Heimskringla - 08.08.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.08.1912, Blaðsíða 4
1. ÍJLS. WINNIPEG, 8. ÁGÚST 1912. HEIMSKRINGEA Heimskringla Pnbiished every Thorsday by The Bfimskringla News 4 PoblisMa? Co. Ltd Verð blaðsins 1 Canada oe Baudar |2.00 nm érið (fyrir fram bor*að), Sent til Islanda $2.00 U>nr fram borgað). B. L. BALDVVINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, WiBDipeg BOX 3083. Talsíml Garry 41 10. Gras og kartöflur. bú á Suðurlandi, er algerfega ó- nýtti allar kartöílur, næpur og róíur, sem þar fengust um sutnar- ið, fyrir algert hirðuleysi eða heimskulega meðferð uppskerunn- ar. Maður verður þó að ætla, að fyrirmyndar eða kenslubúum Is- lands sé stjórnað með allri þeirri búnaðarþ,ekkingu, sem þjóðin is- lenzka á til að dreifa, — þó ekki hafi þar betur tekist búskapurinn, en raun hefir orðið á. Ekki fáum vér séð, að saman- burður á laudgæðum Canda og ls- lands þurfi að teljast ófyrirgefan- legur, þó þau gæði, séu ekki öll sömu tegundar. Vitanlegt er, að ílest af gæðum Canada eru þann veg vaxin, að enginn samanburð- ur er mögulegur, af því að Island Herra “S.E.’’ hefir verið svo er þeirra gæða algerlega snautt,— vænn, að senda Heimskringlu rit- að því sem enn er vitankgt. En gerð um “Löndin’’, og er hún úerra S. E. hefir hitt á þær einu sýnilega rituð í tilefni af usmræö- tvær tegundir gæða, sem að ein- nnum, sem um það mál haía orð- hverju leyti má bera saman ið milli herra Páls Bergssonar og “srras og kartöflur ’, þó að jafn- ritstjóra þessa blaðs. “S.E.” á vel sá samanburður hljóti að þökk skylda fyrir það, hve hóg- veröa nokkuð einhliöa, vegna þess, værlega hann ritar grein sina, og hve Canada skarar þar langt fram fyrir upplýsingarnar, sem hann 11 r Islandi. því miður er ekki 1 flytur í grein sinni, og einnig fyrir ; þessu blaði rúm til .þess, að gefa þær upplýsingar - þegar þær nákvæmt yfirlit yfir þetta atnði, koma —, sem hann býður — með hö þvi er Canada snerUr. Eu vissum skilyrðum þó — að veita reynt skal það 1 næsta blaði, eftir oss Vestmönnum síðar. ! Því sem handbærar skýrslur gera það mögulegt, ogr með pvi verour En sérstaka þokk verðskuldar þá spurninfflim herra S. E. svarað hann fyrir þá djarfmannlegu og al- e.£t^r föngum. J>ó skal þaö nú þeg- gerlega réttmætu viðurkenmngu, ar tekis {ram) ag hér j landi er sem hann veitir Canada með þvi l uppskeran ekki miðuð við fer- játa það hreinskilmslega, að það faðma heJdur viö ekrur) sem teij_ sé bæði f r j ó s a m t og a u ð - I ast mega 35 fa5mar á hverja u g t land. það er sannleikur, sem hHS) OJJ er því aS stærS svo sem _^kkj verður of oft endurtekinn, miöja vega milli vallar og engja- , sannleikurinn um frjósemí t>g auð- 1 da£rSláttu. kgð Canada-ríkis. því að ýmsir j' . ' eru þeir menn af vorum þjóð- ! Ritgerð herra S. E. he ír ge u ílokki hér vestra, sem ekki virðast Fjíimskrmglu tilefm tfl þess, að ennþá hafa gert sér eins ljósa grein 1 taka til íhugunar gæði oe fram- fyrir þessu eins og æskilegt væri, kiðslumagn þessa lands, og að og af því mun þaö stafa, hve lítið leC?k það fram fynr lesendurna álit þeir virðast hafa á landinu og við f.vrstu hentugl«ka svo að hve litla þekking á öllum þess Þelm veitist kostur a, að gera ser miklu og margbreyttu gæðum. - Srein ^rir Því, hvort landið mum En herra