Heimskringla - 27.03.1913, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.03.1913, Blaðsíða 1
\ SENDIÐ KORN Tí li ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN EXCHANQE WINNIPEO, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, Kl.M ÍSLENZKA liOltM'IFLKii I ( \.\AOA LICENSED OG BON’DED MEMBERS WinnipeK Grain Exchange XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 27. MARZ 1913. Nr. 26 Voðalegir fellibyljir og flóð í Bandaríkjunum — Voöastorinur jjtysaöi yfir Bandaríkiu á íöstudag'inn lauga, ojí sem gerði tedknaniikinn skaða á mönnum og eignuin. Alls lteíir talist til, að 105 manns hafi íarist og mörg hundruð oröið fyrir mieiri eða minni meiðslum. Kigna- tjónið er áætlað 5 milíónir doll- ars. Mestau skaða gerði óveðrið í ríkjunum Tennessee, Arkansas, Michigan, Louisiana, Ohio i>g In- diana. Tveir bæir í Arkansas eyöi- lögðust gersamlega. — Ilér í Can- ada varð og vart óveðursins, sér- staklega í Ontario, ]>ar sem það gerði talsverðan skaða* á eignum og einn maður misti lífið, — Annar ieikna-stormur æddi yf- ir Omaha ríki og hluta af Ne- braska ríki á sunnudaginn var ; einnig yfir Indiana, Kansas og lowa. Fréttir frá þessum ríkjum se<’’ia, að stormurinn hafi ollað miklu eignatjóni og mannskaða. í Yutan bæ létust 50 manns og 100 særðust. Ilelmingurinn íii Omalia borg er sagður í eyði af völdum stormsins, og núbúabær- inn Berlin stóð i bruna á sunnu- dagskveldið, en um manntjón er þar ekki getið. Miklar skemdir urðu og í Terre Ilaute, Ind. Tugir mnnna meiddust þar, er þtir uröu undir húsum, sem \ stormurinn fevkti um, og margir létu lífið. Margir bæir er madt að hafi evði- lagst nálega algerlega. ðlargir meiddust og nokkrir létu lííið í Galesburg. Svo var og f'llibylur ]>essi svæsinn, að hann braut og evöilagði stór múrsteins verk- stæði, þar sem vee-'drnir voru 18 þuml. þykkir, og menn, konur og börn lttu lífið í rústúnum. í ílest- um slíkum tilfellum kviknaði í liinutn íöllnu húsum, eu vegna þess, hve mikið regu fvlgdi storm- inum, brunnu engir svo fré/.t lrali. Manntjóuið samantalið nemur um 400, og þiisundir hafa slasast. — Ifjálp hefir verið stnd til líkn- ar þeim bágstöddu í þrssum lvæj- um. Tugir lækna og liundrað hjúkr unarkvenna hafa veriö seiid þang- að, svo og allar aðrar nauðsvnjar. — Vorið hefir gengið hrottalega í <rarð ■ þar syðra. Kftir hinum mikla ftdlibvl, sem geysaði um miðríki Bandaríkj- anna, komu svo stórfeldar rigning- ar, að dæmi eru ekki til a'nnafs t'ins þar utn slóðir. I.ækir og ár hrintu af sér ísfarginu og ílóðu út vfir bakka sína í stórelfum vfir bv<rðir og bæi, só]>andi á burt < llu sem fvrir var. Margir l.