, þjóð- arþjónustunefndin og öll hin stærri málin verið samþykt og afgreidd sem lög frá þinginu. þingið hefir að jvessu sinni af- kastað miklu, enda verið unnið kappsamlega ; kveldfundir haldnir iðulega og síðdegis fundir dag hvern, nema á laugardögum. Hef- ir stjórnarformaðurinn R. P. Rob- lin ekki legið á liði sínu, heldur verið sístarfandi, bæði í nefndum og í ræðustólnum, að herjast fyrir áhug>amálum fylkisins, og að svara órökstuddum og tuddaleg- um árásum frá framhleypnum orðhákum andstæðinga megin. En vanalega hafa þeir snáðar farið fýluför liina mestu, ef til orða- sennu kom við stjórnarformann- inn. þeir munu fáir vera, sem sækja gull í greipar honum. Roblin stjórnin ber framfarir og velferðarmál fylkisins einlæglega fyrir brjósti, og mega tyloisbúar telja sig liamingjusama meðan þeir hafa slika stjórn í sessi. þýðingarmesta málið, sem jætta þing hefir fjallað um, er landa- merkjamálið. það er nú orðið að lögum. Manitoba fær loksins hvað henni her, en sem Laurier stjórnin neitaði að veita meðan hún sat að völdum, og sem Laurier og fiylgi- fiskar hans í Ottawa nú hömuð- ust á móti að Borden stjórnin veitti. Hon. R. P. Roblin hefir þar unnið frægan sigur ; en baráttan hefir verið hörð og löng. Mani- toba búar ættu að hafa það hug- fast, og bera hlýhug til þess mannsins, sem lialdið hefir uppi kröfum jveirra í aldarfjórðung. — Manitoba fvlki hefir aldrei átt ein- lægari og ötulari vún en Hon. R. P. Roblin. þess ættu íslenzkir kjósendur að minnast á kjördegi. — Prinsinn af Wales, ríkiserfmgi Breta, er á skemtiferð í París í fvrsta sinni á æfinni. Hvað honum jn-kja mikið til höfuðborgar heims- gleðinnar og listanna koma, og ó- lík hinni drungalegu og þokufullu Lundúnaborg. Prinsinn ferðast undir nafninu Chester jarl. Scott’s leiðangurinn nœr ekki Suðurpólnum. Loksins hafa fré.ttir borist til mannheima af brezka suðurpóls- leiðangrinum, undir forustu Ro- bert F. Scotts kapteins. Skip hans “Terra Nova” kom á mánudags- morg-uninn til Akaroa, sem er hafn arstaður á Banks Peninsula, einni af Nýja Sjálands eyjunum ; — en án Scotts sjálfs. það flutti heim- inum að eins svohljóðandi skeyti frá honum : “Dvel í suðurheimsskautslönd- uttum annan vetur til þess að halda áfram verki mínu og full- komna það”. Síöustu fregnir, sem skipverjar á 'flerra Nova höfðu að flytja frá Scott, vortt frá 3. jan. sl., og átti hanu þá 150 mílur eftir að póln- um, en hélt þá ferðinni áfram. En þetta er því nær þremur vikum eftir að Amundsen náði pólnum. Enginn efi leikur á, að Scott hefir orðið frá að hverfa, þó menn viti ekki nábvæmlega, hversu langt hann hefir komist. Skipið Terra Nova varð að snúa aftur sökum frosta og íss, en allir skipverjar voru með heilu og höldnu. Skipstjórinn, Pennell liðs- foringi, kveðst fullviss um, að Scott muni ná pólnum, og eins að hann sé fv’llilega óhultur þar í ís- hafslöndunum. Mörgum Englendingutn svíður sárt, aö Scott skvhli ekki ná pólnum, þó á eftir Amubdsen hefði verið. Kenna margir þvi um, að Scott hafði hesta og mótorvagna til jress að flytja menn sína og farangur, 'í stað j>ess að Amundsen hafði hunda. Seott hóf ferð sína til pólsins í sl. októbermánði, og voru fimm menn í fvígd með honum ; Liðs- foringjarnir Evans, Johnston og Bowers, G. C. Simpson mælinga- maður, og C. H. Mears, kunnur ferðamaður. Terra