Heimskringla - 26.09.1912, Síða 3

Heimskringla - 26.09.1912, Síða 3
HEIMSKRINGEA WINNIPEG, 26. SEIT. 1912. 3. BLSj EMPIR Navy Plug Chewing Tobacco /Æl I H vJ ma i r/M. SKOTFORINGÍNN. ir^mK Hva5 skoiforinginn segir: eru tvö tilefni til ánægju skotforingjans, Annað er þegar sot hans hittir, hitt er þegar hann get- ur notið “Empire Navy Plag" munntohaks. Þeim kemur í kolL Aukaþinginu á íslandi var slitið 25. f.m., og er þaö almannarómur að aldrei hafi lélegra þing haldiö verið á Fróni. óánægjan yfir störfum þess er megn(og almenn. Óánægðastir eru þó sjálfstæðis- mennirnir, sem bandalagiö geröu við heimastjlóirnarliðið og mynd- uðu sambandsflokkinn. þeir þykj- asta hafa verið brögðutn beittir og hafðir að hornrekum, en höfðu bú- ist við, að verða lýsandi stjörnur hans og átrúnaðargoð. þeir urðu þess fyrst fyllilega á- skynja, hvað heimastjórnarmenn möttu þá mikils, er stjórn sam- bandsflokksins var kosin í þinglok- in, því í hana eru kos|lir 6 heima- stjójrnarmenn, en að eins e i n n fyrverandi sjálfstæðismnSur, Jens Pálsson Garðaprófastur. Öllu rækilegri snoppung gátu liðhlaupararnir ekki fengið. Svikin eru að koma liöhlaupur- unum í koll. En hér er ekki alt búiÖ. það hafði verið látið í veðri vaka, er þessi sambandsflokkur var stofnaður, aö heimastjórnar- flokkurinn ætti að leggjast niður. En hvað skeður ? Ileimastjórnar- flokkurinn er látinn lifa fullu lifi, og kosin fyrir hann ný 7 manna stjórn í þinglokin, eins og sam- bandsflokkinn, og það, sem eft- irtektaverðast er, er að 5 hinna sömu manna eru í báðum flokks- stjórnunum. það er eins og forsprökkunum hafi verið ant um, að engum manni gæti dufist, að alt væri ná- kvæmlega saffla tóbakiö, flokks- nöfnin raunar tvö, en stefnan hin eina og sama. S a m b a n d s - flokksnafnið að ©ins skálkaskjól fyrir sjálistæðihflokks liðhlaupar- ana og bina fyrverandi Valtýinga, er ekki gá.tu heimastjórnarbrenni- markið þolað, þó þeir af alhuga vœru snúnir á skoðtmarband heimastjó!rnarforsprakkanna. lín heimastjórnarflokkurinn hef- ir leikið þessa vipdhana að mak- legleikum, svo aö nú eru þeir | farnir að iðrast snúningsins og I eru sáróánægðir með útreið þá, ■sem þeir hafa fen-gið. Og gamli Björn Jónsson, fyrv. ráðherra og Isafoldarritstjóri, er mi aftur kominn á stúfana, sem blaðstjóri og húðskammar nú bandalags bræðinginn og þingið. Hann hefir gefið lit nýtt blað, ! sem hann kallar vlMagni”, og sem ! á að birtast, þegar brýn nauðsyn J ber til, og mælir máli lands og I lýðs, utanbæjar og innað, að því er blaðíð segir. Blaðið er smávasiið, en veigamikið, og ber öll einkenni Ísafoldar-Björns hins gamla. Sem flestir munu muna, var' Björn Jónsson eánn bræðings- j manna. Nú syngnr hann við ann- an tón ; augu hans hafa opnast að nýju fyrir “bræðingspukrinu”. Hann segir : það, sem hefir stórspilt fylgi ’ hinna nýju tilrauna til að afla oss ! betri sambandskosta við Dani, er 1 pukrið1 um þá, eins og forgöngu- J menn þess máls hugsa sér þá. þtim er haldið leyndum, eigi aö eins fyrir almenningi, heldur jafn- vtl Jyrir þingmönnnm, — utan þeirra einu, er forustu-sveitin er alveg viss um fyrirfcam, að eigi muni í aðra skál leggja, en henni er