Heimskringla - 10.10.1912, Blaðsíða 2
I. BLS,
WINNIPEG, 10. OKT. 1912.
BBIMBKKINGDA
«88
Rex Renovators.
Hrein*a o« preása föt öllumbatir—
Bœöi sótt og skilaÐ.
Loöskirmafatnaöi sérstakor gaumur
grefinn.
VERKSTŒÐI 639 Notr^ Dame AVe.
Phone Garry 5180.
Jón Guðjónsson.
Fíólín Kennari
639 Maryland Street,. jWinnipeg
teknr nemendrtr fyrir lága borgnn,
HANKES MARINO HANNESSON
• Htihbard k Hanneason)
LÖGFRÆÐING AR
10 Bank of Hamilton Bld«. VVINNIPBO
P.O, Bot 781 Phone Mafn 378
“ " 3142
GARLAND & ANDERSON
Ami Anderson E. P Garlaud
LÖGFRÆÐINGAK
204 Sterling Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
Bonnar & Trueman
lögfræðingar.
Sulte S-7 Nanton Block
Phone Maln 766 P. O. Boi 234
WINNIPBG, : : MANITOBA
«X- J". BHjDFZmiIj
PASTBI0NA5AU.
Union^Bank Sth^Floor No. 520
Selnr hás og lóöir, og annaö þar aö löt-
andi. Utvegar peningalán o. fl.
Phone Maln 2685
S. A.SICURDSON & CO.
Hásum skift fyrir lönd og lönd fyrir hás.
Lén og eldsábyrgö.
Room : 510 McIntybe Block
Slmi Main 4463
SO-11-12
WEST WINNIPEC REALTY CO.
TalsímíXG. 4968 653«jSargent Ave.
Selja hás og lóöir, átvega peninga
lán.sjáum eldsábygröir,leigja og sjá
um leigu áhásum og stórbyggingum
T. J. CLEMENS B, SIG^RÐSSON
G. ARNASON P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Verzlar meö fasteingir, fjárlán ogábyrgöir
Skrifstofa: 310 Mclntyre Block
Talsfmi Main 4700
Helmill Roblin; Hotel. Tal9, Garry 572
NEW Y0RK TAILORING C0. í
639 SARGENT AVE. SIMI GARRY S04 !
Föt gerð eftir máli.
Hreinsun,pressnn og aBgerðVerð sanngjarnt ,
Fötin sótt ,ogTafhent.
SEVERN TH0RNE
Selur og gerir við reiðhjðl,
mótorhjól og mótorvagna.
VEEK. VANDADJOG ÓDÝRT.
651 Sargent Ave. Phone G. 5155 !
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VEBKSTŒfil;
Cor. Toronto & Nofcre Dame.
Phone . . Heimllls
Qnrry 2988 • • Garry 809
W. M. Church
Aktygja smiður og verzlari.
8VIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL.
Allar aögeröir vandaöar.
692 Notre'JDame Ave. WINNIPEQ
TH. J0HNS0N
l~ I JEWELER I I
FLYTUR TIL
248 Maln St„ - . Siml M. 6606
Panl Bjarnasoii
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALXN
WYNYARD : : SASK.
<f>4~'M*4*4-4,4'4'4'4'4'4-4-4“4-4- 44-4'4*4-4-4>4-4-4-4-4'4*4«M'4'4H'4-44-4-4-4'4'4-
| Guilbrúðkaup Einars og Guðríðar Ðalmann |
4. október 1912, í Selkirk, Man.
4-4'4-4-4-4-4-4'4'4'44-4-4>-4-4'4-4-4-4-4-4-4'4'4-4'4- 4'4-444'4-4'4'4'4'4-í'4-4'4'4-4-
Gullbrúökaup mikið og veglegt þá, sem vildu komast með fyrsta
var; haldið í Selkirk bæ -að kveldi brautarvagni frá Selkirk til Winni-
4. þ.m., og var það hið fyrsta,
sem haldið heíir verið j>ar í bæ.
J>að voru hjónin Kinar þorvalds-
son Halmann og kona hans Guð-
ríður Magnúsdóttir, sem fyrrum
bjuggu að Oddastöðum í Hnappa-
dalssýslu á tslandi, sem nú luku
hálfrar aldar hjúskaparsamvist.
