Heimskringla - 16.01.1913, Síða 8

Heimskringla - 16.01.1913, Síða 8
I, KCfl, WINNIPKG, 16. JAN. 1913. II KIMSEEINGIA Hversvegna SKYLDI NOKKURT HElM- ILI VElíA ÁN MUSIU þet;Rr þér með hæfífeldustu skil- málum geti eignast hiðvfðfræga HEINTZMAN & CO. PLAYER PIANO. Hljrtðfæri sem allirgetaspilað á, án nokkurrar S''!ngfræðilegrsr æfingar? Komið f búð vora og skoðið þessi fffgru hljóðfæri og hinar ýmsu tegundir hinna frægu PIANOs Fullkomnasta hljóðfæri sem gert er f Danad. !J & Cö. ! Kyland og Gunnlaug Björnsson, j úrsmið, bæði héðan úr borg. Fyrirlestur um ísðand heldur séra Rögnvaldur Pétursson í Úní- tara samkomusalnum á fimtudags- kveldið í þessari viku. Kins og menn muna ferðaðist séra Rögn- valdur um ísland á síðastliðnu sumri, svo vafalaust mun fyrirlest- ur hans hafa margt træðandi að færa um gamla landið og islen/.ku bjóðina. J>ess utan er séra Rögn- valdur sérlega góður ræðumaður, svo unun er jafttan jjð hlusta á I mál hans. Auk fyrirlestrarins j verða til skomtunar tvær sólós, er | Mrs. R. Dalmann svngur. Vonandi er, að landar fjölmenni, þegar svona óvanalega góð skemtitn er | til boða, og það fyrir að eins 25c. O LiMITED. J. W. KKLLY. J. RKDMOND o« W R©SS, ehaka eigeudur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Porta*?e Ave» aud Hargrave Street. KAPPSPIL. Fréttir úr bænum Knski Conservatíve Klúbburinn býður íslenzka Conservative klúbb- ntim í kappspil, sem fram fer í Maw Block, horni William Av.e. og I’rincess St., næstkomandi þriðju- dagskveLd, og hefst kl. 8. Vonandi er, að meðlimir íslenzka Conserva- tive klúbbsins fjölmenni. þeir eru beðnir að mæta á spilafundi í Únitarasalnutn á mánudagskveld- ið keinur til aö velja sér meðspil- ara fvrir kappspilið. AthugiS hvernig reikningur yðar við blaðið stendur. þetta blað cr sent út með ný- prentuðum nafna og adressumið- ttm, og með öllum borganabreyt- ingutn, sem gerðar voru fram til 11. þ.m. Káupendur eru beðnir að gæta að miðanum og sjá, hvort borganir þeirra ertt þar viður- kendar. En verði einhver var við íeil, er sá beöinn að tilkynna það strax hingað á skrifstofuna og gtsfa fullar upplýsingar lútandi að borg- unarsendingum stnum. — þeir, sem sjá sig skulda, eru vinsamlega beðnir að senda borganir sínar sem fyrst. Hreinir rtikningar gera góða vini, og Ileimskringlaa er virði þess sem hún kostar. Mrs. G. Ólafsson og Alpha dótt- ir hennar, fóru héðatt á sunnudag- inn var suður til California, til vetursetu þar, eða til tnaí næstk. Áritun Mrs. Ólafsson verður því þar : 39 Kast Pcoria St., Pasa- dena, Cal., U.S.A. Klúbburinn Helgi magri lteldttr hið árlega þorrablót sitt þriðju- dagskveldið 11. febrúar í Manitoba llall. Er þegar hafinn undirbún- ingur undir hátíðahaldið og mun ekkert tilsparað að gera þorra- blótið að þessu sinni svo vel úr garði., sem frekast er unt. Mark- mið Helga magra er að gera gesti síita ánægða, og það ætti ltonum að geta tekist, leggi hann sig í íramkróka. I næstu blöðum mun klúbburinn sjálfur láta frá sér j hevra viðvíkjandi tilhögun þorra- blótsins. Bréf á skrifstofu Hkr. Miss Ágústa Tónsd. Bergmattn. Oliver T. Johnson. Friðrik Ólafsson. Séra M. J. Skaptason. Sæm. Borgfjörö (3-bréf). Jón Sæmundsson. A. Kristjánsson. Menningarfélagsfundur. Næsti Menningarfélags fundur verður haldinn miðvikudagskveldið 22. þ.m. Ilr. þorsteinn Björnsson, cand.