Heimskringla - 30.01.1913, Síða 4

Heimskringla - 30.01.1913, Síða 4
V BLS, WINNIPEG, 30. JAN. 1913. BBIHBEKINGCA Heimskringla Publiahed every Thursday by The Heimskringla News i Publisiiine Co. Ltd VerO blaösins 1 Canada osr tíandar |2.00 um Ariö (fyrir fram borgaö). Sent til íslands $2.00 (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINBON Editor & Manaeer Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg BOX 3083. Talslml Gorry 41 10. Bréf frá Frímanni. Frímann Bjarnason prentari rit- ar frá S-ailors’ Ilome í Leith á I Skotlandi þann 10. b- m-. — dag- inn áður en ég sendi honuni $25.00 sendinguna þangað. Ilann segir ferðina hafa jrengið “ljómandi vel'’ yfir hafið ; að liann hafi veriö hraustur og haft góða matarh st ; að hann hafi komið til Liverpool 7. þ.m., ojt seint um kveldið sama da.fr til Leith. þar verði hann að bíða til 15. þ.m.; hann taki far með skipinu Ceres, sem þá fari frá Leith til Islands. Hann getur þess, að fyrst um sinn verði skipaferðir frá Leith til íslands þannig : Vesta .... 25. janúar. Botnia .... 6. febrúar. Ceres ...... 20 febrúar. Vesta ...... 5. marz. Ceres ... 2. apríl. Botnia .... 12. maí. Meðal annars kemst hann svo að orði : — “ Ferðin yfir hafið virðist liafa haft hin beztu áhrif á mig, og getur þú eigi ímyndað þér annað, en að ég minnist hjálparmanna minna með djúpu þakklæti, þegar hugur minn hvarilar vestur j'fir hafið, o<r ef þessi ferð yrði mér til bata að meira eða vninna leyti, hversu sérstakleva og hátíðlega bæri þeim sem framkvæmdu verkið til hjálp- ar, og hinum, sem styrktu mig”. Kvikmynda-ö!d. það má með sanni segja, að ný- byrjuð er kvikmyndaöld í heimin- um. A síðustu 2 árum hefir kvik- mynda.sýningiim lleygt svo áfram og þroskast, að undrum sætir. í Winnipeg voru í fyrra bygðir 8—9 kvikmyndasalir, en í ár mikið fleiri. Öllum kvikmyndaútbúnaði flegir áfram á örfáum mánuðum. Myndirnar fara stórum batnandi, og þægindi aukast í nýbvgðum kvikmyndasölum. Að vísu eru á lægstu stöðum sýndar gagnslausar skrípamyndir, og mytidir af alls- kvns lauslætisflangsi og daðri kvenna og karla, sem stendttr langt fyrir neðatt heiðvirt fólk að horfa á. En það er til svo lágur eðlisháttur lijá sttmu fólki, að það þolir sér ekki við án slíkra sýn- inga. Surnt það fólk vill láta tal.i iim sig og skoða, sem fólk af heldri röðinni, minsta kosti kirkju- fólk og Goodtemplara. lvg hotti nær dagsdaglega á fólk, sem ba’ði þykist kirkjura’kið og vínbanus- vinir, skjótast itiit á kviktjtvu.i i- sali, setn skoðaðir eru lágtsigldir, bæði í Aöalstrætinu og kringum það. Eg á hér ekki við neinn sér- stakan þjóðtlokk, en undantek heldur engan. En það er einsog máltækið mælir : “Einhversstað- ar þurfa vondir að vera”. En, einsog ég tók fram áður, þá eru kvikmyndir að verða fullkotnn- ari og fágaðri nær að segja dag frá degi, og gna-gö er nti af fögr- um og merkum kvikmyndulii. þær ertt ekki einasta af daglegu lííi nú- lifandi þjóða, í starfi og fram- komu, heldur einnig ’af merkutn viðburðum og starfi horfmna kyn- 1 slóöa, alla leið til fyrstu alda bibl- íttnnar. Má