Heimskringla - 16.01.1913, Síða 6

Heimskringla - 16.01.1913, Síða 6
U MMbKRlNOLA .6 BLS' VVINNIPEG, 16. f.VN. 1913. MARKET HOTEL 146 Princess St. á noóti markaOaaa. P. 0*C0NKELL« elcaadL WINNIPEG Be^ta ytnfOoff rtodlar o* aöhlyuning aóö. fsleozkur reitiru?amaöur N. HalLdór^soo, leiöbeiair Lsleudingom, JIMMY’S HOTEL BKZTU VÍN OO VIN'DLAR. VfirVKITAHI T.H.FBAHKR. ISUENDINOUR. : : : : : iMsms Thorfte, Elgantfl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. GWeista BLlIiard Hali ( Noröveatnrlandíro Ttn Pool'borö.—Alakonar vfnog viodHr Gtatlag og f»0(:#t.00 á dag og þar yfir Lennoa A Hebb Bbrendnr. Hafíð þér húsgfign til söln ? The Stariight Furniture Co. borgar baesta verð. 593—595 Notbe Dame Ave. Sími (iarry 3834 ♦ -------------------------------» A. H. NOYES kjOtsau Cor, Sargcnt & Bevertey Nýiar og tilreiddar t jöt teaundir fl>knr, fuglar og pytsnr o.fl. SIMJ Stil RB. 2272 1^-12-12 DQMINÍON HOTEL 523 MAINST.WINNITKG B.lörn B. Halldrtrsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfieði $l.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina o>i mynmstiiflur og legstaða grindur. Kostnaðar Aætlanir giirðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HaclNTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONB MAIN 4422 6-12-12 HEIÐRAÐI MAGNÚS INGIMUNDARSON. É'g vil með íám orðum svara grein |>úmi, sem slendur í Ilcims- kringltt nr. 9. I>á er fyrst, að þér finst ég £ara oí hörðum orðum um ungöarna- skírn ; en ég tek þar ekkert til baka, því ungbarnaskirn var inn- leidd við þá kenning í kirkjunni, að börn og allir óskírðir fortöpuðust. T>e-tta var innleitt ekki fvrri en á þriðju öld og þar eftir, þar til að það var um stðir viötekið í allri kristniniH svokallaðri, þt'gar and- legar náðargjafir hurftt úr kirkj- unni, og alt að þessu hefir róm- verska katólska kirkjan kent svo og sýnilega framkvæinrt í verki, þvi svo leiiEfi sem sú kirkja var einráð um grafreit, lé.tu prestar hennar dálítinn part til vinstri handar í erafreitnum óvígðan lyrir fortap- aða, og þar voru jarðaðir sjálfs- morðingjar, óskirð börn og mót- mælendur. Lúterska var þeim þó verst við, því flestir katcAskir á- litu Lúter vera andkristinn, ' eöa mann syndarinnar ; því allir kat- ólskir trúa því, að prestar þeirra hafi vald til að kysa og binda, sem herrann gaf sínum lærisvein- um. þeir viðurkenna ekki, að nokkurt fráíall frá sannleikanum hafi átt sér stað i þeirri kirkjtt, alt fram á þennan dag. En þá keisaradæmið féll í Braz- ilíu t. d.. tók þjóðríkið með valdi af kirkjunni alla grafrerti, þrátt fvrir mótmæli presta, og gerði þá að sveita- og bæja-eign ; en þá bvgöu sumir sterktrúaðir kíitólik- ar sjálfir grafreiti, og yfir þeim hafa prestarnir fult vald. Nú vilt þú máske segja : Hvað kentur lú terskum þetta viö ? Og veit ég vel, að það var ekki kent beinlínis í lúterskunni, að óskírð böm og heiðingjar fortöpuðust, en sú kenning er undirstaða til ui’.g- barnaskírnar í öllum þeim kirkj- um, sean brúka barnasktrn, og er það gagnstætt biblíttkenning, því Jesús sagði : læyfið börnunttm til mín að koma, þvílíkuxn heyrir guðsríki til o. s. frv., og