E.S., þó hann sé ekki meiri natturuauðlegð-ls- lengi búinn hér að dvelja, hefir |fand eða Canada. sýnikga haft opin augun fyrir gæð nm landsins, og hefir þess utan drenglundaða hreinskilni til þess að kannast við þau. Hinar búfræðislegu athuganir herra “S.E.” eru og skynsamleg- ar. Að vísu er það nokkurnveginn Ijóst á vitund manna hér, að “þau lönd, er ónotuð eru um lang- an tíma, safna næringu”, það ætti þefr.ar mér var boðið að ílytja því ekki að skorta næringu i ís- 1 ræSu fvrir minni landnámsmanna, lenzka jarðveginn, ef nenning íbú- fann ^g’ vel, að mér hafði verið of anna væri nægilega mikil til að mikill heiður sýndur ; en þó fanst rækta hann, því að vissulega er mer a5 það væri ef til vill að ekki mikiö úr honum tekið á ári mörgu leyti réttast, að lofsöngur hverju ; oe í öllum þeim skýrslum, þeirra væri sunginn af einum, er sem á íslandi eru gefnar út um eI1gan h]ut gæti eignað sér í frægð hag þjóðarinnar, og nefndar eru þeirra. Ég get enga sæmd eignað landshagsskýrslur, er ekkert—alls mer fyrir vit eða vilja í vali farm- ekkert, er beri þess nokkurn vott, tíðar heimilis míns ; og þegar for- að þjóðin sem slík hafi hina minstu eldrar mínir komu til þessa lands trú á frjósemi jarövegsins, að öðr- var húið að ryðja brautir, landið um kosti mundi hún leggja meiri revnt Gír fnndið gott vera. það er rækt við ræktun jarðvegsins. létt að fylgja. Margir hafa hug og Ekkert skal um það deilt við dugnað til að berjast gegn erfið- herra S.E., hve þrifnaðarskilyrðin leikum, jafnvel ganga út í sýnileg- voru góð á landnámstíð. þeir, sem an háska, ef þeir þekkja hvernig nú lifa, hafa lítíl not þess sem var háskanum er varið, og geta dæmt eða var ekki fyrir meira en þús- um hættuna. það er hið óþekta, und árum. TJmræður herra Bergs- kð óreynda, hið dularfulla, er sonar og Heimskringlu eru um kemur h i k i á menn og gerir svo það, sem nú á sér stað á vorum marga óttaslegna. það tekur sann- timum, — ekki hið löngu liðna, né an kjark og karlmensku, að ganga heldur hið ókomna ; og satt að á móti óþektum öflum, og það er segja fáum vér ekki séð, hvers vegna þers, að starf landnáms- ,vegna þrifnaðarskilyrðin, að því mannanna er þeirrar tegundar, að er frjósemi jarðvegs snertir, ætti vér höldum minningu þeirra í ekki að vera alt eins góð á íslandi heiðri. Hetjuandinn býr eins full- nú eins og í landnámstíð, úr því komlega i brjósti landnamsmann- það er viöurkent, að þjóðin rækti anna eins og í brjóstum þeirra, er ekki landiö sitt, eða að minsta ( hrós fá fyrir framgöngu sína í or- kosti ekki meira en svo, að nú eft- ( tistum og stríði. Og með sannri ir fullan þúsund ára búskap eru ánægju segi ég það, að enginn kyn- ekki meira en 4 fermílur ræktaðar | flokkur hefir meiru vogað í land- af meira en 1960 fermílum af námssökum, enn kyn vort, og vona stærð landsins, ef vér munum rétt. e£T að sá landnámsandi lifi lengi í þetta virðist benda ótvíræðlega á vorri þjóð. Fram að miðöldunum það, að þjóðin hefir enga trú á °S jafnvel til loka 15. aldar vog- frjósemi jarðvegsins, og hefir afd- ; uðu engir aðrir lít á hin veglausu rei haft hana, og hún ætti að höf. Allir aðrir s;glingamenn vera sínum hnútum kunnugust. Ef sigldu nærri hinum vingjarnlegu efnahagur íslenzku þjóðarinnar fer i ströndum landsins. Fundur Is- eftir frjósemi