margt af því sjá og í læra fræðandi og skemtandi. það er álit ntaiina, að kvik- j myndasalir borgi drjúga skildinga j fram yfir allan kostnað. Enda sést það ljóst af því, að bæði einstakir menn og félög drifa þá á stofn óð- i fluga. Alt bendir á, að kvikmynda j sýningar muni ryðja leikhúsum j fyrri alda fyrir borð, innan lengri j eða skemri tíma. Aðgangur að Jteim er svo ódýr, að eldri leikhús- in komast þar aldrei í nokkurn j samjöfnuð. Ilér er uitt atvinnu og pcmnga- mér ekki sjálfum að þakka afla að ræða, sem Íslendingar ættu heilsubótina — konunum, j tkki að sleppa fram hjá sér óat- jhuguðum. íslendingar standa hér I mjög vel að vígi. þeir eiga þær j fornsögur, ssm engar aðrar þjóðir Tækifærin hafa legið fyrir eiga, sem allar má sýna með kvik- mér vestra eins um, og hverjum öðr ef jtessi voða þrepskjöldur — annara heilsuleysið — hefði ekki staðið sanian’ mer hefi í vegi. En guð veit, að myudum, og tttundu fá aðsókn al þjóða mönnttm utinvörpum utn allan heirn. þar að auki er föðurland vort nteð all t eff | náttúrudýrö í fremstu röð. Auð- haft vilja til þess að verða j vitað tekur fyrirtæki þetta allmik- sjálfum mér nógttr, ekki einungis vegna sjálfs míns, heldur og | fteirra, sem áttu að njóta mín og mér þykir svo innilega vænt unt, konan mín og barnið”. Síðar í bréfinu getur hann þess, að hann hafi á Sailors’ Home í | ið fé. Hérlendu kvikmyndafélögin kaupa myndir sínar frá félögutn, som ekki gera annað ett búa þa r til. Ganga svo kviktnvndir þessar frá einum ntvndasal til annars vfirleitt. mgar. Yrðttm aldrei fundnir endur- efni fyrirmyndir í bornir í Eskimóum lengst norður í heimsskautalöndum. Að mörgu leyti standa Austur- Islendingar betur að vigi enn ís- lendingar í Ameríku. þeir eiga sötrurnar, þekkinguna á þeim og landið, — alt heima hjá sér. Aftur standa þeir verr að vígi enn vér við heimsmarkaðinn og aðsókn. Ef talað væri um sérstakan fé- lagsskap hér vestra til að hrinda þessn á stað, sé ég engan líklegan, nema ef það væru íslenzkir Good- templarar, gætu þeir komið sér saman um fvrirtækið. þeir . eiga samkomuhús á góðtitn stað, bæði nú og síðar. þeir eiga fólk á með- al sín, sem er góðum hæfiLikum gætt, og með þekkingu á sögun- um. Eg ber meíra traust til ísl-nd- in"a hér vestra, að vera skjótari til nýbrevtni og stórræða, en til landa heima á Fróni. það er ekki til árangurs, að tala um flug við fjaðralausan fugl. Austur-lslend- in<Ta mun bæðí skorta framkvæmd o<r fé, að ráðast nú begar í ]>ess Jeiðis fvrirtæki, sem hér er ttm að ræða. T>að er ekki í fvrsta skifti, sem Heimskringla revnir að flvtja les- endum sinum ein og önnur örfandi nvmæli. Eg óska, að þaö verði ekki í síðasta skifti heldur. Kr. Áhg. Benedikssox. náttúrunni Fyrirmyndir náttúr- unnar. Grein sú, setn hér fer á eftir, er þvðing úr danska blaðinu Familie Journal, og þykjumst vér vissir, að lesendnm Ileimskringlu mutti þvkja hún næsta merkileg. ‘‘Nti á tímum eru menn allmjög hreyknir af hinum margvíslegu uppgötvutium og allfræðikgu hug- vitssemi, er einkennir 19. öldina og það sem liðið er af hinni tutt- ugtistu. Ef