Heimskringla


Heimskringla - 26.09.1912, Qupperneq 5

Heimskringla - 26.09.1912, Qupperneq 5
HEIMSKRINGHA ■*c<V" ,,71jÍ WINNIPEG, 26. SEPT. 1912. 5. BLS, Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FAKIÐ TIL W. R. DONOGH & CO. ÞEIR GERA VÖNDUÐUST FÖT (JR VÖLDUSTU EFNI EFTIR MÁLI 216 BANNATYNE AVE. Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man. —------------------------------------ ÍSLENZKIR BŒNDUR! Reynið aðferð vora þegar þér sendið KORNVÖRU yðar frá yður.—Það borgar sig fyrir yður. Vér krefjums ekki að meðliöndla alla uppskeru yðar, heldur að eins eitt vagnlilass, svo vér getum sýnt yður hvað vér getum geri. Samkepnin er Iíftaug verzlunar, og trygging þess að þér fái hæzta verð fyrir kornvöru yðar. Skritið eftir vorri vikulegu markaðsskýrzlu og baekl- ingi um kornsölu, sent kostnaðarlaust til allr bænda. HANSEN GRAIN CQ. HAFA TRYGGT UMBOÐSSÖLULEYFI. = maat. -----------------------------------S Áskorun til Bif rastarbúa Orsökin til þess, aS ég skriía þessar línur er sú, að ég lvcfi heyrt, að það æt'ti að reyna að koma á vínsöluleyfi hér í Bifröst- sveit, í staðinn fyrir vínsölubann, sem hefir verið þar nokkur undan- farin ár, og gefist nokkurnveginn vel, þó vín hafi verið selt þar á laun. En skaðsemi af því hefir ekki verið mikil í samanburði við það, sem yrði, ef hótel kæmi í Árborg, sem mun vera hugmynd- in, ef teyfi fæst, sem ég er því miður hræddtir um, nema Islend- ingar undantekningarlítið greiði atkvæði á móti því. .Vegna þess, að “Gallarnir” eru orðnir svo fjölmennir i þessari sveit, og þeir munu hér um bil alment greiða atkvæði með vínsölukyfi. þess vegna ættu nú tslendingar að vera dálítið samtaka og láta ekki vín- söluteyfið komast á. Nú er verið að fara í kring með bænarskrá til undirskrifta, til að koma almennri atkvæða|greiðslu á stað ; til þess þurfa þeir að fá einn fjórða undirskrifta atkvæðis- bærra manna í sv.eitinni ; en von- andi er, að þeim takist það ekki. En þó svo fari, þá, kæru land- ar, hugsið ykkur um áður en þið gneiðið atkvæði með vínsöluleyf- inu. Munið eftir börnunum ykkar, hvað sem sjálfum ykkur liður ; — hugsið ykkur, hvílík gildra þaö er fyrir þau (hversu margir hafa ekki lent í henni líka! ). Hugsið ykkur drengina ykkar út úr drukkna og ósjálfbjarga, og vera svo sýnd sú eina hjálp, að setja þá í svart- holið. Bjargið drengjunum ykkar, meðán tími er til, því það stend- ur í ykkar valdi nú. Látið ekki blekkjast af þeieri trú, að þeir verði hófsemdarmenn, því sú von svíkur all-flesta. fílg ætla ekki, að fara að skrifa um hinar illu afleiðinigar vín- drykkjunnar. þess þarf ekki með ; við höfum heyrt og séð of mikið af því, til þess að menn ekki kannist við það, og það er undar- legt, að það eru örfáir menn, sem ég hefi talað við, sem ekki kann- ast við það. En samt greiða þeir atkvæði með vínsölunni. Sumir segja : Kiannske það sé ekkert betra, að selja vín í laumi, heldur enn hafa hótel. En skökk skoðun er það. Eftir fáein ár tnundi þetta minka, — segjum t. d., væru þeir klagaðir nokkrum sinnum, sem óleyfilega v'nsölu hafa. Ævtli þeir myndu ekki horfa i, að borga háar sektir, hvað eft- ir annað ? Eg hugsa það. Sagt get ég ykkur dæmi um, hvernig bindindi og vínsölubann blessaðist í sveitinni, sem ég ólst upp í á íslandi. þegar ég man fvrst eftir, var þar mikill drvkkju- skapur, mátti segja, að hver mað- ur drykki. því á þedm dögum þótti það ekki maður með mönn- um, sem ekki gat sopið á, svo sem í kau pstaðþrfer Su m og brúð- kaupsveizlum, og svo langt gekk það, að við jarðarfarir sá ég menn út úr drukkna. En eftir að bindindi komst á, fór það minkandi ár frá ári, að menn sæust