Heimskringla


Heimskringla - 30.01.1913, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.01.1913, Qupperneq 8
«, mCS, WINNIPEG, 30. TAK. 1913. H EIMSKRINGEA Hljóðfærin Vinsælu. Vinsældir hljóðfæra þeirra, sem koma frá verzlun vorri, aukast með degi hverjum eftir þvf sem reynslan á J>eim eykst. Sérstaklega eru það vinsældir hins vfðfræga IIITZHAN & CO. PIANOS sem eru altnennar. Það er full- komnasta hljóðfærið sem gert er f Cana<ia, og vér seljum |>að með hagfeldum borguuarskil- málum.—Af því eru /msar teg- undir á mismunandi verði.alhtr góðar. Komið f bfið vora og sjáið hljóðfærin með eigin augnm, J W. KELLY. J. REDMOND og W. J. RÖSS, oiuka oigendur. Wiunipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. Fréttir úr bænum þau hr. G. Ij. Ste|>hcnsen (plum- ber) og kona haus fóru til New York í skemtiferS um síöustu helgi ; hjuggust viö aö verÖa aÖ heim.au um tveggja mánaöa tíma. Af vaagá hafa falliÖ úr nafna- lista GEYSIR söngfélagsáns, sem prentaður var í síöasta blaði, eft- irfvlgjandi nöfn : Benedikt Benson. Aletx Johnson. Thorst. Guömundsson. Safnaðarnefnd Únítara er að undirbúa samkomu, sem haldin verður miðvikudagskveldið þann 12. febrúar. KAPPSPIL. Islvnzki Liljeral Klúbburinn hef- ir eins og auglyst var i síðasta blaði, skorað á íslenzka Conserva- tive Klúbbinn að mæ-ta sér í kapp- spili í Goodtemplarahúsinu í kveld (miðvikudag 29. þ.m.), sem bvrjar kl. 8.30. Stjórn Conservatíve Klúbbsins biður meðlámina að fjöhnenna og koma sm-tnma, svo nægiir tími verði til undirbúnings. Harðfiskur. þaö ætti að vera þorra- blótsmönnuín, Mótsmönn- um og öðrum löndum gfeöiefni að vita, að ég hefi í verzlun minni all- miklar byrgðir af ágæ-tum Harðfiski (hertum þorski) sem ég sel með vægu verði. Komið og skoðið fisk- inn. B. ÁRNASON. Tals. Kans er: Sherbr. 1120 ooooooooooooooooooooo o ooooooooooooooooooooo ~> o Borgfirðingamótið 13. Febrúar 1913 Eins og áður hefir verið auglýst, verður Borgfirðinga- mótið ltaldið með rausn mikilli í Oddfellows ITall á Ken- nedy St., rétt fyrir norðan Portage Ave., þann 13. febrúar nœstk. Prógram dagsins ketnur í heild sinni í næsta blaði, er ekki alveg tilbúið, þegar þetta er skrifað. En svona mikið getum við sa-gt núna : Kvrir 3 minnum, Borgfirðinga, Ls- lands og Vestur-ísfendinga, verður mælt, af afbragðsfær- um mönnum, svo sem I)r. B. J. Brandson og uugum mælsku- og menta-manni, fyrjr stuttu komnum að heiman, candidat Ásmtindi Guðmundssyni, og er það í fyrsta sinni, er við Winniiw-g ísfendingar fáum aö heyra til hans. Sé-ra Rögnv. Pétursson tnælir fyrir minni íslands. Kvæöi verða líka orkt fvrir þessi 3 minni, og það ekki af lakari skáldum en “Jtorskabít” til dæmis. J>á skemtir æfður sönngflokkur, hvað eítir annað ; þar syngur okkar frægi sönginaöur II. J>órólfsson sóló, og fleiri góðir söngmt-nn. J>á gefa þar píanó sóló snfllingar í ]>eirri grein, éins og t. d. Miss ,S. K. Kriöriksson. Gamlan ísfenzkan tvísöng er í ráöi aÖ svngja þar, en erfitt var að fá tnenn til þess, því fáum er verk það hent. Margt fleira munið þér sjá og hevra á prógramminu, svo setn íslenzkar myndir sýudar. Allar tegundir af íslenzkum dansi verða á dansskránni ; þið fáið hana í hendtir strax og dansinn byrjar, er verður stjórnað af þeim V. Anderson og John Ilafliöason (þiö getið talað við þá um enskan dans, vita hvað þeir segja). — J>á verður gaman að lifa ; þá ætla ég að dansa, og allir aðrir nefndarmenn, og fleiri, er gaman verður að sjá