Heimskringla - 25.04.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.04.1912, Blaðsíða 1
J Talsimi Heimskringlu j 0 * Garry4110 ►-%. ♦ Heimilistalsími ritstj* ^ Garry 2414 J XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 25. APRÍL 1912. Nr. 30. Mannskaðinn mikli. Tvimælalaust ,er þaö, aS sldrei í söjru heimsins hefir jafn stórfelt niann- og eignatjón orSiö a£ nokk- uru einu skipi eins og þaS, ^em varS á mánudagsmorguninn þann 15. þ.m., þegar heimsins stærsta, <lýrasta og nýjasta mannflutninga- skip — TITANIC — sökk í At- lantshaf, og meS því full s e x t - án hundruS manna, sem aS ýmsu leyti mátti teljast úrvalsliÖ úr tveimur heimsálfum. þaö fór hrollur nm gervalt mannkyniS, þegar þaS las á mánu- dagsmorguninn um þetta hryggi- lega tilfelli. Hjartaslög þess urSu tíSari og meSaumkvunartilfinning- in streymdi út frá því til allra þeirra, sem þrumufleygur hrygöar- innar sló í einu vetfangi viS missi ástvina sinna. A skipi þessu voru 2340 manns, karlar, konur og hvítvoSungar. SkjpiS var eign White Star línunn- ar, og var hiS dýrasta og bezt út- búna mannflutningaskip, sem enn hefir smíSaS veriö. þaS var á fyrstu ferS sinni vfir hafi.8 og mesti fjöldi fólks, auSmenn, 1-ærSir menn o,g skylduliS þeirra, höfSu tekiS sér far meS því ; sumir sér til skemtunar, aSrir á heimleiS vestur, eftir aS hafa dvaliS um stund í sta’rfslegum erindum á sem stý-rSi skipinu um nóttina, segist hafa veriö á stjórnbrúnni viS stýriS um nóttina- Alt i einu segir hann aS skipsundirforingi sá, sem var meö honum á brúnni og hafSi stjórn á skipinu á þeirri vakt, hafi hrópaö : “SnúSu skip- inu til, hægri’’, og kveSst Moody hafa gert þaö ; en áSur en varSi hafi skipiS rekist á jaka, sem var niSrií sjónum og ekki sjáanlegur. þannig yoru upptökin aö þessu slvsi. Mentamaöur einn, herra Beasley írá London, var á þessu skipi og varS hjargaS. Ilann segir söguna á þessa leiö : “FerSin frá Queenstown haföi veriö atburöalaus. Veöur haföi veriö mjög got.t og sjór sléttur. VindstaSan frá vestri o,g suSvestri alla leiöina, en mjög kalt veöur, einkanlega síöasta daginn. ISftir hádegi á sunnudaginn var helzt of kalt til aS vera uppi á þiljum. Eg liafSi veriö í rúmi mínu svo sem 10 mínútur, þegar ég, rétt um kl. 11.15, fann talsverSan hristing, og skömmu þar eftir var þaö endur- tekiS ; en ekki var þaS nógu mikiS til aö vekja nokkurn kvíSa í neins manns brjósti. En skömmu þar á eftir stöövuöust vélarnar, og ég hélt, aS skrúfan heföi máske fariS Bretlandi og í öSrum löndum. Af af skipinu. Kg fór uppá þiljur létt- öllum þessum fjölda björguSust alls 729 manns, mest konur og börn, en 1601 manns, aSallega full- tíöa karlmenn, sukku meS skipinu. þessir menn urSu vel viö dauSa sínum. þeir lögöu alla stund á, aS fá bjar<TaS konum sinum og börn- um, — i björgunarbátana, í von um, aö önnur skip, sem þar færu um, findti þau og flvttu til mann- heima. En sjálfir urSu þeir eftir og biSu hinna óumflýjaulegr íW- laga meö dæmafárri ’drenglund. Og svo segja þeir, sem nú eru komnir heilu og höldnu til lands, aS þeir, sem eftir urSu á skipinu, hafi sungiS undir, þegar hornleikara- flokkttrinn þar spilaSi lagiS “Near- er my god to thee”, — um leiS og þeir sukkti t hafiS. Hér fylgir stuttorS skýrsla vfir mannskaöann mikla : Á fyrsta farrými voru 330 far- þegar ; 208 varB bjargaö, en 128 drttknuSu. Á öSrtt farrými