Heimskringla


Heimskringla - 30.01.1913, Qupperneq 1

Heimskringla - 30.01.1913, Qupperneq 1
SENÐ'IÐ KORN Tl l< ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 ORAIN EACHANOE WINNIREO, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, k i > A ÍSLENZKA KOKM'J KIiAtw 1 CAS ADA. LIOENSED OQ EONDED MEMEERS Winnipeg Grain Exchange XXVII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 30. JANOAR 1913. Nr. 18 $2,747,162 Tekjuafgangur Ellefu mánaða tekjuafgangur Roblin stjórnarinnar varð á ár- inu 1912 $2,747,162.75. l>ar af gaf talsímakeríi fylkisins 52 þús. dollara gróða. Stjórnarbylting á Tyrklandi. Ung Tyikir neita fi iði og bijótast til valda. Stórtíðindi jjerast nú á Tyrk- Jandi dagleRa, og er Konstantínó- pel í einu uppnámi. 1 byrjun fyrri viku hafði ráöa- neyti ICiamil Pasha ákveðið, að yang'a að friðarskilmálum banda- -manna,, og var stórveldunum til- kynt sú ákvöröun fyrra miðviku- dag. Ojj þótti nú vel horfa með friðinn. Kn ]>á varð það, að UnR-Tyrkir tísii upp, undir forustu sins gamla leiötoga Knvers Bey, og neyddu stjórnina til að legKja niður völd, ojr tóku sjálfir við stjórnartaum- unum. Ilcrinn op klerkalýðurinn gekk þeim á hönd, ofj lýsti Knver Tiey því yfir, að þjóðarsómi Tyrkja bannaði þeim, að sjanga að friðar- skilmálum bandamanna, ojj jítfn- framt, að þeir uf Tyrkjum, sem fallist befðu á friðarskilmálana, væru föðtirlandssvikarar. Varð nú æsinsj mikil meðal lýös- ins, o)j upphlaup víða í borginni ; sjálftir var yfirherforingi Tyrkja Nazim Pasha, hermálaráðherrann, •skotdnn til bana af Knvier Bey ; hafði þó herforinginn skotið á liinn að fyrra brajjði, svo hér var um sjálfsvörn að ræða af hendi Uitjj- Tyrkja förinjjjans. j>essu næst Lét Unijj-Tyrkja stjórniu varpa mörjjum af hinum friðarsinnandi höfðinjjjum í fanjj- elsi, osj nokkrir voru umsvifalaust teknir af lífi. Hinn nýi stjórnarformaðtir Tyrkja heitir Moliamed Shefket Pasha, áðtir hermálaráðherra í fvrri Unjj-Tvrkja stjórninni, sem j stes-pti Abdúl Haitilid frá völdum ; en Knver Bcv er hermálaráðherr- ann ojj mestit ráðandi. J>egar þessar frejjnir bárust út mn heiminn, var þeim teoið þunjj- leea af stórveldunum ojj neitúðu þatt að viðurkenna hina nýjti • stjórn, og friðarnefndin ákvað, að öllum friðartilraunum skyldi hætt í bráð. bannig- stauda sakir ennþá. ICn liá yfirlýsingtt hefir Knver Bey jjef- ið, að Ungtvrkir mttni fierjast fvr- ir þjóðarsæmd sinni meðan nokk- ttr þeirra standi ttppi. “Betra að falla með sæmd, en lifa við skömm”, eru orð hans til lýðsins, og þau hafa æst ófriðarhujjinn að nviu. Bandamenn hítfa og ákveðiS, að hefja striðið að nýju. Ilkr. flytja þá bráðlejja, ásamt út drætti úr fjármálaræðunni. Á þinjrfundinum á mánudags- ( kveldið ht‘lt Sir Rodmond P. Rob- lin langa og snjalla ræðu., gegn þingsályktunartiUöjju frá einum hinna Liberölu þingmanna, við-, víkjandi beinni lögo-jöf (direct legi-; slation). Taldi stjórnarformaður- inn slíkt fyrirkomulag ólveppilegt, og gagnstætt því fyrirkomulagi, sem ríkti á Bretlandi og öðrum þeim löndttm, sem be/.t stjórnar- fyrirkomulag hefðu. x Taldi hug- myndina um beina löggjöf komna frá Tafnaðarmönnum. “■Stjórnar- fyrirkomulag það, sem vér