Heimskringla - 04.04.1912, Side 4
4. BLS. WINNIPEG, 4. APRÍL 1912.
HEIMSKRINGLA
'"B,saEt' ■*
HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED
VerB blaCsÍQS 1 Canada ok Bandarlkjnm, $2.00 nm árift (fyrir fram borgaB).
SeDt til Islands $2.00 (fyrir fram borgaB).
B. L. BALDWIN80N, Editor <£ Mannger
729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110
veginn átt aS fylla hnpa hans me5
hatri gegn því, en þaö hefir hann
bersýnilega látiö í ljósi í oröi og
vcrki frá því fyrst ég man eftir.
Lansdowne kjördæmið sendir
ekki fylgismann minn á fylkisþing-
iö, en engu að síður er mér fult
Stimir þeirra sögöu, að vér vaer-
um að ræna sambandssjóðinn, og
| að vér fengjum mikið meir en oss
[ bæri. Aðrir sögðu, aö vér íengjum
ekki nógu mikið, og að vér vær-
I um að gera heimskulegan afslátt ;
I vér værum að fley.gja frá oss föð-
fyrir þann ! áetta hér
brögðæm
eins vel til þess og annara hluta urleyfð vorri og leggja framtíðina
fylkisins ; og 1 stað þess að refsa
Landamerkjamálið.
Ræða Hon. R. P. Roblins á Manitobaþinginu
28. marz 1912.
Sjaldan mun í Manitoba þingi studdu mig, ef ég ekki gæti um
önnur eins snildarræöa haldin hafa þann sannleika, að vér höfum átt
verið og ræðan sú, sem stjórnai- ■ við mótstöðu að stríða innan fylk-
forihaðurinn
su,
Hon.
R. P. Roblin isins, — sifelt starfandi, óþreyt-
íbúum þess með því, að hefta
framfarir þeirra, er stefna mín, að
styðja þá af mætti, og að vera i
samráðum og samvinnu með
þeim, og ,ef mögulegt er, vinna
vináttu þeirra og hylli, — að
minsta kosti gera þeim jafnt und-
ir höfði o.g öðrum fylkisbúum.
þannig er því ekki yarið með
Sir Wilfrid Laurier ; hans stefna
heíir frá því fyrsta verið sú, að
refsa Manitoba og íbúum hennar.
En stefna sú er ógöfug, en hugg-
unin er, að valdadagar hans eru
liönir, — og koma aldrei aftur, að
minni hyggju.
Saga málsins.
i læðing. þá voru það enn aðrir,
! sem héldu því fram, að oss ætti
ekki að leyfast að fá stækkun og
nýja fjárhagsskiimála, v.egna þess,
aö nokkuð af löndum í hinuni við-
{bætta landsauka hefðu áð’ir verið
: gefin eða lofuð öðru fylki fyrir
' járnl>raut. — Ég vil minn-st á alt
! þetta síðar meir.
Mr. Roblin las ]<.ó næsC upp it-
arleg.a skýr.slu yfir fjárhagsvið-
ykkur fá fjárgreiðslu
! tima, sem Canada stjórnin opin-
í beriega hefir ákveðið landamæri
! fvlkisins, sem var júli 1908 ; en
J fr.á þeim tíma skuluð þér fá hana-
| Vér féllumst á þetta af tilgreind-
j um ástæðum, og frá 1. jiilí 1908
gerðum vér "kröfu til eftirstöðv-
anna eða inneigna vorra, sem
; nemur $2,178,648.52, og þá upp-
hæð fáum vér.
Flóa löndin.
liins og þér vitið, eigum vér að
afhenda sambandsstjórninni aftur
ilóalönd fylkisins, sem óráðstafað
er. Öll þau flóalönd, sem til vorra
umráða komu og seld hafa verið
meö 5 prósent skilmálum, verða
| skifti fylkieins og sambandsstjórn- j reiknuð oss til skuldar þannig, að
söluupphæðin verður dregin frá
! fjártillagi því, sem vér fáum í
arinnar frá upphafi vegar fram a
þennan dag. Hér er ekki rúm fyrir
hg
til að sýna, hvers konar
og mótspyrnu hann
beitti í Ottawa til þess að fylkið
J okkar fengi ekki jafnrétti við fylk-
ið hans, Alberta.