hver sem trúir og verður skírður, sá mun hólpinn verða o. s. frv. Hörn geta ekki trúað, það vita allir, og þyim er skírnin gagnslatts. ... Lúter var katólsktir prest.tr í uophafi ; hann var bannfærður af páfanum og allir, sein á hann trúðu líka, af ríkishaldara Krists á jörðunni ; ég hefi bæði lesið á þý-zku bantiíæringuna, sem er voða lega sterkt orðuð, og líktt hefi ég lesið gretnar þær alræmdu, scm Lúter festi á stlotskirkjuhurðina, og fanst mér mjög litiö til ]>eirra koma. Nú sevia margir sagnarit- arar, að Lúter hafi upphaflega ungbarnaskírn, sem óbiblítilegTÍ (eins og fleiri trúflokkar gera nú í dag) ; en þegar endurskirararnir rísa upp, þá haíði hann sarna and- ann se.m katólska kirkjan, að of- sækja þá ; þá fann hann með hiti- um öðrttm svo nefndum ‘‘reforma- torum” ttpp á þesstt að skíra börn með sama skírnarformi sem kat- ólskir, til upptöku í kirkjuna, og þaðan þær greinar, sem þú set- ur í ritgerð þína u skírnina. Tilvísanir þínar finn ég ekki að sé sá minsti vottur ttm þörf ung- barnaskírnar. Eg man að fjöldi framals fólks var mjög hrætt við, ef börn dæu óskírð, og hafa nokk- urir landar hér sagt mér, aö séra I’áll þorláksson muni hafa veriö læirrar meiningar, að óskírð börn gætu ekki komið í guðsriki ; en hvort þeir haia skilið hann rétt, get ég ekki verið fullviss um. En ég las sjálfur í Sameiningunni ný- lega grein um skírnina, líklega eft- ir ritstjórann. þá fanst mér það sama meiningin, undir líkingamáli; en vegna þess, að m ér er svo hlýtt í hjarta til Dr. Jóns Bjarna- sonar (þó hvorugur hafi annan séð) fyrir dálítið atriði, sem ég hefi faevrt eftir hontun, þá kom óg mér ekki að, að rita á móti hans grein ttm skírntna, og því setti ég þetta svona óaðgreint á ttúHi kat- ólskra og mótitnaienda kirknanna, vegtta Jtess ég þóttis-t vrta hann mvndi þá mótmæla mér, seljt get- ur enn orðið, og þá kæmi í ljós hans sanna tneining um barna- skírn. En rótin er sú sama hjá báðum kirkjumttn, og þess tx-gna komst sú trú inn hjá fólki, að þörf væri á ungbarnaskirn. Opinberun, stm er útlögð úr errvptsku við Uritn og ThwrLjmm, á íslenzku ‘‘Ljósið og sannleikurinn”, hefi ég og svo lesið, og vitna að sé sannkikur. T>ar er ungbarna- skírn kölluð guðlast. En þar sem þú drótrtar að tnér í srrein þinni, að ég fordæmi menn af öðrttm trúflokktim, og hafi ritað þetta í opinbert blað tál að ha‘la mér, þá er það hvorbtveggja þín ósannindi. Mér hefir hvorugt dott- ið í httg að gera ; guð befir alörei fentrið mé.r neitt dómsvald í hend- ttr, heldttr eimtmris boðið mér að vitna ttm sannleikann. Svo talaröu ttm, að það muni vafasamt, að kalla tóbaks og á fengisnautn viðurstygð, og íærit þar til orð Jesú, að þaö saurgi ekki matiuinn, sem inn ttm munn- inn mattgi. J>ín skoðun á orðum Jesú er svo lantrt fvrir neðan skoð- un mína, að ég eftirlæt þér og þinni kirkju (ef þú ert þar í sam- ræmi við lúterskuna) allan beiður af því, óskertan af mér. Líkt þcssu hafa einstöku lúterskir sagt munnle'ra við mig, þegar ég hefi stiurt þá, hvort áfengisnautn va-ri kristileg ; þá hafa þeir svarað : Kristnir ertt prestarnir og drekka bó. í Ileimskringltt