Heimskringla - 02.05.1912, Page 4

Heimskringla - 02.05.1912, Page 4
WINNIPEG, 2. MAÍ 1912, HEIMSKRINGLA «L BLS, PDBISHED EVEBY THURSDAY, BY THE BcimékfinQla HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verö blaðsias 1 Caaada or Bandarlkjnm. $2.00 um árið (fyrir fram borgaö). Sent til Islaads $2.00 (fyrir fram borgað). # B. L. BALD WIN80N, Editor Aíanager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Auðlegð Canada-búa. kynslóðina einhleypu, sem ekki hef- ir fyrir öðrmn, að sjá og enn hefir ekki báð þeim þroska, að bera Hún verður ekki nákvæmlega nt,jna umhyggju fyrir framtíð metin til fjár, vegna þess, að allar sjnnj ega tneðborgara sinna. En landeignir eru stöðugt að hækka í þr^t fyrjr þetta, sem mun vera sameiginlegt með öllu fólki í öll- verði. það má með sanni segja, að í Vestur-Canada fari landeignir daglega hækkandi. Hver ný járn- braut, sem er lögð, hvert stór- hýsi, sem bygt er, hver akvegar- spotti, sem gerður er, hver skurð- ur, sem grafinn er til frajmræzlu, hver brunnur, sem grafinn er, og hver ekra, sem er girt, — alt þetta hefir þau áhrif, að auka landverð- ið, og með því að þess kyns fram- farir eru stöðugt að gerast, ekki að eins hýr vestra, heldur eimug hvervetna í þessu mikla riki, þá leiðir það af sjálfu sér, að land- verðið fer stöðugt hækkandi. Hér við bætist og það, að fyrir hverja auka-ekru, sem ræktuð er, og fyr- ir hverja ekru, sem rudd er, auk- ast þær ekrur í verði meira en til- tölulega við þann kostnað, sem í þær er lagður. þess vegna verða landeignirnar ekki nákvæmlega metnar til verðs. Yerðgildi þeirra er háð sífeldum breytingum og þær breytingar þýða einatt hækk- andi verðgildi. þetta gildir um hveru bygöan blett í Canadaríki á yfirstandandi tíma, og sérstaklega þó í Vestur-Canada, þar sem fram- sóknin er fjörmest og framfarir örastar. En Canada menn eiga kvöl meira en landeignirnar Og það, sem á þeim er. þeir eiga í mæld- um málmi verðgildi afurðanna, sem þeir taka úr löndum sínum, eða þess hluta af þeim, sem þeir hafa ekki orðið að nota. þessar eignir nefnast sparifé, sem liggur nú gejmit í bönkum landsins. — Skýrslur bankanna í Canada í sl. febrúar sýndu, að við enda þess mánaðar átti þjóðin sem næst þúsund milíónir dollars á bönkun- um. Af þessari upphæð voru fullar 600 þús. dollars, sem lagðar höfðu verið þar inn undir þeim samning- um, að féð yrði ekki dregið út, nema með fyrirvara. þau innlög rná jafnan skoða sem varanlegt sparifé, sem eigendurnir ekki bú- ast við að þurfa að nota, og láta því féð liggja þarna á vöxtum þar til þeir finna því tryggari gróða- braut. Nú er það víst, að það er yfir- leitt dýrt, að lifa í Canada og lífs- nauðsynjar virðast fara stöðugt hækkandi. En það er hér í landi, sem annarstaðar, að vinnulaunin fara einnig hækkandi og vinnan eykst með hverju ári, svo að þrátt fyrir kostnað lífsnauðsvnja, þá hef- ir þjóðin nú meita afgangs lífs- nauðsynjum og tryggari og bjart- ari framtíð en á nokkru undan- gengnu tímabili í sögu landsins. Enginn vafi er á því, að mestur þorri íbúa þjóðarinnar eiga sínar ábýliseignir, hvort sem er í bæjum eða borgum eða á landsbygö úti. Vitanlega skulda margir á þær eignir, meiri og minni