Heimskringla - 27.03.1913, Blaðsíða 2
*. BLS.
WINNTPEG, 27. MARZ 1913.
HEIMSKRINGLA
AGENTA VANTAR.
Tveir e&a þrír skarpir umboSs-
menn óskast til aö selja lönd
og lóðir og aðrar fasteignir. I)ug-
lwum mönnum verða borguð góð
sölulaun. Finnið N A T I O N AiL
LAND COMPANY, 533 Main St.
wmmznemuuwmmam vaiamm.<y
Rex Renovators.
Hreinea ok pressa föt ölliim betur— »
Bœöi sótt og skilaö. ©
Loöskirmafatnaöi sérstakur gaumur
ífoflnu. '■
VERKSTŒÐI 639 Notr. Daine AVe. B
Phone Garry 5180.
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐINÖ A K
907 -908 CONFEDERATTON LIFE BLT'G.
WINMPEG.
Phone Maln 31 i2
GARLAND & ANDERSON
Arni Audersoa E. P Garland
LÖGFRÆÐINÖ A U
204 Sterling Batik Building
PHONE: main 1561.
Bonnar & Trueman
LÖöFRÆÐINGAR.
S'ulte 5-7 Nanton Block
Phone Main 766 P. O. Box 234
WINNIPBG. : : MANITOBA
vJ. J~. BILDFELL
PASTB1QNA5A Ll.
tlnlon Bank 5th Floor No.
Belnr hás ok lóöir, or annaö þar aö lát-
audi. Dtvegar peningaláu o. fl.
Phone Maln 2685
S. A.SICURÖSON & CO.
Hásum skift fyrir löad o« lönd fyrir hás.
Léu og eldsábyrgö.
Room : 208 Cakleton Bldg
Slmi Maii. 4463
80-1112
WEST WINNIPEC REALTY CO.
ralsími’Q. 4968 653.5argent Ave.
Selja bás og lóöir, átvcga pcninira
lén.sjéum cldsábyiíröir.leigja og sjá
um leigu 6 húsum og stórbyggingum
T. J. CLEMEV9 B, STG 'RÐsSON
G. ARNASON P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Verzlar meö fasteinirir. fjárlán og ábyrgNr
5krifstofa: 310 Mclntvre Block
Talsími Main 4700
Heimlli Roblln Hotel. Tals, Garry 572
SEVERN TH0RNE
Selur og gerir við reiðhjðl,
mótorhjðl og mótorvagna.
REIDHJÓL HRF.INSUD FV RIR í 1.50
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐl;
Cor. Toronto & Notre Dime.
Phone . . Helmllle
Qarry 2988 Garry 899
Miðsvetrar-Olfairót Vancouvei-Ulendinga, 7. Febr.
Kveldúífs Minni.
LITIR
Slephiin G. Sleph ínjson.
Jlerra forseti, Itlagsmcnn og vvi/.lugcstir.
í sama siun og cg lieilsa mi Kveldúlfi, fúlaginu
ykkar Vancouver IsLendinga, og [icssu fjölmienni, sem
fiér er saman komiö, laLt ég þess getið, að sjálfsagt
heföi ég verið beðinn, að færa ykkur kveðju íslend-
inganna í Alberta, hefðu þur vitað um ferð mína
hingað. itg hálf-stalst aö heiman. Fleiri eru þar en
ég, sem oít munu hugsa lily'tt vestur, og langa að
sjá, hvað býr að fjalla-baki, þegar kveldrænan greiðír
með gullkambi aftanroðans, hríimbjarta hláku-lokk-
ana, austur ylir ennin á náttmála-bláum fjöllunum
ykkar og okkar. Kn vík ókuBiuigleikans liggur enn
\ íð milli vina, inní íslcnzku landnáms-brotin, vestan
hafs.
þannig fagði ég upp, úr næstu nágrannabygðinni,
an þess að hafa önnur kynni af IvVeldúlíi en þau, að
liafa gert mér í grun, að hann væri öðruvísi en llest
félög okkar, utan kirkju og innan. ]>au hafa oftar
jlög sín og sjóð að átrúnaði, en Kveldúlfur ykkar
i kvað eiga viðhatd sitt undir vinsældum sínum ein-
um. Svo vissi ég, að hann heldur hóf þetta í kveld,
og að ég átti honnm ]>essa fetð mína að þakka.
