Heimskringla


Heimskringla - 02.05.1912, Qupperneq 7

Heimskringla - 02.05.1912, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2, líAl 1912, 7, BLS, KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF Currency CHEWING TOBACCO OG VERIÐ GLAÐIR. Jólablað Lögbergs. jEftir Jón Einarsson. Af því aS endumiinningar um ólablaö Lögbergs ,eru enn, af og il, aö birtast á prenti, þótt nokk- iö langt sé frá liöiö útkomu þess, angar mig til aö baeta þar viö fá- im oröum, til þess eins og aÖ ylla belginn fljótar en ella. Yfirleitt er blaö þetta mjög nyrtilegt og vel frá gengið. j l’rentun og mvndir ágætt, pappír-1 nn spégilgljár, en brothættur. Prentvillur nokkrar og sumar njög illar. Aö því er efniö snertir | veltur þaö á ýmsu hér, sem jafn- in, hverju betur er frá gengið, , >ví, sem er ritað af ólæröum höf- indum eöa hálærðum, útskrifuÖ- [ mi fræöimönnum. Eg hefi áöur minst á, hve ó- æppileg stæröin á blööunum mér inst vera, og aö smærra brot reröi meöferö og geymslu blaðs- I ns miklu auöveldari ; segi því kki meira um þaö nú. Framan á blaðinu er mjög snot- ir “ j ó 1 a ”- m y n d, og neðan ,-iÖ vel hagort k v æ Ö i eftir þ. [>. þ. Koma þar næst myndir ) e s t u r - í s 1. læknanna og efiágrip þeirra, liðlega og ó- ilutdrægnislega samin, að mér ,’irðist. I>á er vel meint grein, •' r i ð u r á j ö r ð u , eftir séra 3. B. Jónsson, liðlega rituð, og ctti að takast ,til greina af lesend- unum ; Og sömuleiðis næsta grein im J ólagjafir, þótt stutt itutt sé. Endurminningar i m j.ó 1 i n , eftir Barnavin, nunu og mörgum vel í geð falla. J>á kemur skáldsaga, S i 1 f u r - nillurnar, eitir Dr. J. P. i>álsson. Stutt saga og gildislítil. áætir þar eigi skáldskapar nema í vrirsögninni, svo séð verði- Efnið ijálft er alveg ósennilegt og augna- nið sögunnar ekki sýnilegt. Er j irúlegt, að söguhetjan (eða rétt- ira sagt sögugikkurinn) se fyrsti, jg áreiðanlega mun hann síöasti tslendingurinn, sem gefið hefir 60 silfurmillur í trygðapant ; og eng- ar líkur munu til þess, að nokkur annar maður í vorum lieimi hafi smíðað silfurtnillur af slikri snild, sem sagan segir, með n o k k r - u m tilgangi árið, sem sagan bendir til, að þessi stóri maður hafi verið orðinn læröur silfur- smiður. Reyndar er ekkert ártal í sögunni til að miða við, en kunn- ugt er flestum enn, live skamt er síðan IClondyke ferðirnar hófust, Og hvenær þessi 7 ára tími, sem á er minst, ætti að hafa verið. Höf. er sjáanlega ókunnur “upphluta”- sögu vorri, og þar af leiðandi hef- ir svona misritast sumt. MáHð er í meira lagi viðvaningslegt, jafn- vel þó það væri borið saman við það, sem aðrir ungir Yestur-ís- lendingar rita. það eru til í ís- lenzku orðaleikir — líkt og öðrum tungumálum —, sem koma okkur, gömlu Islendingunum, nokkuð andkannalega fyrir, þegar þeir eru framsettir með orðabókar þýð- ingu hvers málsgreinar parts fyrir sig. það myndi t. d. vera brosað að því, meðal bændalýðs til sveita á íslandi, þegar Steinbreck- er kaupmaður er látinn segja um Miss Ingólfsson : “Hún saumar fyrir okkur bæjarbúa Hvers- dagslega þýðingin í þessari setn- ingu er ekki sú, sem gilda verður i þessari sögu. þá er ekki hlý- 1 e g a skáldlegur ástarkossinn þeirra Miss Ingólfsson og Karls ; luinn var eins og kossinn, sem bár- an reyndi' aö g,efa sandinum, þeg- ar hún (báran) dó! Hálf skáhalt mál myndi það og þykja eystra, að skáldið segði uffl elskendur : “Enn hvað þau unnust! ”, “svo fór K^rl ; en þá grét Ása” ; og seinasta setning sögunnar veröur næsta kými-grátleg : “Nei, elsku Malla mín”, sagði Ása brosandi — en hamingjan góða! Jafnvel nii voru augu hennar full af tárum”. Eitt af skilyrðunum, sem út- heimtist til þess að geta ritað skáldsögtr er það, að höfundurinn kunni þolanlega málið, sem nú á að ritast á. En hvergi nærri er það þó einhlýtt : Höf. þarf fyrst af öllu