Heimskringla - 16.01.1913, Side 2

Heimskringla - 16.01.1913, Side 2
WINNIPEG, 16. JAN. 1913. BBIMSISINGCA B, BLSj FLÝTIÐ YÐUR AÐ KAUPA Heimskringlu áður en stríðinu er lokið! Rex Renovators. Hreinpa off pre»«a föt ftllom betur— B«6i sótt og skilaö. LoóskinnafatnaOi sérstakur gaumur gefinn. VERKSTŒÐI 630 Notr^ Dame AVe. Phone Garry 5180. HANNES MARiNO HANNESSON (Hubbard k Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR to Bank of Hamllton Bldg. WINNIPBO P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Auderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 204 Sterling Bank Building PHONE: main 1561. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 3-7 Nanton Block Phone Maln 766 P. O. Box 234 WINNIPBG, : : MANITOBA J. J. BILDFELL FASTEIONASALI. UnlonlBank Sth.Floor No. 320 Seiar hús og lóöir, og annaé þar aö 16t- andi. Utvegar peningalAn o. H. Phone Maln 2685 S. A. SJGURDSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og lönd fyrir hás. Lán og eldsábyrgö. Room : 510 McInttbe Block Slmi Maiu 4463 30-11-12 WEST WINNIPEC REALTY CO. ralsímCQ. 4968 653_5argent Ave. Selja hás og lóéir, útvega peninira lén.sjéum eldsAbygr&ir.leigja og sjA um leigu é hásum og stórbyggingum T. J. CLEMENS G. ARNASON B, SIG'fRÐ8SON P. J. THOMSON R. TH. NEWLAND Terzlar mefl I«Htgip<rir. flArUn ng ábyrgfir 5lcrifatofa: 310 Mclntvre Block Talafml Maia 4700 Heimlll Roblin Hotel. Tala. Oarry 872 NEW YORK TAILORING CO. 530 SAROBNT AVE. 5IMI OARRY 804 Fðt gerð eftir máli. Hreinsun.pressun og aógerúVerðsanngjarnt Fótin sótt ogr®Th«Dt. SEVERN THORNE Selur og gerir við reiðhjdi, mðtorhjól og mótorragna. vebk; vandadjog ódýbt. €51 Sargent Ave. Phoce’G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VEHKBTŒÐI; Cor. Toronto & N’otra Dama. Phone Oarry 2988 Helmllla Garry 89* W. M. Church Aktygja smiöur og verzlari. SVIPUR, KAMBAR. BUSTAR, OFL. Allar adgerbir vandaöar. 692 Notre'Dame Ave. WINNIPEO TH. JOHNSON JEWELER FLYTUR TIL 248 Maln St.. - - Siml M. 6606 Björn Jónsson, fyrv. ráðherra. RJÚPID í LOTNING, hneigið öldung hárum, heilögum friöi sali stafar bráin, þrej’tan er horfin, draginn sviði úr sárum, sólstaíir himins leika um skörung dáinn. S a g a við brjóst hans byrgir hvarm og grætur býður í nafni íslands : góðar nætur. Stórhuga, gciglaus stóð hann fast á svellii, sterkur og fremstur jafnt til sókna og varna, hugsjónutn trúr og tryggur hélt hann velli til þess að rétta hluta landsins barna —; rökfimur, skyr í riti, snjall í svörum, röggsamur þó að orkan væri á förum. Starf hans var drýgsta lyftimagn vort lengi, leiðsögn hans blvs, sem endast fram í tímann ; sú er mín trú, að sorgén grípi i strengi saknaðardjúp., er harðnar réttarglíinan. ál)-ndi þá ekki happi þjóðin hrósa Helju þann Baldur úr ef mætti hún kjósa! Svo var um hann sem fleiri mikilmenni — misskilning sinnar tíðar oft hlaut sæta —, þau fá að launum þyrnisveig að enni þegar þau vilja lýðinn hefja og bæta. Sú er þó bót, að sæmdarorðið lifir, sögunnar dómur gröfum Jieirra yfir. íslenzkra jökla hátign yfir hvanni heiðrík og stórLid lýsti af enni og