nr. 10 hafa þrír herrar ritað um vínnautn : B. II. Long, Árni Sveinsson og Hjálmar Gislason, og í' Lögbergi hr. Rún- ólfur Marteinsson. Mín meining um áfengi er hin sama st'tn ncfndir herrar hafa fraxnsett, að itndan- teknu olnboeaskotinu, sem Rúnólf- ur setti í eamla Adam, ltklega Ada forföður mannanna ; að vísu var það (olnboeaskotið) lúterskt i anda, en ég segi ókrLstilegt. Og enda ée svo í þetta skifti svar mitt til þín. Síðar í sama númeri Ifeims- krinvlu stendur grein, ‘‘Úr bréfi” frá Minetonas, Man • ojj er atiö- séð, að sá tnaöur hefir eklcert skil- ið í grein ininni, og því orðið að irrína til ósanninda, að ég sé að dætna lúterskuna. Honum finst víst ekki, aö saga lútersku Norð- ttrlandanna beri sinn eigin dónt í sér. Lika hvað ég hafi fartð illa með sjálfan tnig. |>að var þó í það minsta betra, að fara ifla með sjálfan sig, heldur en náungann. En orð hans til mín ertt nafnlaus, o? þvi verð ég að halda, að ég gæti séð það af grein hans, að hattn nieini um sjálfan sig að — ‘‘auðþektur er asninn á eyrunum”. Magnús Brazilíufari. Ólukku lúsin. A þingi mikltt, setn fyrir stuttu var haldið í Bandarlkjunum, til að ræða um hetlbrigöismál þjóðar- innar, og hvað hægt væri að gera til að örfa þjóðina til aukins þrifn- aðar og hreinlætis, — var fluttur fyrirlestur eða ritgerð, sem þeir læknarntr JosejA Holdberger og John F. Anderson höfðu samið í sameiningu. Jtessir herrar eru starf andi læknar við ‘‘United States Pttblic Ilealth and Marine Hospi- tal”. í ritgerð sinni segjast þeir hafa uppgötvað, hvernig taugaveikin berist um Landið, og segja þeir það vtsindalega sýnt, að sýki sú berist með skepnu þeirri, sem þeir nefna ‘‘pedicilus vestimenti”, og sem öðru naftti þekkist sem al- menn fata-, skrið- eða manna-lús. þeir sögðu 300 slík sjúkdómstil- felli þá vera í New York borg, og mörg önnur i ýmsum bæjtvm og borgum landsins. Af þessu væri það Ijóst, að gózenlandið Ameríka væri ekki algerlega lúsalaust. Svo segir fregnin, að læknar, sem á þingi þessu voru, hafi undr- ast yfir staðhæfingu þessari, með því að þeir hafi verið þeirrar skoð uftar, að taugaveikin væri scm næst algerlega útlæg úr landi hér. Til S. J. Austmans. Herra S. J. Austmttnn. Ég las grein þína um drauma i Heimskringlu, er kom út 2. jan., og vildi 6g gjarnan, að þú létir ekki sjást á prenti, hvorki í dag- blöðum eða bókttm annað eins bull og drauminn um tvo mennina, sem Kristur útskúfaði og lét svo fleygja í hin yztu myrkur. J>að ættu allir, að gera sér það að skyldu, að birta aldrei þá drauma, sem aldrei geta komið fraan og sem aldrei er hiegt að sanna að komi fram. J>að a>tti að eins að birta þá drautna, setn ha-gt er að sanna að komi fram. J>ó þig hafi dreymt þetta sem þú skýrir frá, þá væri þó cins vel hægt að efa það eins óg ekki. Sum- ir hugsa tnilli svefns og vöku, setm maður kallar, og svo sofna þeir út frá þessari hugsun sinni og muna það svo, þegar þeir vakna og gera svo úr því draum eða halda það dratttn. En Jæssi drauimtr mun hafa stafað, að lrkindum, af þinni eigin hugsun. J>ér mun hafa verið í nöp við einhverja tvo mjenn og þar af leiðandi dreymt þennan