Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.08.1912, Blaðsíða 3
HEIMSKEIN GEÁ WINNIPEG, 22. AGÚST, 1912. 3. BLS^ íslands fréttir. FRÁ ALpINGI, RáSherraskiftin. Á fimtudaginn 25. júlí lýsti Kr, Jónsson yfir því úr ráSherrastóli, aS konungur hefSi veitt honum lausn frá ráSherraembættinu og gekk síSan til sætis á þingmanna- bekk. Hannes Hafstein gekk þá í ráS- herrastólinn og las upp símskeyti á dönsku frá konungi, er kvaddi hann til þess, aS taka viS völdun- um. Nýi ráSherrann flutti síSan dá- lítinn ræSustúf um stefnu sína, og var mergurinn málsins sá, aS hann vildi eftir megni efla friS í landinu, “ekki aSgerSaleysisins og kyrstöSunnar friS, heldur friS til þróunar og starfa”. þetta friSarfyrirheit er ekkert nýmæli. þaS er sami boSskapur- inn, sem fyrri ráSherrar hafa fariS meS. Kristján Jónsson setti sér þaS mark og miS aS efla friS í landinu, þegar hann tók viS völd- unum í íyrravetur, og Björn Jóns- son markaSi einnig friSinn á skjöld sinn, þegar hann hóf mótmælin gegn innliimunaruppkastinu í Barnaskólaportinu voriS 1908. AS þessu leyti fetar nýi ráSherrann í spor fyrirrennara sinna. En friSarstefnu sína byrjar hann meS því, aö gera föst samtök meS al þingmanna til aS endurvekja mesta ófriSarmáliS, sambandsmál- iS, og koma þannig aftur á friSi ■og æsingum. Raunar hefir H.H. mjög mikinn meirihluta í þinginu, því auk Heimastjórnarmannanna óskiftra, fylgja flestir af flokksleys- ingjunum honum, og svo ísafoldar liSiS. Er Isafold i sjöunda himni yfir útnefning Hafsteins, alveg eins og hann væri hennar óskabarn og hefSi- alt af veriS. Segir hún m. a., aS þjóSin “treysti engum sona sinna betur, engum jafnvel eins og H.annesi Hafstein, aS leiSa sam- bandsmáliS til lykta”. Og þetta «ftir öll ósköpin, sem áSur höfSu ágengiS. VeSráskiftin eru algjör. StjórnarskrármáliS StjórnarskrármáliS kom til 1. umræSu í ne$ri deild sama daginn, sem stjórnarskiftin urSu. Bjarni Jónsson frá Vogi var framsögu- maöur og talaSi röksamlega fyrir málinu. SíSan var þvi vísaS til 2. umræSu og kosin sjö manna nefnd til þess aS athuga þaS. Skúli Thoroddsen var kosinn í nefndina af hendi SjálfstæSisflokksins. ASr- ir i nefndinni eru : Lárus H. Bjarnason, GuSl. GuSmundsson, Jón Ólfasson, Valtýr GuSmunds- son, Jón Jónsson sagnfr. og Kr. Jónsson. Er GuSlaugur skrifari Og framsögumaSur. Bannlögin. Tillaga til þingsályktunar um, aS atkvæSagreiðsla ný fari fram meS þjóSinni um, hvort nema skuli bannlögin úr gildi þegar, hefir komiS fram í efri deild frá þm. Strandamanna (Guðj. Guðl.). Var hún til umræSu nýverið í deild- inni. TalaSi Guðjón meS tillögunni og snerist ræSa hans mjög gegn bannlögunum yfirleitt. Vildi hann láta vísa málinu til nefndar — skattamálanefndar —, en þaS var felt meS 7 atkv. gegn 6. — Móti talaði Jósef Bj. (2. þm. Skagf.) og bar fram rökst. dagskrá um að nema þetta mál burtu frá umr. deildarinnar, þar sem bannlögin væru óreynd ennþá og því of snemt aS leita atkv. um þau aft- ur meSal þjóðarinnar, enda þótt slík atkv.greiðsla væri réttur veg- ur, ef afnema ætti lögin. Var þessi tillaga samþ. með 7:3. Helstu þing m.f rumvörp, Ráðherra lagði fram stjórnar- skrárfrumvarp siðasta þings til athugunar, og jafnframt 3 laga- frumvörp, er stjórnin hafSi samið, áður, er hún bjóst við að leggja stjórnarskrárfrumvarpið óbreytt fyrir þingið. þessi 