að hafa tilgang og efni í huga sínum, áður en hann byrjar á verkinu. þótt menn sé.u vellærð- ir og að öðru leyti gáfaðir, ertt menn ekki allir fæddir skáld. En þessi ástriða meðal Vestur-íslend- inga í skáldskaparáttina er alt af að elna ; og það er ems og flest- mn finnist hver maður “heimskttr og illa vaninn”, í hvaða stöðu, sem hann hefir sezt, nema því að eins að hann hnoði einhverju sam- an í stef eða sögukorn. það hefir riflega, og oft að maklegleikum, verið barið á ó 1 æ r ð u leirbus- ttnum okkar hér, að undanförnu, en ^gersa.mlega gengið fram hjá hin- ttm lærðtt nöfnum þeirra, þótt reynslan sýni daglega, að fáir \ erði skáld af skólalærdómi etn- göngu. það er því mikltt og marg- falt verra, afleiðinganna vegna, þegar lærðir menn fara að hnoða leirinn, bttndinn eða óhundinn, því þeirra ljóð og hugmyndir ertt tekn- ar til fvrirmyndar af “þekkittgar- lattsa" mannflokknum, og þeir ættu að vera þess verðir. / Ljós, heimsins, jólarit- gerð eftir séra Fr. Hallgrímsson, , er snotur og viðfeldin, eins og ann- að frá hans hendi. En ill er prent- villan þar, sem segir að engan ó- vin eigi bakteríurnar skæðari en sólina : “Ef hún nær e k k i að skína á þau þá deyja þau” (þ. e. smádýrin). þess mætti og geta, að fleiri munu þeir, vísindamenn- irnir, er telja vilja “bacteriur” til jurta eða plönturíkisins en dýra, þótt í þessari ritgerð séu þær dvr- kynjaðar. Kærleikshátíðin mikla — jólaræða eftir séra Carl J. 01- ! son — er rituð í ekta “revival- j ista” stíl, ólík að sniði venjuleg- [ um ræðum íslenzkra presta : nokk- [ uð staglsöm, en þó eigi leiðinleg. [ Höf. er all-gott efni í ræðumann, og mun batna stórum, þegar ald- ur og lífsreynsla hafa kent honum að sjá, hve erfitt flestum verður I að “segja úr messunni”, þegar j presturinn reynir að fela nærri alt, j sem honum dettur í hug, í einni, [ stuttri prédikan. Ef til vill er ég sá eini, sem ekki [ getur látið sér geðjast sem bezt ! að jólin séu talin “kærleikshátíðin [ mikla”, úr því engrar annarar há- ! tíðar er minst með svipaðri lýs- j ingu. Eg hefi oft reynt, að bera J jólin, sem eru uppáhaldshátið mín j — eins Og flestra, sem börn hafa j verið — saman við páskana og i jafnan fundist mikill munur á kær- I leik þeim, spm sú hátíð boðar frá ' lútersku sjónarmiði — trúarhlið- inni : Hafi það verið kærleiksverk af föðurnum, að s e n d a son sinn í hendur annara eins manna og hann varð að hafa samneyti við, þá sannarlega var það ekki síður kærleiksverk af syninum, að gefa sig í að þ o 1 a alt, sem hann varö að þola fyrir þá menn og af þeirra1 hendi. Éig fer ekki lengra út í það mál hér, en býst við, að höf. ræðunnar geri mér og öðrum skilj- anlegan muninn á þessum hátíð- um frá hans sjónarhlið, á sínum tíma. Málið er ekki þýðingarlaust, hvorki frá hlið trúmálanna, né helaur frá hlið rökleiðslu, sem stvðjast kynnu að meira eða minna leyti við lieilbrigða skvn- semi. Og ef fleirum kyrtni að verða það á.'að fallast á mitt mál í þessu, þá er vonandi, að við séttm þess virði, að okkur sé bent út af þeim villuvegi og inn á hinn örmjóa veg sannleikans, sem manni gengur svo illa að þekkja á stundum. þá kemur kvæði eftir Stephán G. Stephánsson : “Mælt til S'veinbjarnar söngskálds”, — ljótnandi kvæöi frá upphafi til enda. Mun þó, til vill, 4. erindið ná hezt samhljóm hjarta strengj- anna hinna íslenzk-viðkvæmu. — Ivvæðið er eitt hið bezt búna og miklu aðgengilegra en ýms önnur ljóð þessa höfundar. Kafli úr sögunni Les Miserables, I nefndur “í iðrum jarðar, kemur næst, og minnist ég hans a.ð eins vegna þess, að ég hefi áð- ur séð ltans svo fjálglega getiö. Á hinti bóginn er það ekki siður í landi þessu, að dæma neitt um vissa kafla úr bókum, sem prent- aðir eru.