Mr. Roblin hélt því næst áfram
að rekja stjórnmálaferil Mr. Frank
Oliv.ers og afskifti hans af Mani-
toba, og vnr þar fátt um hróss-
yrðin. Sýndi hann berlega, að
Mr. Oliver hafði gert alt, sem í
hans valdi hefði staðið til að
stemma stigu fyrir réttmætiekröf-
um íylkisins; í hvívetna komið
fram sem illkvitnis smásál í við-
skiftum sínum við fylkið.
Loforð Bordens.
Nú — hélt Mr. Roblin áfram —
vil ég enn á ný minnast á flóa-
löndin. því hefir verið haldið fram
í Ottawa þinginu, að Manitoba
ana í heild sinni ; en sýna viljum greiðslu ;if löndum vorum frá sam-,%ldi ekki fá jaf’nrttti *.vis Sas.
flutti þar fyrra fimtudag, er landa- ' andi mótstöðu og illvilja frá aðal-
merkjamálið var til fyrstu um-
ræðu. Hún var þrungin af efni,
dómgreind og sögulegum sannind-
um, og flutt af slíkum krafti og
með þeirri málsnild, að Mr. Rob-
lin mun sjaldan hafa tekist betur,
og er þar með mikið sagt. Eu
ræðan var löng ; stjórnarformað-
urinn talaði í fullar 2 kl.stundir ;
vér gétum því ekki birt hana hér
alla, hvað fegnir sem vér vildum,
en all-ítarlegan útdrátt birtum vér
lesendum Hkr. til fróðleiks og
nytsemd'ar.
Þýðingar mesta málið í fjórðung
aldar.
Ilon. R. P. Roblin hóf ræðu sína
með svofeldum orðum :
‘‘ það eru nú hartnær 25 ár síð-
an ég fyrst tók sæti á Manitoba
þingi. Á þessu tímabili hefi ég haft
af fjórum stjórnarformönnum að
segja, og átt samvinnu við þá, og
sjálfur hefi ég verið stjórnarfor-
maður talsverðan hluta þessa
tímabils. Vitanlega hafa mörg
mikilsvarðandi mál komið fyrir
þingið á aldarfjórðungnum, en ég
hika mér ekki við að segja, að
frumvarpið, sem ég hér í dag bið
þingið að vísa til annarar um-
ræðu, er ekki að eins það þýðing-
armesta og víðtækasta í öllum
greinum, sem fyrir þingið hefir
verið lagt á þessum 25 árum, sem
ég hefi á þeesu þingi setið,— held-
ur það lang-þýðingarmesta mál,
sem nokkru sinni hefir hér hreyft
verið síðan Manitoba varð fylki
árið 1870.
Ég þarf að eins að tilgreina eitt
atriði, til þess að sanna þessa
staðhæfing mína, sem er, að frum-
varp það, sem hér liggur fyrir,
veitir Manitoba í fyrsta sinni í
sögunni jafnrétti í fylkjasamband-
inu. Ég ætla ekki, að útskýra
þessa staðhæfingu frekar að sinni,
en mun gera það síðar í ræðu
minni, þegar ég drep á önnur at- !
riði, sem þar að lúta.
Ég dreg engar dulur á það, að
það er mér ósegjanlega mikið á-
nægjuefni, að geta borið frumvarp
þetta hér fram. það er árangurinn
af fjölda ára óþreytandi baráttu
og erfiði, o<* ég er þess fullviss, að
enginn
enginn af íbúum
hneykslast á því,
lireykinn af því,
et nú komið.