Nova heldur aftur suður á leiö í leit eftir Scott í næstkom- andi nóvembermánuði. Kolanáma verkfallið. Kolanama verkfallið á Bretlandi stendur ennþá v'fir, en líkurnar eru að því muni bráðlega lokið. Haia Jregar all-margir kolanemar, knúð- ir af hungri og liarðrétti, tekið aftur upp vinnuna, og fjölgar jteim daglega, sem þann hópinn fylla. Lauuafrumvarp stjórnarinnar hefir verið satnþykt af báðum deildum þingsins op- konungur staðfest það með undirskrift sinni. Lög þessi bæta haga kolanemanna talsvert, þó engan veginn fullnægi þau kröf- um þeirra. Næsta spor stjórnar- innar og verkamannaleiðtoganna var, að láta ganga til atkvæða meðal verkfallsmanna, hvort þeir væru viljugir eða ekki að byrja að vinna aftur, að svo kcmtntt máli. Atkvæðagreiðrdunni er ckki lokið ennþá, en horfurnar eru, að meiri- hlutinn muni verða því fylgjandi, að láta af •verkfallinu og taka til starfa aftur. það sem mest styður að þeim málalokum er hin mikla evmd. sem víðast hvar ríkir á meðal verkfallsmanna. Annars eru þau úrslit atkvæðagreiðslunnar. sem kunn eru orðin, mjög svo jöfn, — með oor móti áframhaldi verkfalls- ibs, að ómögulegt væri engan veg- inn. að bað vrði ofon á, að halda skvldi áfram verkfallinu ; líkurnar til hins bó meiri. Bvo telst til. að 30,000 kolanema séu nú teknir aftur að vinna , í námtinum, en að 970,000 þeirra biði úrslita atkvæðagreiðslunnar. Margar verksmiðjur hafa aftur tekið til starfa, og samgöngur all- ar hafa batnað að mtin, en samt serrt áður er óreiða mikíl ríkiandi miöo* viða( Ofr fullar brjár milíónir manna ennbá atvinnulausar. En hæði stjórnin og 1eiða**di menn londsíns <rera alt sem möo-ulegt er til að bæta úr vandræðunum og koma ölltt í sem ákjósanlegast horf. Sfsustu fréttir af kolanámaverk- falb’nu regjn, að atkvæðaoreiðslan hafi fallið svo, nð verkfallsmenn neiti að taka aftur til starfa und- ir nvju launnlögunnm. Atkvæða- mismttnurinn var 12 búsund. Her- lið hefir verið sent til námanna. Hinir beztu brauðgjörðar menn nota bezta hveitið sem þeir geta fengið, og það hveiti er ætið Ekkert annað hveiti gerir jafn ljúffengt og hreint brauð, kökur, og kex. Það er malað úr úrvals hveiti korni í myln- um sem ekki hafa sinn lfka á hnettinum,hvað vandvirkni snert- ir. Biðjið þvf matsala yðar ætið um Royal Household, uppáhalds hveiti alls Canada. Trípólis stríðið. þar gerist fátt söguk-gt fremur enn að vanda. Smáskærur eru dag- le<rar og maUnfall nokkuð á báðar hliðar, en engin höfuðorusta lvefir verið háð um langan tíma. Einn all-snarpur bardagi stóð þö fyrir skemstu í námunda við borgina Derna, og fer tvennum sögum um, hverjir þar báru sigur úr býtum. Segjast Tyrkir hafa unnið og að meginþorri ítölsku herdeildarinnar hafi fallið. Aftur segjast ítalir hafa rekið Tyrkja á< flótta og hand- samað marga, og enn fleiri fallið af liði þeirra. Saunleikurinn mun vera sái að ítalir, sem halda bæn- um, hafi haldið velli, hvað se.m mannfalli og handsömun fanga við- víkur. Eitt er það, sem ítölum er mik- il hjálp að í stríðinu, Og það eru fiugvélarnar. Nota þeir þær óspart til njósna og gæfast þær ágætlega í öllum tilfellum. Einnig reynast þær þeim næsta þarfar í orustum, því Arahar fyllast skelfingu í hvert sinn, sem þeir líta flugvél, og hraða sér á flótta. A sjónum' gengur það litlu betur en á< landi. Að sönnu eru Italir þar því