Heimskringla - 25.04.1912, Blaðsíða 8
8. BLS.
VVINNIPEG, 25. APRÍL 1912.
HKIMSKRINGLA
...THE . . .
HEINTZMAN & CO.
PLAYER-PIANO
TjAÐ er ekki Piano með sér-
stakri spilara-völ bygðri
annarstaðar, 'im sett svo innan
í Piarioið. Það er ein bygging,
og svo vönduð að ekkiá sínu
lika. Piano þessi eru bygð f
verksmiðjn þeirra sem er við-
kunn fyrir vönduð smiði og
efnisgæði. Piano þess ern bæði
listfeng að gerð og óviðjafnan-
lega hljómfögur, og eru sannur
dýrgripur & hverju heimili.
Komið í búð vora og heyrið
undursamlegasta hljóðfærið. f
stærstu hljóðfæabúðinni 1 Wpg.
' Iloffmanns, kom til baka til borg-
! arinnai; í sl. viku og fór héðan
| heimleiðis í fyrradag. þau Hoff-
mann hjónin urðu séra Bjarna
samferða frá Islandi hineað vestur
fyrir 13 áruim, og hafði þá svo tal-
ast til á leiðinni, að Bjarni skyldi
íerma hörn þeirra hjóna, ef þau
naeðti j>eim aldri og- hann væri þá
kallfær. Að vísu þektu þau ekki
séra Bjarna nema af viðkynningu
á leiðinni vestur, en þau komu úr
prestakalli séra Árna þórarinsson-
ar, bróður Bjarna, og vildu sýni-
le.ga ekki láta þjónu&tuna ganga
úr ættinni.
í þá áttina, sem lóðir þessar
liggja, enda nú þegar tekið að
bvjrgja í “SOUTIIVIEW”. það er
alls enginn vafi á, að lóðir þar
hækka óðfluga í verði, og að það
er gróðabragð, að festa sér lóðir
þar.
Á næsta fundi stúkunnar Heklu
nr. 33, A.R.G.T., verður gengið til
atkvæða um breytingu á reglu-
gerð fyrir sjúkrasjóð stúkunnar, í
tilefni af tUlögu framkominni á
fundi 29. marz síðastl.
G u ð m. Á r n a s o n,
skrifari.
Allar sölubúðir Eaton félagsins
Canada lokuðu dyrum sínum kl.
j ] á laugardaginn var í sorgar-
j skyni út af fráíalli Georgi E. Gra-
hatns, eins af þjónum félagsins,
sem fórst á skipinu “Titanic”.
J. W. KELLV. J. REDMOND <>«
ROSS, eiuka eigendur.
Winnipeg Mesta Music Búð.
Cor. Portagre Ave. and Hargrave Street.
DR. R. L. HURST
meMimiir konanglega skurölK*k laráðsiu?,
útskrifaöur af koaungioga iœkuaskóianum
1 London. Sérfrwöin'rnr í brjóst og tauga-
veiklun og kvensjúkdömum. .Skrifs ofa 3(5
Kennedy Huilding, Portage Ave. ( tra«nv-
Eatoas) Talsími Main 814. Tii viötaL frá
10-12, 3—5, 7-0
. Ilerra Oddur Jónsson, bóndi að
Lundar P.O., Man., kom til borg-
arinnar í sl. viku til uppskurðar
viö sullaveiki. I)r. Brandson ann-
ast hann meðan hann er hér.
Dr. R. L. Hurst, sem auglýsir á
öðrum stað hér í blaðinu, hefir
tekið embættispróf við hinn kon-
unglega læknaskóla í Lundúnum,
og hefir hin heztu meðmæli sem
lækuir. Hann er uýkominn hingað
í til horgarinnar og ætlar að setjast
hér að framvegis. Hann óskar eft-
ir, að íslendingar vitji sín, þegar
( sjúkdómar knýja að dyrum.
THE W’NNIPEG GARDEN CLUB.
Garðræktar félag hefir myndast
hér í borg í þeim tilgangi að fegra
borgina, og um Leið gera auðar
bvggingarlóðir arðberandi með því
að rækta þær. Félag ]>etta hj'gst
| að hafa nokkra menn í vinnu til
1 þess að plægja upp og herfa garð-
ana og búa þá að öllu leyti undir
sáning. Sömuleiðis veitir félagið
útsæði og gefur upplýsingar um
ræktun þess. Borgarbúum er boð-
ið að ganga í þetta félag ; algeng-
ir meðlimir borga $1.00 á ári ;
heiðursmeðlimir $5.00, og l fstíðar-
meðlimir ,$25 í eitt skifti. Meðlimir
njóta án aukaborgunar þessara
hlynninda : 40c virði af blómfræi
og 25 prósent afslátt af öllu
j keyptu fræi umfram 40c ókeypis
fræíð ; einnig aðgang að fyrirlestr-
j um, sem haldnir verða um garð-
o<r blómrækt.