án upphafs og enda. þeir kaflar eru þá taldir sem auglýs- ing, gefin út til þess, að vekja at- liygli kauiænda á væntanlegri bók, sem kaflinn eða kaflarnir eru tekn- ir úr, og nefnist á ensku “Prospec- tus” (sýnisblöð?) Éig hefi við hendina ‘registeraða’ heimildarþýðingu (authorized,copy righted translation) úr frummál- intt (frönsku) á enska tungu eftir j Sir Lascelles Wraxall, Bart., og ! hefi borið saman við ltana þenna | kafla. En frekar finst mér íslenzka j þýðingin tillievra grófara máli, I lteldur en sú enska, sem mér skilst að sé frá ápphafi til enda mjög [ vönduð að málfæri til. Sem þýð- ingu ber þeim mikið til saman, að öðru levti en því, að í þessum ís- lenzka kafla virðist i;era skotið inn í tveimur ritningar-tilvísunum, sem ekki eru í þessari ensku þýð- ingu. Eru þessi inttblásnu orð í sambandi vtð Jónasar-hvalinn fra-ga, og syndaflóðið sæla. Ilver þýðendanna hefir slept hér úr eða bætt inn í til að laga fyrir Yictor Hugo? Svari þeir, er frummáls- söguna hafa lesiö. língum skvldi þykja vænna en mér um þann ís- lendittg, sem ég vissi færan um aö laga heimsfrægu verkin franska skáldsins, sem hér á lilut að máli. Ett til þess þarf stærra skáld, en liversdagslegd gerist meðal Yestur- íslendinga. í kvæðinu Jólin 1911, eftir M. Markússon, eru 4 fyrstu erindin liðleg, en svo hallar meira undan fæti, unz maður er kominn niður á það stig barneldisins, að maður “vígir andans heilaga sverði kær- leikann, svo maður geti með því (sverðinu) lyft þreyttu barni að hækkuðu takmarki”! ; og 7. erind- iö segir : “Kærleiks ilur á kaldri tímans strönd krýnir sigurljósum gröf og dauða! ” ; og 8. erindið svipað. Ljóðþýðingin F i ð 1 a r i n n og frumljóðið Vordagur eftir Kr. Stefánsson, ertt stutt en mjög snotur kvæði. B æ n í ú 11 e g ð eitir Sigfús Blöndal, kvæði, endar næsta fárán- lega, þannig : “Guð hinna verðandi’ og hrynj- andi heima, Ileyr vorar bænir, ó lát oss ei gleyma! ” þetta er, ef til vill, skáldlegur endahnykkur, þótt hann sé ekki viðfeldinn, svona í svipinn ? þá kemur nti all-löng og mjög \rel samin ritgerð : Ráðin bót á taugaveikinni, eftir Dr. ólaf Stephensen. Á höf. sér- sérstaka þökk skylda fyrir þessa ritgerð, sem er einkar alþýðlega, látlaust Og ljóst fram sett. Málið og efnið samsvarar hvað öðru. Eru þeir alt of fáir, lærðu menn- irnir, sem nenna að rita nokkuð það, sem til fróðleiks miðar þeim, er minna vita. Og merkilegt er það, hve fáir af þeim, sem hrósað hafa þesstt jólablaði, hafa minst á þ e s s a grein. þó furðar mig á einu nafnorði hjá höf., því nl., er ltann kallar varnaraðferðina gegn taugaveikinni bólusetningu, sem auðvitað ,á hvergi við, nema í sambandi við bólusóttina (Vari- ola). En þetta mun stafa af því, að s i ð u r varð heima á Islandi um eina hríð, að nefna allar gagn- sýkis innspýtingar bólusetningu ; mun höf. ekki hafa ihugað í svip- inn, hvað slíkt nafn ér fjarstætt og villandi. því málið kann hann bet- ur en margir aðrir lærðir menn þjóðar vorrar. Á hinn bóginn mega menn ekki misskilja svo þessa varnaraðferð, að hún sé enn viðtekin, sem alger- lega áreiðanleg um aldur og æfi, nema ef til vill með ítrekuðum inn- spýtingum. Ilalda nokkrir því fram, aö vörnin gegn veikinni sé ekki v i s s lengur en eitt ár eftir fyrstu inngjöf, en að líkindum verða varnarefni blóðsins þvi veigameiri til frambúðar, sem oft- ar hefir verið nevtt Jx'ssa efnis, líkt og við ýmsar aðrar “anti- toxin” aðferðir. Ein hin spaugilegasta saga, eða ef til vill hin eina spaugilega saga í sambandi við sóttnæmi tauga- veikis-gerilsins er sú, sem blöðin hafa getið um eigi alls íyrir löngu, J af stúlku í New York (að mig minnir), sem kölluð er “gerla”- María. Ilún hefir unnið sem elda- buska í ýmsum fínum húsutn, og aldrei sýkst af þessari veiki ; er reglulega heilsugóð, stelj>an! En hvar sem hún hefir dvalið stundu \ lengur, hafa allir heimamenn henn- i ar Jagst í taugaveikinni. Var hún loks tekin og skoðuð í