til, sotn ekki dansa dagfega, og einkum ef svo vill til, að ''dam-an" sé farin að ryðga dá- lítið líka. En við náum okkur' fljótt og verðttm ófeimin. Við heitstrengjum, að skemta öllum okkar gestum vel það kveld, og vera ram-islenzkir. Vt-1 á minst, — hvað fáið þiö að borða, ef þiö komiÖ á Mótiö? Spyrjiö þá, setn voru hjá okkur í fyrra, þtir munu ltafa gott eitt tim það aö segja, og það er að öllu leyti eins mina, ef ekki svolitiö betra. Rétt er að geta l>ess, sem viðvörunar til Winnipeg {s- lendinga, er kynnu a’ draga að kauprt aögöngiuniða þangað til scinustu dagana, aö pantanir kotna til n-efndar- manna úr- öllum áttum, frá íslendingum út um land, fyrir aðgöngumiða. Nefndin verður að halda sé-r við, að selja ^ að eins vLssa upphæð, svo ekki verði of þrön<tt. Kaupið X því í thxia. 0 Aðgöngumiðar eru til sölu hjá þeim kaupmönnunum : 0 B. Matúsafemson á Sargent Ave. og II. S. Bardal á 892 Sherbrooke St., og svo hjá förstöðunefndinni. , g R. TH. NEWLAND, ritari nefndarinnar. 0 0 310 Mclntyre Block. ^ C OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >0-00-0000000000-0000000 > Landar ættu að fjölmenna á i Concert það, sem Miss S. K. Kred-I erickson heldur í Goodtemplara-! húsinu fimtudaginn 6. febrúar. — | . Sjálf er hún fvrirtaks píanó spilari j ’ og svo aðstoða hana velkurtnir skemtendur, svo sam Ó. A. Egg j ertson. Tilhögunarskráin er fjöl- J breytt og teljum vér efalaust, að j iskemtunin verði góð. Jzess ber og ! að gæta, að ágóðinn af kveld- j !skem<tun þessari gengur til hins ís-j It-nzka gamalmennahælis, og ætti | það eitt að vera næg ástæða til j hess, að fjölmenni kæmi. Auglýs- mgin hér í blaðinu geftir frckati Sé-ra Kögnvaldur Pétursson held- npplýsingar. læsið hana. j «r fyrirlestur um Island að ____________ ; “Bræðraborg” hjá Bertdale, Sask., aitglýs- næstk. miðvikudag, 5. febrúar, og 7. s>m. — Ilann messar og í Goodtemplara- húsinu í Wynyard sunnudaginn 9. febrúar. fræðingar að gulltekjan batni. Og er óefað, að þarna er um stóra nátna að ræða. J. T. Jónasson tók þrjár nátnalóðir. J>ó nokkrir aðrir tsiendingar hafti og náð þar námalóðum, þó ekki sé af því gumað upphátt cnn. Áttatíu ára afmæii Eiríks meistara Magnússonar. A laugardagskveldið keanur, ; þann 1. febrúar, verðnr í Únítara- j kirkjunni haldtn samkoma til tninningar um æfistarf IíIRlKS j meistara MAGNÚSSONAR i Camj j bridge á Bretlandi, sem þá verður ! 80 ára gamall. J>ess óskast, að sem flestir lt-eiðri hinn háaldraða merkismann, j sem unnið hefir ættjörðinni fjöl- margt til gagns og frægðar, tneð j því aö sækja samkomuna, sem að 1 öllu verður kostnaðarlaus. J>essir flvtja ræður .- Séra Guðm. Arnason, séra Rögnv. Pétursson l og Stephan Thorson. þýðingar eft- | ir meisitara Eirik fes Miss Stein- iunn Stefánsson. Krumort kvæði j eftir skáldin Kristinn Stefánsson i og J>. þ. J>orsteinsson, verða flutt. Sólós verða einnig stingttar af : Mrs. P. Dalmann og Mr. Gísla Jónssyni. 1 umboði Menningarfélagsins. S. B. BRYNJÓLKSON. Fyrirlestur um ísland. Ivesendunnm er bent ingu í þessti blaði um húsgagna- j • Wynyard föstudaginn nppboð að 909 Alverstone St. — Mrs. Scheving verður heálsunnar yegna að flytja úr borginni án taf- .r, og verður því bóndi hennar að hætta húshaldi. Muitirnir eru allir góðir, flestir sem næst nýir, og -eljast fvrir hvað sem býðst. — Piano er þar einnig, sam faest ó- dýrt, ef um er samið á und-an upp- Hoðinu. Nýlega var hér á ferð hr. Jóttas T. Jónasson. Ilann kom frá Rice Lake. Hann var að skoða gull- -námana þar, og leizt vel á þá. Gullið er þar í grjótí. Gabríel r.