málgagni Liberal flokksins hér i
fylkinu, blaðinu Winnipeg Free
Press. Og það, að vér höfum verið
megnugir að yfirstíga . allar til-
raunir þess til að halda Manitoba
í undirlægju-stöðunni. Mér hefir
alt af verið það óskiljanlegt, og er
það ennþá, hverjar ástæður hlaðið
og aðstandendur þess hafa getað
{haft fyrir afstöðu þeirra í þessu
máli. Blaðið nýtur þó hylli fjölda
margra fylkisbúa og það lifir á
fylkisbúum, — en þó hefir það
aldrei fyr eða síðar barist fyrir
neinu því, er verða mætti fylkinu
til hagsbóta og framfara, eða hefja
það til vegs meðal systurfylkj-
anna. þetta mun undra fleiri en
mig ; en þetta er satt. Skoðið
dálka blaðsins á undanförnum ár-
um, skoðið þá nú og þér munuð
hvervetna sjá þar, eftir að é.g tók
við stjórnartaumunum, sömu við-
leitnina til að spilla fyrir, rang-'!
færa og fótumtroða réttlætiskröf- I
ur fylkisins, og tilraun til að aftra
því, að Manitoba j’kist að áhrif-
um og ve,xti sem fylki.
En vér höfum sigrað. Vér höf-
um yfirb.ugað óvini vora útí frá
og svikarana í heimahögum, og
nú blasir björt og fögur. framtíð
oss í móti. Með nýjum kröftum
leggjum vér aftur hönd á verkið,
og færum okkur sem bezt í nyt
þau gæði, sem frumv., er liggur
hér fvrir hefir að geyma. Manitoba
er hólpið héðan af. Framfaraskil-
yrðin eru ótæmandi. Áhrif fylkis-
ins útífrá aukast stórfeldlega.
Fvlkisbúar hafa fylstu ástæðu til
að vera ánægðir. Fylkið þeirra
er ekki lengtir olnbogabarnið.
Eg get ekki farið lengra, án
þess aö snúa máli mínu til hinna
háttvirtu andstæðinga. Eg hugsa,
að í dag getum við tekið höndum
satnan og gleymt því, hvaða fiokki
við tilheyrum. Við getum í t.'ag
látið hinar misjöfnu skoðttnir a
ýmsum málttm liggja milli hluta,
og fagnað einróma þvi, að inark-
intt er náð að lokum, — markintt,
sem ég er sanntærður urn, að við
höfttm allir þráð að ná og barist
ósleitilega fyrir. Okkur k«>m tkkj
ætíð saman um aðferðina til að ná
þeesu takmarki ; en það gleður
mig að geta *þess hér, að þings-
Ég4 vil nú drepa á nokkur sögu-
leg atriði, sem snerta fylki vort.
Ég þarf ekki að fara langt aftur í
tímann. þó skal þess getið, að
alt Vestur-Canada var eitt sinn
kallað Ruperts Land, og var leigt
Iludsons flóa félag'inu, samkvæmt
tilskipunarbréfi frá Karli Eng-
lands konungi árið 1666. Árið 1870
kaupir svo Canada þing Ruperts-
land fyrir 300,000 sterlingspund,
: eða hálfa aðra milíón dollars, og
gaf Iþudsons flóa félaginu sem
næst tvær “sections” af landi í
hverju “township”, sem endur- i
gjald eða ívilnun fyrir afsal rétt- j
inda sinna. Af þessu landflæmi
! þannig fengnu, var svo Manitoba
fylki myndað. þetta var 1870. |
Ibúar þessa nýmyndaða fylkis
! voru þá áætlaðir að v,era nálægt
17,000. En þess skal getið, að þeir
| frekar en afkomendur þeirra voru
J ekkert kvaddir til ráða, eða höfðu ,
nokkuð að segja um skilmála þá, j
sem fylki þeirra var stoínað und- !
: ir. Teir voru samdir og þröngvað
upp á fylkið að fylkisbúum forn- J
spurðum.
É.g hvgg ég íari ekki of langt,
þó ég segi, að Manitoba væri
þröngv.að inn i fylkjasambandið,
og að skilmálarnir, er þar að
lutu, væru að öllu leyti satndir í ,
Ottawa Og gerðir án þess að taka j
nokkuð tillit til vilja fólksins,
kringumstæða, skoðana eða lands-
llátta, verzltmar eða framfara-
mögulegleika. það var sem hinir
liáu herrar í Ottawa álitu þetta
fylkisbúum algerlega óviðkomandi.
