Heimskringla - 03.10.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.10.1912, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN Til- ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN EXCHANQE WINNIPEO, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, KIISA ÍSLEN'ZK A LICENSED CKi BONDED MEMBEBS Winnipi'g Grain Exchange XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 3. OKTÓBER 1912. Mrs A B Olson j«n 13 Nr. 1 ÍRAR í UPPNÁMl. Nú g«rast hávaöasamir tímar á Irlandi, og er hedmastjórnarfrum- varpið því valdandi. Mestur er þó aðg'angurinn í Ulster héraðinu. þar hamast nú andstæðingar heima- stjórnarinnar með meiri ákafá en nokkru sinni áður, og hafia mi framíylgt þeirri hótun sinni, að undirskrifa mótmælaskjalið, er neitar hlýðni og drottinhollustu írskri stjórn. Sá mikli atburður skeði á laugardaginn, að leiðtogar Ulster manna undirskrifuðu þessi mótmæli, og fór sú athöfn fram með alvöru mikilli og hátíðabrag. Fyrstur allra að skrifa undir var Sir Edward Carzon, leiðtogi Ul- stermanna, og hélt um leið langa og snjalla ræðu og mótmælti kröftuglega því gjörræði, sem As- 'iuith stjórnin væri að reyna að reyna að fremja, og úthúðaði henni á ýmsar lundir. Taldi heimastjórn til bölvunar fyrir Irland, sem skip- aði því á lægri skör í brezka veld- inu en það nú hefði, og þó að me<g- inþorri írsku þjóðarinnar væri svo skyni skroppinn, að fallast á lieimastjórn, þá gerðu TJlstermenn það aldrei. þeir vildu að eins hlýða einu þingi og einni stjórn, og það væri hið brezka parlament og hin brezka stjórn. írskt þing og írska stjórn viðurkendu Ulstermenn ald- rei, og með vopnum væru þeir i'eiðubúnir að verja réttindi sín og frelsi. Margt fleira sagði Sir Car- zon, sem fylgismönnum hans þótti spaklega mælt. — Margir aðrir héldu þar og ræður. Næstir á eftir Carzon undirskrif- uðu hértöld stórmenni mótmælin ; E. F. Smith, K.C., og einn af leið- togum ihaldsmanna ; hertoginn af Devonshire ; lávarðaruir London- derry, Salisbury, Beresford, llugh Cecil og mörg þúsund annara inanna. Prestar héldu því næst ræður Ocr lögöu blessun guðs og sína yfir móbmœlin. Blöð ihaldsananna eru mjög svo státdn vfir þessum mótmælum, en blöð stjórnarflokksins telja þau beint samtök um drottinssvik og telja Sir Carzon sekan um land- ráð, — væri ekki þess að gæta, að hér væri að eins um nasaþyt að ræða, sem aldrei yrði framkvæmd- ur. liinnig benda stjórnarhlöðin á það, að utan Ulster héraðsins sé írland einhuga með heimastjórn, og sjálft sé Ulster héraðið nær skift til helminga ; þar búi alls um 1H milfón manna, og séu rúm 43 prócent katólskir, sem aliir séu fvlgjandi heimastjórn. Séu því í öllu Ulster héraði tæp 900 þúsund manns — þar með taldar konur og börn, sem vitanlega hafa engin á- hrif f stjórnartálum —, sem séu heimastjórnarféndur, og þar sem Ulster héraðið sé réttur fjórðung- ur ai stærð Irlands, þá geti allir heilvita menn séð, hversu kröfur og mótmœli heimastjórnarfénda séu óréttlát, þar Svona sára- lítill hluti írsku þjóðarinnar sé í þeim flokki. En þó nú ag hlöðin tali þannig, þá er nú engu ag síður alvara á ferðuin, se.m Asquith stjórnin mun hafa h'U í fangj með að útkljá svo vel fari- . um skipum burt úr tvrkneskum höfnuwi, en það er hrein og bein ófriðartilkvnning. ITið