Heimskringla


Heimskringla - 30.01.1913, Qupperneq 3

Heimskringla - 30.01.1913, Qupperneq 3
HBIMSKKIN GLA WINNIPEG, 30. JAN. 1913. 3. B1,9, Sambandsmálið. (Niöurlag frá 2. bls.). 8. <jr. Nú rís ágreiningur um j>að, hvort málefni sé saimeigin- legt eða eigi, samkvæmt 3. gr., sbr. 9. gr., og skulu þá stjórnir landa reyna að jafna hann ineð siér. Takist það eigi, skal h-'ggja málið i gerö til fullnaðar- úrslita. Gierðardóminn skipa 4 inenn, er konungur kveður til, tvo eftir tillögu ríkisþingsins (sinn úr iivorri þingdeild) og tvo eftir til- lögu alþingis. Geröarmennirnir velja sér sjálfir oddamann. Verði gerðarmenn ekki á eitt sáttir um kosningu oddamannsins, gengur dómsforseti hæstaréttar í gerðar- dóminn setn oddamaður. 9. gr. Ríkisþing og Alþingi get- •ttr hvort um sig krafist endúrskoö- iinar á lögum þessum, þegar liðin eru 25 ár frá því cr lögin gengu í gildi, eða síðar. I.fiði cndurskoð- unin ekki tjl nýs sáttmála innan þriggja ára frá því er endurskoð- uttar var krafist, má lieimta end- urskoðun af nvju á sama liátt og áður, að 5 árum liðtyum frá þvi nefndur þriggja ára írestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á samkomulagi miilli löggjafarvalda heggja landa innan 2 ára frá því, er endurskoðunar var krafist í atinað sinn, og ákveður konungur þá, með tveggja ár;i fyrirvara, eftir tillögu um þaö frá Ríkisþingt eða Alþingi, að sambíiudimt um sameiginleg mál þau, er ræðir um í 5., 6., 7. og 8. tölulið 3. greinar, skuli vera slitið að nokkrtt eða öllu leyti, alt samkvæmt tillögu þeirri, sem fram er komin, eða ltafi bæöi þingin gert tillögu, þá samkvxmt þeirri tillögunni, sem víðtækari er. 10. gr. I,ög þessi öðlast gildi.... Athugasetnd. það er gengið að því vísu, að skþtað veröi fvrir, þegar föng eru á, með lögum, sem Rikisþing og Alþingi samþvkkja og konungur -staðfestir, um framkvæmd á rétti íslands til þátttöku að réttu lilut- falli i breytingum á skipulagi þvi, sem nú er á þeim atriðum, sem um ræðir í 2. gr., svo og kott- ungskosning, ef til kæmi, svo og lögvjöf um ríkiserfðir framvegis. Sömuleiöis er gengið að því vísu, að með því fvrirkomulagi, sem hér er stungið upp á, náist samkomulag ttm, að ísk-n/.k stjórn arfrumvörp og alþingislög verði á s;tma hátt eins og hingað til bor- in upp fvrir konungi í ríkisráöinu, eins og Island eftir 6. gr. upp- kastsins á rétt á, að láta fulltrúa fvrir stjórnarráð sitt vera við- staddan viö uppburð danskrarnála í ríkisráðinu. Lénsstjórnin á Miðöld- unum. ( Erindi flutt á Menningarfélagsfundi af SÍRA (Il t)Ml X1>I ArXASYXI ) þjóðílutningarnir miklu, sem svo itafa verið nefndir, á miðöldunum, eru eiun lang-merkasti viðburður- inu í sögtt Norðurálfunnar. Með þeim leið ltið fprna rómverska ríkt undir lok og ný ríki vortt stofn- sett. Að vísu hél/t tniikið af róm- versku menningunni við eftir að ríkið sjálft var fallið í rústir, ett inargt nýtt bófst líka ti'l öndvegis. l’jóðir þær, sem mvnduðu hiu nýju riki, vortt af öðrtt bergi brotnar en Rómverjar, og höföu vanist alt | öðrum lífsháttum. það var því ó-J hjákvæmilegt, að alt stjórnarfvrir- komulagið breyttist að