3 frumvörp lagði ráðherra og fram aS eins til at- hugunar. Öll þessi frumvörp hefir Bjarni Jónsson frá Vogi látiS prenta upp og gerst fiutningsmað- ur þeirra á þinginu, Frumvarp til stjórnarskipunar- laga um breyting á stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Is- lands 5. jan. 1874 og stjórnarskip- unarlögum 3. okt. 1903. Frv. samhljóða frumvarpi því, er samþykt var á alþingi 1911. Frumvarp til laga um ráSherra- stefnur. — Af því stjórnarskrár- frv. gerir ráS fyrir 3 ráðherrum, eru hér settar reglur um ráðherra- stefnur, fundi þá, er ráðherrarnir halda hver meS öSrum. Forsætis- ráðherra stýrir, aS sjálfsögSu, þeim fundum, og skulu þar rædd öll lög áSur en þau eru lögð fyrir leiðis lagafrumvörp, áSur en þau konung til staSfestingar, og sömu- eru lögð fyrir alþingi. Auk þess skulu þar ræddar allar stjórnar- ráðstafanir, sem eigi verða taldar ineð sjálfsögSum daglegum störf- um stjórnarráSsins, áður en fram- kvæmdar eru. Frumvarp til laga um breyting- ar og viðauka viS lög um kosning- ar til alþingis 3. okt. 1903. ASalefni frumvarps þessa er breyting á kjördæmaskipun lands- ins viS kosningar til neSri deildar. Eftir þessu frumvarpi skiftist land- iS í 19 kjördæmi, og eru þau þessi : 1. kjördæmi tekur yfir Reykjavík j og kýs 2 alþingismenn. 2. kjördæmi tekur yfir Borgarfj- sýslu og kýs 1 alþingismann. 3. kjördæmi tekur yfir Mýrasýslu og Snæíellsnes- og Htíappa- dalssýslur og kýs 2 alþingis- menn. 4. kjördæmi tekur yfir Dalasýslu og Strandasýslu og kýs 2 al- þingismenn. 5. kjördæmi tekur yfir BarSa- strandarsýslu og kýs 2 alþing- ismenn. 17. 18. ísafjarð'arsýslu og kýs 1 alþing ! ismann. 7. kjördæmi tekur yfir NorSur- ísafjarSarsýslu og kýs 1 al- þingismann. 8. kjördæmi tekur yfir ísafjarSar- kaupstað og kýs 1 alþingism. 9. kjördæmi tekur yfir Húna- vatnssýslu og kýs 2 alþingis- menn. 10. kjördæmi tekur yfir Skagafj,- sýslu og kýs 2 alþingismenn. 11. kjördæmi tekur yfir, EyjafjarS- arsýslu og kýs 2 alþingismenn. j 12. kjördæmi tekur yfir Akureyrar kaupstaS og kýs 1 alþingism. j 13. kjördæmi tekur yfir þingeyjar- sýslu og kýs 2 alþingismenn. 14. kjördæmi tekur yfir NorSur- Múlasýslu og SeySisfjarSar- kaupstaS og kýs 2 alþingism. 15. kjördæmi tekur j-fir SuSur- Múlasýslu og kýs 2 alþingism. 16. kjördæmi tekur yfir Skapta- ellssýslu og ký-s 1 alþingism. kjördæmi tekur yfir Rangár- vallasj'slu og Vestmannaevja- sýslu og kýs 2 alþingismenn. kjördæmi tekur yfir Árnes- sýslu og kýs 2 alþingismenn. 19. kjördæmi tekur yfir Kjósar- og Gullbringusýslu o<r Hafnar- fjarðarkaupstaS og kýs 2 al- þingismenn. Frumvarp til laga um kosning landsþingmanna. — Frumv. þetta er í 22 greinum og er þar sagt fyr- ir um kosningu þeirra 10 manna, er kosnir skulu um land alt til efri deildar. Nefnir frumvarpiS þá landsþingmenn. Eftir frumvarpinu á alt landið aS vera eitt kjör- dæmi við kosninguna, og eru í yfirkjörstjórn 3 menn í Reykjavík, skipaðir af ráðherra. þessari yfir- kjörstjórn skulu afhentir listar meS nöfnum þingmannaefna 8 vik- um fvrir kjördag og skal fylgja. hverjum lista vfirlýsing, að minsta kosti 100 manna í landinu, um aS þeir styðji kosninguna. Af þessum kjósendum skulu 15, aS minsta kosti, vera úr fyrverandi | Austuramti, NorSuramti og Vest- uramiti, hvoru um sig. Tekjufrumvörpum þeim, er milli- 1 þinganefndin liafSi samið, en í