Heimskringla - 26.09.1912, Page 1
SEXDIÐ
KORN
TIIj
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
242 QRAIN EXCHA.NQE WINNIPEQ, MAN.
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
ÍSLEN|ZK A
KOK\FJi:ii\« I (W VOA.
LICENSED OG BONDED MEMBEES
Wiuiiipeg Grain Exchange
XXVI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 26. SEPTEMBER 1912.
Nr. 52
Sambandsþingið kemur
saman í nóvember.
í samsæti miklu, s«m Conserva-
tívar héldu á laugarda.inn var,
21. september, í Montreal, lýsti
stjórnarformaðurinn Rt. Ilon. R.
L. Borden því yfir, að sambands-
þing Canada vrði kallað saman
snemma í nóvember.
Samsæti þetta var haldið t'l
minningar um hinn mikla kosn-
ingasigur Conservatíve ílokksms
fvrir ári síðan, 21. sept. 1912, 'prg-
ar Litteral fylkingunni var sundr-
að og Laurier-stjórnin feld. Vil
að minnast þessa höfðu mörg
hundruð leiðandi Conservatívar
víðsvegar að komið saman í JUon-
treal á laugardaginn, og var þar
um kveldið haldið eitt hið vegieg-
asta samsæti, sem menn muna cit-
ir þar. Auk stjórnarformauusins
vortt þar llestallir ráögjaíarnir og
margir s amba n d sþin gmen n og
annað stórmenni.
Mr. Borden hílt aÖ.ittræöunt.
Var honum fagnað með dynjanli
fagnaðarópum, sem aldrei ætlaði
að linna. þegar hann loksins fékk
hljóð, hóf hann máls á frönsktt,
og flutti fyrri hluta ræðu sinnar
á því máli, en seinni hlutann á
ensku. Gat hann margs úr utan-
för sinni og samningum sínum við
brezku stjórnina i flotatnálinu. —
Mr. Borden mintist kosningasig-
tirsins meðal annars með svofeld-
um orðum :
‘‘Við miegum ekki gleyma, aö
sigurinn í fvrra haust var að eins
endurtekning bardagans frá 1891.
það var eins og þá ekki fiokkssig-
ur, heldur sigur canadisku þjóðar-
innar”. Ræðumaður gat þess, að
sumir af forkólfum Liberala hefðu
haldið því fram, að þegar Con-
servatívar kæmu til valda, yrði
það skammglóður ver.mir ; þeir
mvndtt ekki halda stjórnartnum-
unum lengttr en sex manuði. ‘‘Nú
er bráðum árið liöið, og ennþá
stöndum við i þéttri fylkingtt og
með þjóðina að baki. Við höfum
gert vel á þessum mánuðtwn, af-
kastað miklu, — sérstaklega fyrir
landbúnaðinn’ . — Manitobastækk
ttnin hefði og verið einn liðurinn í
afrekakeðjunni. Einnig hefði stjórn
in gert sér far um, að efla sem
mest viðskifti og verzlun innan
brezku ríkisheildarinnar og orðiö
vel ágengt, komið á hagvænlegum
viðskiftasamningum við llestar
hinar hrezktt nýlendur.
Mr. Borden ?gat og þess, aö
Laurier-stjórnin heföi eftirskilið
sem arf ýmiskonar óútkljáð vanda
mál, sem stjórn sm hefði svo
reynt að ráða til lykta á sem
beztan hátt. þar á meðal væri
flotamálið. För sín til Englands
hefði verið í þeim tilgangi gerð,
að fciða það farsællega til lykta ;
ltann áleit, að sér hefði tekist það
og yrði árangurinn af þeim samn-
ingsumfcitunum lagður fvrir dóm
þjóðarinnar og fulltrúa hennar á
sambandsþingintt snemma i nóv-
ember. Raunar hefði hann í fyrstu
haft í hvggju, að kalla þingið
saman í janúar, en áleit að lands-
lýðurinn ætti hermtingu á, að fá
sem fyrst vitnes1'ju um, hvernig
flotamálið væri á veg komið., og
yrði þvi þingið hvatt satnan
snemma i nóvember.