vorti 320 farþeg- ar ; 195 var bjargaS, en 125 mistu lífiS. Á þriSja farrými voru 750 far- þegar ; var af þeim aS eins 192 bjargaS, en 558 drtiknuSu, mest- megnis karlmenn. Skipshöfnin taldi alls 940 manns og var bjargaS 210, en 730 fórust. Af þeim sem björguSust vortt fjór- ir af vfirmönnum skipsins. MeSal hinna mörgu merkismanna er gistu hina vottt gröf, eru þessir nafnkunnastir : Wm. T. Stead, brezki rithöfundurinn heimsfrægi ; Chas. M. Hays, forstjóri Grand Trttnk félagsins ; Bandaríkja milí- ónamæringarnir Col. John Jacob klæddttr ; þar var aS eins fátt manna, sem komiS höfStt þangaS í sömu erindum, — til þess aö vita, hvers v.egna stansaS hefSi veriS, en enginn haföi hintt minsta kvíSa. Menn vortt aS spila inni í reyk- ingasalnttm. þeir höfSu fttndiS meira til hristingsins, og höfSu séS stóran ísjaka, sem straukst viö hliS skipsins ; þeir héldu, aS skipið heföi lítillega komiS viö jak- 1 ann <>g r>ö vélarnar heföti ver'S stöövaöar til þess aö vita, hvort nokkuö heföi gengiS úr lagi. Eng- ttm datt í hug, aS skipiS lteföi hrotnaö aS neöanverSu, og þeir j héldtt áfram a5 spila, án ]>ess aö 1 láta sér detta í hug, aS nokkurt 1 slys hefSi aS höndum boriö ; og ég fór aftur niSur i rúm mitt, og las þar þangaS til skipiö fór aftur aö hreyfast ; ég sá ekki eftir þaS skiljast, aS eitthvaS alvarlegra heiSi komiö fyrir, en vér höföum ætlaö. Kg hugsaSi ivrst um, aS fara aítur ofan og ná í meiri fatn- aS og eitthvaö af peningum, en meö því aö fólkiS streymdi nú upp stigann, áleit ég bezt aö koma engri æsingu af staS og fór því hvergi. BráSlega heyröum vér skipaS : “Allir karlmenn fari frá bátunum, og allar konur safnist saiman á næstu þiljum fvrir neðan”. Karl- menn allir færöu sig nú frá og stóöu þegjatidi eöa getigu um gólf. Bátunum var rent niSur, Og kon- urnar, sem safnast höfSu satnan á neSri þiljum, voru settar í þá, og gekk þetta alt hægt og skipttlega. þær komust allar í bátana, aS undanskildum þeim, sem neituöu aS 'skilja viS bændur sína, Og voru þá sumar þeirra slitnar frá þeim, og settar meS valdi í bátana ; en mörgtim tilfellum voru þær látnar sjálfráSar, af því enginn var nær- staddur, sem haföi vald til aS þvinga þær til hlýSni. MeS því aS títa yfir hliS skips- ins, sá maSur bátana hverfa hljóS- lega út í náttmyrkriS. Bátar þeir, sem næstir mér voru, voru nú látnir síga 90 fet niöur á sjóinn og emjaöi í reipunum, er þau rttnnii gegnttm hagldirnar. þá kom þar yfirmaSur og hrópaSi : “þegar þiS erttS komnir á flot, þá róiS bátun- um aS uppgöngu skipsins og bíSiS þar eftir frekari skipttnum”. “Já, herra”, var svaraS. En ég held, aS enginn bátur hafi getaö hlýtt þess- ari skipun, því þegar þeir voru komnir á flot og undir árar, þá var ástand skipsins, frá bátunum aS sjá, orSiS svo iskyggilegt, aö sjómennirnir hafa sagt aö þeir hafi ekki getaS gert annaS en aS róa frá skipinu, sem þeir sáu aö var aS sökkva, til þess aS bjarga lifi ]tess fólks, sem þegar var komiö í bátana. ]>eir vissu, aS sogafliö, sem framleiddist er skipiS svkki, yíöi hættulegt hinttm litlu bátum, hlöSnttm kvenfólki. Allan þennan tíma bar ekki á neinni óreglu, ekkert hræSsluæSi og engin tilraun til aS komast í hátatia ; enginn grátur kvenna, eins og margur býst viö aS eigi sér staS viS slík tækifæri. En allir virtust um síöir vera aS sannfær- ast um, aS alvarleg hætta væri á neina