Nú, í fyrsta sinni á þessum fjöru- I
tíu árum, sem Manitoba hefir ver-
ið í fylkjasambandinu, er tekið til- ;
lit til vilja íbúanna.
Á fyrsta fjárhagsári fylkisins J
námu tekjurnar 67,000.00, svo
smátt hefir búið verið í fyrstunni.
En framfarirnar fóru hröðum fet-
um, og nauðsyn krafði, að fá auk-
inn fjárafla og meira landrými.
Fylkisstjórnin fékk því þá til leið- jsamþvkti
ar komið við sambandsstjórnina seJn knúði
vér hvað sambandsstjórnartillagið
nam miklu tíunda hvert ár.
Fyrsta árið, 1870—71, nam það
$67,204.50, og voru þá fylkisbúar
17,000, svo sem áður er getið. —
Árið 1881, var tillagið $100,653.04,
— Árin 1891—92 nam það $437,-
600.54. — Árin 1901—1902 var tii-
lagið $533,115.86. Og árið 1911
nam það $838,247.06-. — þannig
var það ttndir gamla fyrirkomtt-
laginu, en eftir því nýja, sem í
fyrsta sinn verður greitt oss
þetta árið — 1912 — kemur tillag-
ið til að nema $1,349,345/39. Sas-
katchewan fylki fær $1,551,820.00,
og Alberta $1,260,105.40. — þetta
sýnir, að Manitoba hefir náð jafn-
rétti við systurfylkin að v.estan.
Eftirstöðvanna krafist.
á móti landamerkjafrumvarp- ratnninga bægi hann Manitoba
Nú — liélt Mr. Roblin áfram —
kem é.g að öðrum lið, sem áður
J mun öllum þykja miklu skifta, og
! það eru eftirstöðvarnar, eða
skuldakröfur vorar á hendur sam-
bandsstjórninni. Manitoba stjórn-
in fékk fyrir ellefu árum síðan
fast ákv.eðið loforð frá Sir Wilfrid
ÍLattrier um, að jafnróttiskröfum
Manitoba, hvað stækkun og fjár-
mál snerti, skvldi fullnægt, en þó
i ekki fyr en að ltann hefði ráðstaf-
j að Norðvesturlandinu. Vér tókum
! þetta loforð sem gott og gilt — og
biðum. þegar hann svo árið 1905
lagði frumvarp fyrir þingið um
sjálfræði sléttufvlkjanna tveggja,
mintum vér hann á loforð hans.
j H'ann neitaði að kannast við ann- i
að þeirra, en hitt kvaðst hann
þttrfa að bera undir Quebee, Sas-
katchewan og Ontario, og vita,
hvað þau værtt viljug að láta
veita fylkinu. Ilonum var snúið
frá, að taka Quebet til samráða, j
og vortt því að eins Ontario og j
Sask atchewan spurð til ráða. Út- j
koman varð, að ekkert skyldi
gera. En vér héldum kröfum vor-
um á loft engu að síðtir og lögð-
um okkur alla í frammi til að fá
þær barðar í gegn. En Sir Wilfrid
Laurier skelti skolleyrunttm við
bænttm vorttm og kröfum. þá
varð það, að Ottawa þingið
þingsályktunartillögur,
hann til að gera eitt-
bandsstjórninni. þannig er það
J einnig með háskólalöndin, sem
nema 150,000 ekrum, og reiknuð
ertt til innstæðu á 2 dollara “b'as-
I is”. Veröa þar 15 þús. dollars,
sem dragast frá. Flóalönd afhent
; Manitoba til 1. jan. 1912 eru um
5,010,000 ekrttr, og hafa þar af
seldar verið 838,500 ekrur. Verða
því sambandsstjórninni aftur af-
lientar 1,170,000 ekrur.
Hon. Frank Oliver.
Sérhver Manitoba bút, sem lesið
hefir ttmræðurnar í sambandsþing-
inu og ,er kttnnugur málefninu,
lilýtur að undrast stórum afstöðu
sumra þeirra manna, er barist
J hafa
intt. ICinn, sem öðrttm fremur hef-
ir barist óaflátanlega gegn kröf-
um þessa fylkis, er Ilon. Frank
Oliver, fyrrtim innanríkisráðgjafi.