Tmsir töluðu attk Mr. Bordens,
svo sem ráðgjáEarnir Hon. Robert
Rogers, Hon. W. T. White, Hon.
F. D. Monk, og fór samsætið
fram með höfðingsskap mikhun og
gleðibrag.
♦ * #
Annað stórsamsæti var Rt. Hon
R. L. Borden haldið í Toronto á
mánudagskvelddð, og sátu það
rúmt þúsund manna. Margir ráð-
gjafanna sátu það einnig. Vorti
þar maxgar ræður httldnar og
mikið' um dýrðir.
Tripolis-stríðið.
Blóöug orusta stóð skamt frá
hænum Ifcrna í Tripolis 18. þ.tn.,
og biðu Tyrkir þar algeram ósigur
fvrir Itölum. Stjórnaði liöi Tyrkja
Enver Ðey, þeirra langfrægasti
herforingi og aðalforinginn
f\ rir Ung-Tyrkja uppreistinm fyrir
nokkrum árum. Hafði hann safn-
að að sér meginher Tyrkja í Tri-
polis og nokkrum Araba hersveit-
um, og hugðist hann að vinna
Derna úr höndttm ítala. Hófst þar
hin harðasta orusta í öllu stríðinu
og var barist af grimd mtkilli.
Italir vörðust af dttgnaði mikl-
íim og hugprýði, þó fáliðaðri
væru en óvinaherinn. En þegar or-
nstan stóð sem hæst, kom itölum
liðshjálp, og fór nú að halla á
Tvrki, og þegar leið að kveldi,
brast flótti í lið þeirra, og þegar
nóttin kom, voru þeir allir flúnir
eða handtekrir, en á vígvellinum
lágu 12 hundrttð þeirra dauðir ; af
ítölum féllu 500.
Sigur þessi er hinn stærsti, sem
Italir hafa unnið í stríðinu, og er
nú álitið, að Tyrkir séu magn-
þrota og viljugir til friðar. Frið-
arnefnd situr á rökstólum í Vín-
arborg.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðarueta g
— Róstur og orðasennur eru nú
t'ðar mjög í Ulster á írlandi. Á
fjölmennum fundi í Belfast fyrra
m ðvikudag móltmæltu 15,000 Ul-
ster menn heimastjórn og írsku
þingi og sóru við drengskap sinn,
að lilýðnast aldrei lögum eða f\rr-
irskipunum frá irsku þingi eða
írskri stjórn, og jafnframt að
greiða aidrei skatta. Eða með
öðrum orðum : héraðið Ulster
ætlar að segja sig úr lögum við
írland, ef iieimastjórn kemst á.
Og þéssa ákvörðun sína ætla Ul-
ster menn að verja. með vopnum
og bl'vöi. — Asquith stjárnin er
ny að ráða við sig, hvað gera
skuli við forsprakka þessara ó-
eirða og hvernig happavænlegast
sé, aö íægja rostann í þessum Ul-
ster mönnttm ; en meðan stjórnij
er að bollaleggja, hvað gera skttli
— halda fciðtogarnir, Sir Edward
Carson og F. E. Smith, og þeirra
l-'kar, æsingunum áfram, svo að
,uú tr\ \v aj nokkttr borg eða hœjar-
hola í Ulster, sem ekki er í upp-
námi, tneð eða móti heimasitjórn.
Róstur og blóðsúthelltngar hafa
orðið á nokkrum stöðum, og hafa
5 menn verið drepnir. Lögreglan
og herliðið halda þó uppi reglu,
sem frekast er unt.
— Á þingi Ungverja í Budai»est
gengur ófriðlega til jim þessar
mundir, þó úr hófi keyrði við
þingsetninguna, er var fyrir nokk-
ttsum dögmtí ; lá þá við að slæi
blóðugan bardaga í þingsalnum.