áman er mest utinin, J>ar éru Canada og Bandaríkjamenn. J>ar rtt $12 og alt upp í $600 af rauða FUNDARBOÐ. Næsta sunnudagskveld (2. febrú- ar) verðttr síðari hluti ársfundar Únítara safnaðarins haldinn eftir messu. Skyrslur verða lesnar og að enduðttm fundinum verður samsæti haldiö í samkomusalnum. Hafið Þér Hagnýtt Semi-Annual Sölu Vora? ÞAR ERU MÖRG ÁGÆT KJÖRKAUP FYRIR HAGSÝNA HOSMCBIR. SÖLUVERÐLISTI VOR MUN SÝNA ÞAÐ, HVAÐ ÞAU ERU OG HVAÐ ÞAU KOSTA. EF ÞÉR HAFIÐ EKKI EINTAK, SENDUM VÉR ÞAÐ ÓKEYPIS. Hvað eina, sem vér bjéðum á þessari siiln, er nauðsynlegt—og yður mikill peningaspiniaðiir. Sérhvað er virði verð6Íi)S. Hafið það hugfast ad vér leggjum að eins sölukostnað á vörurnar, Ef þér hafið ekki þegar notfært yður þessi sparnaðarkjör, þá ættnð þér að gera [>að sem fyrst. Vörubirgðir vorar eru takmorkaðar, og dráttur getur leitt til vonbrigðH. Margar hinar vinsælustu vörutegundir Jirjöta áreiðanlegá áður sölunui lýkur. Vér getum ekki fylt skarðið með vörum á sama verði, Hagnytið yður Scmi* Annual Yerðlistann I GÓÐKAUP Á ENSKUM PRINTS. Nú er Umi að kaupa ensk tvis tan (prints), þ..u eru altaf gagnleg. of? nú bjöðast. I»au mfö úvanalexa lágu veiö', Spar öni húsmóðir ætt-i «kki að sleppa slíkum fá<læma kjörkaupum, Tvisttauiu eiu sterk og snotur. osr 27 humluuga A breidrl. Þér ættuð að panta nú þegar nieðau fjölbreytileRar birgöir eru fyrir h« ndi D.áttur lciöir til voi.bri*;Öa. Litirnir eru Blátt með hvítu’n deplum, rantt meö hvituin deplum. ,.Cadet‘* með hvítum deplum, marblátt. hvítstykkjótt, k Cadet“ hvítstykkjótt, bleikt hvítstykkjótt og ljósb átt hvít- siykkjótr. 2R9 ENGLISH PRINTS. Söluverð hvert Yard ........................7i c. SKOSKIR DÚKAR. (Plaids.) í barnakjóla Of? kventr yjur er ekk- ort hentugra en þessir skoskn dúkar, og verögæöiueru óviðjaínanleg. Allir 'Mail Order4 viöskiftavinir vorir ættu að kaupa þá- Dúkarnlr eru fallogir og mjög endingarRÓðir, vefnaöurinn er hinn bezti, litablóndun mjög smokk- leg í rauðu, grænu, bláu, svörtu og hvitu, Breiddlr 35 þumluaga. lRi 2 SCOTCH PLAIDS, Söluv. hvet t Yard.................25c. BRILLIANTINE. Vefnaöarvörur þessar er örðugt að jafnast við, Vefnaöurinn er hinn vand- hðasti, Aferöin smekkleg og dúka"uir endingargóð r. i»að borgar sig aö kaupa birð ir til frambúðar, Litir rnarblátt, brúnt, grátt. rantt og bleikt. 1R2 BRILLIANTINE SöhiverÖ hvert Yard.................2 5c. Ef þér viljlð f \ hngmynd u n hverju sölukjörkanp vor eru lík þá íhugiö þetta. - Fyrir 50 oents getið þér fengiö uægilegt ‘ Aviatiou“ ullarband t.il aö búa til úr húfu þá er myndin pýnir, og er það aö eins eitt lítið sýnirhorn af k< staböðum veiðlista vors. U larFaud þet a er hvítt. sva t. blátt, rautt. brúnt og grænt. Sleppið t*kki twkifærinu að kaupa áður þaö er nj>p selt. 36R20 AVIATION WOOL, 6 hankir, Söluverð ....................50c. T. EATON.C9, WINNIPEG, LIMITEQ CANADA. gent stræta, kl. 8 á föstudags- kveldið 31. janúar. J>á ver5a kosn- ir embættismenn fyrir næsta ár. Fort Rouge Theatre I Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu mynilir sýndar þar. Jonafson, eigasdi. 