þóknanlegt. þetta hefir atiglýst veriö fyrir skemstu i að'aj-hjálpræðistóli þeirra félaga, sambandsflokkshöfð- ingjanna, því er áður var lífsakk- eri heimastjórnarlýðsins. það er gert með svofeldum orð- um : ‘ Samko.m,ulags9»triöin verða eigi birt, fyr en ráðherra hefir gefist kostur á, að bera þau frarn i IJanmörku”. Og er það borið fyr- ir, að ella væri mótstöðumönnum málsins í Danmörku gefið fœri á, að afflytja málstað okkar í dcnskum blöðum, áður en fulltrú- um alþingis veitist kostur á, að flvtja málið fram þar með þeim skýringum, sem nauðsynlegar eru. Hver trúir nú ? Munu ekki flestir átta -sig von bráðar á viðmótsmarkinu garnla : yfirþjóðin á undan ? þannig segist B. J., karlsauðn- um, hefir runnið allmjög í skap við bandanuenn sína, og nú segir luinn þeim og öðrum blákaldan sannleikann. Betra að sro hefði verið fyrri ; en hetra er seint en aldrei. Og sú yfirlýsing B.J., &ð al- menningur og þing hafi ekká þekt bræðinginn, ekki vitað hvað sam- komulíig'stillögurnar höfðu imni að halda, — kemtir heim við orð Ein- ars Hjörleifssonar á Reykjavíkur- fundinum, er hann sagði : ‘‘Vér erum alt af að breyta, — enga. fasta ákvörðun tekið, — alt aif að breyta”. — 1 blindni hafa því menn halast að bræðingnum, vegna fagurgialu Einars Hjörleifssonar og annara slíkra ; án þess þó að hafa hs»g- mynd um, hvað eiginlega lægi á bak við. Ekki er að undra, þótt hátt léti í tálknum þeirra brxðinglsmianna. En Björn Jónsson er reiður yfir fleiru en bræöing'ssvikurunum. — Aukaþingið fær margt óþvegíð orð hjá lionnm í ‘‘Magna”, og mun karl þar vafalaust réttur í dómum sinum. Hann segir : “Kauphækkunar Þingið Þunna. það heiti er því alment valið, hinu nýlokna alþingi, sem ætlað var ósmá afrek að vinna, bæði í stjórnmálum' og fjármálum. Stjórnmálaafrekið mikilfengleg- asta er það, að það kom stjórnar- skrárfrumvarpinu frá síðasta al- þingi fyrir kattarnef, — málinu, sem því var sérstaklega ætlað að bjarga til lands. Og annað afrekið í þeirri grein er bræðingnrinn. Kauphækkunarattknefnið hefir þing þetta hlotið fHrir það, að það, sjálfsagt hið 1 ng-lélegasta í allri þingsögu vorri hinni nýju, hefir látið það vera eitt hiðjhelfcta verk sitt, að hækka daglaun al- þingismanna um ýmist 2 eða 4 krónur, eða úr 6 krónum upp í 8 og 10 krónur, eftir því, hvort þingmaðurinn á heima innan Reykjavfkur eða utan. Fjárhag landssjóðs var því ætl- að að rétta við með undirbúningi glæsilegrar milliþingia-höfðingja- nefndar og eftir því kostnaðarsaimr ar. En þingið brytjaði niður öll hennar efnilegu börn, að einu und- anþegnu og því líklega einna ófé- legasta af öllum hópnum : um sildarlýsistoll, sem er þó. í lögum áður, en nefndin vissi ekki af því! Loks klykti það út með lotterí- lagafrumvarpi, til þess að gera hér íkitdan einhvern hinn háska- legasta viðskiftaspillingar ósóma, seim til er með öðrttm þjóðum! ” þannig dæmir B. J., hinn fyrver- andi ráðherra, þetta nýafstaðna attkaþing, og munu fáir mótsegja þeim dómi með nýtilegum rökum. En skrítið er, að elzti og helzti blaðám iður þjóðarinnar ískn/.kti þttrfi að gefa út sérstakt smáblað til að tilkvnna skoðanir sinar. — ísafold, blaf.ið sem hann á og stofnaði, og gerði