Heimskringla - 02.05.1912, Page 1
| Talsími Heimskringlu f
J Garry 4110 j
► ^ ♦
Heimilistalsitni ritstj,
j Garry 2414 J
*
*
Mrs A P 0l9Qt>-
3-
n 13
XXVI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 2. MAl 1912.
Nr. 31.
Rannsóknar rétturinn í
Washington.
Titanic slysið hefir verið fyrir
rannsóknaxnetnd senatsins í
Washinuton i nærfelt tvær vikur,
°K hefir margt komið í ljós við
vfirheyrslur vitnanna.
Meðal jæirra, sem yfirheyrðir
hafa verið, eru Bruce Ismay, for-
stjóri VVhite Star línunnar, og þeir
af yfirmönnum þessa ógæfuskips,
sem björguðust. Kinnig hafa nokk-
urir farj>egar verið yfirheyrðir, og
eins skipstjórar og yfirmenn af
oðrum skipum, er í grend voru við
slysið.
það hefir sannast, að skipstjór-
tinum á Titanic var fullkunnugt
nm hinn mikla ís, því mörg við-
vörunarskeyti höfðu verið send
honum frá öðrum skipum ; en engu
nð síður lét hann Titanic fara með
fullri ferð. til Jjess að hlýðnast
skipunum yíirboðara sinna, sem
lieimtuðu, að íerðin yfir hafið yrði
fferð á sem. styztum tíma. þessi
skipun var að ílestra áliti gefin af
fhuce Ismay, sem sjálfur var á
skipinu, sem kunnugt er. þetta er
talin orsökin til, að svona hörmu-
fega fór. Einnig heíir það sannast,
'tð margir af björgunarbátunum
Toru að eins hálffyltir af fólki, og
;|ð minsta kosti hefði verið hæg'
bjarga 100 íleirum, ef bátarnir
hefðu verið sæmilega skipaðir.
I'.n það, sem mesta eftirtekt hef-
lr vakið er J>að, að tvö gufuskip,
sem voru mjög nálægt Titanic, er
sfysið bar að höndum og sáu n.evð
armerkjn, og fengu frá henni J>ráð-
faus skeyti, er báðu um hjálp, —
i?erðu enga tilraun til að vcrða við
þeirri hjálparheiðni, heldur héldn
sinn veg, sem ekkert væri um að
ver.a. Skip þessi heita Californian
°g Mount Temple. Skipstjórar
f'e.ggja þeirra hafa verið yfirhevrð-
lr af rannsóknarnefndinní, og hafa
háðir gefið það sama svar : Að
Peir hafi ekki viljað leggja skjp sín
^g farjæga i lífshættu tneð því að
verða við kalli Titanic, enda hafi
þeim ekki komið til hugar, að Tit-
anic væri jafn hættulega stödd og
raun varð á. Rannsóknarnefndin
'efir neitað, að láta Jiessa skip-
sfjóra og yfirmenn J>eirra sigla, —
heldur J>eim til frekari vitna-
feiðslu.
Allir yfirmennirnir á Titanic,
sem björguðust, bíða einnig frek-
Hri yfirheyrslu, og sömuleiðis
^ruoe Ismay.
Rannsóknin gengnr annars mjög
stirðlega, og hefir formaður sen-
utsnefndarinnar, WiLliajm Alden
^tnith senator, fengið harða dóma
1 blöðunum fvrir, hversu óhöndu-
■^ega honum takist vitnaleiðslan.—
Svo mikið hefir þó komið í ljós,
clð Smitli skipherra á Titanic hefir
verið frámunalega kærulaus, og
engrar varúðar gætt, eftir hann
Vlssi um ísinn.
þegar þessi rannsóknarnefnd hef-
,r lokið störfum sínum, verður
onnur rannsókn hafin á línglandi,
sjóréttinum brezka ; en þar eiga
s*t, m.argir af yfirmönnum brezka
_°tans. Titanic slvsið verður J>ví
a dagskránni fram eftir sumrinu.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæla.
Ilvirfilbylur geysaði um nokk-
11 rn hluta af Oklahoma og Texas
vfiejunum á laugardaginn og gerði
stórskaða á tnönnum og eignum ;
4 menn mistu lifið, margir meidd-
Ust hættnlega og eignatjónið talið
UeiTL;t jý milión dollars. Mikið af
‘s epnum fórst í J>essum hvirfilbyl.