höfum, I er bvgt á föstum grttudveJH, og óg tel það í alla staði hið ákjósatt- j legasta”, voru lokaorð stjórnarfor- mannsins. Vegna rt'tmleysis verðttr ræöa B. L. Baldwinsonar að bíða næsta blaðs. Fregn safn. MArkverðustu viðburðir hvaðanæfa. Manitobaþingið. Umræðuntim ttm hásætisræðuna lauk fyrra míðvikttdag, eins og getið var um í síðasta blaði, og síðan hefir þingintt vel miðaö á- fram með störf sín. Ýms minniháttar frttmvörp haia verið til fyrstu og annarar um- ræðu, og sum jafnvel þegar af- greidd, sem lög frá þingi. Umræð- ttr um flest þeirra hafa verið litlar og stuttar og alt gengið með friöi og spekt, þar til nú, að hin önnttr orrahríð er í aðsigi um fjárlögin, sem lögð voru fvrir j>ingið af fjár- málaráðgjafanum ITon. Hugh Arm strong, á þriðjudaginn. Fvlkis- reikningarnir vortt ]>á og fram- lagðir, sem vandi er til, og mttn — Uppreistin í Mexico er ennþá við lýði og helir magnast svo, að Bandaríkjastjórnin hcfir sent her- skip suður j>angað til að skerast í leikinn, ef jiurfa þykir og vaka yfir velferð }>egna sinna, er jxtr búa. Sjálf styrjöldin í Norður-Me'xko er nú mest rán og gripdeildir. Ilaf- ast uppreistarmienn við í fjöllun- iun, og ráðast á járnbrautarLestir, hvenær sem færi gefst, og slær þá oít í harðan bardaga, því á hverri lest ertt hermenn til varnar. Kn vanalega vinna uppreistarmenn, því þeir eru ætíö liðfleiri. Fólk |>að, sem er meö lestunum og fell- ur í hendur uppreistarmanna, er fvrst rænt og siðan drepið af mik- illi griand, jafnt konur sem karlar. Ganga hinar hroðalegustu sögttr af níðingsverktun uppreistarmanna á varnarlausu fólki. Nýverið réðist sveit jxúrra á nunnuklaustur eitt skamt frá Vera Crttz, sem haldið var að hefði töluverða fjársjóðtt að geyma. 1 klaustrinu voru tim 200 nunnttr. Veittu þær, sem geta má nærri, litla mótstöðu'; en er ræningjarnir fundti ekki fjársjóðu þá, sem jieir hugðu j>ar vera, tóku jieir að kvelja nunmtrnar á liinn grimdarfylsta liátt ; stungu þær með hnífuin, 'hjuggtt af þeiim stimum flngur og aðra lirni, börðu ]>ær mieð svipum og svívirtu ; en er það dugði ekki að heldur, }>ví fjársjóðuna höfðu nunnurnar ekki, löfr'ðu ræningjarnir eld í klaustrið og brendu það til grunna, með meiri liluta nttnnanna i. Um sox- tiu liinna yngri færðu ræningjarnir á burt með sér til fjalla ; létu þær ganga berfættar á eggjagrjóti og ráktt j>ær áfram með svipum, sem gripir væru ; nokkrar dótt á jæirri leið, en þær, sem komust lífs af til fjallanna, urðu að j>ola fáheyrðar hörmungar áðttr en dauðinn levsti þær úr höndttm níð- inganna. Níðingsverk þessu lík hafa tipprcistarmenn oftlega fram- ið, bó jietta hafi vakið mesta eft- irtekt, því nunnur hafa jafnaðar- lega verið skoðaðar friðhelgar. — Stjórnin virðist magnþrota gegn j>esstim yfirgangi óaldarlýðsins ; en ef kemur til reglulegra bardaga ber stjórnarherinn venjulegast sig- ur úr býtum. Nýskeð stóö all- snörji orusta skamt frá bænum Tuarez, og vann stjórnarherinn bar algerðan sigur. Uppreistin hef- ir nú staðið í nærfelt tvö ár, og cftir þvi sem horfurnar eru, mun latigur tími, j>ar til friður verður í landi, og líklcgast aldrei meðan Francois Madero er í forseta sæt- inu. — Fjármálaráðgjafi