Heimskringla - 03.10.1912, Qupperneq 4
WIKNIPEG, 3. OKTÖBER 1912
HEIMSKRINGtA
«. BLSj
Heimskringla
Pablished every Thursday by The
Heinskrmgla News 4 Pabiisbing Go. Ltd
Verö blaösins f Caaada og Handar
12.00 um áriö (fyrir fram borffað).
Bent til Xslaods $2.00 (fyrir fram
borgaö).
B. L. BALDWINSON
Editnr & Manacrer
Offloe:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 3083. Talaíml Qarry 41 10
Skuldir.
það mun mega fullyrSa, að í
um vorum virðast gera sér miki'S
far um, ekki aS eins aS hallmæla,
heldur einnig- aS rógbera. En sé
sagan ksin nákvæmlega niSur í
kjölinn, þá eru þaS auöfélögin,
bankarnir og pyeningalánstélögin,
sem meö greiðvikni sinni hafa gert
margan íslending efnalega þaS
sem hann er ; en sem hann heföi
aldrei orSiS, hefSi hann ekki notiS
styrktar af auði E-laganna, þegar
honum lá á því og kom þaS vel.
Og rétt hérna er vert að láta þess
getiS, aS meö sárfáum undantekn-
ingum eru þaS þeir, sem sízt og
sjaldnast eru sjálfbjarga og sem
helzt og oftast falla fram fyrir
I auSkongana, þegar þeir sjá sér
einhvern persónuiegan hag í því,—
sem mest níSa auSinn og þá, er
yfir honum ráSa.
Á lántökum hafa landar vorir
Orð í belg.
almenningsálitinu sé svo skoðað, her vesrra margir orSið \el meg-
„ , ,,. , ... andi, og án lántakanna hefðu þeir
að skuldir seu það atumean 1 bu- ’ * , , . . .. .„A ,
; sem aSrir skamt komrst aleiois 1
um manna, som meira en ífest ■ framkvæmdum sínum. þaS eru
annað éti upp arðinn af inntekt- j víst örfáir menn af hundraSi
um þeirra, um leiS og þær séu hverju, sem byggja svo nokkurt
ljós vottur fátæktar og sjálfbjarg- hus’ Le'ir ekki taki talsvert
arleysis, og af þessu hefir það
lánsfé til þess ; og það eru vist
eSa hafa á iiSnum árum veriS af-
einnig veriS talin ein af aðaldygS- arf4ir bændur eSa landnemar, sem
um manna, aS gera alt, sem í ekki hafa orSiS aS taka ýms tól
þeirra valdi stendur til þess, aS \ og akurvrkjuverkfæri aS láni, og
firrast skuldir og af þeim leiöandi H^ugiS eftir félögunum til þess aö
.„ , ... , . í mega komast í skuld viS þau. Og
vaxtagreiSslu og onnur meöfylgi-; , . .. , ,
J ' þessi somu felog, auSfelogin, hafa
andi óþægindi og óröugleika. j Kætt þess vandlega, um leiS og
Reynslan hefir sýnt, aS þaS, aS i þau reyndust fiis aS lána landnem-
vera í skuldum eða komast í ánum þær upphæöir, sem hann
skuldir, er bindandi og þvingandi þarfnaðist, aS búa svo um, aS
fyrir lánþiggjandann, og miðar til bóndinn skyldi jafnan fá borgaS út
þess, aS viöhalda ósjálfetæSi hans.: í hönd fyrir afurSir af löndum sín-
Oft íer og einnig svo, aS þeir, sem um. Öll bróSurleg umönnun og
vefjast í viöjurn skulda, lenda viS, greiðvikni hefir veriS þeirra meg-
þaS í þeim sorglegu vandræSum, in — auSíélaganna. Og umlíöunar-
aö beita ýmiskonar brögSum og söm hafa þau reynst, þegar skulda
prettum, til þess að komast hjá nautum þeirra hefir legiS á gjald-
lángreiöslum eða nokkrum hluta fresti.