af spilurunum eSa þeim, sem íerSum ; og þegar öllum var orSiS þaS ljóst, aS vér mundum bráS- lega fara í sjóinn meS enga aSra lifsvon en þá, sem flotbeltin veittu, þar til vér kynnum aS finnast af einhverjum skipum, sem legSu leiS sína um þessar slóSir, — þá gegn- ir þaö furSu, hve allir voru róleg- ir og hve mikla sjálfstjórn menn höfSu. Bátur eftir bát var hlaöinn konunn og þeie látnir síga í sjó og svo réru þeir burt út í náttmyrkr- iS og liurfu sjónum. Nú heyröist kallaS : “Karlmenn veröa settir í háta stjórnborSa- megin”. Ég var hinum megin í skipinn og flestir karlmenn gengu yfir til hátanna. þá heyröi ég hróp aS : “Nokkrar fleiri konur! ” Ég sá bát nr. 13, hálfhlaSinn konum, a þá horfStt. Nokkru síSar lieyröi ég fólk ganga upp stigann, og fór ég þá einnig upp, og fann alla bíS- andi eftir aS fá aö vita, ltvers vegna stans heföi orSiö. Vafalaust hafa margir vaknaö viö stansinn á þeim titringi, sem þeir voru btinir aS venjast á þeim fjórum sólar- hringttm, sem vér höfSum veriS á skipinu. Eins og gefttr aS skilja, | þá höfSu jafnstórar gttfttvélar og þær, sem “Titanic” haföi, orsakaS uppihaldslausan hristing allmikinn, | °g þegar fvrir hann tók, hafSi þaS svipuö áhrif ,eins og þegar ltljóm- I sláittarmikil stundaklukka í her- bergi statisar alt í einu. — þegar ég kom á þilfariS í seinna skiftiS, sá ég aS skipiiö haflaSist mjög niS- nr aS framan, — en vitandi ekki, I , , __■ r, , " , , ’ .„ , . , ... , ’ | og þegar hann seig ntSur meS B hvaS haföt komtS fvrtr, helt eg , „ , • , , tv . , I þtlfart, var hropaö, hvort nohkrar aS sttm fremrt holfin heföu maske | . ..... w------------------------- Astor, Isidor Strauss og frú (hún fylst vatni, og aS þaö orsakaöi neitaöi aö yfirgefa mann sinn), I hallann. Eg fór ofan aftur til aS Benjamitt Guggienheim og J. B. fara í hlýrri föt, og meSan ég var Thayer ; málarinn Frank D. Mil- | aS því, lievrSi ég hrópaS : ‘‘Allir let ; Col. Archibald W. Butt, her- 1 farþegar upp á þilfar meS flotbelti mála ráSanautur Tafts forseta, og Henry B. Harris, eittn af merk- ustu leikliússtjórtim Nevv York borgar. — Allir af mönnum þess- um bártt sig aS sem sannar hetjur Og gengtt dattSa sínum móti meS hugprýSi. þess var getiö í síSusta blaSi, aS skip þetta heföi skriSiS meS jtyýst 'iö. fullri ferS um nóttina, í fullri trú þess, aS hvergi væri hætta á ferS- um, þar sem þaS var mörg hundr- ttS mílttr ttndan landi. Náttmvrkr- ÍS hafSi veriS mjög dimt, þótt stjörnuljós væri, og skriShraSinn fullar 20 mílttr á tímanum. Skip- stjórinn hafSi haft skipun ttm þaS frá eigendum skipsins, aS hraSa ferSinni yfir hafiS, svo sem mest mætti verSa. þetta bendir á, aS sömtt varúöar hafi — ef til vill — ekki veriö gætt, eins og orSiS heföi, ef flýtisskipanin hefSi ekki veriS gerS. þaS er og sýnt, meS vitnisburSi þeirra, sem komust af, aS þó hafísjakarnir stæSu upp úr hafintt allstaöar umhverfis þar sem skipiS fór, þá skreiÖ þaö meS fullri ferS og eftir beinu striki eins Og tíSkast á sjó. Herra Moody, fleiri konur vildu fara í hann. Eng- in gaf sig fram, og þá var mér ! sagt, aö ég mætti fara í bátinn. I Eg stökk í bátinn um ,leiö og hon- l um var rent niSur, og heyrSi um i leiS hrópaS : “Róiö burtu! ” Um j leiS og báturinn seig niöur, var tveimur konum hrundiS út í hann, ! ásamt 10 mánaöa gömlu barni. — | þegar báturinn var 10 fet fyrir of- I an