Onturio fvlkis, Hon, A. J. Matheson, and- aðist aðfaranótt 27. þ.m, Hann varð 67 ára gamall og J>ótti liinn nýtasti maður. — Ráðaneytisskifti hafa orðiö í Noregi. Hægrimanna stjórnin, und- ir forustu Bratlies hershöfðingja, hefir lagt völdin niður, en vinstri- menn með Gunnar Knudsen sem foringja, hafa tekið stjórnartaum- ana. Vinstrimenn eru nú i mikliun tneirihluta á þiligi. Atkvæðamesti maðurinn í ráðaneyti Knudsens, auk hans sjálfs, er Johan Cast- berg, dómsmálaráðherrann. — Fáheyrilega fúlmannlegur glæpttr var framinn í útjaðri Que- bec borgar á föstudaginn. Var jtað kona manns nokkurs, Desjar- dins að nafni, scm var fórnar- lambið. Maður hennar var að heiman, en hann hafði þann sið, að hafa drykkjuvizlu að hieimili sínti vikulcga með nokkrum vinnm sínum, og sat konan oftlega að drykkju með ji'cim. Nú bar svo við áðurnefndan dag, i fjarvertt bónda, að drykkjttbræöur hans komu til húss hans með talsverðar vín- birgðir, og settist Mrs. Desjardins að dr\'kkju með }>cim og varð drukkin. Vinirnir fóru þaðan næsta morgun. Kn þá er bóndi kom heitn, mætti honum voðaleg sjón. í tunnu á gólfinu var kona hans allsnakin og aðfram kornin, kefluð og bundin. Allur var likami j liennar þakinn sárum og bar vott um djöfullega meðferð. Hún hafðt veriö stungin með hnífum ai mann- , fjöndttm þessum víða ttm likam-! ann, og auk jæss höfðu þeir bitið : stykki tir henni hér og þar, og þess utan brent hana víöa með j glóandi vindlunt. Andlit konunnar ! var og óþekkjanlegt, svo illa haföi jiað verið leikið. ]>ó konan væri komi'n dattða nær, gat hún samt ! sagt, hverjir böðlar sínir heföu i verið, og tekiö sakramentiö aí prestinuin, en dó aö því loknu. — Fjórir af manndjöflum þessum hafa jtegar verið handsamaðir, cn tveimur hafði tckist að flýja ; en lögreglan er vongóð um að ná þeim. Tveir af jx'ssiun náungtitn ertt giftir, og annar jteirra margru barna faðir. — Qúebec blöðin full- vröa, að aldrei hafi svíviröilegri glæpur framinn verið þar í fylkinu en þessi, og er æsing mikil meðal lvðsins, og lá v-ið sjálft að morð-1 ingjarnir fjórir yrðu drepnir áður en tókst að kotna jxútn i fangelsið. Ilin myrta kona var kornung og jiótti forkunnarfríö ; liún var frönsk og svo er tnaður lvcnnar, setn er vclastjóri í þjónustu C. I’. R. félagsins. Morðingjarnir eru og allir Frakkar. — Kvcuréttindamálið á Bret- lartdi komst á góðan veg i þing- inti núna síðustu dagana, en var svo aftur flestum að óvörttm | hrundið til baka, svo alt situr nú I í sama horfinu og áður,, nema hvað Asquith stjórnarformaður á fleiri óvini en áður, og stjórn hans en ennþá sundurlvndari en áður. Orsökin til jvess, að kvenréttinda- ntálið kom svo snögglega efst á daoskrá hjá Bretum var sú, að stjórnin lagði fvrir þingið frum- varj) til almenn kosningaréttar fyr- ir alla livíta karlmenn á Bret- landi, sem náð hefðtt 21 árs aldri. Við fruntvarp )>etta gerðu kven- réttindavinir breytingar ; sú lang- merkasea var frá einttm lvelzta inanni stjórnarinnar, Sir Kdward Grey utanríkisráðlverra ; gerði hann þá breytingartill. að i stað ‘‘white males” (hvítra karltruLiina) kæmi “whites” (hvítt fólk), og með því var auðvitað mieint, að frutnvarpiö