Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 2
r bls. WINNIPEG, 22. AGÚST 1912. HE1MSKS.IN G L A HANNES MARINO HANNESSON Mubbard íl Hanneason) LÖGFRJÆÐING AR 10 Bank of Uamllton Bldg. WINNIPEO P.O. Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 íslenzkir íþróttamenn. GARLAND & ANDERSON Árni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 204 Sterling Bank Building PHONE: main 1561. Bonnar & írueman LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Block Phone Matn 766 P. ö. Bo* 234 WINNIPEG, : MANITOBA John G Johnson SLENZKCR LÖGFRŒÖINGUR OG MlLAFŒRSLUMAÐCR Skrifstofa f C. A. Johncon Block P. O. Box 456 MINOT, N U J. J". BILDFELL FASTEIGN ASA Ll. (JnlonlBank 5tb..F1oor No. 520 Selnr hás og lóöir, og annaöþar aö lát- andi. Utvegar peuingaiAn o. fl. Phone Ma(n 2685 S. A.SIGUROSON & CO. Húsnm skift fyrir lönd og Jftnd fyrir bús, Lán og eldsébyrgð. Room : 510 McIntyre Block Slmi Sherb. 2786 80*11*12 WEST WINNIPEC REALTY CO. TalsfmCO. 4968 6S3.Sargent Ave. Selja hús og lrtðir, útvega peninga lín.sjáum eldsóbygröir.leieja og sjá um íeigu áhísnm og stórbyggiugum T. J. CLEMEN3 G. ARNASON B, SIG'r,RÐ3SON P. J. THOMSON R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjárlán og 6l?yrgðfr Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Talsimi Main 4700 Heimill Roblin Hotel. Tals. Garry 572 Sveinbjörn Árnason Fasteigniisali. Selnr hús og lrtðir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. ðkrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TAL. M. 4700. hús Tal. Sherb. 2018 NEW Y0RK TA1L0RING C0. 639 SARGENT AVE. SIMI GARRY 504 Föt gerð eftir máli. Hreinsan,pressun og aðgeröVerð sanngjarnt Fötin sótt Jog afhent. SEVERN TH0RNE Selnr og gerir við reiðhjöl, mótorhjól og mótorvagna. VERK.VANDAD OG ÓDVRT 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒDI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988 HeimilÍH Garry 896 77/. J0HNS0N ---1 JEWELER I- 286 Main’St., Siral M. 6606 W. M. Church Aktygja smiðnr og verzlari. SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aögerðir vandaðar. 692 Notre Dame Ave. WINNTPEO Sölumenn Óskast félag. Menn sem taJa útlend tungnmáJ hafa forgangsrétt. HA sölulaun borguð. Komiöogtalið við J. W. Walker, sölnráðs mann. F. Cam|»l»pli & Co. 824 Main Street • Winnipeg. Mrd. A. S. BAUOAIi Selnr Jlkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 A. S. TORBERT * S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy's Hótel. Besta verk. ágæt verkfæri; Rakstur 15c eu Hárskuröur 25c. — óskar viðskifta Islendinga.— 1 fornöld sköruðu íslendingar fram úr öörum NorðurlandaþjóÖ- um í íþróttum, og stóð þá í- þróttalífið með miklum blóma á íslandi. þ»á sigldu hinar ungu, ís- lenzku hetjur til framandi landa, og sýndu vígfimi sína og íþróttir og unnu sér hverv.etna fraegð og íé. Svo kom afturkippur í alt sam- an. íþróttirnar fóru að leggjast niður og útlandaferðirnar að hætta Harðrétti og kúgun dró kjark og inerg úr þjóðinni. pannig stóð þetta um margar aldir. En nú er ný öld aö rísa upp aftur á gamla Fróni ; íþróttalífið er að dafna, og íslenzkir íþrótta- menn eru aftur farnir að fara til útlanda og afla sér fjár og frægð- ar með iþróttum sínum. Slíkt er gleðilegt. Fyrstur