til vill yrði stærilætið minna, ef niettn gerðtt sér það ljóst, að flestallar uppgötvanir manna ertt ekkert annað en ný- tízku endursmiði þeirrar starfsemi, setn náttúran sjálf hefir haft tneð höndum frá alda öðli. Vist er ttm það, að nálega hver einasta upp- götvun, sem gerö hefir verið, er eftirstæling þess, er gerst hefir í Ef íslenzkt kvikmyndalélag væri stofnað, mvndi það vafalaust fá út t , ... <•, T. goða markaðt fvrtr mvndtr ut tt’n Lerth hitt btefan Jonasson frai Ak- K . 7 , . , , . I allan heim. það fyrirta’ki auglysti komtnn t ureyri, sem þangað þeim erindutn, til línu- og síldveiða kostar 20 þúsund krónur. Stefán kvað seglskipum óðttm að fækka á Islandi, bæði vegna slysfara þeirra sem af þeim hafa orðið síðastliðin ár og hitt að gufuskipin virðast 'ar Komtnn 1 pettir þjóðina, sögurttar og landið að kaupa gufuskip j etin nokkur önnur fra’gð einstakra báturinu j .manna, j Eins og ísLnzku blöðin hafa get- 1 ið um við lesendur sína, þá er einn íslendingur í Winnipeg, sem á kvikmyndasal, Jónas Jónasson, I’embina og Corydon St., Kort Rottge. Ilann hefir kannske tæp- vera hættumiuni og langt um frek-, le<ra ]>aIln fjáraila eða vilja til að ar arðberandi, þótt dýrari séu. ATIJS.—þess skal getið ráðast í hér um talað fvrirtæki. ; Kostnaöur strax í byrjun hlyti að j verða all-stór. Sögurnar eða í sam- j þætti úr þeim þarf að sýna í fata- síðasta blað kom út hafa mér borist 7 dollars frá fólki, sem endilega vildi vera með að leggja í samskota-sjóðinn : bandi við bréf Frímanns, að síðan j sniði, hert'’—ia og að öllu í aldar- • gervi þeirrar aldar, sem sögurnar gerðust á. Allur sá útbúnaður og j kröfule" bekking kostar fé, og það I ekki all-lítið. J>ar að auki yrði.hið [ fyrirhugaða félag að gera menn heim til íslands, til aö taka mynd- ir bar af sögustöðum og nafnkend- um náttúrusmíðum lattdsins. þess leiðis myndataka á íslandi nú næði ekki tilgangi þessarar starf- rækslu. Pétur Valgarðsson, Taber þrjár konur í Ballard Reginbald, Alberta ........ Aður auglýst .............. ; 1.00 2.00 4.00 588.00 Alls hafa orðið !. því samskotin $595.00 Útgjöld áður auglýst .. Reikningur umboðsmanna Dominion Bankans í New York ............. 12.70 Til jafnaðar ............ 12.30 Maður eða menn, sem ta-kjti sér -------- j þennán starfa á hendur, þyrftu $57().00 ekki einásta að hafa aflað sér sér- i þekkingar í kvikmyndasmíöi, og kvikmvndasýningum, heldur einnig í fornsögum vorum. En starfinn er fýsilegur fvrir unga og velgefna menn, með skildingaráð til fram- kvæmda og fjárs og framfara lof- stír fyrir augum. Eg vona að þessi litla grein vek ji eftirtekt hjá einhverjum íes- $595.00 þessa $12.30 hefi ég þegar sent Frímanni með P.O. ávísan, svo að málinu sé lokið og féð afgreitt úr j eitdum IIeim.skringltt7 og'í', framtíð- mínum höndum. Mér virðist reikn- auður og unnin heill. Eg veit líka, ingttr Dominion bankans vera ó- sanngjarnlega hár, en fæ þár ekk- ert að gert, og læt því svo búið standa. í gærdag fékk ég símskevti frá Landlækninum um, að Frímann væri kotninn til Reykjavíkttr. B. L. Bnldwinson. inni