Heimskringla - 03.10.1912, Side 5

Heimskringla - 03.10.1912, Side 5
HEIMSKBTNGT! A WINNIPEG, 3. OKTÖBER 1912 5. BES, Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FARIÐ TIL W. R. DONOGH & CO. ÞEIR GEBA VÖNDITÐUST FÖT <JR VÖLDUSTU EFNI EFTIR MÁLI 216 BANNATYNE AVE. Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man. ISLENZKIR BŒNDUR! Reynið aðferð vora f>ep;ar þér sendið KORNVÖRL yðar fr& yður.—Það borgar sig fyrir yður. Vér krefjums ekki að meðhöndla alla uppskeru yðar, heldur að eins eitt vagnlilass, svo vér getum sýnt yður hvað vér getum gert. Samkepnin er líftang verzlunar, og trygging þess að þér fái hæzta verð fyrir kornvöru yðar. Skrifið eftir vorri vikulegu markaðsskýrzlu og bækl- ingi um kornsölu, sent kostnaðarlaust til allr bænda. HANSEN GRAIN CQ. HAFA TRYGGT UMBOÐSSÖLULEYFI. □-----------------------------------------13 Skyring. Ekki alls fyrir löngu sat ég á búSartröppum Elíasar kaupmanns Thorvaldssonar, og var ég að njóta gæðanna af meövitundinni um, að nafnið mitt hafði nýlega komið á prent, þó það stæði neð- an yið grein, sem misindis fólk nefnir “Prjónagrein". Kemur þá vinur minn og velgerðamaður Thorvaldsson sezt hjá mér og segir : “Bjarni, prjónagreinin þín er vitlaus! ”. Mikið rétt hugsaði ég, Jjó ég léti annað í veðri vaka. “Og konan mín skilur hana ekki heldur”, bœtti Thorvaldsson við. Nú trúi ég þér ekki, Mr. Thor- valdsson, hugsaði ég, því sannfær- ing mín var og fullkomin vissa, að hann væri að dást að mér og þakka mér fvrir meistarastykkið, fyrir hönd hins gjörvalla mann- kyns, og bara viðhefði þessa kiínstna-aðferð til að láta í ljósi aðdáun sína. Sannast aö segja, liggur mér létt á hjarta greinin sú, þvi hún var sjálfala strax í fæðingunni. — Allir íslenzku orþódox prestarnir myndu vitna með mér, ef mér á lægi, að hún var eilífur sannleikur. "þeir þekkja ósköp vel stykkin í Yíkurbrúnni, sem eru komin þarna að sunnan ; og svo kunna þeir lit- valningar greinina lians Walters mikið betur en ég. ]>eim fipast ekki í henni ; en ég, klaufmn, sem var að blaðra með hana í prjóna- greininni, fipaðist og haföi eitt orð skakt. Walter segir : “TU að bjarga skipinu, neyðist skipstjór- inn til að kasta út mestu af vör- unum”. þetta ranghermdi ég þann- ig “Stormsins vegna er skip- stjórinn neyddur til að kasta út mestu af vörunum”. Bið fyrirgvfn- ingar á þessu. þr játíu ár síðan ég sá Walters postillu. þennan órétt, sem Kirkjufélagið og Missouri Synódan má liða fyr- ir ranghermi mitt, angrar mig mikið. Vil ég bæta úr þessu með því að benda á aðra grein úr sömu átt, og rejma að tilfæra nú rétt. það var árið, sem ég grobbaði í Synódunni (fyrir Synódu mann), að séra Hilmen, þjónandi prestur í Synódunni, skrifaði nokkrar grein- ar í blöðin. Sinasta greinin hans, sem ég varð varð við, liafði fyrir- sögnina : “ Varskó tilallr ar veraldarinnar!” “Ef mannkvninu væri leyft að líta verksmiðjur helvítis, mundi því blöskra að sjá djöfla sjóða sainan járnkeðjur, og aðra djöfla brýna hnífa og sveðjur. þá væri líklegt, að það mundi lina á hlaupunum ofan bakkann”. En aðallega voru það hinir ó- sanngjörnu