Heimskringla - 03.10.1912, Side 7
HEIM8KHINGLA
WINNIPEG, 3. OKTÓBER 19127. BLS.
Til að fá bezta árangur sendið korn ycar til
PETER JANSEN Co.
Hofir trygt nmboössöluleyfi,
PORT AKTIIUR eða FOIíT WILLIAM.
Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hæzta verð
Meöm*lendur: Canadian bank of Commerce,
Winnipeg efa Vesurlands útibúaráðsmenn.
Skrifið eftir burtsendingaformum.—Merkið vfiruskrá yðar:
„Advic PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.”
Stefaa vor: Stíljandi krefst árangurs, en ekki afsakana.
r
CAMADIAIV
BIIST PBOOF f EiTBEB STfiiPS.
Sparar 25 pró sent af eldsneyti, varnar ryki og sóg að.
komast f húaið. Aftrar gluggum og hurðum frá að skrðlta
Þessi “Strips” fast hjá
WILLIAMSON MANUFACTURERS AGENCY GO.
255 PRINCESS St.
TALSÍMI: GARRY 2116.
North Star Grain Company
URAIN EXCHANQE, Winnipeg, Man.
MeSmælendur : BANK OF. MONTREAE.
Ef þér viljiS fá hæsta verS fyrir korntegundir ySar, látiS
NORTH STAR GRAIN CO. selja þær fyrir y6ur.
Vér ábyrgjumst greiSar og áreiSanlegar borganir.
FormaSur félagsins er Mr. W. A. Anderson, er svenskur, og
norski konsúllinn í Manitoba. Mr. H. R. Soot er ritari og raSs-
maSur þess.
NORTH STAR GRAIN CO. er viSurkent um alt Canada,
s«m áreiSanlegt félag, og má rita bvaSa banka sem er í
landinu um upplýsingar þess efnis.
SkrifiS eftir frekari upplýsingum.
Ths West End Dry Goods Store.
Það er staðurinn sem þið geti fengið
KJARAKAUP.
Vér hfifum nýustu tegudir af kvenna, karlmanna og
unglinga prjónapeysum (Sweaters) og allar tegundir af
skóm, m. fl
Vér höfum sérstaka tegund af skóm fyrir skóiabörn.
MUNIÐ EFTIR STAÐNUM;
720 SARQEN I AVE
T
-^KORNVARA^-
Eina ráSiS fyrir Vesturlands bóndann til að tryggja sér
fult verS fyrir kornvöru sína, er aS senda heilar vagnhleSsl
ur til Port Arthur eSa Fort William, og láta umboSssala
annast um söluna. — Vér bjóSum bændum þjónustu vora í
sendingu og sölu kornteg- unda þeirra. Vér gerum þetta fyr-
ir ákveSiS verS, sem er 1 cent livert bushel. SkrifiS oss um
sendinga upplýsingar og markaSsverS. Vér borgum ríflega
fyrirfram borgun. — Um áreiSanlegleik vorn og befileika,
vísum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada.
5 THOMPSON, SONS & CO.
Grain Commission Merchants,
700—703 Grain Exchange, Winnipeg.
WWWW^.WW^.WWW„WW.W.W.W^WW^W.W.
4*
SENDIÐ OSS KORN YÐAR!
Njótið reynslu vorrar, Vér undirseljurr aldrei korn
sem brudur selja oss, Vér vitum HVERNIG og
HVENÆR selja skal á háu verði, og forðumst að
selja á lágu verði. Starf vort hefirvaxið á stefnu vorri.
„GÓÐ SKIL TIL BÆNDA.”
Vér höfum verzlað um 28 ár. Haldið þér ekki að
reynzla vor sé yður verðmæt.?
Sölulaun vor eru 1 cent
A bushel, oflftið til að borga
nokkuð til umboðsmanna.
vcr höfum þá enga. Þér fáið
fult netto verð korns yðar að
I cent sölulaunum undan-
skildum,
Hlaðið vagnana. Ef þeir
eru með C, P. R, eða G. T
járnbrautunum, Sendið
McBean Bros Fort William.
