Heimskringla - 26.09.1912, Page 6
6. BLS.
WIXNIPEG, 23. SEPT. 1S12.
HEIMSKEIS GtA
Spurningar.
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á móti markaOQQDi
P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG
Bezta ylnfóng vindlar og aöhlynning
dóó. fsleuzkur veitingamaöur N
Halldórsson, leiöbeinir lslendingum.
♦ -------------------------------- »
A. H. N0YE5
KJÖTSALI
Cor, Sargent & Beverley
Nýjar og tilreiddar tjöt tegundir
íiskur, fuglar og pylsor o.fl.
SlMl SHERB. 2272 13-12-12;
♦---------------------------------♦
Ég sit vi5 borðið mitt heima,
lesamli nýkomin blöð og hugsandi
út í eíni þeirra.
Ekki kafnar prestastéttin is-
lenzka í oflofi hjá islenzkri þjóð
vestan hafs og austan.
þetta er fyrsta hugsunin, sem
lesningin vekur. Ilríslan getur ver-
ið holl, sé henni rétt beitt. Föður
míns hrós en hrisið eigi
hratt mér nú á feigðarslóð”, —
sagði drengurinn.
í lofi og lasti eru vanalega fieiri
eða færri sannleikskorn. Ekki er af
ástæðuleysi mælt um prestana. —
J>að væri líka skrítin stétt, sem
ekkert mætti finna að hér í mann-
heimi.
* * *
En svona yfir höfuð að tala :
Gera prestarnir og prestastéttin
lítið eða ekkert gagn, eða minna
gagn að sínu leyti en hinir em-
bættismennirnir ? Er það satt,
sem sumir segja, að bei.t væri að
losast við prestana með öllu ?
þetta er spurning, sem ég er að
velta fyrir mér.
Ekki fæ ég að því gert, að hug-
urinn tekur stökk aftur í fortíð,
nærri aftur að siðbót.
Guðbrandur þorláksson, Hall-
grímur Pétursson, Jón Vídalín,
eða þeir langfeðgarnir Halldór,
Jón, Finnur, Hannes, þeir taka aí
skarið. Og hvað hefði orðið um
Flateyjarbók,. ef Brynjólfur hefði
ekki borgið henni ?
Fortíðin tekur alveg af skarið ;
prentsmiðjustofnun, bókagerð, al-
menningsfræðsla, skólastofnun. —
þetta tekur af skarið. Svarið
verður augljóst, þegar fortíðin er
höfð fyrir mælikvarða.
* * *
ir sig. En það gefur mér þó
bending.
É« sé á því, að prestar halda
fundi bæði fyrir norðan og sunnan
til að ræöa áhugamál sín. Eru að
ráðgast um það til dæmis að laga
barnafræðsluaðferöina. Er það
gagnslaus óþarfi ? Sýnir það þó
ekki viðleitni, að vilja laga það,
sem laga þarf og koma því í
betra samræmi við framrás tim-
ans ?
Og f j ó r ð a bókin, sem liggur
hjá mér, — það er ekki bók um
andleg mál. það eru S t j ó r n -
artíðindin.
Græði ég nokkuð á þeim um
þetta efni ?
Jæja, ég sé á þeim, að prestur
eftir prest tekur lán til að byggja
íbúðarhús á staðnum í stað torf-
bæjanna gömlu.
Gera þeir það fyrir eigið fé ?
Já, þeir taka lánið með skyldu
til að endurborga þáð sjálfir, eða
þá hinn komandi pre§tur. Prestur-
inn eða prestarnir borga höíuðstól
með vöxtum af sínu eigin fé.
Prestakallið, en ekki presturinn, á
svo húsið að lokum. “Presta-
ágirnd kemst ekki þar að. Með
öðrum orðum : prestar gefa
mörgum prestssetrum íbúðarhús.
Gefa margir aðrir íbúðarhús þeirn
stöðum, sem þeir hafa dvalið á
leiguliðar ?
* * *
það er sagt, að prestar níði
niður staðina.
Ætli þetta sé óblandinn heilagur
sannleikur ?
Ég reið um Borgarfjöröinn fyrir
20 árum eða svo.