upphæðir, en stefnan er stöðug ogi jöfn, á- fram og uppávið, og einatt grynn- ir á skuldum þeim með ári hverju um leið og eignirnar hækka stöð- ngt í verði. Skýrslur bankanna, sem að fram an er getið, sýna, að sparifjár eignirnar eru að jafnaði $98.75 á hvert mannsbarn í landinu, — eða rúmlega 365 krónur á mann, mið- að við síðasta manntal, sem tekið var fyrir nokkrum mánuðum. — J>etta er vænleg upphæð, en mætti þó vera miklu meiri, ef fólkið væri ögn sparsatnara en það er. Aldær- andinn virðist óneitanlega v,era sá, að fólkið neiti sér ekki um neitt, sem það æskir, og mörgum milí- ónum dala er álega kastað út í ýmsan óþarfa, sem fólkið gæti vel án verið og ætti án að vera. Eink- anleg*a á þetta við uppvaxandi um löndum, það, að láta “fjölina fljóta” í unggæðingslegu andvara- leysi, — þá sýna skýrslurnar efna- haginn ágætan Og landið í auðfjár- legri framför. Hvorttveggja þetta mun og fara vaxandi á komandi árum. Manntjón á fslandi. “ Fiskiskipið “Geir” hefir farist, með 27 tnönmtm á bezta aldri. Eftir lifa í sárri fátækt 14 ekkjur og margir tugir barna í ómegð”. þessar línur, ásamt fleirum, stóðu í blöðunum 11. þ.m. Eg hafði naumast lesið línur þessar til enda, þegar mér flaug í hug, að hér væri tækifæri fyrir ltina velviljuðu Vestur-lslendinga, að sýna hluttekningu í þessu sorg- leg*a tilfelli, með því aö efna til samskota, er gætu orðið til að stvrkja og gleðja hina bágstöddu fátæklinga í neyð þeirra. Má vera, að einhver kunni að segja, að hér gangi á einlægum samskotum, og það er mér ekki alls ókunnugt ; en ókunnugt er tnér, að oft hafi verið safnað fyrir nauðsynlegra en þetta, þar sem tilfinningarnar ættu að knýa menn til að vera fúsa og fljóta til hjálp- ar. Eg hefi heyrt þess getið, að nokkrar konttr hér í Winnipe;g borg mundtt ætla að g>angast fyrir sam- skotum í þessu tilefni, og er það fagurt, og vonandi, að þær verði vel studdar og enginn dragi sig í hlé, en mttni eftir þvf, að “kornið fvllir mælirinr.”. þó lítið sé frá hverjttm, dregttr það sig saman, ef margir hjálpast að. þess skal ennfremur getið., að með löndum þeim, er síðast komu hingað, ,hafa þær fréttir borist, að tills hafi farist í vetur af fiskiskip- utn við fsland 45 menn, og séu þar af leiðandi ca. 75 börn föðurlaus. Eg er þess fullviss, að hver ein- asti íslendingttr sé þcss fús, að ré.tta sínitm bágstöddu systrum hjálparhönd í neyðinni. Virðingarfylst. Winnipeg, 20. apríl 1912. S. ó 1 a f s s o n. • • • ATIIS. — það er sérstaklega ein staðhæfing í samskota-áskorun hr. S. Ólafssonar, sem vér finnum á- stæðu til aö íhuga. Hann segir, að 14 ekkjur eftirlifi í sárri fá- r æ k t. Hvernig veit hann það ? Er nokkur sönnun hingað komin vestur, er réttlæti þá staðhæf- ingtt r 2. er eins glæsilegt, eins og föður- landsvinirnir guma af, — er það þá ofætlun hverra 12 hundruð manna í landinu að sjá um, hvert eitt af þessum 75 börnum, ? Eða er nokkur ástæða til þess, að leita til útlanda eftir styrk, þar sem ekki er brýnni þörf hjálpar, en hér er sjáanleg ? Vér sjáum ekki betur, þegar það er íhugað, að ekkjurnar eiga vænt- anlega styrktar von 1. af lífsábyrgðaxfé því, sem sanngjörn ástæða er til að ætla, að sjómennirnir drukn- uðu — eða