Heimskringla - 16.01.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.01.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKHUNGLA WINNIPEG, 16. JAN. 1913. 3. BLS. -J 4 Páll Melsted. íKvaeðki flutt í »aansa:ti í stúdenta- íélaginu á Akiuwyri á 100 , ára aimæli hans). Öld er frá því fæddist hann, fræöavinir góðir, er oss sögu segja vann, svo sem barni móöir. Vit og snilK ungum *ól Islands forna Saga, þar til önnur aldarsól .aftur lýsti daga. Frelsiö þráöa fylti sál fósturlandsinvs bjarta : ‘‘Fjölnis” mál og Braga bál brann í hverju hjarta. Hitnaði gamalt hetjublóö, hel/.tu rnenn í landi gieystust fram í guöamóö girtir sannkiks brandi. Ojr þótt Páll með andans ró, orka þætti minna, vissulega var hann þó vottur og skjaldsveinn hinna. Ennþá syrgir Saga trú sonaflokkinn ?óða ; lengst af öllum lifðir þú, listabarniö fróöa! þó að sífelt brandabál byldi lífs á söndum, lék þaö alt sem Ijúflingsmál listamanns í höndutn. Eyrað lagðir ungtir við ættarlandsins hjarta ; af því vanstu ást og trygö instu þjóölífs parta. Opin stóö þér Íslíuids bygö inn til dýpstu kryna ; af því vabstu ást o<r trygð allra meyja og sveina. Af því næröust bros þín blíð böls við hafið rauöa ; sama lundin ljnf og þvö lýsti fram í dauða. * •» * Kendi Páll, er Pétur * söng og prúöur Jónas * * orti, óðinn þá og andans föng Eyjafjörð ei skorti. Jónas háa, Pétur, Pál, — postula syngist messa! — alla þrjá meö önd og sál Evfirðingar blessa! M. J. * Pétur Guöjohnsen. * * Jónas Hídlgrimsson. (Allir þrír voru íæddir í Eyja- ’firði). Góð innflutningalög. Blaöiö New York Tribune flutti nýlega ritgerð um innflutninga- skorður. Meöal annars segir blaö- 'iö : — Bandaríkin og Canada eru ná- ■lega einu löndin í heimi, sem hafa víðtæk innílu tningalög, og velja ,það fólk, sem verða skuli framtíð- arborgarar landanna. Önnur lönd veita nálega hverjum, sem þess óskar, landgönguleyfi, en áskilja sér þó þann rétt, að mega senda innflytjendur úr landi innan á- kveðins skams tíma. þetta útsend- ingar skilyrði jafngildir vali voru á innflytjendum. þýzkaland flvtur ur landi alla ógieöfclda innflytjend- ur þangað, hvort heldur fjrir af- skifti þeirra af stjórnmálum eða öunur siðferðis-afbrot. þannig hefir þýzkaland árlega flutt iir landi 550 útlendinga, sem taldir voru ó- geðfeldir yfirvöldunum þar. Lög- reglustjórnin þar hefir nánar gæt- ur á öllum útlendingum, sem inn í landið flytja, eins og reyndar öll- um öðrum. Austurríki hefir engin innflutningalög ; en stjórnin þar hefir vald til að flytja úr landi nlla útlendinga, sem eru efnalausir eða á annan hátt yfirvöldunum ó- geðfeldir. t Frakklandi getur stjómin rekið hvern þann útlend- mg úr landi, sem henni sýnist, og an þess að færa nokkra ástæðu fvrir því ; en sjaldan er því valdi beitt við aðra cn glæpamenn og kættulega pólitiska æsingamenn. En útlendum allsleysingjum og vitskertum og limlestum er hjúkr- að þar á mannúðarstofnunum á sama hátt og innlendum borgur- um, og enginn er rekinn úr landi Ivrir sakir fátæktar eingöngu. Tnnílutningalög Canada eru tal- m betri en vor lög í því, að þati rrti víðtækari , og ákveðnari i at- Tiðum þeirra. IMeðal annars er l’að tekið fram, að innflytjendur Verða að hafa tiltekna fjárupphœð, 'Sem landgöngu skilvrði, en sit utmlueð er gerð mismunandi eftir því, h\rort þcir koma til landsins að sumar cða vetrarlagi, og eftir því, hye margir eru í fjölskyldu °tr hve gatnlir j>eir eru. Innflvtj- vndur frá Asíu . verða að hafa hiinst $?