æir i Indir ana og Ohio littfa læðið stórtjon ;t mönnnm og eigiium. t sumum bæ’tun þar er vatniö sex fet á d-'-'t á götunum. í Dayton borg segja fregr.ip, að 1.000 manns haíi dritknað, og í öðrum bá’jum í ]>essum áður- nefndu ríkjum muni tala liinna drukimðu nema nuira en 500. ’ Kignatjón ómetanlegt enn sem stendur. J árnbratitasamgöngur eru ómögulegar og ritsimar víðast hvar eyöila*rðir. Astandið hörmu- legt. fvrir vísindaraiinsóknum í htims- skauta leiðangri Shaekletons. ]>etta, aö jain frægir vísinda- menn orr þessir liafa boðið V-il- h jálmi ' iónustu sína, sýnir betur öllu öðru, hvaða álit vísindaheim- urinn helir á Vioinnn '<>g rannsókn- mn hans. Ilann er Vestur-Í.slendinguin til sóma maðurinn sá. Jóhannes Jósefsscn kominn vestur um haf. Sambandsþingið. þinghlé 'htdir vcrið ýfir páska- helgina. Byrjaði ]>að fimtudaginn var og lauk á þriðjudagiiin. Síðan ]>ingiö kom aftur saman hafa fjárlögin verdð til umræðu, og ■er búist við, að svo veröi Jk-ssh vikuna. Um þau fara fratn lióf- samlegar umræður, og með öllu ó- Hkar gauragangimim, sem I,iber- alar gerðu í herflotamálinu og sem mestu hneyksli hefir valdið meðal þjóðarinnar. Il.erflotamálið kemur aftur til umræðu strax og fjárlögin eru af- greidd, og trera margir ráð fyrir bví, að Liberalar hafi þá svo séð að sér, að þeir liagi sér skapkga o" standi ekki lengur öndverðir /re/rrt framgaiigi málsins. Sum af leiðandi blöðum Liber- ala, svo sem ‘Ilaily Witness" í Montreal, telja aðfarir I/iberala í herflotamálinu hneykslanlegar, og í sama strenginn ha£a tekið margir af mætustu mönnum flokks ins utan þings, og margir liiuna gætnari þinginanna flokksins eru rnjög óánægðir með gauragangs- aðfarir Liberala, kdðtoga sinna, bó .þeir liafl ekki fengið aðgert. Conservatívar eru vongóöir um skjótan framgang málsitis úr bessu. Leiðangur Vilhjálms Stefánssonar. Landi vor Vilhjálmur Stefánsson er nú staddur í Lundúnum og heí- ir haldiö fvririestur í Kominglega bre/ka landfræð'ifélagimi, og var gerður aö ltomun ágætur r<>tmir. Landafræðisfélagið hefir áformaö, að styðja með fjárframlögum hina fyrirhuguðu norðtirför Vilhjálms, sem Canada stjórn vcitir aðal- styrkinn til, <>g einnig ætlar landa- fræðifélagiö að hjá'lpá til við út- lninað leiðangursins ; íneðal ann- ars með því, að fú viðfræga vís- indamenn til að verða með í för- inni. ]>rír nainfrægir vísindamenn hafa boðið Vilhjálmi ])jótiustti sína ; einn ]>eirra er hinn heim.s- frægi franski mannfræðingur Reu- chat. Ilinir tveir eru enskir, Dr. Janoess, frægur suðurhafa könnuð- ur, og prófessor Murray, er stöð \ THOS. JACKSON 5 SQNS selur alskonar byggingaefni svo seni: Sandsbein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Kldleir og Múrstein, Reykháíspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster', Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, ílnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsvoitu Tigulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Kinnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, jVlan. Mi 1111 . (>‘<f «<s (>(> Útibú: WINNIPEG—Horninú á KHice Ave. og Wall Street. Simi : Sherbrooke 63. KLMWOOD—Horninu á Gordon og Strathcona Sts. Sítni : St. John 498. FORT ROUGK—Horninu á Pembina Highway og ' Scotland St. Ililin viðkunni laiidi vor, all- rauiiamaðurinn og glímumeistar- f 1111 Jóhannes Jósefsson, cr nú ný- kominn' til New York horgar <>g fafinn aö sýna listir sínar þar í einu af stærstu sýningarhúsum borgarinnar. Ileimskringla fékk svohljóðandi símskevti frá liomim á mánudaginn : “ Kg hafði hér fyrstu