þeirra, og oft hefir svo fariö, aðl Hinu skal ekki neitaS, aS auSfé-
lánþiggjendur hafa fyrir þessar or- lögin haía sett vexti á lán sín og
sakir lent í fangelsum og tapað krafist borgunar á hvorttveggja,
þannig mannorSi sínu, þvi óskerta bæöi rentum og höfuöstóli. En
sem þeir áSur höfSu, og tapaS stefna þeirra hefir veriS, aS ganga
einnig um lengri tíma þeirri tiltrú, ekki ósanngjarnlega hart aS mönn-
sem öllum þeim er nauSsynleg, um með borganir, nema helzt þeim
sem stySjast verSa viS tiltrú al- sem þau vorti búin aS fá þekk-
mennings svo aö störf þeirra bless- ingu á, að ekki beittu sér eins á-
ist. | kveSiS og einlæglega eins og þau
Annaö, sem skuldabaslið hefir í ál*u rétt v€ra> lil aö standa
för með sér er það, aS vanskil á 1 skllum’ sem Þess var
greiSslu skulda í gjalddaga geta rett aö helöu stranRara a»hald en
orðið og verSa stundum til þess, hiriir' sem tiltrúarlega voru betur
að aörir verSa að standa í van- settlr-
skilu.m af því, að þeir hafa oröiS Þvt her ekki aS leyna, aS þaö er
fyrir vonbrigSum í því, aS fá inn auSurinn hér i landi, eins og hvar
það, sem þeir áttu hjá öSrum og annarstaðar þar sem hann er aö
falliS var í gjalddaga. Hinir sak- finna. sern takmarkar aS miklu
lausu verSa þess vegna oft fvrir leyti starfsemi og framkvæmdir,
tjóni miklu og óverSskulduSu sök- h*öi einstaklinga og heilla þjóSfé-
um prettvísi annara. j laga. þ.egar auSurinn er í lánum,
_ „ , ,, i höndum þeirra manna, sem bæSi
þaö er þvi ekk, að undra, þott hafa náttúrUKreindi me5fædda
almenningsalitiS hafi yfirfeitt ymu- {ramsýni lundernis frómlyndi
gust a sknldum, og taliS hvern til ^ að honum tótt þ4
þann sælastan, sem mest er það aiiSfélögunum hagur, aS
lengst gat sneitt • hja þeim. ha|a au8inn i ianum hjá slíkum
En það er um skuldirnar eins mönnum, þar sem liann ber nægar
og svo margt anuaS, aS það veld- og trvggar rentur, um leiö og
ui hvær á heldur, og alt eins geta hann miðar til jæss aS auSga
þær veriS gagnlegar hinum for- þann, sem meö hann fer. Slíkum
sjála atorkumanni og styrkt aS mönnum er og hagur aS því, aS
uppbygging hans og efnalegu sjálf- mega vera í skuldum, og þess
stæ&i, eins og þær reynast einatt meiri, sem skuldirnar eru, þess
örðugar og ókljúfandi hinum ó- meiri hagnaSur er þeim vís.
forsjálu og kæringaxsnauSu tun- Af þessu ef það) að skynbærir
loðum, sem ematt finnast meSal m,enn eru nú alment teknir aö Uta
ser betri manna i hverju heraSi svo 4> að það sé hagur aS ,því) aS
hvers lanas. jreta fengið lánsfé til nauðsynlegra
Ivíklega er óhætt aS fullyrSa, að framkvæmda. MeS öörum oröum :
engin starfsemi geti nú á tímum aS mega komast í skuldir og vera
átt sér staS, án þess aS einhverjir f þeim. þaS mun reynast hér eftit
verði að steypa sé,r í skuldir, ým- sem hingað til, aS sá sem einatt
ist stórar eSa smáar, — alt eftir verst því að komast í skuldir, írá
því, hversu umfangsmikið starf honum verSur aldrei stórra fram-
það er, sem þeir annast um. Og kvæmda eSa framfara aS vænta.