Orsökin til þessara óeirða er for-
seti þingsins, Stephen Tisza greifi,
er hann einn af foringjum íhalds-
manna eða þýzka ílokksins í þing-
intt, sem nú er í meirihluta, og er
hann svarinn mótstöðumaðiir auk
ms kosningaréttar, en það hefir
verið aðalmálið fyrir þinginu nú í
nokkur ár. Eru kosningalög mjög
ófrjálsleg í Ungverjalandi, og ke.m-
ur meirihluti hinna fátækaxi al-
þýðumanna ekki á kjörskrá og
engir lausamenn, vegna þess að
kjörrétturinn er miðíaður við
vissa skattgreið.slu. þý/.ki flokktir-
inn vill í engu brej'ta þessu, því
fvlgi sitt hefir hann mest hjá auð-
mannaflokknum ; en ef almennur
kosnmgaréttur yrði lögleiddur, er
veitti öllum fulltíða karlmönnnm
kosningarrétt, þá væri völdum
þýzka ílokksins lokið. Aftur eru
allir aðrir flokkar þ ngsins fylgj-
andi almenntim kosningarétti. —
þegar svo Tisza greifi, aðalfjand-
maður attkins kosningaréfttar, var
kosinn forseti í vetur, við dauða
þáverandi forseta, fór að grána
gamianið, og fvrstu dagana þar á
eftir gat engiun þingfttndur oröið,
vegna óhljóða og hávaða. En þá
tók forsetinn upp á því, að reka
af þingi alla óróaseggi ; en þá
vaTð það, að einn þeirra skaut á
forsetann í þingsalmim og særði
hann. Var þá þingi slitið. — Nú,
þegar þing kom aftur saman, byrj-
tiðu sömu ólætin, og er Tisza for-
seti sýndi sig, varð alt í uppnámi
og heyrðist ekkert orð af kon-
ungsboðskapnum, er forseti las.
Hinttm f>Tsta fundi sleit í upp-
námi og eins gekk næstu tvo
daga ; en á þriðja degi tókst þó
leiðtogum flokkanna, að sefa
ofsann, og hafa fundir haldist síð-
an, en fremnr hafa þeir verið
róstusamir.
— Prinsessa Maria Tberesa á
þpáni, systir Alfonso konungs,
andaðist í Madrid á mánudaginn,
eftir langa legtt. Hún varð 30 ára
og gift Ferdinand prins af Bavar-
ia, en sem er undiraðzníráll í her-
flota Spánverja. þrjú börn þeirra
lifa. Hin látna prinsessa var fríð-
leikskona og vinsæl.
— þær hraðfréttir berast frá
Rússlandi, aö tvö gufuskip hafi
rekist saman á Dwínarfljóti 23. þ.
m., og hafi annað þeirra, Obn-
evka, sokkió samstundis með 150
manns, er allir drukknuðtt. Hitt
skipiö skemdist og til mtina, en
náði þó lendingu.
— Hon. John W. Sifton, faðir
þeirra Clifford Siftons, áður inrt-
anríkisráðgjafa, og A. L. Siftons,
stjórnarformanns í Alberta, and-
aðist hér í Winnipeg á föstudags-
nóttina. Hínn látni, sem varð 79
ára gamall, var tinn af fyrstu
byggjendum Manitoba-fylkis og
þótti hinn nýtasti maður. Gaf sig'
allmjög við stjórnmálitm og var
forseti fvlkisþingsins um nokkur
ár.
— írska kvenír.lsiskonan Mrs.