sýninguna á laugardaginn var, i Madison S<|iiare Gardens, undir imisjón Bítrnum-Baily félagsins. Sýningin þótti tilkomumikil, <>g að lietini endaðri undirrita^i ég samuinga við félagið um 70 vikna þjónustu’’. Vér liöíum síöíin séð New York hlöð, sem fara tnjög lofsamlegum orðum mn sýningu Jóhannesar, telja hana nýstárlega og merkilega og sjólfaii hiinn afburöa í]>rótta- mann. Barnum-Bailey íilagið, sem gn t licfir sainningana viö Jóhannes, er lang-voldugasta “circus” félagið í Ameríku, ef ekki i heimi, <>g hefir ekki aðra í þjónustu siniii en þá, sem be/.tir eru í hverri grein. I,öndum vorum ætti :ið vera það inæp’juefni, hve Jóhannesi Jósefs- svni fiirnast vel á iþróttiihríiut- inni. HEIMA MATGERÐ OG BOKUN er jafnan finægjulegt af þvf ]>að hepnast ætfð vel, ef þér nofið ræðisheriun er (>egur farinn undirbibi fáguaðarviðtökurnar. að Fregn safn. Maikxerðusru viðlnirAií hva&anæfa — Sir Krnest Shackteton, suður- liafsfarinn frægi, hefir ákveöið að le<r<rja upp í nýja rannsóknarferð til suðurheimskauts landanna sum- :irið 1914. — Forseti Honduras lýðveldis- ins, Matiuel Bonilla, andaðist í höfuðborginni Tegucigíilpa á föstu- daginn langa. Banameiit hans var nýrnaveiki. Bonilla varð 45 ára <>g þótti nvtur stjórnari. — Konungsmorðið á Grikklandi hefir vakið sorg og gremju tun heim allan. Ilafa þjóðhöfðingjar hvaðanæfa sent komingsekkjunni samhvcðitrskeyti, og sorg hefir verið fyrirskipuð við flestar hirðir Kvrópu ríkjanna. Grikkir sjálfir harma og dauða konungs síns mni- lega, og í þjóðþingnini var starf- serni hans í þarfir ríkisins utn hálfrar aldar skeið hrósað með hjartnæmum oröum af leiðtogum llokkanna. Morðingi konungs heit- ir Aleko Schmas og er anarkisti. Ilann hafði dvalið í útlöndum um allmörg ár og kom fra Bandaríkj- unutn i byrjun stríösins, og til Salonika lluttist hann strax og Grikkir höfðu unnið ]:á borg frá Tyrkjum. Morðiiwinn liefir gefið ]>ær ástæönr fyrir morðinu, að hann væri konunga-hatari, og að Georg konungur hafi leitt hungur og neyð yfir Grikkland. Ilann seg- ir, að enginn hafi verið í vitorði með sér um glæpinn. — Konstan- tin krónprins hefir nú formlega tekið viö konungdómi, og kallar sig Konstantín I. Drotning hans heitir Soffía, og eiga þau tvo sonu <>g eina dóttir barna. Konstantín konungur er mjög hugþekkur Grikkjum, vegna ]>ess að hann er fæddur Grikki, en það hafa hvor- ugur hinna konunganna (óskar og Georg) verið. — Jarðarför Georgs komings á að fara fram í Aþenu- horg 31. ]>. m., og verða þar að sjálfsögðu fulltrúar frá flestum ríkjum. Alexandra ekkjudrotndng Breta hefir áformað að vera við jarðarför bróðTir síns, og sömu- leiðis Nikulás Rússakeisari, sein er svstursonur hans. Yilhjálmtir ]>ý/kalandskeisari og Kristján Danakonungiir verða og þar við- staddir. — Ráðanevtisskifti hafn orðið á Frakklandi. Var Briands ráða- nevtið borið ofurliði við atkvæða- greiðslu í öldungadedldinni, og var bað 1>inn heimskunni “ráðanevtis- bani" George Clemenceau, sem hér\var valdur að fallinu. Astride- Briand bað þegar um lausn fyrir ráðaneyti sitt, og varð Poincare forseti að gera það, þó leitt þa-tti