landsins, þá mun hr. | lands var lengri ferð út í hið ó- S. E. tæpast geta haldið því fram, | þekta, en áður hafði farin verið, með nokkrum verulegum sann- °fT afkomendur landnámsmanna indarökum, að sú frjósemi sé til- íslands fóru lengra, og 500 árum takanlega mikil. J fvrir för Colambusar fundu þeir , . , „ „ , ,, | hinn nýja heim fyrir vestan hin ó- Ekki ma með ollu bregða Þ*k- | takmörku6ll hof. Forfeður vorir mgarleysi íslendinga um það, hve voru hinir fyrstu landnámsmenn landið er htið ræktað, þyt að i Ameríku en inn etur þ^frægð merra en þorðung aldar hafa nokk- {rá þeim tekis* Snorri) lslend_ unr bunaðarskolar yenð starfandi in inn fæddur £ Vinlandii var F\’ririnydarbuið a Eiðum, t. d. r , . , J i ^ , . . J , hmn fyrsti hviti borgari þessa um faenr iarÖ3*rkian venð reynd, . , _ * n* ^ J i A 1 • A * lands. T>ioð vor vax fyrst allra en íila eða alls ekki tekist, þo bu- tinum væri stjórnað aí mönnum, er lært höfðu búfræði erlendis. — Fyrirmyndarbúið á Eyðum, t. d„ svmr þeirra verSa landnámsmenn | var vist ema buið Austanlands, i . . _ ___toq7 Ó* brautryðjendur, og hvar sem Minni landnámsmanna. Bæ5a flutt 4 íslenrlinpai'agiim f Winnipeg 2 agxist 1912 af H. Marinö Hannesson. þjóða, er hafði djörfung til að kanna hið óþekta, Og meðan sami andi Norðurlandanna lifir, munu sem árið 1887 skorti bæði mat, landnámsmenn verða látnir njóta °Á tiílu u'i t,m jólalej tið ! ix.irrar litilf jörlegu viðurkenningar þratt fynr alla ymnuna, sem þar sem felst j hrosiVir unnin þrek- ' yar gerð og 200 krona meðlag ur vjrki mun þeim k mt JerSa landssjoði með hverjum vmnu- | Heimurinn skuldar þeim mikiS) manni. Svona var afkoman, þar sem mest rækt var lögð við rækt- un jarðvegsins. Tveim árum síðar var fyrir- myndarbúið á Hvanneyri það eina ' lítill þá f svlp. því þeir gerðu landnám stórþjóð- anna mögulegt í þessari heimsálfu. En þeir voru fámennir, svo að á- rangurinn af störfum þeirra varð Allan heiður eiga þeir menn skil- ið, er komu frá Englandi og Frakk landi, og fyrstir námu land og settust að á austurströnd Ame- ríku. þeir vorn gæddir því sálar og líkamsþreki, kjarki og karlmensku, sem jafnan hefir einkent alla sanna brautryðjendur. Og heiðra skal finnendur þessa mikla Vesturlands — veiði- og verzlunarmennina, sem könnuðu það og skýrðu heiminum frá frjósemi þess og náttúru auð- æfum, sem í því fólust. Af sögnum þessara manna fæddist í heilabúi hins hugdjarfa Selkirks lávarðar draumsjón um nýja stórþjóð og stórveldi í þessum nýja heimi. þessijþjóð á því mikið að þakka hinum huvdjarfa og framtakssama Selkírk jarli, sem það verk áform- aði ov fullkomnaði, þr.átt fyrir öfl- uga mótspj’rnu, erfiðleika Og hætt- ur svo miklar, að nútíðarkynslóð vor fær tæpast gert sér grein fyrir þeim. Og Canada heiðrar minn- ingu hans um aldur og æfi, og þá er þessi þjóð þroskast kemur hún hugsjónum hans í framkvæmd og sannar þar með að hugsjónir hans framtakssemi var á réttum rökum bvgt. Bretar eiga þjóðhetjum sín- um mikið að þakka, er um allan heim hafa leitað til þess að bæta við Og uppbyggja hið mikla Breta- veldi. þeir hafa margir lagt líf sitt og eignir í sölurnar, án vona um laun eða endurgjald, og varið gáf- um sínum, sálar og líkams kröft- um, dugnaði og karlmensku þjóð sinni til hagnaðar og frama. Fáir eiga meiri heiður og þökk