draum. Hann er vitlaus, að tninsta kosti, hvað sem hugsunum þínttm hefir liðið. Og svo mun hinn drattmurinn vera, sem þú get- ttr ttm, að þig hafi dreymt um annað líf. Einstaka draumttr hefir við rök að styðjast, og getur komið fram, en með því móti, að það sé hér á jörð, en í himnaríki koma þeir ald- rci fram. En tnikið af draumuirt hnfa ekki við neitt að stvðjast. l>eir ertt loftkastalar í svefni, sem hrvnja jafnharðan og m',utn er búið að dreytna þá. Jón Einarsson. JÓN JÓNSSON, járnsmiður að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnttr, brýnir hnífa og skerpir sagir. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu íylki mi veitt af ný- komendum, sem fiytja til bú- festu í Vestur-Canada. J>etta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdefldar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áöur ó- tekin lönd með íram braut- um Jæirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einíægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óvtðjafnanlegar jámbrauta- samgöngur, nálægð J>ess við beztu markaði, þess ágætu meutaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður -• eru hin eðhlegtt aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a’*’ hér í fvlkinu ; og Jægar fólkið sezt að 4 búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföflum Skrifið kunningjum yðar — segið J>eim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingtim til : •108. BUHKJf, índu*tri<t) Bvre/tu, Wmnipeg, Mnnitobn. JAR. UARTNKY, 77 York Rtreet, Toronto, Ontorio ./. F. TKHNANT Oretna, ManUoba. W. H'. UN8 WORTII Kmereon, M anitoba; S. A BEDFORD. Deputy Mmnister of Agriculi.tre, Winnipeg, Manifoba. MeD þv1 9eb hiíiia eaflulega am ‘T.L*.CIf)AK, þAerto vúwaö Pá A#mtau vradtl. . J*; 'l^ ; .:■£|Q (CNION MADRJ Westera Cif«r Thomas Lee, eigandi Kaetoiy Winunipe* »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*»»*****»»»»»»»»»* 4 » y/’lTLTR MAÐIJR er vaikár með að diekka ein- i : göngu hreint öl. þér getið jafha reitt yðnr A. DREWRY’S REDWOOD LflGER I I það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. „E. L. DREWRY, Manufacturer, W1NNIPEG.IÍ i _____ ý FH-H-Hdd-Hdd'EH+ld+l-H-t-H-l- ^KORNVARA^ Eina ráðið fyrir Vesturlands bóndann til að tryggja sér fult verð fyrir kornvöru sína, er að senda heilar vagnhleðsl ur til Port Arthur eða Fort William, og láta umboðssala annast um söluna. — Vér bjóðum bændum þjónustu vora í sendingu og sölu korateg-unda þeirra. Vér gerum J>etta fyr- ir ákveðið verð, sem er 1 cent hvert bushel. Skrifiö oss ttm jl sendinga upplýsingar og tnarkaðsverð. Vér borgum ríflega T fyrirfram borgun. — Um áreiðanlegleik vorn og hefileika, vísum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. THOMPSON, SONS & CO. Grain Commission Merchants, 700—703 L. Grain Exchange, Winnipeg. D o 1 o r e s 55 56 Sögusafn Heimskringlu illi geðshræringtt. Flótti ltennar hítfði lamandi áhrif á hana, svo hún var í þann veginn að gefast upp. Utlit hennar, rödd og framkoma sameinuðu sig til að vekja hluttekningu. Meðan hún talaöi, hreyfði presturinn sig ekki, en svo greip hann fraan í, lyftd