mun, þeg- j ar þær kojmi fram á sjónarsviðið ; enda þótt þær lærðu mikið af Rómverjum og væru fljótar að taka við ínörgtt úr menningtt jjeirra. þöngu áður en þjóðflutningarnir, sem sagan segir frá, hófust, höfðu Rómverjar átt í ófriði við ger- mönsku þjóðflokkana, setn bjuggn fyrir norðan þá. þessir þjóðflokkar voru margir og smáir, og bjuggu þar sem nú er þýzkaland, nokkttr hluti Austurríkis-Ungverjalands og Rússlands. Stórárnar Doná og Rín takmörkuðu lönd þeirra að sunnan og vestan. Caesar átti i stríði við þá á árunum 58—51 I. K. þá sóttu þeir, sem næstir öjuggtt Rín, vestur vftr fljótdð, inn t Gallíu, sem var einu hluti róm- verska ríkisins. Aftur áttu Róm- verjar við þá árið 15 . K. á Don- árbökkum. Upp frá því reyndtt þeir að leggja Germaníti tindir sig og gera íbúana sér skattskylda. En hinn mikli ósigur, sem þeir hiðu árið 9 e. K., tindir forustu Varusar hershöföiugja, batt eiuia á )>á tilratin. Sagan segir, aö þrjár “k-gíónir" rómverskra hersveita, ‘37.000 manna, hafi falliö í orust- unni í Tvetóborgar skógi á þre/m- ur dögum. þessi ósigtir fékk svo mikið á Ágústus keisara, aö hann varð ekki mönnum sinnandi og á að hafa hrópað í sífellu : ‘‘Fáöu *nér aftur herskarana mína, Yar- us! ” Eftir þetta var friður milli Róm verja og Germana í þvi nær 200 ár, og mikil viðskifiti áttu sér stað á milli þeirra á landamærun- um. Kærðu Giertnanir mnrgt þarf- legt af Rómverjum á þeim tímum. En rómverska ríkið var stöðugt að veikjast. Germanir höfðu á- girnd á hinum betri og veðursælli löndum, sem lágu fvrir sunnan þá otr vestan. þetta leiddi til ófriðar á nOg til þess betur að geta sótt á Rómverja, sameinuðu þjóð- flokkarnir sig í fjórar heildir : Al- lemanningar, Frankar, Saxar og Gotar. J/essar þjóðir gerðu nti stöðugar árásir á rómverska rik- ið, og íengu Rómverjar enga rönd við reist. Frankar l>ruttist inn í Galliu, Englar og Sa.var fórtt til Englands og ríki Gota fór stöðugt vaxandi fvrir norðan Doná. Seint á fjórðu öld e. I\. koniu hættuleg- ir óvittir austan úr Asíti, sem fóru mieð báli og brandi vfir löndin ; otr undan þeim leituðu germönsktt bjóðirnar enn fastar inn á lönd Rómverja. Ovinir þ.essir vortt llún arnir, sent undir forustu konungs síns Attila, lögðu Austur-Gota undir sig og ráku Vesttir-Gota inn í ítalíu. Rótnverjar kölluðu her- sveitir sínar heim úr Gallíti og BritaTiníti (Englanc’i), til að verja sig ge>n Gotunum ; en við þaö töpuðu þeir löndum þessum, og einnig lancfeignttm suður á Spáni o í Norður-Afríku. Alt fvltist aí gerntönsku fólki, sem tcik sér ból- festu, hvar sem þaö trat náö sér í lönd. Riki Húnanmt I.ið að vísu ll.jótt unclir Jok, eftir að Attilai var falliun frá, en Rómverjar réttu ekki fratnar viö. Ariö 476 rak Odóaker, gotueskur herforingt í þjónustu Rómverja, síöasta keisar- ann frá völdtun og stofnaöi sjálfur ríki á ítalhi. Við það leið hið vestlæga rómverska riki tindir lok, en evstri hliiti lx‘ss, tneð Mikla- garð fvrir höfuðborg, var, eins og kunnugt er, lenvi við lýöi eftir betta, eða þangað til Tvrkir komu til Norðurálfunnar. Eftir aö þjóðflutningarnir voru um gartð geitgnir, komust