manna til að hefja í- þrótta-utanfarirnar var Jóhannes Jósefsson, íþróttamaðurinn frægi I frá Akureyri. Hann fór fyrst utan í þeim erindum haustið 1906, og fékk þá strax mikið orð á sig. — þegar hann ko.m heim aftur úr þeirri ferð, tók hann að gangast fyrir því, að hópur íslenzkra í- þróttamanna færu til Olympíu- leikanna, er halda átti í Lundún- um sumarið 1908. Hópurinn fór, og sýndi þar íslenzkar glímur í fyrsta sinni útlendum þjóðum, og fékk mikið lof. Jóhannes, sem var foríngi flokksins, vann og heiður mikjnn í grísk-rómverskri glímu. Er Olympia-fararnir komu heim aftur tij íslands, tók Jóhannes að búa sig undir hina þriðju utanför, og fékk tnvð sér þrjá aðra Akur- eyringa. Atti nú að fara víða um lönd og sýna jfsjeji^kar glímur og aðrar íþróttir, þeir íélagar sýndu sig fyrst i Kaupmannahöfn og hlutu hrós mikið, og næst ferðuðust þeir til þýzkalands, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands og Rússlands. J>ar skildi með Jóhannesi og félögum hans ; fóru þeir að sýna íþróttir sínar upp á eigin spýtur, og Jóhannes sneri aftur til Danmerkur, sýndi fyrst iþróttir einn saman, en fékk síðar tvo un,ga íþróttamenn að heiitnan, Pétur Sigfússon frá Húsa- vík og Arngrím ólafsson frá Ak- ureyri, er báðir fylgdust með hon- um um hríð, og fengu hrós og frama, hvar sem þeir fóru. Nú voru þeir orðnir tveir is- lenzku íþróttamanna-ílokkarnir í útlöndum, og báðir gerðu vel. — Félagarnir, sem við Jóhannes skildu, hétu Jón Helgason, Krist- ján þorgilsson og Jón Pálsson, og var sá síðasttaldi talinn sérlega fimur iþróttamaður. Eftir að hafa ferðast víðsvegar um Rússland, skildi Jón Helgason við hina tvo félaga sína. Bauðst honum at- vinna við að kenna lögregluliöinu í St. Pétursborg fangbrögð og aðrar íþróttir. Hefir hann ílengst þar í höfuðstað Riissaveldis síðan, og er nú kvongaður rússneskri að- alsrney. Hann hefir því sannarlega náð frægð og frama í útlöndum. Hinir tveir félagar hans, Jón og Kristján, ferðuðust víða um Kvrópu, en héldu heim til Islands eftir þriggja ára burtuveru, og dvelja þar nú. En Jóhannes Jósefsson er enn í útlöndum, og stendur frægðarsól hans nú hvgð hæst á lofti. All- | staðar, þar sem hann hefir komið, , hafa blöðin hrósað honum, og eng- [ inn hefir orðið þess megnugur, að fella kappann. þess ber að geta, j að J óliannes sýnir meir en íslenzk- | ar glímur ; hann er afreksmaður hinn mesti í ótal myndum. Hann er snillingur í grísk-rómverskri glímu, og hann þreytir hana iðu- lega við erlend heljarmenni, en all- staðar sigrar hann. þá er hin stór- ! merkilega sjálfsvörn hans, sem hann hefir sjálfur fundið upp. þar verst hann hnefaleikamönnum, hnífstunguin og skammbyssuskot- | um, og verst allskyns árásum með I hendur bundnar á bak aftur, — | alt með þessari sjálfsvarnar að- ferð sinni. Mun mörgum þykja þetta ótrúlegt, en samt er það satt, og bera blöð flestra Evrópu- 1 þjóðanna þess vitni. J>að er ekkert land í Evrópu, j sem Jóhannes hefir ekki heimsótt og sýnt íþróttir.