honutn, því hatin hefir óbilandi trsiust á stjórnmála hyggindnm og dugnaði Briands, og ekki var auð- hlaupið að tnynda nýtt ráðaneyti. Um síðir tók Jean Barthou, er dómsmálaráðgjafi hafðd verið hjá Briand, að sér að mynda ráða- neytd, oe urðu þe<ssir í þvíi: For- sætisráðherra og men tamál artvð- gjafi Jean Barthou ; dómsmála- ráðgiafi Anthony Ratier ; fjármála ráðvjafi Charles Dumont ; utan- rikisráðgjafi Stephen Pdchou ; inn- anríkisráðgjafi I.ouis I,. Kllotz ; hermálaráðgjafi Kugene Ktienne ; ílotamálaráðgjafi I’ierre Baudin ; landbúnaöarráðgjafi Ktienne C'lem- entel ; njTenduráðgjafi Jean More ; ver/.lunar- og póstmálíiráðgjafi Louis Massé ; samgöngumálaráð- gjafi M. Therrv ; verkamálaráð- gjafi M. Charoti. Flestir áí ráð- gjöfunum voru áðtir í ráð'aweyti Briands. Utanríkisráðgjafinn Ste- phen Pichou er bó nýr ; en hann gengdi því elnbættÍN áður fyrr í ráðaneyti er Clemenceau stýröi fyrir nokkrum missirum, og gafst þá vel. Picliou er nafnkunnur fyrir áfskifti siu af Dreyfus tnálimi, var einn hinna iK'itustn málsvara hans 0<r misti embœtti sitt í hernum fyrir þær sakir, þó síðar fengi hann upnreist tnála sinna s«m Dreyfus. — T>etta nýja ráðaneyti er engaii veginn jafnsterkt og Bri- ands, því sjálfur er hann einn allra mikilhæfasti stjóriiináliumaöur, er Frakkland hefir á að skipa, og þaö var sjálfur hann, sem gaf ráðaiuevti sínti mesxan styrk. |— I/andstjóri Canada, hans kon- unglega liátign hertoginn af Con- naught, frú hans ög dóttir létu frá fándi í Canada á páskadagsmorg- uniiin — alfarin til Knglands aö flestir halda. Ilertogafrúin er mjög lasburða og þoiir illa %’eðráttufar þéssa lands. Margf.nenni mikið .flyktist til llalifíix til að kveðja iiuidsstjóra fjölsky lduna. — Respigbi kardínáli andaðist í Rómaborg á pásk adagsltiorguni 11 n 70 ára gamall. Ifann var mestu ráðandi hjá páfanum, og þótti stór-mikilhæfur maður. Hann var franskur að uppruna. — Eldhúss-þjónar á Cecil liótcl- inu í I/undúnum gerðutn verkfíill fyrir nokkrutn kveldum, þegar 700 gestir voru seztir að borðttm. ]>eir heimtuðu kauphækkun og fengu hana tafarlaust. Iákt hefir farið á ýmsum öðrutn hótalum þar í borg — að eldhúss- og borðstofu-þjónar hafa gert verkfall einmitt þegar sem llestir hafa verið seztir að ntáltíö, og hafa þá eigendurnlr orðið að vera skjótir til úrræða, sem einatt hafa orðið þau, aö veitii 1 iumaliækk njii na.' Leiðtogar hótel þjónanna segja tilganginn vera, áð koma á slíkri launahækk- tin livervetna í landinu. — Nú hafa 15 af rikjum Ban’da- ríkjanna gert Ilr. Friedmann, tær- ingarlækninum þýzka, tilboð um að konia og stunda lækningar sín- ar í þeitn ríkjum. Ríkisstjórarnir, sem hlut eiga að máli, segja að liann skuli hafa fult frtTsi viö lækningatilra'Uiiir sínar, og lofa að titma úr gildi um stundarsakir öll ]>aii núgildandi lagaákvæði, sem að einhverju leyti kunna að standa í veyi fvrir slíkum lækningatilraun- i um. Dr. Friedmaun hefir ennþá 'nann, segist lengi hafa vitað, að j tkki sagt, hvort hann þiggi þessí ',larírt væri óhreint í lögreglu- > hennboð. Kn hann hefir lýst því j stjórninni, ■ cn að hún væri