Ef með C. N. R, sendið til
McBean Bro’s.Port Arthur.
Vér ráðum til að hlaða
beint af vögnum yðar, þar
sem mögulegt er, svo korn
yðar geymist sérstakt, og um
P
til
leið tryggja að þér fáið borg-
un fyrir hvert bushel er þér
sendið.
Sendið oss 6 eða 8 unzu
sýnishom af korni yðar og
vér skulum segja yður verð-
gildi þess. Jafnvel lökustu
korntegundir má selja góðu
verði, sé rétt að farið; vér
skiljum það atriði nákvsem-
lega, það gerir mismuninn.
Skritið oss um markaðs-
útlit, þér þarfnist þess bezta,
það eru peningar fyrir yður.
Vér búumst ekki við lágu
verði þetta haust.
Vér höfum leyfi með ábyrgð.
AÐGÆTTÐ;—Hveitimagn þessa liausts þýðir ekki l«gt
verð. Evrópa þarfnast hvers bushels af korni voru, og er
fús að borga vel fyrir það Ef korn fer niður úr sanngjörnu
verði, þá seljið ekxi, en ritið oss um leiðbeiningar.
McBEAN BROS.
KVEÐJUORÐ TIL
Cand. theol Jakobs Lárussonar.
Flutt í kveðjusamkvæmi í samkomuhúsinu BræSra-
borjr, Bertdale P. O., 5. ágúst.
þú íerSaðist aleinn um ókunnug lönd
Með æskunnar vonir í stafni.
Og hvar sem að bátinn þinn bar upp að strönd
Hunn bjargaöist drottins í naini;
þú varst hjá oss gestur, en varðst oss svo kær
Vér vildum þír helzt ekki gleyma ;
En ættjarðarþráin hún flytur þig fjær
Til fjallanna’ og dalanna heima.
því fylgi þúr lukkan um fjarlægan stað.
— Vér finnum hve sárt er að gleyma.
En komiröu aftur er óskin vor það
l>ú eigir þá meðal vor heima.
Bjarni Árnason.
OS8»»æC8»C8æC8C«8CeC8æ»5)»C8C8C8KCeÍ9OeC8C8C8æO0O0O8»C8C8SC8®MOeCeC8C8Oj : um fyrir sjónir fyrr cn á elleftu (
stundu. Ekki mun það því mjög
liafa batnað síðan stinast, enda
hefir einn af þingherrum bræðings-
ins, er lætur sér ekki alt fyrir
brjósti brenna, látið það uppi, að
nýasti bræðingurinn væri hálfu
verri en hinn fyrri. það er held-
ur fúlegur tilbúningur!
— Gjaldkeramálið. Seinasta ný-
ungin í þessu alræmda hneykslis-
máli er sú, að setudómarinn,
Magnús Guðmundsson, sýslumað-
ur í Skagafirði, hefir nú eftir þing-
lokin s'mað stjórnarráðinu og beð-
ist undan að dæma í málinu. Ber
hann við annríki, “sauðaþjófnaS-
armál" hafi komiö upp í héraðinu
og einkamál liggi fyrir. — Stjórn-
arráðið mun ekki hafa svarað enn
og nær engri átt, að það taki til
greina undanfærslu setudó'marans,
með því að það mundi kosta mjög
langan drátt ,á málinu enn á ný.
Síðari fréttir segja, að stjórnar-
ráðið hafi tekið lausnarbeiðmna til
greina og skipað Sigurð Ólafsson,
sýslumann Árnesinga, setudóm-
ara.
— Milliþingaforseti neðri deildar
var Jón Ólafsson kosinn í þinglok-
in, til þess að sjá um út -;áfu þing-
tiðinda o.fl. Forseti og varaforseti
voru utanbæjarmenn.
— Rangárbrúin var vígö á laug-
ardag i kalsaveöri og rigninigu.