með sérstöku tiUiti til vor Viestur I þaS er eitt af orðtækjum hér í
íslendinga, þá er þaS áreiðanlegt landi, aö sá sem ekki skuldi
og ómótmælanlegt, aS vöxtur vor $10,000 hann hafi lítiS “business”.
hinn efnalegi hér vestra hefir aS Allar mentaþjóSir eru í skuldum
miklu levti bygst á því, að vér 0{r telja sér hag aS því. Jafnvel
höfum átt því trausti að fagna, j VOrt afskekta og fátæka ísland er
að verða leyft aö komast í skuld- nu JcomiS svo langt á braut menn-
ir og að vera í þeitn um lengri ingarlegra framfara, aS þaS er
tíma. . ! fariS aS safna þjóSskuld fyrir
Nálega aUir komum vér hingaS fregnsamband, brýr og .bætta vegi,
til landsins algerlfcga efnasnauStr, og nú ræðá fjárhygnustu menn
höfum oft ekki til næsta máls, er þjóSarinnar um nauösyn þess aS
vér lendum hér af skipi; verSum taka meira lán og ,meS sem
því aS tryggja oss lífsbjörgina að lengstum afbórgunarfresti, — alt
láni, þar til fyrsta vinnuborgiin að hundraS árum. Samtímis vax-
berst oss í hendur. Tilveran hér í andi skuldum er vaxandi framför
landi byrjar meÖ lántöku. Kaup- og velsæld, þar sem ekki er um
maöurinn er lánveitandinn, en bein hallærislán aS ræSa.
tryggiugin . er . þaS dnengskaþar-'' Héf vestm er £ ..business» heim-
orS, sem ver hofum flutt meS oss {num Utið svo 4 aS i4ntökur séu
sem heimanmund, aS ver munum hyggilegar og nauSsynlegar tU
borga -ans fljott og efnin leyfi. ! starfsle^ra framkvæmda . aS auS.
Smamsaman aukast og efmn, eft- urinn ^ emskis nýtur, nema hann
ir þvi lengur og meira er unu- ^ sívinnandi til aukinna hags-
iS og betur gætt hms fengn fjar muna fyrir þ4 féla shedld) sem hef-
og viö hverja skuldalukmng, sem jr hann meS höndum. Aö vera í
gerS er í rettan gjalddaga, vex skuldum ^ vott um framtaks.
Janst austið. ^ semi, útsjón og atorku, og þess
þao' er víst óhætt aS fullyrSa, meira, sem einstaklingurinn og
aS nakga enginn Vestur-lslending- þjóðfélagiS hefir af þeim einkenn-
ur h. fir ‘comiS kofa yfir höfuð _sér, um,, þess meiri verSa yfirleitt
an þess aS taka meira og minna skuldirnar, sem þeir einstaklingar
lánsfé þess. þeir hafa metiS eSa þjóSfélag bera. RéttgrundaSar
Þ' '** bapp sitt og gróða, aö mega skuldir eru vanalega ekki aS eins
ao.t'c*t í skuldir, og þær skulda- vottur um'heldur hein sönnun fyr-
viSjur hafa orðið þeim auönuveg ir þroskuSum manndómi, eins og
; ' rjir hafa lánaS ? Vanaleg- hann birtist í verzlun og iðnaSi,
. t ‘ I- þaS veriS hin svonefndu j og allri annari mannlegri starf-
sem þó margir af lönd- semi.
Kæri vinur Baldwinson.
Viltu gera svo vel aS ljá eftir-
farandi athugasemdum rúm
Kringlu þinni ?
I.
Úr bygSinni mætti margt til
frétta færa. Tíöin hefir veriS óhag-
stæS og uppskera þegar skemd,
hversu vel sem gengur hér eítir ;
samt getur hún oröiS í meðallagi,
ef vel rætist úr héöan af. Fram-
farir eru hér talsveröar ; land
brotið upp og ræktaS, húsakynni
bætt og vegir lagaöir. Wynyard er
langstærsti bærinn viS þessa
braut milli Yorkton og Saskatoon;
eru hér um 870 ibirar. Stórt skóla
hús og vandaS hefir veriö bygt, er
þar bæSi barnaskóli og háskóli og
aSsóknin afarmikil. I.eikhús er ný-
reist i bænum, er eigandi þess
landi vor SigurSur Bjarnason.