stjórnin lagði fyrir þingið, um einkasölu á steinolíu, verðtoll á vefnaðarvöru og- skófatnaSi og ! útflutningsgjald á sildarlj'si og til- jbúnum ábutíði, vísaði n. d. til sömu nefndar og kaus í hana 7 menn. t henni eru þessir : Hanues Hafstein, Pétur Jónsson, L. H. Bjarnason, Eggert Pálsson, Bjiiru | Kristjánsson, Valtýr GuSmunds- son og Bjarni Jónsson frá Vogi. Formaður nefndarinnar er II. II., en skrifari L.II.B. C. P. R, TRANSCONA Engin betri lóðakaup eru fá uileg í Vestur Canada en lóðirnar í C. P. R. Transcona.—Lóðir vorar ern 4 bazta stað, og lóðir sem nú eru keyptar af oss með hinu l4ga verði tvöfaldast eða þre- faldast f verði áður en tnargir máðuðir líða, vegna hinna miklu framfara og umbóta sem járnbrant- artélagið er að gera þar. Lóðir þessar, sem liggja að SpringSeld þjóðveginum, rétt norður af C. P. R. járnbrautargarðin- um og mj'ig uærri Oxtord Rotd, sem er annar fjölfarnasti vegurinn þar um slóðir. Lóðirnar liggjm þvf ágætleg. $13.00 fetið Engsr h'ðir þar í kring geta fengist keyptar með slíku verði Íieldur fyrir S3.00 til §10 00 meira fetið, eg lóðirnar sem vér bjöðum liggja þó betur fyrir framförum. Hornlóðir $15.00 FETIÐ Skilmálar: einn þriðji út í hönd, og afgangur- 4 tveimur árum, með 6 p o seut vöxtum. Sendið oss hjásetta “Coupon” og látið oss taka lóð frá liatida yður nú þegar. Þær eru aðeins örfáar eptir, og þær ættu að seljast á einum degi. Ef þér ekki getið fundið okkur í dag sendið þessa “Coupon”. ALBERT REALITY CO. 70S McArthue Building, Winxipeg. Ujörið svo vel og geymið fyrir mig f þrjá daga... .lóðir 4 eignum yðar yið Springfield þjóðveginn í C. P- R. Transcona. Nafn................................... ÁRITUN. . . HETMSKRINGLA TALSÍMI MAIN 7323. NcARTHUR BLDGf. — Kristján Jónsson bar svohlj. þingsálytunartill. fram í neöri d.: “Neðri deild alþingis álj'ktar að skipa 5 manna nefnd til að íhuga strandferðirnar og samninginn við Thorefélagið”. Nefndin skipuð : Guðl. G., Jón Ol., Jóh. Jóhannes- son, Halld. Sheinsson, Ól. Briem. A a* Aáf * ^ ^ á AiWI Sumarskemtiíerðir til nýju Manitoba JVleð gufuskipinu “Mikado.” Þrjár skemtiferðir með gufuskipinu “Mikado’ ’ hafa verið ákvarðaðar til Warrens Lauding, Grand Rabits og Horse Shoe Island með viðdvöl til að fara þar yfir fossana og sjá fegursta landslagið í Canada. ' Einnig verður kómið við að Berens River, Gull Harbor og allmörgum öðrum stöðum, Skipið leggur frá Selkirk kl. 4 síðdegis 26. ágúst og 2. og 9. september. HRINGFERÐIN MEÐ ÖLLU INNIFÖLDU KOSTAR $22.00. Síðar verða sérstakar veiðiferðir farnar. Sexsérstakir bátar frá Mikley til gullnámanna og aftur til baka, 15 mflur, fæst fyrir lága borgun. Sú för er mjög merkileg fyrir þá sem áhuga hafa á málm- um. Baththroat River Gold Mining country er vel þekt af capt. Pellitier, capt. S. Sigurðson og mörgum öðrum. Þessar skemtiíerðir inn f Nýju Mánitoba munu verða öllum til mikillar ánægju.—Slfkar fe^ðir kosta vanalega frá §50 til $60.00 farnar upp á eigin spitur. Nú aðeins 22.00 doliars. Frekari upplýsingar gefa: Capt: S: SIGURÐS0N, Selkirk. Talsími 146. K. K. ALBF.RT, 708 McArthur Bldg. Wpg., Tals. M. 7323. HUf’TER C00PER, 408 Nanton Block, Wpg. Tals. M. 8400. 1 I ! : Um stofnun peninga-lotteríis fyr- ; ir ísland. Flm.: L.H.B., P.J. Val- J týr og J.