þeir, sem vildu á einhvern hátt
sinna þessu, geta fundið herra A.
ÍJ. Richards í Indrustial Building
| á Main St. hér í borg.
Hr. Sveinn Oddson prentari, frá
Wynyard, Sask., var hér á ferð
fvrri hluta vikunnar. Sagði hann
líðan hina beztu þar vestra og
! hag landa góðan.
Munið eftir fyrirlestri séra M. J.
Skaptasonar í kveld (fimtud. 25.
þ.m.) í Únítarasalnum. Bj'rjar kl.
8. Fvrirlesturinn verður um heilsu-
fræði. Frjálsar umræður á eftir.
Fréttir úr bænum
GLEÐILEGT SUMAR !
Iláskólanáð Manitoba fylkis hef-
ir tilkynt Manitoba stjórninni, að
það þiggi tilboð hennar um kaup-
rétt á landspildu þeirri, áfastri
við núverandi háskóla fylkisins á
Broadway, sem Ali Saints kirkjan
gamla stendur á. Samtímis heldur
og háskólaráðið við að þiggja til-
boð Mr. Huebacks um byggingar-
stæði fyrir háskólann sunnan As-
siniboine árinnar, — um 4 ára
tíma. Á því tímabili vonar ráðið,
nð geta ákveðið, á hvorum staðn-
lum háskólinn verði reistur.
MENNINGARFÉLAGS-FUNDUR.
| Á Menningarfélagsfundi
sem haldinn verður í kveld (mið-
| \ ikudag, 24. þ.m.) í Únítarakirkj-
j unni, flytur Dr. B. J. Brandsoji
j erindi um taugaveiklun (Neur-
asthenia). — Dr. Brandson ætlaði
að flytja þenna fyrirlestur á síð-
[ asta fundi félagsins, en það fórst
fyrir sökum þess, að hann varð að
fara úr bænum þann dag í lækn-
■ iiiga.erindum. — þetta verður síð-
! asti fundur félagsins á vetrinum,
j og verður kosin stjórn fyrir næsta
| ár. Menn eru ámintir rnn að fjöl-
j ínenna og koma snemma, svo fund-
j ur geti byrjað stundvíslega kl. 8.
Allir velkomnir.
Il'erra Eiríkur Hallson, frá Lun-
dar P.O., dvelur hér í borginni um
liessar mundir.
Séra M. J. Skaptason flytur
FYRIRLESTUR
um HEILSUFRÆÐI
Próf hafa staðið yfir undanfarna
j daga við æðri mentastofnanir borg
j arinnar, og hafa margir landar
gengið undir hæði ársprófm og
burtfararpróf við Wesley College
og læknaskólann. Úrslit prófanna
j verða þó ekki kunn fyrst um ,sinn.
Hr. Jón Runólfsson skáld dvelur
I bér í borginni um þessar mundir.
<þau hjón séra Rögnvaldur Pét-
■nrsson og Hólmfríður kona hans
urðu fyrir þeirri þungu sorg, að
missa yngsta barn sitt, ó 1 a f , á
laugardagskveldið var eftir stutta
legu í lungnabólgu. Jarðarförin fer
fram í dag (miðvikudag) kl. 2. e.
m., frá heimili foreldranna, 533
Agnes St.
Samkomu Unglingafélags Úní-
tara, sem auglýst var að haldin
vrði 30. þ. m., hefir verið frestað
; um eina viku, vegna ófvrirsjáan-
legra forfalla. þetta e.ru þeir, sem
ikunna að hafa k,e\-pt aðgöngumiða,
beönir að athuga. Samkoman
verður því haldin þriðjudaginn 7.
maí næstkoimandi. I’rógram verð-
| ur auglýst í næsta hlaði.
t kvæðinu “Kveðja”, sem nýlega
I stóð t þessu blaði, urðu 2 prent-
| villur : 1 3. erindi stóð : “Vertu
sæl" ; átti að vera : V e r t u
[ s æ 1 1 ; og “vinur trúr þú jafnan
I revnist” ; átti að vera : jafnan
j r e y n d i s t. þetta eru lesendur
beðnir að atbuga.
