Heimskringla - 30.01.1913, Síða 6

Heimskringla - 30.01.1913, Síða 6
6 BLS' WINNIPRG, 30. JAN. 1013. ! HEIMSKSINOLA MARKET HOTEL 146 Princesa St. A móti markaOannj P. O'CONNELL, elgaadt. WIPTNIPEG Bezta yfnföog: vindlar og aðhljrnning ?6ö. Isleuzkur veitinKamaður N. CalldórHaon, leiðbeinir lalendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, Í8LENDINGUR. : : : : : Jamos Thorpo, Eigandl Woodbine Hotel 46fi MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall I Norövesturlandinn Tlu Pool-borö.—Alskonar vínog viodlar Qlattn^ og f»ði: $1.00 á dag og þar yflr Lminon A Heitu BUrendar. Hafið þér húagílgn til sölu ? The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími Garry 3884 A. H. N0YE5 KJÖTSAU Cor, 5argent & Beverley Nýjar og tilreiddar 1 j#t tecundir flskur. fuglar og pylsar o.fl. SIMI SfiF.RB. 2272 13-12-1 ; DOMÍNÍON HOTEL i 523 MAINST.WINNÍl'EG By’irn B. Halklórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYKIR GESTI. DagafœSi $í.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selnr alskyns legsteiua og mynniatöflnr og legstaða grindur. Kostnaðar fiætlanir S gerðar um innanliús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A L. HacINTYRE 2JI Notre Dame A ve. WINNIPEQ PHONR MAIN 4422 0-12-12 Frá Kvöldúlfi í Vancouver B. C. J>aö er álit fróöra tnanna, að aldriei hafi veriö jaínvel vandað til vedzlu meöal Vestur-tslendinga, og nú er gert til Úlíamótsins, sem haldast á í Vancouver hinn 7. febr- ar. Tólf alíslenzkír réttir og tó'lf ræður og frumort kvæði, er aö vísu nokkuð mieira, en forstööu- nefndinni er kunnugt um, aö nokkru sinni áöur hafi veitt verið á einu kvöldi ; en hún vill þó ekki íullyröa annaö en það, að aldrei hali verið b e t u r vandað til íslenzkrar vei/lu meö Vestur- íslendingum. Nefndin þvkist }>ess fullviss, eftir aösókn þeirri að dæma, sem þegar er oröin auf;ljós, bæöi úr borginni og fjarliggjandi héruöum, aö almenmngur búist við óviöjafnanlegri stórveizlu, og hún vill ekki bregöast því trausti. þess vegna hefir hún gert sér far um; að fá sem allra fjölbreyttast- an oj; bezttin íslenzkan mat, og sem allra ha-fasta ræðumenn og bezt skáld, svo íiö í engu væri hæjjt aö jjera betur, otr íná vísa til skomtiskrárinnar því til sönminar, eins oj; hún Ivefir verið auj;lýst í blaðintt : Hanj;ikjöt — Galopaöe — Svið — Séra Iljörtur — Tvíbökur — Marsúkki — Kúllitpilsur — Ste])han G. — Ilarðfisktir — Pönnukökur. — Egj;ert Jóhannsson — Ilaglda- brattð — Misuostur — Magnús Bjarnason — Skyr — Vínarkruzs — Ivlaufabrauð — Andrés Oddstað — Tólabrauö, oj; annaö nýnæmi ; alt þetta hrærist svo samán í hitgtim manna, að stimir ertt farn- ir aö tala þessttm orðum ttpp úr svefninum. Hvað sein annars dratimttm manna líöur, má fullyrða, að veizlan verötir ógLey'manlcga skemtilej;. Ilver einstaklingitr get- ttr bezt hjálpað til þess með því, að koma í tíma, svo enginn rugl- invur þurfi að komast á neitt. — KomiÖ á staðinn kl. 8, það mun borjja sij;. — Kjörorö nefudarinnar : Allir ánægfðir — eiga aö rætast. Athugasemd, At]mj;asomd vil c-j; giera viö grein þá, er Siguröur Jónsson skrifaði ttm mij; í I,andnátnsjta'tti Mottse River manna (Almanak Olafs S. Thorgeirssönar 1913). — Höf. kernst svo aö orði : ‘‘Ymsar sagfttir hafa j;enj;ið ttm andstreymi það, sem Guörún ltefir átt viö aö etja á hinum fvrstu búskaparárum sínum, ein síns liðs”. — “Saj;nir af andstrevmi”. " -— Andstrevmi veit éj; ekkert um, annað en það, aö jiá er vatn þraitt einn vetur, varö ég að