nokkrir • þeirra — hafi haldið uppi, og ívf ekknasjóði þeim, sem með lögum var myndaður á fslandi fyrir fáum árum, og hver sjó- maður var með lögum skyld- aður til að greiða árlega í á- kveðinn hluta af veiði-inntekt sinni, einmitt til þess að því fé skyldi varið til styrktar ekkjtim þeirra og börnum, ef þeir félli frá, og af samskotafé þvi, sem þegar hefir fengist á ættjörðinni til styrktar þessum sömu ekkjttm, og 5. af því, sem sveitafélögin leggja þeim til, ef þess gerist nokkttr þörf, — þá virðist lítil ástæða fyrir oss Vestmenn, að láta tilfmningarnar hlaupa svo í gönttr með oss, að vér förum að safna sé til heim- settdingar að þessti sinni, þar s,em hvorki er sýnt að þess sé nein þiirf, né heldur það, að því verði varið samkvæmt tilgangi gefend- ttnna, þegar heim kemttr, — ef dæma má af meðférð fjár þess, er sent var til .ekknanna í Hnífsdal, og sem þeim var ekki skilað, held- ttr var klófest af prestinum á Isa- firði, til þess að gæða útlendum járnsmiðttrn á þvi. Enda hafa eng- 1 ar áskoranir komið frá tslandi ttm slíka fjársöfnttn hér vestra', o™ því engin vissa fvrir, að þeim þar heima sé nokkttr þægö í henni. 3. Skipskaðar. Og er ekki alt eins senni- legt, að þessar 14 ekkjur búi nú við allsnægtir þar heitna, og að þær hafi fult eins mikið fyrir sig að leggja og börn þeirra, eins og þær hafa nokkurntíma áður haft á æfi sinni ? Er ekki líklegt, að ein- hver af hinum látnu sjómönnum, og máske allir þeir, hafi verið í vænni lífsábyrgð, sem nú þegar sé búið að afhenda ekkjunum ? Og er ekki algerlega áreiðanlegt, að sjó- tnanna-ekknasjóðurinn leggi nú svo mikinn styrk til þessara 14 ekkna, að engin þeirra líði neinn efnaskort? Vér höfum engar sann- anir fyrir því, að svo sé ekki, og herra Ólafsson getur ekki sannað þá staðhæfing sína, að ekkjurnar lifi i s á r r i f á t æ k t. Hann vreit ekkert um það. Herra ólafsson segir, að til- finningarnar ættu að knýja menn til að vera fúsa og fljóta til hjálp- ar, o,g það er rétt athttgað ; en skynsamleg igrundun ætti að ráða fyrir og stjórna tilfinningunum. Fvrst er að spyrja, hvort þörf sé hjálparinnar, og ef sýnt er, að þörfin sé, þá er að hjálpa. En hér er ekki sýnt með neinum röktim, að nokkur hjálparþörf sé. Ilerra ólafsson segir 45 sjo- menn hafa drttknað á íslandi á þessu ári, eða — ef vér skiljum rétt — á þessum fyrsta ðrsfjórð- ungi, og að 75 börn séu föðurlaus. Mitn það nú ofætlun þeirra 90 þús. manna, sem eru á landinu, að sjá sómasamlega um uppeldi þessara 75 barna? Ef ástand þjóðarinnar Titanic slysið mikla á Atlants- liafinu, aðfaranótt þess 15. apríl, cr gífurlegasta slysið á sjó, sem sögtir fara af, þó mörg slysin hafi verið stór og kostað tnörg manns- lílin. Síðan 1866 hafa yfir 50 skip- skaðar orðið, þar sem meir en 100 tnanns hafa farist í hverjum, eða ttær 15000 samanlagt. Auk þessa mtin álíka mörg mannslíf hafa far- ist í sjóinn á sama títnabili í smærri slysum, af bátum, fiski- skútum, listisnekkjum, eða á ann- an hátt. En smærri slysin eru svo tíð, æð þau gleymast fljótt, en það eru stórit slysin, sem veraldarsag- an geyrnir, og haldast í minnum manna um langan aldur. Fjarri sanni mun það ekki vera, að 40,- 000 mannslíf hafi týnst í sjóinn á síðastliðnum fimtíu árurn. Hinir stærstu skipskaðar síðan árið 1866 ertt þessir : 1866, 11. jan.