Heimskringla - 12.12.1912, Síða 8

Heimskringla - 12.12.1912, Síða 8
BLS* *ZI6I S3a TT '03JIXKIA HEIMSKIINGLA Gæði-Verð. Þegar f>ér kaupið yður Piano verður jafnan að taka verðið til greina í eambaudi við gæðin. ódýr hljððf&ri eru oftlega þau dýruatu kaup á endanum þegar gæði eru tekin til greina, THB HEINTZMAN & C0. PIANO býður mest gæði fyrir minef verð. »Sérhvert Piano er gert til lffetíðar endingar, og etyrk- leiki og fegurð trtnsine i þeim hetír reynz öllum öðrum betri í 60 6r, J W. KELLY. J. REIMáOND og W J. ROB8, einka •igeodtir. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Har^rave Street Fréttir úr bænum Midland járnbrautaríúlagið ætl- ar í vetur a8 kggja járnbraut nið- ur bakstíginn milli Ross og Elgin* aves. Brautin á að vera á stólp- um, hallandi austur þannig, að hún nái jaínsléttu hér um bil JQO fet fynr vestan Sherbrooke st. Til þess að geta þetta . ætlar félagjí5Vl að kaupa ræmu af landi aftan af öllum lóðunum, sem liggja sunnan Ross ave. En með þvi að félagið álítur, að landedgendur þar setji* ofhátt verð á landspildu þessa, þá hygst það að taka landið lög-v' haldi og kggja undir ákvæði Rob-* sons dómara (Utility Commission-« •' ersV hvaða verð það skuli boi>g« fyrir landið. Mælt er, að þetta sé með samþvkki bæjarstjórnarinnar gjaldþegna borgarinnar í fjórðu kjördeild. Failegir stúlknakjól- ar fyrir samsæti eða dans. Fagurt Nytízku Snið. HVERSU ásjálega fallegur kjóli gerir unga stúlku í danssal eða samkvæmi vita allir, — sérstaklega þegar hann er laglega sniðinn, og það eru vorir kjólar ætíð- þeir eru saumaðir af æfðum saumakonum, og eru búnir til með það fyrir augum, að auka og sýna ,sem bert að unt er íegurð likamans. 40 N 2430 Stúlkna Kjólar Eins og myndin Synir þcssi fallegi kjóil er búinn til úr finasta "Cotton voile” og er ein beild. Bolurinn er blúndulagður og fagurlega skreyttur ; hann hefir háMertnar. Bæði ermarnar og pilsið er tlúndulagt og bekkir, sem auka á fegurðina. I-r(ér -er sýndur viðeigandi aldur stúlknanua mál þeirra samsvarandi : og Aldur Brjóstmál Mitti 14 32 23 Ifi 34 24 18 36 24 Val af 33, 35. oða 37 þuml. piLa lengd EATONC9, WINNIPEG, LIMITE0 CANADA. Hátíðarnar ern í nánd. o*- húsmæðnrnar fara að hofifsa fyrir hátíðakðkuuurn. Húsmæðurnar ættu aö sjá mig áður *n l)eer byrja aö baka. hef grnæ^ð af ð’lu sem að þvf lýturað baka góða jó'sköku; Hveiti, Smjör, Rúslnur. KúreDnur Möndlur, Valbnetu , Vnnilla og Lemon, í störum og,srráum flösknm Sukat (peel)þrjár tegundir. Kardi- mommnr, dökt siróp, og fleira, Aít ábyrgst aö vera af fjEZTU tegund, B. ÁRNASON. Tals. hans er: Sherfar. 