Hann talaði svo klukkustundum
skifti <>g hvatti þingmenn til að
hafna frumvarpinu, vegna ]>ess, að
Manitoba væri að Aeygja frá sér
$800,000 í sðmáandi við landa-hlið
málsins. Meiri fjarstæðu hefir ald-
rei verið haldið fram. Ég* hygg, að
enginn annar maðttr muni finnast
i ölltt sambandsþinginu, sem er
svo ]>röngsýnn, en þó nógtt bíræf-
inn til að gera aðra eins staðhæf-
iugu og þessa, sem bæði er
heimskuleg og hlægileg og fjarri
öllum sannt. Ég vil sýna hér, hve
mikið þetta fylki hefir fengið af
landi síðan samningarnir frá 1885
til 1886 vortt geröir, er ákváðu,
að Manitoba skyldi fá flóalöndin
til eignar og umráða, og skyldi
fvlkinu afhenttir viss ekrttfjöldi á
ári nverjti. Fylkið hefir tekið á
| katchewan og Alberta að þessu
sinni, heldur skyldi beðið, Og> fylk-
ið látið fá full umráð landskosta
sintta og landa. Og þessir hinir
sömu haia einnig haldið því fram,
að vér ættum ekki að taka við
ueinu öðru en þesstt ; það væri
hinn eini rétti grundvöllur til
samninga. Nú vil ég benda á, að
111. Ilon. K. L. Borden hefir sagt,
að kröfur Manitoba fylkis í meira
en 42 ár sétt fyllilega réttmætar,
og nauðsyn að tir þeim væri bætt
hið bráðasta. Hann hefir þegar
gert það með því að gefa oss jafn-
rétti við hin tvö sléttufylkin að
vestan. Mr. Borden segir enn-
fremttr, að með því að gera þessa
lárið 1881, að fylkið var
og fjárhagsskilmálarnir
j en þetta átti að eins að
I bráðabýrgða, og þeim kröfum var j loKu
j brátt haldið fram af fylkisstjórn- i t°ba.
stækkað hvað, og þann 13. dag júlímánað-
bættir ; ar 1908 lagði hann fyrir sam-
vera til bandsþingið þingsályktunar til-
viðvíkjandi stækkun Mani-
þar var raunar engan v,eg-
meðlimur þessa þings og : ályktunartlllaga sti, sem samþykt
inni, að iá landamærin færð til {'nn fafiö jafn langt og vér óskuð-
Hudsons flóans, og að fylkið fengi !nrn' en ver sanm magnleysi vort
fylkisins mun
þó að ég sé
málunum
hvernig
var hér 21. marz fyrir ári síðan,
og borin var fram af mér, var
srudd af míntim liáttvirta and-
stæðingi Mr. Valentine Winkler, og
i að hún var samþykt í einu hljóði.
i Tillagan fór fram á jafnrétti við
Saskatchewan og Alberta, eða
yfirráð yfir löndurn vorum og
landskostum. Vér höfum fengið
jafnrétti við Saskatchewan og Al-
berta, og ég hygg, að hinn hátt-
virti vinur minn (Mr. Winkler) og
ég, megum vera hróðugir yfir
málalokunum. Ég býst þess vegna
við, að frumvarpinu verði vísað
til annarar umræðu í einu hljóði.
Ég vonast eftir, að allir þing-
mennirnir taki þátt í umræðun-
ttm og lýsi velþóknttn sinni yfir,
hvernig málunum er komið, og að
þeir strengi þess heit, að vinna
sem ótrauðast fyrir heill og vel-
ferð fylkisins ttndir hinttm bættu
fyrir miklum endur- | kjörum og innan hins aukna v,erka-
framförum í þarfir j hrittgs. Fylkið þarfnast þess.
fjárhagslegt jafnrétti við hin önn- jt;l að £á meira og samþyktum, og
móti því sem nú skal greina :
Ár. F 'iir.