eina, sem s-tendur í veginum fvrir, að þjóðirnar fari í hár sam- an, eru stórveldin. Reyna þau að miðla málum og hafa í hótunum, ef þeirra ráðum eða bendingum sé ekki fvlgt. Raunar er sagt, að Austurríki og Rússland séu á bandi bandaþjóðanna fjögra, en aftur séu þjóðverjar mjeðmæltir Tyrkjum. En hvort áhrif stórveld- anna geta afstýrt ófriði, er mjög efasamt, því hitinn og óánægjan liefir aldrei verið meiri gegn Tyrkj- um, en einmitt nú. Má búast við stórtíðindum á hverri stundu. Fregnsafn. Mtirkverðusrú viðhmðir hvaðanæta. Ófrí-arhorfur á ^alkanskaganum. þar er alt í báli og brandi að nýju, hkur miklar að til ófriða dragi milli Tyrkja og flestra ann- ara l,|0<>a á skaganum. Grikkir, Sefbar, Bulgarjr Svartfjallasyn jr eru ullir ag hervæðast, Og eru reiðubunir afi ráðast á Tyrki, hve- nær Viera skal, ef ekki verður gengiÖ að kröfum þeirra. Kröfur þcssara bandalagsþjóða eru, að > rkir gefi upp Macidoniu oa gieri aö_ sJálfstæðu ríki, og jafn- frarnt uppfyhi margs konar réttar- bætur í Albania 0g. ögruln hjálend- um síntijn a ®alkanskaganum, eins þeir áður hÖffiu lofag en ekkj tfnt. þykir bandamönnum nú vera hentugur timi, ag þröngva að ko&ti Tyrkja, þar serni þeir exu að- þrcngdir af Ltöb'm, Qg geta að litlu leyti tekið á móti óvinum úr olJum áttum. AftUr virðast Tyrkir engan veg- ini? bess hngar, a« verða við kroíu*n bandainanna, 0g h,ja þeir' Pff3 * st.vP brugðist ilia vjg og t skli’aö ir.eðal annars öUum grisk- Macdonald kosningin. Aukakosning til sambandsþings- ins á að fara fraon í Macdonald kjördæminu hér í Manitoba 12. þ. m., og eru líkurnar, að það verði sú harðsóttasta aukakosning, sem sögur fara af hér um slóðir. Kjör- dæmið fiefir þó ætíð verið Conser- vatívt, og lítill efi, að það verði svo framvegis, en engu að siður er bardaginn óvenjulega heitur á báð- ar hliðar. Conservatívar útnefndu fyrir merkisbera sinn Alexander Morri- son, merkisbónda þar úr kjördæm- inu, sem þar hcfir búið yfir þrjá- tíu ár, og hvervetna komið fram scm hinn nýtasti og hæfasti mað- ur í hvívetna. Liberalar útnefndu ekkert þing- mannsefni úr sínum flokki, álitu það þýðingarlaust ; en Grain Groweís samkundan ákvað að hafa þingmarmsefni á boðstólum, og varð fvrir vali þeirra R. L. Richardson, ritstjóri Winnipeg Tri- bune, fvrrum sambandsþingmaður fyrir Lisgar kjördæmið, en þó 1 flokklevsingii. Hann hefir fvlgt öll- I um flokkum að málum ; verið allra vinur en engum trúr. Nú bvður hann sig til þingmensku,: sem gagnskiftasamninga fylgjandi, ocí hafa Liberalar hátíðlega skuld- bundið sig til að styðja hann af mætti til kosningar. Raunar segist Richardson fylgja Borden stjórninni í sumu málum svo setn hervarnarmálinu, en vera henni andvígur í mörgu. Hlnnn skammar þá Borden og Laurier á vixl Richardson má eiga það, að hann er hæfileikamaður og ræðu- garpur, og ]>ó nú að Liberalar geri sér það að góðu að fylgja hontim, mun það af engri ást til hans ; því við kosningarnar 1904 og 1908, bauð Richardson sig fram til þingmensktt sem óháður Con- servatív, og þá beittu Liberalar' öllu sínu afli til að fella hann og svívirða hann á allar lundir. Nú sénda þeir ræðugarpa sína honum til hjálpar, — meðal annara landa vorn T. H. Johnson. Aðalgallinn á Richardson er sá, að hann er maður, sem ómögulegt