1120 Dominion Trust félagið keypti í sl. viku 45 feta lóð austanvert a. Main stræti hér í borg, nálægt Portage ave., fyrir 300 þúsund dollara. Á lóðinni er bygging, sem metin var á 120 þúsund dollars, en landið metið 4000 dollars hvert fet, eða alls $180,000. Ef til vi l er þetta hæsta verð, sem enn hefir verið borgað fyrir fasteignir hér i borg. B0RGF1RÐINGAFÉLAG. Borgíirðingar og Mýramenn héldu fund á mánudagskveldið til fiess aö ræða tim félagsstofnun sin á meðal. Samþykt var að stofna •félagið, og lilaut það nafnið ‘Borg- firðingafélag'. I.ög þess voru og .samþykt eftir framlögðu frum- varpí. Samþykt var að halda jjlprgfirðin'gamót á vetrinum. 1 stjórn félagsins voru kosnir fyrir ■þCtta ár : ' • 'Forséti—Jóhannes Sveinsson. Ritari—R. Th. Newland. Gjaldkeri—-Ólafur Bjarnason. Meðráðamenn : Séra Guðmund- ur Árnason, Páll S. Pá,sson. Yfirskoðttnarmenn : Svb. Arnason og Friðrik Björnsson. Menningarfélagið. Menningarfélagsfundur verðttr haldinn í kveld (miðvikudag) í Únítarakirkjunni. Séra Guðm. Árnason fiytur erindi um ‘‘léns- stjórnina” á miðöldunum (Feudal- ism). Allir velkomnir. Controller A. A. McArthur fékk slag á fimtudaginn var ; misti í einu vetfangi allan mátt úr vinstri hliðinni. Hann er 67 ára gamall. I.æknar hafa litla von um fullan bata að svo komnu. Til a’lra íslenzkra við- skiftavina minna. Til íslenzkra húsasmiða | * í Winnipeg. Heiðyuðu landsmenn og starfs- bræður! Hið ísfenzka Smiðafélag hefir Pppinn” .-.fund i neðri sal Good- Templars. Hiall mánudaginn 16. þ. ! m. kl. 8 e.m.. A þennan fund er öllutn utanfé- lagsmönnum boðið að koma og raéða við oss alt, sem lýtur að fé- lagsmálum starísmanna í þessum bæ og annarstaðar. í Winnipeg eru nú um 1400 ‘‘Union” trésmiðir, og altír okkar menn vinna fyrir 50c til 55c á ; kjukkutímann. En hvað hafið þið, utanfélags- ! menn ? Skyldi það ekki borga sig fyrir ykkur, að koma og tala við okkur á mánudaginn 16. þ. m. ? AlHr velkomnir. S. J. Austmann, ritari. Heilbrigöisskýrslur bæjarins fyr- ir nóvember mánuð sýna 452 fæð- ingar, 152 dauðsföll og 343 gifting- ar ; af fæðingunum voru 234 svein- börn og 218 meybörn. TIL LEIGU. Til leigu herbergi að 479 Banner- man avei Talsími : St. John 257. Heimskringlu fyrir skömmu. það hefði hlotið að vera tilfinningar- laus maður, sem ekki hefði hlegið sig hálfdauðan við að lesa það. þinn einl., Páll Bergsson. Til leigu fjögur herbergi með eða án húsgagna, að 682 Agnes st. Nýtt skóverkstœði. Ég undirritaður hefi tekið við skósmíða vinnustofu Sigurðar Vil- hjálmssonar, 711 Ellice Ave. Sök- um 8 ára reynslu í þeirri iðn vil ég láta vinnuna mæla með sér sjálfa. Fljót skil. þolanfegt verð. Gott efni. ÞORBJÖRN TÓMASS0N. Öllum þeim mörgu íslendingum, «em stutt hafa verzlun