—Gttfuskipið Lon- don, á leið til Ástralíu, fórst í Spænska hafinu, og mistu þar 220 manns lífið. 1866, 3. okt.—Gufuskipið Kvöld- stjarnan, á ferð frá New York til New Orleans, fórst og týndu þar 256 manns lífi. 1867, 29. okt.—Póstskipin Wye og Rhone, og nálægt fimtíu smærri skip, strönduðu við St. Thomas eyju í Vestur-Indium, og týndi þar rúmt 1000 manna lífi- 1870, 24. maí—Indian línu g*ufti- Skipið City of Boston lagði frá New York með 115 far.þega og 40 skipverja, og hefir ekkert heyrst frá því síðan. 1871, 30. júlí—Fólksflutningsferj- an Westfield sprakk í loft upp á New York ltöfn og fórust 250 manns. 1873, 22. jan.—Brezka gufttskipið Northfleet sökk eítir að hafa rek- ist á annað skip úti fyrir Dunge- ness, og druknuðu þar 310 manns. 1873, 23. nóv.—White Star línu skipið Atlantic strandaði við strendur Nova Scotia, og mistu þar 547 manns lifið. 1873, 23. nóv.—Franska gufuskip- ið Ville Du Ilavre, á leið frá New York til Frakklands, rakst á skip- ið Loch Ern úti á reginhafi, og sökk á 16 mínútum ; H0 manns druknuðu. 1874, 26. des.—Vesturfaraskipið Cospatrick brann úti á rúmsjó, skamt frá Auckland, og týndu þar 476 matttts lífintt. 1875, 4. maí—Hamborgar linu skipið Schiller strandaði við Sik- iley, og druknttðu þar rúm 200 manns. 1875, 4. nóv.—Ameríkanska gufu- skipið Pacific rakst á annað skip 30 mílur í suðyestur af Flattery- höfða, og sökk á fáum mínútum ; 236 manns druknuðu. 1877, 28. apríl—Gufuskjpið Ben- ton, frá Singapore á Indlandi, fórst í Indlandshafi með 150 manns. 1877, 22. april—Fiskifloti Perl- félagsins fórst i hvirfilbjT við Ást- ralíti strendur, og druknuðu 550 manns. 1877, 24. nóv.—Bandaríkjaskipið Ileron strandaði við strendur North Carolina, og druknuðu þar 110 manns. 1878, 31. jan.—Gufuskipið Metro- polis strandaði við strendur N,- Carolina, og týndu lífi 104 manns. 1878, 24. marz—Brezka heræfinga skipið Enrydice fórst nálægt eyj- unni Wright, 300 druknuðu. 1878, 8. sept.—Brezka gufuskipið Princess Alice sökk á Thames iljótinu, efitir árekstur ; 700 manns drttknuðu. 1878, 18. des.—Franska g«ufuskip- ið Byzantine sökk í Dardanella- sundi, eftir að hafa rekist á brezka gufttskipið Rinaldo ; 210 týndu lífi. 1879, 2. des.—Gufuskipið Borusi siikk við Spánarstrendur, og 174 druknuðu. 1880, 31. jan.—Brezka heræfinga- skipið Atlanta lagði frá Bermuda með 290 manns innanborðs, en hef- ir ekkert heyrst frá síðan. 1881, 30. ág.—Gufuskipið Teuton fórst við Góðrarvonarhöfða ; 205 manns týndu lífi. 1883, 3. jiilí—Gufuskidið Daphne hvolfdi á Clvde.fljótinu ; 124 drukn tiðtt. 1884, 18. jan.—Ameríkanska gufu skipið Citv of Columbtts fórst við Ga,y Ilead Light, IMass.; 102 fór- ust. 1884, 19. april—Gufuskipið Flor- ida og barkurinn Pomerna stikku úti á reginhafi eftir samanrekstur; 150 manns týndu lifi. 1887, 29. jan.—Gufuskipið Kap- unda sökk við Bfazilítt strendur, eftir að hafa rekist á barkinn Ada Melore ; 300 manns druknuðu. 1887, 15. nóv. Brezka gufttskipið Wah Yoting brann milli Canton og Ilong Kong ; 400 manns týndu lífinu. 1888, 14. ág.