er að treysta á, og mtinu kjósend- ur Macdonalds kjördæmið trauðla fvlkja sér um slíkan mann, |>egar þeir hafa valinkunnan sæmdar- mann, búsettan í sjálfu kjördæm- inu‘ á boðstólum. En harðsóttur er bardaginn. — Hafa Conservatívar boðað yfir 30 fundi, og eru þar um 20 ræðugarp- ar, sem þar tala. Tiu ai þessum fundum hafa þegar verið haldnir,, og hafa aðalræðumennirnir verið : Sir Rodmond P. Roblin, ráðgjaf- arnir Hugh Armstrong og Coliú H. Campbell og sambandsþing- mennirnir Arthur Meigben, W. H. Sharpe, J. A. M. Aikins og Geo. H. Bradbttry, svo og þmgmansefn- ið. — Richardson hefir haldið all- marga fundi, og á eftir að halda nær 20. Hann hefir fengið sér til hjálpar einn af foringjum Iúberala í s arn.b and sþin^ nu, Dr. Clark, þitigmann frá Alberta, og svo marra smærri menn. Mikið er sagt og inargt ófagurt, en slíkt er vanalegt í kosningabax- áttum. En það ráð viljum vér gefa þeim íslenzkum kjósendum, er búa í þessu kjördætni, aó gmða atkvæði með Morrison, þingmannseíni Con- servatíva. Iíatin er rétti maðurinn fyrir kjördæitnið og yrði því til mikils gagns, þar sem and»t®<S- ingur hatts yrði því að engu liði. — Kosningabardaginn í Banda- ríkjunum gengur nú eins og í sögu. Öll torsetaefnin eru á fart- inni og> halda margar ræður dag- lega. Roosevelt þó fiestar. Hann er nú í Suðurrfkjunum m.eð Brt an á hælum sér. Wilson er aö feröast um Vesturríkin og er hvervetna tekið með fögnuði ; og Taft er í | Miðríkjunum. Svo eru og stnærri spámennirnir á kreiki um öll ríkin : fyrir eitthvert hinna þriggja for- setaefna, og svo fvrir sjálfa sig, ef | þerr sækja um ríkisstjóraembætti eða að verða senatorar. Bardaginn I stendur með algleymingi. — 1 Min- nesota hafa Repúblikanar útnefnt núverandi ríkisstjóra A. O. Eber- hardt fyrir ríkisstjóraefni ; en Riugdal heitir sá, er um það em- bætti sækir af Demókrata hálfu ; er hann hinn mætasti maður og talinn líklegur að sigra, því Eber- hardt er talinn íhaldssamur og miður vinsæll. Merkilegt er það, að báðir jtessir menn eru Skandín- avar að ætt, Ringdal af norskum ættum en Eberhardt af svenskum. þó er þess gætandi, að bæði Svíar og Norðmenn eru mjög fjölmennir i Minnesota ; þar er og talsvert af íslendingum. Knute Nielson, sem hefir verið annar senator rikisins um mörg ár, og nú á ný hlaut út- nefningu, er og Norðmaður. — 1 Wisconsin hafa Repúblikanar út- nefnt fvrir ríkisstjóraefni núver- andi ríkisstjóra F. E. McGovern, og Demókratar mann þann er Kearl heitir. í MaSsachusietts náði núverandi ríkisstjóri Eugene T. Foss Demókrata útnefningunni til sama embættis ; en af Repúblikana hálfu er útnefndur Joseph Walker, áður forseti ríkisþin'gsins. 1 Illi- nois e’ru þrjú ríkisstjóraefni;. Deen- an núverandi ríkisstjóri af hálfu Repúblikana, Dunne áður borgar- stjóri í Chicago af hálfu Demó- krata, og Funk áður dómari af hálfu Roosveltsliða. ]>eir hafa og ríkisstjóraefni í Norður-Dakota, Minnesota, New York og víðar. — Allir ílokkar þykjast eiga sigurinn visan. — Óeirðir miklar eru í borginni Lawrence í ríkinu Massachusetts i Bandaríkjanna, vegna verkfalls, sem þar hefir staðið yfir í lengri títna. Á mánudaginn lenti í blóð- tignm bardaga milli verkfalls- manna og lögreglunnar, og urðu margir særðir af báðtim ; fimm drepnir af vierkfallsmönnum