1888 112,935.68
1891
1893 82,720.00
1892
1896 314,747.03
1897 151,985.39
.1898 3,120.00
1899 148,811.39
1900 33,315.56
1902
1903 112,434.32
1904 77,721.01
1905 , 16,445.00
1907 , 603,001.10
1908 , 18,669.70
1909 . 115,922.71
1910 . ekkert
1911 . ekkert
engan veginn fr.á því, aö fá lands-
kosti sína og lönd, og að hann
skuli veita fylkinu það, og upp-
fylla öll sín loforð, er hann gaf
fylkisbúum á fundum sínitm í fyrra
symar. Mr. Borden er ekki sá
maður, herrar mínir, sem gengur á
bak orða sinna. Manitoba á ein-
lægan vín þar sem hann er.
Hvað hin fylkin hafa fengið.
það væri ef til vill rétt fyrir
mig, að sýna hér, hvað hin eldri
fylki sambandsins fengu fyrir
landskosti sína og lönd árið 1910>
þar sem ég hefi ekki í höndum
skýrslu fyrir 1911. É!g vil raunar
ekki þreyta hina liáttvirtu þing-
menn ; en ég álít, að almenningur
I ætti að £á nokkurnvegin ljósa hug-
mynd um, hversu mikils hlunnindi
þessi eru virði, og af eftirfylgjandi
skýrslu geta imenn gert sér það í
hugarlund ;
New Brunswick
Nova Scotia .....'
Quebec! .........
British Columbia
Ontario .........
$
2,005,439.96
Fyrsta ræðan fyrir 30 árum.
það eru nú þegar þrjátíu ár síð-
an, að ég hélt hina fyrstu ræðu
mína viðvíkjandi stækkun fylkis-
ins og járnbraut til Hudsons fló-
ans. Var það í bæ þeim, sem þá
var kallaður Nelson, í Suður-Mani-
toba, og var ég þá að aðstoða
hinn nú látna fylkisráðgjaia, Hon.
H. J. Clarke og héldum við fundi
víðsvegar og börðumst þá fvrir
hinu sama og nú hefir fengist. —
þrjátíu ár í lífi einnar þjóðár er
að eins smáræði, en þrjátíu ár i
Hfi einstaks manns, starfaridi að
opinberum málum, taka því ii.tr
yfir þann tíma, sem starfþolið
leyfir. það er ekki ætíð, að þeir,
sem berjast
bótum eða
lands síns og þjóðar, fái að njóta
uppskerunnar, eða fái verk sitt
krýnt sigri. Ég er sér í lagi hepp-
inn í þessu tilliti, því alt, sem ég
hefi fylgt fram og barist fyrir í
þesstt sambandi, hefir nt't náð fratn
að ganga.
Þakkar öðrum.
Ég verð að þakka öðrum og það
einlæglega, sem aðstoðað haia mig
í baráttunni, bæði hinum mörgu
einstaklingum o,g almenningi í
heild sinni, sem örugglega hefir j
staðiö að baki mér og stutt mig
með fylgi sinu og trausti, þegar ,
óyfírstíganlegar torfærur vir.tust á
veginum. Ég hefi haft fylgi margra
Liberala jafnt og Conservatíva;
en ég hélt, að á þessari stundu
sigursins, gerði ég þeim, íréttj sem
Landamærin og fjárhagsskil-
málarnir.
ur fylki sambandsins.
Hon. John Norquay . heitinn,
fvrrttm stjórnarformaður þessa
fylkis, barðist drengilega fyrir, að
Manitoba fengi fafnrétti við Aust-
urfylkin. í ræðu, sem hann hélt
16. apríl 1884, fyrir 28 árum síðan,
segir hann meðal annars : “Fylk-
isbúar héldu, að með því að kom-
ast í fylkjasambandið, mundu þeir
°g fylkið njóta réttlætis. Loforð
leiðandi stjórnmálamanna voru
fyrir því. J>eir bjuggust því við,
að sér yrði skipað á sama bekk
og íbt'tum hinna fylkjanna. þetta
j hefir brugðist enn sem komið er.
