Heimskringla - 08.08.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.08.1912, Blaðsíða 8
I. BLS. WINNIPEG, 8. AGÚST 1912. HEIMSKRINGIA Canada’s bezta Piano Heiatzman & Co. Piano er hið bezta Piano að öllu leyti sem peuingar geta keypt, og jafnframt það ódýrasta. Vegna þess vér kaupnm þessi fögru hljóðfæri f stórum stfl, fyrir peninga út í hönd,og söluverðiö til yðar er mjög lágt. Heiutz- man & Co. Pianos seld fyrir 50 og 60 árum eru en í brúki og f góðu ástandi, f>yí Heintzman & Co. Pianos endast mahsaldur. Eru þvf ód/run, miðað við gæði f>eirra og endingu, J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. Fréttir úr bænum í vesturfaraJxópnum, sem kom hingaS fyrra miövikudaaskveld, voru 50 íslendingar, af Vestur-, Suður- og- Austurlandi. Var hr. G. P. Thordarson, bakarameistari héðan úr borginni, er ásamt frú sinni fór skemtiför til íslands í vor, — leiðsögumaður. Ferðin gekk áaætlega, var hópurinn að eins 15 daga frá Reykjavik hingað til Winnipe^, og mun það sú fljót- asta ferð, sem farin hefir verið nú lengi. — í hópi þessurn voru með- al annara Karl Hansson, hús- p'’ ynasmiður af Austíjörðum ; Ósk r 'r-ðmundsscn og Jón Stein- einhleypir menn úr Rvík; < M Andrísson, frá Súðavík við i. .. j ,íö, með konu og 4 börn ; J ón Elísson, frá Bolunaarvík, með konu Og- 3 börn, og- Eyjólfur Gíslason, frá Bolungarvík, með konu og 4 börn. — Margar ungar, ógiftar stúlkur voru og í hópnum, en nöfn þeirra fengum vér ekki að heyra. — Fólk þetta lét hið bezta yfir ferðinni. Allmargir þeirra íslenzku vestur- íara, sem hingað komu 1. þ.m., sóttu Islendingadags hátíðahaldið í River Park. Núútgefin skattheimtu áætlun fyrir Winnipeg borg> sýnir, að skattskyldar eignir i borginni eru nálega 214Jý milíon dollars, að skattmælinn verður 12 mills á hvern dollar og að inntektir borg- arinnar frá þeim lið verða rúm- lega 2Já milíón dollars. Auk þess er “business” skatturinn nálega 308 þúsund dollars, svo að alls verða skatt-tekjur borgarinnar fyr- ir yfirstandandi ár $2,880,277. — Landeigsiir í borginni eru mjög hækkaðar í verði til skattgreiðslu, m aftur er skattmælinn nú lægri en noRkru sinni fyr. Aðal útgjalda- aulning borgarmnar á þessu ári er fyrir' eldvarnir og> löggæslu. Næsta sunnudag verður utn- raouefni í Únitarakirkjunni : Hvað er trú ? . — AUir velkomnir. Jxissa utanbæjargesti varð Hkr. vör við á íslendiugadaginn : Mrs. fítefán Eyjólfsson, Gardar, N.D.; Mrs. Guðm. Davíðsson, Gardar, N. 1).: Ilelgi Iíallson, Mountain, N.D. Cci. Paul Johnson, Mountain, N. D.; Vietor Eyjólfsson, Ieelandic Rivcr; Mrs. Svafa Kernested, Win- nipeg Beach. Einnig þá feðga Jó- lifinít Jóhannsson föður o,g Árna Jchannsson bróður lir. Eggertsjó- i annssonar, fyrrum ritstjóra Hkr. J’eir feðgar Jóhann og Arni eru hicndur í Ilallson bygð í Norður Dakcta. Jóhann er nú kominn á nýræðisaldur, en er svo ern og 1 raustur, að enginn mvndi álíta hann eldri en sextugan. Hann var á s'feldu kviki um allan garðinn Oir svntli mikinn áhuga fyrir öllum íþ'óttum, sem þar íóru fram. þ' ir Eeðgar héldu heim aftyr í lok vkuunur. þ.r *i 4. þ.m. gaf s’ra Rúnólfur Mart»insson saman í hjónaband þi'u hcrra þórð Lardal og ungfrú Jónu Sigurðsson, bæði fr'á Wvn- vard. Sask. Hjónavígslan fórfram i'1 ^43 Toronto St. Ungu hjónin J’Td" heimleiðis á land brúðgtim- ons á mánudaginn var. J’"Ta J. T. Goodrnan mjólkur- o«r frtt hans, héðan úr borg, 1 -ðu af stað í skemtiferð vestur ; ð K-rraliafi á föstudaginn. þau tsex vikur í þeirri ferð og " 'la að heimsækja ýmsa helztu hæiua þar á ströndinni. Her“a Jóhannes Eg.Isson, frá Orto P.O., Idan., var h»r á ferð