ætti að veita konum og körlum hitt söintt rétttndi. llin- ar breytingartillögurnar gengu út á að takmarka, hvað.a konur skyldu vera atkvæðisbærar, og hverjar ekki. Um kvenréttindaitivál- ið voru flokkarnir skiftir ; stjórn- arflokkurinn skiftist því nær til helminga, ttieð og á móti, og hið satna var með andstæðingaflokk- inn og írska flokkiun ; en vcrka- mannaflokkurinn fvlgdi eindregið kvenfólkinu. Var því álit flcstra, að bréytingartillaga Grevs myttdi verða samþykt, og var tnikill á- kafl í konttnum að halda málsfcað sínutn fram, og liði mikltt höfðtt þær og safnað til að ógtta þing- mönnum til fylgis sér. Kn vand- ræði vortt hér á ferð fyrir sjálfa Asquith stjórnina ; hún var sem sé einnig tvískift í málintt ; Að- quith sjálfur andvígur kvenréttind- tttti og sömttleiðis Winston Churclt- ill flotamálaráðgjaíinn, Lewis Har- court nýlenduráSgjafinn og Regin- ald McKenna innanríkisráðgjafian;. en með kvenréttindum, auk Sir Kdward Greys, Lloyd George fjár- málaráðherra, Sir Isaac Rufus dómsmálaráðherra og Johu Burns verkamálaráðherra. Varð sundur- þykkjan svo mikil miIU ráðgjaf- anna, að búist var við, að hver svo sem úrslitin yrðu, }>á myndu fiinir óánægðu leggja embættin niður. í andstæðingallokknum var hitinn minni, en þó voru leiðtog- arnir j>ar og tvískiftir : Bonar Law og Austin Chamberlain tnóti kvenréttindum, en Balfour og Sir Walter I.ong þt-im fylgjandi. — í þinginu urðu heitar mnræður, en úrsli'tadagurinn áfcti að vera mánti dagurinn. Sá stórdagur rann upp og jnngið hóf störf. þúsundir tnanna voru viðstaddir til að sjá og heyra. Asquith stóð upp og allir stóðu á öndinni, cn hann sagði að eins þrjú eða fjögur orð, en það vortt orð som dttgðtt : ‘‘Stjórnin tektir kosningafrumvarp- ið til baka”. — þannig endaði ]>essi bardaginn, en tnörgum varð hann vonbrigði ; sérstaklega j>ó kvenfrelsiskonnnum, og gerðu þær, sem til staðar voru á áheyrenda- pöllunutn, óhljóð ttiikil að yfirlýs- ingtt Asfiiiths. — Búist haíði ver- ið við, að kvenfrelsiskonurnar tnyndu ráðast á þá af ráðherrsn- uttt, er þeim voru andvígir, og var heil hersveit höfö til að hafa gæt- ur á }>eittt, en til engra stórtíðinda leiddi ; en heitið hafa bær Asquith oo Churchill begjandi jtörfina siðar meir. — .Stjórnin færir sem á- stæðu fvrir afturköllun frumvarps- ins þá yfirlvsing þingforssetans, að breytingartillaga Gre.ys gerbreytti svo frumvarpinu, að j>að yrði i raun réttri alt annað frumvarp, ef hún næði samþykkis, og ætti hún því að koma fram sem nýtt frttm- vam, að réfctu lagi. Kn aðalástæð- an fvrir afturkölltininni mun vera sundrungin innan ráðanieytisins. — Franz Josef Austurríkiskeisari lio'o'ur nú fyrir dauöans dyrum, aö því er stmfregn frá V'narborg scoir. — Stórbruni varð í Fort Sas- katchewan, Alberta, j>ann 22. þ. tn. Brunnu þar flest af verzlunar- hústim bæjarins. Skaðinn metinn um 200 þúsund dollars. \ — IIiö nýja franska ráðaneyti undir stjórn Astridc Briands er nú sest á laggirnar. þetta er þó að eins bráðabirgða ráðanyyti, sem verður að leggja niðttr völdin stuttu eftir miðjan næsta mánuð, er forsetaskifLin vcröa. jirír af ráðherrunum voru áður í ráöa- neyti l’oincares, en hinir llestir hafa og