ÖO.OO.' Fremji eínhver'út- lendingur glæp innan þriggja mán- aða frá því hann kemur til lands- ins, þá má senda haun úr landi til þess lands, sem hann kom frá, og skulu flutningafclög þau, cr fluttu hanu þangað, skyld að flytja hann heim aftur á sinn kostnað. það er á yfirstandandi tíma tneiri innflutningur til Canada en til Bandaríkjanna, miðað við í- búatölu landanna. Á þessu ári verður 8 írnlíón íbúatala Canada aukin svo ncmur 4 hundruö þús- undutn manns, og margir þessara innflytjenda ferðast um New York, og þar — á Eliis eyju — er can- adiskur eftirlitsmaður, sem ná- kvæmlega athugar fólkið og kveð- ur á um það, hvort það sé hæfi- legt til að flytja til Canada og gerast borgarar þar. það var sá timi, að Canada var fúst til þess, að v.eita móttöku mörgum þeim innflytjendum, sem Bandaríkin ekki vildu þiggja, en nú vill Can- ada ekki annað fólk Jnggja en það sein bezt cr, hvaðan scm það kem- tir. Tala j>eirra, sem Bandaríkja- stjórnin vmist neltaði landgöngu eða sendi úr landi á árinu 1911, nam samtals 25,137 manns, — af 878,587 tnantis, sem þangaö fluttu. Af þessum útskúfnðu, rúntlcga 25 jjúsund tnanns, vorn : — 308 vitskcrtir eða fáráölingar. 15 tæringarsjúkir, én ekki smitt- andi. 2831 með viðbjóðs og hættu sjúk- dómum. 9 betlarar. 12039 efnalevsingjar, og setn hætta var á að kvnnu aö veröa þurfalingar. 3055 sent tvfsýnt var aö gætu unn- iö fvrir sér. 1136 se.m ráönir vorn til vinnu (en þaö er á móti lögum Bandn- rikjanna, að nokkur fái land- göngu, sem ráSinn er til vinnu). 350 sent voru handhendni þeirra, setn bönnuð var landganga. 549 undir 16 ára aldri, sem ekki voru ttteð foreidrutn stnum. 16 sem notið höfðtt hjálpar til að geta kevpt farbréf sín. 044 glæpamenn. 57 fjölkvænismenn. 253 konur hk-ö iilum orðstir. 146 táldragendur til óskírlifis. 005 Kinverjar, — lögbannaðir. 2788 sendir úr lattdi eftir lattd- göngu. 27 setn undir ’lögutn sintta eigin landa ekki máttu þaðan fl}rtja þetta sýnir, tið allnákvæmlega er litið eftir intiflutningi íólks í Bandaríkin, og. þó segir New York Tribune, að Canada stjórnin geri )>að betur, og dæmir blaöið þar sýnilega af jjví, hvernig umboös- tnaðtir Canada stjórnar þar í j borg — á Ellis eyju — nekir starf ' sitt. þessi strangleiki laganna kcmur að sjálfsögöu miklum fjölda hinna væntanlegu innilytjenda alarilla og bakar tnörgum þeirra stórtjón, sem ýmsir bíða aldrei bætur. En hins vegar eru lögin einkar verö- mæt vernd j>eim, seitt hér erit ]>eg- ar búsettir, því þau varna fjölda þurfalinga og glæpamanna land- göngu, og hefta ]>ess vegna auka- álög á þjóöina, sem hún annars hefði orðiö aö leggja af mörkum til að annast jiessa innilytjendur. Enn ern ekki ltandba'rar skýrslur utn, live mörgtim var neitaö um landgöngu í Canada árið 1911 > en vafalaust er tiltölulega tniklu fleiri neitað um landfcstu hér en í Bandaríkjunum, miðaö við inn- flytjendatölu beggja landanna. rt cooooooooooooooooooooocooooooooooooooooot I Á JÁRNBRAUTINNI. Á járnvegum traustum við rjúkandi reið Af ramefldmn vélnm er lest vor knúin ; Um