( theol., flyttir erindi. Umræðu efni : Tízkan (‘‘móðurinn” — thc fashion). Allir velkomnir. Stúdentafélagið hefir ákveðið að hafa ‘ Toboggan- ing”, eða skemtun á sleðum suðttr á Assiniboine ánni næsta lattgar- dagskveld. Ætlast er til, að allir komi saman fyrst í fundarsal Úní- tara, og eru tticnn beðnir að vera þar til staðar kl. hálfátta, því þá verðttr lagt af stað. Á áttni verð- ttr svo skemt sér í tvo tíma, og á eftir því verða frambornar veit- ingar í Únítarasalnum. Óskandi er að menn lesi þetta og verði með, svo að þetta tncgi verðíl skcmti- legt. Jvomið því öll, sem tílheyrið voru félagi. FUNDARBOÐ. Ársfundur Únítarasafnaðarins verður haldimt í kirkju safnaðar- ins suntmdagskveldið 26. þ. . eftir tnessu. Á þessum fundi verður safnaðarnefnd kosin fyrir næsta ár og fleiri störfuin aflokið eftir þvrí, sem tími leyíir. Meðlimir safnað- arins eru vinsamlega beðnir að sækjít fnndinn. S. B. BR YNJÓI.FSSON, forseti. GULLCR tapast. M. G. Guölaugsson biður þess j Síöastliðið miövikudagskveld getið, að áutun tit tian.v sé nú : ! tapaðist kvenmanns gullúr, með SexfJmith F.O., Grand Prairie, Al-| stuttri gullkeðju, á leiöinui frá 724 berta, via Kdson. |>eir herrar Ögmundur Svednsson og Friðrik Halldórsson, frá Wyn- vard, kontit ltingað til borgarinnar á mánudagsmorguninn. ILalldór ætlar að ganga á verzlunarskóla Ivér í borginni, en Sveinsson er á skemtiferð. Sér Rögnvaldur Fétársson, sem um tíma hefir verið aö ferðast sitður í Norður Dakota, kom heim aftur til borgarinnar um síöustu lielgi. Ilann flvttir fyrirlestur ttm Island í ÚnHarasalnum á fimtu- da^skveldið í þessari viku. Allir meðlimir lífsábyrgðarstúk- unnar Vínland af C.O.F. eru hér tneð beðnir að sntia sér til herra Gunnlaugs Jóhannssonar, 800 Vic- tor St., með iðgjöld sín, þvi nú hefir hann tekiö að sér fjármála- ritara embættið. Victor St. í Fyrstu lútersku kirkj- ttna. þar sem sú, er týndi því, fór bá leið í vagni, heldur hún að hún haft mist úrið annaðhvort þá hún fór úr húsinu út i vagnintt eða úr va<rninum inn í kirkjuna. Sá, se<m kynni að finna úrið, er vinsamleg- ast beðinn aö skila því gegn fund- arlauntrm á skrifstofu þessa blaðs, eða til 724 Victor St. VANTAR. Svcitarskrifara og féhirðir fyrir úmræðuefni í Únítara næsta sunnttdag verðtir : getur ungt fólk forðast — Allir velkomnir. kirkjuntti Hvernig ill álirif ? þann 10. þ.m. gaf séra Jóhann Bjarnason samau í hjónaband, í kirkjunni í Arborg bæ þau herra Davíð Jóhaun Gttðinundsson og ttngfrú Sigurbjörgu ísabellu Jóns- dóteur, Sigurðssonar frá Vidir P. O. Fjölmenni mikið var s-aman- komið og voru öllum viðstöddum bornar rausnarlegar veitingar þar inni í kirkjuntii, að hjónavfgslunni afstaðimii. J>ar vorti og flutt þrjú kvæði, eitt þeirra eftir hr. Magnús Markússon, sem