sjáist framkvæmd og frægð, að þessi starfræksla muni styðja að vináttu- og trvgðaböndum á milli Austur- og Vestur-fslendinga. Og vrði þetta framkvæmt með heiltim huga og hraustri mttnd af Vest u r-ískn dingi, þá vrði það heiminum það minnismark, að vér Vestur-íslendingar týndumst ekki úr veraldarsögunni, sem Grænlend- ríki náttúrunnar. Stundum eru '• þessar fyrirmyndir að vísu ófull- j komnar, en oftar er þó hitt, að j þær liafa náö háu fullkomnunar sti'ri.'" J>assar fyrirmvndir er vana- legast að finna í dýraríkinu eða jurtaríkinu. Rúmið leyfir að eins að benda á nokkur dæmi |>essu til sönnunar. Fvrst skal bent á hin margvís- legu gripsfæri, þennan fjölda af á- höldum, alla ledð frá smátöngum sáralæknanna til hinna gríðar- stóru tánga, sem notaðar ertt við lvftivindubákn nútímans. Jtaö er naumast orðum aukið, að án ]yss- ara áhalda lieföi listir, vísindi og iðnað fvrir löngu dagaö uppi. J>að þarf ekki lengi aö láta hugann dvelja við allskonar notkun þess- ara gripstóla, til ]>ess að skilja þvðingu ]>eirra í menningarlega átt. En allar þessar tengur eiga sér fvrírmyndir í náttúrunni, sem jafnvel virðast stundum vefa full- komnapi en eftirstælingarnar. Sér- staklega má benda éi gripsfærin á fótum krabbafns og humarsins Svo er krafturinn tnikill í krabba- skærunum, að ]>ess eru dæmi um Í'iskimenn, sem verið hafa að veið- um bessara dýra milli slcerja um fjötutímann, að stórir krabbar hafa klipið töngum sínum utanum hendur þeirra og haldiö þeim föst- um, þann-að til vesalings mennirn- ir hafa druknaö þegar flæddi að. Fleiri tangardýr mætti nefna, svo sem sporðdrekann og eyrapödd- una. Ska-rin eru skvld tiinginni, og þó liðu langir tímar í tnenningar- sögunni, áður en menn kæmust u’”> á að nota þau. Engar viltar 1 ióðir ktinna að færa sér þetta þarfatæki í nvt. Aðrir eins snill- i ingar við skinnavöru eins og líski- móar nota einungis hnífa. Aldrei hefir þeim dottiö í hug, að sam- eina hnífinn og vogarstöngina og búa sér til skæri, óg þó eru skæra- fvrirmvndirnar hvervetna að finna á höfðum skordvranna. Dvrahjörurnar hafa ekki verið notaðar nema í nokkrar aldir, og bó hafa þær verið til í náttúrunni um Lúsundir ára. T>að þarf ekki annað en nefna ostrur og skel- fiska. A þeim eru skeljarnar sam- ten»dar með hjörum. Egg margra skordýra opnast á mjög snyrtileg- um hjörum, og litla lokið, sem er . vfir hreiöri kongulóar tegundar einnar, leikur einnig á mjög hag- kvæmum hjörum. Villiþjóðirnar hafa engin ráð til að afla sér ljóss, þegar sólin er því að mörg dýr geta framleitt all- sterkt ljós í myrkri. Aflir kannast við geislana, sem stafa út frá sum- um sjódýrum. Mörg skordýr gefn og frá sér bjart ljós, svo sem eld- flugur og skriðljóss-skordýrið. Vis- indin hafa enn ekki ge-tað gefið fulla skýringu á þvf, hvernig dýrin íramleiða ljósið, en það eitt er víst, að náttúran hefir látið loga á glóðarlömpum stnum í mörg þús- und ár áður en menn kunnu að færa ser dæmi hennar í nyt. Einfaldasti saumaskapur á sé stað hjá lægstu villiþjóðum, t. 1. Eskimóum og Kaffa-svertingjum. Ilann er ekki innifalinn