Mary Leigh, sem fyrir fáum vik-
ttm var dæmd í Dublin til 5 ára
hegningarhússvistar fyrir að hafa
kastað exi að John É. Redmond,
írska leiðtogantim, — var á laug-
ardaginn fcyst úr prísundinni, eft-
ir að hún hafði neitað, að nærast
í 40 daga, og hafði hún öðru
hvoru verið' mötnð með valdi ; en
svo að fram komin var hún samt,
að læknar réðu landsstjóranum til
að náða hana, og svo var það
gert ; raunar með þeim skilyrð-
um, að grípi hún aftur til ofbeld-
isverka, verður hún að afplána
þessa 5 ára hegningu, attk þess.
sem þá kvnni aö bætast við. En
kona þessi hefir sýnt, að hún er
hvergi smevk, því hún helir skrif-
að hótunarbréf, þar sem hún seg- j
ir, að ef stjórnin ekki náði við- 1
stöðulaust lagskonu sina, Miss j
Gladys Evans, sem einnig er dæmd
til 5 ára fangelsis og sem einnig
hefir evelt sig, — þá sktili heii
herskari kvenna ráðast á fangdsi.5
Og útfevsa fangana. Litlar eru lik-
urnar, að stjórnin hræðist þessa i
hótun, en ekki er ólílfcgt, að Míss*
Evans verði náðuð, því hún kvað
vera aðfratn komin af þessari nattð
ungarmötun. En furðulegt má það
kallast, að geta knúð yfirvöldin
ti'l að gefa tipp fimm ára hegningu
eftir að eins rúma mánaðar fang-
clsisveru. Sveltisamtökin hafa orö-
ið kvenfrelsiskonttmim heillavæn-
fcg, þegar á alt er litið, og muntt
þær, sem h.'r eftir fara í fangelsi,
vaf .laust halda uppi sötttu aðferð-
inni.
— þjóðverjar eru að gerast mikl-
ar hrossakjötsætur, og er orsökin
hið háa verð á öllum lifsnauðsynj-
um. Ilrossakjöt er ódýrast allra
kjöttegunda, og þvi mjög notað í
allskyns pylsur, svo þær fást með
þolanfegu verði ; einnig er hrossa-
kjöt selt í stykkjum, eins og
nauta eða kindakjöt ; eru í Berlín-
arborg margar kjöthúðir, sem ein-
vörðungu verzla með hrossakjöt í I
ýmsum myndimi. I Berlin var á
fyrra helmingi þessa árs slátrað
5,924 hrossttm til manneldis, og
var það hálfuð öðru þúsundi fleira
en á satna tímabili árið sem leið,
og 30 nýjar hrossakjötsbúðir hafa
verið opnaðar þar í borginni á
þessu tímabili. 1 öðrttm borgum
þýzkalands fer hrossakjötssala og
vaxandi með viku hverri.
— Sneed málið í Texas á að
koma fvrir dómstólana 11. nóv-
ember næstkomandi ; en á meðan
verður Sneed að sitja í fangelsinu,
þvi yfirvöldin hafa ekki viljað láta
hann lausan að þessti sinni gegn
tryggingu ; enda vax Sneed sjálf-
ur enganveginn áfram um það,
var hræddur ttm, að óvindr sínir
myndu gera út af við sig, ef hann
léki lausum hala. — Annars hefir
síðasta morðið hans snúið flestum
frá honum, sem áður voru honum
fvlgjandi ; því að haia framið
þrjú morð þyhir flestum um of,
þegar sakirnar eru ekki meiri en
afbrýðissemi. Annars hefir Boyce-
ættin mikinn undirbúning undir
málssóknina, og mun ætla Sneed
þewiandi þörfina, fari svo ólíklega,
að dómstólarnir svkni hann. —
5Irs. I/ena Sneed sækir um hjóna-
skilnað, og segir að hún hafi sæzt
við tnann sinn að eins \-egna barn-
finna, en nti vilji htin e.kkert frekar
hafa satnan við hann eða h-ans að
sælda.
— Sir Rfchard Cartwright, f\-rr-
um verzltmarráðgjafi Laurierstjórn
arinnar og ttm eitt skeið mikilhæf--
asti fjármálafræðingtir Iiberal-
floVksins, aiidaðist í Kingston í
Ontario á þriðjudaginn af hjarta-
slagi, 78 ára gamall. Hann hafði
setiö á sambandsþinginu frá því
það fvrst var stofnað, hin síöari
árttt í svnatimt, og var þar leið-
togi fto’. ksins.