verið ráðherrar áður. Meirihluti ráðherra l’oincares vildu ekki ganga inn í ráðanevti Briands, jió boðið væri ; j>ar á tneðal voru Delcassé og Leon Bourgoues ; haföi þó leikið orö- rómur á, að liinn fyrnefndi yrði utanríkisráðherra, en það j>ótti niörgum hinum gætnari stjórn- málamönnum óráðlegt á jx'ssum ófriðarblikutímum, jtví ltann er svarinn óvinur þjóSverja. AnnaS cmbætti vildi Délcassé ekki, og gckk því ekki í ráðaneytiö. Raða- neytiS skipa þessir menn : Astride Briand forsætisráðherra og innati- ríkisráðgjafi ; CharLes C. A. Jon- nart utanríkisráðgjafi ; Kugene Ktienne hermálaráðgjafi ; Jules Steeg- mentamálaráðgjafi ; René Bosnard verkamálaráðgjafi ; Gab- riel Ghist ’Hau nýLenduráðgjafi ; Jean Barthou dómsmála ráð- gjafi ; Pierre Baudin fiotamála- ráðgjafi ; Jean Dupuy samgöngu- málaráðgjafi ; Jean Morel land- búnaðarráögjafi ; Ferand David verzlunartáðgjafi, og Louis Klotz fjármálaráð'gjafi. Alment er búist við„ að ráðanevtið muni aftur til valda kallað, jxgar j>að biður um lausn við forsetaskiftin. Forsætis- ráðherrann Astride Briand er einn af allra mikilhæfustu stjórnmála- mönnurtt Frakklands, og er í mikltt áliti hjá þjóðinni. — A ttngverska jiingintt gengttr tnargt sögulega til tnn jxssar tnundir, og þá sérstaklega milli forsetans Stefáns Tisza greifa og tninnihluta þingmannanna, sem hafa lagt hann í einelti frá því að hann var kosinn forseti í fyrra. Kn Tisza er foringi atturhalds- manna og næsta óvæginn, og hefir margoft látið reka andsta'ðinga sína af þingi. Núná síðast licfir hann átt í hólmgöngum við þrjá af þingmönnunutn og borið sigur af hólmi í jte.im viðskiftum. — Fyrsttt liólmgöngima átti liann við Þegar þér kaupið hveiti Getið þér ekki átt neitt á hættu, þegar j>ér veljiö hveiti, sem gerir gott brat*ð og góðar kökur og gofct “pastry”. Ogilvie’s Royal Household Flour er langbezt allra. J>að gefur meiri næringu úr hverju pundi, en nokk- ttr önnur hveititegund, sem til er í heiminum. Ogilvie Flour Mills Co.Ltli Winnipeg, - Manitoba. eittn af andstæðinga Leiðtogunum, Michael Karolyi greifa ; ástæöan til hólmgöngunnar var sú, að for- setinn mætti Karolyi í samsœti og ætlaði að heilsa honum með hítndabandi, en hinn vildi ekki taka í ltönd forsetans ; sagði, að framkotna lians í þinginu væri slík, að sóma síns vegna yrði hann að neita að rétta slíkutn manni hend- ina eða kannast við hann sem kunningja sinn. J>essu reiddist for- setinn svo, að hann skoraði Karo- lvi á hólitt ; stóð liólmgangan næsta dag og ltöfðu jx-ir sverð að vopnum ; báðir voru vígfimir, e'n eftir að hólmgangan haföi staðið í klukkustund, gengti rnenn á milli oo- skildtt þá ; var þá Karolyi tnikið sár oröinn, en Tis/.a lvtið eitt á annari hendi. Næsta dag skoraði þingmaður einn úr and- stæðingaílokknuttt, Joaki að nafni, forsetann á hólm fvrir inóögttn, og fóru svo Leikar, aö Toaki sa>rð- ist hættulega. Jiriöju hólmgönguna liáði Tisza nokkrum dögum siðar viö þriðja þingmanninn, og höfðu ]>eir byssur að vopnum. Særöist andstæðingur forsetans á hægri öxlinni, en Tisza slapp óskemdur. Hefir hann síðan hlotið frægð mikla, sem hólmgönguberserkur, en illa þykir mörgum það sitja á þingforseta, að eiga