Alt, sem vér krefjumst, er það, að
loforðin, sem oss voru gefin, séu
uppfylt, — að því marki stefnum
vér, og mín einlæg sannfæring er,
að ósk sérhver fylkisbúa sé, að
Manitoba nái jafnrétti við hin
önnttr ívlki sambandsins, en sé
ekki sett skör lægra, — eins og nú
standa sakir —”
,þá gerðttm vér kröfttr til skilmál-
[ anna. Ilann sendi oss frumvarp,
eb lét vera eyðu, þar sem tilgreina
! skvldi fjárgreiðsluna fyrir löndin.
Eftir tveggja eða þriggja ára þref
og saimningstilraunir, bauð hann
að lokum $200,000 fvrir löndin öll
og landskosti í norðurlandintt.
Fylkisstjórnin hafnaði þesstt boði.
Ilið sama gerði fylkisþingið í einu
hljóði, — Liberalar jafnt sem Con-
servatívar. það var vafalaust á-
setningnr hans, að gera oss þann-
ig lagað tilboð, sem hann vissi, að
vé.r mttndum hafna, því hann ætl-
aði sér aldrei, að Manitoba fengi
stækkun þá, sem hann hafði verið
j knúðtir til að samþykkja, með
j kjörttm, sem nýtileg væru ; þess
i vegna, að bjóða fratn það, sem
j hann var viss um, að vér vildum
j hvorki heyra né sjá. þannig gekk
það í þrefi og brasi þangað til 21.
sept. 1911, að hann var hrakinn úr
þetta gerir samtals
! ekrur.
Hér sést, að vér höfum
fengið eina ekru af landi árin 1910
jog 1911, þrátt fyrir það, þó sum
: af blööum þessa lands útbásúnuðu
! þær fréttir, eftir Hon. Frank 01-
jiver, að Manitoba ætti að fá 8
milíónir ekra samkvæmt llóa-
landalögunum. þegar stjórnarfor-
maðurinn Sir Wiifrid var svo
spurður um ]>etta, sagðist hann
ekkert vita, og þetta fyrirheit inn-
anríkisráðgjafans kæmi sér alger-
lega að óvörum. Með öðrum orð-
um ; Sir Wilfrid Laurier lét þenna
sama Mr. Oliver, sem nú berst á
móti Manitoba, gefa falska stað-
hæfingu eða loforð til þess að tál-
draga Manitoba búa. Nú leikur
þessi heiðursmaður sarna leikinn í
þinginu, til þess að reyna að aftra
því, að Manitoba nái rétti sínum,
— fái jafnrétti við fylkið hans, Al-
berta. Nú er Mr. Oliver ekki að
494,491.64
662,710.00
1,332,879.00
3,212,600.00
............ 2,951,428.00
i En þr.átt fyrir þessar geysiháu
i upphæðir, sem fylkin hafa fengið á
i þennan hátt, vilja þeir herrarnir,.
Laurier, Oliver, Lemieux og Pugs-
ley og aðrir þeirra fylgifiskar
snuða Manitoba um það, sem
henni ber, og það eftir að margar
milíónir ekra af fylkislöndum
hafa verið gefnar Canada í hendur
til hagnaðar fyrir þjóðarheildina.
Ég þykist ekki þurfa að fara út í
þá sálma frekar, að 'vér séum
réttifega komnir til þessa nýja
fjártillags — $1,250,000 — né það,
að st't upphæð sé 'Vel viðunanleg
þar til vér fáum yfirráðin yfir
landskostum og löndum fylkisins,
sem verður ekki langt að bíða ;
ekki | þv' ég er þess fullviss, að Borden-
stjórnin fær oss eignarforráðin í
hendur eins fljótt eins og því verð—
ur við komið.