gKtskreyttar sléttur hún leggur leið Og litfölva akra, þars stóttu-búinn Hniginn og sigraður háði sitt stríð. ’Ann heimib bjó fyrir óborinn lýð. En hugur minn dvelur við hájökla skraut, þar hrikava_\in en töfra fögur Sólgylt rísa við sumarskraut Sviptnikil íjöll þar vzt við gjögur Hrynjandi Egir um heims langa tíð Háð hefir bölþrungið örlaga strið. þar inst fratn t snjósælli afdala þröng Með útvörðum mannlifs ég barnsglaður undi. En mér varð ed húmið né hret\iðrin löng : Úr hugsjón í framtíð bjó vorgræna lundi, A kær’leikans hugfanginn hlustaði mál, 1 hljótn þess drakk svölun min barnsglaða sál. Halldór Johnson. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >000000000000000000 o V e a g h , f jármála ráðgjafi * 1 Bandarikjanua, það boð út ganga, að stjórnin hefði ákvarðað að banna framvegis algerlega öll not slíkra almennra drykkjarbolla á járnbrautavögnum, skipiun og öör- utn flutningatækjum, sem önttuð- ust um milliríkjafólksflutninga. Einnig er bannað að nota bolla þessa á vagnstöðvuin og í bið- stofum þar. það er tekið fram til skýringar banninu, að það sé bygt á eða aíleiðing af rannsóknum, sem heilbrigðisdeild Bandarikjanna — sem er cinn hluti fjármáladeild- arinnar þar — hafi gera látiö, og sem hafi sýnt, að sjúkdómsgerlar berist hæglega tnann frá manni tneð notkitn þessara almennu drvkkjarbolla. Með þessu banni hefir því stjórn- in bægt einni sjúkdómshættu úr vegi Jjeirra þúsund milíóna manns, sem árlega fcrðast þar nteð járn- brautunum, og se.m langllestir hafa á liðmun árum notað bolla þessa. Eu þessu banni fylgir sá galli, að engin skipun er um það sett, að nokkurt annað drykkjartæki komi í stað bollanna. Nú er það vitanlegt, að ferðafólk, hvort held- ur baö ferðast í hituðum vögnum eða á gufuskipum, eða á einhvern annan hátt, verðttr með köfltun meira og minna þorstlátt, og er þá sérfcga óhentugt fyrir það, að eiga ekki kost á, aö geta náð sér í svaladrykk. Vegfarendur verða því hér eftir annaðhvort hver og einn að hafa tneð sér hver sinn sí-r- staka drykkjarbolla til sinna eigin persónulegu afnotu, eða að fóiks- flutiiingafélögin vcrða að leggja til svo tnikla gna'gð af htnum nýtizku drvkkjarkerum úr pappír, aö nægi j jjörfum ferðafólksins, þattnig, að i | hvert sinn, sein einhver drekkur úr | sliku keri, mepi ónýta það og aitn- j að nvtt sé til taks fvrir þann | næsta, setn þarf aö drekka. lleilbrigðisfræðtngarnir hafa og j barist á móti þvi, að sama hár- ! greiðan, sápan og handklæðin i skáli á járiibraiitarvögnum ætlað vera til nota eins mörgtttn farþeg- um eins og ]>eirra hafa not, af þvi að hár og hörundssjúkdómar ber- | tst jjannig frá tnantii til manns. f.íkur eru því nokkrar til j>ess, að ekki veröi l>ess langt að bí'öa, aö stjóniin banui einnig innflutninga- félögunum læssar natiðsynjar til almennra nota. (£ Fæði og húsnœði ---selur-- Mr*. JÓHANNSON, 794 Victor St. Win'nipeg ^! Kaupið Heimskringlu Gyðingar. Drykkjubollar að hverfa Heilbrigðisfræðingar í Banda- ríkjnnum hafa um langan aldur barist gegn því, að almettnir drykkjarbollar séu notaðir á járn- brautalestum, vagnstöðvum, gufu- skipunt, opinberum skemtistööum og hvar annarstaðar, sem menn fjölmenna. Ileilbrigðtsfræðingarnir liafa haldið fram þeirri skoðun, að það, að