brúnum, logandi eldur byltist dýpst i barmi, bjarmanum sló á fjölda af huldum rúnum. Ilaröfylginn var hann hverju réttu máli, hjartað hans mótað gull í kærleiksbáli. — Man ég þá stund er hinsta sinn ég sá hann, svipbrigðum dauðans merktan fjalla-örninn, titrandi af viljans þrótti og lífsþrá lá hann, landið sitt fól hann guði og öll þess börnin. Mér var sem vafurloga huliösheima lieilaga sæi ég um hann ljóma og streyma —. Aldir og sagan mikilmennin stækkar, tnót þeirra skýrist l>e/.t í framsókn þjóðar. Kumblið þess manns, er hér er liðinn, hækkar, heiðursvörn um það tengja disir góðar —. — Foringinn sefur — víkið hljótt til hliðar — hjúpaður ljóma af dagsbrún árs og friðar. Gi.ðm. Guðmundsron. íslands fréttir. Stórbruni varð á Akureyri faranótt þess 15. des. Brunnu verzlunarhús Gudmans, Iloepfners ag hún væri þunglynd. öll sunnudaginn til fundar við systtir síua, en kom ekki heim einsog hún hafði ætlað scr. þá var farið að leita að henni, en hún fanst ekki að- fyr t-n morguninn eftir. Hafði ver- þar jð vel látin og ekki borið neitt á, og Tulinius ver/lana, eða húsin milli Breiðagangs og Búðar- læks, 12 að tölu. Flest voru húsin vörugeymsluhús og gömul orðin, svo bæjarhreinsun er að falli þeirra. Ibúðar- og ver/Iunarhús Tuliniusar austanvert við Haf«<r strœti, skemdust og talsvert, og sömuleiðis húsin norðan Aðal strætis, andsjtænis brunanum. — álikið brann og af vörum, og cr skaðinn með öllu og öllu talinn nema um 200 þúsund krónur. Kng- in slys á fólki hlutust af brunan- um. Jætta er fimti stórbruninn, sem orðið hefir á Akureyri nú á fáum árum, —• segir í bréfi þaðan. FASTEIGN ASALI SELUR ELDS- LÍFS- (X4 SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEOAR PENINGALXN WYNYARD SASK. — Nú er nokkuð htrið að rætast úr -ufuskipa samgöngum milji Is- lands og útlanda, og eins við ís- lands strendur á næsta ári, þó eng- anveginn séu þeir satmtingar góðir, sem ráðherrann hefir gert við Sam t-inaða gufus-kipafélagið utn milli- landaierðir og strandíerðir ; sér- stakle-'ra eru strandferðasamning- arnrr bágbornir. Frézt hefir, að fél. a-tlí að hafa 2 strandl>áta og láta þá fara 6 strandít-rðir og 6 hring- ferðir. Fyrir þetta fær f-é-I. 60 þús. í kr. (46 þús. kr. fær það se áður | úr ríkissjóði I>ana fvrir millilanda- : ferðirnar). Gaman verður að heyra j hvað þeir háu herrar segja urr | þetta, stttt n»est (Vfræfrðu Björn ! fónsson og Thorefélagið fvrir það, | að Thore íékk 60 þtts. kr. (auk 6 j Wís. kr.) fvrir 7 strandferðir (og I strandbátarnir þá 3), 4 hringferð- j ir, 4 Ilamhorgarferðir og atik jæss | allar millilandaferðir ? álillilanda- ferðttnum halda unni bæði Sajnein- • aða félagið og Thorefélagið, en Hamborgarlerðirnar eru afnttmdar. — Brvtinn á Ingólfi var ný-verið sektaður á Akurevri um 100 kr. fvrir ólevfilega vínsölu á Norðfirði j 'HT 150 krónur fvrir saffla afbrot á j Revð;irfirði. — Að morgtii 9. des. fanst stúlka druknuð í Klapparvör hér 1 í Revkjavík, skamt frá Völundar- brvggjti. Hún hét Margrét Jó- j hannsdóttir, ættuð af Hvamms- j tanga, tv-ítug að aldri. Hafði geng íð heiinan frá sér kl. 