Sóttu þangað ekki allfáir Reykvik-
víkingar, en Hiki var þar fleira alls
en rúmt hundraö manns. Björgvin
sýslumaSur, Hafstein ráðherra og
þingmenn Rangæinga fengust við
ræðuhöld. Kvæði var sungið eftir
Guðanun skáld Guömundsson. —
Brúin er ýr járni, ger aö fyrirsögn
Jóns þorlákssonar.
(Ingólfur).
— Stykkishólmssiminn er nú fu‘1
lagöur.
— Uátinn er á Heilsuhælinu á
Vífilsstöðum Indriði Indriðason. —
Hann var um eitt skeið 'miðill Til-
raunafúlagsins í Reykjavík.
Islands fréttir.
FRA ALÞINGI.
Stofnsettir slöan 1884,
og enn vift þaft
Meðmœlendur: Rankof Hamilton,
Winnipeg, Mau.
Aukaþingið hófst hinn 15. dag
júlímánaðar, en þinglausnir urðu'
26. dag ágústmánaðar, og stóð
því þingið réttar sex vikur.
Afrek þingsins voru fremur rýr,
að flestra dómi. Stjórniln lagði
fyrir þingið 15 lagafrumvörp ; og
voru 7 þeirra samþykt, 4 feld og
4 óútrædd, sakir naumleika tím-
ans. þá voru borin upp af þing-
manna hálfu 54 frumvörp, og voru
20 af þeim samþv’kt, 15 feld og 19
óútrædd.
Auk þess voru á þessu þingi
samþyktar 18 þingsályktanir, 7
feldar, 2 teknar aftur og 4 óút-
ræddar. Fjórar fyrirspurnir voru
bornar upp fyrir ráðherra og svar-
aði hann þeim.
Af stjórnarfrumvörpunum, sem
satnþykt voru, var merkast frum-
varpið um ritsíma og talsímakerf-
ið. Af óútræddu frumvörpunum
var merkast frumvarpið til sigl-
ingalága.
Merkustu þingmanna frumvörpin
sem samþvkt voru, má telja : —
farmgjaldið eða vörutollinn, sem
leggur jafnt gjald á grænsápu sem
gimsteina. Flutningsmaður þess
var Björn bankastjóri Kristjáns-
son, og hafði hann barist fyrir því
á ándanförnum þingum árangurs-
laust ; en nú tók Hannes Ilafstein
það upp á arma sína, l>egar öll
tekjufrumv. hans höfðu fallið, og
varð það því til framgöngu. Lott-
erTögin og steinolíu einokunin
mega teljast merkileg þó deildar
síu meiningar um kosti þeirra.
En þjóðréttindamál íslands átti
ekki upp á háboröið hjá aukaþing-
inu. Allir vita þó, að alþingi var
rofið og kosningar fóru ífam sið-
astliö ár einungis fvrir þá sök, að
stjórnarskrárfrumvarp var á ferð-
inni, og til Jess að afgreáöa það í
einhverri mynd, var aukaiþinginu
stefnt sa/man, og munu því all-
fiestir hafa búist við því, að stjórn
arskráin yrði aðalmálið á þessu
þingi. En svo fór ekki, því að
stjórnin lagði máliö allvs ekki fyrir
bingið. þeir Bjarni Jónsson írá
Vogi og Skúli Thoroddsen báru
það þó frain í óþökk ílestra þing-
m'aima. En er það var til 9. umr,
sagði Bjarni Jónsson frá Vogi
nokkur orð nm málið, e.n svo varð
steinhljóö. þeir vildu ekki evða
orðum að því, bTæSingarnir. þó
var því sýndur sá heiður, að setja
það í nefnd. En þar var það látið
ligeja framundir þinglok, þrátt
fvrir ítrekaða eftirgangsmuni frá
Skúla Thoroddscn. Ilann lagði til
að samþvkkja frv. óbreytt, en hin-
ir vildú fella það með rökstuddri
dagskrá. Varð og sá endir á um
ræðulaust, að kalla mátti, þvi að
bræðingar þögðu þá sem endrar-
nær. þó gerðu þeir þá grein fvrir
framferði sínu, að þeir vonuðust
eftir að ná samningum við Dani á
grundvelli nppkastsins 1908.
