Heimskringla - 08.08.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.08.1912, Blaðsíða 2
2. BLS. WINNIPEG, 8. ÁGÚST 1912. HEIMSKBINGTJA Islendingadagurinn 8. agúss 1912 var haldlnn í River iPark, eins og- auglýst haföi verið, ÍPeörið var ákjósanlegt og alt fór jvel fram. Bumir voru þó óánægð- 4r j'fir því, að verða að fara út úr inmgirta svæðinu í garðinum kl. 6, en við því var ekki hægt að gera ; nefndin gat ekki fengið þann hluta 1 og fylgir hér skrá yfir alla þá, er ■parðsins lengur, hvað sem í boði unnu verðlaunin j N. Dak., varð snögglega veikur og sendi því' afsökun, og var þá eng- inn tími til að fá annan í hans stað. Aftur á móti talaði Col. Paul Johnson, frá Mountain, N. jD., fvrir minni kvenna, sem ekki var auglýst á prógrammi dagsins. Að öðru leyti fór prógramið fram eins og auglýst hafði verið, Fj’rir karlmenn yfir 16 ára. |par. Enda fær forstöðunefndin ekki séð, að mikill skaði eða óþægindi iværi að því fyrir fólkið, þar sem ailt prógram var þá búið, nema glímur, er þar hefðu getað farið íram. iþað eina óhapp vildi til, að John G. Johnson lögmaður, frá Minót, Svo þökkum við öllum þeim, er á einn eða annan hátt studdu að því, að dagurinn gæti ná^ tilgangi sínum. Vinsamlegast, Forstöðunefnd Islendingadagsins 1912. ÞESSI UNNU VÍRÐLAUN kappklatjp. 1. Stúlkur innan 6 ára, 40 yds. 1. verðl.—Peningar ... $0.75—Blance Johnson. 2. “ — “ 3. “ — “ 1. 2. 3. 0.50—L. Johnson. 0.25—Margrét Hallson. 2. drengir innan 6 ára, 40 yds. verðl.—Peningar ... $0.75—óskar Björnsson. “ — “ ... 0.50—Jimmie Page. “ — “ ... 0.25—Edward Johnson. *t 3. Stúlkur, 6—9 ára, 50 yds. 1. verðl.—Peningar ... $0.75—Lilian Jóhannsson. 2. “ — “ ... 0.50—Björg Eiríksson. 3. “ ■— “ ... 0.25—Anna M. Wolfe. 4. Drengir, 6—9 ára, 50 yds. ý- 1. verðl.—Peningar ... $0.75—Einar Kernested > 2. “ • — “ ... 0.50—Árni Baldwinson. ; 3. << _ « ... 0.25—Coddie Jónasson. 5. Stúlkur, 9—12 ára, 75 yds. 1. verðl.—Peningar ... $1.25—Guðríður Magnússon. 2. “ — “ ... 1.00—Jóna Johnson. 3. “ — “ ... 0.75—Josie Johnson. .,l 6. Drengir, 9—12 á<ra, 75 yds. 1. verðl.—Peningar ... $1.25—Kr. Friðfinnsson. ■ . 2. “ — “ ... 1.00—Thorv. Johnson. 3. “ — “ ... 0.75—Isfeld WTolfe. 7. Stúlkur, 12—16 ára, 100 yds. 1. verðl.—Peningar ... $3.00—Fríða Christie. 2. “ — “ ... 2.00—Olive Thorláksson. 3- “ — “ ... 1.00—Elsie Johnson. 8. Drengir 12—16 ára, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ..... $3.00—Ingi Stephanson. 2. “ — “ .... 2.00— Skapti Johnson. 3. “ — “ .... 1.00 —Victor Westdal. 9. ögiftar stúlkur, 100 yds. 1. yerðl.—Vörur ..... $4.00—Magdalena Johnson. 2. “ — “ .... 3.00—Minnie Johnson. 3. “ — “ .... 2.00—Kristín Byron. 10. Ógiftir menn, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ..... $4.00—B. Baldwin. 2. “ — “ .... 3.00—Einar Johnson. 3- “ — “ .... 2.00—S. B. Stephanson. t ^ 11. Giftar konur, 100 yds. í. verðl.—Vörur ..... $4.00—Mrs. B. Hallson. 2. “ — “ .... 3.00—Mrs. Hannes Pétursson. 3. « — " .... 2.00—Mrs. Valgerður Johnson. r’ .f! «*• 12. Giftir menn, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ..... $4.00—Guðm. Thorsteinsson. 