4 síðdegis á — Jarðarför Jensar próf. Páls- son-ar fór fram að fjölmenni mikltt viðstöddu þann 6. des. — Að morgni 2. des. fóru fjórir menn í ViSey að losa um strengi úr skipinu ‘‘Haugasundi", er lá þar við brvggju. Strengir þes.sir láu í flotholt úti fyrir. ]>egar bát- urinn kom að seinasta flotholtinu, hafði skipið iykt í þann strenginn, og tókst svo illa tU, að bátnum hvolfdi. þrír bátamanna kotnust á kjöl ; var tveimur þegar bjargað á bát úr landi, en hinum þriðja náðu skipverjar. Kinn maSurinn sökk og druknaði, hann hét Krist- ián Benediktsson, ókvæntur maður á bezta aldri. — Ingólfur. — Kinar Jónsson frá Gaitafelli hefir fengið réttorð og góð tun- tnæli í grein í ‘Tllustreret Tiden- de”. Fvlgja greininni myndir íii n''ium verkum Kinars : 1. Iler- serkurinn af fótstalla Jóns Sig- urðssonar ; 2. Attðhumla ; 3. Sam- vizkubit ; 4. Kngill með barn í fangintt ; 5. Kngill lífsins ; 6. Morgunroðinn ; 7. Friðrik viii, á hestbaki, stendur hesturinn á blá- grýtishamri, en sagan og framtíð- in eru þar í konulíki og vegsama kontt ng. — Guðrún Indriðadóttir fór 11. des. með Vestti áleiðis til Vestur- heims. Höfðtt landar vorir vestan hafs f>eöið hana að koma þangað til þess að leika Hölltt í Fjalla- Kyvindi Jóhanns Sigurjónssotiar. P)r það skörulega gert af þeim sem margt annað, er ]>eim fer höfð- ingfega. þótt feikhtisinu í Revkja- vík sé mikill skaði að missa hana og feikelskir menn sjái eftir h-enni, þá er þó gott til þess að vita, að Guðrúnti er gerður svo mikill sómi, að kveð.ja hana vestur um haf til þess að feika eitt hlutverk. Kr betta orðiö mjög að makfeg- leikum og verður ísfenzkri leiklist til sóma. — Birkibeinar. — Frá Vopnafiröi er oss símað að maður, .sem kom þangað norð- an frá þórshöfn í gær (23. nóv.), ltafi s-agt, að óveðrið, sejm geysaði um sl. helgi, hafi verið feykilega hart á Latvganesi og Ströndum og brim og stórflóð meira en elztu menn muna eftir. Skaðar tirðu þar því máklir. ðlestir urðu þeir á Læknisstöðutn á lyanganesi ; þar braut brimið íshús, sjniðju, hálía hevhlööu og fjós ; í fjáswiu voru 3 kér, og náðist að eins ein þeirra lifandi. Haía menn eigi sögur af, að brim hafi áður gengið þar svo hátt á land ttpp. í'þórshöfn brotn- ttðtt 2 .smábátar og 2 uppskipunar- bátar. í Gunnólísvík fórst 20 fjár í sjóinn. A Lindarbrekku í Bakka- firði misti bóndinn þar, Jóhann Bjamason, 20 kindur í brimið, af 27 er hann átti alls. Á ffeiri bæjttm á Langanesi og Ströndum höfðu nokkrar kindur farist í sjóinn. Og hevrst hefir enníremttr, að vitarnir á Rifstanga og Langanesi hefðu skemst í ofsaveðri þessu. Th. Krabbe verkfræðingur var nú á Vopnafirði nvkominn úr eitirlits- ferð frá vita þe.ssttni, þar eð skip höftt kvartað vfir, að þeir lýstu efei vel. Hafði þó lítið verið við há að athuga., Kf satt revnist ttm skemdirnar á vitununi nú, er heppifen-t, að verkfræðingurinn er nærstaddur til þess að gera sínar ráðstafanir. — Austri. — Nt'-verið braut vél gat á vélar- bátinn Kxport vestur á tsaíjarð- ardjúpi. Sjór féll inn kolblár, en bátsmönnum varð það til lrfs, að anttar vélarbátur var staddur þar í