drukknir. Bindindis- menn komu því til leiðar, að vín var ekki selt í sveitinni. O'g eftir hér um bil 12—15 ár voru ekki nema örfáir gamlir menn, sem brögðuðu vín. Og hvað er ekki vínsölubannið komið langt á íslandi ? því ekki að -era alt sem maður getur í þá átt hér líka ? þetta er það, sem má til að komast á og mun kom- ast á um síðir. Nú munu sumir seigja (einkum þeir, sem eru að reyna að ná í leyfi fyrir hótelum, því þeir vita, að "róðinn er mikill), að það sé ekkert fjör í viðskiftalífinu í þeítri bygð, sem ekkert hótel sé í. — Skat er ég hræddur um sé litið á þetta, því þar sem járnbraut er lögð, kemur vanatega upp hótel um leið, svo það mun sanni nær að vera hin góðu suinngöngufæri, sem menn fá með járnbrautinni, sem koma viðskiftalífinu í gott liorf, en ekki hótelin. Elg skora því á ykkur, alla Brf- rastarbúa, að láta ykkur ekki detta til hugar sú blindni, að greiða atkvæði með vínsöluleyf- inu. þið vitið vel, hvaða afleið- ingu það hefir fyrir allan fjöldann. Munið eftir litlu drengjunum ykk- ar, sem eru að vaxa upp, og eru þá einmitt svo méðtækilegir fyrir öll utanaðkomandi áhrif, bæði ill og góð. Byrgið brunninn, áður en barnið dettur ofan í hann! Sig. Arnason. Ljótar tölur. Mörgum mun þykja það ótrú- legt, að á degi hverjum deyi í Bandaríkjunum 1720 manns vegna skeytingarlej-sis, eða af sjúkdóm- um, sem manni eru sjálfum að kenna; þó er þessu þannig varið, eftir því sem Dr. Irving Fisher, prófessor við Yale háskólann, seg- ir. Hann hefir safnað skýrslum þar að lútandi, og nú nýtega gefið heiminum til kynna þessa útkomu rannsókna sinna. Hann segir, að á ári hverju deyi 630,000 manns þar í ríkjunum, sem ekki hefðu þurft að deyja, ef atonennum varúðarreglum eða gild andi lífsreglum hefði verið fylgt. Ilvern dag í árinu deyja því að óþörfu 1720 manns, sem er hærri dauðatollur en Titanic slysið heimti ; og 365 sinnum á ári end- urtekst Titanic dauðatollurinn, — með hinum sömu hörmungum fyr- ir einstaklingana og þar átti sér stað. Hörmulegt má slikt heita og grátlegast að skeytingarleysi sé að mestu orsökin. > Próíessorinn liðfærir dauðsföllin. 10,000 manns deyja ártega af tó- baks- og víneitrun, og er það 6- sinnum fleira en fórust á Titanic. 5,000 manns deyja árlega úr saur- lífissjúkdómum, og 20,000 úr tauga veiki ; og alt þetta segir prófess- orinn sé að kenna vanþekkingu, vanhirðingu og skey tingarleysi, sem sé ennþá glæpsamtegra en það, sem orsakaði Titanic slysið. Tæringuna telur prófessorinn einnig stafa af sömu orsökum ; — því að hana sé auðið að lækna, ef rétt sé að farið, og auðvelt að forðast ; en úr henni deyja' dag- lega 10 prósent af þessum 1720 óþörfu dauðsföllum. 50 manns deyja daglega aí slysum, sem or- sakást beinlínis af liandvömm, rælni eða skeytingarleysi, Sjálfsmorð telur prófessorinn ekki í skýrslu sinni; en þau segir eitt af kiðandi Bandaríkjablöðun- um að hafi árið sem leið verið um 12,000, og hafi meiri hluti sjálfs- morðingjanna verið kvenmenn. Aftur skýrir Dr. Fisher frá því, að árlega séu 6,000 manns fluttir á geðveikrahæli í New York ríki, og að meiri hluti þess kyns sjúk- dóma stafi af drykkjuskap, saur- lifnaði og öðrum slíkum orsökum, sem auðvelt hefði verið að kom- ast hjá. Á ári hverju falla yfir 100 þúsund ungra kvenna á braut lastanna, og um 60 þús. slikra kvenna deyja árlega af þeim völd- Islenzkir hestar! Vagnfarmur af fslenzkum hestum verða seldir við op inbert uppboð í C. P. R grjpasvæðinu í Winnipeg Föstudaginn 27. sept. («f ekki verða flutningshindr- anir). Þessir hestar eru fluttir beint frá ístendi og eru með- al þeirra beztu sem nokkru sinni hafa flutzt til Canada. FINNIÐ: Thomas Maugham, McLaren