að stærsta blaffi landsins, er lokað fyrir hon- nm, — svo rígbundin er hún á bræðinjéskbitfann. Hijörleifssynir ráða þar nú og hafa bægt gamla manninum frá, að því er séð verð'ur. Menn geta sagt, hvað þeir vilja um heilsufar Björns Jónssonar, en engin vegsummerki ber ‘‘Magni” þess, að geðsmunaveill maður hafi skrifað. Vér erum þess vissir, að nú fari augu íslenzku þjóðarinnar að opn- ast fyrir því, hvaða friðarins djásn(! ) bræðinguTÍnn var, og hversu heillavæ'Tegur fyrir frelsis- kröfur þjcðarinnar, og ekki mun á löngu líða, þar til svikin kom i sjálfstæðis liðhlaupurunum í koll. þjóðin trúir þeim aldrei framar. Steinolíueinokun. Eitt hið allra síðasta afrek kauphækkunarþingsins þunna var að lögleiða einkasölu-heimild til handa landsstjórninni á steinolíu. það .hratt öllum einokunarlög- um öðrum. En þessi fengu að lifa, með því slægðar-yfirskini, að það væri eina ráðið til að verjast aðsteðjandi okurverði á steinolíu. Lög þessi, sem var flaustrað gegnum þingið í dauðans ofboði og þingskapalaust sjálfan þing- slitadaginn, eiga að öðlast gildi þegar í stað, þ. e. undir eins og þau hafa hlotið konungsstaðfest- intr, og fvlgir þeim takmarkalaus lántökuheimild til handa stjórn- inni til steinoliukaupa. Bezt að láta lesendur “Magna” sjá lögin tafarlanst, og má næst benda frekar á voða þann, sem af þeim stafar. 1. gr. Landsstjórninni veitist heimfld til, að kaupa svo mikla steinolíu, sem henni þurfa þykir til að birgja landið, og selja hana kaupmönnum og öðrum (kaupfé- löip-um, sveitarfélögum o. s. frv.), fyrir það verð, er liðlega svari kostnaði og vöxtjim. í þessu skyni veitist stjórninni heimild til, að taka það lán, sem á barf afS halda. 2. gr. Meðan stjórnin notar þessa heimild, er engum öðrum levfiliegt að flytja hineað tfl lands steinolíu en stjórnifni. 3. gr. Stjórninni er heitnilt, að fela einstökum menntim eða hluta- félögum innlendum, að standa fyr- ir kaupum og sölu á oliunni, og hún má einnig framselja í þeirra hendur heimild sína og einkarétt til olíuinnflutnings eftir lögum þessum, með þeim skilyrðum, er hún telur hvggtleg og nauðsynleg, þó ekki lengur en 5 ár. 4. gr. Brot gegn 2. gr. laga þess- ara varða sektum alt að 100,000 kr., og skal ólöglega innflutt olía upptæk, og andvirðið renna í landssjóð. Með brot gegn lögum þessutn skal farið sem með al- menn lögreglumál. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í staC. — (“Magni”, 28. ág. ’12). Föt sem ekki brenna. Dr. Wflliam Henry Perkin, pró- fessor í lyfjafræði við Victoria há- skólann í Manchester, hefir upp- götvað aðferð til þess, að gera allan baðmullarfatnað óbrennan- legan. Hann hélt nýskeð fyrirlest- ur í New York borg um þessa uppfynding sína og áhrií hennar á dúka-iðnað. Faðir þessa manns, Sir Wflliam Perfcins, var einnig uppfyndmga- eða hugvitsmaður ; hann uppgötv- aði aðferðina til þess að gera lít- unarefni úr koltjöru. En sonurinn, sora fundið hefir þessa nýju eld- varuaraðíerð, kveðst haia varið mörgum mánuðum og miklu fé í þiisundir tflrauna, áður en hann hefði getað fullkomnað uppgötvun sína. En aðaltflgang smn með verið þann, að fá fatadúkana svo þessum tilraunum kvað hann hafa