Ég reið hjá Hesti : Túnið karga-
þýfi, bærinn í rústum.
Ég reið hjá Borg. Sárnaði að
sjá óðal Skallagríms og Egils í
niðurlægingu.
Ég reið hjá Hesti aftur í fj’rra ;
Bærinn orðinn að steinhúsi all-
ásjálegti tilsýndar ; túnið girt og
rennislétt.
Ég leit heim að Borg, er ég reið
um veginn núna fyrir skötnmu :
prýðilegt nú þangað heim að líta,
svo að stórsómi er að.
Ég tek þetta svona af handa-
hófi. Ég er bara að hugsa um það
sem bækurnar hérna á borðinu
minna mig á, en fer ekki út í
fieira.
* • •
þeir muntt gera meira hinir.
Læknarnir ?
Já, þeir eru ágætismenn sumir.
‘þeir eru alnauðsynlegir menn.
þeir eru sumir hinir núlifandi
læknar einna fremstir á borði ís-
len/.kra nútíðarmanna að mann-
kostum og atgervi og kunnáttu í
sinni arein.
Ekki á það að gleymast, að
læknislistin er i stórframför einnig
hér.
Heldur ekki gleymi ég því, að
lækningabók ltefir verið samin og
1 gefin út af lækni, og ekki van-
þakka ég það.
En það þarf meira en að 1 ý s a
sjúkdómum og 1 æ k n a sjúk-
dóma, þó það sé gott. það þarf
femst af öllu, að f y r i r -
b v g g j a þá. það er bezt að
byrgja brunninn á ð u r en barn-
ið er dottið ofan i.
Gerir læknastéttin nóg í þá átt ?
Koma margar heilbrigðis- og var-
úðar-reglur frá þekn ?
Ekki m a r g a r. Ég gleymi
samt ekki ‘ Eir’, þó hann dæi svo
að kalla í reifunum, sem auðvitað
var ekki læknunum einsömlum að
kenna.
D0M1N10N
HOTEL
523M A1NST.AV3MS]] 1 G
Björn B. Halltlörsson,
eigandi.
P. S. Anderson,
veicingamaöur.
TALSÍMI 1131
BIFREIÐ FYRIR GESTI.
DagsfϚi $1.5o
EF YÐURiVANTAR
k; cr ö auf
þá hef ég:
Nýtt Roast Beef pundið.12|c
Nybúin til sausagej2 pd.25c
Hamborgarsteik 2 pd.....25c
Reykt svfnakjöt^pd......16c
Vér fáum nýjan fisk f verzl-
anina tvisvar á dag.
Allskonar jardepli,
Gleymið ekki staðnum;
ALEX. BRUNSKILL,
717 Marfcent Ave.
En ekki stoða tóm stökk aftur í
fortíðina. Nú er öld önnur. Nú er
Skálholt í rústum, Ilítardalur á
sama veg. Nú er hnignað ‘‘þeim
fræga Hólastól”, o. s. frv.
“Hér eru táknin”, stendur þar.
* * •
Ég hverf til nútfmans. Ég fer
aftur — með núlegt ástand fyrir
augum,— að velta þessu fyrir
mér : Gerir prestastéttin lítið eða
ekkert, eða minna gagn nú en aðr-
ir embættismenn ?
iSpurningin er stórkostlega al-
varleg.
H’érna á borðinu hjá mér liggja
f j ó r a r bækur.
Fyrst er það b i b 1 í a n í nýju
endurþýðingunni. Enginn nema ein-
feldningur eða fáfræðingur getur
saet annað með sanni, en að hún,
hvernig sem á er litið frá trúar-
legri hlið, sé merkasta bók heims-
ins.
Er það lítið eða vandalaust
verk, að hafa þýtt hana á vora
tunoru ? Ilverjir hafa gert það ? Er
biblían í vandaðri þýðing lítils-
verð eign fvrir þjóðina ?
Næsta bókin er sálmabók-
i n ; ekki gef ég mikið fyrir feg-
urðartilfinning eða bókvit þess
manns, sem ekki sér eða finnur, að
í þeirri bók er gnótt fagurra göfg-
andi hugsana, og að margir sálm-
arnir eru skáldleg- listaverk og dýr
bjóðareign.