Útanáskrift sr. M. J. Skaptasonar
verður framvegis, 81 Eugenie St.,
Norwood, Winnipeg. Sunnan við
Rauðána.
í Únítarasalnum 25. þ.m.
Ef að hindindismenn vilja kynn-
ast einfaldasta ráðinu til að hefta
j ofnautn víns ; ef að brennivíns-
tnenn vilja sjá beinasta veginn til
j að losna við .áhrif vínsins og löng-
un til þess ; — ef að sjúklingar
vilja fá hið bezta,ráð til heilsu og
j aldraðir menn, hvernig þeir geti
haldið lengst kröftum sálaX og lík-
■ ama, en konurnar fegurð sinni og>
j æskublóma ; — ef fólkið vill fækka
' eymdastundunum, en auka far-
sældina og gleðina hjá sjálfum sér
j og öðrum, — þá spillir það ekki
til, þó að þeir hlusti á séra M. J.
SKAPTASON eintt sinni ennþá.
| — Komið og kastið ellibelgnum,
j beltinni, hrukkunum, gigtinni.
Fyrirlesturinn verður í kveld —
j fimtudag 25. þ. m. — í Únitara-
[ salnttm. Byrjar kl. 8. Inngangur
25 oents.
A sunnudaginn var lézt að heim-
ili sínu, 303 Toronto st. hér í borg
Marteinn Jóhannesson, nær 40 ára
gamall ; hafði þjáðst af tæringu í
sl. 4J4 ár. Ilann eftirlætur ekkju
og 2 börn. Jarðarför hans fer fram
frá Tjaldhtiðarkirkju kl. 2 e.h. á
laugardaginn kentur.
Næsta sunnudag v.erður um-
ræðuefni í Únítara kirkjunni :
Meira 1 j ó s. Allir velkomnir.
Mr. og Mrs. Thomas Gillies, að
789 Beverlv St. hér í borginni,
urðu fyrir þeirri sorg, að missa 4
ára gamla dóttur sína Sigurltmt
Ilfilmfríðij þann 35. þ. m., eftir
mánaðarlegu. Var hún jarðsungin
af Dr. Jóni Bjarnasvni miðviku-
daginn 17. þ.m., að tnörgum vin-
itm þeirra hjóna viðstöddum. þatt
hjón hafa beðið Hkr. að flytja öll-
um þeim alúðarþakkir sínar, sem
heiðruðu útför hinnar látnu með
nærveru sinni, eða sendtt blóm á
kistuna.
þann 17. þ.mi voru gefin saman
í hjónaband í Geysir samkomuhúsi
í Nýja Islandi herra Jóhannes Sig-
urðsson Nordal og ungfrú Jóhanna
Karítas Schram. Iíjónavígsluna
framkvæmdi séra Rögnv. Pétt^s-
son frá Winnipeg. Að lokinni hjóna
vígslunni fór fram ríkmannleg
veizla, og að borðhaldi loknu
skemtu menn sér við ræðuhöld og
dans. Nær 200 ntanns voru í boð-
inu.
Kvenfélasr Tjaldbúðar-safnaðar
]>ýður alla íslendinga velkomna í
sunnudagaskólasal Tjaldbúðarinn
ar á Sumardaginn fvrsta, 25. þ.m.,
kl. 8 að kveldi. þar verða skemt-
aitir góðar og kaffisala til kl. 11.
A mánudaginn komu hingað til
borgarinnar frá Brú P.O., Man.,
mæðgttrnar Mrs. If. Sigtirðsson og
Mi.&s II. Sigttrðsson, og systurnat
Miss þorbjörg og Miss Marja
Björnsson. Dvelja þær hér í hæn-
um fram tindir helgina. Tjðan góða
sögðtt þær í bygð sinni.
Ilerra George J. Bury, aðal ráðs
maður C.P.R. félagsins í Vestur-
Canada, er nýlega kominn til borg
arinnar úr ferð sinni til Montreal
Ilann segir, að félag sitt ætli á
þessu ári að verja 22j£ milíónum
dollars til flutningstækja, aðallega
í Vestur-Canada.
Ennfremur gat hann þess, að fé-
lagið ætlaði á þessu ári að byrja
á íramlenging járnbrautarinnar frá
Gimli norður að Islendingafljóti.