í öðru en því, að ]>eir bora göt á efnið, sem satima éi og draga svo þráðinn nálarlaust í gegn. J>eir kitnna ekkt að nota nálina. Iltigsanlegt væri nú, að “skraddarafuglinn” heíðt kent mönnum að sauma á ]>ennan hátt. Um það verður þó ekki sagt með vissu ; en hvað siem þ\ í líð- ur, er vinnuaðferð þessa merkilega fm>ls, ]>egar hann saumar saman blöðin með stráum eða jurtataug- um við hreiðurbygginguna, — svo lik því, sem villimenn fara að, • að sá, sem bsr saman vinnubrögð be-—ia, á ilt tneð að greina á rnilli og kemst oft að raun um, að vinna fuglsins er fult eins vel af í hendi lev-st sem viilimannsins. — j Menn geta komist að raun um j þetta á gripasöímnn. Fyrirmvndir að spuna og vefn- aði eru líka til í náttúrunni. Flest- [ ir fuglar, sem hreiður bvggja, eru [ talsvert laglegir vefarar. Mörg | skordvr tvinna og þrinna þræði isína, og bregða þeim síðan saman í ve,f, og nota ltann til þess að veiöa bráð sína í, eða til að gévma egg sín í honum. Og þegar ketnur niður í hina lægri flokka | skordýranna, er spunalistin á hæsta stigi. Hér verður ekki skýrt frá ein- stökum atriðum utn þetta, að öðru en því, að minna á silkiorm- inn. Hýðisvinna hans, á meÖan hann er tnaðkur, stendur ekki á baki fínasta nýtízkuvefnaði. Jiesstt næst skttlum vér snúa at- h’-"li voru að ]>eint dýrttm, se.m hafa eiturfæri. Einna merkust þcirra dýra, er fluga sú, er nefnist ‘‘tnoskitó’’ (mosquito). Hún hefir i vtns áhöld á líkama stnum, setn líkjast sögum og nálttm, en öll til samans mynda þau pípu, og sýgur dýrið blóö með henni úr mönnum og skepnttm, eftir að hafa borað gat á húðina, og spýtir síðan eitri inn í sárið gegnum pípuna. Hér má sjá glö’Toa fvrirmynd þeirra á- halda, sctti læknar nota nti á tím- ttm við innspýtingu sjúklinga. J>ó eru hö"-tennur eiturslanganna enn bá oreinílegri fvrirmynd í þesstt efni. Jwgar slangan bítur, þrýstist neðsti hluti tannarinnar á eitur- hvlkið, óg spýtist ]>á eitrið gegn- um ltola tönnina og inn í sárið. Sárið sjálft er lítilfjörlegt, einsog sárið á sjúklingnum, sem læknir- inn spýtir inn ; en það er í hvorutveggja skiftið vökvinn, sem inn í sárið fer, sem er aðal- atriöið. Menn hafa nú á allra siðustu tímum komist ttpp á, að'hreyfa sig loftinu, í vissar stefnur. Einnig t í þessa átt hefir náttúran haf margar fyrirmyndir. lyngi hafa mennirnir þreytt sig á, að hugsa um flug fuglanna, og fá skilning á hinni leyndardómsfnllu fluglist náttúrtinnar. Fisktir einn, sem lifir í hitabeltinu, er hin upprunalega fvrirmvnd hinna cldri loftbáta, sem ekki var hægt að stýra. Fisk- ur þessi getur þattið sig út af lofti og fengið á sig kúlulag. J>egar það er um garð gengið, getur hann ekki svnt, en flýtur ttpp á yfir- borði vatnsins, og fýkttr í ýmsar áttir eftir vindstöðu. Að etifluigu skal getið um hina merkilegu rafurmagttsvirkja fvrir- m y ndi r nátt úru nn ar. J>að ertt til tvær dýrateguiidir, sem hafa þá eiginleika, að geta framleitt rafurmagn og aífermt bað eftir vild. Báðar þessar dýra- tegundir ertt fiskar ; annar er af álaættinni, en hin er sérstök skötutegund, er kallast