—þingvalla línti gufuskipin Geysir og Thingvalla rákust saman úti fyrir Newfound- land ; sökk Gej'sir á svipstttndu með 118 manns, 23 tókst að bjarga. Thingvalla skemdist lítið. 1890, 17. febr.—Brezka gttfuskíp- ið Duburg fórst í kínverska hafimi og týndu 400 manns lífi. 1890, 28? febe.—Oueens Iíntt skip- ið Qiietta ,rakst á blindsker í Tor- res sundinu og sökk ; 123 drukn- ttðtt. 1890, 19. sept.—Tvrkneska frei- gátan Ertoqrui sökk við Japan ; 540 manns druknuðit. 1890, 10. nóv.—Brezka herskípið Kerpent strandaði við Corttnna og mistu 173 af skipverjum lífið. 1891, 17. marz—Anker lintt gttfp- skipið Utopia sökk úti fyrir Gi- braltar, eftir árekstur við brezka herskipið Anson ; 574 druknttðti. 1892, Namchow fórst í kínverska hafinu og týndu 509 manns lífi. 1892, 6. maí—Rússneska gufu- skipið Roosalka fórst í Finska fló- anttm, og drtiknuðu þar 208. 1893, 16. júní—Anchor línu gufu- skipið Rumenia fórst við strendur Portúgals og týndu þar 109 manns lifinu. 1894, 29. okt.—Gufuskipið Wair- arapa strandaði við Nýja Sjáland, og druknuðu þar 125 manns. 1895, 30 jan.—þýzka gufuskipið Elbe sökk í Norðursjónttm, eftir á- rekstur við brezka guíuskipið Crathie ; fórust þar 335 manns. 1895, 11. marz—Spænska herskip- ið Reina Regenta sökk við Trafal- gar höfða ; 400 manns druknuðu. 1895, 14. ág.—Gufuskipið Colima fór.st við suðurstrendur Mexico og drukmiðu þar 108 manns. 1896, 16. jttni—Gufuskipið Drttm- mond Castle strandaði framundan Ushant, og druknuðu þar 247 manns. 7. des.—þýzka gttfuskipið fórst við norðurströnd og týndu þar 280 manns af Skotlandi, og fórust þar 670 manns. 1905, 18. nóv.—Gufuskipið Hilda strandaði viö Skotland og drukn- uðu þar 128 manns. 1906, 21. jan.—Brazilíanska her- skipið Aquidabon sökk á höfninni í Rio Janeiro, eftir púðurspreng- ingu. Mistu þar 212 hermenn lífið. 1906, 11. ág.—Jtalska fólksflutn- ingaskipið Sirio rak á blindsker fyrir utan Palos höfða og sökk ; druknuðu þar 350 manns, karlar, konur og börn. 1907, 20. júlí—Ameríkönsku gufu- skipin Columbia og San Pedro rákust á úti fyrir California ströndum, og druknuðu 106 manns í því slysi. 1908, 23. marz Gullbrúðkaup. þann 11. apríl síðastl. var þeim hjónunum Einari Guðmundssyni og kontt hans Guðrúnu Ásgjríms- dóttur haldið gullbrúðkaup að í Akra, N. Dak. Var það gert af nágrönnum þeirra, og fýrir því stóðu þeir hr. Björn Thoroddsen og hr. Árni Árnason, og eiga þeir miklar þakk ir skilið fyrir hvaö vel þeir lej-stu al hendi. Einar Guðmundsson var> fæddur : 31. jan. 1834, að Kolfreyjustað í I Fáskrúðsfirði í Suðurmúlasýslu ; en Guðrún kona hans var fædd I 1835 á Hrærekslæk í Hróarstungu Japanska gttfu- |í Norðtirmúlasýslu. skipið Mutsu Maru sökk eftir a- rekstur nálægt Ilakodate, og 300 manns týndu lífi. 1908, 30. apríl—Japanska heræf- ingaskipið Matsu Shima sökk úti fyrir Pescadores af völdum púður- | þau í Nýja íslandi; síðar í Winni sprengingar. Mistu þar 200 manns : peg, 0g fluttu svo til Dakota árið J 1882. þar nam Einar lánd og þar 1909, 24. jan.—ítalska gttfuskipið hafa þau búið síðan, í grend við Florida og White Star línu skipið Hensel. þau hjónin giftust í ágústmán. 