Ilann kvað bygð þar vera með
þeim elztu í Vestur-Canada, og að
margoft hefðu bæði stjórnirnar og
C.P.R. félagið verið beðið að veita
fólki þar nyrðra járnbrautar þjón-
ustu. — það virðist nú ekki leng-
nr vera nokkur vafi á því, að þessi
langþr.áða framlenging sé áreiðan-
legya ákveðin í nálægri framtíði
Herra Bury gat þess einnig, að
C.P.R. félagið ætlaði að stofna 25
búgarða í Vestur Canada til þess
að sýna íbúum landsins, hvernig
mætti búa með þvi að stunda jöfn-
ttm höndum akurvrkju Og kvikfjár-
rækt.
II. E. Burbidge, formaður Hud-
I sons flóa félagsins hér í Winnipeg,
j segir að stjórnarnefnd félagsins á
I Knglandi sé búin að gera fullnaðar
ákvarðanir utn, hvað bygt verði
Itér í Vestur-Caiiada á þessu ári af
téðu félagi. 1 það heila á að byggja
búðir og vöruhús á árinu fyrir
í $2,325,000; þessari upphæð verður
varið til bygginga í Calgary, Van-
couver og Yorkton, en ekki verður
neitt átt við, að byggja á lóð fé-
lagsins hér í Winnipeg á þessu ári,
en að ári eru líkur til að hér verði
bágt. Búðirnar, sem byggja á í
Calgary og Vancouver, eiga að
verða deilda-búðir með nýasta og
íullkomitasta fyrirkomulagi, sem
tíðkast í Ameríku. það hefir nú
þegar verið byrjað á Calg>ary búð-
inni ; á hún að kosta $1,500,000,
°g þar að auki á að hyggja þar
vöruhús fyrir $25,000. Yorkton
búðin á að kosta $50,000 ; yerður
hún fullger á þessu ári. Á Van-
couver búðinni verður byrjað einn-
ig á þesstt ári ; alls á hún að kosta
$1,500,000. Allir byggingameistar-
arnir (architects) eru Canadamenn
og sömuleiðis hafa þau “akkorð”,
sem enn hafa verið gefin, lent í
höndum Canadamanna.
Konur þær, setn stóðu fyrir
satnkomunni, er haldin var þann
18. þ. m. í Goodtemplarahúsinu
(og sem haldin var til arðs fyrir
fátæka Ijölskyldu), levfa sér hér
með að þakka öllum þeim, sem
stvrktu það á einn eða annan hátt
— með gjöfum eða annari hjálp,
og með því hjálpttðu til að gera
samkomu þessa arðsama.
MANITOBA BÚNAÐARSKÓLINN.
Mánudagurinn 6. maí er settur
hér í fylkinu sem trjáplöntunar-
dagur, og eru tnenn ámintir um,
að nota þann dag til trjáplöntun-
ar, bæði í hinum ýmsu bæjum og
borgum fylkisins, og eins úti í
sveitum, þar sem þess er þörf.
þau hjón Mr. og Mrs. Gunn-
lattgur Gíslason, frá Tantallon,
voru hér í borg í síðustit vfku.
1 raði er, að $100,000 sjúkrahús
verði á þessu ári reist í norður-
hluta Winnipeg borgar. Svo mann- Man.
Kennarar Manitoba búnaðar-j
skólans hafa í sl. 3 vikur setið
sveittir við að lésa yfir próf papp-
írá nemendanna í fyrsta og annars
árs deildunum. þessir landar vorir
hafa staðist prófin :
í fvrsta árs deild ; S. Anderson,
frá Baldur ; I. Ingjaldsson, frá
Árborg, Og E. Jóhannsson, frá
Glenboro.
I annars árs deild : G. Breckman
frá Lundar ; T. Goodman, frá
Glenboro, og M. Guðmttndsson,
Frá Bertdale, Sask. Sá síðasttaldi
hefir B vitnisburð ; allir hinir hafa
C vitnisburð.
þessar íslenzkar stúlkur ltafa
staðist próf tir húshaldsdeild Mani-
tob.a búnaðarskólans :
G. Goodman, Markerville, Alta.
II. Narfason, Foam Lake, Sask.
Th. Sigurjónsson, Cold Springs,
margt er nú orðið norðttr þar, að
ful! þorf er á þeirri stofnun, með
þ.\ í að Almenna sjúkrahúsið, þó
einatt sé verið að stækka það, —
rúmar ekki alla, sem þangað leita.
Ppítalanefndin biðttr um $50,000
af baejarfé, en hitt á að hafast upp
með samskotum.