Pylkisþings kosningar eiga
cltn að fara í Quebec um miðjan
Vetlnan mánuð. Kosningabardag-
,nn stendur nú í algleymingi, og
-ja báðir flokkar fram af ó-
vnjulega miklu kappi. Góðar
. r^ur, að Conservatívar muni
v^nna kosningarnar og velta I.ib-
a* stjórninni úr sessi.
~~ Hinn heimsfrægi franski flug-
v a®ur Jules Vedrines £611 úr flug-
sinni sknmt frá Parfs á mánu-
stnni skamt frá París á mánu-
clRÍnn og tneiddist hættulega, en
:l0u,,m er þó talin lífsvon. Hann
ðl ásctt sér að fljúga frá Tarís
dj
ho
til Brussell, höfuðborgarinnar í
Belgíu, og þaðan til Madrid á
Spáni, og ljúka ferð sinni á 24 kl.-
stundum. Var hann nýlagður af
stað, Jægar slysið skeði.
— /Einn af hinum liberölu sam-
bandsþingmönnunum, J. A. Car-
din, fulltrúi 'fyrir Richelieu kjör-
dæmið í Quehec fylki, hefir verið
dætndur frá Jíing.mensku fyrir að
hafa notað óleyfileg meðul til að
vinna kosningu sína á liðnu hausti.
Játaði hann sjálfur fyrir réttinum,
að mönnum hefði verið mútað
til fylgis við sig, en sagðist hafa
verið óafvitandi um það fyr en
eftir á. Talið vist, að Conserva-
tívar muni vinna kjördæmið við
atikakosninguna.
— Bærinn Treherne í Manitoba
varð fvrir miklu eldsvoða á
mánudaginn. Brunnu ílestar af
verzlunarhúðum bæjarins og J>ví
nær allar vörubyrgðir, er í þeim
voru. Skaðinn metinn $70,000.
— Gufuskipið Mackay-Bennett,
sem sent var til að leita að líkum
Jieirra, er fórust á Titanic, kom
til Halifax á þriðjudaginn, með
rtim 200 lík innanborðs. Meðal
annara vortt lík Jæirrtt Chas. M.
Ilavs, Jolin Jacobs Astors og Isa-
dore Strauss. Iák Wm. T. Steads
heíir ekki fundist. I/íkin verða setul
ættmönnunum, hvar sem J>eir eru,
ef þess er óskað ; annars verða
þau grafin í Hlalifax.
— Colin II. Campbell, ráðgjafi
opinberra verka í Roblin stjórn-
inni, er nýfarinn til Englands og
verður í ]>eim leiðangri í tvo mán-
uði. Ilon. R. P. Roblin hefir tekið
við stjórnardeild hans á meðaii.
— Tyrkneska póstflutningaskipið
Texas rakst á neðansjávar tundur-
vél á J>riðjudaginn úti fyrir borg-
inni Smyrna í I,itlu-Asíu, og sökk
samstundis ; 140 tnanns mistu ]>ar
lífið. T.yrkir höfðu sjálfir girt hafn-
armynnið með neðansjávar sprengi
vélum, til Jr-ss að herskip ítala
skvldu ekki komust inn á höfnina.
Nú hefir eitt af Jxúrra eigin skip-
um farist í gildrtinni.
— Marokko er ennj>á þrætueplið
milli Frakka og Spánverja. Vilja
Frakkar £á Spánverja til að af-
sala sér öllum aiskiftum, af málum
J>ar í landi, gegn ríllégu gjaldi, en
Spánverjar eru annars hugar, og
sjálfur a-tlar Alfons konungur að
ferðast bráðlega til Marokko og
heils upp á Márana, vini sína. —
Annars er alt í báli og brandi í
Marokko, og eiga Frakkar þar við
mikla örðugleika að stríða. þeir
hafa þar 40,000 hermenn, en yfir-
foringinn hefir beðið um ntieiri Íiðs-
afla. Nýverið gerðu Mára. hersveit-
ir uppreist gegn Frökkum í Fez,
og ráku setulið J>eirra af höndum
sér. Urðu nú upphlaup og blóðsút-
hellingar á götum borgarinnar, og
var hv.ert níðingsverkig framið eft-
ir annað á Evrópumönnum og
Gyðingum. Voru hús Jieirra brend
til grunna og menn og konur og
börn kvalin til dauða af grimd
mikilli. Sérstaklega gengu konur
Máranna vel fram í því, að kvelja
J)á, sem féllu J>eim í greipar. þær
æddu scm óðar um göturnar,
settu eld í byggingar og kvöldu
lífið úr börnum eða særðum her-
mönnum, sem þær fundti, með fá-
lieyrðri grimd. þessi óskapar-óöld
stóð í tæpa viku. þá unnu Frakk-
ar borgina aftur eftir harðan bar-
daga, o,g nú hefir J>eim tekist, að
koma friði á. Viða annarstaðar
haJa lík upphlaup orðið, en J>au
liefir Frökkum tekist að bæla nið-
ur áður mikill skaði skeði. Frakk-
ar hafa dyggilega reynt að halda
uppi friði og reglu í Marokko, og
li’afa Jicir því mest til matarins
unnið, að verða }rfirráðendur lauds
ins. Spáiiverjar hafa að vísu fáein
hundruð liermanna á norðurströnd
inni, en þar ríkir friður og spekt.