1859. Mestan sinn búskap bjuggu þau að Galtastöðum i Hróars- tungu, og þaðan fluttu þau vest- ur um haf árið 1878. Fyrst dvöldu Repubiic rákust saman í þoku 170 mílur austur af New York. Mest- tttn hluta fólksins var bjargað af skipinu Baltic, sem þráðlaus skeyti frá Republic kölluðu til hjálpar ; sex manns druknuðu og Republic sökk. 1910, 9. febr.—Franska gufuskip- ið General Chanzy fórst fram und- an Minorca á Spáni ; 200 manns drtiknuðu. 1911, 23. sept.—Franska herskip- ið Liberte sprakk í loft u,pp á höfn- inni í Toulon, og mistu þar 233 hermenn lífið. 1912, 15. april—White Star línti gttfuskipið Titanic rakst á hafís- jaka úti fyrir Newfoundland og sökk ; 1600 manns druknuðu. Tvö börn áttu þatt, dóttur o;» son : Margréti, sem dó á unga aldri, og Guðmund, sem nú býr ( með konu sinni Málmfríði Jóns- dóttur frá Kolgröf í Skagafirði. í nánd við ITþnsel. Samsætið setti hr. Stígur Thor- valdson, kl. 2 e.m., og var þá sezt að rausnarlegasta miðdegis- verði. NÝR STJÓRNMÁLAFLOKKUR Á ÍSLANDI. Blaðið Winnipeg Free Press flyt- ! ur á þnöjudagsmorguninn svo- | hljóðandi símskeyti frá Kaup- mannahöfn : “ Nýr stjórnmálaflokkur hefir J verið myndaður á íslandi af leið- andi mönnum begg-ja gömlu flokk- anna. Er tilgangur ltans, að fá enda bundinn á æsingarnar gegn | Dönum. Stefna flokksins er, aÖ ísland fái jarl fyrir landsstjórai með þremttr ráðgjöfum, og eigi | einn þeirra sæti í ríkisráði Dana. | J>etta er álitið mikilsvarandi spor | i áttina til að enda þrætuna milli Islands og Danmerkur.” þannig hljóðar þessi símfregn.—• Hverjir þessir leiðandi menn úr báðum gömlu flokkunum eru, er oss ennþá hulið, en grttnur vor er sá, að Dr. Valtýr Guðmundsson 14. jan.—Btjezka gufuskipið I muni V€ra <lriffjöÖrin í llokksmynd- antnnt ; en að margir ;tf leiðandi s já Ifstæ ð i sm önn um fylli þennan nýja flokk, eigum vér bágt með að trúa. Vér bíðurn frétta. með óþreyju frekari “Nearer my God,to thee” þessi sálmur hefir að flestra dómi verið. talinn einn hinn ágæt- asti, sem til er í enskum kirkju- söngsbókum. Ilvert barn brezku þjóðarinnar er látið læra hann, og svo er hann vinsæll og víðfrægur orðinn, að sagt er að hann sé þýddur á flest tungumál, einnig á íslenzku. 1896, Salier Spánar lífinu. 1898, 4. júlí—Franska gttfuskipið La Bottrgogne sökk eftir árekstur úti fyrir Sable Island ; 571 týndu lífi. 1898, 14. okt.—Gufttskipið Mohe- gan strandaði við Manacles, Corn- wall, og druknyðu þar 106 manns. 1899, 30 marz—Skemtiferðaskip- ið Stella strandaði við Englands- strendur ; 185 manns fórust. 1902, 6. maí—Gufuskipið Cam- orta fórst t hvirfilbyl í Biskeyska- flóanum, og druknuðu þar 739 ntanns. 1904, 15. júní—General Slocttm, skemtiferðaskip, brann úti fyrir Long Island, New York, og týndu þar yfir 100 manna lífinu. 1904, 28. jttní—Gufuskipið Norge strandaði á Rockall Reef, norður það, að sálmttr þessi var sung- inn og spilaður á skipintt Titanic ! meðan það var að sökkva niður í j hvldýpið, hefir komið mörgtim til | að íhttga upprttna hans. Sálmttr þessi er ortur af kontt. Sú kona var Únitari og dóttir foreldra, sem mættust fyrst ttndir einkennilegttm atvikum, í New- gate fangelsinu á Eng-landi. Faðir- inn hafði verið dæmdur í 6 mán- aða fangavist fyrir að réttlæta frönsktt uppreistina og ltalda uppi vörtt fyrir