— Ríkisþingskosning fer fram i
Macdcnald kjördæminu hér i fylk- 1
inu þann 12. okt ’ber nk. Enn ekki
algerfcga ákveðið, ltver þin,
m. nnaefnin verða.
Kven kviðdómendur í kven
sakamálum.
Ríkislögsóknari E. W. Wyman í
Chicago, sem nýfcga sótti mál á
hendur konu einni þar, sem kærö
var fvrir að hafa ráðið mann sinn
af dögum, og sem tapaði sókn-
tnni, svo að konan var sýknuð, —'
sagði eftir að rannsóknin var af-
staðin, að svo lengi, sem konum
væri ekki leyít að vera kviðdóm-
endur, svo lengi jtöí ekki hægt að
koma fram hegningu á hendur
Uonum, sem fremdu glæpi.
þessi umrædda kona, Florence
Bernstein, hafði verið kærð fyrir
að myrða bónda sinn. Sannanirn-
ar gegn henni virtust vera yfir-
iljótanlegar. En samt ltikuðu kvið-
dómendurnir ekki við að fríkenna
hana, svo að segja umsvifalaust.
Mr. Wyman segir, að í Chicago
horg einni hafi á sl. 9 árum 38
konur verið þannig fríkendar, sem
allar hafi verið kærðar um morð
á karlmönnum. Á þessu sma tíma
hili hafi að eins 7 konur, kærðar
ttm samkynja glæpi, verið sakíeld-
ar. En í öllttm þeim málum, sem
ekki unnust gegn hinum mörgu
sj'knuðu konum, segir lögmaður
þessi, að sannanir hafi verið j’fir-
iljótanlegar til j»ess að þær j’rðu
fundnar sekar, — þó j»eim hafi ver-
ið slept eingöngu af því þær voru
konur.
Mr. Wyman hótar, ajö biðja rík-
isbingiö, að gera þær brej’tingar
á grundvallarlögunum, að veita
komtm jaínrétti við karlmenn, því
að þá en ekki fj’r geti j»ær starf-
að í kviðdóminum.
Ilann hefir engan efa á því,
hversvegna karlmenn séu ófúsir til
þess að kveða upp sekt á hendur
konum, — jafnvel í }»eim tilfellum,
}>ar sem málsgögn öll virðast
benda á sekt j»eirra. þeir ltafi,
segir hann, aldrei kj-nst kven-
morðvörgum í daglegri umgtngni,
— aldrei á æfi sinni, og þegar j»e r
sjá eina slíka í réttarsalnum, þá
fvllast jæir viðkvæmni, — ekki af
því, hv» frábrugðnar þær séu
kontim sínum og dætrum, heldur
af því, hve þær virðast vera al-
gerlega líkar þviin.
Vanalega er kærða konan svart-
klædd ; hún er föl í andliti, og
hún lítur til kviðdómenda meö
hænarsvip — eins og vildi hún
biðja þá lítatar í raunum sinum.
Ef útlit hennar er sem annara al-
mennra kvenna, þá skoða kvið-
dómendur svo, sem hún sé alnvenn
kvenpersóna. þeir fara að liugsa
um alt það, sem bezt er í fari
jteirra kvenna, sem þeir þekkja, og
með því að j»eir líta á hitta kærðu
konu sem hverja aðra kvenper-
sónu, þá verður hún í huga jjeirra
eins góð og þær góðu konur, sem
beir hafa kj-nst. En sé það gert
deginum Ijósara, að konan hafi
áreiðanlega fratnið glæpinn — eins
og áreiðanlega er sýnt að hafi
verið í flestum tilfellum, þá líta
kviðdómendur svo á, að henni
hafi verið gert ltfið svo óbærilegt,
að hún hafi mist sitt rétta ráð
um stundarsakir og sé því ekki á-
bvrgðarfull fj-rir glæpinn, og því
beri að sýkna hana.