og illu dómar, sem nokkrir innan Víkursafnaðar íeldu um kenninyar og prestsverk séra Ivárusar heitins, sem komu tnér til að fara að skrifa í blöðin. Ijinn þeirra sagði svo ég hevrði, að fermingar hans hefðu betur engar verið. þetta finst mér hámark skammanna og ósanngirninnar. Ekki er til neins að berja höfð- inu við steininn. Lárus lifir í kvæð um síntim og í hjörtum þeirra, sem þektu hann bezt. J>ó hann nú hvfli á mararbotni, minnir hann samt á hið græna tré, sem sífelt er »ð teygja greinar sínar nær himtiimtm, svo það fái betur not- ið sólarvlsins. Nú skrifa ég ekki fleiri greinar í blöðin, ef ég má ráða. Æ'tla því að segja eitt orð um gömlu guð- fræðina og annað um þá nýju : Finst mér sii gamla vera sem öldr- uð kona, sem sé að missa holdin. Nýja guðfræðin finst mér vera sem UMBOÐSSALAR OSKAST. Yerða að yera myndarlegir í fram- komu—-færir og duglegir—og jafnvígir á ensku og íslenzku. j Hátt kaup borgað! Finnið okkur milli kl. 9 og 10 f. h. Manítoba AdvertisingGo 310 Mclntyre Block, WINNIPEG. ung og ttppvaxandi stúlka, með rjóðar kinnar. Leikpull gömlu kon- unnar eru ekki við hinnar .smekk ; eldur helvítis og pintingarbekkur- inu. — það er trúa min, að ekki verði þurð á biðlum fyrir stúlk- una, þá er t mar líða. Mountain, N.D., í sept. 1912. Bjarni Bjarnason. Um vínsöluleyfi. Herra ritstjóri. Éfe las í blaði þínu Hkr. 26. þ. m. áskorun eftir hr. Sig. Árnason, þar sem hann — meðal annars — keonst þannig að orði : “Eg skora því á ykkur alla Bifrastar-búa, a(ð láta ykkur ekki detta í hug sú blindni, að greiða atkvæði tneð vínsöluleyfinu”. E*£T ætla ekki í þetta sinn að rita langt mál um nauðsyn og ágæti bindindisins, ekki heldur um hin illu áhrif víndrykkjunnar, setn er eðKleg afleiðing vínsölu ; en ég vil hér með af öJIu hjarta þakka hin- um heiðraða höfundi fyrir ritgerð- ina, og jafnframt óska ég og vona að mínir kaeru landar í Nýja ís- landi, sérstaklega í Bifröst, taki han'a alvarlega til greina og vinni eindrejjið móti vínsöluleyfinu. Eg hefi sterka von um, að allir vel- hujrsandi góðir menn, sem hlut eiga að máli, taki nú saman hönd- um til þess að koma í veg fyrir það skaðræði, að nokkur vínsala eða siðspillingarstofnun festi ræt- ur í hittum íslenzka bæ Árborg. — það er undravert, að manngildi og sóinatilfinning sumra manna skuli geta verið á svo lágu stigi, að þeir styðji vínsölu og vinni á móti áfengisbanni ; þar sem reynslan frá því fyrsta hefir sýnt ojr sannað, að alt of margir drekka vínið sjálfum sér og öðrum til skaða og eyði- leggingar ; sumir evða t inannm í drykkjuskap og iöjuleysi, á vín- söluhúsunuim, svo konurnar verða að vinna fyrir flestum eða öllum lieimilisþörfum ; slfkir menn virð- ast engu betri en fáfróðir Indíán- ar eða aörar skrælingjaþjóðir. ____ það ætti að varða stórsektum, að selja eða gtfa slíkitm mönnum vín; en bezt og vissast væri, að afnemá slíkt athæfi, með algerðu — al- mennu vínbanni. J>að er sannreynt, að góð satn- tök og sterkur áhugi fyrir velferð ttlmiennings, geta afnumið og kom- ið í vejr fyrir ýms skaðleg fyrir- tæki, og þeirra illu aíleiðingar. J>ví til