Jxm hjónin fluttu liingað vestur
árið 1883 og hafa síðan dvalið hér
í fylkinu, fyrst lengi í Nýja tslandi
og nú sl. 17 ár i Selkirk bæ.
Börn þeirra þrjú, Leifur og
Bjarni kaupmenn og Guðrún gift,
og öll til heimilis í húsum foreldr-
anna, stofnuðu til samsætis þessa
og höfðu hvergi til sparað, að alt
mætti vera sem fullkamnast og
fara scm bezt úr hendi. Miklu fjöl-
menni hafði veriö boðið i vei/.luna
og sérsakur afarmikill skáli bj'gð-
ur við hlið íbúðarhúss þeirra til
þess að rúma gestina. Skáli jjessi
v.ar skrautlega prýddur með fánum
og strimlum, og borð þar sett
fyrir rúm 200 manns. Skálinn var
og mikillega raflýstur og upp-
hækkaður pallur í öðrum enda
hans fyrir brúðhjónin og nánustu
ættingja þeirra, og hljóöfterateik-
endurna. Sérstakur rafimagns-
brautarvagn hafði fenginn verið til
þess að flytja um 60 manns héðan
frá Winnipeg, sem boðið hafði ver-
ið í vci/.luna.
Kl. 8.30 var sezt að borðum í
skálanum mikla, öllum uppljómuð-
um og skreyttum eins og áður er
getið, og voru þá brúðhjóniu með
nánustu ættingjum komin í sæti
sín við háborðið á pallinum. við
enda skálans. þegar gestirnir voru
seztir var athöfnin byrjuð með
sálmasöng og bænag.erð af séraN.
5. Thorláksson. þá flutti séra R.
Marteinsson borðbæn og að því
búnu neyttu gestirnir nægju, sinnar
af þeim góðu og ríkmannleau rétt-
um sem fram voru boruir. þegar
fokití var máltíðinni voru brúð-
hjónunum gefnar gjafir, stórfeldari
og verðmætari, en áður heíir verið
viö slík tækifæri meðal landa
vorra.
Fyrst var htmdrað dollara pen-
ingjagjöf í gulli frá vmum brúð-
hjónanna í Winnipeg borg. Fyrir
henni mælti herra N. Ottenson frá
River Park.
þá afhenti hr. Klemens Jónas-
son brúðgumanum gullbúinn eboní
göngustaf ; kjörgrip mikinn og
verðmætan, og mælti snjalt fyrir.
Var gjöf sú frá börnum þeirra
lijóna. Og önnur gjöf frá þeim var
gullúr meó gullfesti og var hún af-
hent brúðurinni.
I>á var og- brúðgumanum afhent-
ur gildur gullhringur. Var hann
gjöf frá einttm íslenzkum vini hans
í Selkirk bæ.
Allar þessar g.jafir höfðu viðeig-
andi áletrun.
Næst var þeim afhent gjöf frá
Selkirk búum. það voru gullpen-
ingar, að upphæð á annað hundr-
að dollars. Og enn var þeim gefið
gullskrín fagurt til geymslu skraut
gripa. Og síðast var þeim gefið
kristallsker, ekki stórt en alls ó-
svikið. það var gjöf frá enskttm
hjónum þar í bæntim.
F/ftir að allar gjafimar höfðu
verið afhentar fór fram söngur oa
ræðuhöld. Meðal hinna enskumæl-
andi ræðumanna voru þeir þing-
mennirnir Geo. H. Bradbury og
Dr. Grain ; einnig þeir herrar Mor-
rison, Gemmel og Partington, i
Selkirk bæ, og lögmaður Thor-
burn frá Wmnipeg, sem þar var
með konu sína til þess að heiðra
brúðhjónin með nærveru sinni.