í. 1 vetur var kendi hann lögregluþjónum í Kaup mannahöfn sjálfsvörn sína. Á öllum þessum ferðalögum hans fj’lgir konan hans með hon- um ; heitir hún Karólína og er dóttir Guðlaugs bæjarfógeta á Akureyri ; er hún hinn mesti kven- skörungur, og hefir litlu minni á- huga á íþróttum en maður henn- ar. — Nýverið var Jóhannes að ferð- ast um Austurriki og Ungverja- land ; dvaldi hann sjö vikur í Vín- arborg, og urðu borgarbúar stór- hrifnir af íþróttum hans. Nokkrar blaða-úrklippur, sem segja frá frægðarverkum Jóhannesar þar í Vínarborg, birtust nýv’erið í ís- lenzkri þýðingu í blaðinu Vísir, og leyfum vér oss, að birta þær hér. “ Wliener Extrablatt, 22. maí þ. á., lýsir fyrst ísknzkri glímu og sjálfsvörn Jóhannesar, og segir svo : “ Höfuðsnillingur þessa hildar- leiks er Jóhannes Jósefsson, er nefnir sig ‘konung allra glímu- manna’, og er kominn með flokk sinn til Wien til þess að koma fram í Circus Busch Variété, er opna skal á morgun. Við Olymp- isku leikina í London afhenti Alex- andra drottning Jóhannesi heiðurs- skjal fvrir afburði í glímu, og í öllum stærstu borgum heimsins i hefir hann borið sigur úr býtum í j viðureign við fremstu glímumenn. Ilann skuldbindur sig til að borga hverjum þeim 1,000 kr., er stendur honum snúning í 5 mín. í glímu. í gær sýndi hann ýmsum embætt- ismönnum og boðnuin gestum að- ferð sína, er dæma skyldu i um þýðingu glímu og sjálfsvarnar í lögregluliðinu. Voru þar meðal I annara viðstaddir Edvard Liech- tenstein prins fyrir hönd innanrík- is ráðaneytisins, Stukart stjórnar- ráð, Rzehak yfirlögreglustjóri Og fjöldi lögreglumanna o. fl. Mesta athygli vakti viðureign hins fræga glímukappa Fristensky og Jóhann- esar. Jóhannes lagði hann 6 sinn- um á 2 mínútum. í öðru blaði segir svo, 30 maí þ. á.: ‘‘......J>að, sem einkum vekur at- I hygli, er hin nýstárlega íslenzka Íglíma Jóh. Jósefssonar, ný og ó- trúlega skemtileg sjálfsvarnar að- ferð. Forviða stara menn á fim- leik Og snarræði Jóhannesar, er hann verst hnefaleikamönnum, hnífstungum og skammbyssuskot- um, verst árásum með bundnum I liðndum á baki, og vinnur bug á þreföldu ofurefli. 1,000 kr. býður hann hverjum, er felli sig á 5 mín- ! útum”. I “Neues Wiener Journal, 29. júní þ. á., segir svo m. a.: “ Mesta aðdáun vekur íslenzki glímullokkurinn, er sýnir hina ein- kennilegu glímuaðferð, er tíðkuð hefir verið þar á eynni frá alda öðli”. (Hér fer á eftir lýsing á glímunni). i Ekki minna lofi er lokið á Jó- hannes í “W'iener Mittags Ze*t”, 30. maí, og “Deutsches Volks- blatt 23. maí þ. á. — Er þar sagt frá alreksverkum Jóhannesar i ýmsutn borgum, svo sem því, cr hann feldi Fristensky, sem fyr er sagt, og síðar “Ju-Jitchu konung- inn”, japanska kappann Diabutsu, i Prag tvisvar á 45 sekúndum. Frá því er skýrt, er hann lagði að velli svertingja í hneíaleik í Wien, beljaka mikinn og miklu stærri en Jóhannes ; óð rumur sá að hon- um gnístandi tönnum, en hné án þess að hafa komið höggi á Jóh., að velli, sem væri hann eldingu lostinn. Mikið þar frá því sagt, live fimlega Jóhannes verst hníf- stungum og skotum, snýr vopnin úr hendi mótstöðumanna og skell- ir þeim í einu vetfangi áður en þeir vita af. Slík var frægðarför Jóhannesar í Austurríki”. 