þannig var }>að með Bernstein
konuna. Hún skaut og drap bónda
sinn meðan hann svaf í rúzni sinu,
og vitnaleiðslan benti til, að hún
hefði svo dögum skifti búið j’fir
þexsu ódáðaverki. því var haldið
fram af hálfu kærandans (ríkisins)
að hún hefði fratnið glæpinn af
því hún hefði óttast, að bóndinn
mvndi j’firgefa hana, eins og hann
hafði áður gert. En verjandinn
hélt því fraim, að hún hefði framið
morðið af því hann hefði haft í
hyggju að selja hana til óskírlifis,
og að hann hefði jafnan farið illa
með hana. öttinn fyrir j»essari
framtíð hefði gert konuna sturl-
aða á geðsmunumtm, og af því
leiddi glæpinn. Sækjandinn ónýtti
sturlunar varnarliðirm og dómar-
inn lét hans ógetið í ræðu sintti.
það vortt engar sannanir aðr. r,
en vitnisburður sjálfrar konunnar
LEYNÐARDÓMUR
GÓÐS BRAUÐS,
Bratið sem ekki að eins er gott útlits,
heldur einuig gott til átu, liggur í mjölinu.
OGILVIE'S
Royal Household Fiour
er gert úr bezta hveiti eingöngu. Veitir
ætíð fullnægju og gerir brauð sem er
heildusawilegt og ómengað,
BIÐJIÐ MATSALANN UM ÞAÐ.
1 he Ojjilvie Flour Mills Co. Ltd
Winnipeg
um, að maðurinn hefði ekki verið
mesti meinlejsingi, sem átti í
stríði við skapmikla konu. Samt
gekk kviðdómurinn fram hjá öllu
þessu, og dæmdi konuna sýkna
saka.
það eru nú í Chicago fangelsinu
7 konur, sem allar eru kærðar um
morðglæpi, og hr. Wjman hefir
litla von um, að geta komið fram
sekt á hendur noxkttrri þeirra, — (
nema máske einni. þessar konur
hafa allar gefið álit sitt um kven-
kviðdómendur á jtessa leið :
Mrs. .Antonio Musso, sem kærð
er fyrir að hafa drepið 9 mann-
eskjur á eitri, sagði : ‘‘það var
farið að öllu leyti illa með mig ;
en samt verð ég að segja, að kon-
ur mj’ndu, ef þær væru kviðdóm-
endur, að eins hafa meðaumkvun
með bónda mínum. Konur stjórn-
ast of mjög af tilfinningum til
jjess að vera færar utn að sitja í
kviödómi”.
Mrs. Louise Vermelj-e, kærð fj’r-
ii að hafa ráðið bónda sinn af
dögum sa.^ði : ‘‘Eg ltefi enga tru
á, að konur í kviödómi sýndu mér
sanngirni. Eg mundi krefjast j»ess,
að karlmenn skipuðu kviodóminn i
rninu máli”.
Mrs. Harriet Bernham, kærð fyr-
ir að hafa skotið bónda sinn,
sagði : ‘ Konur eru illgjarnar.
þær mvndu ekki sýna Konum
nokkra náð. þær myndu hafa á-
nægju af, að sakfclla mig”.
Mrs. Louise Lindloff, kærð um
að haia orðið 7 manns að bana
með eitri, sagði : ‘ Élg krefst
sanngirni, og konum hefir vfirleitt
hepnast að njóta sanngirni frá
kvi jdómtim skipuðum karlmönn-
um. Ég vil ekki hafa neinar kon-
ur í þeim kviðdómi, sem fjallar
um mitt mál”.
Lulu Blackwell, kærð fvrir að
hafa drepið Charles Waughan,
sagði : ‘‘þaö væri heimskulegt, að
samþykk ja, að konttr skipuðu
kviðdóm í máli m'nu. Ég vil láta
karlmenn kveða á ttm mál mitt”.