þá var það, að þeir Skúli Thor-
oddsen og B jarni Jónsson frá Vogi
og Benedikt Sveinsson báru fram
tillögu til þingsályktunar um ýms
ríkisréttindi íslands, er samþykt
v,erða að teljast af löggjafarvaldi
Dana. Um það vildu bræðings-
mcnn ekki tala, og urðu þær mála-
lyktir, að tillagan var kæfð með
rökstuddri dagskrá frá Guðlaugi
Guðmundssvni, er var samþykt
með 15 atkv. gegn 3, — flutnings-
tnanna hinnar áðurnefndu tillögu.
þá er sambandsmálið ; á því
bar lítið á þinginu, en þess meira
á levniTmdum utan þings, þar sem
meiri hluti þingmannanna voru að
bræða sig saman um nýtt upp-
kast, sem haldið var á launung
sem mest mátti verða. Loksins
skeði það, rétt fyrir þinglokin, aö
sex, bræðingsmanna báru fram svo-
hljóðandi þingsályktunartillögu í
sameinuðu þingi :
“Alþingi ályktar að fela ráð-
herra, að bera það fram við hans
hátign konunginn, að leitað verði
nýrra samninga m lli Danmerkur
og íslands”.
Flutningsmennirnir voru : Guð-
laugur Guðmundsson, Stefán Stef-
ánsson, 5. konungk., Jón Jónsson
frá Múla, Sig. Sfcefánsson, Jens
Pálsson og Valtýr Guðmundsson.
Frameögu hafði Guðl. Guðmunds-
son ; auk hans talaði L. H.
Bjarnason nokkur orð með tillög-
unni ; en hún sætti höröum and-
mælum frá Skúla Th., Bjarna frá
Vogi og Ben. Sv., en er til atkv.
kom var hún samþvkt með 29 at-
kvæðum gegn 5. þessir 5 voru :
Benedikt Sveinsson, Bjarni frá
Vogi, Sigurður Egaerz, Skúli
Thoroddsen og þorleifur Jónsson.
Kristján Jónsson og Björn þor-
láksson greiddu ekki atkvæði og
voru taldir með meiri hlutanum.
Jiessir voru ekki vdöstaddir: Björn
Kristjánsson og
Jónsson, Björn
Jón í Múla.
þá samþyktu og báðar þing-
deildir ávarp til konungs, þar sem
segir eðal annars :
“A alþingi þvi, sem nú er að
lúka störfum sínum, höfum vér
falið ráherra íslands, að bera það
fram við yðar hátign, að gerðar
vcrði tilraunir til þess, að leiða til
farsælla lvktá nýja samninga um
samband milli Danmerkur og ís-
lands. það er einlæg von vor, að
konungleg samhygð og stoð yðar
liátignar í þessu mikla velferðar
og áhugamáli Islands, veröi til
þess, að þeir samningar mætti
svo vel takast, að þeir geti orðið
báðum þjóðum ánægjuefni og leitt
til góðs samlvndjs og samvinnu
milli þjóðarina. Aö þessu viljum
vúr vinna af frcmsta megni”.
í neðri deild greiddu þrír (Sk.
Th., Ben. Sv. og Bjarni frá Vogi)
atkvæði gegn ávarpinu, og er það
í fyrsta sinni, sem konungsávarp
hefir ekki verið samþykt í einu 'nl.
En þess er rútt að geta, að jatn
óánægðir og sjálfstæðismienn ern
með atrek þessa þ'ngs, sérstak-
lega í sambandsmálinu,
nægðir eru bræðingsmenu,
ast Jóni ólafssyni svo
það í Reykjavíkinni :
“En það, sem mest og
liggur eftir þetta þing,
vonandi það, sem minst
þinsrtíðindunum ; en það
geröir þess í sambandsmálinu.