levfa ijölda fólks að nota Síima drykkjarbolla, hverjum 4 eftir öðrum, sé ekki einasta mesti ósómi, heldur beinlínis stórhættti- legt lífi og heilsu þeirra, sem úr slíkum bollum drekka. J>cir hafa Iivatt til 1>ess, að slik almennings- drvkkjargögn væru bönnuð með lögum ]>ar í landi. lín stjórnin þar — eins og stjórnir allra annara landa — hefir ckki revnst leiðitöm. Ilún vilcli að sjálfsögðu afla sér nægilegra og ábvguilegra upplýs- inga um þetta mál, og hefir þvt um margra ára tíma verið í kyr- j>ey að safna skýrslum, er sýna mættu, hvort staðhæfingar heil- brio-ðisfræðinganna værti á nokkr- um ábvggileo’um rökum bvgðar. Og svo er sjá, som hún hafi sann- færst á. SVQ sc áreiðanl&ga, því að fvrir skömrmt lét hr. Mc- J>að eru nú liðin 1843 ár frá því að Rómverjar, undir forustu Tít- usar, eyðilögöu Jerúsalems borg, og höfðu íbúana, er eftir lifðu, á burtu. Frá J>eim tima hafa Gvð- ingarnir verið föðurlandslausir flakkarar, dreifðir víða um heim. Rómver jar gerðu meginþorra Gyð- inga að þrælum, J>egar jæir höfðu evðilagt Jerúsaletn ; ett, Gyðingar vortt lævisir og komust furðu fljótt iir jtrældónts ánauðinni, og urðu sínir eigin herrar, en í fjarlægmn og fratnandi löndutn. Heim til föð- urlandsins þorðu J>eir ekki, enda liljóðaði spádómitrinn svo, að Jteir skvldu dreifast um heitn aflan og aldrei verða ein þjóð framar. t fornöldinni og á miðöldunum vortt Gyðingarnir illa þokkaðir og voru reknir land úr landi, eða urðu fvrir ofsóknum og afarkost- um. En hvar sem þeir flæktust, ]>á græddist þeim fé, og fcngju þeir að ílengjast í friði einhversstaðar, ]>á lenti bráðlega öll verzlun J>ess staðar í Jæirra höndum ; en jaftt- aðarlega notuðu ]>eir sér það með jivf, að féfletta sinn kristna ná- ttnga, ttnz reiðin svall honum í I brjósti og hann sór að lieftta sín grimtnilega á Gyðingapakkinu, og I afleiðingarnar urðit nvjar Gvðinga I ofsóknir og nýr flótti. T>annig gekk það til öld íram af öld. J>egar nýja öldin ketnur og mið- aldamyrkrið tekur að rofa, fer hagur Gyðinganna að batna i ílestum löndum. |>ó urðu J>eir oít- leg-a Erir ofsóknum sem áður, en landílanndir urðu J>eir sjaldnar. — J>ó hafa Gyðingarnir átt við ill kjör að búa jafnaðarlega i einu aðal stórveldi Evrópu, Rússlamli, og hafa þúsundir verið flæmdar úr landi, drepnir eða hraktir á von- arvöl núna hinn síðasta áratug- inn ; en þó búa fleiri Gyðingar á Rússlandi, ett í nokkuru öðru lancK í heimi. i 1 brezka heiminum og á Frakk- . landi hafa Gj'ðingar fengrð að vera óáreittir um langan aldur ; ' en aðal griðland Jxúrra, þegar þeir ■ hafa verið aðþrengdir og flúiö hcimili sín, hafa verið Bandaríkin. þangað hafa jæir ætíð veriö vel- komnir, og nú er meira en heltn- immr af auökýfingum Bandarikj- anna aí Gyðinga-kyni. Samkvæmt opinberum skýrslimt frá 1. jan. 1912, voru þá 11,817,- 783 Gyðingar i heiminum. í Ame- ríkti voru 1,894,400, )>ar af í New York 1,062,000. Annarstaðar i heiminum skiítust Gyðingarnir þannig niður : 1 Asiu 522,635;; í Afriku 341,667 ; í Evrópu 9,942,266 og í AstraKu langfæðstir, aö eins 17,106. Evrópa hefir þannig meira en þrefalt fleiri Gyöinga, en allar hinar álftiraar til satnans. Jtegar svo Gyðingarnir eru taldir í lönd- utn og borgum, verðttr útkoman þessi : A Rússlandi 