1 Nú er Jóhannes kominn til Rúss- lands aftur, og sýndi sig, er síð- 1 ast fréttist, í einu aðalleikhúsinu í Moskva. Jóhannes Jósefsson hefir gert Islandi stórheiður í útlöndum og hefir aílað sjálfum sér fjár og frama. Aðra íleiri garpa á ísland, er til útlanda hafa farið og sýnt iþrótt- ir, og má nefna þá fremsta reyk- víksku glímukai>pana, Hallgrím Benediktsson og Sigurjón Péturs- son. Báðir hafa þeir sýnt iþróttir sínar í Danmörku og Svíþjóð, og báðir voru með i Olymiu-förinni árið 1910, og- einnig við Olymíu- leikina í Stokkhólmi, er nú eru nýafstaðnir. Báðir urðu þeir löndu-m sinum til sóma á því móti : Hallgrímur vann silfurbikar fyrir fegurðar- gfimu, og Sigurjón var einn þeirra 9 manna, er beztir þóttu í grísk- rómverskri glimu, og Scm fengu að þreyta loka-glímurnar, eftir að 41 af 50 voru fallnir. Er hann féll, stóðu einir fjórir uppi ósigraðir. Má því telja Sigurjón fimta bezta grísk-rómversku glímugarpinn, er alheimsíþróttamótið sótti að þessu sinni. A alheimsmótinu í Lundúnum árið 1910, var Jóhann- es Jósefsson einn þeirra þriggja manna, er þreyta áttu loka-glím- una, og töldu fiestir honutn sigur- inn vísan, en hann slasaðist áður fullreynt var, en fékk þó engu að síður heiðursskjal frá dómnefnd- inni, — er Alexandra drottning rétti honum. Við' olympisku leikana í Stokk- hólmi sýndu íslendingar aðallega j islenzka glímu ; en þeir tóku þátt í öðru en glímum : Sigurjón í grísk-rómverskri gl'mu, og Jón Halldórsson í kapphlaupum, og varð hann löndum sínum þar til sóma, þótt hann ynni ekki. Annars áttu Islendingar við örð- ugleika að striða á þessu alheims- íþróttamóti, og voru það Danir, sem því voru valdandi. Vildi danska nefndin ómögulega, að Is- lendingar fengju að sýna sig sem sjálfstæða þjoð, heldur sem Dani ; en Sigurjón Pétursson, formaður fiokksins, barðist fyrir því kapp- samlega, aö íslendingar lengi að sýna sig, sem Islendingar, og eft- ir þjark og þref heimilaði danski innanríkisráðgjafinn það og for- stöðunefndin í Stokkhólmi var íús á, að viðurkenna íslendinga ; en forstöðumaður dönsku nefndar- innar, Fritz Hansen, var þessari ráðstöfun mjög andvígur ; hann gat að sönnu ekki aftrað því, að Islendingar fengju að bera merki sitt á fötum sínum og fána sinn ; en það heimtaði hann, að á opn- unardegi leikanna yrðu Islending- arnir að vera í danska hópnum milli glímu- OjT leikfimis-flokkanna, sem voru 600 manns, en það var sama sem að gleypa upp íslend- ingana gersamlega ; og neituðu þeir að verða við þessari' kröfu og sátu því kyrrir, og komu því ekki fram við hina hátíðlegu byrjunar- t athöfn fyrsta daginn. I J>etta tiltæki danska forstöðu- mannsins ber vott um frámuna- lega smámunasemi og illvilja, og 1 munu íslendingar því seint gleyma. Menn verða að gæta þess, að hér er metnaöur einstaklingsins hverf- andi fyrir þjóðarmetnaðinum ; — það eru þjóðirnar, sem senda syni sína og dætur á þetta friðsamlega en harðfenga próf líkamlegrar menningar ; og draga huliðshjúp vfir eina þjóð, þó smáþjóð sé, er smásálarlegt gjörræði, sem seint mun falla í gleymsku hjá smáþjóð- inni, er hlut á að máli. Síðar í leikunum fengu þó ís- lendingar að sýna sig sem Islend- inga, þegar þeir glímdu íslenzku glimuna. Danir gátu ekki helgað ; sér hana, enda stóð hiin sem ís- lenzk og sjálfstæð á tilhögunar- skrá leikanna. i j Alt, sem hér hefir verið drepið á, sýnir það ljóslega, að íslenzkt í- þróttalíf hefir tekið hamförum í framfaraáttina á þessum seinustu árum, og eiga þeir mennirnir, sem : mest og