Ól. — Ráðherra íslands veitist heimild til að gefa Magn- úsi Stephensen fvrv. landsh., Sig- hvati Bjarnasyni bankastj. og Knud Filipsen í Khöfn einkaleyfi til stofnunar íslenzks peningalott- eríis. Lotterí hvers árs skiftist í 2 flokka, hvern öðrum óháðan, og má \hlutasalan ekki vera meiri en 50,000 í hvorum flokki. Iðgjald til Ihvors fiokks skal vera 150 frank- ar. Vinningar hvors flokks eiga að \rera minst 70 prósent af iðgjöld- unum. Einkaleyfishafar greiði land- sjóði íslands minst 2 prósent af ið- gjöldunum, þó ekki minna en 138,- Gjaldkeramálið. Sakamálsrannsókn er nú hafin gegn Halldóri Jónssyni banka- gjaldkera fyrir afbrot í embættis- færslu. Dómari var skipaður af stjórnarráðinu þvert á móti því, sem alment var búist við, Jón Magnússon bæjarfógeti, en ekki Magnús Guðmundsson rannsóknar- dómarinn. þ>ótti það kynlega að | verið. Ekki hefir sækjandi enn ver- | ið skipaður í málinu og vafasamt j að verði, en verjandi hins ákærða er Eggert Claessen. þegar í upp- jhafi málsins vék Jón Magnússon | úr dómarasæti og skipaði þá ísafirði 2. júlí og átti að fara til Dýrafjarðar, en hefir ekki komið frarnj enn. þessir menn voru á skip- inu, allir Vestfirðingar sagðir : Kristján J óhannesson skipstjóri ; j Guðm. Matthíasson stýrimaður, Guðm. Guðmundsson, Jóhann Magnússon, Jón Friðriksson, Jón Guðmundsson, Skarpliéðinn Gests- son, þórarinn Matthíasson. — þrir af mönnum þessum voru kvæntir, Kr.J., G.M. og G.G., er deyr frá 12 börnum. — þann 16. júlí fórst bátur frá Stað í Aðalvík með . þrem mönn- um, og voru þeir : Finnbogi Magn- ússon, sonur séra Magnúsar á Stað ; þórarinn þórarinsson, stjúpsonur hans, og Kristján Krist jánsson vinnumaður á Stdð. — Ásgeir Ásgeirsson, etazráð oq stórkaupmaður á Isafirði, er ný- dáinn. giskað á, að málsfiskur verði 52 kr. skpd. Gangverð á góðu smjöri er 70 aurar, en skortur mun vera á þeirri vöru. Útlit með verð á vönduðu saltkjöti í haust er engu síðra en í fyrra. — Verðlag á útlendum vörum lækkar ekki enn ; hrísgrjón og bankabygg hafa enn hækkað í verði, en rúgur og rúgimjöl stend- ut í stað. Búist við, að sykur lækki í haust. — þorskafli allgóður á djúpmið- um Eyjafjarðar nú sem stendur. Síld veiðist til beitu að öðru hvoru. Á Austfjörðum geta bátar nú ekki róið fyrir beituleysi. — Settur bæjarfógeti og sýslu- maður er um þingtímann hér á Akureyri cand jur. Júlíus Hav-> steen. Akureyri 18. júlí. — öþurkar voru «Ua síðustu v'iku og það seim .if er þessari. I Er því mikið óþurt af tö ðu. Cllu meiri óþurkar sagðir af Suður- ð sknr.m- 000 fr. á misseri. — Leyfið veitist J stjórnarráðið Magnús Guðmunds- til 40 ára frá 1. des. 191.2 ; þó get- ! son, sem það hefði átt að gera í ur ráðherra tekið leyfið aftur eftir j uppliati. 15 ár, ef alþingi þykir ástæða til ! En — munu menn spyrja — hvi þess. er Halldóri Jónssyni ekki vikið frá landi, og hey þar farið Frv. um árgjald af verzlun og embætti fyrir fult og alt, þegar ast. viðskiftum við útlönd, Flm.: Jens stjórnarráðinu má vera fullkunn- ' Pálsson, Sig. Stef. og St. St. — unfU. að til þess hefir hann þó unn- Hver, sem fiytur vörur til íslands ? Hví á það embættisfyrirkomu- , eða frá, skal tilkvnna innan 2. | laK að haldast, að bankinn, sem I mánaða frá árslokum, hvaða vör- verst heftr orðið^ úti fyrir sök ur hann hefir flutt til landsins eða j gjuldkerans, haldi áfram að borga jfrá, sl. ár. Gjaldið skal greitt, | honum stórfé — og þar á meðal sem hér segir : 1. af verði út- | álitlega fjárupphæð (sem skiftir lendrar vöru þannig—a) af verði : þúsundum) “fyrir mistalningu”, — .