Er það lítils um vert verk að
yrkja sálmabókina og gefa þjóð-
inni hana ?
Hverjir haía gert það ?
þriðja bókin, sem liggur hér, er
Kirkjublaðið nýja. Ég aetla mér
ekkert um það að segja, út af fyr-
JIMMY’S HOTEL
BEZTU VÍN 06 VINDLAR.
VfNVEITARI T.H.FRASER,
Í8LENDINGUR. : : : : :
dctmes Thorpe, Eigandl
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
Stmrsca Billiard Hftll í NorOvesturlaudii>o
Tlu Pool-híi»,ö —ANkonar vfn'iur
Glstln* og fmfll: $1.00 á dug og þar y flr
bnniino &
Eiarendur.
Hafið þér húsgögn til sölu ?
| The Starlight Fumiture Co.
Iborgar hæsta verð.
593
595 Notre Dame Ave.
Sími Grarry 3884
, Og ekki heldur gleymi ég þvf,
sem Akureyrarlæknirinn (Steingr.
Matthíassson) hefir ritað í þessa
átt.
Én betur má, ef duga skal.
* » *
Og lögfræðingarnir síð-
ast en ekki síst.
É'g er líka að hugsa um þá.
Ég ann lögfræðingttnum. Ég ber
virðingu fyrir lögvísinni. Ýmsir,
sem hana stunda, eru mjög svo
góðir enn. Én nær er mér að
halda, að fleiri geti lesið og skilið
mælt mál en lögfræðingar.
þarf þjóðin einkis með frá lög-
íræðinguntim ?
Hinn lögmentunarlausi hluti
þjóðarinnar er afar ófróður í lög-
fræðislegum efntim, getur varla
samið eitt kaupbréf án aðstoðar
lögfræðings. Sleppum einföldustu
réttarfarsreglum og þess konar,
sem lögfræðingar einir kunna.
Plr eiginlega nokkur bók til á ís-
lenzku, er leiðbeining veiti al-
menuingi í þeim efnum ?
Formálabækurnar og kirkjurétt-
irnir.
Ég er og margir fleiri mega
vera stórþakklátir fyrir þær leið-
beiningar, sem þessar bækur veita.
En svo er nú ekki margt annað
til að nefna af því tagi.
Nú dettur mér annars ný spurn-
ing í hug :
Eru öll lögin okkar ágæt ? þau
eru nú reyndar ekki lögfræðing-
anna verk fremur en verkast vill,
þótt þeirra hlutverk sé það eink-
anlega, að skýra þau og dæma
eftir þeim.
Ætli t. d., að hegningarlögin,
sem við lifum undir og érum
dæmdir eftir, séu full af réttlæti
og sanngirni ? Ætli þau séu hreint
óviðjafnanfega gallalaust afbragð ?
Ég hefi heyrt suma halda því
fram, og það enda lögfræðinga, að
þau væru orðin úrelt í mörgum at-
riðum.
Lögfræðingarnir ættu að kalla
saman “synodus”, þ. e. fund, til
að ræða þær spurningar, og hefj-
asta handa til framkvæmda, ef
þeir fyndu þess þörf.
* * *
Ein hugsunin rekur aðra. Ég er
komin langt frá upphaflegu spurn-
ingunni. Ég spj’r aftur :
Væri bezt fyrir þjóðina að losna
við prestana ?
Og ég spyr prestana : Væri
bezt fyrir þá að losa sig við þjóð-
ina, þ. e. prestsembættin hjá þjóð-
inni ?
Eiga læknarnir að segja af sér
af þeirri ástæðu, að ckki eru fund-
in ráð gegn öllum sjúkdómum, né
lækninp- við þeim ?
Ættu lögfræðingarnir að segja af
sér sökum þess, að sum lö? eru
óljós eða heimskuleg og ranglát,
en sum misskilin ? J.
—(Nýtt Kirkjublað).