Kirkju er veriö aS byggja af þeim
söfnuSinum, sem kirkjufélaginu til-
heyrir ; er þaS vandaS hús og
prýðilegt. önnur kirkja er í smiö-
um í Kandahar, og þá þriSju er
sagt aS bráSlega eigi að bvggja í
Leslie. Fjöldi húsa er hér í smíö-
um og hefir bærinn vaxiS nálega
um helming á þessu ári. Taliö er
vist, að dómstóll verði settur á
stofn hér bráSlega og tvær járn-
brautir er fullyrt að lagSar verði
hingaS innan skamms. Danssalur
hefir veriS _ bygSur við vatniS og
sjúkrahæli á aö setja þar upp
næsta sumar. Bátar eru viS vatn-
ið og kemur fólk úr öllum áttum
sér til skemtunar og hressingar.
Fiskur er veiddur í vatn nu hér
skamt frá og seldur í bænum ; er
talaS um aS koma á fiskiklaki og
ala þar upp hvítfisk. Eignir hækka
hér óðum í verSi ; lóSir, sem í
fyrra v’oru seldar á $300, eru nú
nú komnar upp í $1000.
Öörum bæjum meSfram braut-
inni fer einnig fram, þótt Wyn-
yard beri þar höfuS og herðar yfir
alla ; er hann nú stærri en allir
hinir bæirnir til samans austur
fyrir Foam Lake og vestur fyrir
Dafoe, en á því svæöi eru 7 bæir.
Eins og kunnugt er komu land-
ar aS sínum manni við síöustu
fylkiskosningar hér ; var það aöal-
lega værzlunarfrelsið, sem menn
höfðu í huga við þær kosningar,
en síður þjóðerniS. Ves.tur-Canada
menn eru eindregnir meS verzlun-
arfrelsi, og munu þeir sýna það
við hverjar kosningar, sem hér
fara fram, þangað til þaS er feng-
ið. ViS vonumst allir eftir, aS
W. H’. Paulson reynist dugandi
þingmaður.
II.
StjórnarumboðsmaSur heimilis-
réttarlanda, herra Robert I>eno-
van, var nýlega rekinn frá þeim
starfa án fvrirvara og án saka.
Mun erfitt aö finna mann, sem
betur standi i opinberri stöðu, en
hann hafði gert, og mælist þetta
óheillatiltæki sambandsstjórnarinn
ar afarilla fyrir ; þaS er full
stæða til, að skammast sín niður
í hrúgu fyrir þaS stjórnarfvrir
komálag, aS embættismenn þjóð
arinnar skuli mega reka án saka
hversu vel og samvizkusamlega
sem þeir hafa staöið i stöSu sinni
og rækt skyldur slnar. öllu rétt
arfari er stórkostleg hætta búin
landi, þar sem slíkt á sér stað
Engin opinber staSa ætti að vera
veitt fyrir flokksfylgi, heldur fyrir
hæfileika, og enginn embættismað-
ur ætti að verða rekinn frá stööu
sinni án saka eða yfirsjóna. SiS
menningin hefir ekki tekið föstum
tökum á hugarfari canadisku þjóS-
arinnar, eða sérstaklega stjórnend-
um hennar, á meSan önnur eins ó-
hæfa og þessi er látin viðgangast.
Flokksstjóriíar fyrirkomulagið er
eitur í þjóðfélagi hvers lands ; sér-
staklega þegar ílokksblindnin dreg-
ur eins þykt ský á augu manna
og hún gerir héxj í Canada.