þriðja hundrað tunnur aí s'ld. — salts, steinolíu og alls konar véla- I manninn, sem ekki kemur nálægt . Sö(rð er mikil síld úti fyrir Eyja- — Grasspretta hér norðanlp.nds mun alment verða góð v engjum. Tún til jafnaðar ’sprottin í góðu meðallagi. Túnasléttur munu víða í Eyjafirði verða tvíslegu ir. | — Herpinótaskipið Súlan kom hér fyrst inn fyrir helgma með á Til sölu er í Riverton bæ við Islendinga-' fljót, rétt við pósthúsið, 66 feta lóð á aðalstrætinu,, umgirt, með timburhúsi 18x18 fet. Yerð $500.00, ef borgað er út í hönd, en dýrara, ef o-jaldfrestur er veittur. Lysthaf- endur snúi sér til 568 Simcoe St. olíu, segldúks, netagarns, kaðla og strengja til skipa, ! færa neinni talningu í bankanum nú, j firði og góður fiskur, en gæítir atker- i sem gefur að skilja, þar sem hann , hafa verið stopular. Búist við, að isfesta, atkera, allskonar'fiskibáta-'alls ekki þjónar gjaldkerastarfan- j um tuttugu eimskip gangi til og fiskiskipa-áhalda og véla, kalks, j um ? Sá, sem er gjaldkeri í raun herpmótasfldveiða í sum.ir, Ira sements, þakhellna og þakjárns, \°K veru. a auðvitað að fá fé það, .Eyjafirði, en helminjrur þeirra mun hvers konar saums, svo og girð- i sem tetlað er talningsvillum hon- ætla að veiða sfld. tU bræðslu. íngaefnis úr járni prósent. — b) j um í ólvag (sem þó rétt aldrei af verði allskonar kornvöru og x koma fyrir) ; að láta annan taka timburs 1 prósent. — c) af verði Þaö, er óleyfilegt og að auki forsanán, að láta H.J. hafa það.— Fær nú Hafstein tækifæri til að sýna, hvort hann telur það sæmi- legt, að H'.J. haldi áfram að vera embættismaður Landsbankans og taki stórfé að launum — af bank- allra afurða af honum 2 nró- í anum. kola V-//2 prósent. — d) af verði allrar annarar vöru 2 prósent. Undanþegið gjaldi þessu eru kaffi- baunir og hvers konar sykur.— 2. af verði innlendrar, útfluttrar vöru : a) af verði lifandi penings j og allra afurða af honum 2 pró- j ; sent. — b) af verði sjávarafurða i Stórtjón á sjó enn. og allra annara ótaldra afurða 1H prósent. Unninn innlendur ull-1 J>að má telja víst, að fiskiskipið arvarningur Og hérlendis niðursoð- i Síldin, eign verzlunar Ásg. Ás- in matvæli skal vera undanþegið J geirssons á ísafirði, hafi farist með gjaldinu. 8 mönnum. Skipið lagði út frá — Taugaveiki er hér á Akureyri að stinga sér niður að óðm hverju nú, er sem stendur í tvcim- ur húsum. — Hákarlaskipin eru; nú öll hætt veiðum og hafa flest aflað sami- lega. — Verðlag á innlendum vörum : UÍlin selst hér á 160 au. kilo gegn peningum og 170 í reikninga, Fisk- ur er mest seldur og keyptur upp úr salti. V#rðið er 19 til 20 attra Hvað er að? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? - ♦- Hver sá sem vill fá sér eitthvaö nýtt aö lesa 1 hverri vikn,œt i aö gerast kanpandi Heimskringiu. — Hún færir leseDdum slnum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins ?2.00. Viltu ekki vera meö! kílo á stórfiski, 14 aura á ísu cg Magnúsar Skaptasonar 17 aura á undirmáii. Um verð á j er : 81 Eugenie St., fullverkuðum fiski er enn óvíst, ; Grove, Man, Gleymið ekki, að utanáskrift sr.; og Fróða Norwood

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.