Herra Seefán Sölvason, píanó-
sláttar kenUari frá Selkirk, er nú
fluttur hingað til borgarinnar, og
tekinn að kenna píanóslátt. Heim-
ili hans er : 797 Simcoe St. Tal-
sími : Garry 2642. — Stefán hefir
um mörg lifSin ár stundað söng-
fræði og píanósláttar nám hjá hr.
Jónasi Pðlssyni, og er allra slíkra
nemenda mest þektur fyrir listi-
lega spilamensku. Hann ætti að
hafa nóg að gera hér í borg.
Tækifæranna land!
Nokkrir þeirra miklu kosta, sem Manitoba fylki
býður þeim, sem óska að bæta hag sinnr sýna hvers
vegna þeir ættu að velja sér heimili innan takmarka
fvlkisins.
TIL FÖÐURSINS.
Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani-
toba fylki heimsfrægt, sem framleiðslustöð N o. 1
h a r d hveitis.
Til bændasonanna býður Manitoba ókeypis búnað-
armentun, í búnaðarskóla, sem er i fremstu röð
slikra stofnana á meginlandi Ameríku.
TIL HANDVERKS- OG VINNUMANNA.
Blómlegar iðnstofnanir i hraðvaxandi framfara-
borgum keppa um allskyns verkfróða og óverkfróða
vinnendur með háuin vinnulaunum. þar er ótak-
mörkuð og arðsöm atvinna fyrir alla.
TIL FJÁRHYGGÉNDA.
Gnægð af vatnsframleiddu rafafli á fágu verði fyr-
ir framleiðalustofnanir. Frjósöm lönd. Margbreyti-
leg og ótakmörkuð náttúru auðlegð. Fullnægjandi
flutningstæki. Ungar og framfaramiklar borgjr. —
Alt þetta veitir vitsmunum, fjármagni og dugnaði
tækifæri og gróða, óviðjafnanlegan nokkurstaöar og
umfram beztu vonir.
Vér bjóðum yður öllnm að koma og verða hlut-
takandi í vorri vaeqandi framför og framtíðat mikil-
leik.
Skrifið eftir frekari upplýsingum til r
JOS. BURKE, Industrinl Bureau, Winnipeg, Manitóba.
JAS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario.
J. F. TENNANT. Qretna, Mani'.oba.
W. IV. UNSWORTII. Emerson, Manitoba;
S. A BEDFORD.
Deputg Minnister of Agriculture,
Winnipeg, Manitoba.
MeO því aö biöja œflalega nm
*T.L.CIGAR,” þáertu vissaö
fá ágætau vindil.
T.L.
(UNION MADE)
n'entern Cigatr F«c*tory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
*************+****&***
» *
♦ \ 7ITUR MAÐUR er varkár raeð að diekka ein-
% ▼ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á.
♦
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
DREWRY’S REDWOOD LfiGER
þiað er léttur, Ireyöandi bjór, gerður eingöngu
úr Malt og Hops. Biðjið ætíö um hann.
[ E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. |;
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHER OF PIANO [
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
- Það er ♦ að það borg-
alveg ar sig að aug- lýsa í Heim-
víst skringlu !
‘300 Sögusafn Heimskringlu
Bróðurdóttir amtmannsins 101
102 Sögusafn Heimskringlu
Hún lét hægri hendina með ljánum síga niður
með síðunni, en henni kom ekki til hugar, aö leggja
Ijáinn frá sér. ‘Ég ætla mér að vinna ineöan þess
gerist þörf’, mælti hún alvarlega ; ‘og ekki £æ ég
skiliö, hversvegna húsmóöir mín þarf að hætta við
verk, er henni lætur vel’.
‘Já, en þú sagöir áðan, að hún ætlaði í annað
land. Sjáðu nú til — það er bein leiö auðlegðar og
velsælu’.
Húm bretti varirnar fyrirlitlega. ‘það er gott
fyrir ríkan manu, að hafa svona mikið álit á riki-
dæmi’, sagði hún önuglega.
Ilann hló. ‘Er það röng skoðun ? J>að er sann-
að á hverjum degi. Skrevttu þær demöntum, láttu
þær fá skrauthýsi og íaflega’n sumarbústað, — og
þessar fégjörnu kenslukonur álíta gefandann yndisleg-
an, jafnvel þó hann væri bæði svartur og ljótur sem
sjálfur Satan. Eða heldur þú það ekki?’