þá, sem tóku þátt í henni. Á þeim dögum var það skoðaður glæpur, að halda fram óskertum mannréttindum. þessi fa.ngi hafði dirfst að andmæla fram komtt Watsons biskups í sam- bandi við það mál ; — þess vegna var hann hnepttir í fang<elsi. Fang- inn hét Fowler. Hann var mikil- J 'i* menni og drengur góður, og svo j fór mikið orð af honum, að ung- | *♦' frú Eliza Gould gerði sér ferð til að finna hann í fangelsimt, þótt lnin aldrei áðttr hefði séð hann, og svo feizt henni vel á manninn, að þau urðii strsux góðir vinir og giftust síðar. þeirra dóttir var ungfrú Fowler, síðar Miss Adams, j & sú er sálminn orti. j T. II. * Ræðuhöldum stýrði; og hr. Thor- waldson. Fyrir mintti brúðhjón- anna talaði sér n. B. Thorgrim- sen, og sagðist honttm mæta vel, sem búast mátti við af eins æfð- um tölumanni. Sem sönnum kennimanni hæfði, sagði hann dæmalaust velvalda dæmisögu upp á þetta tækifæri ; en sagan er svona : “Eitt sinn kom það í httg einmana, vesalings kletti, þegar hann hevrði þau margvíslégu hljóð, sem náttúran ttmhverfis lét til sín he.yra, til dæmis hinn hrika- lega nið, er haföldurnar sktillu að fótum ltans, eða j>egar frevðandi foss hendist af hömrum ofan, — að óréttmætt væri, að sldrei heyrð ist neitt til sin. En koma tímar og koma r.áð. Á sjóndeildarhringn- tim sló ttpp kolsvörtmm bakka, lýstum einungis, þegar hin logandi leiftur leituðu til jarðar niður gegnum hið vatnsþrungna loft. Skrttggurnar bergmáluðu tind af tindi, og alt í einu, þegar minst varði, var aumingja mtinaðarlausi kletturinn í raimagnsfeiftri og söng við svo kvað í ; en allur harmur hvarf úr brjósti klettsins, og í staðinn fvltist hjarta hans ást og kærleika, því nú tengdist hann hið fvrsta skifti nágrönnum sínum”.— Svo sagði séra II. B. Thorgrim- sen að væri tneð þessi gömlti hjón. Næst las hr. J>or. Jóhannesson kvæði til brúðhjónanna og talaði nokkttr tilhlýðifeg orð. Ilr. Sveinbjörn Johnson var næstur í röðinni. Hann mintist þess, hve mikið þetta fólk, sem þar var saman komið, hefði gert fvrir þessa bygð, Og er það piargt, því þar vortt öll hin élztu hjón í ]>essu nágrenni. sem hv.ert eftir síntim mætti hafa ekki á liði sínu fegið, að bvggja ttpp þessa sveit. Gat hann þeirra ltjóna með nokk- iiritm hlýjtim orðum, og þýðingar þessa samsætis. Próf. Sv. Sveinbjörnsson var meðal gestanna, og skemti hann tneð piattó spili og söng. Griegs Wedding March lék hann af mikilli snild, og það lyftust heldur en ekki brýrnar á gamla fólkinu, þeg- ar þa.ð lieyrði hinn víðþekta snill- ing syngja hina þýðu og hljóm- fögru fsfenzku söngva, er það lærði á sínum bernsktt dögum heima á gamla landinu. Margar fleiri ræður voru haldn- ar af nágrönnum ]>eirra hjóna, og lutu þær allar að einu efni : að lofa hin rosknu hjón f\*rir frammi- stöðu þe.irra, einkum á fyrri ár- ttm, í öllttm bygðarmálum. Að endingu afhenti hr. S. Thor- waldson brúðgumanttm gullúr og festi, en brúðurinni gtillfesti og nisti (locket) með myndum af | þeitn hjónunum í. Illutir þessir voru báðir vandaðir og verðmæeir Veizlugestur. Skrifið yður fyrir HEIMSKRIN GLU svo að þér iretið æ- tíð fylgst nieð aðal málum Islendinga hér og heima.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.