2. “ — “ .... 3.00—Fr. Friðfinnsson. 3. “ — “ .... 2.00—Vilhj. Péturson. 13. Konur, 50 ára og eldri, 75 yd 1. verðl.—Vörur ..... $4.00—Anna Eiríksson. 2. “ — “ .... 3.00—Mrs. M. Byron. 3. “ — “ .... 2.00—Mrs. Anna Ólafsson. 14. Karlmenn, 50 ára og eldri, 1. verðl.—Vörur ..... $4.00—Magnús Johnson. 2. “ — “ .... 3.00—Jón Hannesson. 3. “ — “ .... 2.00—Bárður Sigurðsson. 15. þriggja fóta hlaup, 100 yds. 1. verðl.—Vörur ..... $3.00 —G. Thorsteinsson og S. B. Stephanson. 2. “ — “ .... 2.00—S. Friðfinnsson og F. Pálsson. 3. “ — “ .... 1.00—P. Bjarnason og C. O. Goodman 16. Feitar konur 1. verðl.—Vörur ..." (yfir 200 pd.). 2. $3.00—Mrs. Margrét Byron. 2.00—Mrs. Gróa Magnússon. 18. Langstökk, hlaupa til. 1. verðl.—Vörur .... $3.00—B. Baldwin. 2. “ — “ ... ... 2.00—S. B. Stephansom 3. “ — 11 .... 1.00—Einar Johnson. 19. Hástökk, hlaupa til. -Vörur ..... $3.00—S. B. Stephanson. — “ ... ... 2.00— JGren Magnússon. — “ ..... 1.00—B. Baldwin. 1. verðl. 2. 3. 20. Langstökk, jafnfætis 1. verðl.—Vörur ..... $3.00—S. B. Stephanson. 2. “ — “ ..... 2.00—Jören Magnússon. 3. “ — “ ... ... 1.00—B. Baldwin. 21. Hopp-stig-stökk, hlaupa til. 15 yerðl.—Vörur ..... $3.00—B. Baldwin. 11 f-> “ f- ••• 2.00—Einar Johnson. ** e—í ** ,.. ... 1.00 — Guðm. Thorsteinsson. “J B, í; 21. Stökk á staf, hlaupa til. 1. verðl.—Vörur ... $3.00—S. B. Stephanson. 2. “ — “ ........ 2.00—Einar Johnson. 3. “ — “ .... 1.00—Guðm. Thorsteinsson. 23. KAPPHLAUP, ein mila. 1. verðl.—Vörur ... $4.00—Einar Johnson. 2. “ — “ .... 3.00-St. Holm. 3. “ — “ .... 2.00 —Harry Magnússon. , 24. KAPPHLAUP, 3 mílur. 1. verðl.—Vörur ... $7.00— St. Holm. 2. “ — “ .... 5.00 —Einar Johnson. 3. “ — “ .... 3.00 —Harry Magnússon. 25. KAPPSUND — Fyrir drengi innan 16 ára. 1. verðl—Vörur ..... 6.00—G. Ottenson. 2. “ — “ .... 4.00—Chris. Anderson. 3. “ — “ .... 2.00—Joe Magnússon. 26. KAPPSUND - 1. verðl.—Silfurbikar vörur ...........$10.00—G. H. Gillis. 2. verðl.—Vörur .... 7.00—Robt. Helgason. 3. “ — “ .... 4.00—Paul Elíasson. 27. Hjólreið, ein míla. 1. verðl.—Vörur .... $5.00—Sigurjón Johnson. 2. “ — “ .... 4.00—John Kendrick. 3. “ — “ .... 3.00 —Haraldur Bjarnason. 28. Hjólreið, þrjár mílur. 1. verðl.—Dunlop Tires. — Emil Goodnian. 2. “ —Silfur medalía. —Sigurjón Johnson. 3. “ —Hjólpumpa og —Haraldur Bjarnason. vindlakassi. f 29. Hjólreið, 5 mílur, handicap. 1. verðl.—Vörur .... $7.00—Sigurjón Johnson. 2. “ — “ .... 5.00—Einar Johnson. 3. verðl.—Vörur .... 3.00—Harry Magnússon. 32. ÍSLENZKAR GLlMUR. 1. verðl.—Vörur ....$10.00—Sigfús Sigfússon. 2. “ — “ .... 7.00—Vilhjálmur Pétursson. 3. “ — “ .... ð’.OO—þorleifur Hansson. 33. DANS (Waltz) - Að eins fj-rir íslendinga 1. verðl.—Vörur ....$10.00—Miss Nina Goodman. 2. “ — “ .... 7.00—Mrs. E. Stephanson. 3. “ — “ .... 4.00-Mrs. Wylie (íslenzk). 34. DANS (Waltz) — Open for all. 1 doz. Photographs... $10.00—Miss Stevens (ensk stúlka). 31. BARNASÝNING — 1. verðl.—Vörur ... 2. 3. 7.00— Hazel, foreldrar : Frank og Friða Anderson. 5.00—Franklin, foreldrar : Holding og Sigríður Taylor. 