námunda og bjargaði þeim í sömu andránni, setn báturinn isökk. Norðmenn áttu bátinn sem sökk. — Dágóður afli var við ísafjarð- ardjúp fvrir mánaðatnótin nóvem- ber og desember, en m't er fisk- laust aftur. — Botnvörpungurinn Agústa fr Gesbemunde kom til Seyðisfjarðar 21. nóv., og sögöu skipverjar þær fregnir, að skipið hafi lent í mikl- ttm hafís 50 f jórðungsniilur úr frá Ilorni ; braut skipííS tvo spaða af skrúfttnni í ísnum og laskaðist eitt- hvað itueir, svo að feki komst að því nokkur. Skipið fór héðaii beina leið til Aberdeett til viðgerðar. — I/anganesvitinn sýnir nú einn hvítan blossa 10. hverja sekúndu i stað |>ess, aö liann sýndi áður tvo á sama tíma. Bæði Langanes- og Rifstangavitinn eru nú aftur góðtt standi. — Aldarminnin-g Péturs Guðjohn sens var haldin í Revkjavík föstu- daginn 29. nóv., tueð samsöng í dómkirkjttnni, karla og kvenna, að allega söngflokksins 17. júní, ttmiir stjórn Sigfúsar Kinarssonar. f sem fæstiiitn oröttm verður það eitt um þann samsöng sagt, að hann var einkar-tilkomulítill. Dómkirkjan rúmar flest fólk allra samkomtt- húsa bæjarins ; aðgangitr var seld ur á 1 kr., sem er langt of dýrt. — Til Hjaltlands eru nýfarnir úr Rvík tveir ungir menn úr Mos- fellssveit, Björnstjerne Björnsson frá Gröf og Árni Gíslason frá Mið- daJ. fveir ætla að vera þar i vist eins árs tíma. — Baldur Benediktsson í þverár- koti i MosSellssveit var, nú réfct nýfega, á ferð heirn til sín úr Revkjavík með vagnhest, en lenti í mvrkri og misti af réttum vegi. Vagninn valt og Baldur varð und- ir hontim og gat ckki hreyft sig þaðan. Ilesturinn hafði einhvern- veginn losnað frá vagninum, cn taumurinn var flæktur við vagn- inn og stóð því hesturinn þar bundinn. Iæið svo nóttin og fram á næsta dag ; þá bar þar mann tð, sem hjálpaði. Hafði þá Baldur legið þarna undir vagnrnuin 7 til 8 kl.stundir að sögn. Læknis var þegar vitjað, en sagt er, að Bald- ttr hafi verið furðul.tið meiddur. — þiann 18. nóv. strandaði þýzkt botnvörpuskip úti fyrir Öræfum. 11 trnnn, þar á meðal skipstjóri komust af, en 1 druknaöi. Skipið hét ‘‘Klsfleth’, frá Bremierhaven, eign útgerðarfélagsins J. Wieting. — Fjárskaðar hafa orðið all- miklir. í sveitum í hríðunum ný- verið. Sagt er, að farið hafi nær- felt þrjátín kindur i fönn á ífestum bæjtim i Norðurárdal í Borgarfirði. Um sexttu sauðkindur flæddi út í vesturbænum (Reykjavík) tfer á dögunum ; hefir ílestar rekið vestur á Mýrar. — feögrétta. „Svipu“-málið. Af frásögnum hér í blaðinu og annarstaðar mun mönnum' kunn- tigt vera, að út hefir komið hér bænum við og við smáblað nokk urt, er Svipan nefndist. Stýrði því vSamson Kyjólfsson. þótti það nokkuð óvægið við höfðingja þessa lands — og því verra, því hærra, sem þeir voru settir. J>etta þótti Jæim, er lögum ráða og loftvnt hér í landi allilt, og var ekki laust við að sumum virtist á þeim sannast þar orðtækið : sannleikanum er hver sárreiðastur! Stjórnarráðinu — en þar ræður ríkjum í fjarveru Hannesar ráðherra landritarinn Kl. Tónsson — var þó séxstaklega mikið um þetta, og sendi það út einn þjóna sinna til þess að fá prentsmiðjur