mína : ‘‘Evervbody s Drug Store” með viðskiftum sínum á árinu, sem er að kveðja, óska ég gleðifegra jóla og farsæls árs. Ivg þakka þeim fyr- ir liðin viðskifti og vona að þau haldist framvegis með- sömu á- nægju og að undanförnu. F- hefi nú miklar birgðir af alls konar hátiðavörum, bæði handa börnum og fullorðnum. AJlar pantanir úr íjarlægð eru afgreiddar tafarlaust með pósti. Lækningastofa min er í sömu hyggíngunni og lyfjabúðin. lVvnvard, 7. des. 1912. SIG. JÚL. JÓHANNESSON. GÆTIÐ AÐ NtJA STAÐNUM. Canada Broad Co IJmitéd liorni l'oit»»e o( Rurnell Bezt fitbúid eg fullkonui- Hst allra bökunarhúsa í Can- aila, Velkotnið að sjá f>að. þakkarávarp. Ritstj. Ilkr. — Eg er þér inni- fega þakklátur fyrir kvæðið henn- ar Miss Davidson, sem birtist í 1 ^u'J--n-l>*,*~***m****<*<**>**>***»»*>w>s**»*>, ^WVWWWWWWH AFMÆLISHÁTÍÐ TJALDBOÐARSAFNAÐAR PitOtíRA.VI 1- Ræða—Séra F. J. B< •rgman - V ocal Duet— Mr. og ,Mrs. Alex. Johnson. d—Kvæf i—,Mr M. Markússon 4 —Vocal 8olo—Mr. Warrington Jackson 5—Rseða—Mr. B. L. Bahlwinson 6 V7ocaI Duet—Messrs. Warrington, Jackson og Maliarg 7 l pplestur—Misst'arolina Nordal 8— Vocal 8oIo—Mr. Pétur Fielsteð 9— Vocal !Solo Mr. Arthur Maharg Kaffiveitingar á eftir prfgraminu f snnnudagaskólasalmim ASHDOWN’S. VÉR HÖFUM UNDIRBÚIÐ JÓU NAUÐSYNJAR YÐAR. Jólasveinar eru í hverri deild 4090030500000083900000601 í ‘‘Cutlery” deildinni getið þér valið handa' Bróður eða Föður. Fallegan Vasahníi, fallegan Gull, Silfur e§a Nitkeí Öryggis Vasa-rakhníf, ”A King Cutter", ‘‘Krupp”, ‘‘Diamon'd” eða ‘‘Eidelweiss” Rakhnífa, af misniunandi'Stærð og lögnn. Slípólar af mörgum teg., er kosta frá ... ... .' 2ójc—$4.00 Rakstrar-samstæðu, er hefir að geyma : Rakhnifa, igeymir, rakbolla, bursta, sápu og spegil. Verð frá . $2.50—$8.00 Ríikspéglar, með stækkunargleri, einföldu og*’ tvöfaídu, af ýmsri lögun. Verð frá ........ ....... 20c—$2.50 Rakbollar, silfurbúnir, úr ‘aluminum’ eða postulíni. ; Verð frá ................... .........25c—$5.00 Úrvalstegundir af Rakburstíim. Verð frá 35e—$7.00 Öryggis Rakhnífa Slípólar. Verð frá .. 75c—$4.00 Fyrir Systur eða Móður, Fallegt ‘‘Manicure Set”. VTér höfum margar tegundir þeirra. Verð frá ........................ .. 75c—$15.00 Kvenna Sauma-Set. Verð frá ........ $1.00—$8.00 Kvcnna Vinnukörfur. Verð frá ...... $1.06—$4.00 Kvenna “Companions”. Verð frá .... $5.00-y-$20.00 Skæra-Set. Verð frá .................. $1.00— $5.00 ASHDOWN’S I.ÍTIÐ EFTTR JÓLAGLUGGUNUÁr. INDIAN CURI0 C0. 