sönnunar leyfi ég mér að benda á ritgerð, sem birtist í G. G.Guide 18. þ.m., með yfirskriftinni : ‘IIow one girl cleaned a Town’ (Hyernig ein stúlka hreinsaði borgina. — þessi borg er West ILurtmond, í Illinois ; hún hafði það orð á sér, að vera ein af allra verstu spill- ingar-borgnm landsins. í borginni voru að eins 750 atkvæðisbærir menn meðal íbúanna, en í henni voru þó 55 ‘Saloons’, og allar teg- undir af siðspillittg í líku hlutfalli. J>essi unga stúlka, sem heitir Vir- ginia Brooks, bvrjaði eiidtirbóta- starf sitt fyrir einu og bálfu ári. Ileimili luennar var þá ekki í West Hammond ; en hún og móðir hennar áttu þar nokkrar auðar hæjarlóðir. J>að, sem fvrst vakti athygli hennar, var bréf frá em- bættismönnum í West Hammond, sem ákvað að skattgjald af eign- um þeirra þar, væri að upphæð $2,000. Henni kom strax í bug, að eitthvað væri rangt við svo hátt skattgjald, og til Jtess að kynna sér sem bezt öll tildrög og afleið- ingar, flutti hún til West Ham- mond. Hún komst fljótt að raun ttm, að þar var stór þörf á breyt- ing til hins betra, og tók þvú strax til starfa. En árangurslaust var fyrir hana, að leita liðs til lögregl- unnar, eða embættismanna ; Jæir virtust allir vera á bandi vínsal- anna og fjárdráttarmanna. H'ún varð því að fá fólkið, sem stóð lægra í stéttastiganum, til lið- veizlu, og skýra þvi rétt og ná- kvæmlega frá öllu ástandinu þar í borginni. Og allur fjöldinn af íbú- unutn skildi greinilega, hvernig sakir stóðu ; og fylktu sér undir merki hennar í bardaganum, sem nú bvrjaði fyrir alvöru — móti vínsölum, embættis- og stjórnmála mönnum. En svo fóru leikar, að Miss V. Brooks og fylgjendur ltenn- ar unntt frægan sigur og hreinsuðu borgina af öllum siðspillingarhús- um. Eg óska og vona, að meðal okk- ar íslendinga finnist margar ísl. stúlkur, sem vilja taka Miss Vir- ginia Brooks sér til fyrirmvndar og eftirbreytni, og vinna eindregið móti öllu, sem er til ‘óheilla fyrir lönd og lýð, en styðja öll góð fyr- irtæki, sem eru til góös fyrir mannfélagið. Glenboro, 30. sept. 1912. Árni Sveinsson. Hann mátti líða. Frcgn frá Lundúnum, dags. 25. sept. sl. segir sögu af manni ein- um í Clapton bæ, í grend við Lundúnaborg, sem • nú hefir verið settur í fangeisi fyrir skattskuld konunnar sinnar. Maður þessi heit- ir Mark Wilks, og er skólakennari. Kona hans er auðug, á fasteignir og hefir meiri árstekjur en bóndi hennar. Laun hans nægja að eins fyrir nauðsynlegum húslvaldskostn- aði, að meðtaldri húsaleigu, og fyrir fötum handa honum og kon- unni og börnum J>eirra. En konan er, ákafur kvenréttindapostuK. Hún neitar algerlega „að borga nokkra skatta af eignum • sínum. Segir það vera samkvæmt viðteknum grundvallarlögum Breta að enginn borgi skatt til ríkisins, sem ekki hafi atkvæðisrétt í almennum þjóð máltitn. það er hinn svonefndi inn- tektaskattur í rikissjóðinn, sem Jtessi kona neitar að borgá, og sem hefir orðið til þess, að varpa bónda hennar í fangelsi, vegna ]>ess hann hafði ekki og átti ekki kost á að fá nauðsynlega fjárupp- hæð í skattgreiðsluna ; með því að öll verkalaun hans ganga jafn- ótt