rafmagns- skatan. Ilún hefir einskonar rafttr- magnsvélar beggja vegna utan á höfðinu, og í hvoru þessara rafur- macfnsfæra eru 500,000 rafurmagns- plötur. fiessuttt plötum er niður- skipað á mjög líkan hátt og málmplötunum í Voltasúlunni. J>ær ertt aðgreindar hver frá ann- ari með himnum, líkt og Volta gerði í rafurmagnstæki sínti. Skata bessi getur devft eða drepið önnur dvr með rafurmagni sínu. Mörg dæmi mætti enn nefna til læss að sýna, að náttúran sjálf hefir átt fvrsta leikinn, þegar um 11”—ötvaliir er að ræða. Hún hef- i ir gengið á ttndan mönmtmtm með hugvitssemina og vísað þeim leið- irnar. En hver verður svo niðurstaðan unnar, þá verðum vér að ætla, að í skauti hennar búi enn aragrúi af fvrirmvndum stórvægilegra upp- gösvana, er eigi sér stað á ó- komnum tímum. J>á liggur næst að ætla, að nákvæmari rannsóknir á dýra- og jurtalífi, en átt hafa sér stað ennþá, geti orðið grund- völlur undir stórkostlegum fram- förum í ýmsum greinum, er hafa ómetanlega þýðingu fyrir mant •* kvnið. Náttúran cr bezti kennarinn. Frá Islandi. verið kotttið tta-rri landi, er það fórst. Skipverjíir voru 5 að tölu, j allir íslenzkir. ]>eir hétu sem hér! segir : Sigurðitr Móesesson ski]>- 1 stjóri, kvænttir maður úr Rej’kja- vík ; þorsteitin Egilsson stýrim., sömuk'iöis kvæntur, tir Ilafnar- firði ; Benedikt Benediktsson, úr Revkjavík, einnig kvæntur ; J<>n Ssurluson tir Revkjavík, ókvænt- ttr, og Jóii Móesesson frá IIóli i Dýrafirði, ókvæntur. — Rafmagnsstöð byggja Seyð- firðingar hjá .sér í sumar, er ketn- ur. Allið er tekið úr Fjarðará, á móts viö Fjarðarsel, rúma 2 km. frá kaupstaðnuin, og þar upp frá verður allstöðin sett. Fyrst um sinn framleiöir luin 75 hestöfl, en þegar þörf gerist, má stækka hana upp í 150 hestöfl. J>aðan er leitt háspent rafinagn (spenna 3000 voltj niður til kauhstaðarins, og settar þar tt]>]> 5 breytistöðvar víðsvegar um bæinn. J>ær s|>ennunni úr 3,000 volt niður í J20 j \ olt fvrir latnpa, en íyrir mótora tná fá 208 volt. Frá breytistöðvun- j titn liggja svo rafmagnsleiðslur, tttti allan bæinn, og er búist við, j að það verði ]>egar í byrjun notað j til ljósa í llestiillum ibúðarhúsum kaupstaðarins. |>ó nntn það ekki verð leitt út á Vestdalseyrina í fyrstu, en það má gera, hvena’r sem það ]>ykir borga sig. Kostn- aðurinn er áætlaður 55 þús. kr. Félagið Siemens Sshuckert í K.- höfn framkvæmir verkið, að undan skilinni stöðvarhússbyggingu og staurasetningu, ]>ípugrefti, stýflu- garði í ána m. m., sem bæjar- stjórnin lætur framkvæma sjálf. — Guano-verksmiðju ætla frakk- neskir menn að stofna í Vest- mannaeyjum í vetur, fyrir for- göngtt Brillouins konsúls. Forstjóri hennar er ráðinn Gunnar Egilsson kandídat, og fer hann til Eyja upp úr nýárinu. — Talsverðri eftlrtekt og deilum ' ltefir valdið sti kenning eins hins bezt kunna af fræðimönnum vor- ttm, Dr. Ilelga Péturss, að Krist- ttr hafi átt lattnson, og færir dokt- orinn biblíuna síntt máli til sönn- unar. Segir, að í 13. kapítula post ttlasögttnnar sé getiö um töfra- tnattn nokktirn, falsspámann af [ Gyðingakyni, er Bar-Jesús hafi