sjó, þá kom iyrir þaS eina I hættu-augnablik, sem viö uröum j vör viS, frá því viS stigum upp á „ . , v. , _ I þiljur á “Titanic”., þar til viö vor- aö næturkyrS.n hafi or- | ^ kom-n & skipi£ „carpathia”, a ser! " ViS gengttm öll upp. á dekkiS meS flotbeltin bttndin yfir föt vor, en jafnvel þá héldum viS, aS þetta væri skynsamleg varúS af skipstjóranum, og aS viS mund- um innan skams mega fara ofan aftur aS sofa. Ekkert æSi var á nokkrum né hræöslttmerki ; ég liliö skipsins, bolaöi bát vorn frá þvi, en hafaldan ýtti honttm jafn- luiröan aS því aftur ; afléiöingin af þssum andstæöu öílum varS sú, aS hrekja bát vorn undir bát nr. 14, siem nú var hlaSinn fólki og var aö renna niSur aö okkur, svo aö útlit var fyrir, aS hann myndi sökkva okkar bát. Vér kölltiSum, aS hætta aS láta bát nr. 14 síga tn. ira ; hann var nú aS eins 20' fet frá oss og 70 fet áleiöis niöitr. En hróp vor heyrSust ekki, og báttir- inn kom nær og nær, 15 fet, 10 fet og 5 fet, svo aö ég gat snert kjöl- inlt fyrir ofan höfuS vor. Ef bátur- imi hefSi lent á okkttr, heföum viS öll sokkiö i sæ ; en rétt í þessu ska’r einhver á böndin, sem héldu bát vorum, • svo hann losnaöi frá skipinu rétt í sömtt svifum sem bátur nr. .14 náSi sjófleti. ViS flut- tim burt frá skidinu og karlmenn settust ttndir árar og rértt bitrtu alt ltvaS aftók. Bátsmenn vorir virtust mér ílestir vera matreiSslu- menn, í hvítnm treyjum, en kola- mokari viö stýriS. Tveir menn rértt ltverri ár. Nú urSu óp og köll í hátnitm frá enda til annars, um livert halda skvldi, og var sá, sem viö stjæiS sat, kosinn formaSur og skyldu allir hlýöa honum. Vér kölIttSum til hinna bátanna og revndum aS komast eins nálægt þeim og hyggilegt var, svo aS björgunarskipiö, sem kæmi næsta morgun ætti hægra meS aS finna oss. (NiSurl. á hls. 3) Fregnsafn. Markverðusru viAburðir hvaðanæfa BERIÐ SAMAN GÆÐIN Ef þú á annaðborð byrð til þitt brauðþáviltn hafa þaS eins gott eða betra en nftbúa ]>fns. En er brauð þitt eins gott og |>að ætti að vera? Erþað fullkomlega lieilsusamlegt ogstyrkjandi ? Er það saðsamt og nærandi. Vanaleg brauðgerðar aðferð veitir all gott brauð. En ef f>ú vilt láta það hafa öll beztu einkennin til byggingar beins og og vöðva og blóðs, þá ]>arft þú uijöl af beztu tegund. Oliultast er ]>vl að jianta Ogilvie’s Royal Household Flour Auk þess sem það er bezta sem J>ú getir keypt, þá er það lfka ód/rast af þvf sekkur af því gerir fleiri brauð en annað mjöl — Biðjið tnatsalan um það. BEZTU Nf OG GÖMUL REIÐHJÓL' FÁST ÆTIÐ Á WEST END BICYCLE SHOP, 475-477 Portage Ave Jón Thorsteinsson, eigandi. Tals. Sherb. 2308 sakaS þaS, og eins hitt, aS ekki var sýnilegt, aö nokkurt slys heföi orSiö. SkipiS var algerlega kvrt, Og aö þvf undanteknu, aS þaö liallaSist áfratn — sem ég held aS ekki einn af 10 af farþegunum hafi þá veitt eftirtekt — var ekki sjáanlegt, aS nein hætta væri á ferSum. þaö var rétt eins Og veriS væri aö b'Sa eftir skipttn ttm, aö setja gatigvélarnar í hrevfingu, þeg- ar bttiS væri aö lagfæra eitthvaS Htilsháttar,) sem oröiS hefSi aS þeim. En eftir fáar mínútur var fariS aö taka dúkana af björgunarbáttin- um, og þeir sem skipaSir voru til aS annast þá, stóSu hverir hjá sin- um bát, og hringtiStt kaölana, sem til þess voru ætlaöir, aS renna -þeim fyrir borS á. Oss fór þá aS sem bjargaSi oss öllum. Rétt und- ir bátnum, sem viS vorum