ný ríki á fót tneð tímanum. Ertt hið el/.ta |>essara ríkja var ríki Frankanna á Frakklandi. það var stofnað aí Illöc'iver seint á fimtu öld og varð hrátt mjög voldugt. Afkomendtir hans eru uefndir Meróvittgar. þeir stjórnuöu ríkimi leti'i-i eftir ltans tlaga. En meö timanum úrættuð- ust beir, og völdin f.llu í hendttr bústjóra konungsins. Sá hét Karl M/artel, sem náði ttndir sig völdun- um um miðja 8. öldina. Sonur hans varö konungur. Sú ætt er nefnd Karólingar. Af Ixirri ætt var Karl mikli, sem varö konung- ur Frankanná áriö' 768 og cíkti til 814. A stjórnarárum hans óx Frankaríki afar.mikiö. Ilann fór j hverja herferöina á fætur annari, | og lagði undir sig lönd. Kristni boðaö'i hann meö' ka]>pi og álmga <>t stundum með grimd mikilli. | Ilann lét sér mjög umluigaö, að ] efla menningu alla i ríki sínti. Að tnörgu levti var hann ágætur O ' [ nýttir bjóðhöföingi. þegar liantt dó náöi riki hans vfir alt Frakkland i oa býzkaland oj langt suður á ít- ; aliti. Eftir clatiö'a Karls tók sonur hans, Lúðvík guöhræddi, við ríki. Ilann var ónýtur konuttgur og skifti ríkintt sundtir milh sona [ sinna fjögra. l'i>i> frá þessari skift- í inmi tirðu Frakkar <><r T>jcVðverjar hel/.tu þjóðir i Norðtirálfunni, þar til öðrum þjóðum óx svo fiskttr um hrvgg, aö á þeim færi aö Ix-ra í þessum ríkjum, sc.m myndtið- ust eftir þjóðilutningana og fall róJnverska ríkisins, . hófst stjóruar- fvrirkomulag l>að, setn nefnt er lénsstjórnar fvrirkoinulag. þetta stjórnarfvrirkomulag var svo ó- likt öllu þvt, som vér þekkjum nú, að ÓJnögufegt er, að gera sér grein fvrir því, netna að alt ástand þ.jóða þeirra, sctn það mvndaðist lijá, sé tekið til greina. Germönsku þjóðirnar voru óvan- ar við konungsvald. Frá alda öðli höfðu þær Hfað þannig, aö nokkr- ar fjölskyldur, sem bjuggu liver nálægt annari, mynduðu eins kon- ar sveitarfélag (Geimeinde). Nokk- ur slík félög mynduðu aftur sam- band, sem var kallað ‘‘Gau". Fyr- ir hverri ‘‘Gau" réði fursti, sem var valinn úr lvinum hæfustu og he/.t metnu mönnum. A ófriðar- tímum voru djörfustu og hervön- ustu furstarnir valdir fvrir lver- toga. Konttngar komtt ekki til sög- unnar fyr en seint. þegar einn þjóðflokkur sigraði annan t stríði, var valintt konungtir vfir báða, ur þeitn llokknum, S'eim sigrað haföi. Ilvert sveitarfélag var að miklu leyti óháð öllum öðrum og réði síntim málum til lvkta á þingtim eða ftindttm, $ein haldin voru á tfl- tckuum tímuni. Á þeim át'tu allir frjálshornir menn atkvæðisrétt. þar sem l>etta fvrirkomulag var mjög gamalt, voru menn ógjarttir á, að bevgja sig undir eina aðal- stjórn, sem allir væru jafn-réttliáir undir. I þjóðurn þessum var rík tilhniedging, að skiftast niður í flokka, sem óliáðastir hver öðrum. þó stór ríki, eins og ríki Karls mikla, væru stofnuð, voru þau 511 suttdur skift innbyrðis, milli þeirra sem einhver völd höfðu, annað- hvort vegna auðs, eða vegna þess, að þeir voru sjálfkjörnir leiðtogar. þessi sundrungar-tilhneiging, sem var rótgróin í hinu clzta stjórnar- fyrirkomulagi germönsku þjóð- anna, var ein af undirrótum léns- stjórnarfyrirkoniulagsins. Önnur aðalorsök