ojr hann fær þau til að borga nauðsynlegan kostnað við hús- haldið og að klæða konuna sóma- samlega. Frú Stanfield, sem er systir frú Wilks, lvsir ástandinu ljóslega á þessa leið : “Herra Wilks er í fangelsi, af því að hann getur ekki fengið fé til þess að borga 37 pund ($185) inntektaskatt af eignum, sem hann á ekki, og getur ekki haft nein umráð yfir. J>að er siagan í stuttu máK. Undir skattalögum Englands eru eignir konunnar hans taldar hans eignir til skattgreiðslu. En undir giftra kvenna lögunum eru séreignir kvenna undanskildar um- ráðum bænda þcirra. Hver tnaður, sem kvongaður er konu, sem liefir inntektir af séreign sinni, er í Jæssum kringumstæðuim, og sé hann ekki fær um, að borga skatta Qg aðrar skuldir konu sinn- ar, þá verður hann að sæta fang- elsisvist. þetta veitir auðugutn konum fyiknamikið vald yfir bænd- utn þeirra”. London fréttin segir, að árið 1909 hafi frú Wilks fyrst neitað að borga skattkröfu stjórnarinnar. Hún vildi hvorki greiöa féð til hennar, né heldur til bónda síns, svo hann gæti greitt það til ríkis- sjóðsins ; og afleiðingin af þessari neitun konunnar varð súr að J>ati húsgögn, sem hún átti í eigin nafni sínu, voru seld fyrir skuld- inni, eða parti af henni. Frú Wilks hélt því fram, að Jiessi þvingunarsala væri ranglát, vegna J>ess, að sem gift kona væri hún ttndanþegin skattgreiðslu, samkv. inntektalögunum. Stjórnin tók þá svo mikið tillit til Jæssara and- mæla konunnar, að skattkröfur þær, sem gerðar höfðu verið gegn henni, voru afturkallaðar, oy eftir það gerðu yfirvöldin kröfuna ým- ist gegn bónda hennar einutn eða |>eim hjónum sameiginlega, og síð- ast varð það að reglu að gera kröfurnar gegn bóndannm eiin- göngu. Elt þetta óstand er komið til af því ósamræmi, sem er milli inn- tekta og giftra kvenna laganna. J>að er þetta ósamræmi í löggjöf- inni, sem hefir orsakað fangavist herra Wilks. Og þessi óverðskuld- • aða og rangláta fangavist hefir I ennfremur þau áhrif, að veikja á- lit hans í augiim meðborgara hans ! og að orsaka embættismissi hans í skólastjórn Lundúnaborgar. Hann veit ekki, hve lengi hann kann að verða að dnsa í fangels- imt — fátæktar vegna —, því hann hefir alls engin ráð til að borga skattskuldina. En kvienréttarkonur hafa gert tnál þetta að ádeiluefni móti stjórninni, og hafa liaft fund mik- inn í Trafalgar Square, og skrttð- göngur hafa gerðar verið um borg- ina og nmhverfis fanjjelsið, setn Wilks er hneptur í. Yfir höfuð hafa kvenfrelsiskonur jjert úr máli }>essu eins mikið og þær eiga föng til, —1 alt nema það, að hjálpa vesalings manninum til frelsis. 104 Sögusafn Heimskringlu Bróðurdáttir amtmannsins 105 WSÍ'—H- ' 106 Sögusafn Héimskringlu Bróðurdóttir amtmannsins 1071 þær ætluðu að springa. Honum lá við að skamm- ast sín. Hann átti það meira en skilið, að kutm- ingjar hans hefðu hann að háði og spotti. Hann krepti hnefattn, er ltann hugsaði til hláturs þeirra, og fyrirlitningin, sem hattn hafði ætlað að brynja sig með, varð að engu. Himneski faðdr, hvílíkt brjóst- umkennanlegt ástand! Strax og hann sá stúlkuna grátbólgna, hvarf öll fyrirlitning, alt