Friakkar hafa alla fyrirhöfnina, og
því eðlilegt Jjeir vilji verða ein-
ráðir, og hafa eitthvað fyrir snúð
sinn.
— Gufuskipið Cachcpole fórst
við vesturströnd Peru 18. f.m., og
druknuðu allir er á voru, farþegar
og skipverjar, 82 talsins.
— Brezki flugtnaðurinn Hemel
flaug yfir Ermasund fyrra fimtu-
dag, og hafði stúlku með sér í
flugvélinni. Ferðin gekk ágætlega.
— Blaðamenn frá öllum stærri
blöðum í Bandarikjunum og Can-
ada héldu sitt árlega samsæti að
Waldorf-Astoria hótelinu í New
York fyrra fimtudag. Var þar
margmenni saman komið og mik-
ið um dýrðir. En Jjað, sem mest
þótti í varið, voru ræður Jteirra
Tafts forseta og Rt. Hon. R. I/.
Bordens, en sem þó voro báðir
íleiri hundruð mílur í burtu. Taft
var staddur í Boston og hélt ræðu
sína gegnum talsíma, og slíkt hið
sama gerði Canada stjórnarfor-
maðurinn ; var hann þó enn lengra
i burtu, að H(ot Springs, Virginia,
— en ræða hans he}crðist þó skil-
merkilega. Hvatti hann blaða-
menniua, að gæta réttsýnis og
drengskapar í verki sínu, því að
heiðarleg blaðainenska væri undir
því einu komin, og fátt væri nauð-
synlegra mannkyninu en góð blöð.
I feiðarlegt og drenglvnt blað væri
bezti vinur góðrar stjórnar, og al-
menniiigi þarfastur. Ræða Tafts
var að eins £á orð, árnaðaróskir
og annað ekki. Samkvæmið fór
fram með rausn mikilli, og var
tnargt stórmenni í boði blaða-
matutanna.
— Italir í Bandíu-ikjunum hafa
fundið upp nýjan markað, sem
ætti að vera aröberandi, ef vel
gengi, J>ó ófagur sé, nefnilega að
selja börnin sín. ítalskir foreldrar
ha£a hvað eftir annað auglýst í
blöðunum upp á síðkastið, að þau
heföu ungbarn til sölu, og sölu-
■verðið hefir ekkeet smáræði verið.
Síðasta auglýsingin var i einu Chi-
cago blaði, og var það stúlku-
barn, 3 mánaða gamalt, sem Arnia
Sapieha heitir, er boðin var til
kaups fyrir $5,000.00. Foreldrarnir
Mr. og Mrs. Louis Sapieha eiga
4 önnur börn á lifi, og þar sem
faðirinn vinntir að eins fyrir 15
dollars á viku, Jiótti óþarfa byrð-
arauki að Önnu litlu, en góðar
inntektir, ef htin seldist. Annað
ítalskt stúlkubarn var boðið til
sölu í sömu borg fáum dögurn áð-
ur, en J>ar var að eins krafist
$4,000.00 fyrir ungann. Hvort
börtt þessi hafa selst, cn ennj)á ó-
frétt.
— Tvö ungbörn björgtiðust I af
sktpinu Titanic, sem enginn vissi,
hv.er átti. Ungfrti Iliays frá New
York tók þau að sér og elur önn
fyrir þeim. Nti hefir kona ein í
Nice á Italíu, er hún frótti um
björgun barna Jtessara, gefið sig
fram sem móðir þeirra. Ilún heit-
ir Mrs. Navartil, og segir nöfn
barnanna v:ra I/tiis og I/tiltt. Ilún
segir, aö bóndi sinn hafi strokið
frá sér með hjákonu sína og börn
Jjcirra hjóna, og að hann hafi á
skipinu gengiö undir nafnimt Iloff-
inan. jtcssi Iloffman eða Navratil
og hjákona hans fórust bæði með
skihinu, en börnin hjörguðust. Lík
mannsins hefir fundist. Farþega-
skráin sýnir, að Iloffman eð
tveimttr drengjum, Luis og Lulu,
var á skipinti. Enn er óvist, hvort
móðirin kemur hingað vestur til
barnanna, eða þatt verða send til
hennar.