Hotell, WINN.PEG. LÆRÐUjMEIRA svo þú veröir fær utn aö sæia góöri at- vinnu. SUCCESS RUSINESS COLLEGE bornl Portage & Edmonton ST5. Winnipeg. mynda nýja nemendahópa hvern mánu- dag yflr sept. okt. og nóvomber. Dagskóli. Kvöldskóli. Rókhald, enska, málfræöi, stöfun. bréfaskriftir. reikningur. skrift, hraö- ritun, vélritun, Vér hjálpurn öllum ut- ( skrifuöum aö fá stööur. i Skrifiö í dag oftir stirum ókeypis ] hæklingi. ÁRITCN: Success Business College, WlNNIPEG, MaN. I m------------m um. Prófessorinn segir, að Bandarík- in bíði árlega $2,000,000,000 tjón af kostnaðinum við sjúklingana. En þó nú iþessar tölur prófess- ors Fishers séu ófrýnar, þá kast- ar þó tólfunum, þegar rnaður fer að athuga skýrslurnar um brjál- semi, og sér, hversu gríðarlega geðveikissjúklingum fjölgar með ári hverju. Ilaldi slíku áfram með svona skrefum eins og þessi síð- ustu þrjú árin, verður allt mann- kynið orðið brjálað eða örvita eftir 300 ár. En svo er annað, sem ríður all- mjög í bága við brjálsemisútreikn- inginn, nefnilega : Verður mann- kynið við líði að þrjú liundruð ár- um liðnum ? Svo er nú á Frakk- landi, á nokkrum stöðum á Bret- landi og víðar, að fæðingum fer fækkandi og að í mörgum löndum eru hlutföllín milli fæðinga og dauðsfalla orðin svo lik, að berst nær í bökkum, og bráðum hljóta dauðsföllin að verða þyngri á metíaskálunum, haldist sama á- fram og verið liefir síðustu árin, — þá — segir prófessorinn — að ef alt gangi með sömu skrefum til eyðiteggingarinnar eins og nú, þá verði mannkynið útdautt eftir þrjár aldir. En hvað svo sem þessum út- reikningi prófessorsins líður, þá er það eitt víst, að það eru ljót- ar tölur, sem hann tilfærir. Borgið Heimskringlu. HEFIR Þ0 Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldir þú óska eftir mynd aj einhverjum öðrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auð- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síðar. REYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd verður gerð undir hans eftirliti. Vér erum einasta félagið í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel mýndir. Ef þér hafið mynd að stækka, þá skrifið til ALEX H. JOHNSON, Winnipeg Art Co., 237 King St., WINNIPEG, HESTHÚS. HESTxVR ALDTR. SELDIR OG LEIGÐIK. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir óska. Eg hefi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandl 5-8-12 432 NOTKB DAMB AVE. SÍMl OARRY 3308 Ice l'rcam Aldn.i, sœtindi, svalardrykki, vinda og vindlinga,bezt er í borginni—einnig máltíðir seldar. OpiO á sunnudögum JOE TETI, aldinasali. 577 SARGENT AVE. WINNIPEG L. NICLIOWSKY skreðari Gerir ágæt föt eftir máli, einnig hreinsa, pressa o< bæta föt. 612 Ellice Ave. Sherb. 2513 Tombóla verður haldin til arðs fyrir sjúkra- sjóð Goodtemplara stúkunnar Heklu þann 15. október næstkom- andi, í efri sal Goodtemplarahúss- ins. Stúkan biður landa vora, að hafa þetta hugfast, og að greiða götu nefnd^r þeirrar, sem hefir málið með höndum, með því að gefa sem flesta og bezta drætti, og fjölmenna síðan til að kaupa þá. I Agrip af reglugjörð am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöte skyldu hefir fyrir að sjá, og sér» hver karlmaður, sem orðiuu er 19 ára, hefir heimilisrétt til íjóröunga úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al< berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir* móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa ói landi innan 9 milna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar* jörð hans, eða föður, móður, son* ar, dóttur bróöur eða systur bans, I vissum héruðum hefir landnem-* inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum, forkaupsrétt (pre* emption) að sectionarfjórðungi á-> íöstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttarlandið , var tekig (að þeim tíma meðtöld-* um, er til þess þarf að ná eignar* bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk-> reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar, notað heimilisrétt sinn og getun ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land f sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Veröiö aö sitja 6 mánuði á landinu & ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W.W.COIY, Deputy Minister of the Interior( 96 Sögusafn Heimskringlu Bróðurdóttir amt ma n n s i n s 97 98 Sögusafn Heimskringlu Bróðurdóttir amtmannsins 99 Eftir sólsetur þá var hljóðlega lokið upp útsvala- hurðinni og herragarðseigandinn gekk út í skóginn ; hann hafði dregið hattinn niður á ennið, eins og hann skammaðist sín fyrir grasstráunum og trjá- toppunum ; jafuvel hann hrökk saman við sitt eigið fótatak. þó að lögreglumaður hefði tekið hann til fanga, hefði honum ekki liðið ver en nú, að vita sig á annars manns eign. Hann heyrði jarm í fjárhúsi skógvarðarins, og hundurinn gelti ákaft að honum út um rifu, er var á Hurðinni. Gluggatjöldin voru dnegin eins þétt fyrir horn- gluggann eins og daginn áður ; að eins gegnum glugga á norðari hliðinni sá hann ljós, og þar sá sá hann einnig það, er hann hafði óttast mest, og sem kom honum til að kreppa hnefann og bölva í hljóði. Jú, hún var þar ; hún stóð við eldastóna og bjarmann af eldinum lagði á fallega andlitið henn- ax. Honum datt í hug, hvort hann ætti ekki að stökkva til og brjóta gluggann ; til þess var þó eng- inn tími, — hún hrökk alt í einu við, byrgði eldinn í snatri og flýtti sér inn í næsta herhergi með rjúk- andi disk í annari hendinni. Eitt augnablik stóð hann kyr ; svo rétti hann úr sér og gekk svo hratt fyrir gluggann, að húshundur- inn tók að gelta. Einhver lauk upp glugga og leit út, en þá gekk hr. Markús eftir veginum sem hver annar ferðamaður, er eági hugsar um annað en kom- ast áfram. Nú mátti hann ekki lengur láta þessa á- stríðu hlaupa með sig í gönur. þetta varð einhvern- tíma að taka enda, alveg eins og snjóskriða hefði komið og fallið yfir rauða húsið og íbúa þess. Enn þá sáust stjörnurnar óljóst á himninum ; samt voru þær þar og litur niður á jörðina, óbreyttar eins og þær voru fyrir ári síðan. Hvernig gátu skáldin lagt að líku þessar skinandi, óbreytanlegu stjörnur og augu kvenfólksins ? Hann rak upp beiskan, harðan hlátur, er hljóniaði svo óþýðlega í kveldkyrðinni.- Síðasti dagur vikunnar var kominn, laugardagur. þá kom húsasmiður með uppdrátt af nýja húsinu. Haun fór einnig með herragarðseigandanum yfir að sögunarmylnunni, og borðaði síðan miðdagsmat í Hirschwinkel. En þá er vagn hans var að keyra úr hlaði síðari hluta dagsins, gekk hr. Markús út að hjáleigunni til að sýna þar'uppdráttinn af nýju bygg- ingunni. Hann þóttist öruggur geta gert það, þvi að nú var hann hinn rólegasti. það var sem ánægjan með sjálfan liann riði baggamuninn yfir ástríðunni ; og þó honum fyndist sólin eigi skína eins bjart og hún var vön og dimjnur skuggi hvíldi yfir öllu lífi hans, þá varð hann að gera sér það að góðu. Betra var að l ta fratnan í alvöruna, en verða heillaður og gera sjálfan sig hlægitegan. það var byrjað að slá í hjáleigunni ; mjóa gat- an eftir garðinum var heyug, þar lá líka lítill vasa- klútur, er gaf ilmandi lykt frá sér. Kenslukonan bafði sjálfsagt verið hér á gangi, og verið gat að hann fyndi hana nú í laufskálanum, með verk sitt eða bók í hendi sér. það gerði honum ekkert til; hann langaði ekkert