9 Beztu 1 J. Jo VANTAR. góöa íslenzka vinnustúlku um 18 ára gamla, að hjálpa til við hús- verk off börn. Kinnið Mrs. Geddes, 168 Chestnut St. Tals. Sher. 2013. TIL LEIGU. Sérstakt framherbergi niðri með ljósi og bita, að 634 Toronto St. I A. S. BARDAL Sehir lfkkistur og aunast um útfarir. Allnr útbúnaður sá bezti. Knfremur s'dur hann allskonar minnisvarða og legsteiua, 843 SHERBROOKE STREET Phone Garry 2152 ******* Kostaboðs- Sala á Clarkleigh Man Frá síðasta Janúar til 9. Febr. næstk að dejzinum frá kl 10- 4. Leirvara Tinvara. Bygginjzavara. Fatnaður. Hveitikorn. Sborts. Chopps. Sleðar. Herfi. Hrffur. Alnavara, Skóvara, Járnvara, Matvara. Hafrar, Mjöl, Bran, Vagnar, Plógar, Státtuvélar, Allar ofantaldar vörur, og allar aðrar vörur f verzlan minni, verða að seljast tafarlanst og með sér- stöku afslátiarverði, sem fólk liefir eigi áður vanist, mót peningum út í hönd af eftirfylgjamd á- stæðuu. 1. Að byggingarnar verða að færast. 2. Að gefa fólki tækifæri að kaupa með óvanalega lágu verði. 3. Að ég [>arf endilgga að fá j PENINGA. Dr. G. J. Gíslason, PhyHlcian and Surgeon j 18 Sovth 3rd tílr, Orand Forks, N.Dal Athyf/li veitl AUONA, E YUNA oq KVEHKA 8JÚKDÓMUM. A- tíAMT INNVOKTTS SJ ÚKDÚM- VM og UrPSKUliÐI. — ********** 60NCERT verður haldið af Miss S. F. Frederickson í Good Templar- húsinu íslenzka Fimtudaginn 6. Febr. 1913. MARGIR SKEMTA. Ágóðinn af samkomunni gengur til íslenzka gamalmenna- hælisins. Meölimir safnaöarins eru beönir | Þegar- Þessi sala peninga út f fyrir [>á sem er einungis fyrir1 hönd. og einungis; ekki skulda mér nú PROGRAIVinE: 1. CONCKRTO No. 20 ........................ Mozart lst Piano—S. F. Krederickson. 2nd Piano—Miss M. L. Robertson. f Ist Violin—Mr. Jolinston. 2nd Violin—Mr. F. Frederickson. —Viola M. Magnússon. i Cello—Mr. Hugh Baly. 2. RÆ)ÐA ............... ...... Séra R. Marteinsson. 3. VOCAI,—‘‘When the heart is young” .. Dudfey Buch. Miss E. Thorvaldson. Orchestral Accomp. 4. PIANO PAPILLONS—‘‘Butterflies’’ ... Miss S. K. Frederickson. .. Schuonann að fjölmenna. S. B. BRYNJÖLFSSON, forseti. ARSFUNDUR. Canadian Scandinavian 1 Socfety j i'ulli í tonni. Ivftir því, sem neSar í heldur ársfund sinn í saimkomusal Átznur í náma þá, álíta náma-| Únítara, horni Sherbrookie og Sar-1 Til frekari skýringar get ögj þess að ég cr í svo bráðri peninga-1 þröng al sala þessi má heita nauð-1 ungarsaJa með f>vf að fllest af vör- unum verður selt með minna en heildsölu verði. B. Rafnkelsson. 5. RECITATION—Selected ........... Ó. A. Eggertson. 6. CELLO SOLO ........................ Hugh Baly. 7. PIANO ...........(a) Tetnps di Bello . Charlotti. (b) Menuet E-major ...... Beethoven (c) Gigue B-major ...... Bach Miss S. F. Frederickson. 8. VOCAL SOLO—Oákveöið .................. ísfenzkt. Miss E. Thorvaldson.^S 9. RECITATION—‘‘The Bootblack” ............ Anon. 0. A. Eggertson. ’ i I 10. TRIO—‘‘Walzer Marchen” (Farry Waltzes)' Ed. Schutt. —‘‘Allegretto”. ‘‘Alfegro Vivace”. Miss S. F. Frederickson, Mr. Johnston, Mr. II. Baly. BYRJAR KL. 8. ADGÖNGUMIÐAR 35c Dr. J. A. Johnson PMVSICIAN and SURUEON MOUNTAIN, N. D. Brauðið sem er æfinlega gott. Bragðgott, jafnt f scr og heldur s« r vel Canad B Brauðið sem f mæðnr hafa a irauð lestar hús- mætur á. TALSÍMI SHERBR. 2018 Kaupið Heimskringlu. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 47» Notre Ilmne mm FJÖLMENNIÐ ! I I I Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vill fá sér eitthvað nýtt að lesa i hverri vikn,æt i að gerast kaupandi Hoimskringlu. — Hún færir lesendum sinum ýmiskonar uýjan fróðleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00, Viltu ekki vera meö!

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.