þess var þörf hinnar fátækari og máttarminni alþýðti á verndun. í umbrotunum, sem fylgdu þjóðflutningunutn, voru rán og óspcktir mjög tíðar. EÍig- inn var óhultur um líf og eignir, nerna hann gæti varist hverjttm ó- vin, sem að garði bar. ]>ó menn stæðu sitman, þegar verjast þurfti geirn sameiginlegum óvini, gátu þeir verið óvinir sín á tnilli, J>eg- ar ekki þurfti að verjast í samein- ingu. 1 öllu þessu stjórnleysi varð fátæk og I tilsigld alþýða að leita verndar þeirra, s©m máttu sín. meira en húm. Allsherjarstjórnin, konungsvaldið, var ekki nógu sterk til að vernda alla þegna rik- isins og koma í veg. fvrir ■ deilttr og ójöfnuð innan ríkisins sjálfs. Til að ráða bót á þessti, sameintiðu menn sig urn ledðtoga, sem þeir á- valt gátu náð ti'l, og sein vortt viðhúnir að mæta árásunt. Enttþá var eitt, sem studdi aö þvi, að linsstjórnin komst á ; þaö var siðtir, sem hafði mvndast hjá Rómverjum á siðustu árnm ríkis- ins ; og setn germönsku þjóðirnar kvntust, eins og svo mörgtt öðru i menningu Rómverja, þegar þar fóru að ltafa mök viö þá. þessi siðtir var í því falinn, að smáir landeigendur báðust verndar af þeim ríkari. Verndin var veitt með því skilyröi, aö sá, scm baö um liana, gæíi þeim, setn lét ltana í té, land sitt. En svo fékk sá, sem upprunalega hafði átt landið, það til afnota enditrgjaldslaust. llon- tun var gefið það aftur til afnota, en eignarrétti sinpm á því hafði liann fvrirgcrt ; og verndarinn gat tekiö það af honunt, hvenær sein honutn þóknaðist. ICignarrýttinmn var slept fvrir verndimartilkalliö. Endurgjöf landsins til afnota hét á rómverskti laganváli l'‘]>recari- um — það sem veitt er fyrir bæn. þessi siður komst seint á hjá Rómverjum, en það var mjög erf- itt að útrýma homtm, <>g revndi þó stjórnin að gera það, vegna bcss að liann var hel/.ta orsökin til þcss, að stórar lancleignir kom- ust í hendur fárra manna, Iænsstjóruin er af öllum |>essum rótum runnin, og hún bvrjaöi i ríki því, sem Illöövér Frankakon- mtgur setti á stofn. Kirkjunni söfnuðust lancfeignir, siem menn gáfu henni sér til sáluli jál]>ar. þessar landeignir gat hún ekki notað sjálf og bvrjaöi því að gefa sumt af þeim út til afnota, satn- kvæmt gömlu rómversku ‘‘precar- 'um"-aÖferöinui. þegar Karl jlar- tel var að ná Frankariki tin<lir sig þurfti liatm á stórum h.r að halda en skorti fé til að gjalda heranöun- tim símim. llann tók þá það til bragðs, aö slá eign sinni á stórar andcignir, sem kirkjan átti, og skifta þeim niötir milli hermanna sinna til afngta. Ilann átti eign- irnar, en ]>eir máttu nota þær, áu þess aö gjalcla lcigu af þeim. Fvr- ir þessa g.jöf voru þeir skvldugir að fvlgja hontitn á öllum herferö- tim ltans, og vera jafuan reiðubún- ir, þegar hann þuríti á mönnum að halda. Mælt cr, að prestarnir hafi reicöst Martel mjög fvrir þetta tiltæki og spáð honum eibfum kvölum í öðrtt lífi ; en hann lét það ekki á sig íá. Eftir claga hans fóru landgjafir þessar að færast í vöxt. Karl mikli revndi að setja þeiin skorö- ur, því hann sá, aö fvrirkomulag- ið veiktt kontintrsvaldiö ; en hann trat það ekki. ]>egar svo ríkiö skift ist