— Ilýrmæt bók fór í sjóinn með
skipinu Titanic. það var endur-
prentun af Omar Khayyam með
j myndum eftir Vedder. það hafði
| tekið 2 ár, að binda bók Jjessa.
| Bandið var sett gimsteinum og
| gulli. Ilún kostaði yfir 2 þúsund
dollars.
— Nýlcga er látinn á Irlandi
William Ryan. Hann hafði dvralið
langvistum i borginni Cleveland í
Bandaríkjunum og grætt þar yfir
hundrað þúsund dollars á vínsölu.
Með það fé fór hann til írlands
I fvrir 10 árum. Hann átti mörg
sknldmenni á Irlandi, cn ekkert
Jteirra fær meir en 2 J)ús. dollars
af auðnum. 1 erfðaskrá sinni gaf
hantt presti nokkrum, að nafni
R oscrea, 40 þús. dollars af eignum
síntiim, með þvi skilvrði, að hann
léti syngja 32 þús. sálttmessur yfir
sér látnum, J>ar til að víst væri,
að sála hans fcngi fögnuð á ltimn-
um.
— þess var nýlega getið hér í
blaðinu, að 5 börn McGee hjón-
anna á Prince Fldward eyju hefðu
nýlega dáið af því að borða eitr-
aöan fisk. Sjötta barn Jneirra hjón-
anna frelsaðist, af ]>ví Jtað var ei
heima um þær mttndir. Siðar kom
það barnið heim, og er nú ljka dá-
ið af sömu orsökum. þau hjón
mistu og 2 börn af svipuðum or-
sökttm í jan. sl. Dómsmálastjór-
anum þar í fjylkinu þykir Jietta svo
grunsa'mlegt, að hann hefir skipað
rannsókn, til J>ess, ef mögulegt er,,
að komast fyrir ttm Aauða allra
barnanna í þessari eintt fjölskyldu
]>ar á evnni, og af samkynja ör-
sökum : eitri í fiskæti.
Frá Kína.
Lýðveldið vitðist nú komið á
fastar skorður í Kína, og hefir
keisaraættin afsalað sér öllu til-
kalli til rikisstjórnar, og gert sér
að góðu þau eftirlaun, sem lýð-
veldisstjórnin ákvað henni til
handa. Allar prívat eignir keisara-
ættarinnar lætur hin nýja stjóru
óárcittar og endurborgar ættinni
fyrir skemdir, er orðið kunna að
hafa á þeim í styrjöldinni. Friður
og sátt virðist því komin á milli
fyrverandi og núverandi stjórnar.
En óöld er enn í landi. Ræn-
ingjaflokkar fara viða ttm landið
°IT g»ra hin mestu spellvirki, ræna
og brenna borgir og bæi og fremja
fáheyrð grimdar- og níðingsverk.
Hersveitir stjórnarinnar hafa farið
halloka fyrir ræningjasveitunum,
og margir af liðsmönnum stjórn-
arhersins gengiö í flokk ræningj-
anna. Einnig hafa herdeildir stjórn-
arinnar gert uppreist á nokkrum
stöðum, og framið ýms óhæfuv.erk
— áöur en hæ.gt hefir verið að
bæla upp}>otið ntðttr.
Kn stjórnin hefir ákveðið, að
fara hörðum höndum um þessa
uppjiotsseggi. Vortt 200 jieiera
tekn r ai lífi fvrir skömmu i
Shaitghai öðrum til viövörunar.
Lýðveldisstjórnin á nú og> í
höggi við Tibets-búa. Hafa þar
orðið blóðugir bardagar milli
hinna kínversku hersveita og lands
manna og hafa ýmsir liaft betur.
Lassa, hin helga borg Tíbets-
manna, er í höndum Kínverja, og
ræna þar og rupla öllu, er hönd á
festir Og fremja önnur spellvirki.