nær einráðir, því Tyrkir eiga að eins örfá skip eftir. þó vildi það til, að þessum fáu skip- um þeirra tókst að komast undan | ítalska flotanum nýverið, þar sem hann lá úti fyrir Dardanella sundi á verði. Hvernig þetta skeði, er ókunnugt, en skeytingarleysi hins ítalska aðmiráls, hertogans af Abruzzi, er alment um kent, og hefir verið farið þess á leit í ít- alska þinginu, að hann væri svift- ur stöðu sinni. Annars er hertog- inn talinn hraustur maður, og í bezti aðmírállinn, sem ítalir hafa á að skipa. Hann er og náfrændi Italíukonungs. Rússar og Austurríkismenn hafa verið að leita hófanna um sættir, en tilraunir þeirra hafa engan á- rangur horið enn sem komið er. Ottawa þingið. — Sambandsþinginu í Ottawa var Slitið á mánudaginn kl. 4 síð- degis með viðhöfn mikilli. Flutti 1 landsstjórinn, hertoginn af Con- naught, hásætisræðuna í þingsal senatsins, og var salurinn þétt- skipaður þingmönnttm og her- mönnttm t einkennisbtiningi, er voru lífvörður hertogans. þótti i öllum mikið til koma, er sáu þattn j skara. Sjálfur var og Rt. Hon. R. j L. Borden í fvrsta sinni í Windsor- einkennisbúningi sínum, og bótti mikilfenglegur á velli í þeim skrúða. — Margir binmenn höfðtt haldið heimleiðis á laugardaginn, og vortt því ekki viðstaddir þing- slitin. Hvað störfum þingsins viðvíkur, þá hafði það afkastað miklu á iþessum rúmum tveimur rnánuð- um, sem það hafði staðið. En nokkur mikilsvarðandi frumvörp I höfðu verið svæfð í senatinu ; þar ! á meðal frumvarpið u skipun l tollmálanefndarinnar, er skyldi j vera ráðanautur stjórnarinnar í I tollmálum öllttm ; enufremur þjóð- vega frumvarpið og frumvarpið um vog og mæli. Sir Wilfrid Laur- ier var mjög hreykinn yfir því, að ltinn Liberali meirihluti senatsins skyldi breyta þannig, og kva,ðst taka ábyrgðina á sig. — þau írumvörpin, sem samþykt voru á síðustu stundu, voru fjárlögin og frumvarpið, sem heimilar Grand Trunk félaginu að taka 25 milíónir dollara að láni til að fullkomna járnbrautakerfi sitt. En það frum- varp gekk ekki þegjandi í gegn. Var stjórnin all-hörð í dómum sínutn yfir stjórnendum félagsins og ráðsmensku þeirra ; sérstak- lega var ráðstnenska formannsins C. M. Hays vítt, og það að mak- legleikum. Alls samþykti þingið á þessum 66 dögum, sem það var starfandi, 176 frumvörp og mörg þeirra stórmerk og þýðingarmikil, svo sem Manitobat landamerkja- frumvarpið. Nú þá þinginu hefir verið slitið verður hljótt í Ottawa um hríð, því að flestir af ráðgjöfunum fara og bráðum í burtu til að taka sér hvíldardaga eftir vel ttnnið starf. ACtlar stjórnarformaðurinn Rt. Ilon. R. L. Borden o<r frú hans fvrst sttður um Bandar’kin og það- an til Englands. Til Englands fara einnig : Hon. Martin Burrell land- búnaðarráðgjafi, Hon. J. D.. Haz- eb flotamálaráðgjafi og að líkind- um Hon. Rohert Rogers síðar á sumrinu. En allir munu þeir fara i mikilsverðum erindagerðum, svo lítið mun verða úr hvíldinni. Hon. Geo. E. Foster verzlunarráðgjaf- inn fer til Ástralíu Og Nýja Sjá- lands um miðjan júní til þess að ræöa við stjórnina þar ttm nánara verzlunarsamband við Canada. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPIANÓð 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglírn en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WIMN1PE«

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.