jkallast. Doktorinn segir, að “bar” Granu-jþýði sonur, og maðurinn því ekki nefndur skírnarnafni sínu, heldur sonur föður síns, og sé því ekki hægt að skilja á annan liátt en sem Jesú-sonur ; og þó nafnið Jes- ús hafi ekki verið ót’tt meðal Gyðinga, þá hljóti faðir þessa manns að hafa verið merkur maö- ttr, úr því hann var kendur við föðttrinn, og bendi því allar líkur til, að faðirinn hafi einmitt verið Jesús frá Nazaret. Séra Jón Helga son mótmælir harðfega þessari kenningtt Dr. Ilelga, og ýmsir fleiri hafa tekið í sama strenginn, en doktorinn heldttr fast við sína skoðun um son Testi. — Jónas Guðlaugsson skáld, sem nú dvelttr í Danmörku, er nýgiftur í annaö sinn, danskri stúlku, dótt- ttr attðttgs kaupmanns á Skagen. Thorborg er og Hún er norsk hershöfðingjadóttir og giftist Jónasi fyrir sex árum síð- an. Á Jtorláksmessu brunntt félagshúsin á Sattðárkrók til kaldra kola. Eldsins yarð vart um kl. 2 ; hafði komið upp í íbúðar- húsi Jóns Pálmasonar verzlunar- stjótta, og talið víst, að kviknað hafi frá ofnpipu í einu herberginu. Ilúsin vortt eign erfingja Stefáns Jónssonar ; þau voru vátrygð fyr- ir 15,000 kr., en tjónið sagt miklu meira. Innanstokksmunir brunnu allir og talsvert af vörubirgðum. — Nýlsga rak skip af hafi fyrir Knararneslandi á Mýrum, og var á hvolfi. Kom brátt í Ijós, aTi þeitta var skonnortan Hekla, er lagt hafði út ltingað 25, okt. í haust frá Halmstad í Svfþjóð, og ekki hafði til spurst síðan. Skipið var 120 smálestir að stærð, eign Garðars kaupm. Gíslasonar, en var fermt með tinvbri, er fara átti ! Fvrri kona hans til Reykjavfkttr. Ilefir það líkfega , nýfega gift sænsktttn barún. — Stvrkur Árna Magnússonar handa íslenzkttm vísindamanni í Kaupmannahöfn, sá er Bogi Th. Melsteð ltefir haft mörg ár, er írá nýári veittur Sigurði Nordal mag- ister í norrænu. — J>ar eð franska stjórnin hefir æskt Jvess, að þakka þeim tveim embættismönnum, er mest afskifti hafa halt af frönskum fiskiskipum o<r sjómönnttm í mörg ár, og uwi leið að lteiðra liið ísfenzka alþingi, hefir hún steint Jón Magnússon, bæjarfógeta í Reykjavík, forsetu sameinaðs ]>ings, kommandör- krossi heiðu rsfy lki ngar i nnar, og Kfemens Jónsson, landritara ís- lands, officeroröu heiðttrsfylkingar- innar. — lllkynjuð hálsbólga, einkum i breyta j l'nglingttm, hefir gengið í Dala- | sýslu, eftir því sem skrifað er það- í an að vestan. Hafa meðal annara I legið í ltenni 7 börn séra Jóbann- ! esar I,. L. Jóhannessonar á Kventiabrekku, og andaðist eitt þeirra 11. des., Ilatikur að naíni, rúmlega 4 ára, mesta skýrfeiks- barn, og 4 dögum síðar annar son- ttr, Leifur, 11 ára gamall, mesti efnispiltur. FRÁ KVÖLDÖLFI í Vancouver. Undirbúningi hátíðahaldsins hinn 7. febr, er nú lokið að mestu. — Nefndin hefir verið svo hepjún, að t þesstt máli. J>etta er fyrsta há- j h jolbreyttir íslenzkir réttir, s]>etita rafmagnsstöðin, sem bygð er hér á landi, en satns konar fyr- irkomulag verður að nota allstað- ar þar, setn vatnsafl er notað til raftnagnsframleiðslu, cf vatnsaflið fæst ekki alveg á þeitn stað, setn rafmagnið á að notast