sjónauka [ (! ), og komust læknar að því, að hún væri nokkurs konar gróðrar- stöð fvrir þessar tegundir sýki- j gerla, og var hún þá sett á sjúkra- htts til gæzlu og lækninga. En kerla höfðaði tnál fyrir þessa ó- frelsis-meðferð, og heimtaði skaða- bætur fyrir tímatap, atvinnu-töf Og ónæði, og síðustu fréttir létu vænlega yfir, að hún mvndi sigur- sæl verða. það er óskandi og vonandi, að Dr. Stephensen hafi tíma og tæki- færi til að rita ileira og meira um ýms fræðandi efni ; þvi þótt fjöld- inn meti það, ef til vill, í svipinn, minna en skáldsöguþvætting og Ijóðarugl, þá munu samt margir hinna hygnari manna lesa með á- nægju slík rit og hafa þeirra til- ætluð not. H 1 j ó m d ý s i n, kvæði tii próf. Sv. Sveinbjörnssonar eftir þ.þ.þ., er að eins laglegt, en langt frá því að vera eitt af beztu kvæðum höf. Of mikið af þessum “fimbul”-orð- um og “rósa”-“hljómum”, og er það miður, því honum er ekki erf- itt um, að g»era miklu hetur. Islenzka bókasafnið í C o r n e 11 , eftir Halldór Her- mannsson, er sérstaklega vel ritað á islenzku máli og að öðru leyti skemtilegt aflesturs. i Breiðdal fyrir 60 ár- u m ,, eftir Árna bónda Sigurðs- son, upphaf að langri ritgetð, mjög ýtarlegt, og gaman að lesa. Er höf. víst í hetra lagi minnugur og setur eínið íram greinilega og fjörugt, þótt gamall sé. Hafi hann þökk fyrir tiltækið! Gamlar þýðingar úr sænsku, þýzku, dönsku, dönsku, dönsku, eftir guðfræðiskand. þor- stein Björnsson. Ilafi ljóð þessi verið leirburður á frummálinu hef- ir þýðingin tekist meistaralega, því skáldleg tilþrif eru þar engin, og rímið hefir gleymst. þýðandi þj’rfti að “líta í kverið aftur” og læra, ef unt væri, reglur fyrir háttaskipun og ljóölist, og velja svo betur og gera betur næst. — Ekki man ég, að hafa fyrri en hér heyrt eða séð Krist nefndan “svásann”, og má vel vera, að það hafi verið yfirsjón annara, að láta slíks eigi getið. það fer þvi miður ekki ætíð saman, að menn séu skáld, þótt þeir séu guðfræð- ingar. V e t u r eftir séra Saana má k v ö 1 d ánsson. Yfirleitt er þetta blað skemtirit, Og eins og á hefir verið drepið, að mörgu leyti nýtilegt. En þeim, sem eiga það bezta í blaðinu, er gert mjög rangt til, ef hið léleg- asta er dæmt jafngildi við verk þeirra, þótt það virðist vera að- ferð flestra, sem vottotðin rita. I f Prentun ♦•4 4 VER NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- og “Business”-ma»ma.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — Vér vilju-m fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pöntun til — PHZONTE 334 THE ANDERSON GO. PROMPT PRINTERS 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Meö þvl að biöja œflolega um ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætau vindil. T.L. (CNIOS MADE) We*»tern Cfgar Faetory Thomas Lee, aieandi Winnuipeg Remington Standard Typewriter Enska og fslenzka geta verið ritaðar jöfnum hönd* um með ritvél þessari. Skrifið eftir mynda-verðlista. REMINQTON TYPEWRITER CO., LTD. 253 Notre Dame Ave. Winnipeg, Manitoba VWW/WVWWWWWVW^íWWWWVW^WWWWW* TheWiimipegSafeWorks, LIMITE JD er einkar-laglegt kvæði Lárus Thorarensen. — segja um H a u s t - kvæðið eftir Kr. Stef-1 I 50 Princess St., WiDiiipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið iágt, Vægir söluskilmálar, SkriíiÖ yður tyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getiÖ æ- tíÖ fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. ^ L VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. " 1 éééééééééééééééééééééééééééééééééééééééééééé v> « > V^ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-« > * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. • I DREWRY’S REDWOOD LAGER > það er léttur, freyðandi bjór, gerður eimgöngu S úr Malt og Hops. Biðjið ætíð ura hann. ' | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.