brteöa snjó fvrir skepn- ttr mínar um túna. Eins var erfitt á sumrum með skepnur, vej;na hjarðj;ripa, er gengu óhindraöir ttm alt. ‘ Ein síns liös”. — iMeinittgin er víst, aö éj; hafi búið ein». þaö var einskis muuns fieri, :tö lifa cins á j>eim árum, sízt kveumanns. Ivin Ivefi éj; aldrei veriö, nema tíma á sumrin og haustin, jiá er menn hafa verið í útivinmt, oj; skal ég n-efna alla j>á, er hjá tnér hafa veriö : Fyrst var Hallur Abra- hamsson Olafssonar, frá Ilúsac ik, ættaöur úr Norður-Múlasýslu, erl ekki “þingey jarsvslu ; ætlaöi hann að taka rétt á landi því, er ég á nú, Ojr bygöi, en hætti svo viö ; ég nam land fyrir Guðmund F'rímatt ; heimili sitt liafði hann hjá mér i 9 ár. Jón bróÖir minn var hjá mér í 4 ár, og giftist héð- an í seinna skiftið, Sigurlaugu Sveinsdóttur, er veriö haföi hjá mér til heimilis eitt ár með dótt- ttr sína. þá næst var hjá mér Jón Jónssou Svíndal í tvö ár ; Guðjón sonur Jóns Kristjánssonar einn vetur ; Jón K. Signrðsson, m.eð son sinn, fjögur ár, og gömttl kona, þorbjörg Jónsdóttir, 2 ár. þessar fjölskvldur hafa verið hjá mér uni tíma, meöan j)að heíir ver iö að byggja og koma sér fvrir : Stcíán S. Einarsson eitt ár ; Mar- ía Benediktsson, Guöbjörg Bvron, Jón Filippusson og Ólöf, Asgrím- ttr Sigurðsson. “A vietrum varð hún að reka gri[)i sfna til vatns mílu vegar, færa heitn til sín eldivið á bakinu tvær mílur”. — J>etta er algerlega ósatt. Gripi tnína hefi ég aldred rekiö til vatns ntílu vegar aö vetr- innm ; gripir voru reknir til vatns einn vetur tvær tnílttr, en ekki nema mánaðartíma. þann starfa höfðu tveir karlmenn : Ilalldór Abrahamsson og Asgrítnur Sig- urðsson. Að bera eldivið á bakinu tvær milur um hávetur, Sérstakur dugnaöur af kvetnnanni, eins og hér er næðingasamt á eyöisRtt- um ; frá heimili mínu var sV.emst til eldiviðar j)á frá fitnm Lil átta mílur. Ilver sá, setn hefir gefið höf. þe.SsSar np[)lýsingar um mig, ltefir sannarlega trevst of mikiö á tnittn- iö. Eg vil aö allir njóti santi- tnælis. G. S. Uphatn, N. D., 20. jan. 1913. Leiðrétting. í Söguj>ætti Mottse River búa í Almanaki 1913, af bróöur mintvm bórði BreiðfjörÖ, er rangt föður- afa nafnið og bæjarnöfnin öfug. Jón faðir Jóns á I/augum fööur okkar var Björnsson, og bjó lengstum á Márskeldu í Saurbæj- arhreppi í Dalasýsltt, síöast að II vamsdal í sama hreppi. þóröur Breiðfjörð kom til IMouse River ár- ið 1998, en ekki 1899, eins og þar stendur. Fleira mætti tilgreina, en hefir rninni þýðingu. Einar J. Breiðíjörö, ATHUGASEMD. Vísan haus Dr. Sig. Júl. Jó- hannessonar, sem liann skrifaði á íneðan hatin séra Magnús Skajita- son var aö fara í vfirhöfn sína, — hafði slx áhrif á nvig. Mér geöj- ast ekki aö henni ; mér finst hún vera ögrandi og flvtja ttveö sér kaldan gtist í garö lánlevsingja,— gust, sem ég h'/fði aldfei búist við úr þeirri átt. Hann segir í vísunni, að tnargir tnvndtt deyja fvr, ef jyeir jtyröu að (icvja, og kallar þá lvddttr, er ekki stvtta sér aldur, sé líf jteirra lítils eða eittskisviröi. Auðvitað véit I)r. Sigurður það, aö ‘‘þegar lífsins löngun hverfur, lífiö er eöli sínu fjær”. Allir meÖ heilum söns- um berjast utn lífið, jafnvel j)ó j)að sé eintóm kvöl jxiin. sem lifir bví. þaö erti nokkrir svo úr garði geröir af hendi forsjónarinnar, aö þeir íhljóta aö lifa lífi, sem er tninna en einskisvirði. Svo eru líka ínargir, of margir, er hefðu getaðí lifað mikilsverðu lifi, en hafa orðið| áttaviltir, annaðhvort í gerni^tgaþoku og hríöum, eða gá- leysi ;hefir veriö