‘Guð minn góður, — jú, fyrst þú segir svo’,
svaraði ln'm jafn léttílega og hann hafði talað. ‘En
sú, sem ég á við, hefir líka sinar skoðanir ; hún
hefir eins mikinn rétt, að láta í ljósi sinar hugsanir
°g þú, og ég veit, að hún gefur ekki meira fyrir ríka
menn en þú fyrir kenslukonur’.
‘Ö, láttu nú ekki fara svona í kringum þig’, hló
hann. ‘þú ert greind stúlka, og það svo, að ég
undrast yfir að finna jafn skynsama stúlku i þinni
stöðu ; en leyndustu hugrenningar húsmóður þinn-
ar eru fyrir þér sem lokuð bók. Hún leikur á þig.
Við skulum því ekkert um hana fást ; ég óska henni
góðs gengis af öllu hjarta. Megi hún verða gæfu-
söm, — ef — hún að eins skilur skuggann sinn eftir
hér. — J>ú ferð ekki — ha ? J>ú verður eftir hér í
Hirschwinkel ?’ spurði hann og dró þxxngt andann.
J>etta hafði samt engin áhrif á hana.
Bróönrdóttfr amtufannsins 103
‘Verða hér til að bíða forlaga minna — eða
hvað?’ spurði hún fyrírlitlega.
‘I>au kæmi ef til vill fyr en þú ímyndar þér’,
greip hann fram í með sérstakri áherzlu. Honum
var mikíð iriðrí fyrír ; — alt í erntx færði hann sig
nær henni, en hún færöi sig undán ; skugga lagöi
yfir andlit henní og ósjálfrátt rétti hún upp hægri
hendina og glitraðí á Ijáixm f henni.
‘Líklegast verö ég að taka þetta kikfáng þitt al
þér’, mælti hann o|g greip eftir Ijánum. Hvorugt
vissi, hvernig það atvíkaðíst, en hann lirökk aftur á
bak og hún rak npp hljóð og fleygöi ljámim í burtu.
‘Er þetta mér aö kenna?’ stamaði hún.
‘Og þó svo væri, — væri þaö þá ekki alveg
rétt?’ spuröi hann og tók klút upp úr vasa sínum
til að binda um sáríö. Refsing hlaut að koma.
Ffefir þú nokkurntíma séð jafn klaufalegan náunga?’
Hann brosti biturt svo skein í mjallhvítar tennnrn-
ar. ‘Ég komst að því straix fyrsta daginn hér uppi
á brúnni. að þyrnarnir í Thuringen eru sárir, og
þó var ég svo heimskur, að rífa mig á þeim’. Hann
hneigði sig djúpt og hæðnislega. ‘Nú erum við
kvitt, fallega stúlkan mín, — ég hefi fengið maklega
málagjöld’.
Hi'xti stóð hugsandi og án þess að svara, og
horföi hræðslulega á hvíta silkiklútinn, er brátt bar
rauðfitaða rák. PeK’ar hún sá blóðið, hljóp hxtn
burtn, sem,kólfi væri skotið, og var brátt horfin
milli berjarttnnanna.
prátt íyrir sársaukann, gat hann ekki varist að
brosa. pessi hugprúöa stxilka, er átti við svo mikla
erfiölcika aö stríða, og sem sýndi svo mikið þrek og
þor, — gat ekki séö blóð. Hún lét fórnarlamb sitt
sjá sjálft fyrir sér. Hann fann, aö undin var ekki
hættuleg, og blóðmissirinn gerði lítið til, því í nokk-
ura daga hafði blóðið suðað í æðum hans eins og
‘Ég veit það’, mælti hann. ‘J>ú varst í Grafen-
holz í gærkveldi —’
‘pú varst þar Kka’, greip hún fram í með hegð.
petta hreif og hann varð reglulega skömmustu-
Jegur, er bann vissi, að stxilkan hafði njósnir um
Jerðir hans.