Síðustu fregnir segja borgina
stíunda í ljósum logum, og er það
grunur manna, að Tíbetsmenn
sjálfir hafi kveikt í henni tii J>ess
að drepa fjandmenn sina. Borgina
hafa þeir utnkringt meö liði miklu
svo Kínverjarnir í borginni eru
tnilli tveggja elda. Yfirprestut Tí-
betshúa, sem þar eru mest ráð-
ándt," hafa beðið Breta að koma
þeim til hjálpar í baráttunni fyrir
frelsi og sjálfstæði Tíbets. — Sem
kunnugt er, hefir Tíbet verið
skattland Kínaveldis í fleiri aldir,
en nú vilja Tíbetsmenn verða frjáls
J)jóð i frjálsu landi.
Lýðveldisstjórin hefir skipað
Chung Mun Yew sendiherra Kína-
veldis í Bandaríkjunum. Ilattn hefir
áður dvalið þar til fleiri ára, og
er útskrifaður af Y'ale háskólanum
Dr. Sun Yat Sen bráðabyrgðar-
forsetinn sem var, verður sendi-
herra lýðveldisstjórnarinnar í
Lundúnum.
BERIÐ SAMAN GÆÐIN
Ef J>ú 4 annaðborð byrð til þitt brauðþáviltu hafa það eins gott
eða betra en nftbúa þfns. En er brauð þitt eins gott og það ætti
að vera? Er það fullkomlega heilsusamlegt og styrkjandi ? Er
það saðsamt og nærandi.
Vanaleg brauðgerðar aðferð veitir all gott brauð. En ef þú
vilt láta það hafa ðll beztu einkennin til byggingar beins og
og vffðva og blóðs, þá J>arft þú mjöl af beztu tegund. Ohultast
er þvl að panta
Ogilvie’s Royal
Household Flour
Auk þess sem það er bezta sem þú getir keypt, þá er það lfka
ðd/rast af þvf sekkur af því gerir fleiri brauð en annað mjöl —
Uiðjið matsalan um það.
BEZTU REIÐHJOLIN Á MARKAÐNUM
Eru ætfð til sölu á WEST
END BICYCLE SHOP,
svo sem BRANTFÖRD og
OVERLAND. Verðá nýj-
um reiðhjölum $25 til $60;
brúkuð $10 og yfir; Mótor-
reiðhjól (Motorcycles) ný
og gömul, verð frá $100 til
$2f>0. —- Allar tegundir af
RUBBER TIRES (frá Eng]andi,Frakklandi og Batidarfkjunum)
með lágu verði. — Viðgerðir og pantanir fljótt og vel afgreiddar.
Talsími:
Sherb. 2308
West End Bicycle Shop D 475 477
rortage Ave.
Jón Tiiorstein-son. tigandi
Fyrirmyndarbú C. P. R.
félagsins.
Hr. J. S. Dennis, einn af æðstu
etpbæ ttism önnum C.P.R. félags-
ins ojr formaður náttúru-auðæfa
deildarinnar, sem hefir aöal-stjórn
allra landíi félagsins í Vesttir Can-
ada, hefir aujrlýst J>ann tilgang fé-
laysins, að setja á stofn 25 f}’rir-
mvndarbú í Vestur-Canada ojr að
starfrækja þau á eigin kostnað.
það er tilgangur félagsins, aö
beita á búum þessum öllum nýj-
ustu aðferðum, bæði við land og
kvikfjárrækt, sem nti þekkjast í
nokkru landi.
Sáð verður öllum korntegund-
um, en að eins í nokkurra ;ekru
bletti bverri tejntnd. Aðaláherzlan
verður löjrð á kvikfjárræktina. —
J>að er almenn reynsla, að happa-
sælasti búskapur i heimi er mjólk-
urbúskapurinn, þar sem meét rækt
er löjjð viðy að hafa sem llestar ojr
beztar mjólkurkýr, og þá grein
búskaparins hyggur félagið að
stunda rækilega, ttm leið og það
að sjálfsögðu stundar svína,
sauða og fuglarækt, og eldi naut-
gripa til slátrunar og markaðar.
Sömuleiðis ætlar félagið að
stttnda ræktun alira garðávaxa. —
Ilr. Dennis lieldur því íastlega
fram, að nii sé tiini tif ]>ess kom-
inn fvrir bændur í Vestur-Canada,
að leggja meiri stund á breytiieg-
an búskap, en Jtcir hafa gert til
}>essa, frekar en að ge£a sig ein-
göngu við ræktun korntegunda.