i, rann suSuvatnsstrauimur meS mikilli gufu út úr hliS skipsins, og þaS var sýnilegt, aS til þess aS foröast aS þaS fylti bátinn og brendi fólk- iS, yrSum viS aS vera fljót aS komast undan. Enginn yfirmaSur var í bát okkar eSa annar sjómaö- ur, til ]>ess aS skipa fyrir, en einn af kolamokttrum skipsins hrópaSi, aö einlwer skyldi toga út kólfinn, sem ltéldi bátnum viS reipin til aS losa bátinn frá skipintt, en eng- inn okkar vissi, hvar kólfitr þessi var, og þaS var örSugt aS leita í bátnum, sem i vortt 60 til 70 manns. ViS komtvmst niöttr i sjó, báturinn leitaði frá skipinu, en kaSlarnir héldu honum döstum, og straumurinn af vatninu, er féll úr — Grand Trunk járnbrautarfé- lagiS helir valiö þá W. Wainwright og E. J. Chamberlain til þess aS s'jp’u störfum þeim, sem Chas. H. Hays liaföi á hendi, áSur hann drukuaöi af skipinu Titanic. — Frá Lundúnum er ritaö, aS skipskaöinn mikli, sem varS á At- lantshafi í fyrri viku, muni hafa þau áhrif, aS miklu færri muni flytja vestur um haf í sumar, en útlit var fyrir aö yröi. Margir, sem búnir voru aS panta far meS skipum fyrir nokkrum tíma, hafa nú þegar tilkynt línunum, aS þeir séu hættir viS ferSalagiS — fyrst tim sinn. Ilræösla heíir gripiö fólk- iö, og þaS þarf tíma til aö ná sér aftur. Hins vegar er þaS mi víst oröiö og auglýst beggja megin hafsins, aS gufuskipalínurnar ætla allar mjög aö fjölga björgunarbát- um á skipttm sínum, svo aS nægi- legt bátsrúm veröi fvrir alla, scm feröast meS þeim yfir hafiS. Enn- fremttr nefir sú skipun veriö gerS, aS skipin skuli velja leiö sína 180 milum sunnar í hafinu, en veriö hefir ; er þá taliS víst, aS ekki verSi hafís á leiS þeirra, og er þaö farjK'gttm aukatrygging þess, aö ó- höpp ekki veröi. — Ilvirfilbylur geysaði á laugar- daginn um ríkin Kansas, Indíana og Illinois í Bandaríkjunum, og geröi mikinn skaSa á húsum og mönnum. Tuttugu og fimm manna mistu lífiö, og mikill fjöldi varS i fyrir stærri og minni meiSslum. — Forsetaefna útnefningar bar- daginn í Bandaríkjunum er nú í algleymingi, og er það nú Theo- dore Roosevelt, sem mest virSist vinna á í herbúSum Repúblikana. Hann hefir nú sigraS gersamlega í Illinois, Bennsylvania, Nebraska, Maine, Oregon, Oklahoma, Og fær all-marga fulltrúa frá öSrum ríkj- um. I þeim ríkjunum, sem at- kvæSagreiSsla á eftir aö fara fram í, er honum talinn sigurinn vís í sumum. Eins og nú standa sakir, á Taft vissa 290 fulltrúa, Roose- velt 160, Lafollette 36 og Cum- mings 4. — 1 Demókrata herbúS- umtm er bardaginn aöallega milli þriggja : Woodrow Wilson, Camp Clark og Judson Harmon. Hafa þeir Clark og. Wilson mjög líkt fylgi enn sem komiö er, og er þaö skoSttn margra, aS hvorttgur þeirra mttni fá nægilega yfirburSi yfir hinn til aö ná útnefningu, og veröi þá samkomttlag um þriSja tnanninn, sem ráöi útnefningunni. Fari svo, ertt Harmon eSa ITnder- wood taldir liklegastir aö ná út- nefnittgunni. Camp Clark á nú vissa 160 fulltrúa, Wilson 148, Har- mon 48 og TTnderwood 32 ; Mar- shall, ríkisstjórinn í Indiana 30, og John Burke, ríkisstjórinn í NorSur-Dakota, 10 fulltr. 