dramblæti. — Eigi gat hann heldur brugðið fyrir sig galgopaskap, sem ltann úar þó vanur að reka í burtu með alla gremju. Meðan alt þetta flaug í huga hans hafði hann gengið út fyrir garðshliðið og hélt nú afraim heitn á leið, án þess að mæta nokkrum manni. Alt var kyrt og hljótt. Trjáblöðin struku blíðlega brenn- heitt enni hans ; og nú háði hann harða baráttu við sjálfan sig. Hann hafði fundið til innilegrar gleði yfir því að stúlkan Var saklaus og engum háð. Eng- inn átti tiikall til hiennar ; hún hafði sannað honum það. En hvað koim honum það við? Hann var sannfærður um, að hann yrði ekki svo lánsamur, að geta eignast hana. Honum datt ekki í hug, að gera sér vonir í þá átt. Hann þóttist sjá á öllu, að hún kærði sig ekkert um hann, og hann fann, að hann varð að taka á öllu, sem hann átti, til að tapa ekki stjorninni á sjálfum sér. 14. KAFLI. Inm I sumarhusinu var loftið þungt o„ hed- það hafði ekkt rignt i nokkra daga ; glaðasólsk hafði vertð dag efttr dag, enda var Uka alt orð þnrt og skrælnað úti fyrir, og næstum ólifandi fyrir hita inni. Hr. Marktis áleit, að frú Grielæl hefði rétt fyrir sér, er hún kvað skýlausan himininn líkjast illgjörnu andliti, er horfði ofan á vesalings mannskepnurnar á guðsigrænni jörðunni, og gleddist yfir þrautum þess- ara aumingja. Honum fanst sem hitinn, er beygtði grasið og skrældi blómin, funa inst í sálu sinni, læð- ast gegnum aflar taugar, og það var sem heyrði hann illjjirnislegt hvísl, er hæddist að tnannskepnunni er varð að beygja sig undir forlögin, hvort sem henni líkaði betur eða ver. Hattn sveið í hendina, og nú kom sér vel,1 að hann hafði bæði vatn og vatnsskál í sumarhúsinu, svo hann þurfti ekki að fara inn á berragarðinn og þÍRffja hjálp af frú Griebel, sem honum myndi ei hafa verið ljúft, eins og nú var ástatt ; en }>að leit ekki út fyrir, að hann ætti að komast hjá þvi,, því rétt í því að hann stakk hendinni í vatnið, kom madam- an kjagandi upp stigann til að vita, hvort hann væri tilbúinn að drekka eftirmiðdagskaffið. Frú Griebel var nú ekki að fjasa um smámuni. Hún hristi bara höfuðið, er hr. Marktts kvaðst hafa skorið sig á pennahníf, og sagði Jntrlega : “Hvertiig það hefir orsakast, fæ ég ekki skilið ; ef það væri í þumalfingur eða vísifingur, þá gæti það viljað til, en ekki í lófann”, og svo gat hún ekki stilt sig að bæta við í hálfum hljóðum : ‘þú hefir verið æði ó- gætinn'. Síðan kvaðst hún ætla að sækja umbúðir og arnica, en hann yrði að vera þolinmóður og halda hendinni kyrri í vatninu, þangað til hún kæmi aftur ; gamalt lérept væri ekki alt af við hendina, og nú í svipinn myndi hún ekkert, hvar arnica væri ; hún hefði ekki þurft þess við í mörg ár, svo væri guði fjrir þakkandi. Aftur varð alt kyrt í herberginu ; dyrnar stóðu opnar og við og við laigði svalann inn, sam þó eigi kældi neitt. Hr. Markús sat í legubekknum og hafði fyrir framan sig meðalaveski ; tók hann þar úr plástur., því hunn vildi vera búinn að binda um ■bendina, áðr ur en frú Griebel kæmi aftur. En brátt hafði liann glej’tnt því öllu saman. Hann lagði höfuðið ofatt á- vinstri hendina