eftir hans daga, <>g konungarn- ir urðii lítið meira en nnfniö eitt, ruddu þær sér algerlcga til rúms. Að lokum urðti konungarnir a<S sætta sig viö lénsstjórnina. Og í bvrjuti tiundu aldar, var léns- valdið komið á sitt liæsta stig. Eftir að lénsstjórnin var komin á, var álitiö, að komingurinn ætti alt latid í ríkinu ; hann var alls- Iterjar lénsherra. Ilann gaf vildar- mönnum síntim lén, sem vanalega vortt stærri eða minni landsvæði, en sem líka gátu verið embætti, réttur til að lieimta skatta, eða hvað annað, sem gaf arð af sér. T/énið var veitt, án þess aö nokk- tirt enduryjald eða leiga kæmi fvrir það. En um leið og það var gefiö, varð sá, sem þáði það, að lénsmanni konungsins. Hann var tu>» frá því ltans tnaður, og mátti til aö intta af hendi vissar skt ld- ur, sem fvlgdu því aö vera léns- maðtir. lænstnenn konunganna vortt helzt stórhöföingjar, liertog- ar og handgengnir vinir. Skvldur beirra við konunginn skiftust í al- mennar og. sérstakar skvldur., Und- it almennu skyldurnar heyrðu ; drottinliollusta, að halda levndar- mál konungsins og að vara hann við óvtnuin. Sérstöku skyldurnar voru ; að fylgja konunginum í hernaö, aö vernda fjölskyldu hans, að greiða honum fé við sérstök tækifæri, þegar hann þurfti að borga lausnargjald fyrir sjálfan si«\ þegar elzti sonur hans var gerður að riddara, eða þegar hann gifti dóttur sína, og þegar sonur tók við léni eftir föður sinn. þessi fégjöbl voru ekki skoðttð sem leiga, eða borgun fvrir léniö, held- ur sem hjálp við lénsherrann, eða vottur um undirgefni. I/énsmenn konunganna gáfu síð- an út smærri lén, tneð sömu skil- málum ; og þeirra lénsmenn svo aítur öðrum. öum lénin vortt að eins fáar ekrttr að stærð, önnttt voru heil hénið og landshlutar. Ilver lénsherra hafði smærri eða stærri sveit manna til fylgdar með sér. Eftir því, sem þeir voru ltærri i tigninni, var sveitin stærri. Sérstöku skyldurnar voru ekki allstaðar þær sötnu, heldur fór bað eftir ástæðum, hvaða kvaðir hver lénsherra lagði á lénsmenn sína. En hollusta og fvlgi í stríöi vortt ætíð sjálfsagðar skyldur. þegar konutigurinn þurfti að saftta liði, sendi hann boð sínum léns- mönmtm, og þeir svo aftur sínttm, un/. kallið var komið niður til þeirra lægstu. Á þennan hátt voru allir konmigsins menn, tmv fetð og I hver var tnaður þess Iénsherra, | se'tn hann stóð undir. þegar einhver geröist lénsmaðtir j annars, kraup hann á kné fram.mi fvrir honum, og sc>r lionum holl- ustueiðinn. I/énsherrann tcik báð- tim hönclum um hendur hans, og í þessuin stellingum lofaði lcns- maðurinn hátiðlega, aö sýna yfir- manni sínutn liollustu og þjóna honum meðan hann liföi. þcgar iénsmaður dó, varð sonur lians, sem tók léniö' að erfðum, að vinna hollustueiðinn á ný. ]>ó lénsstjcSrnar-hugmyndin væri sti, að konungurinn vært hæsti lénsherrann, og svo hver af öðr- tim, niður til hinna lægstu, var í revndinni mjög mikill ruglingur á fvrirkomulaginu. í raun og veru gáfu konungarnir ekki fyrstu lén- in, itetna í þeim löndutn, seim }>eir unnu undir sig, eftir að fyrirkomtt- lagið var til fulls komdð á. Fvrst voru lénin gcfin af auðugtim