það verk var nær einvörðungu
unnið utan þings af 7
nefnd. Árangur þess vonuin vér
að sjáist, og hann góður, þegar
fram á vjeturinn íer aö líða. Ráð-
herra vor fer nú meö þær mála-
leitanir til Ilafnar í næsta .mánuöi
(sept).
“Verði árangur þeirra eins og
vúr fastlega ætlum og vonum og
alt útlit er nú fyrir, þá veröur á-
rangur þessa stutta þings mikill
og góður. þá mun þcss verða
minst í sögunni og það ekki kall-
að “magurt’’.
— í stjórn Sambandsflokksins
voru kosnir á fundi 25. ág., al-
þingismennirnir : Aug. Flygenring,
séra Jens Pálsson, Jón Magnússon
og Jón ólafsson ; en utan alþing-
is : Guðm. Björnsson landlæknir,
Sig. Hjörleifsson ritstjóri og þor-
steinn Gíslason ritstjóri.
— í stjórn heimastjórnarflokks-
ins voru kosnir nú í þinglokin :
Aug. Flvgenring, Eggert Claessen,
Guðm. Björnsson, Jón Magnússon,
Jón Ólafsson, Jón þorláksson og
þorsteinn Gíslason.
— Bræðingsskjölin síðustu, eða
innlimunaruppkastið nýja kváðu
þeir gevma eins og sjáaldur auga
síns, bræðingshöföingjarnir, — láta
einn af þeim allra dyggustu varö-
veita gersemið, og fékk enginn að
halda eftirriti. þeim er það mest í
mun, að enginn íslendingur fái vit-
neskju um það sem í þeim stend-
ur. þannig er innihaldið, að ekki
þora þeir að láta það koma mönn
— ASstoSarmaöur í stjórnarráð-
inu er orðinn Tlarino Hafstein,
fyrrum sýslumaður.
— Árið í ár er gott heyskapar-
ár um BorgarfjörS. A Hvanneyri
voru um síöustu helgi komnir í
hús um 3400 hestar af heyi. 1 Ein-
arsnesi var fyrir nær hálfum mán.
búið að hirða 1100 hesta af heyi,
og þó fleiri hundruð hestar óliirt-
ir þá. Til Revkjavíkur er daglega
flutt feiknatnikið af heyi cfan úr
Borgarflrði.
— G u 1 1 n á tn a r n i r í Miðdal
og þormóösdal. Einhver hreyfing
virðist vera að koma á það mál
nú upp á síðkastiö. Lögreglustjór-
inn í Hafnarfirði, > Magnús sýslu-
maður Jónsson, hefir nýlega mælt
út 12 námateiga handa mönnum,
sem eru í námafúlagi íslancks. Mæl-
ingamar framkvæmdi Jón ísleifs-
Son verkfræðingur, og mun það
vera í fyrsta sinni, sem námateig-
ur er útmældur húr á landi sam-
kvæmt námalögumtm. Ilver teigur
er 100,000 fermetrar að flatarmáli,
og^getur sá, er bei'ist útmæling-
ar,' ráðið því, þe ar málmurinn
lisrirur í æð, hvert hlutTill er tnilli
lenedar og breiddar ; þó má hann
ekki vera mjórri en 100 metrar.
Mælt er, að 104 beiðnir séu komn-
ar til sýslutttannsins í Hafanar-
firði, um útimælingu á námateig-
um. Er það meira en landrými er
til í þortnóðsdal.
— Séra Rögnvaldur Pétursson
prcdikaði hér (Rvik) í fríkirkjunni
manna 25_ ágúst, sunnudag kl. 5. þar var
húsfyllir, og mun enginn hafa far-
ið þaðan vonrvikinn, því ræðan
var ágæt, enda líka mjög vel yfir
henni látið. Guðsþjónustan fór öll
fram samkvæmt venjum tjnítara.