Hann segir ]>að revnslu allra landa
að ]>ar sem eingöngu sé stunduð
akuryrkja, þar sé frjómagn jarð-
vegsins evðilagt á tiltölulega
stuttum tíma, og að búnaðarlegar
framfarir séu þar seinni og minni,
en í J>eim löndum, ]>ar sem breyti-
legur búskapur sé stundaður. það
væri, að hans dómi, ólán mikið
fvrir Canada, ef bændur vendust á
að stunda einvörðungu, eða því
sem næst, akuryrkju. Satt er það,
að akuryrkjan veitir góðan arð á
því árabili, scm frjótnagn jarðvegs
ins er óskemt ; en sá arður fer ár-
lega minkandi eftir því sem frjó-
magnið minkar, alt þar til landið
er orðið sem næst einkis nýtt.
Ilr. Dennis hefir ásett sér að
I gera þessi bú félagsins að sönnum
fvrirmyndarbúum, sem færi bænd-
j um landsins áhyggilegar sannanir
fvrir því, að brevtilegur landbún-
aður sé arðsamasta búnaðarað-
i ferð, se.m til sé.
I
C.P.R. félagið hefir og ákveðið,
| að lána völdum mönnutn, sem
setjast að á löndum J>essl $2,000
fjárstofn til að byrja búskap með,
ef Jteir J>urfa J>css, og vonar með
því, að bygigja unp landið ennþá
örara, en orðið hefir á liðnum ár-
utn.
TIL VINA MINNA AUSTUR FRÁ-
Yorvísiir.
Náttúrunnar nýr er sigur unninn.
j Náttúrunnar skýr upp dagur runn-
inn.
I Náttúran að nýju hafist getur.
Náttúran, er langan svaf umvetur.
i Vorið komur, vorsins fuglar kvaka
I Vorið nemur burtu snjó og klaka.
j Vorið lífi viðreisn aftur heitir.
Vorið kífi senn í fögtiuð breytir.
Vorið nýja vekur hyggju djarfa.
Vorið fría hvetur þjóð til starfa.
í Vorið glæðir vonarljósið bjarta.
Vorið bræðir is úr mannsins lijarta
S. J. Jóhannesson.
NÝTT SÖNGLAG.
Blaine, Wash., 22. april 1912.
Tíminn til að kveðja í blöðunum
eða á annan hátt, var o£ naumur,
frá því ég ákvað að £ara vestur
og þar til ég framkvæmdi það, að
J>að var ekki hægt. Hér með sendi
ég því öllum vinutn mínum kæra
kveðju og óska yður gleðiiegs sum
ars. Og vona ég eftir að sjá yður
og vinna með yður, áður langir
tímar líða, með meiri kröftum og
ltetri heilsu, en ég fer með í þetta
sinn.
Utanáskrift mín er (þar til öðru
vísi verður auglýst) : Blaine P.O.(
Wash., box 895.
Yðar tneð virðing Og vinsemd,
M. J. Benedictsson.
RÁÐSKONA.
Landbóncli einn síns liðs vill fá*
bústýru. Hann er efnaður og góð-
lyndur, og hún á að vera góðlynd
og þrifrn (34—40 ára). Kaup hátt,
o. s. frv. Lysthafendur snúi sér til
Km 'A’i Benediktssonar, 424 Cory-
’don Ave., munnlega eða bréflega.
Prófessor Svb. Sveinbjörnsson
j hefir nýverið sent Hkr. nýtt söng-
| lag, sem hann hefir samið og gefið
j út fyrir skömmu. Lagið er við
j liina alkunnu vísu “Björt mey og
i hrein” ; toxtarnir eru tveir : hinn
i íslenzki og enski. Lagiö er prýðis-
j fagurt, og ætti söngelskum íslend-
■ ingum, að vera kærkomið. það er
])rcntað á hálfa örk og mynd af
í ]>rófessornum að framan í skraut-
legri umgerð, og tileinkar hann
lagið Vestur-íslendingum. Lagið
j fæst í bókaverzlun II. S. Bardal
j Opr kostar 25 cents. I/andar ættu
að kaupa það.
Utanáskrift sr. M. J.Skaptasonar
verður framvegis, 81 Eugenie St.,
Norwood, Winnipeg. Sunnan við
Rauðána.
VEGGLIM
Patent liaidwall
vegglím (Empire
tegundin) gcrt úr
Gips, gerir betra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
nefnt vegglíms-
ígildi. : :
PLÁSTER BOARD
ELDVARNAR-
VEQOLÍMS
RIMLAR oq
HLJÓDDEÝFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WISXIPEG