orsökin. En hvort sem heldur ltefir verið, þá er lífiö allþu'ug bvröi á herðum j>ess fólks og ojf þutvg til þess að það þoli að stjakað -sé viö því, og ég hugsaði, aö I)r. Sig. Júl. Jóhannesson yröi tneö jteittt síöustu til aö gera það. Eg miunist aftur á gerninga- veörin. þaö er ult af uppi einhver I/axflæla svanur, er veldur slíkum veörum, til aö villa suraum sjón- ir, svo jjeir fara í gagnstæða átt viö þaö,, sem jteir hugsuðu sér, j>egar |>eir lögöu upp ; svo þeir ef til vill lenda á eyöisöndutn alda jvars brotnar. J)á er lán meö ó- láni, aö hafa sálarþrek og þolin- mæöi til aö bíða, þangaö til aldan skolar manni út, í stað })ess aö örvínglast og ileygja sér sjálfur ut í djiVpiö. það jvarf meira j)rek til aö lifa sutnu lífi, lveldur en til aö taka það af sér. það tekur engiu'n líf sitt ttema í sárustu sálarangist, eön í bráöri reiöi, sem brjálsemi gengur næst. þaö jvarf meira þrek til aö lifa en deyja. þetta er sann- leikur, setn á skilið aö vera tnarg- endurtekinti. (kki get ég satnsint Jvaö með il'iktoruuin, aö lvár aldur megi ekki reiknast til tekna. Hver ein- asti dagur, er við lifum, er tekjur, ernla þótt tekjur þær séu mdsjafn- lega notaöar ; og engra lif er svo lítilsviröi, aö |>að hafi ekki ein- hverja þýöiugu, jtó þaö sé minna en einskisvirði manninuin eöa kon- unni, sem’lifir J)ví. — Megi einskis- virði lífsins reiknast til sjálfskap- arvíta, þá ætti þaö að geta veriö þeim, sent eru aö bvrja feröina víir fjöllin — eins og Jakob Thor- arinsen kallar það — eins mikils viröi og hafa eins mikla þýðing-u eitis og sóttvarnarlvf hefir fyrir heilbrigðan mattn. Yilla eiivs manns ætti aö benda öörtvm á rétta leið. En tilfiellin ertt alt of fá, þar sem viö látum annara víti okkur að varnaöi veröa. — Eg gæti fariö mörgum oröum um jjetta, ef ég væri vel fvrir kölluð. Aö endingu óska ég vini mínum Dr. Sig. Júl. Jóhannessvni gleði- leo's nýárs. R. J. Daviðson. JÓN JÓNSSON, járnsmiður að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og skerpir sagir. Rafmagns Viögeröir íl jólt og liajilega gei ðar Ef Ijósvírar yðar eru f ólagi, síniið GARRY 4108 Eða ef þér óskið breytinga eða ný tœlci sett inn, þá reynið oss. Yér getum fnllnægt yðnr. H. P. ELECTRIC, 73« Kherbrooke WISIMI'Kf, TALS. G4108 MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem ílytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innfiutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir ílytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- tim þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- bttrðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- iitgu. Hin ágætu lönd þ-lkisins, óvxðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, j>ess ágœtu mcntaskilyrði og lækkandi ílutntiigskostnaöur -• eru hin eðlilégu aðdráttaröíl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu Happasæln Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : J0.8. BUHKF, TndHitrinl Bureau, Winnipeg, Mnnitvba. JAS. IIABTNKT. 77 Tork Street. Toronto, Ontnrio. J. F. TESNANT. Gretna, MnAoba. W. IV. UNSWORTII Kmertto'n, Manitoba: m S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculiare, Winnipeg, Manitoba. Moö þvl að biöja nofinlega um kT.L. CIGAR, 1>A ertu visa aö fá Agtotau vÍDclil. T.L. (UNION MADE) Western Cigar Thomas Lee, eigandi Kactorj' Winnnipen Y/TTUR MAÐUR er varkár með að diekka ein-1 Y göngu hreint öl. þór getið jafna reitt yður á. 4 m DREWRYS REDWOOD LA6ER þaö er léttur, freyöandi bjór, geröur eingöngu úr Malt og Hops. Biðjiö ætíö um hann. E. L. DREWRY, Mannfacturer, WINNIPEG. ^ **********************#********+****+***+**4 'J'*'J-»'J*'-J-~J-.»'J-,*J-.rJ-«*'J-.