Mánudagskveldið 15. þ.m. lagði
V'ilhelmína Hólmfríður dóttir
Olafs Vopna af stað alla leið vest-
ur að hafi, til Bellingham, til að
dvelja þar um óákveðinn tíma hjá
þeim Mr. og Mrs. Vigfús Vopni,
föðurbróður sínum. Vilhelmína,
sem var ein af börnum þeim, er
fermd voru daginn áður af séra
F. J. Bergmann, kom snöggvast á
Bandalagsfund í Tjaldbúðiuni faffla
kveldið og hún fór. þar afhenti sr.
F. J. B. henni verðmætan hring
(handhring) með stöfunum hennar
á, V.H.V., sem undir nafni Banda-
lagsins, og talaði séra F.J.B. um
leið nokkrum hlýlegum orðum til
hennar, sem var að eins 14 ára að
leggja út í heiminn frá sínum ná-
komnustu í fyrsta skifti. Ennfrem-
tir, þegar hún var að kveðja, voru
íleiri góðir kunningjar sem gáfu
henni, svo sem peninga og íleira,
en þar hlutaðeigendum er ekki vel
kunniigt ttm, hvort gefendurnir
mundu vilja láta nafna sinna get-
ið, er það ekki gert. Fyrir þetta
hlýja hugarþel til hennar er hér
með þakkað innilega af föður
DÁNARFREGN.
Látin er í Argvle bygð 8. þ.m.
j Arnfríður Arngrímsdóttir, ættuð
j úr Hróarstunmum í Norður-Múla-
sýslu á íslandi, 84. ára gömul.
Ilafði verið nær 40 ár hér í landi.
j Hún ltafði aldrei gifst og átti því
engin börn. Var myndarkona bin
mesta Og vel látin hvervetna. Síð-
an í ágúst sl. hafði hún dvalið hjá
]>eim hjónum Andrési Anderson í
Argyle og kontt hans Sesselju, sem
var systurdóttir Arnfríðar sál. —
Verðugt er, að votta þeim hjónum
fvlstu þakkir fyrir umönnun þeirra
alla á þessari aldttrhnignu konu.
Winnipeg, 23. apríl 1912.
Mrs. Guðlaug Runólfsson.
HVAR ER MAÐURINN ?
Ilver, sem kann að vita um ut-
aiiáskrift Árna Jónssonar frá Ás-
gcirsbrekku í Skagafirði, sem fór
heim til íslands í sumar suöggva
ferð, en kom aftur um nýársleytið,
— er vinsamlega beðinn að kotna
henni á skrifstofu Heimskringlu,
eða til Guðm. Zophoníassonar,
Brú P.O., Man.
E. Christopherson, Yorkton, Sas- 1 hennar og systkinum.
katchewan.
Séra Bjarni þórarinsson, frá
Witd Oak, sem nýleg>a skrapp til
Miklevjar til aiÖ fertna börn Jóns
Lesendur eru rnintir á, að lesa
auglýsingu Skúla Hansson
A- C o. um “SOUTHVIEW” bæj-
arlóðirnar, sem boðnar eru til
kaups. Heimskringla staðhæfir, að
þessar bæjarlóðir séu með þeim
allra álitlegustu og ódýrustu, sem
nú er völ á að kaupa hér umhverf-
is. Borgin er öll að byggjast upp
Byggino-arleyfi eru daglega feng-
in hér í horg, Og svo lítur út, sem
hér Tnuni verða hygð fleiri hús og
stórhýsi í ár en á nokkru undan-
genpmtt ári.
FÆÐI OG HÚSNŒÐI
tii sölu hjá Mrs.
794 Victor St.
Jóhannsson, að
Bréf á skrifstofu Hkr. eiga:
Miss Finna Jóhannsson.
Miss Maggie Stone.
Mrs. Margrét Bergthorsson.
Mrs. Ingibjörg Teitsson.
Miss R. J. Davidson.
Miss Elín Johnson.
Mrs. Margrét Aradóttir.
Sigurður Gíslason.
Hjörleifur Björnsson.
G. Snædal.
L
U
8
K
Y
J
I
M
ZINC
MINES
LTD
VERJIÐ
Peningum
YÐUR
R. C.
T
I EKTA
CANADISKA
VERZLUNAR
NÁMA
Hér er betra náma-
kaups tilboð en nokk-
ru Sinni áður hefir
'verið til boða.
Mikill
agooi
trygður þeim sem
kaupa nú meðan
verðið er lágt.
Sýnishorn of málm
g r j ót i á skrifstofu
minni, sem hafa að
geyma $30.00 f tonni
og þar yfir.