Af íslendingum fluttu ræður
fjölda margir menn, ov einatt var
sungið og spilað á hljóðfæri milli
ræðanna, og var jtessu hal-dið fram
þar til kl. 4 að morgni ; þá voru
borð hlaðin á ný og gestirnir
nevttu þar morgunverðar. þegar
sú máltíð var afstaðin, var nóttin
liðin og komið að fa»artima fyrir
pee-
T>að var aðallega tyent, sem
þeir enskumælandi gestir, sem við-
staddir voru, höfðu orð á og dáð-
ust að. í fyrsta lagi, hve alt fór
l>eim vel úr hendi,, sem stóðu fyrir
veizluhaldi þessu, og hve öll frami-
kom íslendinga, er þar voru, var
prúðmannleg ; og í öðru lagi, hve
einkar fríðar þær væru íslenzku
stúlkurnar í Selkirk, setn til stað-
ar voru við samsæti þetta.
þeir dáðust og að ræktarsemi
barnanna við þessa háöldruðu for-
eldra sína og töldu slíkt fágætt.
Kváðu gömlii hjónin mega una
vel hag sínum í umsjá slíkra af-
komenda.
þess má geta, að í sambandi % ið
gullbrúðkaup þetta var og haldið
fyrsta giftingar-ársafmæli dóttur
)>eirra hjóna, sem giftist 4. októ-
ber í fyrra ; og einnig var þennan
dag skirt fvrsta barn þessarar
sömu dóttur. Svo að heita mátti
að fagnaðurinn væri þríþættur.
Samsætið var að öllu leyti
myndarlegt ; þcirn til sósna, sem
fvrir því stóðu og til ánægju jafnt
liimim öldruðu brúfihjórmm og
gestum þeirra öllum.
* * *
Blaðið Winnipeg Pree Press, dag-
sett 3. þ. m., flutti myndir af
gömlu hjónuntim og börnttm
þeirra og barnabarni, og hefir var-
ið óvanalega miklu rúmi til að
auglýsa æfiágrip gömlu hjónanna
og lýsa fyrirkomulaglnu, sem á
samsætinu var haft.
* * #
Ilcr með fylgir kvæði það eftir
hr. Magnús Markússon, sem hann
flutti í samsætinu :
Haustkvöldið gyllir, hörpuna
stillir
hjartfólgin gjLeði með ástvina lag,
æfina hyllir, unaði fvllir
ICinars og Guðríðar hamingju-
dag.
« * •
Sjá, Glóey geisla breiðir
og gyllir alt í kvöld ;
nú brosa liðnar leiðir
með ljósin þúsundföld ;
á stórri heilla-stundu
skal stilla gleðilag
til sæmdar hal og hrundu,
við hálfrar aldar slag.
Tá, öldnum heiðurshjónum
sé helgað jætta kvöld,
við haustsins sól m-ót sjónttm,
er signir hálfa öld ;
hér skín oss blómið bjarta
svo blítt í hverri þraut,
með árdags yl í hjarta,
sem aldrei fellir skraut.
Ó, lítum kið til baka
Og lesum farin spor ;
sjá, enn þá vinir vaka
með von og traust og þor,
nú enduróma kvæði
frá æskudaga reit,
þar sæl þau sátu bæði
og sóru trygðabeát.
Hér glitrar gullin saga
við gildan hal og fljóð,
sem héluð blóm í haga
mót haustsins sólarglóð ;
er nokkur heiður hærri
en hafa borið skjöld
með sátt öcr sambúö kærri
í sókn um hálfa öld.
Sjá börnin, sem hér breifða
sín blóm á leið í kvöld,
við haustsins loftáð heiða,
það helgar dagsins gjöld ;
og hin, oss fjarri falin,
nú fræga gengna braut,
þau voru einnig alín
við ykkar hlýja skaut.
Með þúsutid þakkartónum
skal þennan kveðja dag
og syngja heiðurshjónum
vort hjartans dýpsta iag.
þó hrímgi leið á hausti
og hnigi fölnuð rós,
vor ást í trú og trausti
er tímans nigur-ljós.
Þingvísur.
það hefir verið siðvenja á alþingi um fjölda ára,
að yrkja vísur um þingmennina og ýmsa helztu at-
burði þingsins. Mör.gum héfir þótt gaman að þess-
um þingvísum. Venjulegast eru þær græskulausar,
en gefa þó smápillur við og við. Engir vita með
vissu hverjir þær yrkja ; þær heyrast úr öllum átt-
um og eru á allra vörum.