í slikuin stór- ræðum. Jóhannes Jósefsson. brandarsöfnuður safnaðarfund í samkomusal 1—6 Brown P.O. All- ir safhaðarlitnir sóttu fundinn óg var hann settur kl. 4 síðdegis. Kfni ftinciarins var að leggja fram •síðasta árs redkninga, og velja prest til að messa 4 messur þetta ár. Kom fundinum saman um, að fá Magmis prest Jónsson á Gard- ar í Norður Dakota til að flytja að minsta kosti 4 messur }>etta ár. Sömuleiðis var samþykt, að minni hluti safnaðarins mætti ráða sinn prest til að flytja eina messu, eí honum svo sýudist. Saitiaðarfulltrúar Guðbrandar safnaðar eru : Arni Tliomson (for- seti), Árni Hallgrímsson (fjárh.) ok Jón Sigfússon (ritari). Jón Sigfússon vildi, að fundinuín væri frestað, svo minni hlutinn fcngi utnsvif að átta sig. Sú til- Laga var feld með stórum meiri- hluta atkvæða ; svo sló þá í dúnalogn. Medrihlutinn afréði að fá séra M. Jónssou til að flytja 4 tnessur yfirstandandi ár. Ilvað minnihlutinn gcrir, er meirihluta safnaöarins gersamlega ókunnugt um ennþá. Sveinn Jónasson (meirililutamiaður ). Jóhannes Jósefsson, kappinn, var á Póllandi, borginni Lodz, er síð-. ast bárust fréttir af honutn. Tók þar þátt í kappglimu (‘‘Chatnpiou- ati”) grísk-rómverskri. Var ráðinn seinni hluta októlier og fvrri hluta nóvember með ílokk sinn í stórt leikarahús ‘þar i borginni (ScaLa), sem er nýlega opnað fyrsta sinni, og talið fremst í sinni röð. J>ar glímdi hann og ‘‘catch-as-catch-can við heimskunnan pólskan glimu- kappa WLadislaw Cyganiewicz, og vann sigur á hoiium (á 47 mínút- um). Kr Pólverjinn 10L kiló (202 pund), en Jóhannes 74 kiló (148 pund). Varð gauragangur allmiktll tneðal áhorfenda, er Pólverjinn féll, og vildu jx'ir ráðast að Jó- hannesi og jnistu upp á leiksviöið í hópum, en hann koinst tneð natimindum undan lteitn í gistihús sitt. Sárnaði J>eitn, að “litli ís- lendingurinn” skvldi leggja landa þeirra hinn fræga. & Átti nú Jóhannes fult í fangi með að kotnast aö í kappglimunni, er 'nefnd var — enda )>ótt hún væri ‘alþjóða” —, er spurðust hrakfar- ir Pólverjans fyrir honttm. Varð ltann að snúa sér til blaðanna, og þorðtt }>á glímukappar ekki annað en að Leyfa hontirn að “vera með”. Kr ófrétt, hvernig henni hefir lykt- að. — Úr Póllandi ætlaði Jóhann- es til Antverpen til að sýna þar í- þróttir sinar tim hríð. Kf Jóhannes hefir tök á, ltefir ltann í hvggju að skreppa hingað heitn í sumar kernur (í júlí), og fara því næst um língland til Ameriku. J>ar hefir hann ekkj ver- ið áöur, en Vesturheimsmenn eru ntjcjg gefnir fvrir leiksýningar og íbróttir allar, svo að gera má ráð fvrir, að slík för geti orðið honutrt happasæl. Uppboðs- Sala. á öllutn húsmunttm verð- ur haldin að 909 Alver- stone Street, Mánudaginn 3. Febrúar klukkan 2 c.h. KOMIÐ! Stefan Scheving. Fréttabréf. Iláttvirti ritstjóri : — Viljiö þér gera svo vel, að leyfa eftirfvlgjandi línum rúm í vðar heiðraða blaði Hkr. J>ann 7. jan. síðastl. hélt Gttð- VEGGLIM m Patent liardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglírn en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og IILJÓDDEÝFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WLNMPKG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.