og nær hundrað hneptir í íangelsi. Raunar var bardaginn í fyrstu milli verk- fallsmanna og verkfallsbrjóta, er voru á leið í vinnuna, er hinir fyr- neindu réðust á j>á. Lögreglan kom hrátt verkfallsbrjótum til hjálpar og harðnaði þá bardaginn, en úrslitin ttrðit þau, að lögreglan bar sigttr af hólmi. — Verkf.ill þetta hófst á liðnum vetri, og ttrðu þá miklar óspektir, og varö að fá herliö til að bælá þær niður og koma kyrð á. Síðan hefir alt af verið grunt á því góða, og nú hafa óspektir brotist út að nýju. það vortt klæðaverksmiðjtt vinn- endur, setttí verkfallið gerðu. — Roberts lávarður, einn fræg- asti hershöfðmgi Breta, varð átt- ræður 30. sept. Bárust honum heillaóskir víðsvegar að frá stór- mennum heimsins. Gamli maður- inn er ern enn. — Einn af frægustu stjórnmála- mönnum þjóðverja barún Adolph Marschall von Bieberstein, andað- ist í Badenweller í Baden 25. sept. 70 ára gamall. Hann hafði verið sendiherra þjóðverja í mörg ár í ýmsum löndum, núna síðast á Bretlandi, og þótti allstaðar koma fram sem skörungur og stjórnvitr- ingur, og vann hann landi sínu meira gagn en nokkur annar á síðari áruin. Gerði mikilsvarðandi verzltmarsamnmga við ýms lönd, og jók veldi oa álit þjóðverja mjög ineðal framandi þ.jóða. Hann heiir jafnaðarlega verið talinn sá maður, er Bismarck hafi gengið næst um dugnað og abgjörvi ; og Jtegar Bismarck fór frá völdum át- ið 1880, varð Bieberstein eítirmað- ur hans semi utanrikisráðherra. Síðar var hann sendiherra á Tyrk- landi um mörg ár, og alt £rá fveiim tíma liefir þýzkalnd verið mest ráðandi stórveldið á Balkan skap- anttm. — K'ftirmaður Biebersteins, sein seitdiherra á Brdlandi, verð- ur að þkindum Berníítorlf grrifi, núverandi sendiherra þjóðverja í Bandaríkjunuin. — Róstur eru á eyjunni Santo Domiugo og hefir Bandaríkja- stjórn sent þangað herskip til að sjá um, að útiendingar, sem þar búa, verði ekki fyrir illttm búsifj- tim. Eyja þessi er lýðveldi, mest- megnis bygð svertingjum, og ertt uppreistir og óeirðir því nær dag- legir viðburðir. — Sneed máliö i Texas mun nú að mestu liggja í salti, þar til um miðjan nóvember. Hefir verið á- kveðið, að mtírðmálið á hendur vSneed fyrir dráp eldra Boyce eigi að koma þá fyrir ; en aftur kem- ur morð Boyce hins yngra ekki fyrir dómstólana fyr en í janúar næstk. Svo verði Sneed dæmdur til hengingar fyrir fyrra morðið, verður hann undir engttm kringum- stæðum hengdur fyr en seinna morðmálinu er lokið, og getur þá svo farið, að hann verði aftur dæmdur til annarar hengingar. — Vera má, að þriðja morðmálið verði einnig höfðað á hendur hon- um fvrir dauða vitnis þess, er drepið var á eitri í byrjttn máls- ins, og gæti þá svo fariö, að þriðji dauðadómurinn yrði uppkveðinn yfir honum. En ef jiú eftir alt sam- an færi svo, að Snetxl yrði sýknað- ur, sem engan veginn er ómögu- legt, ]>íir sem auðkýfingur á í hlut, mundu allar líkur verða til þess, að ættmenn þeirra Boyce feðga gæfu honum rauðan belg fyrir gráan. — það kom upp lir kafinu við rannsókn málsins i fvrri viku, að Sneed hafði ekki drepið Bovce hinn vngra algerlei^M að rauiialau.su. Sannaðist, að Boyce hafði skrifað Mrs. Sneed mörg ástabréf meðan hann dvaldi i Canada, og jafnvel skorað á hana að yfirgefa bónda sinn að nýju og koma til sin ; og sjálf lýsti Mrs. Sneed því vfir, aö hún hefði ætlað sér aö skilja við mann sinn og g’ftas'. Bovce, en jiá varð Sneed fyrri. til að 'myrða B<n'ce. — En þó nú að Sneed hafi nokkrar máls- bætur, mega þær þó teljast létt- vægar mót þremur morðiim. Fréttabréf GIMLI, MAN. 27. sept. 1912. KLIPPIÐ AF Húshaldskostnaði yðar ineð meira brauðáti. brauð er ódýrust og saðsiinmst fæðutegúnd.