prentað er á öðr- um stað í blaðinu. Ýmsir héldu <>g ræðtir, þar með Mrs. Valgerður Sigurðsson, kona hcrra Stephans Sigttrðssonar hér i borg, og var ]>að langsamlega bezta ræðan, sem flutt var í sainkvæminu, skipulega hugsuð og vel flutt. Kftár það skiftist fólkið í flokka ; liið vngra skemti sér við dans í þar til fengnum sal, en hið eldra fór lteim í hús Stefáns Guðmundssonar, föð- ur brúðgumans, og skemti sér þar við spil og aðra gleði. Á máitudagskveldið 3. febrúar ætlar uitgfrú Sigríður Frederick- son að haláa Fiano Recital í Good- templarahúsinu. Ágóðinn rennur í sjóð gatnalmettnahælisins. Nánar auglýst síðar. Tjaldbúðarsöfnuður heldur fund sinn fimttidaginn 16. Fulltrúarnir mælast til, að aljra flestir meðlimir verði staddir. ars- þ. m. sem við- Coláwell svedt. Umsækjandi sendi tilboð sitt til undirritáðs fyrir fyrsta febrúar 1913, og tilgreini æf- ingu og katiji. A. MAGNÚSSON, Otto P.O., Man. 171, Fort Rouge Theatre II Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS tíeztu myndir sýndtir þar. Jonasson, eigandi. ■ tíeztu L: FYRIRLESTUR UM ÍSLAND flyíur séra Rögnvaldur Pétursson í samkomusal Cnítara, fimtudagskvöldið þann 16. þ. m. Mrs. R. Dalmann syngur tvær sólós. þann 8. þ. tn. voru gefin saman í hjónaband af Ilr. Jóni Bjarna- svni, í Fyrstu lútersku kirkjtt, þau lierra Tón Kggertsson, sonur G. Iíge-ertssonar kjötsala og konu hans, og nngfrú Antta Vera FJrick- son, svensk stúlka. Vegleg vedzla var htildin tniklu fjölmenni að ’neimili foreldra brúðgumans 724 Victor St. Að endaðri veizlunni héldu ungu brúðhjónitt sttður til Bandaríkja í kvnnisför tfl foreldra brúðarinnar þar. I.oftur Paul Loftsson, gullsmið- ur, og Kristjana Kristjánsdóttir Kristjánsson, dóttir Kristjáns Kristjánssonar, trésmiðs, að 457 .Sherbrooke St., voru gefin saman í hjónaband þann 17. des. 1912, af séra F. J, Bergmann, að heimili lians 259 Spence St. INNGANGUR 25 CENTS Ágóðinn gengur til Cnítarasafnaðarins. TM-MMM~M-M-M-M-M-M--M-MMMM~MMM~M”MMM-M-4-M- Á mánudagskveldið gaf I)r. Jón Bjarnason satnan í hjónaband, að lteimili Jóh. G. Thorgeirssonar, 662 Ross Ave., ungfrú Gttðrúnu Miðsvetrar-samsæti (ÞORRABLÓT) verður haldið í samkomuhúsi Leslie bæjar 24. janúar Og hefir nefndin, sem fyri því stendur, gert ráðstafanir við konurnar um, að hafa ítllan þann íslenzkan mat á borðum, sem hægt er að fá, svo sem rúllupilsu, sauðahangi- kjöt, harðfisk og margt fleira, sem hér yr'ði of langt upp að telja. þar verður margraddaður söngur, beztu ræðumenn, hornleikaraflokkur, dans og yfir höfuð allar þær skemtanir, sem hægt er að veita sér. Prentuð skemtiskrá verðttr fólk- inu gefin, þegar samkoman byrjar. INNGANGUR : Fullorðnir $1.25 ; börn, innan 12 ára, 50c. Fvrir hönd nefndarinnar KRISTJÁN G. JOHNSON. I Semi-Ánnual Sölu Verðlista Vorum eru Fádœma Kjörkaup. Þeir sem ekki haía verðlistann ættu að skrifa eftir honum. Hann inniheldur 40 síður af----freistandi góðkaupum.