þessi mó.t kosta of mikið og auka
flokkadrætti. Sýnfet sundrung og
dreifing vera nægilega mikil fyrir,
þó ekki sé fundin upp ný ráð til
að bæta á þaS! Fari þessu fram,
þá fer hver sýsla — og jafnvel
hver hreppur — aö halda sitt mót;
verða meS því 2—3 mót á mánuöi
hverjum áriS um kring. Eg tel
mig Borgfiröing, og þótti því vænt
um að heyra, hversu vel BorgfirS-
ingamótið fór fram, en samt sem
áður þykist ég sjá, hver verði af-
kiðing þessara blóta og móta ;
þau skapa íslencka hreppapólitík,
en hún á ekkert erindi hingaS vest-
ur. Heiöri þjóöar vorrar verður
aldrei borgið fyrir áhrif hennar,
En að halda tvær alíslenzkar sam-
komur, aðra að sumri en hina aS
vetri, þar sem allir tækju hcr.durr
saman, aS þvi gæti oröiö gagn og
gróði. Helgi magri byrjaSi þessa
óheillavofu ; hún þurfti að kveðast
niður, og aS því leyti var Borg
firSingamótiS þarflegt fý-rirtœki.
(Meira).
Sig. Júl. Jóhannesson.
Delaware bœndurnir.
iii.
Vel var það mælt og viturlega,
sem þú sagðir um rifrildið þeirra
Utah tnanna. það er jafnan taliö
ljótt, þegar margir níöast á ein
um. það er álit flestra hér, að Jón
þorgeirsson sé virðingarverSur
maður, sem unni ættjörSu sinni
hngástum og vilji hag hennar og
heill í öllum efnum.
■fiig hefi lesið það meiS athygli,
sem Jón hefir skrifað; hefir það
ffest verið vísindalegs efnis, stilli-
lega og greindarlega ritaS. Iþeir
eni ekki of margir, sem taka mál-
stað Islands hér vestra, þótt þeir
fáu, sem það gera, séu að minsta
kosti ekki ofsóttir af löndum sín-
um.
Mér þótti þaS leiöinlegt, að sjá
nafn kunningja míns E. H. John-
sons meðal þeirra, er margir vógu
að einum.
IV.
Agætlega þótti mér þú skrifa
um þorrablótið og Borgfiröipga-
mótið. J>aS er rétt hjá þér, að
þeir eru kotnnir í hár saman
General Cofeman Du Pont, púður-
gerðar verksmiöjueigandinn ríki,
og bændurnir í Delavvare ríkinu ;
ósáttin er af þvi risin, að general-
inn hefir boðiö, að gera veg eftir
endilöngu ríkinu, sem skuli kosta
ekki minna en 2 milíónir dollara.
Hann býöst til, aS gera veg þenn-
an af eigin fé og gefa ríkinu hann.
Til þess aS £á þessu formlega fram-
komið, sótti hann um feyfi til rík-
isþingsins, að mega £á 100 feta
breiSa spildu eftir endilöngu rík
inu til þessarar v-egagerðar ; en
jafnframt tók hann fram, aS sjálft
vegstæSið ætti ekki aS veröa breiS
ara en 30 fet ; upphækkaSur vegur
til keyrslu yrði 15 fet, en á hinum
15 fetunum bað um levfi til að
mega legvja raímagnsbraut, sem
vagnar fengju runniS eftir. þingið
tók tilboði þessu vingjarnlega, —
þótti það í mesta lagi höfðinglegt
og rikinu til stórra hagsmuna, og
veitti honum þv-í leyfiS til þess aö
mega fá þetta 100 feta vegstæöi
langs eftir öllu ríkinu.
Meö þessu levfi var honum eng-
an véginn veitt vegstæði þetta að
gjöf, heldur varS hann aS kaupa
af bændum landitð til þess aS geta
notað leyfiS. En bændurnir tóku
svo í máliS, að þeir settu tafar-
laust lönd sín í afarhátt verS,
svo aö ekki skyldi verSa auðgeng-
ið að kjörum þeirra ; vegstæöiö
skyldi, ef hann bygSi þaS, kosta
hann að minsta kosti $4,000,000, í
staS tveggja, sem hann bauS aS
feggja í þaÖ.