— Gerið branðið úr OGILVIE'S Royal Household Fiour Það er ágætasta mjölið, sem ] ér getið not- að, og veitir ætfð fullnæging. FÁIÐ ÞAÐ HJÁ MATSALANUM. T he Ogilvie Flour Mills Co. Ltd. Winnipegj fara með aðra eins lokleysu ; en mér er næst að halda þetta tekið upp úr öði-uim (enskum) blöðum. Mr. S. J. Borgfjörð er nú í Winni- peg, Og- hann gieti sagt ykkur sög- una rétta, þætti honum hún þess verð. O.G.A. NATIONAL CITY, CAL. 22. sept. 1912. Ég sem þessar línur rita, skil svo, að Heimskringla taki góðfús- lega móti greinum frá íslenningum úr öllum áttum, livort heldur þeir búa í Canada eða Bandaríkjunum. Ég leyfi mér því, að senda blað- inu þennan fáorða fréttapistil héð- an sunnan úr hinni sólríku Cal - forn'u. Hingað til National City kom ég frá Los Angelcs, og erú nú 3 mán- uðir síðan, en 10 mánuði haföi ég dvaliö þar og leið v 1. I'n þar er samt ekki svo gott að vera, að annarstaöar g. ti ekki verið batra, og mitt álit er, að San Iliego og National City séu betri til fram- tíðardvalar. Ií n að kom fvrir TÚmum mán- uði landi vor Jóhann Norman a- 'sámt fjöls' y’.du sinni, frá Canda- har í Saskatchevvan. Normanns fjölskyldan ætlar að s tjast hér að og hefr l:r. Norman bygt sér hús á góðum stað hér í bænum ; það s'endur á tveimur lóðum, er hann keypti s'trax og hann Vom og Lik vitnes’j;i um, að húsalei a v ar mjöa- há í bænam. Ilann hefir og kevnt 4 aðrar lóðir í gróðaaugna- miði, og þv i>-’t h nn viss um, að þær muni fljótlega hækka mil ið í veröi. þetta er v.l að v ri’S á rúm um mVnuði, enda er hr. Normami að minni hyg’ju bœði at r’ usam- ur og framsýnn. Sjálfur hefi ég kevpt mér þar lóð og byrja að byggja hús á henni innan fárra da a ; er það hornlóð á 6th ave. og 22nd st., cg er 500 dala virði. ' Nú eru menn að sá hcr 'fyrir hina seinni uppskeru og þetta er í srðari hluta septiember mánaðar. En í Canada-blöðunum má lesa að maður hafi orðið úti í stór- hríð í Oregon ríkinu fyrir tveim viku síðan, og að haglstormur hafi geysað um Winnipeg. Munur- inn er mikill. Vilji Islendingar búa við veður- blíðu og kostakjör, ræð ég beim að koma suður til Caliíorníu. All- ir kveða upp einum rómi /fir landskostum og framtíðarmögu- leikum, og sjaldan lýgur almann.i- rómur, segir máltækið. Virðingarfylst, Goodman Johnson STGKUR. Hafa syndir, hér og hvar hlýtur af myndast vandi ; samt ég vndi illa þar enginn findist Landi. Fast við bundinn forna trú Fróns, ed grandi særi, vanta mundi og nöldrið nú, nema Landinn væri. J.G.G. Ilr. ritstj. Hkr. það virðist vera hér um bil sama vandræða veðurátta hér sem i annarstaðar i fylkinu, og víðar ; j flest liggur undir skemdum og I m-arg>t er orðið skemmt, sumt eyði i lagt af sífeldum umh eypingum ; I rigningum, roki, frosti og sftjó. þó | hefir tíðarfarið veriö kvað verst í S þessum mánuði, þó bágur væri á-' gúst. 14. þ.m. gerði svo mikið rok af! norðaustri, Op- vatnsgang, að