Aukaþingiö nýafstaðna fór ekki varhluta af kveð-
lingunum, og munu þeir þingmennirnir og skáldin
Bjarni Jónsson frá Vogi og Jón Ólafsson eiga drjúg-
aon skerf þeirra. Vér erum þess vissir, að lesendum
Hkr. þyki gaman að þessum þingvisum, svo vér
birtum hér nokkrar þeirra með skýringum.
Ilannes Hafstein er látinn segja í þinglokin :
Hér var alt með öðrum svip
fyr ári um þetta leyti.
En alt af má fá annað skip
og annað föruneyti.
Um annan af bræðingsforinlgjum var kveðið :
pVlörgujm tungum malar hann,
Marðarskapi svalar hann,
meðan endist líf og lungu
með kjótan blett á hverri tungu.
Björn Kristjánsson hafði 4 nndanförnum þingum
barist árangurslaust fýrir framgjaldi eða vörutolli ;
en nú á. aukaþinginu tók Hannes Hafstein þetta fóst-
ur B.K. upp á náðararma sína, og náði það fram-
göngu. B. Kr. er látinn segja :
Farmgjaldið mitt fer á stað
fagurlega á þessum döigum ;
andskotann ég eitt sinn bað,
að það mætti verða að lögum.
Sigurður Sigurðsson 1. þm. Árnesinga þótti
þungorður í garð embættismannanna. þá voru
þessar stökur kveðnar ;
Sigurður Flóa-frömuður
fast að verki gengur,
þykir refum þunghendur
þingsins tóu-sprengur.
í hans kjafti er aldrei lúi,
alt af bullar Siggi búi,
glymur há.tt og gellur þannin,
að glamrað er fyrir Flóamanninn.
Um efri deild alþingis var þetta kveðið :
Efri deild er ærið frjó,
alt af er hún að bera ;
engan I/árus á hún þó
og Ari norður á Ströndum dó.
Sjáið, piltar! Svona eiga kýr aS vera.
I/árus Hi. Bjarnason hafði áður verið í deildinni
og eins Ari Jónsson, en hann féll í Strandasýslu.
Mikil rimma var um viðskiftaráðanautinn í þing-
inu. Voru það þ.eir Yaltjx. Gwðmundssph r->íí Jón
Ólafsson, er þungorða&tir voru í garð hans, og vildu
helzt fá liann rekinn. Margir áheyrendur voru við-
staddir bardagann. J>á var kveðið ;
þá kom líf í þingsalinn,
•— ,J>að ' eru’ ekki’ alt af jólin —
er refk.eilan Op- rógberinn
reyndu málatólin.
Og þessi um Jón ólafsson :
Sunnmýlingur steig í stól,
stráð var ræðan salti,
sendiherrann sundnr mól,
svo hann varð að gjalti.
Fiinnig þessi um Valtýr Guðmundsson :
Danskur vísdóms vindur blæs
víst í algleymingi,
því Valtýr er þó loksins læs :
hann les nú blöð á þingi.
Hann kvað haf-a lesið mestan hluta ræðu sinnar
upp úr ísafold.
Um Einar Ifyörleifsson var kveðið :
Æfinlega í ætíð fús
ör að skaka strokkinn ;
líinar skríður eins og .lús
yfir á valdaílokkinn.
Aukaþingið þótti sparsamt á landssjóðsfé ; vildi
ekki veita styrk til neinna umbóta eða einstakra
manna, en laun og fæðispeninga sjálfra alþingismann-
anna hækkaði það, og var aðal-sparnaðarpostulinn,
séra Sigurður frá Vigur, sá er þá hækkun flutti. —
Um haun var þetta kveðið :
þingmenn enn við auraklór
unnu mikinn sigur.
Undan spök og sporvís fór
sparsemin úr Vigur.
Tekjuaukann tóku þeir,
töldu mikinn sigur.
Fegin yarð að fá ögn meir
foringinn úr Vigur.'
Hann galar um sparnaðinn guðslangan daginn,
það guðspja.ll var klerksins, er bæta á fjárhaginn.
J>að þjóðráð hans helzt var til’ heillá og nytja
um hækkun á þingkaupi tillögu að flytja.
Samning og bræðing í byrjún að skamma,
svo bráðnar sem “ísafold” þjóðhetjan ramma.
Já, talaðu hjartnæant um trú þína á Kristi,
þú tuttugu- og- fimm- ára- þmghumbugisti.