bæjarins til að lofa því, að prenta ekki Svipu-skömin- ina. Kr óvíst enn, hvort prent- smiðjusitjórarnir hafa allir órðið við þeirri bón, er þó kom frá svona háum stöðum! Svo bar það til tíðinda, að Svipu-stjórinn Samson Kyjólfsson, er nokkuð kvað þvkja sopinn góð- ur, gekk eitt sinn, mdður vel fyrir- kallaður, inn í íslandsbanka. Var það nú því um síður heppifeg ganga, setn hafin var í Svipunni hans allharðorð árás á bankann! Kr svo að sjá, sem í stofnuninm hafi ríkt, þótt undarlegt kunni að virðast, ótti mikill við árásir þessar — og Samson! J. Öl. varð fyrstur ,til þess, að geta opin- berfega ttm þessa lierför Samsonar í íslandsbanka (án þess þó aö nefna nafn bankans) og skýröi frá, að Samson heíði ætlað að beita fjárkúguný! ). Fór því næst ísa- fold á stúfana, auðvitað, úr því að T. Öl. var kominn af stað, tók í sama strenginn og flutti langa rollu eftir Schott bankastjóra nm | ' etta vóðafega tilfcæki, að Samson j liefði vaðið ttpp á hanti í bankan- 1 tim, og lét blaðið í ljósi sína hjart- j ans hlutteknino. Ilefir Schou ber- i sýnilega oröiö mjög _ hræddnr við j Samson, — oo- tná víst fullyrða, að hann mttni vera sá eini (að undanteknnm e. t. v. landritaran- ; utn' er það verði sagt um, vitan- i lega að Samson annars ólöstuð- um! Kvað Schou hann hafa vilj- að þröngva sér tneð hótunum til þess að láta fé af höndttm við sig — ella birti hann skam(nagrcin um bankann í Svipunni (og í danska blaðinu Poletiken, er Schott líkl. heldur að Sainson sé íjármála fréttaritari fvrir hér á landi)! ! þóttist Schou ltafa kallað á einn af starfsmönnum bankans til að vera vitni að þes.stt háttalagi Sam sonar — hótunum og fjárkúgun- inni! — og til jæss að reka hann á dvr (sem annars reyndist brota- litið)! Allur bærinn hefir velzt utn í hlátri út af þessu hégóma-uppþoti í íslandsbanka. þvi að varla nokk- tirutn lifandi mantti öðrum en bankaherrunum þar hefði komið til hugar, að taka Samson svona hátíðfega — eða fara að gera veð- ur út af þessu opinberlega. Að J. Öl. fer að skrifa ttm þetta, þarf enpan að ttndra, né heldur hitt, að Isafold liggttr á maganttm fyrir ís- landsbanka. En sjálfur bankastjór- inn heföi átt að taka þefcta dálítið hóglegar ; hann he-fði átt að sjá bað, að það var stofnun þeirri, er hann stýrir, fvrir beztu. — það var líka síðttr en ekki hvggilegt af bankast.jóranum, að fara að geta um þaö, að hann þættist viss um, að það væri einn af fyrri starís- mönnttm bankans (b. e. maður, sem hlvti að vera nákunnugur því, hvernig honum væri stjórnað), er höfundttr va-ri árásar-gneinanna í Svipunni. Með þessu gerir hann hað líkfeot, sem hann einmitt þó vill fortaka, sean sc, að greinar þessar séu sannar og rétfcar! bó sfceypir vitleysan sér fyrst kollhnísu, er st.jórnarráðið •— land- rrtari Kl. Jónsson — bt-tur í að hefja sakamálsrannsókn(! ) út af bessum barnaskap — livort sem það nú er fvrir tilmæli Schous bankastjóra eða ckki. Kftir alt, sem menn hafa nú upp á síðkastið verið sjónar- og hevrnarvottar að um rö<r^semi landsstjórnarinnar í hinum sta-rri málum, mega mcnn sannarlega standa forviða vfir þéim