svona vfir, að liann fari innan tveggja saurug, hefði sig aldrei grunað. ! vikna til þýzkalands aftur til að nann hl*st yiö>. aís nm miöjíiti júlí j fullkomna þar þessa lækninga upp-j vcri'ii rannsókiiinni lokið, og þá 1 götvun sína, og að því loknu I komi til dómarans kasta, komi hann aftur til Bandaríkjanna heKna sökudólgunum. Margir liatt- Ogilvie ’ j Royal Hou$ehold Fiour. Fáið það hjá Hann hefir ætfð selja yður Koy »1 verzlaranuni. ánægju af að HouNclioUI. Ogilvie Flour Mills Co. M Winnipeg, Manitoba. — Fjárglæfrar New York' lög- rcglunnar eru alt af betur og bet- j ur að kotna í ljós, síðan að Beck- ei iögregludeildarforingi var sekur fundinn um Rosenthal morðið, og til dauða dæmdur. Frá þeirri stundu hafa saksóknaranum borist fjöldi sanuana fvrir tnútuþágum lögnegluyfirvaldantia, og íjórir háttstaudandi embættismenn lög- rcgluliðsins hafa verið sviftir em- bættum og settir í fangelsi, á- ! i kærðir um stórkostlegar þágur, og tveir aðrir tneiin, setn ka-nir liöfðu borist á, fröindu sjálfsmorð til að losna við saksókn. J>að er nú orðið oi>in- bert, að yfir.menn New York lög- reglunnar liafa hátt upp í hálfa öld tekiö tolla af spilahúsuni <>g knæptitn og vændiskvenna liúsutn, og stungið öllu því fé í sína eigin vasa, eða sem fult eins líklegt er gcfið góðan skerf af því háttstand- íiudi stjórnmála-klikku kiðurum ; iið minsta kosti’ hefir borgíirsjóð- urinti ekki fetvgið neitt :<f þé.ssnm tollum, sem skifta íleiri milíónutn dollars. Fjölda mörg vitni — eig- endur spikihúsa, knæpustjórar og umrá <%n dur óskírlífishúsa — hafa borið bnð fyrir rannsóknarnefnd- inni, aö iþeir hafi orðið að gjalda þessa tolla. Eitt sl kt vitni, Kva Stacom, 74 ára gönml kerling, biir bað fram, að hún hefði verið eigandi pútnahúsa i New York ut 35 ár, og á því tímabili hefði hún goldið lögreglunni í tolla 350,000 tlollara, eöa 10 þúsund á ári, að meðaltali. Önimr kerling, Mrs. Moore, sem hafði á 11 :1 i 10 til 15 óskírlífishúsa undir stjórn sinni, skvrði frá, að hún liefði 5 síöustu árin goldið 500 þúsundir dollara til lögreglmuiíix fyrir levfi til að reka iðn sína í friöi. Kinu sinni heföi hún neitað að horga, en |>ann s;una dag hefði lögreglati lokað ölium liúsum liennar og fært “dötntirnar" i svartholið. Næsta dag hefði hún horgað, og þá hefðu ]>ær aftur íengið frelsi sitt og hús- in verið opnuð. Kítir ]>etta kvaðs ! llrs. Moore ekki hafa þoraö ann- :ið en borga reglulega það, st>m lögreglan ltefði heimtað. Maður j einn, J:ick Ilolton, hafði rekið ^ s])ilaknæpu í nokkur ár, <>g kvaöst lianii hafa orðið að borga 5,000 j dollara árlega fvrir leyfið. Ylörg j önnur vitni báru fr;im líka vitnis- lmröi. — Saksóknarinn, Mr. Wliit- j hindruð notið ásta friöils síns. Ilann hefir og v-erið fundinn henni meðsekur. I)auðadó<mmim yfir konunni á að fullnægja 2. apríl. Heiðurssamsæti. iparsveinar kveðja Ii. inó Hannesson. Mar- Samsæti mikið héldu Skandin- avar i Adanac Club, að kveldi mútu- j föstudagsins langa til ]>ess að emba'ttis-1 heiðra II. 5Iarinó Iliumesson lög- mann, sem utn þessar mundir er að fara snöggva , ferð vestur að Kyrrahafi til