Um einn neðrideildar þingmann var kveðið :
Flálfur í1 þingsalnum oftast ég er,
ef út af því bregður, þá fer nú ver.
Hálfan í fanginu Hafstein mig ber,
en hálfan Lalli í skottinu á sér.
Um bræðinginn og þrímenningana (Skúla, Ben.
Sv. og Bjarna frá Vögi) var kveðið :
F'lokkakur við þetta þing
þykir ei vel' til faljinn,
“sáttir að kalla” sitja um kring
samlags-bræðingsdallÍTin.
Bensi ei né Bjarni fá
bregða fingri í dallinn,
svangur mænir sukkið' á
sjálfur Rúðu-jarrmn.
Bræðingslausar þessar þrjár
þinghetjurnar prúðu,
sagt er líka ætli í ár
alfarnar til Rúðu.
þeim mun fagna liin franska þjóð
tegin að sjá nú iarlínn,
sem í fyrra óséð óð
öllum þar um pallinn.
Starfið er margt, en eitt er bræðings-bandið ;
boðorðið hvar settn þér í fylking standið,
hvernig sem stríðið þá og þá er blandið,
það er að svíkja og gefa Dönum landið.
Um lottcrí frumvarpiö var kveðið, þá það-
var fyrir neðrideild :
Verða mun að lögum leppur
landi og þjóð í einni heild,
nema opni' kokið Kleppur
og kingi þingsins neðri deild.
Föt eftir máli
Beztu fatnaðir gerðir
eftir máli og ábyrgst
að fara vel.
HREINSDN, * PRE^SCN
og AÐGERÐIR
J. FRIED, The Tuilor
660 Notre Dame Ave.
13-12-12
Rafurmagnsleiðsla.
♦♦♦♦♦♦«
Bygfrincrameistarar! látiö okkur gera tilboö
nm ljósvíra og rafurmagnaleiOsla í húsiu
ykkar. Verö vort er sanngjarut.
Talsími Garby 4108
THE H. P. ELECTRIC
064 NOTRE DAME AVE
k tAÐENDUR: Komiö og sjálö rafur-
magns straujárn og
suöu áhöld okkar. oinnig önnur rafurmagns
áhöld. Ef eitthvaö fer aflaga kalliö GARRY
4108 eöa komið til 664 NOTRE DAME A VE
WIVI. BOIVD,
| High Class Merchant Tailor. |
— - — t
Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- '
ur og snið eftir nýjustu tísku. !
VERÐ SANNGJARNT. ;
VERKSTÆÐI; R00M 7 McLEAN BLK., 530 Main St. Í
I
m444W+WH4 i
New & Second Hand
Furniture Store.
Nú er tími til að kaupa éldvélar og hitunarofna.
Vér hðfum fullar byrgðir af alskyns nýjum og brúkuðum
húRgiignum, og verðið á þeim mun áreiðanlega þóknast yður.
Munið að finna okkur ef þér eruð að hyggja eftir kjör-
kanpnm. ;
483 NOTRE DAflE AVE, WINNIPEQ.
f——— swamt • c
EF þAÐ KEMUR FRÁ
B.J.WRAY
MATVÖRUSALA.
J>A ER J>AÐ GOTT.
Viðskifti íslendinga óskast.
BOÐIN á horni
Notre Dame & Home
Talsími : Gaxry 3235.
C.P.R. LiD
C.P.R. Lönd til aölu, 1 town-
ships 25 til 32, Ranges 10 til 17,
að báðum meðtöldum, vestur af
2 hAdgisbaug. Þessi lönd fást
keypt með 6 eða 10 Ara borguD-
ar tfma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkynt að A. H.
Abbotþ að Foain Lake, H. D. B.
Stephanson að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboð&menn,all8 heraðsins
að Wynyard, Bask., eru J>eir
eimr skipaðir umboðsmenn til
að selja C.P.R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara en þessara framan-
greindu manna, bera sjál'fir
ábyrgð á þvf.
Kaupiö pessi lönd nú. Verð
þeirra verður bráðlega sett upp
VÖRUR KEYPTAR SELDAR 0G SKfFT.
KERR BROTHERS
ORNKKAL SALKS AOBNTS
WYNYARI) SA5K.