fwrí hiuta viVtmnar. Hafði hann t' .'f lið t fíelkirk nokkrar viknr, en vat jqh á fcrð heim til sín. Herra Pétur Jónsson, bóndi að Milton, N. D., var hér í borg í þessari viku, að finna dóttur sina, sem býr hér í borginni. Hannbjóst við að ferðast noröur til Árborg- ar, og máske einnig vestur til Sas katchevvan, áður en hann fer suð- ur aftur. þeir Guðm. Búdal og T. T. Hall- dórsson, frá Mozart, fíask., voru hér á ferð í síðustu viku. Komu i irá N. Dakota og voru á heimleið. þeir segja beztu uppskeruhorfur \ þar sv’ðra. G. Búdal var hér í bæn- um í verzlunarerindum. Hann er v erzlunarmaður í Mozart. Herra J. N. Cameron, aðstoðar- ráðsmaður C. N. R. félagsíns, hef- ir dags. 1. þ. m. ritað Heims- jkringlu, að hann hafi skipað svo líyrir, að byggja skuli hið bíáðasta j íólks og vöruvagnstöð að Lundar, | Man. þetta samkvæmt tilmælum B. L. Baldwinsons dags. 15. júní. Vonandi, að Lundar búar fái nú | bráðlega þessa langþráðu járn- j brautarstöð. Ilerra Ólafur Björnsson, frá Dog i Creek, var hér í borg í sl. viku. — Hann var að hyggja eftir tveimur mönnum, sem hann lánaði pen- inga, er þeim lá á þeim, á vestur- íerð þeirra hingað fyrir nokkrnm árum, en sem hvorugur þeirra liefir haft mannlund til að gera honum kunnugt um Verustað sinn, og því síður að borga honum það sem hann lánaði þeim. Herra Guðmundur þórðarson frá Pine Yalley, Man., var hér á ferð í sl. viku, að mæta syni sín- um 19 ára gömlum, sem hann átti von á með vesturförum. Guð- mundur kom hingað vestur fyrir 7 árum, þá með konu og 5 börn og 5 dali í vasanum. Nú á hann 8 ’ börn oa 8 dali í vasanum, að vér , ekki segjum meira. Gott land á hann einnig og bú í Pine Valley. Guðmundur, eldri sonur herra N. Ottensons í River Park, vann fyrstu verðlaun fyrir drengja sund á Islendingadaginn. Gleymið ekki, að utanáskrift sr. Magnúsar Skaptasonar og Fróða er : 81 Eugenie St., Norwood Grove, Man. Herra Alex Johnson, hveitikaup- ; maður hér í borg, auglýsir á : fremstu síðu þessa blaðs (beggja megin við nafn blaðsins, og eru lesendur beðnir að taka eftir því. Herra Johnson hefir stundað korn- verzlun í sl. 10 ár eða lengur, og jafnan reynst hinn áreiðanlegasti í viðskiftum. Hann tekur að sér um- boðssöju á kornvörum bænda og þeim er óhætt að reiða sig á hann. Ilerra ólafur Jónasson, bóndi að Árnes P.O., man., hefir sent fyrir- spurn til Heimskringlu um Ödd- nýju Jónsdóttur, sem kom frá Is- landi með síðasta vesturfarahóp, og Ólafur hyggitr vera bróður- dóttur sína. Herra Ólafi er ant um, að greiða að einhverju leyti götu þessarar frænku sinnar og vonar að hún riti sér bréf hið fyrsta. Vildi einhver, sem veit heimilisfang hennar, lofa Heims- kringlu að vita um það ? Til borgarinnar kom á laugar- 1 daginn herra G. S. Haller, frá | Cuba P.O., Nebraska, ásamt með syni sínum, Ingólfi, nú fulltíða manni. þeir feðgar hafa verið að ferðast um Vestur-Bandaríkin og Vestur-Canada í sl. 2 mánuði, og liéldu heimleiðis á laugardags- kveldið var. Herra Haller heitir réttu nafni Guðmundur Sigurðs- son og er frá líoltasveit í Rang- árvallasýslu. Hann flutti vestur j um haf árið 1873, þá 26 ára gam- all, og settist fyrst að í Mil- ; waukee borg. Var síðar í ýmsum ríkjum þar syðra, en hefir dvalið í Nebraska ríkinu í sl. 28 ár, og \ þar hefir hann alið npp stóra fjöl- 1 skyldu. Ilaller hefir stundað land- búnað þar syðra, og eiga þeir 1 feðgar nú þúsund ekra búgarð ; en ekki kvaðst Haller hafa nema 300 jekrur undir ræktun þetta ár. Ungfrii Björg Hermannr.son, að Winnipeg Beach, hefir nýske lokið “elementaru mucic” prófi við Tor- ; onto College cf Music. Ungfrii 1 Lilly Sölvason í Selkirk hcfir verið | kennari hennar. Sendibréf rittrð á íslandi þann 15. júli M. voru borin til viðtak- enda hér í borg þaim 50. s. m. — l Líklaga er þetta fijótasta ferð, sem bréf hafa nokkurntíma haft frá íslandi til Winnipeg. þann 17. maí sl. lézt að heimili sínu Arni hreppst jóri Sveinbjarn- ! arson, að Oddstpðnm í Lunda- 'reylj'.dá.' í Borgaríjarðarsýslu á íslandi, 4 70. aldursári. Hafði ver- ‘ ið hreppstjóri í samflevtt 37 ár. Hann var faöir Sveinbjörn Árna- j sonar, fasteignasala hcr í borg. Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FARIÐ TIL W. R. ÐONOGH & CO. ÞEIR GERA VðyDUÐUST FÖT ÚR VÖLDUSTU EFNI EFTIR MÁLI 216 BANNATYNE AVE. Tatsími Garry 4416. Winnipeg, Man. Herra Guðm. Breckman, frá Lundar P.O., hefir verið hér í borg vikutima til lækninga við augnveiki. Hann er — eftir vonum — á góðum baravegi. Hann vonar að geta haldið heimleiðis í lok þessarar viku. PÍPAN ER FUNDIN. Ef herra Jón Hafiiðason, glimu- kappi, vill koma hingað á skrif- stofuna, þá fær hann pípuna sína, sem nýlega var auglýst eftir hér í blaðinu. The Unicn Loan & Investment Company FASTEIQN.VSALAR Kcupa osr selja hús lóoir o? bújaröir. Útveea peuÍQ^alán. eldsábyröir. o.fl. Lourja og sjáum leigu á smá og stórhýsum. The Union Loan & Investment Co. 45 Aikins Bldg.^íl McDermot Avo.Phone G.3154 HEFIR ÞÚ Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldir þú óska eftir mynd af einhverjum öðrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auð- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síðar. REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd verður gerð undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagið í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd að stækka, þá skrifið til ALEX H. J0HN50N, Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNlPEG, Mail Contract INNSIGLUÐ TILBOÐ send til * Postmaster General verða með tekin í Ottawa til hádegis á föstudaginn þann 16. ágúst 1912, um póstflutning um fjögra ára tfma sex sinnum á viku hverri báðar leiðir milli LILLYFIELD og WINNIPEGr via Mount Royal sem hefst þegar Postmaster Gen- eral segir svo fyrir. Prentaður tilkynningar, sem innihalda freRari upplýsingar um póstflutnings skilyrðin,fást til ytír- lits, og eyðublöð til’ samninga eru fáanleg á pósthúsunum að LILLY- FIELD, Mount Royal, Wmnipeg, og á skrifstofu P. O. Inspector. Post Office ínspectors Office, I Winnipeg, Aíanitoba, 5. júlí 1912. H. H PHINNEY, Post Office Inspector. ÞAKKLÁTUR skyldi ég vera þeim manni, er gæti frætt mig um, hvort Sigríður dótt ir þorleifs Skaptasonar, prófasts í Múla, eignaðist fieiri barna en afa minn Kolbein Jónsson, síðar kah- aðan Ranakots Kolbein. Ó. Guðmundsson, Detroit Harbor, Door Co., Wisconsln, U.S.A'^ FÆÐI OG HÚSNŒÐI Fæði og húrnæði selur Mrs. M. j Arngrímsson, að 640 Burnell St. Fæði Og- húsnæði geta 6 manns fengið að 568 Simcoe St. Borgið Heimskringlu! C. H. NILSON Karla og kvenna klæðskeri SKANDINAVISKUR 325 Logan Ave. Winnipeg ASHDOWN’S LITIÐ INNÍ HÚSMUNA DEILD VORA NÆ>TU TIU DAGANA, OG HAQNÝTIÐ YKKUR AFSLÁTTARSÖLIJ VORA Á ELDAVPÍLUM ‘RANGES’ OG FRYSTI SKÁPUM TÍU DAGA AFSLÁTTARSALA Stewart Perfect Stove 8-15................... ...... $20.00 9-15.»........................ $22.80 ] “ Homestead Rarige, med vermihólfum 9-18.... $29.45 “ líegal “ “ “ 81-14.... $29.00 “ “ “ “ “ 9-18.... $32.30 “ “ “ “ “ 9-20.... $35.05 Allmargir frystiskápar (refrigerators) verða seldir með mjög lágu verði. Nokkrar tegundir og stærðir. j 104 46x32x25 rýmkuimrsala. .................... $10.75 1 109 54x30x20 rýmkunarsala.......................... $13.75 203 Wlíite Enamei Lined 46x29x2(), rýmkunarsala... $14.75 205 “ “ “ 46x32x21 “ $10.50 211 “ “ “ 51x32x22 “ $20.35 Hvað eina fæst í húsbúnaðar deildinni er gerir húsfreyjum rg vinnuna auðveldari. Heimsækið harðvörubúðina stóru og sannfærist. ASHDOWN’S SJÁID GLUGGANA Læknar mæla með oss. Og þegar læknir yðar segir i að meðul vor séu ómenguð,, og að vér setjum þau rétt saman, — haldið þér þá ekki að það sé fullnægjandi vitnis- burður til þess þér komið j með allar meðala-ávísanir j hingað ? Læknis-lyijabúð er j tr}rggur staður fyrir yður að verzla við. það borgar sig að verzla | við — CAIRNS DRUG & 0PT1CAL C0. Cor. Wellington & Simcoe St. Phones: Garry 85, 4368 Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rcL Str, Qrand Forks, N.Dah Áthygli veitt AUQNA, ETRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI, — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and 5URGE0N M0UNTAIN, N. D. L. NICLIOWSKY skreðari Gerir ágæt fót eftir máli, einnig hreinsa, pressa og bæta föt. 612 Ellice Ave. Sherb. 2513 t DR. R. L. HURST meMimur konunglega skurölæknaráösins, útskrifaður af kouuuglega læknaskólanum í Loudon, Sórfræðingur í brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viðtals frá 10-12, 3-5, 7-9. ™f D0MINI0N BANK ilornl Notre Dame og Slierbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vidskiftu’nverz- lunar manna og áiiyrguinst afl gefa þeim fullnægju. Óparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhul'- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. GEO. H. MATHEWSON. EáOsmaður Phone 3 4 5 O Ácm8 Electric Co. J. H. CARR, Ráðsmaður. Allar tegundir af rafleiðslu og aðgerðum. —Sérstakt athygli veitt fbúða stórhýsum. Áæt^an- ir gerðar fyrir byggingamenn og akkorðs menn.—Allar tegundir af rafmagns áhöldum til sölu. Full ábyrgð á allri vinnu. 160 PHIKCESS ST. 204 Chamber of Commerce. Sími Garry 2834 í HITANUM. Koma sér vel Hot Point Electric Irons, sem ég sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, að þau geta staðið “standlaus” upp á endann. Abyrgð á þeim í 5 ár. Enn- fremur sel eg rafmagns te og kaffi könnurþægilegar í sum- arliitanum. Eg hefi tekið að mér ' “ Reliable Lighting System”, sem hr. O. J. Olafs- son, hér f bæ, hefir áður ann- ast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing f tjaldi kvennfel. fyrsta lút. safnaðar úti í sýningargarði o<e tfðar. Eg liefi til sölu ýms raf- magns áhöld, þvottavélar, magdaljós o.m. og m. fl. PAUL J0HNS0N 761 William Ave. Tals. Garry 735 s Brauðið bezta Húsfreyja, þií þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið í tundur hreinu bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið f eldhúsi þínu. Phone Sherbrooke 680 1 I Selur alakyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. ____ ' 6-12-1 2 THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HOEN SHERBROOKE STRŒTIS G. BJÖRNSS0N, úrsmiíur. ÍO ‘I co '3 25 O cO cr> 'PA Ctí O CQ d Allskonar skrautgripi: Úr, Fest- ar, Hringi, Nœlar, Armbönd, o. s. frv. útvega ég samstundis. l'ig er f behm sambEiidi við beztu Iieild- B'iluhúsiri í þessari grein og get þvf játið yður jijóta allra þeirra hlunninda, sem írekast er hægt að gefa. Eg gjöri viðskiftnmenn mína. ánægða og ábyrgist þeim peninua liagnað í viðskittunum. Komið með nllar viðgjörðir til mfu, ég býðst til nð sýna í verkinu að ENGINN gjöri betnr en ég. Talið við niig.— Fg er lioima frá kl. 7. á hvcrju kve'di. 5C4 AGNES fíT. P Cð ©: &o C/J o 22 C' 3 S oí S? G. BJÖRNSS0N, úrsrriiSur. Auglýsið í Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.