til að mæta hennf, hann ætlaði að eins að taka ofan. Sláttukonan stóð við borð undir blótnarunna ; ljárinn lá á steinborði við hlið hennar ; þar voru «*nnig stór strá og var stúlkan að tína blómin frá stönglunum. Án minsta kveðjumerkis lagði hr. Markús vasa- klútinn á borðið. Hann horfði hæðnislega á grönnu, veðurteknu hendina, er var að búa til blómvöndinn ; honum datt í hug, að nýja vinnukonan, með þreknu sterklegu hendurnar, myndi tæpast þessu verki vön. Hann gekk leiðar sinnar, sem hefði hann engum manni mætt. Skógvörðurinn haiði sagt hann drembilegan í framgöngu og drembilegur var hann nú, er hann lé.t sem sæi hann eigi þjónustustúlku á heimili því, er hann heimsótti ; en framkoma hans breyttist, er hann gekk inn í bæinn. Gamla konan mátti eigi vita, að jæssi staður var honum hvim- leiður. ■*« f Hann sýndi henni uppdrættina og tók þátt í gleði hennar yfir fallega nýja húsinu. þar voru fallegir, stórir gluggar og glerhurð, er lá út á svalir. þar skyldi vera járngrindverk og vínviöur blómstra alt i kring ; o,g bakgarðinn, sem nú var étti að gera a8 grasfleti, alsettum blómum. Ilann skýrði líka íyrir henni, er hló Og grét í einu, hvernig öllu skyldi haga innanhúss, og lét ekkert á sig fá, þó amtmaðurinn alt í einu yrði sjálfnm sér líkur og færi að raupa : Hann var að hyggja húsið. Hann talaði um, hvern- ig hann vildi hafa gólfin ; um fiauelsþakta húsbún- aðinn, sem hann ætlaði að fá í salinn ; og hann fann að því, að enginn akvegur lægi heim að húsinu. Og meðan hann talaði, staulaiðist hann til og frá um gólfið og hnepti að sér gamla frakkanum, með jafn- miklu mikillæti, sem hefði hann verið úr kostbær- asta efni. \ Herragrösejgandinn bara brosti og þrýsti hendi sjúklingsins, sem horfði kvíðandi í augu hans, er maður hennar tók til máls. Á meðan hann hélt í kaupa handa henni ökustól í Beilin, svo ferðin til handa henni í Berlin ökustól, svo ferðin til herra- herragarðisns vrði sem þægilegust. Alt í einu stóð hann upp ; loftið var svo þungt inni í stofunni, að hann varð að komast út. Náttúrlega fór hann vegna þess. Hann gat líka komist gegnum bakgarðinn ; en þar skein sólin á veginn, þar sem aftur á móti hinumegin var nóg forsæla af trjánum, — því skyldi hann þá ekki velja þá leiðina ? 13. KAFLI. Hann hélt grindinnL í hliðinu svo að eigi heyrðist í henni þegar hún féll aftur. Svo stóð hann grafkyc í berjarunnunum í nokkrar mínútur, af því þar vax svo góður svali. þá sá hann vinnustúlkuna standa í garðinum ; hún dró vasaklútinn, er hann hafði haldið kenslukonuna eiga, upp úr vasa sínum og hélt honum fyrir andlit sér. Hún sneri baki að honum, en á öllum hreyfingiun hennar sá hann að hún grét sáran. 1 sömn svipan stóið hann við hlið hennar. !Hví grætur þú?’ spurði hann hálf kvíðinn, háll hæðnislega. Stúlkan rak upp hjóð af hræðslu, og ósjálfrátt' féll klúturinn frá andliti hennar ; hún var uppbólg- in af gráti, en augu hennar leiftruðu af reiði, þeaar. hún leit til hans. Hún svaraði engu, heldur tók ljá- inn, eins og hún ætlaði að halda áfram verki sinu( án þess að láta sem hún sæi hann eða hevrði spurn-t ingu hans. ‘A ég ekkert svar að fá?’ Hún virtist hugsa sig um, svo sagði hún : 'Nei, ekki fyr en ég hefi sannað, að þú hefir stórlega móðgað mig'. ‘þú vilt sanna það’, og hann hló harðneskjulega, /Hvernig ætlar þú að fara að því? En það get ég sagt þér’,.— og málrómurinn varð blíðari : — ‘Ég skyldi biðja þig fyrirgiefningar, gætir þú sannfært mig um, að e.g hefði haft þig fyrir rangri sök’. Hún leit undrandi upp og blóðroðnaði ; svo teit hún niöur eins og hún vissi sig seka. i i->

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.