u]>p hendi sinni og sagði vingjarnlega : ‘Nú, nú, ekkert af þessu tagi. Haldið þér að ég sc villimaður, af því }>ér verðið að biðja mig um meðaumkun? IfjáJpa yður! Já, ungfrú, það vil ég gera, með hinum síðasta blóðdropa mínum — og til enda lífs míns. Er þetta nógu ákveðið fyrir yð- nr ? Hjálpa yður! ’ — hann hló ofurlítið — ‘já, það beld ég nú. Um hvaö annað hefi ég hugsað síðan ég sá yðttr ? Ilvað annáð haldið }>ér að ég ætli að gera ? Er það ekki nægilegt h-rir mig, að sjá vand- ræðin, sem þér eruð staddar í? En komdð þér nú, það er ekki eins óhult að vera hér eins og það ætti að vera, og óvinirnir eru máske að þefa hér í nánd- itíni. Við verðttm fyrst að finna eitthvert skýli, áð- ttr en við ráðgeriim, hvað heppilegast sé að taka fyrir'. Hreimurinn í röddinni var nú allur annar, en hann hafði verið. Fyrst var röddin hrottaleg, þur, kærttlaus, næstum háðsleg ; en nú bar hún vott um hreinar og sannar tilfinningar. Áhrifin, sem þessi breyting hafði á uugu stúlkuna, fóru ekki í felttr. Hún lyfti upp höndunum, laut höfðinu niður og íór að gráta. Httn-gat ekki dttlið þakklætistilfinningu sítia. Af þessn varð presturinn fvrst dálítið utan við sig og ætlaði að reytva að hugga hana, en hætti við það aftur, leit til hliðar og blístraði dálítið. Eftir litla stund sagði hann svo í blíðum rómi : Hingað til hefi ég komist allvel af einsamall , en ; ef'áö þér viljið nú koma með mér, þá verð ég að brevta áformum mfnum nokkuð. J>ér vitið, -að t.veir j eiga ekki eins hægt með að ferðast og einn, og auk | þess eruð þér kvenmaður, og þar á ofan ensk stúlka, sem á þessu svæði rneinar rikan útfending — sem ! borgar sig að ræna. Sem ensk stúlka liggja hættur ] fyrir yðttr, sem ekki snerta mig. Svo þér skiljiS, að j við megum ekki lengur vera hér á þjóðveginum. Við verðum að finna einhvern óhultan stað nú þegar. I J>ér litið ekki út fyrir, að geta gengið langt, og J>urf- ; ið hvíldar með, til þess að geta haldið áfraan seinna. , Á ég ekki að reyna að finna einhvern hulinn hvíldar I stað fyrir þessa nótt ? ’ Stúlkan var nú búin að ná sér nokkurnveginn og hlustaði með athygli á orð prestsins. J>egar hún heyrði spurningn hans, stóð hún fyrst hugsandi en sagði svo : ‘AS ég er með yður, brevtir áformum vðar mik ið?’ ‘0), já', sagði prestur. ‘J>að getur stofnað yður í hættu ?’ sagði hún. ‘það hefir enga þýðingu. I?g er ávalt í hættum staddur’, svaraði prestur. ‘En mér þætti slæmt, að verða til þess að auka hættur yðar’, sagði hún, 'og ef — ef —’ ‘Nú', sagði prestur, ‘ef hvað?’ ‘Ef ég eyk hætturnar, vil ég heldur ferðast ein- sömul’, sagði stúlkan, ‘og bið ég yður að eins að segja mér, hvað næsti bærinn heitir og í hvaða átt ltann er'. ‘Jæja, þc'r viljið það?’ sagði prestnr háösfega. ‘l’ái ungfrú, ég ætla að biðja yður að gera það sem ég segi, og kotna ekki með fleiri spurningar. Ttg þekki landið, en ]>ér ekki. Eg hefi heitstrengt að frelsa yðttr. og það skal ég efna, hvað sem þér segið’. gera alt, sem J>cr viljið að ég geri’, sagði stúlkan skjálfrödduð. ‘Til þess að létta á samvizku yðar, skal ég láta D o 1 o r e s 57 þess getið, að |>ér gerið ekki stöðu mína hættulegri en hún er. Eg er ávalt í lífshættu’. ‘En J>ér eigið hægra mieð að varast hætturnar einn yðar liðs, heldur en með mig í fylgd yðar’. ‘Nú, ég ætla að spyrja yður einnar spurningar : Hvað starfið þér?’ ‘Itg stunda ekkert starf. Eg er heldri stúlka —’ ‘Ógift?’ spurði prestur blíðlega. ‘Já’, sagði stúlkan alvarlega í htygðarróm. ‘Fyrirgefið’, sagði hann, ‘þetta er alt, sem ég vildi vita. J>ér erttð ekki njósnari né póUtisknr er- indsreki ? ’ ‘Nei, alls ekki'. ‘Ekki fregnriti blaða?’ ‘Nei’. ‘Ekki einu sinni lLstæfinga stúlka?’ ‘Nei, ekkert annað en almenn ensk heldri stúlka, sem vill koma.st heim s-etn fyrst’. ‘það er ágætt, og þér skuluð lika komast heim ; minnist þess, se.m ég hefi sagt, og trevstið ttu-r. Og nú skulum við íhuga, hvað helzt þarf að gera. í)lg hefi farið liér þvert og endilangt um landið og þekki það vel. í vestur héðan er görmul óbygð borg, þús- und ára gömul ; þar er gott pláss fyrir okkur. En skeð getur, að þar séu einhverjir núna, því flokkarn- ir, sem eiga i ófriði, eru þar á víxl ; en þó svo væri, þá þekki ég þar kyma, sem við gætum verið í þessa nótt. Borgin er stór og ég er henni nákttnnugtir’. ‘það býr enginn í henni, segið þér?’ ‘Vanafega ekki’. ‘J>að er sorglegt. Ef einhver byggi |>ar, fengjum við máske húsaskjól og mat og leiðbeiningar’. ‘það mundi kannske veita okkur meira húsaskjól en við vildum. En komið þér nú, þér þtirfið hvíldar og það strax’. Unga stúlkan sagði ekkert, en fór af stað tneð 58 Sögusafn Heimskringlu prestitiuni. J>au geugu spottakorn eftir veginum, en viku svo af honttm til vinstri. Tunglsljós var bjart og veður gott. Unga stúlkan var þreytt mjög, svo presturinn battð henni að taka handfegg sinn, og það gerðd hún ; var henni það léttir um stund, en þar kom að húa misti máttinn og settist á jörðma, og beið prestur- inn rólegur meðan hún hvíldist. ‘Verið þér hugrakkar’, sagði hann, ‘reynið J>ér bara. Við eigt»n ekki langt eftir’. Unga stúlkan hafði hvílst nokkuð, stóð upp og studdist við handfegg prestsins. þamiig gengu þau, unz þau sáu háan turn, en þá var máttur hennar ■þrotinn og hútt hné niður. ‘þarna er borgin’, sagði prestur. ‘Reynið J>ér nú alt hvað J>éx getið’. ‘Ég get ekki gengið lettgra’, sagði hún veiklulega. Prestitrinn svaraði engu, en stóð þögull nokkra stund og horfði á hana,, þar sem hún sat álút, skjálf- andi og grátandi. Tíminn feið, en kraftarnir komu ekki til hennar. ‘Ungfrú’, sagði prestur hálfbyrstur. Ilun reyndi að standa upp, en gat ekki. ‘Ungfrú’, sagði presttirinn aftur. ‘Hér getum við ekki verið. J>að er stutt eftir, svo ég vil bera yður’. ‘Nei’, sagði ttnga stúlkan. ‘það megiö J>ér ekki. — ég —’ ‘Ungfrú’, sagði hann, ‘sem prestur er það skylda mín að hjálpa bágstöddum, og sem maður álit ég það skyldu mína að hjálpa yður eins vel og ég get’. ‘J>að er of erfitt fyrir yður’, stundi hún upp. ‘Frelsið þér yður. það er sama — hvað um mig — verður’. ‘Ekki er það, ekki er það’, sagði presttirinn. ‘P'yrst við höfum gerst félagar, verðum við að vinna eða tapa í félagi. Með yðar leyfi ætla ég því að

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.