Margaret MeCabe, kærð fvrir að
hafa drepið Edward Lee, sagði :
‘Engar konur fj-rir mig. Ef ríkis-
lögsóknarinn óskar að hafa konur
í kviðdóminum, þá er það mér
næg ástæða til að vilja ekki hafa
þær”.
Skýrslttr sýna, að morðglæpir
fara vaxandi meðal kvenna. Fj’rir
20 árttm var það afarsjaldgæft að
konur fremdu slíka glæpi. En nú
er jjetta orðið svo alment, að
blöðin geta um j»að eins og hvern
annan daglegan viðbttrð, án þess
að ræða það að nokkru fcvti, —
nema ef eitthvað sérstakt er sam-
fara glæpnum. Mr. Wyman telur
víst, að ein af ástæðunum fyrir
þessari fjölgun morðglæpa kvenna
sé sú, að karlmenn í kviðdómun-
tim láti þær jafnan sleppa við
hegningu með því að sýkna þær,
þó allir yiti j»ær vera sekar. Kon-
urnar þurfa ekki annað að gera,
en segja einhverja sorgarsögu, og
jafnskjótt fyllast karlmennirnir
meðaumkttn. Ffcstir j»essir glæpir
eru framdir án vitna, svo að sann-
anagögnin verða að sjálfsögðu
aldred alfullkomin. Fáir j»essara
elæpa eru framdir í bræði, eins og
á sér stað, þegar karlmenn drepa
konur. Glæpgjarnar konur eru
vanafcga slungnar og heiptræknar.
En Mr.. Wytnan hyggur, að væri
konttm lej’ft að kveða á ttm mál
kvenna, þá mttndu þær íhuga rök-
semdirnar eins nákvæmlega og
karlmenn gera það. Karbnenn
þekkja ekki kveneðlið, en konttr
þekkja það, og ef 95 af hverju
liiindraði glæpakvenna eiga ekki að
sleppa óhengdar, þá verða konur
að sitja í kviðdómum í málum
þeirra, í stað karla.
UTANFÖR VILHJÁLMS.
Eftir Vilhjálms utanför til Eski-
móa
Hvítu fólki fór að snjóa.
G. J. Guttormsson.
HEILRÆÐI.
Einhver skorða er til hlýð
illum forða svörum.
Taiaðti orð í tíma, blíð.
Til er morð á vörttm.
Talaðu hægt og hugsa stilt,
horfðu vægt á bróður.
Ö'lum þæt't er orðið milt.
Ej’kst þinn i ægta-sjóður.
G.
Rón.
Éir atla að hiðja alla tueðlimi
stúkunnar Heklu nær og fjær, aö
horra nú gjöld sín til stúkunnar.
Gjaldið er svo lágt, að það geta
allir borgað það, og vilja borga
það, — en glejima }»ví, að þeir
(i.ra að borga ársfjÓTðungslega.
Jnúr, sem dvelja nú á fj trlægnm
stöðutn, geta sent mér það, en
Ilir þeir meðlimir, er ei>a heima
í ly'r.inni, geta fundiÖ mig á
II / litfundum á föstndagskveldum,
eða htima hjá mér, að 620 Marj’-
land St.
B. M. LONG.
Fjórtán ísienzkir vesturíarar
komu hingað á þriðjttdagskveldið.
Flestir frá Rey javík. Einnig kom
s ra Rögnv. Pétursson, írú hans
og t n ’dasvstir úr skemtiferð sinni
frá íslandi.
VEGGLIM
Pa‘ent hardwall
vegglím (Enipire
tegundin) gert úr
Gips, tierir betra
vegglím en nokk-
urt annað vegg-
líms efni eða svo
nefnt vegglíms-
ígildi. : :
PLÁSTER BOARD
ELDVARNAR-
VEGGLÍAIS
RIMLAR og
HLJÓDDEYFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WIWIl’Kfi