3.00—Oddný Fjóla, foreldrar : Sæ- mundur og Elísabet Björnson. Bréfkaflar að heiman. 14. júlí 1912. VIÐURKENNING. — Herra ritstjóri ; Ég hefi lesið athugasemdir j'ðaf við bréfkafla mína í blaði yðar 23. maí. Og ég finn, að þær eru að nokkru let-ti maklegar, en að nokkru leyti ekki. Ég finn, að mér var skylt að þakka blað yðar, sem mér hefir verið sent ókeypis mörg ár. En ég vissi ekki með vissu, hverjum var að þakka. Ég ,á sem sé marga kunning-ja meðal ykkar þar vestra, og að minsta kosti einn góðvin í Winmpeg. Hugði ég lengi að h a n n sendi mér blaðið eða ráð- stafaði því til mín, enda hefi ég sent honum ýmsa ritlinga og blöð héðan, þótt ekki hafi, það verðið að staðaldri. Ákærði kvað v,era austur um sveitir. á skemtiferð SJÁLFSTÆÐISMÁLIÐ. — Hörmulegt að vita, hvernig því er komið, — því að fæstir munu reisa miklar vonir á “bræðingnum’’ svo nefnda. Viðtökurnar, sem sambandslaga* nefndarfrumvarpið hlaut 1908, hinn glæsilegi kosningasigur sjálfstæðis- manna þá og meðferð málsins þinginu 1909, er eins og ánægjuleg- ur draumur. En sú draumsjón hverfur í kviklyndisórum og sundr- ungs þingsins 1911. Tæpast verður bent á átakan- legra þroskaleysismark, — ekki íslenzku þjóðinni, heldur þmg- mönnunum, sem þar áttu hlut að máli. / Birni Jónssyni er öðrum fremur þakkað, að svo fór sem fór um nefndarfrumvarpið, — Og það að verðleikum. En hvernig svo sem þessu er háttað, þá er ég mjög þakklátur þeim, er sent liefir, því að Jleims- 1 En hant] er líka sakaður um ó- ’ringlu á é.g ööru fremur að farir vsjálfstæðisflokksins : ráðgerð þakka allnáin kynni af högum ætt- tilslökun hans viö Dani annarsveg- hafs, og hafa ar) 0g hins vegar það, að hann bræðranna vestan þau kynni glætt alúðlega velvild og bróðurhug milli mín og þeirra, sem ég ætla að ýms bréf mín vest- i ur um haf beri vott um. Og skilji é<r rétt tilgang vestanblaðanna ís- lenzku — þar á meðal Hkr. — þá vona ég, að eintakið, sem mér hef- ir verið sent, hafi ekki lent fjarst markinu. — En eigi að síður var skvlt að þakka hugulsemina, og það geri ég hér með vinsamlega. Hinu fæ ég síður samsint, að í bréfkafla mínum dags 15. marz (Hkr. 23. maí), hafi ekkifalist ann- ] að en “flokkslegar æsingar og stóryrði”, sem ykkur Vestur- Islendinga varðaði engu. | Ég játa því að vísu, að all-fast var að orði kveðið Og litt dregið úr því, er mér þótti þurfa að segia. En lítum á ástæðurnar : í''járglæfra-rógburðurinn á hendur oss Sjálfstæðismönnum við kosn- ingarnar síðast —-og síðan. Banka málin, hið eldra og yngra. — hvern- ig réttlætinu er þar traðkað og og óreiðan varin hnúum og hnef- um. “Systematisk” viðleitni land- stjórnarinnar, að hvarflaði frá þingfrestun 1911 hafi orðið orsakir til flokksriðlunar. Ég skal nú ekki dæma um gildi þessara ásakana. Hitt þvkist ég geta mælt af góðum kunnugleik, að þær veilur, sem kunna að hafa verið á ráði hans, voru fyrst og> íremst sprotnar af megnri van- heilsu, og í annan stað af því, að hann vissi flokkinn hörmulega ó- traustan bak við sig. “BR.EÐINGURINN”. — Ilvernig varð hann til? Frá því er nokkuð skýrt í Heimskringlu 6. f. og víðar. það virðist