bezt hafa starfað að “vakningunni”, skilið þökk þjóðar- innar. þeir hafa unnið vel. En hér má ekki staðar nema, heldur halda ósleitiléga áfram að vekja og glæða ahugann á íþróttunum og útvega hæfa kenslu í þeim. I>á getur runnið upp önnur frægðaröln fyrir íslendinga. Dánarfregn, t’ÓRVÖR iáVEINSDÓTTIR HaLLDÓRSON Kennara Vantar! kennara vantar við Bjarma skóla No. 1461 ; 7 mán aða kensla ; byrji 15. sept. 1912. Umsækjendur tiltaki mentastig og hvaða kaup þeir vilja hafa. Tilboð sendist fyrir 15. ágúst til undir- skriíaðs. JOHN J. JOHNSON, Sec’y-Treat. Árborg, Man. kennara VANTAR. fyrir Geysir skóla frá 16. septem- ber til 16. desember 1912. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboð verði komin til undirritaðs fyrir 31. ágúst 1912. Geysir P.O., Man. H.. PÁLSSON, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Minerva skóla, nr. 1045 ; 7 inánaða kensla ; byrji 1. október 1912. Tilboð, sem tiltaki menta- stig, æfkigu og kaup, sem óskað er eftif, sendist til undirritaðs fyrir 15. október 1912. þann 24. júlí lézt á heimili sínu Lincoln, Neb., þórvör Sveinsdótt- ir, á 64. aldurs-ári, kona Jóns llalldórssonar. J>órvör heitin var dóttir Sveins Jónssonar, sem sein- ast bjó á Garði í Aðaldal í Suður- Jnngeyjarsýslu. Sveinn var ættað- ur ús Skagafirði, hálfbróðir Páls læknis Thorbergsens, sem drukn- aði á Breiðafirði. Móðir J>orvarar sál. var Sofía Skúladóttir, prests að Múla Tómassonar, prests að Grenjaðarstað. Móðir Sofíu Skúla- dóttur var J>órvör Sigfúsdóttir, prests fá Höfða í Höfðahverfi. — Systkini hennar sem lifa eru Sig- urjón og Mrs. þuríður Sigurðsson, í Saskatchewan í Canada. Jiórvör heitin var fædd 20. sept. 1849 á Syðrafjalli í Aðaldal (eða Múla), og ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst að Fjalli, en seinna að Garði í sömu sveit ; var um 2. ára tíina á Akureyri, hvaðan hún llutti árið 1873 til Ameríku. H|án settist að í Wisconsin, og lærði hún að tala og skrifa ensku. J>að- an flutti hún í október 1875 til Firth Lancaster County í Nebr., hvar hún giftist 19. des. sama ár Jóni Halldórssyni, sem enn lifir (á 75. aldursári). I Lancaster County bjuggu þau hjón 9 ár. J>ar bygðu þau upp land, sem þau keyptn. Árið 1884 íluttu þau 300 mílur lengra vest- ur, og settust að í Rock County, Nebr. þar tóku þau fyrir alvöru þátt í nýbyggjalífi þessa lands í ,23 ár. Árið 1907 íluttu þau til Jbaka til I.incoln, Lancaster County j — svo þau gætu fullkomnað ment- un barna sinna. J>au hjón eignuðust 9 börn, af liverjum 4 dóu á unga aldri ; en [ 5 eru á ltfi, öll upp komin : Sveinn verzlunarmaður í Bassett, Neb., kvongaður, á 4 börn ; Tómas, myndasmiður í Omaha, Neb.; Páll, ] vinnur í Congress bókhlöðunni í jWashington, D. C., og Ralph og j Sofía eru hjá föður sínum. Ég þarf ekki að lýsa J>órvöru iheitinni fyrir þeim, sem höfðu nokktir kynni af henni, því hún [ var ódul í skapi ; en kunningjum og vinum, sem ekki þektu hana, [hefi ég það að segja, að hún var jein af þeim konum, sem hafa lag á, að gera fátækt heimili að ofur- litlum Eden-bletti hér á jörðu ; hvort heldur var í frumbygðum eða stórhorgum, — þar sem eigin- j maður og börn vildu helzt eyða öllum sínum frístundum. Jón Halldórsson. S. EINARSSON, Sec’y-Treas. i