land- efwendttm. ]>eir, sem vortt atiðug- astir og voldugastir, fengti eðli- lega stærstar lancfcignir til eignar, því flestir feittiðu verndar þtirra ; oít svo gátu þeir gefið þacr einsog beim sýndist til vildarmanna [ sinna. Riddarar höfðti oft lén frá [ konungttm, án þess að hinir hærri i aðalsmenn kæmu þar á milli. [ Greifar hélclu lénum hver frá öðr- ; um og e.innig frá bisktfpum og á- i bótum. Jafnvel konungarnir sjálf- ir tóku stundiim lén af þeim, sem vortt lægri að tign en |teir sjálfir. Eins og gt fur að skilja, var léns- herrann einvaldur vfir lénsmönn- i um sínum. Löndin vortt í ratin og veru skift niðtir i fjölda mörg j smáríki. ]>ó konungurinn væti í j orcöi kveðuu einvaldur vfir öllum, vortt liinir stirrri lénslterrar oft og j cinatt miklu voltlugri en liatm. T>cir liöföu aösetur í ramhygötim köstulum, og héldu þar hirðir um si-. Oft voru knstalarnir hvgöir [ þar scm mjög var erfitt til sóknar að Ix'int, Voru þeir rammlcga víg- girtir ; djúpir skurðir grafnir ttm- hverfis múra þeirra, sem að eins varð komist vfir á vindubrúm, er vortt dregnar ti|>p á hverju kvdcli. Eftirsóknarveröast af ölltt var [ að ná undir sig sem mestu landi, [ því þaö býddi valct og fvlgi [ margra tmtnita. ALt vald, löggjat- ar-, dóms- og fra.mkvæmdar-vald„ ! var í liöndum léitsherranna og nán- i ustu vildarinanna þeirra. ]>eir stjórnuðii eftir eigin geðþótta eöa venjum, en ekki eftir ncinttm lög- um. Siöar, þegar lénsstjórnin var ttndir lok liöin og reglulegir dóm- ; stólar á stofn settir, mynduðust lagabálkar, scm vortt grundvallað- ir á venjunt Lénsstjórnar-tímabils- ins. Og ennþá kváðu vera við lýði á Frakklandi og þýzkalandi laga- ákvivöi, tpövíkjandi leigtt jaröa, sem eru frá þeim tímum. I/énsstjórnarfyrirkotnulagið var orðiö alment á 9. og 10. öld. A Englandi komst það á, eftir aö Vilhjálmur frá Normandí lagði England undir sig árið 1066. Á 13. öldinni fór það að veikjast og við lok hennar var það víðast undir lok liöiö. ]>að, setn einkum stuölaði að hnignum lénsstjórnar- innar, var óánægja alþýðunnar ineð hana ; Klrossfvrðirnar, með áhrifmn þeim, sem þ;vr höfðtt á menningu Norðurálfunnar, og sá mikli ókostur lénsstjórnarinnar sjálfrar, aö ttndir henni gat engitt aðalstjórn orðið ívetna nafnið eitt. Alþýðan átti við afarilla kosti að búa undir lénsstjórninni. Al- menningur sTóð unclir lægstu léns- herrunum. þessi almenningttr skift- ist í frjálsa tnenn og þræla. þræl- arnir voru hel/.t herteknir menn og afkomendur þeirra. ]>eir únnu alla erfiðustu og verstu vinnu, og höfðu engin réttincli. Fátækir land- setar, þó frjálsir ættu að heita, máttu sæta alls konar ójafnaði ai lénsherrum sínum. Af þessum á- stæðtim revndi alhvðan að losast sem fyrst við lénsherrana, eftir að veldi þeirra fór að hnigna. Krossferðirnar voru herferðir, sem farnar voru úr Norðurálfunni til Gj'ðingalands, til að ná ' land- inu helga" undan yfirráðum Tyrkja. Pílagrímsferðir þattgað höfðu verið tíðar frá því snemma á öldum. Meöan Arabar réðu yfir landinu, voru kristnir menn Látnir fara ferða sinna i frtcði. En þegar ríkj Kalifanna fell og landið komst í hendur