(Framhald),
Sambandsþingið í Ottawa hefir
fallist á hinar einróma kröfur fylk-
isþingsins. Landamærin hafa verið
fa*rð út og fjárhagsskilmálarnir
eru hartnær hinir sömu og Sas-
katchewan og Alberta hafa. En j var
þetta náðist ekki með góðu. Sir
Wilfrid Laurier og flokksmenn
hans í Ottawa þinginu börðust
með hnúum og hnefum gegn frum-
varpinu. Ég hefi aldrei getað skil-
ið illvilja þann og hatur, sem Sir
Wilfrid Laurier hefir borið til
þessa fylkis, meðan hann var for-
sætisráðgjafi, eða nú, sem minni-
hluta kiðtogi. Fylkið hefir raunar
aldrei stutt hann, það er mikið
satt, — en slikt hefði þó engan
Mér er það ánægjuefni, að geta
j tilfært orð eins mikilhæfs stjórn-
málamanns og hins látna Johns J febgu
Norquay, eða annara, sem sýna,
að fyrir þrjátíu árum voru þeir á
sömu skoðun sem vér nú, og að
iþeir þá sáu, hvaða nauðsyn það
valdasessinum. Vér álitum oss eins reiðubúinn til að gefa falskar
eiga heimtingu á, að krefjast mála- ! skýrslur og staðhæfingar, heldur
fyrir velmegun
réttlæti og jafnrétti
skaut. —
fylkisins, að
félli fylkinu í
Ottawa.
Motspyrnan í
Ég vil frekar minnast á hina
megnu mótspyrnu, sem réttmætis-
kröfur fylkisins hafa orðið að
sæta af hálfu Sir Wilfrids Lauri-
ers og hans nákomnustu fylgis-
manna. Ég vil minnast á stunar
af ástæðum þeirra, er þeir tilfærðu
í þinginu fyrir mótspymu sinni.
loka frá 1905, frá þeim sama dégi
og Saskatchewan og Alberta
grttndvallarlög sín, því lof-
| orð Sir Wilfrids var þannig, og á
. því bygðttm vér kröfur vorar. —
! Hon. Borden og stjórn hans vildu
j ekki viðurkenna kröfur vorar í
] því efni, vegna þess að Sir Wil-
fríd vildi ekki v.iðurkenna, að hann
hefði gefið loforð um, að útkljá
málin á þeim tíma. Hann kvaðst
hafa sagt, að hann skyldi íhuga
kröfurnar, en ekki lofað að upp-
fylla þær. þér getið því séð, að
þetta er undanbragð, óverðugt
með öllti manni, sem er í opin-
berri stöðu, og sérstaklega stjórn-
arformanni landsins. Hin nýja
Canada stjórn sagði því : Vér get-
ttm ekki af þessum ástæðum látið
Og einnig svertir hann o<r svívirðir
fylkið, fylkisbúa og fylkisstjórn- J
ina viö öll tækifæri. Eitt sem j
hann sagði, meðal annars, í vorn
garð núna nýverið, var að bændur
þessa fvlkis hefðtt tapað milíónum
ofan á milíónir doljars ifyrir afglöp
þessarar stjórnar. Ekki að eins
fer Mr. Oliver hér með rakalaus
ósannindi, heldur og einnig glæp-
samlegan áburð, — líkt og vit-
firringttr, sem enga ábyrgð hefir
orða sinna. Ilann segir einnig í
sömu ræðunni, að vér höfum þeg-
ar eytt tólf miliómtm dollars í
talsímakerfi fylkisins, og aS vér
nú höfum í hyggjti, að fjórfalda
notkunargjöld talsímans. Ilérna
hefir maður aðra sannsöglina hjá
manninum! Ég bendi að eins á
JÖN JÖNSSON, járnsmiður, af*
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
I katla, könnur, potta og pönnur
I fyrir konur, og brýnir hnífa og
! skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
ÍSLENZKIR
KAUPMENN
í Manitoba og Saskatchewan
fylkjum, — munið eftir, að nú
getið þið fengið frá mér upp-
áhalds kaffibrauðið íslenzka
— tvíbökurnar og haglda-
brauðið. það gefur ykkur
aukna verzlun, að hafa þess-
ar brauðtegttndir í verzlun
yðar. Ég ábyrgist þær eins
góðar og unt er að búa þær
tif.
Allar pantanir afgreiddar
fljótt og vel.
G.P.TH0RDARS0N
1156 INGERSOLL ST.
WINNIPEO