gauragangi. Hvenær verður ma-Hrinn skekinn og flevtifullur hjá beim,- sem fara með æðstu ráðin hér í landinu ? O svo endar vitanlega þetta ‘‘sakamál" sem hjóm og froöa, til athlægis þeim, cr fyrir því hafa staðið. Svo mikið lá á, að ekki "áfu þeir sér áður neinn tima fcil þess að ganoa ttr skugga um það, livort þeir hefðu nú í rauninni nokkurt vitni að ‘‘glæpsaimlegum hótuntun” Samsonar, til öruggrar sönnunar því, að þær hefði átt sé-x stað (annarstaðar en í ímyndttn Schous bankastjóra). Um bæinn befir það að minsta kosti flogið, að bankast.jórinn mttni standa svo sem einn ttppi með ábttrð sinn — o verðttr þá varla með sanni saofe að betur sé farið en heima sctið. — Ingólfttr. Borgið Heimskringlu! Eru binir stœrstu og buzt kunnu búsgagnasalar f Canatla GÓLFDÚKAR GÓLFTEPPI, TJÖLD og F0RHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CAHADA FURNITURE MFC CO. iviNAirr.u hesthUs. HESTAR ALDIR, SELDIR OG LEIGÐIR. Leigjendur sóktir og keyrðir þangað sem þeir óska. Eg heíi beztu keyrslumenn. E. IRVINE, Eigandi 5-8-12 432 NOTHE DAME AVE. SÍMI GARRY 3308 Borgið Heimskringlu. I T0MSTUNDUNUM J>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT megi gera sér og sfnum til gdðe og nytsemds, í tómetundunum. Og það er rétt. Snmir eyða öllum sínum tómstnndum til að skemta sér; en aftur aðrir til bins betra að læra ýmislegt sjélfum sér til gagns f Iffinu. Með þvf að eyða fáum mfnðtum, 1 tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir te- lenzkan VestanhafB. ™e D0MIN10N BANK Uornl Noirc Damc og Sherfcrooke Sn. Höfnðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður . . $5,700,OOÖfX) Allar eignir . - $70,000,000.00 Vér óekam eftir viðskiftumverz- lunar manna og ibyrgtimnt aff gefa þeim fullnægju. Aparisjóðsdeild vor *r eú 8t»rst» 8em nokkur b&nki hefir f borgiuni. íbúendur þeesk hluta borgarinD- • r óttk« eð skifta við etofnun -aem þeir vita sð er algeriega trygg. N»fn vort er fuUtrygging óhnl - leika. Byrjið spari innfegg fyrir sj&lfa yður. kona yðar og bðrn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Phone Uarry 3 4 5 O KENNARA VANTAR við Siplunesskóla No. 1399, frá 15. febr. 1913 til 15. apr. s. á. Um- sóknir sendist til undirskrifaðs fyrir 20. jan. 1913, op verður um- sækjandi að skýra frá námsstigi sínit, æfinjrii í kensltt og kaupi því, er hænn óskar eftir. Siglttnes P.O., 3. des. 1912. Jón Jónsson, Sec’y-Treas. Kaupið Heimskringlu. C.P.R. LOl C.P.R. Lðncl til sölo, I town- abips 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vest.ur af 2 bádgisbaug. Þessi lðnd fást keypt með 6 eða 10 ár8 borgun- ar tfma. Vestir t> per cent. Kaupmulum er tilkynt að A. H Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sðlu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umlx>ðsmenn tiJ að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara eu þessara framan- greindu manna, bera sj&Ifir ábyrgð & þvf. Knupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður brdðlega sett upp KERR BROTHERS GBNF.KAL SALBS AOENTS WVNYARD :: SA5K.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.