5,110,548, siem. er tnelra en i Öljum liínum Evrópu löndunutn til samans ; t Austur- ríki 1,250,000 ; á Ungverjalandi 851,378 ; á þýzkalandi 607,342 ; á Tvrklandi 282,277 ; í Rúmeníu 238,- 275 ; á Englandi 106,000 ; á Hol- landi 105,908 ; á Frakklandi 102,- 000 ; á ítalíu 52,115, og þaðan af tninna í hinu Evrópu löndunum ; minst í skandiuavisku löndunum. þegar til borganna ketnur, er New Y’ork sit sem hýsir langflesta Gyðinga, enda er þriðjungur allra íbúanna Gvðingar ; }>ar búa 1,- 062,000 Jteirra og í Brooklvn, sem má telja úthverfi tir New Y’ork, em yfir 100 þúsundir Gyðinga ; í öðrum Bandaríkjaborgum eru Gvðingar fjölmennastir t Chicago 80,000, og Bhiladelphia 75,000. Á öðrttm stöðum eru Gvðingar fjiil- menhastir, scm hér segir : t IVar- shaw á Póllandi eru 204,712 ; í Budapest á Ungverjalandi 186,047; i 1 ínarborg 146,926 : í Lttndúnum 144,300 ; i Odessa á Rússlandi 138,93,5 : í Berlin tæpar 100 þús- undir ; í I.odz á Póllandi 98,671 : í Salonika 75 |>úsundir ; i París 70 þtisundir ; í Konstantinópel 70 bttsundir ; í Wilna á Rússlandi 63,- 841 ; t Amsterdam á Hollandi rúmar 60 þúsundir ; í Jerúsalem, ættborginni fornu, 53,000 ; í Minzk á RússlamK 45,000 ; í Iæmburg 44,250 og í Bueearest í Rúntieníu 40,535. Af jiessu má sjá, að meginþorri Gyðinga býr í borgunum, en ekki ; til sveita. Mun jvað mjög fátítt, j að finna Gyðing í Evrópu eða hér i vestanhafs, sem stundar landbú- skap. Kjaupskapur er atvinnuveg- ur Gvðinganna, og sem kaupmenn standa J>eir öllum framar í heim- inum, hvað dugnað og hagsvni snertir. & J>eir eru viðsjálir í viöskiftum og okrarar fjöldinn alltir, en J>eir eiga samt j>ann heiður, að vera verzl- unarhygnasta þjóð í veröldinni, og það er enginn smáræðis heiSur. rTlUBOÐ í lokuöum umslögum, árituð til Postrmaster General, verða meðtekin í Ottawa til há- degis á föstudaginn þann 24. janú- ar 1913, um póstflutning um íjögra ára tíma, þrisvar á viku hvora leið, rnilK Lillyfield og Wintúpeg, gegnum Mount Royal pósthúsið, hvora leið, og byrjar þegar Post- master Getteral skipar fyrir um það. Prentaðar tilkynningar, sem itmi halda frekari upplýsingar um póst- ftutninga skilyrðin, fást til yfirlits, og eyðublöð til samninga eru fá- anlega á j>ósthúsunum að Ltily- field, Wount Royal og Winnipeg, og á skrifstofu Postoífke Inspec- tors. Postoffice Inspectors Office, Winnipeg, Manitoba, 12.des. 1912 M. H. PHINNEY, Postoffice Inspector. Rafmagns Viðgerðir fljótt ojt haglega gerðar F/f ljósvírar yðar eru f ólagi, síinið GARRY 4108 Eða ef J>ér öskið breytinga eða n.v tœki aett inn, þá reynii oss. Vér getum'fnllnægt yðnr. H. P. ELECTRIC, 7.1* Mherbrooke WI3IMPK£ —TALS. G 4108 g|- að það l>on>- , arBÍgaðjn^ a.1 V eg lýBft ! Heim- YÍSt skringlu ! MAIL C0NTRACT. *■ É ^II/BOD í lokuðum umstögum, árituð til Postmaster General, verða meðtekin í Ottawa til há- degis á föstudaginn þann 17. janú- ar 1913, um póstflutn-ing um fjögra ára tíma, tvisvar á viku hvora leið, rtnlli Queens Valley og Wiani- peg, gegunm Richland, Millbrook, Dundee, Dugald og Plympton póst húsin, hvora leið, og byrjar }>egar Postmaster General skipar fyrir utn það. Pnentaðar tilkynningar, sem inni halda frekari upplýsingar um póst- flutninga skiiyrðin, íást til yfirlits, og eyðublöð tfl samninga