ekki ósennileg til- gáta, að bankagjaldkeramálið hafi ýtt undir heimastjórnarhöfðingj- ana að leita sátta við sjálfstæðis- menn, og þá einkum þá, er orð hafa fyrir þeim og fremstir standa Og sú sáttatilraun virðist hafa gengið greiðlega. Hitt er ekki eins ljóst, hvað En hvaða vandamálum ætlar það að ráða fram úr ? Að líkindum verða ráðherra- skiftin fyrsti hnúturinn, sem leysa þarf. F j ó r i r eru lysthafendur nefndir — að minsta kosti : H. Hafstein, Jón Magnússon, L. H. Bjarnason og Valtýr Guðmunds- son. Sennilega verður H. H. hlut- skarpastur. — Má vænta þess, að hann reynist nú yfirleitt betur en áður, vegna fenginnar reynslu. — En margur mtindi treysta V. G. bezt til að ráða fram úr fjárhags- vandræðunum. STJÓRNARSKRÁRBREYTING- IN. — T>að er nyung í stjórnmálasögu ís- lands, að einmitt það málið, sem þingrofi veldur og nj'jum kosning- um, er numið burtu af dagskrá þingsins, þegar til kemur. FJÁRHAGS VANDRÆDIN. — það er sú þrautin, sem virðist liggja næst og beinast fyrir þessu þingi, og skiftir afarmiklu, hvem- ig leyst verður. Áfengisbannféndur virðasta róa þar að öllum árum, að halda fjár- málurn landsins í sem hörðustum dróma, í von um, að með þeim hætti takist, að telja þjóðinni hughv.arf, svo að hún sæki eftir af- námi bannlaganna. En vonandi er, að íslands ó- hamingju verði ekki sú óhæfa að vopni. sjálfstæðismönnum gat gengið til, drepa í fæðina- að fallast í faðma við andstæðing- unni sannleikann í gjaldkeramálinu ana, EF samningaatriðin eru þau, — láta þar ekkert upp komast, er frá hefir verið skýrt. Vitanlega kæfa allar aðfinslur og loks að var alt fallið í mola fyrir þeim, hegna bankastjórunum með brott- eftir þingið 1911, og lítil von um rekstri fyrir að hafa komið þessu völd eða áhrif á landsmál fyrst af stað. það var hámark rang- um sinn — netna sættir tækjust. sleitninnar — einmitt var talið En það gat á engan hátt réttlætt vofa vfir um það skeið, er bréfið var ritað. Hver fær tekið slíku athæfi með köldu blóði ? — Verður því lýst með of dökkum litum ? Vitaskuld mátti lýsa þessu með mýkri orðum. En því trúi ég vart, að Vestur-íslendingar láti sig engu varða” slik mál sem þetta, - Og læt ég< svo úttalað um það. gjaldkeramálið. — Rannsókn þess kvað nú vera lokið fvrir viku. En ófeldur er enn úr- þá tilslökun frá sjálfstæðisstefn- unni, sem virðist vera fólgin í “bræðingnum” nýja. Annars skal ekki dæma frekara um samkomulagstilraunir þessar. J?ær koma væntanlega í ljós innan fárra daga í þinginu. En því mun naumast þurfa að kvíða, að þ j ó ð i n gleypi við þeim, með þeim annmörkum, sem á þeim eru sagðir. ALþlNG. Jjað kemur saman a morgun. skurður um það, hvort sakamál Jiað fer um mann ónotahrollur við skuli höfða, eða ekki. Menn spyrja umhugsunina um rifrildið Og sund- sín i milli : Á enn að reyna að urlyndið á síðasta þingi. Vknandi, svæfa málið ? | að þetta þing verði spaklátara. ÍLfeAiA-. .........j______J4L. ÁRFERÐI. — það er yfirleitt ágætt. Aflafengur mikill, einkum á botnvörpunga, Og fer sá útvegur óðum væxandi. — Grasspretta fyrirtaksgóð sunnan- lands, en lakari nyrðra og eystra. En nú bagar þurkleysi, er síáttur er byrjaður. Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að Iesa? Hver só sem vill fá sér eitthvaö nýtt að lesa í hverri viku,œt i að gerast kanpaudi Heimskriiig u. — Hún færir leseodum sÍDum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum á óri fyrir aöeins 3--00. Viltu ekki vera meöl Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörö hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- mn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári f >rjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R T, Deputy Minister of the Interior. HANNES MARINO HANNESSOH (Hubbard & Hannesson) LÖGFRJÆÐING AR 10 Bank of llomilton Bldg. WINNIPBQ P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 GARLAND & ANDERSON Árni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 204 Sterling Bank Building PHONE: MAIN 1561. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Suite 3-7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Box 234 WINNIPEG, : : MANITOBA John G Jolinson SLENZKDB LÖGFBŒÐINODR OG M.ÍLAFŒRSLDMAÐDR Skrifstofa í C- A. Johnson Block P. 0. Box 456 MINOT, N D. T. J. BILDFELL FASTEIQNASAU. UnlonlBank Sth^Ploor No. 820 Selnr hús og lóBir, ok annaB þar aB ldt- audi. Dtvegar peningalún o. fi. Phone Maln 2685 S. A.SICURDSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og Jönd fyrir hús. Lóu og eldsóbyrgö. Room : 510 McIntybe Block Slmi Sherb. 2786 80-11-12 WEST WINNIPEC REALTY CO. Talsiml'G. 4968 653.Sargent Ave. Selja hús og lúBir, útvega peninga lán.sjáum eldsábygrBir.leigja og sjá nm leígu á hdsum og stórbyggingum T. J. CLEMENS G.ARNASON B, SIGTtRÐSSON P. J. THOMSON R. Th. NEWLAND Verzlar meö fasteingir, fjórlón ogóbyrgöir Skrlfstofa: 31 0 Mclntvre Block Talsími Main 4700 Helmlll Roblln Hotel. Tals, Garry 372 Sveinbjörn Árnason Fastelgnasali. Selur hús og lööir, eldsóbyrgöir, og 'ánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Ðlk» offlce TAL. M. 4700. hús Tal. Sherb. 2018 NEW YORK TAILORING CO. 639 SARGENT AVE. SIMI GARRY 504 Föt gerð eftir máli. Hreinsun,pressun og aögeröVerö sanngjarnt Ffttin sótt [og afhent. SEVERN THORNE Selur og gerir við reiðhjðl, mótorhjól og mótorvagna. verk;vandad og ódýrt, 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2988 Helraills Garry 899 TH. JOHNSON JEWELER 1 286 MalnlSt., Sfrai M. 6606 13-12-12 IV. M. Church Aktygja smiöur og verzlari. SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aögeröir vaudaöar. 692 Notre Dame Ave, WINNTPEO Sölumenn óskast fyrir fttult of fram- gjarut fasteigna- félag. Menu sem tala útlend tuugumól hafa forgangsrétt. Hó sölulauu borguö. Komiöogtaliö viö J. W.Walker, söluróös- mann. F. .1. Oampbell & Co. 624 Main Street - Winnipeg, Man. A. 8. IIAKBAL Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur só bezti. Enfremur selnr hanu allskonar miuuisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. ' Besta verk, ógœt verkfœri; Rakstur I5c en’Hórskuröur 25c. — óskar viöskifta íslendiuga. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.