eldvarða, að vinnendur þyrftu eigi að brenna upp til ólífis, þó eldur kæmi upp í verkstæðum, sem þeir ynnu á, eða hvar annarstaöar, sem eldur kviknaði. þessi hugsjón um, að gera fatadúka, sem ekki gætu brunnið, sagði hann að væri göfmul. Fyrsta tilraun i þá átt var gerð árið 1638 af Nicolas Sa- hattini. En hann fann ekki að- fcrðina, og svo liðu árin, að lítið varð ágengt. þó voru gerðar tnargar tilraunir í þá átt, og í lok nitjándu aldarinnar var fundin aðferð, sem varnaði að fatnaður gæti brunnið. En sú uppgötvan var ónóg, því að þegar fötin höfðu verið þvegin úr vatni, þá var úr þeim komið efni það, sem áður gerði þau eldheld. það vant- aði eitthvað það i þetta efni, sem héldi því föstu í fötum og fata- dúkum, þó það væri þvegið. Svo var það, fyrir meira en 10 árum, að fatagerðarfélag eitt í Manches- ter á Knglandi kijði mann þenn- an til að halda áfram þeim til- raunum, sem fram að þeim tíma höfðu verið gerðar, í þeirri von, að honum mætti takast að full- komna verkið. Hann átti að finna efni, sem svo sameinaðist fataefn- unum, að það héldlst í þeim, þó í \ atni væru þvegin, og sem ekki gæfi frá sér neina lykt, þó dúkarn- ir væru soðnir í vatni. þetta var vandasamt starf, því efnið varð að fá, — efni, sem svo þrengdi sér inn í vefnaðinn, að engar sáputeg- undir eða afl þvottavéla eða nún- ingur þvottakvenna hefði nokkur áhrif. á það. Hann vann uppihalds- laust að þessu, þar til að lokum, að honum tókst að finna þetta efni. Uppfyndingunni lýsir hann á þessa leið : Baðmullarefnið er ble\-tt í legi, sem nefnist ‘‘sodium stannate’’, og'er scm næst 45 gráðu styrk- leika. Dúkarnir þ#rfa að verða gegnblautir ; eftir það eru þeir undnir, svo að sem mest af vökv- , anum sígi úr þeim. því næst er það þurkað með þvi að vinda það ntan um gildan koparhólk, sem svo er hitaðúr, að hann þurki [ dúkana algerlega, án jessaðsvíða þá • eða brenna. Næst eru þeir gegnsýrðir í ‘‘ammonium sul- phate” legi af 15 gr. styrkleika, og svo aftur undnir og þurkaðir. Nú er í dúkunum “sodium sid- phate” efni, sem haft er úr þeim með því að þvo þá úr vatni. Svo ■ eru þeir þurkaöir og síðan fágað- ir á vanalegan hátt. Ýtarlegar tilraunir hafa ljóslega : sýnt, að með þessari aöferð eru dúkarnir óbrennanlegir og enginti þvottur, hversu hei'tt sem vatnið er og hvers kyns sápa sem notuð er, hefir nokkur áhrif á dúkana ; eldvarnar-efr.ið í þeim endist með- an dúkarnir endast. Svo sýndi prófessor Perkins þeeta á ræðupaillinum, þar sem hann htK fyrirle»stur sinn, og santt- aöi áhevrtndum, að hann fór með rétt mál. Fínustu lérept, svo sem þau, sem notuð eru til barna og kvenfatnaðar að sumrinu, voru sett á eld og brunnu ekki. þó vildi ræðumaður ekki staðhæfa, I neitt ttm, að slík fataefni gætu ekki brunnið, ef þau væru lengi í eldi, því að jafnvel ‘‘asbestos” væri ekki óskemt, ef það væri lengi í loga. En hann hélt því fram, að þó eldur kæmi við dúk- ana um stundarsakir, þá skemdi hann þá ekki ; hins vegar mundi : það funa upp við sama hita, ef efni þetta vaErri ekbi í því. I lok fyrirlestursins dró Perkins gamlan pflsræfil upp úr tösku sinni, gulleitan að lit. Pils þetta kvað hann hafa marga hiídi háð. jivottakona ein