*J-,.-J-,,-J-.r J.'J-«.-J-.rJ-«'-J->'-J-."-J-.'J-.»-J-^-J-.'J-.rJ' » J-.r J-.rJ-.rJ.rJ.. J-,rJ-,rJ-.rJ»r J-,rJ-.r J-.r J^r J- ' | -»K0RNVARA«~ 4* Eina ráðið fyrir Vesturlands bondann til að tryggja sér f fult verö fyrir kornvöru sína, er að senda heilar vagnhleðsl ? ur til Port Arthur eÖa Fort William, og láta umboðssala T annast um söluna. — Vér bjóðum bændum þjónustu vora í •þ sendingu og sölu kornteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- T ir ákveðið verð, sem er 1 cent hvert bushel. Skrifið oss ttm sendinga upplýsingar og markaðsverð. Vér borgum ríflega fyrirfram borgun. — Um áreiðanlegleik vorn og hefileika, vísum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. THOMrSON, SONS & 00. Grain Com.mission Mebchants, 700—703 L. Grain Exchange, Winnipeg. '4444444444444 444. I) o 1 o r e s 71 72 S ö g u s a f n II e i m s k r i n g 1 u D o 1 o r e s 73 74 Sögusafn Hcimskringlu ‘Sidney Talbot. þökk fyrir, það er alt, setn ég vil vita. Alls attnars getur maður getiö sér til. En ég get bætt því við, aö ég heiti Brooke’. 'Faöir Brooke’, sagöi hún brosandi. Hattn leit til hennar brosandi og sagði : 'Jæja — faðir Ilrooke er ekki svo afleitt, bróöir Brooke er betra, en einsamalt nafnið Brooke er þé> bezt'. ‘En, hr. Brooke’, sagði liún, ‘hvernig lítur út fyrir okkur ? Hafið þér orðið nokkurs vísari?’ ‘Ó, já, ég talaði viö vingjarnlegan Karlista, sem ætlaöi að' skjóta mig, og það var aÖ þakka fífl- ciirfsku niinni, að hann geröi þaö ekki’. ‘Voruö }>ér staddur í slíkri hættu?’ sagði hún með ódulinni angist. ‘Já, tnn stund. En nú er ég hér óskaddaður aö öllu leyti. En hvað sncrtir aö flýja, þá er landiö fult af Karfistum ; engin lög, engir embættismenn, •engin lögtegla, engin póstafgreiðsJa, engir símþræöir, engar járnbrautarfcstir, engin blöð — ekki heldur neinir skattar. ‘það er mjög slæmt’, sagöi hún kvíðafull. ‘Ó, já’, sagði Brooke, ‘eu J>aö er engin nattðsyn tii að missa kjarkinn. ViÖ getum ekki flúið að deg- ittum til, en við verðum aö reyna j>að ttm nætur. þess vegna verðið' þér að nota ]>enna dag til að á- forma eitt eður aunað og safna andkgum og líkam- legum kröfttiin. í kvöld 'leggjii'm við af stað og höldtnn áfratn alla nóttina. Eg hefi verið að hugsa um nokkuð, sem ég álit rétt að minnast á’. Yívað er það?’ ‘Hverttig lízt yður á, að dulklæðast sem prest- ur ?’ ‘Sem prestur? Ilvernig get ég það?’ ‘Já, með' slíkutn fatnaði sem }>essum. Ilann á vel við — síður, víður og hvlur alt — einmitt sá rétti. þér getiö verið í honum utanyfir yðar fatn- aði, — c>g jtá eruð }>ér alt t einu orðnar að presti. lig vona, að þcr séuð ekki drambsamar’. ‘Mér þætti mjög vænt um, að geta dulklætt mig, en hvar get ég íengið fatnaðinn?’ ‘Hjá mér’. ‘þann, sem j>ér eruð í’. ’Já’. ’En hvað ætlið jtér }>á að gera?’ ‘Komast af án hans’. ‘Með því stofnið j>ér yður í hættu’. ‘Og — nei, nei. það gerir engan mismun. Eg klæckli mig í liann að eins til umbreytingar. Til- fellið var, að mér fanst ég vera orðinn of gáskafull- ur, fékk mér'svo prestsfatnaðinn í þeirri von, að ég yrði stiltari og staðfastari. Nú heft ég verið í hon- um í 3 daga, og er orðitin leiður á slíkum dulbúnaði. þér getiö fengið hann gefms, bænabókina og alt ann- að. Er j>etta ekki gott boð?’ ‘tvg veit ekki með vissu, hvort þér talið í gamni eða alvörti’, sagði ungfrú Talbot hlæjaitdi. ‘Alítið þá að ég tali í alvöru, og takið tilboði mínti. það er eina aðferðin til J»ess að þér getið sloppið’. ‘Ef ])ér eruð viss um, að þér stofniö yðtir ekki í liættu —’ ‘Alls ekki niieiri hættu, cn ég hefi ávalt verið í þangað til fyrir 3 dögum síðan’. ‘það gleður mig sannarlega, og 6g vil vera'yður jiakklát’. ‘þetta er óvanalega skvnsamlegur ásetningur’, sagði Brooke og hnepti frá sér kjólnunt. ‘þér sjáið, að ég hefi verið í honum utanyfir mínum vanalegu fötum, og Jjað getið |>ér líka’. Meðatt liaitn sagði þetta fór liann úr prestskjóln- um. ‘þér getiö komist í liatiit á einu augnabliki og sannfærst um, að ltann er nógu stór’. þegar Brooke var kominn úr kjólnum, var hann kla'ddur í treyju, stuttbuxur, sokka og reimaskó, — alt jarpt. Svo tók hann úr treyjuvasanum skygnis- húfu og lét á síg. ’þér getið haft prestshattinn líka, og — nei, ég vil Jtaö ekki, — ég v-fl ekki að j>ér hafið gleraugun. þér getið sett J>au á j'ður, ef þörf krefur ; það er vanalegt gler í þeim. En samt sem áður, ég get ekki látið yður brúka þau, — ég vil það ekki, og j>6r miegfð það ekki. Að hugsa sér engilitm Gabríel meö gleraugum! ’ Ungfrú Talbot var nú komin í kjólittn, sem náði lientii niðtir á ristar, og um hálsinn náði hann hátt upp og var þar þrönghneptur ; auk þess var á hon- um ytri skikkja, sem náði niður á mið læri. þegar hún var búin að láta á sig hattinn, gekk hún inn í turninn til að laga Tatnaðinn í einrúmi, sem hún á- leit hægra, en þegar maður horfði á hana. Við dvrnar sneri hún sér við. ‘það er eitt, sem kemur upp um mig’, sagði ltún. ‘Hvað á ég að gera við það?’ ‘Hvað er það?’ ’TIárið mitt’. ‘Hárið yðar. Já, það er erfitt að fást við það’. ‘það gerir dularbúning ómögulegan’. ‘Já, líklega. í því tilfelli verðum við að eins að vona, að við komum ekki of nærri óvintim okk- ar, svo ]»eir geti ekki séö okkur nákvæmlega’. ‘Væri ekkj hyggilegra, að klippa það af mér?’ ‘Uvað þá ? ’ hrópaði Brooke agndofa. Ungfrú Talbot endurtók spurninguna. ‘Klippa af yður hárið — annaö eins hár. það er voðalegt, að hugsa sér slíkt’. ‘Viljið j)ér klippa það af mér?’ sagði hún. ‘Nei, aldrei’, sagði Brooke ákafur. ‘Á ég að gera það?’ Brooke stundi þungan og horfði innilega á hatta. ‘Spyrjið jxr mig ekki', sagði hann loksins sorg- bitinn. ‘fig er ákveðinn. það er eins og að varpa í sjóinn siMri, gulli og gimstcinum, til þess að gera bátinn létari. Já, meira en það, — það er eins og rússneska konan gerði, sem fleygði einu af börnunum sínum til úlfanna, í því skyni að frelsa sig og hin. En það eru vissar persónur, sem vilja heldur láta úlfattil éta sig en fórna barni sínu’. ‘Samlíking yðar við barnið er ttm of’, sagði hún, ‘en ef þess vcrður nauðsyn, að fleygja dýrgripum í sjóinn til þess aö frelsa skipið, ætla ég ekki lengi að hika við það’. Brooke svaraði engu og ltún fór inn í turninn. 12. KAPÍTUIJ. Brooke og Talbot ílýja. I-itlu eftir sólarlag lögðu þatt af stað. Að einni stundu liðinni, voru þau komin á þjóðveginn, þar sem jiau hittust daginn áðttr, svo sneru þau í þá átt, sem Brooke hafði yfirgefið lestina. þau gengn liægt, því Brooke vildi hlífa Talbot við því að verða þreytt og svo höfðu þau alla nóttina til sinna umráða. þau héldu áfram eftir veginum eitta stund, unz útsýnið varð stærra. Tungíið skein skært og enga manneskjtt sáu þau, en alt í einu heyrðu þau hávaða framundau sér. Brooke lagðist niður á jörðing og hlustaði.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.