Tyrkja, fórtt sögttr að berast vestur til Norðurálfttnnar um illa meðferð þcirra á kristnum pílagrímum. Fyrsta krossferðin var farin seint á elleftu öld. Alls voru farnar scx krossferðir. Ýms- ir höfðingjar stóðu fvrir jxim og kostuðu til þe-Irra of fjár. Sumir lénsherrar 'tiröu svo fátækir í bessu krossferðabraski, ajS jitir tirðu aö láta af hendi landeignir sínar við aðra. Lentu þær j>á oft í höndum auðtigra kattpmanna, sem nú voru að liefjast til vegs og vircðingar. J>ó krossferðirnar reynd ust gagnslausar, bvrjuðu ineð þeim verzlunarviöskifti milli Norð- urálf'innar og Austurlanda. Yerzl- unarborgir spruttu upp og með beim nýjar stéttir," kaupmanna- o<r iðnaðarmanua-stétt. Alt jvetta eróf grunclvöllinn ttndan lénsstjórn- inni. T>á áttu brevtingarnar i hernað- araöfcrðum, sem uppgötvun púð- ursins hafði i för meö sér, eigi all- lítinn hátt í Calli lénsstjórnarinn- ar. Riddararnir voru ein af aðal- máttarstoðum hennar ; J>eir vortt ómissandi í hernaði og J>eir mvnd- tiðu hinn lægri lénsaðil. En J>egar farið var að nota púðrið, kom ,fót- göngulið aö eins miklum notutn og riddaralið. I/énsstjórnar-fyrirkomulagið var við lýði hér urn bil fjórar aldir. |>að náði yfir Frakkland, þýzka- land, Fjngland, ítalíu og Norður- Spán. ]>að var að líkindum óhjá- kvæmilcgt stig í menningarsögu bessara landa. Eftir byltingar þjóðflutninganna á fyrri hluta miðaldanna, gátu öílug rtki ekki mvndast á skömmum tima. Ein- stakir yfirburðamenn, eins og Ivarl mikli, gátu að vístt myndað ríki, en þatt liðuðust aftur í sunditr. G*rmönsku þjóðirnar höfðu vanist skiftingu og flokkadrætti, og kunntt því illa yfirráðum eitts manns. En lénsstjóriiar-fvrirkamulagið hafði svo marga og mikla galla, að það gat ekki varað 'lengi. þaö varð að víkja til J>ess að innbyrð- is friður og sameining gæti komist á i þjóðarheildinni. Konungsveldiö kom í j>ess stað ; og það aftur varð að vtkja fvrir lýðveldinu og þingstjórninni. En Jirátt fvrir ialla ókosti léns- stjórnarinnar ]>róaðist tindir vernd hennar ýmislegt, setn var gagnlegt og jók menningu. Barónarnir og riddararnir voru ómentaöir menn, satnkvæmt nútiðarskilningi. það lítið, sein til var af bóklegum lærdómi, þreifst í klaustrunum hjá ínunkuntun. En þeir voru hraustir menn og all-oftast drenglyndir. Meðal jieirra myndaðist og manndóms-hugsjón, se<m hafði margt til síns ágætis. Aö vera heiðarlegur og oröheldinn, kurteis og hjálpsamur við þá, sem voru minni máttar, voru höfuð- dvgðir J/eirra tíma og sérstök ein- kenni riddaranna. Ktastalar bar- ónanna vortt einnig griðastaðir fyrir sutnar listir, sem ekki gátu þróast annarstaöar. Skáld og sön«varar voru velkomnir þar. þeir skemtit kastalabúitm og }>ágtt gjafir að lattntun. Lífið var glatt o«- frjálst og aö mörgtt feyti vel til l'eSs fallið, að Jiroska sjálf- stæðistilfinningu og fr'elsis]>rá ein- staklingsins. En auðvitað náði það ekki til fjöldans. Hann var fá- fróðttr, h játrúarfullur og skreið flatur fvrir höfðingjalýðnum. En iivaö sctn kjörum manna nndir þessu stjórnarfyrirkomulagi líður, er það í sjálfu sér nvjög ínerkilegt og sýnir vel, hvernig ytri