fæst- j ir muna annað eins. Gat vitavörð- ur þá um morguninn ekki komist að slökkva á vitanum, vegna þess j hve vatftið gekk sifelt yfir bryggj-1 sleppum nú ]nessu og snúum una alla leið frú landi og fram á j okkur að öðru, sem meiii fréttir vitann, varð því að loga ljós í kallast. honum til kvelds ; gengu öldurnar líg vil þá minnast á tíðarfiarið. stöðugt upp á hatin miöjan ; var Eftir því som inaður venst lengur þá bæði óvætt og óstætt af rokinu því góða, þess minna finnur mað- á bryggjunní. Skemdist þá á ur til jtess. Svo er það meö mig löngum parti flóðgarðurinn fh’rir j og t'ðarfarið hér. Fyrst þegar ég suðurbænum. Segla- Og gasólin- kom hingað, hugði ég hér Paradís báta fylti við bryggjuna og sukku - vera ; veöráttan er óbreytt enn, þar. Báta fiskitnanna, á leið norð- ! en nú er ég orðinn svo samgróinn ur aö Lóni-Beach^ bar vatniö langt lienni, að ég finn minna til gæða upp á malarkamb og braut stmia. hennar. Fuku þá á suimim stöðum yfir- jjn þ0l ]>egar ég bcr tíðarfarið fiyfTSÍftRar af húsum og strompar, ker sa-man við það, sem ég átti og flest sítrn lauslegt var, að heita ag venjast heima á fósturjörörnni, mátti, t. d- girðingar o.fl.— Lang- ega ýmsum öðrum stöðum þessa verst urðu fiskimenn úti með net j meginlands, finn ég glögglega mun- sín ; þau hröktu fram og aftur nm j jnn þegar ég fyrir 26 árum yfir- vatnið næstu daga, í hnútum,'jjaf ísland í áttundu viku sumars, flasktar saman margar trossur og var þar svo hart í ári, að gefa Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Miss Guðrún Benediktsson. Miss Ilora Rergthorsson. Mrs. ósk Jónasson. Mrs. G. Gooclma". Sig. J. Illíödal. L< ftur J örundsson. Andrés G.,Patrick. Ástfinnur F. Magnússon. B. Sveinbjörnsson. Sclvi Kgilsson. F.igendur bréfanna eru beðnir að vitja þeirra sem fvrst. snúnar saman seim snært, alla leið norður frá Hnansa og suður á vatnsenda. Munu nokkrir hafa tap- að netum ; svo þetta bœttist ofan á gæftaleysið. Segja vanir fiski- menn, að vart muni hálfur afli á land kominn við þaö sem verið hefir hér undanfarnar haustvertíð- ir um þetta leyti. ]>að var 5. eða 6. þ.m. að eitt ofviðrið hrakti þá þr.emiennrngana héðan, sem blöðin Lögbi og« Hkr. gera svo mikiö umtal um og eftir því vitlaust. “Hvaðan haía þeir getað fengið þetta bull ?*’ sagði Borgfjörð við mig, þegar hann hafði lesið íréttina, — h-ann var i hrakningnum. — Kg þekki engan ' Lida” héT, æm. cg trrtti til að, hvoffið. þurfti ám inni og drepa býborin lömb. Ég flutti til Duluth, Minn., og var þar í fjögur ár ; þaðan fór ég til Utah og dvaldi þar í 21 ár, og eitt ár hefi ég dvalið hér í Califbrniu ; ég get því af reynsl- unni dæimt um mismuninn. þessir 3 mánuðir, er ég hefi dvalið hér í National Citv, hafa verið beztu mánuðir æfi minnar, hvað snertir náttúrugæöi. þegar maður kemur út á morgnana, leggur ilminn af blómum og jurtum á móti manni; alt er í blómskrúða og náttdöggin hvílir sem móöa yfir jörðunná,< en liverfur smátt og smátt fyrir yl- geislum sólarinnar, seín er að stiga hærra og hæn .< á hwnin- VEGGLIM Palent baid^vall Vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGOLÍMS RIMLAR oq HLJÓDDEÝFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WI«NIFIW

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.