eru fá- anleg á pósthúsunum að Qneens Vulley, Rfchland, Hillbrook, Dun- dee, Dugald, Plympton og Winni- i,eíTi °g á skrifstofu Postoffice In- spectors Postoffice Insepectors Office, Winnipeg, Manitoba, 6, dyq, 1912^ [ H. H. PHINNEY, Postoffice Inspector. Kornyrkjumenn! | Sigrún M. Baldwinson [gTEACHER OFPIANÓ^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 HEIMILI BYGÐ, Fyrir fólk með takmðrkuð- um efnum. Blessun fyrir manninn, ^ sem borgar húsaleigu. í —■ $1000 Cottage hús $13,80 | k múnuði borgar íyrir f>að. ■■■ 500 HÚS VERÐA BYGÐ Á NÆSTA ÁRI. Skriftð eftir upplýsinga- ’ Iweklingi.--Skrifstofau opin hvert mánudags- i kveld. CANADIAN SYNDICATE INVESTMENT Ud. Slmi M. 7 7 gi2 SOBERSET BLK, Kornyrkjendur Vesturíands- ins, hver er skylda yð- ar gagnvart GRAIN GROW- ERS GRAIN COMPANY? Vér höfum nú í varasjóði 260,520.50 með uppborguðum $600,000 höfuðstóí, og auk J>ess sem vér borgum hluthöf- iu1n vorum viðunanlega árs- vexti, þá höfum vér á sl. 6 árum gefið utn $40,000 til Western Grain Grewers Asso- ciation, og annara mentalegra starfa niieðal bændanna. Ef kornið, sem veitt hefir Jtennan gróða, hefði verið sent til annara félaga eöa umboðs- sölumanna, j>á hefði hagnað- bolgið þér sölulaunin til yðar eigin umboðssala og alt setn (k' er umfram nauðsynlegan starfskostnað Grain Growers Grain félagsins, er lagt í vara é sjóðinn, til að borga liluthöf- £ unutn ársvexfl, og til að halda uppi mentastarfi til heilla fyrir kornyrkjendur. Vér starfrækjum kornhlöður Manitoba stjórnarinnar, og starfsmenn vorir taka korn vðar til geymslu, kaupa það úr vögnum á götunni yðar, eða í vagnfernit á járubraut- arsporinu. Bændur hafa jafnan álitið, að Grain Growers Grain fé- | I I »■ uriitn, sem hluthafarnir hafa iagiö ætti ag eiKa hafnstaða £ fpncriíí Drr rriofirnor til hnrti- 1_____tfr , t ^ .....? fengið, og gjafirnar til korn- yrkjufélaganna, gengið til Jxess að auðga privat umboðssala og kornverzlunartnenn. Auk J>essa höfum vér skap- að satnkepni í kornverzlan- inni, sem ekki hefði fengist á neinn annan hátt. Útflntning- ttr vor á korni hefir gefist vel í að ltalda Winnipeg prísum á korni i hámarki því, sem framboð og eftirspurn veitti hændum rétt til að njóta. Gætið jtess, að á Jæssu ári hefir fjöldi umboðssölufélaga og annara lagt sérstaka á- herzlu á, að lialda fjölda korn- kaupenda á öllum sölutorgum í hvgðtttn landsins. Alt J>etta kostar peninga og bændur borga það í umboðssölulaun- ttm. Ef þér sendið kornvöru vðar til yðar eigin félags, J>á kornhlöður til þess að tryggja hámark kornverðs, og til J>ess að kotna korni jteirra óblönd- uðu á aðalheimsmarkaðinn. J>ér hafið nú yðar eigin kornhlöður, og vér skorum því á yður, að hjálpa nú til jæss, að jæssi starfsemi megi verða happasæl, með því að ]>ér sendið kornvöru yðar til Grain Growers Grain Com- panv kornhlöðunnar i Fort William. Piinnig, að þér kaup- ið hluti i félaginu. Aukinn höfuðstóll er mjög nauðsyn legur, ef vér eigum að getft orkað strangri samkepni. Og j>ess utan eru hlutakaupin trygt gróðafyrirtæki. KORNYRKJUMENN I Alt Jætta er í yðar umsjá. Hvað ætliö þér að gera ? » > t ■J ! ! ! The GRAIN GR0WERS GRAIN C0., Ltd. WINNIPEG CAT/GARY MANITOBA AI/BERTA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.