1 SuSur* ríkjunum er Wilson talinn lang- sterkastur, og þar hafa fulltrúa- kosningar ekki fraiS fram ennþá, nema í fáum. — Hearst blööiu fylgja Ca.mi> Clark og hinir íhalds- i.amari Deinokratar ; en aítur fylgja hinir frjálslyndari Woodrow Wilson. Tammany hringurinn í New York, sem þar hefir töglin og ha<rldirnar á Demókrötum, mælir fram meS Gaynor borgarstjóra sem forsetaefni ; en þar sem hann mun lítiS fvlgi hafa utan New York ríkis, þá eiga Demókrata fulltrúarnir þaöan, viS aSra at- kvæöaoreiöslu, aS fvlkja sér um Ilarmon eSa Camp Clark. Leiö- togi Tammany hringsins, Charles Murphv er mjög andvígur Wood- row Wilson, og svo er um fleiri mest ráöandi höfuSpaurana innan flokksins. — En Wm. J. Bryan fvlgir Wilson. — Roald Amundstn, uppgötvari suSurpóIsins, ætlar ser bráSlega í leit eftir norSurpólnum, og hefir norska stórþingiS veitt honum 130,000 til þeirrar farar. En hve- nær hann leggur upp í þessa norS- urpólsför, er enn ekki afráSiS, en aö líkindum v.erður þaS sumariö 1913. Nú er Amundsen á leiö frá Ástralíu til Argentina. Hann ætl- ar aS dvelja um tveggja mánaöa tíma í Buenos Ayres og semja þar bók um suSurpólsför sína. þaSan lieldur ltann svo heimleiöis til Ev- rópu, en hættir viS ráögerða för tneSfram vesturströnd Ameríku og gegnttm “norS-vestur” sjóleiSina til Evrópti. .Ftlar Amttndsen aS halda fyrirlestra víSst’egar í Ev- rópu löndunum ; hinn fyrsta í Kristianiu, höfuSborg Noregs, á komandi hausti. Næsta vetur verö- ttr hann á stöSugu fyrirlestra feröalagi, en meö vorinit fer hann aö búa “Fram” undir norSurpóls- förina. Nái Amundsen norSurpóln- 1 um, mttn ltann geta fært sönnur á i þaS, hvort Dr. Cook og Peary j hafi komist þangaS eSa ekki, og j hvort annarhvor þeirra er svikari ; eöa báSir. þeim úrskuröi bíSúr heimttrinn eftir me.5 ó.þreyju. — Heimastjórnar frumvarp Ira j ltefir nú gengiS í gegnum tvær um- ræSur í neSri málstofu brezka þingsins, og hafa viS atkvæSa- | greiSsluna veriö 360 meS því en 266 á móti, eSa 94 atkvæSa mis- munur. TJndir umræöunum hafa i ílestir af leiSandi mönnum flokk- ! anna tckis til máls og hafa íhalds- tnenn veriS sérstaklega bituryrtir ; eru þeir, sem kunnugt er, einhuga andmæltir frumvarpintt og hafa í hótunum viS stjórnina. ASal mál- svarar frumvarpsins hafa veriS : Asquith, John Redmond og Win- ston Churchill ; en aSal andmæl- endur : Bonar Law, Balfour lá- varSur og Sir Edward Carson. Gata frumvarpsins gcgnttm neSri | málstofuna yerSur greiS, en hver j forlög þess veröa i efri málstof- I uuni er mjög óvíst. íhaldsmenn eru ! þar í meirihluta, en stjórnin hefir hótaS því, aS fá konung til aS út- nefna nógu marga nýja lávaröa til I aö sjá lt'umvarptntt borgiS, tísi núverandi tneirihluti deildarinnar á I móti því. LeiStogar íhaldsmanna segja aftur á móti, aö Asquith muni aldrei dirfast aö grípa til j þessa úrræSis, því þaS sé brot a : móti öllum þingræSisvenjum ; felli j lávarSadeildin frumvarpiö, verSi stjórnin nauöbeygS til aS ganga til nýrra kosninga, og þá muni þaS sýna sig, aS hún bíöi algerS- an ósigur. þannig staöhæfa íhalds- menn og stySja þessa staöhæfingu meö því, aS viS nýafstaSnar auka- kosningar, þar sem heimastjórnar- frumvarpiö var aSal þrætuefniS, beiS stjórnarliSinn ósigttr. — IHutir í Marconi loftskeyta- félaginu hafa hækkaS í verSi úr 170 upp í 240 síSan Titanic sökk. J>aS er loftskeytunum aS þakka, aS nokkurt maunsbarn komst lífs af því skipi og aö nokkrar fregnir hárust af því til umheimsins. VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) er úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WIMVTPEd

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.