— Hjalti Jónsscjjt skipstjóri kom
til Rvikur 26. ág. frá Englandi á
nýsmíðuðu botnvörpuskipi, setn
‘ íslands’’ félagið á, og hefir látið
fiySTK'ja þar. Skipið heitir “Apríl”,
og er bygt í Smitlis Dock í Mid
delsborough. Hefir Hjalti skipstj.
verið þar til eftirlits síðan seint
júní i sumar. Skipið er hið feg-
ursta útUts, mjög sterkbygt og
vandað að allri gerð og með ný-
tízku útbúnaði í hverju einu, raf-
magnsljósum o. s. frv. Stærðin er
295.19 tonn Drt., en 100.76 ntó.
Lengd á kjöl er 135 fet. Stærðin
yfir höfuð lík og á Thorsteinsons-
botnvörpungunum, “Baldri” og
“Braga”. Skipið hefir kostað með
öllum útbúnaði til veiða um 165
þúsund kr.
jafn a-
og far-
orð um
merkast
verður
ber á í
eru að-
LÆRÐU MEIRA
svo I>ú veröir fær um aö sæta góöri at-
vinnu.
SUCCESS RUSINESS COLLEGE
hornl Portage & Edmonton STS.
Winnlpeg.
mynda nýja nemendahópa hvern mánu-
da*? yfir sept. okt. og uóvember.
Dagskóli. Kvöldskóli.
Bókhald. ecska, málfræfti. stöfun,
brófaskriftir. reikningur. skrift, hraö-
ritun, vélritun. Vér hjáipum öllnm út-
skrifuöum aö fá stööur.
SkrifiÖ f dag eftir stSrum ókeypis
hækliugi.
XRITUN:
Success Business College,
WlNNIPEG, MaN.
HEFIR ÞÚ
Pabba og mömmu
Á ÞILINU?
ESa skyldir þú óska eftir mynd
af einhverjum öðrum þér kær-
um, lifandi eða dánum ? Pant-
aðu þá ekki hinar algengu auð-
virðilegu stækkanir, sem mást
fyr eða síðar.
REYNIÐ VORAR
PASTEL-MYNDIR
Hiirn þekti listamað-
nr f þeirri grein
Hr. ALEX H. JOHNSON
er nú hjá okkur og hver ein-
asta mynd verður gerð undir
hans eftirliti.
Vér erutn einasta félagið í Can-
ada, sem einvörðnngu gerum
Pastel myndir.
Ef þér hafið mynd að stækka,
þá skrifið til
ALEX h. J0HN50N,
Winnipeg Art Co., 237 King St.,
WINNIPEG,
HESTHÚS.
HESTAR ALDIR, SELDIR
OG LEIGÐIlí.
Leigjendur sóktir og keyrðir
þangað sem þeir Ó6ka.
Eg hefi beztu keyrslumenn.
E. IRVINE, Eigandi
5-8-12
432 NOTUE DAME AVE.
SÍMl OARRY 3308
Borgið Heimskringlu.
— Rangárvaila læknishérað er
veitt Guðmundi Guðfinnssyni lækn
ir í þistilfjarðarhéraði, samkvæmt
ósk meginþorra kjósenda á Rang-
árvöllum.
JÖN JÖNSSON, járnsmiður, aC
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls kouat
katla, könnur, potta og pönnui
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Agrip af reglugjörð
dm heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver tnanneskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrir að sjá, og »ét>
hver karlmaður, sem orðinu er 18
ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs
úr ‘section' af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofn í því
héraði. Samkvæmt umboði og með
sérstökum skilyrðum má faðir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eða
systir umsækjandans sækja uta
landið fyrir ha'ns hönd á hvaða
skrifstofu sem er.
S k y 1 d u r. — Sex mánaða ái-
búð á ári og ræktun á landinu f
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er ntinna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörð hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur bróður eða systur hans.
I vissum héruðum hefir landnem-
inn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-<
emption) að sectionarfjórðungi á-
föstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. Skvldur :—Verður að
sitja 6 mánuði af ári á landinu i
6 ár frá því er heimilisréttarlandið
var tekið (að þeim tíma meðtöld-
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar
notaö heimilisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
land í sérstökum héruðum. Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Veröið að
sitja 6 mánuði á landinu á ári i
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 virði.
W. W. C O R Y,
Deputy Minister of the Interior,