Allar frekari upp-
lýsingar fást með þvf
að finna eða skrifa til
A
u
7 08 McArthur Bldg.
WINNIPEG
4V
CAMADA
BRAUD
“ Gott eins og nafnið ”
Ef þú ert svo vandlát,
að vilja liafa [>að sem
bezt er á borðum. Þá
muntu ekki láta þér
annað líka en CANADA
BRAUÐ, ekki er annað
notað f það en beztu
efni. og tilbúningur þess
og bðkun ferfram undir
umsjón hinna beztu
bakara sem til eru.
PHONE SHERB. 680
og látið senda það heim á
hverjum degi. Kostaröc
11
Dr. G. J. Gíslason,
Physiclau and Surgeon
j 18 South 3rd Str , Grand h'orkg, N.Dak
Atliygli veitt AUGNA, ETRNA
og KVKRKA S./ÚKDÓMUM. A-
SAMT INNVORTTS SJÚKDÓM-
UM og Ul'PSKURÐI. —
HEYRI HEYR I
“Og Guð sagði: Alla daga ver.
aldarinnar skal ég vanta o.s.frv.”
En Pail Hergsson segir: Héð.
an í frá og að eilffu amen, skal
ekki vanta; skyr og rjóma, mjólk
eða sýru, að 584 Slmeoe Mtreet
HEYRI HEYRII
Fundarboð.
Almennur hluthafafundur Maple
Leaf Creantery Co., Ltd., veröur
haldinn að Lundar Hall 23. april
1912, kl. 1 e.m. Áríðandi er, að
allir hluthafar mæti á þeim fundi,
og einnig þeir, er viðskifti hafa
liaft við það félag.
N e f n d i n.
JOHN G. JOHNSON
íslenzkur Lögfræðingur og
Málafærslumaður.
Skrifstofa í
O. A Jobnson B<ock hjiiiiat ii n
P. o. Box 4r,n MINOT, N. D.
J. CT. BILDFELL
FASTEIGNA3ALI.
Union Bank 5th Floor No. 520
öelur hás off lóCir, og annaD þar aö 16t-
andi. UtveKar peningalán o. fl.
Phone Main 2685
ÉG HREINSA FÖT
og pressa og ]geri sem ný
og fyrir miklu lægra verð,
en nokkur annar i borg-
inni. Eg ábyrgist að vanda
verkið, svo að ekki geri
aðrir betur. Viðskifta yður
óskast.
GUÐBJÖRG PATRICK,
757 Home Street,
WINNIPEG
7i
G
S, VAN HALLEN, Málafœrzlnmaðnr
418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal-
* sími Main 5142
PÁDL J01S0I
gerir Plumbing og gufu-
hitun, selur og setur upp
allskonar rafmagns áhöld
til ljósa og annars, bæði f
stórhýsi og fbúðarhús.
Hefir til sölu :
Rafmagns straujárn,
r a f m . þvottavélar,
magdalampanafrægu
Setur ttpp alskonar vélar
og gerir við þær fljótt og
vél.
761 William Ave
Talsfini Garry 735
GARLAND & ANDERSON
-Crni Anderson E. P. Oárland
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHONE: main 1561.
77/. J0HNS0N
r
] JEWELER |
286 Maln St.,
Síml M. 6606
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Sulte 5-7 Nanton Block
Phone Maln 766 P. O. Box 234
WINNIPBG. : : MANITOBA
Dr. J. A. Johnson
PHVSICIAN and SURGEON
EDINBURG, N. D.
Sölumenn óskast SSt
félag. Menn sem tala útlend tungumál
hafa forgangsrétt. Há sOlulauu borgnö.
Komiöogtaliö viö J. W. Walker, söluráös-
mann.
F. .1, Camiibell & Co.
624 Main Street • Winnipeg, Man.
R. TH. NEWLAND
Verzlar með fasteingir. fjárlán og ábyrgöir
Skrifstofa: 310 Mclntyre Block
Talsírai Main 4700
Helmlll Roblin Hotel. Tals, Garry 572
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Garry 2988
Helmills
Garry 899
HANNES MARINO HANNESSON
(Hubbard & Hannesson)
LÖGFRÆÐING AR
10 Bank of llamllton BldK. WINNIPBd
P.O, Bo* 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
Sveinbjörn Árnason
Fnsl PÍgniiNuli.
Selnr hús og léöir, eldsábyrgöir, og lánar
peniuga. Skrifstofa: 310 Mclntyre BIK.
offlce hiis
TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018