Bændurnir hafa engar dulur dreg-
ið á það, að þeir hata öll auöfé-
lög og miliónera, og að þeir vilja
ekkert frá þeim þiggja, hversu
mikill hagur sem það annars kynni
að verða fyrir ríkið,, sem þeir
væru fúsir aö leggja af mörkum.
Generalinn hefir u.m mörg ár
unnið að púðurgerð þar i ríkinu
1 og auðgast á því. Ilann á nú, og
ræður yfir, einni umfangsmestu
iðnaSarstofnun, sem þar er til.
þetta er bændunum næg ástæ-Sa
til þess, að andmæla tilboði hans
og feyfisveitingu þingsins. Bænd-
urnir segja, að hann ráSi yfir púð-
ureinveldinu, og að sem slikur
hljóti hann að hafa meiri pólitisk
áhrif, en góðu hófi gegni, og að
liann muni eiga þingið eða fleir-
tölu þingmanna. Að hann hafi eng-
um gert ljóst, i hverju augnamiöi
hann geri þetta milíóna gjafatil-
boð, og að það hljóti eitthvað að
búa undir því, sem verði lionum
einum til gagns, en bœndum ríkis-
ins til ógagns. þeir vilja fá að
vita, hvað Generalinn ætli aS gera
með 70 fetin af vegstæðinu, úr því
hann ætli ekki aS nota nerna 30 fet
fyrir umferð. En með.því aS Gen-
eral Coleman hefir ekkert uffl þetta
sagt, þá geta bændur þess til, aS
hann ætli að byggja á þeirri spildu
sykurgerðar og sútunar verkstæSi
og aSrar iSnstofnanir, sem fram-
leiSi reyk og illan daun, svo að
ekki verSi menskum mönnum líft
meðfram vegstæðinu. Bændur hafa
jví andæft þessari landveitingu og
sett máliS fyrir dómstólana. I
fvrsta rétti vann Generalinn ; nú
er málið fyrir hærra rétti.
Bændurnir hóta, að gera honum
ietta fyrirtæki svo örðugt, aS
hann megi til aS hætta við það al-
gerfega. Sjálfur hefir Generalinn
sagt, að sér sé það enganveginn á-
hugamál, að verja tveimur milíón-
um dollars af eigin efnum til efl-
ingar rikinu, ef þaS sé .móti vilja
bændanna. Eigi að siður ætlar
liann að láta málið ganga til
æSsta dóms, til þess þar að fá á-
kveðna vissum um rétt sinn.-
Lífskostnaðs
gátan leyst
Með Því að eignast
ALDINGARÐ
í
CRANBROOK.
Fylgjandi skýrsla sýnir, meS
grunuvallartölunni 1100 til verSs-
samanburðar, að hr. Alberti befir
fundið hækkun lífekostnaðar frá
iSwí til 1911 í 8 löndum í þessum
hlutföllum :
1897 1905 1909 1910 1911
Austurriki . 97 108 118 119 132
Belgía ... 84 96 105 103
Canada .. 92 114 121
F rakkland . 92 109 116 116
þýy.kaland . 92 107 120 120 131
England . . 94 109 1112 118 121
Italía . 70 80 85 87
Bandaríkin . 90 116 126 132
Eftir þessari lífskpstnaðarhækk-
un ber óss aS taka eitthvað til
bragðs. SVARIÐ er : Cranbrook
aldingarSur.
Eitt af þessum 5 ekra svæSum
framfleytir fjölskyldu, því $11000.00
inntekt af ekru er ekki óvanafeg,
og iO ekra svæöi nægir til aS gera
bóndann auðugan.
Enginn staður í heimi býSur jafn
mörg tækifæri manni meöí takmörk
uð efni eins og Cranbrook aldin-
garSur. Aldinarækt er aS eins eitt
þeirra tækifæra. Fuglarækt í sam-
bandi við aldinarækt eykur inn-
tektirnar aS mun, og fyrir nálxgS
staðarins við Cranbrook borg ger-
ir það gróðavænlegt, því borgin
bygaist í þá átt.