549 /Vlain St. - VVinnipeg, Canada. SÉRFRÆÐINAR í HAMÞENSLU [Taxedermy] óg GRÁVÖRU KAUPMENN. ý VFIflIMFNN I Það er yður peningar, aif senda T LlDUHLlin > eftir Grávöru verðUsta . voium. — Vér höfum keypt grávörú í meira en fjórðúng ald^r. Vér vitum, hvernig á að fá hæsta verð fyrir hána,' og“ getum borgað yður hærra verð fyrir grávöru yðar, þn þér getið nokkurstaðar annarstaðar fengið, Veiðimönnum, er senda oss tíu dollars virði eða meira af gráv-ÖTu, gefum vér ókeypis eina beztu veiði-kenslubók, sem út ér ! gefin í Ameríku. — Vér getum garfað sauða- eða náuta-húðir yðar í fegurstu gólfteppi, eða þanið höfuð-hami fugla eða dýra, er þér skjótið. — Vér erum aðalverzlaraf með gátu- og kænsku-leikfö ng frá París, feondon, Berl'n og New York. Skrifið eftir verðlista. Allir fá hann ókeypis.. INDIAN CURIO CÖ. 549 MAIN ST. WINNIPEC CANADA. Fimtudagskvöldið, 12. Des. 1912 Byijar ki. 8. Inngangur 25c. ^^gpep9oeces9ca3eoec8oeoeceo9oeoeoeo9ce»09oeceoRg LANDAR GÓÐIR! J>ar aem éu het'ekki aent vidskiftavinum mfnuni neiriar tímat ffiur þetta ár— hef <’g faatrádið að láta þá njöta þeirra penini'a, sem hef að jafnaði eitt f þess konar. m<»ð |,vr að gefa þeim 25% afslátt, fyrir pen- inga út, í hðnd.af öllnui mínnm varningi, fram að ný ári Gleymið Ekki Tækifærinu. Nokkrar ástæður 1 Hvers vegna J>að er yðar hngnaður að sendá ktí’fntegundir yðar til John Billings & Compány STJÓRNTRYtíÐS KORNKAUPMANN8 , • WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun*. Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn Viðskift. Merkið hleðsluseðil yðar til; ■ ' ' JOHN 151 LLINtíS ‘tíO. wusrjsriTPiEQ- - - - jvr^Ýjsr. VÉR GÉRUM ÞÁ VANDFtSN- USTU ÁNÆGÐA. TJR. KLUKKUK. GULLURlNtíAR, DEMANTBHRÍNtíAR, tílF 1'lNtíARHRINtíAK, TltÚLOFÚN 4 RH Kl N<iA !t. HKORIÐ tíLER. (Cnt tílass) SILFURBORDBÚNAÐR, Pegar |>ið kaupið jóla- gjafir J>á komið og sparið 25% með þvf nð kaupa lijá NÝTT FÓN NÚMER SHERBR. 2018. R. HALLDORSSON, [I Watchmaker & Jewler. WEST SELKIRK, MAN. tíunn’s saumaverketæðið gerir alla ánagða.- Reynið okkur og þið munuð sanrifærast. H. GUNN & CO. KARLMANNA KLÆÐ8KERAR 172 LOGAN AVE TALSÍMI M. 7 104. CANADIAN RENOVATING GO. Litar ogþurr-hrelnsar or pre»B»r. Aðgerð á l"ð>kinnafat«aði veitt sérstakt athygll. 5»# JKIIlee ve Talsími Sharbrooke 1990 <?<?<XfaMO&QWO&OZ^^ SHAW’S Stærsta og elzta, brúkaðra fntasölnbóðin í Yestur ('anada. 479 N«*4te llmar 1( K0NUR Qg MENN Hvers vegna • 'frð fara annar- staðar eftir fatnaði þegar þið gefið fangið hann tilbóin með vægu verði hjá ok'knr, Kvenfatnai'iö frá $!!0 upp Kvenpyls " $10 •* Kvex.ytfrhafnir frú $25 “ Karlmfuma f<"rt “ $30 “ Karltn. tiuxur “ $ 7 “ Karlm. frakkar “ $28 “ C. E. Jones, NýT'SKl’ KVKNNA l(J KAKLA SKRADDAKI. <>lvO >«>tie l>nme. HREIXSUN. PRESSDN OOVIUGERD HVEROI BfiTRl, Borgið Heimskrínglu!;

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.