------- Yður hefir aldrei gefist betra tækifæri til að spara peninga á bús nauðsynj- um en nú. Kjörkaup þau sem “Semi-Annual” sölu verðlistinn býður, eru í sannléika undursamleg. Flettið blöðunum á verðlistanum og sjáið með eigin augum. Veitið eftirtekt verðinu á náttkjólum og léreftsfatnaði á bls. 2, 3, og 4. Gætið og að nærfatnaði á bls. 5, og kjörkaupunum á svuntum á bls. 6 og 7. Vér erum þess vissir að þér munuð, um leið og þér flettið verð- listanum, sannfærast um að þar eru boðin fádæma kjörkaup. Hvað eina í verðlistanum er sparnaður yður í hag, vegna þess að alt er selt með svo litlum ábata að naumast nemur sölukostnaði. Margar vörutegundanna eru unnar í vorum eigin verksmiðjum, og á það mikinn þátt í því hvað vér getum boðið ódýrar vörur. Það sem vér keyptum frá öðrum verksmiðjum fengum vér einnig með sérstöku vildar-verði, vegna þess hvað vér keyptum mikið, og er það önnur ástæðan fyrir hinu lága verði voru. Pantið nú þegar. Sala sumra vörutegunda er þegar orðin mjög mikil. Frestun getur leitt til vonbrigða. Notið verðlista vorn í öllum kaupum yð- ar. Hann opnar Ieiðina til sparnaðar- kaupa. Hann sýnir hvernig spara má P E N I N G A. T. EATON.C?,, LIMITC0 WINNIPEG, CANADA. i' Gufubáturitin Cheslakee, frá i uöu fjórir menn. Mörg önnur skip Vancouver, strandaði 8. þ.m. úti fyrir Wan Anda, sem er stutt norður af Vancouver. þar drukn- strönduðu þann dag við vestur- strönd Ameríku, þó mannskaði yrði ekki. óveður var mikið. Concert. Karlmannaflokkurinn „Geysir“ heldur söngsamkomu ÞRIÐJDAGSKVÖLÐIÐ 28. JANCAR 1913, í Good Temp lars Hall á Sargent Ave., Winnipeg, Man. PROGRAMME: 1. SÖNGFL—íslantl.........F. A. Reissiger. 2. DUET—Sólsetursljóð.Bjarni Þorsteinsson. Stefansson, Thórólfsson. 3. SÖNGFL.—Sveitin min... .Bjsrni þorsteinsson 4. SOLO—Dalvísur......................Árni Thorsteinssen 5. QUARTET—ísland................S, K. Hall, Messrs Joiínson, Albert, Jónasson, Thórólfsson 6. SÖNGFL.—Stormur lægist.......Oscar Borg. 7. SENTET- Wide O’erThe Brim.. Dr.J.C.Whitfeld Misses L. H. Johnson, P. Johnsíon Messrs Johnson, Albert, Jónasson, Thórólfsson 8. SÖNGFIj.—Á ferð...............Bellman. í). SOLO—Vor...........................Jón Friðfinnsson, H. Thórólfsson. 10. SÖNGFL.—Við hafið........Jónas Helgason. 11. SOLO—Óákveðið. Alex Johnson. 12 SÖNGFL,—Kveðja Hermansins. .Þýzkt ]>jóðlag. 13. DUET -‘,Flow Gently, Deva.”..John Parry. Thórólfsson, Jónasscn. J4. SÖNGEL. Góða nótt..............Sehuster, Miss Sigríður Frrderickson. Accompanist. UALLtióR Thórúlfsson, Conductor. Byrjar kl. 8.30. Inngangur 35 cents. GÆTIÐ AÐ NÝJA STAÐNUM. Canada Bread (’o Limited liorni l'ortage og Hnrnell Bezt útbúið eg fullkomn- ast allra bökunarhúsa f Can- ada, Velkomið að sjú það. NÝTT FÓN NOMER SHERBR. 2018. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Uanada. 47» Notre llnine Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? ■ér Hver sá sem vill fá eitthvaö nýtt aö lesa 1 hvorri vikujet i aö frorast kanpandi Heimskringln. — Hún færir lesoDdum slnum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum A Ari fyrir aöeins $2.00. ekki vera meöI, Viltu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.