skylda en hinn mikli skozki jarl, því fáir hafa betur bygt en hann gerði. ílann dó án þess að vita með vissu, hvort starf sitt mundi hafa varanlegt gildi. ifin þvi trúum vér, að hans síðustu stundir hafi orðið sæluríkar í voninni um sæmdar- fulla uppfylling’verka hans og mál- staðar. Frægð hans mun lengi lifa. Landnámsmenn þeir, er hann sendi hingað voru líka hraustir og kjarkmiklir menn. Og hver skal nú á þessnm tíma álasa þeim, er hrös- uöu í áréynslu-þrautum og freist- ingum, er þeir áttu við að stríða! það eru nú í þessum mánnði lið- in eitt hundrað ár, síðan fyrstu | sm ábændurnir komu hingað vest- i ur, er flýðu frá þrautum og mann- raunum síns eigin lands. þeir voru samt gæddir því þreki og karl- mensku, sem sannir landnáms- menn þurfa að hafa, og marga hildi háðu þeir í baráttunni við öfl náttúrunnar og gegn árásum and- ; stæðinga sinna. Hungur Og neyð, stríð Og blóðsúthellingar fengu þeir að þekkja, en sigruðu þó. þeir reyndu landið og staðfestu gildi , þess, og þeir verðskulda allan heið ur Og sóma fyrir stofnun þessa nýja veldis hér á breiðu sléttun- um. En degi landnámsmannsins lauk j ekki við svo búið. Sannað var að [ landið var frjósamt. En það vissu tnenn, að erfiðleikarnir yoru marg- ir. þetta var ekki land fyrir þrek- I leysingja. það þurfti enn á hreysti, kröftum og karlmensku að halda. Og allur heiður skal þeim veittur, er fvrstir af þjóð vorri námu land og settust að hér, því þeir voru fyrstir allra tttlendra þjóða að reyna það. Hingað komu þeir mál- lausir og félausir, í óþekt land, þar sem ókunnugt mál var talað. Ann- I að kyn hafði stjórnarvöldin. þeim i var lítt fagnað af þeim, sem fyrir sátu, Og lengi var litið niður á þá sem óæðri kynflokk. En þeir voru j gæddir anda forfeðranna sumra. i þeir vissu, að framtiðin hér var jkomin undir atorku þeirra og drengskap, og þeir sýndu þess fijótlega vott, að þeir verðskuld- |Uðu sín nýjtt þegnréttindi. Feður vorir lögðu mikið í söl- j ttrnar. Enga hættu hræddust þeir, ekkert erfiði var þeim um megn ; þeir vildu alt til vinna, að afkom- jendur sínir fengju greiðfæran veg, og kæmust ofar í mannfélaginu en þeir sjálfir. þeir sáðu, vér upp- skerum, og því er það helg skylda j vor, að búa eins í haginn fyrir hina næstu kvnslóð, svo að sveiti feðranna beri tilætlaðan ávöxt. Dagur landnámsmannsins er enn ekki úti ; enn er þörf á hinu sama ; þreki, forsjálni og manndáð til þess að ryðja torfærunum úr vegi og gera framfarabrautina sem greiðasta. þannig verður það að j ganga kynslóð eftir kynslóð. únd- ir því er framtíðarheill og þroski þjóðarinnar kominn. I Sjóndeildarhringtir forfeðranna var víðsýnn ; fyrir framan þá lá hafið. Vér höfum fyrir augum sléttulandið ; náttúran gefur oss þar eng«u minna víðsýni. Norður- landið var fátækt og erfitt, en hér nú land frjósamt og fagurt. For- feðurnir voru sístarfandi Og ó* þreytandi að rvðja og gróðursetja. Nú er það skylda vor, að gera hið sama. þeir hafa arfleitt okkur, og við megum ekki' skerða arfinn þann, heldur auka af mætti. Og því segi ég, og mér finst það vera orðsending landnámsmannanna, að við erfingjar þeirra gerum skyldu okkar bezt með því, að færa okk- ur sem bezt í nyt þau tækifærin og skilyrðin, sem land þetta hefir að bjóða. Og hér á þjóðhátíð okkar, þar sem við mætumst til minn- j ingar