á. — J>ýzkur botnvörpungur strand- aði nýfega norðttr á Jökulfjörðum við Isafjaröardjúp, heitir Geeste, frá Nordhavn. Björgunarskipið Geir er þar nú, en á. ísafirði vissu Jón landverkfræöingtir J>orláksson i ekkert ltefir brugðist af þeim von- er ráÖunautur bæjarstjórnarinnar j l,m> sem hnn byrjttði starf sitt í ! úrskarandi vandað prógram, rúm- góðir og skrautlegir dans- og veizlusalir, og óviðjafnanlegur hljóðfærasláttur ; alt þetta hefir nefndin nú trygt til nautnar og afnota fyrir veizlugestina. Nú er óhætt að fullj-röa,- að mótið verður hið fjölmennasta, er ísfend- ingar hafa liaft vestan fjalla, og nefndin hefir örttgga von um, að einkenni þess verði : ALLIR Á- nægðir. , , . , . , Til svars upp á þær mörgu fyr- menn ekkt, er stðast frettist, hvern • irspurniri scm ne,fndinni hafa bor- t" þvt heföi gengið. : ist, skal þaö ltér tekið fram, að — bað er nú talið vist, að tveir skáldið Stephán G. Stephánssi n enskir botnvörpungar muni liafa. I ke«nur vestur til að sitja mótið, farist nýlegíi í hafi hér cinhvers- j <>g flytur því sjálfur minni Kvehl- staðar nálægt. Atlnar þeirra hét úlfs í ljóði. Romeo frá Grimsby, hinn Stork j Einnig þykir rétt að taka það frá Hfull. Af öðrum hafa menn j fram, að börn og unglingar eru síðast spurnir 6. nóv., hinnm 15. [ekki útilokuð frá mótintt. J>ar nóv. Líklegt er talið, að annar- ^ sem svo stendur á, að foreldrar livor þeirra hafi farist nálægt j eða aðstandensur þttrfa að taka ]>att með sér, verður þeim véittur aðgangtir fvrir 50 cents, á aldrin- tttn frá 6 til 12 ára ; yngri börn hafa frían aðgítng. Síðast en ekki sízt skal þa.ð tek- ið fram, að sezt verður að börð- gengin undir, og það var ekki fyr af þessum athugunum ? J>ar sem Látrabjargi. J>ar hefir rekið ttpp rifrildi af skipsflaggi, tré úr skipi, eitthvað af fötum o. s. frv. — Úr Húnavatnssýslu er skrifað 9. des. : “. Ceres kom á Blöndu 1 ós eins og til stóð, þótti eitthvað | . að veðri, skilaði engtt og ltljóp frá Ium ^vni hl .^8.30; því byrjað ver< öllu. Kaupmenn stóðu eftir með 1 ur að snæða vorur urðu |kll,kkan half níu- m t n u t u n n t >eir, sem kotna j fyrst, fá beztu sætin. Nefndin óskar öllum, sem móti'ð sárt enni, og allmiklar eftir, sem sendast áttu. Mjölnir revndi að berja í þassa bresti og i sótti vörurnar, en, að sögn, kom j sæh.Íat góðrar skemtunar, og þakk- hann með ekkert af þeim Blöndu- ar aimenningi fvrir góða aðsókn en ar, t>ó með framþróun menningarinn- j svo margar að menn fóru að búa til ljós. sem nú- ertt uppgotvamr manna, orðnar að virkileik, óss-vorum, sem Ceres lagði upp á Sauðárkrók ; þar situr það til vors, og þar á rneðal allar póst- sendingar. Örðugt að hugsa sér ó- fullkomníiri skipagöngur en Hún- vetningar hafa ......”. — Reykjafoss, með húsi og tó-l vinnttvélum, hefir Árnessýsla nú j kevpt af hlutafélagi því, er átt hefir og starfrækt tóvinnuví'larn-j vantaði heldur ekki í þessu | b-iast á fyrirmyndum náttúr-jar. sem þegar er orðin augljós. Fæði og húsnœði ---selur-- Mrs. JÓHANNSON, 704 Victor St. Winnipeg 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.