ástæður b" gamlir menningar- eða menn- ingarlevsis-stTaumar skapa ástand, sem menn, næstum að segja, v e r ð a að læra að lifa unclir, l>ar til annað betra fæst. HEIMILI BYGÐ, Fyrir fólk með takmörkuð- um efnum. Bleesun fyrir manninn, sem borgar - húsaleigu. $1000 Cottage hús $13,80 á mínuði borgar fyrir það. 500 HÚS VERÐA BYGÐ Á NÆSTA ÁRI. Skritið eftir upplýsinga- i bæklingi. -— Bkrifstofan j opin hvert mánudags- I kveld. CANADIAN SYNDICATE INVESTMENT Ltd. Shni M. 77 |jg- SOMEESET BLK. ééééé4iéé€ééééééééééééééé4ééééééééééééééééééé 40 4! 4 * 4 4 4í i « 4f 41 « 4c 4i 4r 4 4 4 í 4 i I 4- Kornyr kj umen n! K ornyrkjendur Vesturlands- ins, hver er skylda vð- ar gagnvart GRAIN GRÖW- ERS GRAIN COMPANY? Vér höfum nú í varasjóði 260,520.50 með uppborguðuni $600,000 liöfuðstól, og auk j>ess sem vér borgum liluthöf- iiim vorum viðunanlega árs- veixti, þá höfum vér á sl. 6 árum gefið um $40,000 til Westeru Graiu Grovvers Asso- ciation, og annara mentalegra starfa nieðal bændanna. Ef kornið, sem veitt hefir j>ennan gróða, heföi verið sent til anuara félaga eða umboðs- sölumanna, þá ltefði hagnað- tirinn, sem bluthafarnir hafa fengiö, og gjafirnar til korn- yrkjufélagánna, gengið til jness að auðga prívat uinHoðssala og kornverzlimarmenn. Auk þessa ltöfum vér skap- aö satnkepni í kornverzlan- inni, sem ekki hefði fengist á neinn annan hátt. tjtflutning- tir vor á korni lteíir gefist vel í að halda Winnipeg prísttm á korni i hámarki þvi, sem framboð og eftirspitrn veitti bændum rétt til að njóta. C.ætið þess, að á j>essu ári hcfir fjöldi umboðssölufélaga og annara lagt sérstaka á- herzlu á, að halda fjölda korn- kaupenda á ölltint sölutorgu.m i bvgðum landsi'ns. Alt j»tta kostar peninga og bændur borga það í umboðssölttlaun- tim. Ef þér sendið kornvöru yðar til yöar eigitt félags, þá borgið j>ér sölulaunin til yðar eigin umboðssala og alt sem er umfram nauðsyulegan starfskostnað Graiu Growers Grain felagsins, er lagt í vara sjóðinn, til að borga hluthöf- unutn ársvexti, og til að halda tippi mentastarfi til heilla fyrir kornj’rkjendur. Vér starfrækjum kornltlöður Manitoba stjórnarinnar, og starfsmenn vorir taka koru vðar til geymslu, kaupa það úr vögnunt á götunni yöar, eða í vagnfermi á járnbraut- arsporintt. Bændur hafa jafnan álitið, að Grain Grovvers Grain fé- lagið ætti að eiga hafnstaða kornhlöður til j>ess að tryggja liámark kornverðs, og til j>ess að koma korni þeirra óblönd- tiðu á aðalheiinsmarkaðinn. þér hafið nú yðar eigin kornhlöður, og vér skorum því á yður, að hjálpa ttú til þess, ■ að jiessi starfsemi megi verða happasæl, með því að jxr sendið kornvörti yðar til Grain Growers Grain Com- patvv kornhlöðunnar í Fort William. Einnig, að þér kaup- ið hluti í félaginu. Attkinn höfuðstóll er mjög nauðsyn- fegur, ef vér eigtim að geta orkað strangri samkepni. Og Jxss utan ertt hlutakaupin tT-x-trt gróðafyrirtæki. KORNYRKJUMENN ! ’ Alt þetta er í yðar ttmsjá. Hvað ætliö þér að gera ? > » » i l I i ► i t The GRAIN GR0WERS GRAIN CO., Ltd. WINNIPEG CALOÁ RY AIANITOBA ALBERTA

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.