þjóðar-sögu og tungu for- íeöranna, strengjum við þess heit, j að ástin sú, sem við berum til þessa alls, skuli ekki standa í vegi j lyrir kröfum tímans og þörfum. En mér virðist nú raunar, að , þess muni aldrei þörf. Ástin til [ ættjarðarinnar, sögu og tungu get- j ur lifað og hjálpað okkur, ef rétt er_ með farið ; og bezta og eina , leiðin er sú, að við lifum og breyt- j um svo, að minning foríeðranna haldist í heiðri með framkomu okkar hér í landi. Eins iengi og við teljum okkur útlendinga, eins lengi gera aðrir það. Eins lengi og við einangrum okkur frá öðrum meðborgurum rokkar, svo lengi verður okkur og j neitað náins kunningsskapar við I þá, og mannfélags og þjóöfélags J jafnaðar. Eins lengi og við. beitum kröftum okkar og hæfileikum ein- göngu innan vébanda hinnar litlu þjóðfélagsheildar okkar, svo lengi verðum við áhrifalitlir og komum litlu til leiðar og verðum óþektir og aldrei valdir til ábyrgðarmik- illa starfa. Við erum svo fáir, að áhrif okkar sem sérstaks þjóð- ílokks geta aldrei orðið mikil. þeir er halda fram öðru, sjá sinn eigin liag í því ; Og hvort sem það er kirkjan eða blaðamennirnir, þá segi ég, að með þvi afneita þeir þegnskyldu sinni gagnvart landi þessu Og þjóðarheild. Með þvi að standa einangraðir gerum við sjón- deildarhring okkar þrengri, fækk- um framsóknar tækifærunum og bregðumst jafnt þegnskyldu okkar sem hinum persónulegu og þjóðfé- lagslegu skyidum. þó vera megi, að enginn okkar sé þess megnugur, að afkasta um- fangsmiklu starfi, þá er það þó ekki fullsannað fyr en reynt er. Og margur ómerkur faðir hefir alið merkan son. Við höfum engan rétt til þess, að spilla fyrir hinni næstu kynslóð, og því ber oss að gera skyldu vora vel og vandlega ; að geyma með okkur alt það sem bezt er í anda þjóðar okkar, í sögu hennar, í eftirdæmum for- feðranna, og að gera þetta land, er forfeður okkar fundu og feður okkar námu og við höfum gert að heimkynni okkar — sannan vermi- reit allra hinna be.ztu islenzku dyg«ða. Með þessu eina móti fáum j við eftirlátið afkomendum okkar j þann arf, sem við óskum að þeir fái notið hér í þessari heimsálfu ; því að víst er, að vér með hingað- komu vorri höfum stigið það spor er í nútíð og framtíð gerir okkur að einum þætti í hinni miklu can- adisku þjóðarheikl. 1 þessu landi, þar sem saman eru komnir allra þ.jóða menn og konur, er framtíð okkar óviss, ef hver þjóðfiokkur einangrar sio- frá öllum hjnum. þá verður st'arfsemin ófullkomin, þjóð- arandinn smár, nema allar þjóðir sameinist og verði að einni sam- eiginlegri þjóð. Gleymið ekki, að hcr er nú þjóð okkar, föðurland Og heimili. Hér liggur framtíð okkar og af- komenda okkar. Lengi manna! 1 lifi minning landnáms- Kennaraprófin. Auk þeirra íslenzku nemenda, sem getið var um í síðasta blaði, hafa þessir staðist próf við kenn- araskólann : Fyrsta flokks próf : Ellen Fríðhilda Jóhannsson. Annars flokks próf: Guðlaug Guttormsdóttir. Violet Felsted. Rebecca Johnson. þriðja flokks próf, II. deild : Mabel Joseph. þriðja flokks próf, I. deild : Númi Hjálmarsson, ágætis- einkunn. Aurora Vopni. Katrín Goodman. Anna S. Bjarnason. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Miss Oddný Jónsdóttir. Mrs. P. Clemens. Miss Guðrún Benediktsson. Sig. Hlíðdal. J. G. Lundal. Joe S. Thorarensen. Eigendur bréfanna eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO KKKKKKKKKKKKKKXJOOOl^ Minni Islendingadagsins o í WINNIPEG 2. Ágúst 1912 0 MINNI ÍSLANDS Einslega ey, vort land, ísland, vort hjartaband Hnýtt er um hugljúf þín svæði. Sælilja, blaðabjört, Blíðviðrið hefir gjört Stilkinn þinn grænan frá græði. Unni því alt sem grær, Alt gott, sem þroska nær, Sæblómi glitstrauma grónu. Bylur, sem blæs það á, Blási hvern yrmling frá Mjallhvítri margblaðakrónu., Hve sárt sem haglið ber, Hversu sem drungað er Loft fyrir geislunum glöðum, Standi það hraust og hátt Hvíttyppt í norðurátt, aldrei með ormétnum blöðum Kr. Stefansson. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA Það er úrvals efni í brag: Ættarmerki vort að bera Endumst vér um ár og dag — Aldrei kemur sólarlag Þess sem oss til vegs skal vera. Hefir sig til sannleiks krýnt Sögnin—ekki fyr en núna—: Hér er ekkert íslenzkt týnt. Oss skal hafið brúað sýnt, Hér er efni í alla brúna. Áður var oss vansi að Vera niðjar íslands bornir, Höfðu margir hljótt um það. Hjá oss snúið við er blað Nú eru fáir enskir orðnir. Svo sem hnettir sól um kring Sífelt snúumst vér í anda um hvern frægan íslending. Ó brotgjarnan sé eg hring Kring um skáld og lista landa. Það í búi blessun er Bæði hóp og einstaklingnum Trúr að vera sjálfum sér. Sannarlega gott; að vér megum treysta, treysta hringnum. Guttormur J. Guttormsson. MINNI LANDNAMSMANNA Ef landnáms-menn við hundrað ára hvörf Af hrósi sínu mættu ’óminn heyra, Þeim findist eflaust gylla gjaldlaus störf Hvað grafnar dygðir láta vel í eyra. Að setja um þau fyrirmenni fund Hver fær um væri, skjötlist íslendingum? Sem vita glegst, að það er landnáms-lund Sem láðvarðs nafnið prýðir góð-minningum. Og tilhald er um tóftir Selkirks jarls I túni grónu, þar sem norður falla Þær Nið og Móða, um miðja breiðu dals í mörk og sléttu Vínlands, austan fjalla. Hann manna fyrstur fararhugan gaf Því fólki er landið unnið hefir þannin. Og frumbýlingnum frægðin stafar af Svo fellur ljómi á daufan aðalsmanninn. Og frumherjanna uppihald í eymd Til æfintýra manndáð vora lokkar. Og störfin þeirra, bæði geymd og gleymd Vort gengi urðu og landvættirnir okkar, Svo stundum finst oss hér, að hjá sé sett Vor happlaus öld, og jörðin tekin vera Og hvergi að nema nýjan, auðan blett, Svo nú er framar ekkert stórt að gera. En næg er auðn um æðri landnáms-menn Þá alt er bygt og hvergi land að finna Þá verður eftir lengsta leitin enn: Úr lífi og jörðu farsældina að vinna. Þó Fjörgyn verði merkt og mæld sem blað, Frá marar-grunni að efstu jökul-brúnum Er frægðin stækkuð, við að þýða það Sem þar er skráð í allra hluta rúnum. Svo minnumst ei á biturt strit og stríð Né stutta æfi, löngu týndar grafir Og alt það fjör sem féll í miðri hlíð, Né förlað þol og beztu vona tafir Því hvern skal segja sælli en landnámsmann Með sigur-hug í ljóði og handar-taki, Með nýja og víða veröld framundan Og vegleg óðul feðra sinna að baki. g Stephan G. Stephanson r' <KKXKX>0<><K><>00000<>00<>0 0<>0<>CKK)-0<><M>0<>0<>0<>0< % ■QOOOOOOOOOOO OOOOQQOOOQOOOOQOQ OQOQQOQOOOOOOOOOOOCK> CQOOOOOOOOOOOQhOQOOOOOO COOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OQOOOOOQOOOOOOOOOOQOOO OOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOQQ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.