‘Ég vissi ekki„ að fólkið hjá skóigverðinum gætti
að öllum, sem um veginn ganga’, mælti hann bæði
gramur o? vandræðalegur.
‘pað er lieldur ekki venja þess’, sagði hún með
sömu hægð og fyr, ‘en hundurinn geltií.
‘Off þú leizt út til að vita hvort skólgvör&urinn
lcæmi heim ? Maturinn var tilbúinn, hann þurfti
ekki annað en setjast að borðinu. Honum liður vel.
J>ú ert vist orðin vel hefm í hússtjórninni á tilvon-
andi heiinifi þínu ?’
Fyrst var eins oe hún skildi eigi, hvað hann átti
við, en svo roðnaði bún og brosti gletnislega. ‘Við
flytjum ekki til Grafenholz ? spuröi hún svo.
‘Vissulega ekki, ef þú meinar húsbændur þína ;
og ekki skfl ég aö ungfrú Agnes Franz langi tfl aö
eiga heima hjá fyrverandi þjónustumey sinni’.
‘Prinsinn á skóigvarðarhúsið 1 Grafenholz’, mælti
hún alvarlega, ‘og ég fæ því ekki skilið, að ég ráði
nokkurntíma yfir því. Svo er nú líka vera mín hér
á enda. þegar ungfrú Agnes Franz fer héðan, þá
fer ég líka, til þess að vinna fvrir mér úti i heimin-
nm’.
Hann glapti á hana alveg forviða. ‘Ég skyldi
trúa þcr’„ nxælti hann seinlega og án þess að hafa
augun af henni, ‘ef ég ekki vissi, að þú hefir farið
með ósannindi’.
Varir hennaf skulfu, samt brá henni hvergi, held-
ne svaraði með hægð : 'Ég vil ekki mótmæla þér.
Hví skyldi ég líka gera það ? þú horfir í gegnum
litað gler, og ég get ekki með mínum minsta fingri
: borið sannleikanum vitni. En þú vilt máske gera
j svo vel að segja, hvenær ég hefi farið með ósatt
mál’.
‘Já, þú hefir ofið daðurslegan ósannindavef utan
um húsmóður þína’.
‘petta kannast ég ekki við’, grelp hxin fram í,
gremjulega Og- með áherzlu.
Ilann brosti eins og hann trvði henni ekki. ‘Mér
þætti gaxnan að vita, hvað skc(gvörðurinn segir um
^það’.
j ‘Hann lofar guð daglega fyrir, að hagur hjá-
leigufólksins hefir batnað ; honum finst eins og mér,
! sem þungri byrði hafi létt af sér’.
‘En þá líður heldur eigi á löngu að hann finn-ur
, út að þú hefir hégpteast við hann’.
Hún rtigði böfxiðtð drembilega og lá við að hún
svaraði með þjósti, en svo hugsaði hún sig um og
mælti : ‘Finst þír erfiðisvinnan, er við höfum unn-
j ið satnan, sem góðir vinir, einber hégómi ? Fritz
I Weber er góðuf og heiðarlegur maður og honum
verð ég þakklát a!t mitt líf. J>ess vegna hefi ég
1 líka lofað honum’ — og hún brosti lítið eitt — ‘að
veTa viðstödd við giftingu hans, þó svo ég verði að
fara í annað land til þess. Að tveimur árum liðn-
um veirður hann syo efnnm búinn, að hann jretur sótt
hina trygglyndu heitmey sina frá Magdenborg, þar
sem hann átti heima áður en hann kom hingað’.
Andlitið á herragarðseigandanxim ljómaði áf á-
nægju. ‘Svo þú ferð ef til vill í annað land. Étlar
husmóðir þín að leita gæfunnar þar?’
Ilún ypti ö'xflum, ‘Getur verið’, mæltí hún glað-
lega og strauk með fingrunum vfir ljáblaðið.
; ‘Gerðu þetta ekki! ’ sagði hann hræðslulega.
‘Fleygðu þessu hræðilega verkfæri í burtu, þú þarfn-
ast þess jafn lítið nú og húsmóðir þín blómawiálinlg-
ar sinnar’.