og lokaði augunum. Honum fanst sem væri hann kominn aftur í hjáleigugarðinn, og hann sá hræösluna skina út úr falkga stúlkuandlit- inu, og honum fanst það svo nærri sér, að hann fann andann leggja um andlit sér. ‘Ég held ég tapi vit- inu út af stúlkunni þeirri arna’, hugsaði hann og strauk vandræöalcga fingrunum gegnum þykka hárið sitt. Honum sýndist sem eitthvað flögra úti fyrir, léttfætt og mjúkt, líkt ketti ; enginn maður gat komist þar upp, garðshornin var svo afskekt oy eng- inn af nábúunum hefði þorað að fara þann veg, J>ó svo hann hefði þurft að koma við á herragarðinum. Herra Markús hrökk upp úr dagdrautnum sínum. Áreiðanlega kom einhver ttpp stigann að dyrunum, Hún, fallega stúlkan hans, náföl þrátt fyrir hitann, kom heim til hans ; þó hún fálát og ófrajmfærin væri. gekk hún inn og út hjá ókvonguðum skóg- verði. Hún hafði sagt, að sér stæði á sama um ill- girnissögur og kjafthátt, — og nú stóð hún þarna, að vísu hrædd og feimnisleg, óviss1 í, hvort hún ætti að fara inn eða ekki. Hann fann bæði til hrygðar og gleði við að sjá hana ; hann var svo hræddur um, að frú Griebel kæmi þá og Jtegar. J>etta og annað eins var þó nóg umtalsefni handa henni. Hann stökk á fætur og blóðroðnaði í framan. ‘Ilvað er það?’ spurði hann hranalega. J>egar stúlkan heyrði málróm hans, leit út fyrir, að hún yrði enn hræddari og greip í grindverkið, ett svo herti hún upp hugann og sagði : ‘Amtmaðurinn bað að heilsa J>ér og biður þig uin MUnchhausen eftir Zimmermann, og þakkar fyæir lánið á Jjessum bókum’, og liiún rétti honum bækur þær, er hann hafði lánað gamla manninum og sem- hún hafði haft í körfu, er ihttn bar á handieggnum. Svo hún kom í sendiför sem vinnukona ; — að hann skj’ldi glej’ma stöðu hennar'! Ef amtonaður-* inn sagði henni að fara, varð hún að hlýða. Frúf- Griebcl gat ekkert sagt við því. ‘Ég hefi ekki bókina hér’, mælti hann glaðari í bragði. ‘Ég verð því að biðja þig að hinkra við j, ég skal sækja hana’. Hann vafði dúk um hendina, sem ennþá blæddi, og ætlaði að fara að opna dyrnar, er að garðinutn sneru, }>egar hún alt í einu gekk til hans. ‘það er nógur tími’, mælti hún og bar ört ái ‘Eg átti aó fara með bækurnar til skógvarðarins og; ltann átti svp að færa þér þær í kveld. Gerðu svo vel og fáðu homim bókina’. Alt í einu tók hún báð- um höndum fj-rir augun. ‘Guð njálpi mýr, hvað ég á bágt! ’ Svo lét hún hendurnar falla og sagði nið- urlút : ‘Jtetta með bækurnar var a6 eins fyrirslátt-i úr. Líklega rendir þú grun í það flka. En ég komi af því ég gat ekki hugsað til að hafa valdið þér. sársauka, án J>ess að bæta fyrir það ; ég vil þvf sem mér er unt’. Æ), hversu alt var fljótt að gleymastP Hvað gerði það til, hvað frú Griebel sagði ? Hvernig gat hann lagt annað eins litiiræði til jafns við stúlkuna sjálfa, er hún stóð þarna niðurlút, auðmjúk kg biðj- andi ? Ósjálfrátt greip hann eftir henni til að taka hana í faðm sér, þar sem hennar skyldi gætt fram- vegis ; en fljótfærni hans hræddi hana og hún flúði til dyra, hrædd við afleiðingar orða sinna og eld-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.