Gimli, Man. Peul Bjarnasou FASTEIGNASALI SELUR EI.DS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐTR OG ÚTVEGAR PENINöALXN WYNYARD SASK. G S, VAN HALLEN, Mílafwprziuma^n'’ 418 Mclntyrc Block., Wiinjipeg. Tal- strrii Maiu 5142 — Tvær kvenfrelsiskonur á Bret- landi voru nýverið dæmdar í fimm ára hegningarhússvinnu fyrir of- beldisverk. Önnur þeirra, Miss Gladys Evans, gerði tilraun til að kveikja í Royal leikhúsinu í Dublin skömmu áður en Asquith stjórnar formaður átti að tala þar. Hin konan, Mrs. Mary Lfiigh, hafði | kastað exi að’vagni, er Mr. As- J quith Ojr frú lians og John Red- i mond, írski leiðt'oginn keyrðu í I um götur Dýílinnar ; særði exin Redmond á hendi. — Konur þess- ar færðu sér það til málsbóta, að einn brezku ráðgjafanna, Hon. C. j B. Ilobhouse, hafði á opinberuttl fundi lýst því yfir, að kvenfrelsis- konunum yrði ekkert ágengt fyr en þær tækju að brenna hús. Dótn- arinn lofaði að sjá til þess, að báðar þessar konur yrðu náðaðar, ef þær vildu lofa, að grípa ekki frarnar til ofbeldisverka. J>ay neit- uðu að lofa nokkru og voru sam- stundis fluttar í hegningarhúsið.— Jlrs. I.eigh hefir neitað að taka til sín nokkura fæðu, og fá fangelsis- yfirvöldin engu tauti við hana komið, og er það álit margra, að hún muni svelta sig tii dauða. — Annars hefir þessi * harði dómur fengið mikið á leiðandi kvenfrelsis- konur, og er talið, að þær muni verða varkárari í framtíðinni. ***** C. P. R. North Transcona lóðir $100 og upp EPTIR AFSTþÐU. Lóðir þessar eru beint á móti C. P. R. eignun- um, og því beztu lóðirn- ar þar. Hæglega helmingi meira virði en vér selj- um þær fyrir. Skilmálar; \ stax <>g afgangurinn á 1 eða 2 árum með 6% vöxtum, Sendið eftir bæklingi og verðlista eða látið okkur sýna yður lóðirn- var áður en f>að verður um seinan. Nokkrar fram lóðir á aðalveginum fyrir 13 til 15 dollara fetið. Bregðið við fljótt ef þér viljið ekki verða af kaupunum. Albert Realty Co. . Talslmi M 7323 703 McARTHUR B1 OCK. Wli I ' HESTHÚS. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGÐIR. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir óska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 7-8-12 432 NOTKE DAME AVE. SÍMl GARRY 3308 Föt eftir máli Beztu fatnaðir gerðir eftir móli og ábyrgst að fara vel. . HREINSUN. 3PRESSUN og AÐGEEÐIH J. FRIED, Tlw Tailor 060 Notre Dame Ave. 13-12-12 MARTYN F. SMITH, tannlæknir. Palrbairn Blk. Cor Maln & Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum afjgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Maiu 69 4 4. Heimilis Phoue Main 6462 Rafurmagnsleiðsla. Bygtfin»?ameistarar! látiö okkur gera tilboft um ljósvíra og '•afurmagnsleiösla i .húsiu ykkar. Verö vort er sauugjarnt. TalsImi Garrv 4108 THE H. P. ELECTRIC 664 NOTHE DAME AVE 1 s iAÐFNPUK: KomiÐ og SjáiC1 rafur- magDS straujáru og 8*11611 áhhld okkar. eiur.ig ftnnur rafurmagns áhftld. ííf eitthvaí> fer aflapa kalliö GARRY 4Í08 eða komiö til 664 NOTRE DAME A VE EF J>AÐ KEMUR FRÁ B.J.WRAY jVATVÖKUSALA. J>Á ER J>AÐ GOTT. Viðskifti íslendinga óskast. BÚÐIN Á H0RNI Notre Dame & Home !! Talsími : Garry 3235. Fæði og húsnœði ---selur-- Mrs. JÓHANNS0N, 704 Victor St. Winkipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.