Abyggileg eigna-
skjöl eru mjög á-
ríöandi
í öllum fasteignakaupum. þér fáið
það, þegar þér
KAUPIÐ CRAN-
BROOK ALDIN-
GARÐ.
Eignarskjöl vor eru registeruð í
Nelson, B.C., undir tölum 11082,
1083 og 11084. KaupiS þegar. Kaup-
ið með þessari fullvissu.
Það sem aðrir
gera, getið þér
gert.
I. ord Aberdeen’s land hjá Vernon
gaf af 112 ára trjám á 20 ekrum
Northern Spy epli, scm seldust fyr
ir $115,525.
F. G. Farquier fékk þús. dollars
virSi af ekru á landi hans hjá
Lower Arrow Lake, af 7 ára göml-
um eplatrjám.
J. F. Bealby í Vestur-Kootenay
seldi 500 pd. af Cherrfes af einu tré
á 15c pd., alls $75.00 af trénu.
O. J. Wigen seldi af 4 ekrum í
Kootenay yfir $4,000 virSi af
Strawberries, og á þó enu nokkuS
ósent.
HAGFELDIR
Skilmálar.
Látiðpeninga
vaxa með
ESTEVAN
Saskatchewan
R0YAL
HEIGHTS
Hið verðmæta
West end District
nu
blómgandi og
míkilsvirði
verður
framtíðar gull-
náma.
Kaupendur að lóðum vorum í
‘‘Scotsburn” Estevan hafa þegar
haft þá ánægju, að sjá eignir sínar
hækka í verði
yfir 100 prósent.
‘‘Royal Heights” gera hið sama,
vegna þess þær liggja svo vel, að
eins 110 mínútna gangur frá póst-
húsinu, og hafa öll þægindi fyrir
íbúðarhús,
verzlunarhverfi,
sporbrautasam-
göngur.
FRAMTÍÐ ESTEVAN ER FYRIR
LÖNGU TRYGÐ.
Bæjarbúar hafa nýveriS sam-
hljóða veitt bæjarstjórninni heim-
ild til aS verja 25,000 dollars til
bygginga í iðnaðarþarfir. The
Rumley Products Co. og Inter-
national Harvester Co. eru bæSi
aö bvggja stórbyggingar við C. P.
R. sporbrautina.
Bæjarstjórn n hefir einnig gefið
fylkisstjórninni í liendur lóðir á
Twelfth Ave. og First Street fyrir
dómshöll.
Skýrslur bygginga umsjónar-
mannsins sýna, aS byggingar í
sm-Sum eða nýbygöar, nema 215
þúsund dollars, og bæjarstjórnin
hefir bætt við bygginga-samning-
um fyrir $130,000, svo að á árinu
verður
$345,000
varið til bygginga í hinni kom-
andi
„Stór-
Estevan.,,
Sendið eftir eða sækið myndabækling og verðlista, sem gefa all-
ar frekari upplýsingar ásamt uppdráttum.
Talsímar Main 296 og 297.
Skrifstofur opnar á kvöldin.
CAMPBELL REALTY CO.
745, 746, 747, 748, 749 Somerset Building,
WINNIPEG.
Fylliðjút þessi eyðublöð og sendið okkur.
Campbell Realty Co.
Fruit Laad Departmont
745 Sooierset Bvilding,
Winnipeg, Man.
Please send me descriptive
Folder and prices describing
your Cranbrook Orchards,
Name ............ .................
Address ........ ...............
Date ...■....................
Campbell Realty Co.
745 to 749 Somerset Bnilding, Tc1d
Winnipeg, Man
Gentlemen ;
I would like to know about
your investment offering in
‘‘Royal Hieights”, Estevan. —
Please send me all particulars.
Name ...........................
Address ......... .......
You may also send the same to
Name ...........................
Address ....... ..............
SIGURÐUR BJÖRNSON,
683 Beverly St.
er einkaumboðssali vor meSal Islendinga.