að kvongast þar. Að veizlunni afstaðimii var réttur settur <>"■ herra Ilannesson kærður um að hafa í h\-rr<riii að yfifgeía félaga sína hér, og að bindast ann- arlegiim félagsböndum utanfvlkis. Tveir menn sóttu múlið á liendur hornitn af tniklu kappi, en aörir tveir vörðu, <xr eudirinn varð/sá, að hann var dæmdur til að þiggja að gjöf afarmikið silfurbúið drykkjarhorn, kjörgrip mikitm og verðmætan, gylt að innan og mik- illega skraut-silfurbúið utan, með hæfilegri áletran, og með merkis- skjöldum fjögra skandinavisku þjóðanna, að íslandi meðtöldu ; á íslands-skjöldittn var fálkinn fagur lega grafinn. Eftir að þiggjandinn hafði flutt þakkarávarp' sitt, var hornið fylt víni og borðið meðal gestanna. Margar ræður vortt fluttar, og samsætinti var ekki slitið fvr en bokkru eftir miðnætti. VEGGJA •••• að — J>að er og ný sýnt, að nálega allir þeir sjúklingar, sem Dr.Fried- mann hefir gert lækningatilraunir á í New York ríki, hafa fengið mikinn bata, og ]>ykir nú séð, að hekning hans sé örugt læknislyf. — Kldsvoðý gerði mikið tjóu í Medioinc Hat, Alberta, 15. þ. m. Brann þar niðursuðu verksmiðja til grunna og fimm manns biðu bana, er veggir hrundu, og 15 meiddust til muna. Eignatjónið nemtir lA tnilión dollars. — Hiiin nýi vfirliershöfðingi lljálpræðis hersins, Bramwell Booth, ætlar að lieimsækja Can- ada seint á komandi sitmri. Hann ætlar að koma í hel/.tii borgir landsins, svo settt Montreal, Tor- onto og Winni{>eg, og dvelja nokk- urra daga í hverri þeirra. ITjálp- standandi tnenn eru bendlaðir við ]>essar mútuþágur, svo sem Valdo lönretrluKtjóri og Gaynor borgar- stjóri, ofr ]>ó þeir hafi ekki þegið mútur sjálfir, þá hafa þeir, aö ilestra dónni, sýnt fráimunaletgt eftirlitslevsi með undirtnönnum sínum, og neitað að rannsaka kærur, sem bárust þeim í hendur, á' Becker og iiðra. — Hvernig sem þessu mikla máli lýkur, þá mun :ið sjálfsögðti talsverð “hreinsun'’ gerð í lögreglustjórninni, —- og á lienni var l>örf. — Kona edn í New York, 51 rs. Madeline Cicone var dæmd til dauða 19. þ.111., fvrir rnorð á eig- imnanni sínum. Hún byrlaði hon- um c-itur í mat. Litl.ir likur oru taldar til, að konan verði náðuð, bví hún framdi morðið með vfir- lögðu ráöi, til þess að geta ó- P. 0. Box Hkr. er 3171. Yegna brevtingar, sem verið er að p-era á bréfahólfutn í pósthúsi Winnipeg borgar, hefir póstmeist- arinu tjáð Ileimskringlu, aö talan á nósthólíi blaðsins verði óumflýj- aitle<ra að l>re\-tast, og að sú tala verði hér eftir No. 3171. þetta eru beir allir beðnir aö taka til greina, sem viðskifti hafa við blaðið. ^4 ^ F ^ F +■%. F F ^ 4 4 ■%■ -4 %■ 4- %■ 4- ;i-------------------------------: $ 4 * * * 4 0 4- 0 4- 0 4 0 4■ Í 0 4 0 4 0 4■ 0 4 0 4 0 I 0 i i I 4- 0 \4 0 4 j ♦ 4 0 4 0 \4- 0 90 EMPIREU tegundiii er sú bezta Létt f vigtinni tg haldgóð, niá heita óltrjótandi. Gerir veggi og loft eldtraust og ó- hljóðbært. Skrifið eftir unarstrá til ; áætl- 0 4 0 4 0 4 0 4 * 4 Í * 4 Í * 4 0 4 * 4 0 4 * 4 * 4 0 4-L -f ý ♦ -f 4- -f ý t 4-■% Manitoba Gypsum Company, Limited \VI.\NIPF.« )

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.