í Manchester hefði átt það og brúkað í full 4 ár. það heföi síðan hann hefði gert |það eldhelt verið hartdþvegið 25 sinnum og vélþvegiö 35 stnnum, og allskyns sáputegundir hefðu verið notaðar við það. Svo bat hann kyndil að pilsgarminum og hélt honum að því nokkra stund, en gat ekki látið kvikna í því. Uppgötvunin hefir vakið mikið athygli og þykir mjög markverð. Einhver í hópi áheyrenda spurði, hvort ekki myndi tfltækflojjjt, að gera fatadúka þannig, að þeir ekki gætu sokkið í vatni, sem væru í fötum, gerðum úr þesskon- ar efni ; en enga von gaf prófes- [ sor Perkins um að það mundi tak ast, að minsta kosti treystist j hann ekki að færast í fang að gera | nokkrar tilraunir í þá átt. C. P. I!. LOl C.P.R. Lflnd til sflln, 1 town- ships 25 til 82, Ranges 10 til 17, aö báðuui meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgnn- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kanpendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson nð Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Susk., eru þeir einu skipaðir uinboðsmenn til að selja C.P.R. lörid. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þcirra verður brdðlega sett upp KERR BROTHERS QENERAL SALES AÖENTS WYNYARD :: :: SASK. Borgið Heimskringlu! Thor. Johnson RAKARA STOFA Selur vindla, sætindi og svaladrykki. POOL ROOM í sambandi. m mm ave. mmm Ég undirritaður hefi, til sölu ní lega allar isfenzkar bækur, sem til eru á markaðinum, og verð afi hitta að I.undar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. Hallson. GREED BRO’S. Ellice Ave. Sérstakt verð á laugardag: Mntton Stew 9c pd. “ Roast l5c “ Shouldes Beef Roast 14c “ ii st Steak 15c “ Round U l6c “ Berloin “ u 22c “ Rib Roast 15c “ AUar tegundir af kálmeti og fiski. ééééééééééééééé > t RODAK > # é é §■ > > ♦ > > > > > > > > > > > > > > > Í > > Vér höfum stærstu byrgðir myndatöku- tækja f vestur Cansda og seljum eftirpöntun- um hvervetna frá Vest- urlandinu. Sendið oss pöntun til reynslu. Skýring myndanna, fyrir viðvaninga, veitt sérstakt athygli. Döfflíí & Co1,1 472 Maia St. Winnipeg. 1003 lst West Calgary. ™ DOMINION SHOE CO. 318 Marn St. V éi‘ seljwni skó og stígvél, og kistur. — Vörur vorar eru VerSið er sanngjarnt,- REYMD tösk r góðar, afgreiðsla ágæt. V/ ■ v. • • D0MINI0N SH0E C0- -- 313 MAIH ST. WIMKIFEC Hver er skreðari þinn?. Fyrir bczt gerð föt úr ke:tu efnum sem hægt er að fá frá utlöndum eða hérlendis FINNIÐ MIG W. ROSEN, 483 Notve Dnme SImi Gakby 4186. WIVI. BOIVD, High Class Merchant Tailor. | i Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- ur og snið eftir nýjustu tísku. | ! VKHÐ SANNGJARNT. J Í VERKSTÆÐI; R00M 7[McLEAN|BLK., 530LMain St. | wm»i'A(■■((■■■ ■»■■)'» ■ ... m Fæði og húsnœði Sjj ---selur-- ! t Mrs. JÓHANNSON, 794 Victor St. Winnipeq New & Seeond Hand Furniture Store. Nú er tfmi til að kaupa eldvélar og hitunarofna. Vér höfum fullar byrgðir af alskyns nýjum og brúkuðum húsgögnum, og verðiö á þeim mun áreiðanlega þóknast yður, Munið að finna okkur ef þér eruð að hyggja eftir kjör- kaupum. 482 NOTRE DAHE AVE, WINNIPEQ. VÖRUR KEYPTAR SELDAR OG SKIFT.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.