Skemtunin,, se.m ég hafði af förinni, fann ég að
var kynning mín af Kveldúlii. þegar ég fór um fjöll-
in, þenuan jötunheim af jöklum, af gnúpum <>g gljúfr-
um, af sólskini og svartnætti, allan úr ógerðum
söngum ivrir yngri tungur, mundi ég eftir því, að
j þarna var kvnni»g mín af Kveldúlfi. Svo vel fór
j þá um mig, þarna inni í fniðjum fimbulvetri, að þeg-
j ar ég heyrði einhvern samferðamann suða um tím-
ann, sem þaö tæki, að komast vfir þetta voða-víti,
i haf' i ég yíir erindi, óskvlt hugsunum hans, því það
I rann upp með sólskins-blikúm, sem loguðu lengst
niðttr i skörðnnum, og er svona :
1 suðrinu sentt fer að vora,
Og sólgeislar iljúgandi þora
I náttvökur norðrinu að.
Alt ijós-kært sig langar að vngja,
Og lóatt fer bráðurn af stað
Til íslands, til íslattds, til íslands til að svttgja.
þegar ég komst vestan-vetrar, ofan í vordalina sum-
arlöngti, og hlökkunin að sjá til ltafs átti svo skamt
eftir, aö mér fanst ég finna saltþeíinn af sjóntim, var
ég nánar að kynnast Kveldúlfi.
þó á ég að leysa heiidur minar \ ið haitn liér í
, kveld, og þaö var mér örðugasta áhyggjan. Ilattn
ætlast til, að ég kveði sér kva-ði, og ég er ráðinn til
að reyna það. Aður en ég heí það yfir, þori ég aö
segja, aö llestir ivér munu itiutta þaö með mér, eink-
nm ]>eir, sem kenna sig við Kveldúlf, föðttr borg-
lirzka landnáinsins, aö liann kom því ekki fram’ að
llytja til íslands, fyr ett þórólfttr sonur hans var fall-
inn, <>g *að haun andaðist t hafi. Aðrir bindnáms-
menn skutu goðhtlgum öitdvegis-súlttm fyrir borð,
<>g tóku iand hvar sem þær ráku upp. Kveldúlfur
bað sitt sifjaliö, að nema lattd nærri því, sem kistan
sítt kæmi i ijöru. Kf'til vill var hann ekki gjarnari
að blóta goðin cn Kgill f&narsonur hans kvað ttm
s‘ífi °g tiúði sjálfum sér, jafnvel í kistunmi, til þess
að velja eins vel, líklega af því haiin fattn til þess,
aó enginn, ekki sjá'tf goðin, gat \ iljað börnunttm hans
betur. Hvað sem því líðttr, þtssu ráði h-ans á að
hafa veriö fylgt, og árangnrinn varð að Borgarfjörð-
1 ur, eiit af beztu sveitum íslands, komst í eigu erfingj-
i antta liatts. Y:ð íslendingar kváðttm líka ílestir eiga
til Kveldúlfs að telja. Allir okkar íegurstu menn og
konur eru af hatis ætt. Og okkttr hinum til huggun-
ar, sem ekki höfum fegurðina til að Híka, kváðtt af-
komendur ltans vera ljótustu mennirnir líka. Allir
ísltndingar sverja sig þánnig á eínhvern liátt í
Kveldúlfs k\nið. Ilann er eitinig spávitrastur og
mestur sæmdar-karl í Kgils-sögu, á okkar visu, sem
vel má vera vegna þess, að viö liittum hann þar
roskinn og ráðiiin, <>g hlaupum óvitandi yfir bernsku-
! brekin hatts.
Kn hér kem ég með kvæöiö.
I.
W. M. Church
Aktyírja smií*ur og verzlari.
SVIPUR. KAMBAR, BUSTAR, OFL.
Allar aögeróir vanóaöar.
692 Nolre Da,ne Ave. WINNÍPEO
TH. J0HNS0N
I I JEWELER | |
I LVTUR TIL
248 Mein St., - - Slml M. 6606
Keifði kargan mar
Kveldúlfs landnáms-far.
Kygði endir sinn
C'tlaginn.
Fantt, þnr lágt liann lá,
Lífs ei komast má
Kyðintörku af,
Sent var íslands-haf.
Drúptu óöul öll
Ausl’r um boðaföll :
Dysið dáðamanns
Drengsins hans,
Um hann erftljóð
Ort við sekt og blóð,
Frækin förul-gáð
Um síns föðurs ráð.
M! Bjarnasos
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐTR OG
ÚTVEGAR PK.VINGALÁN
WYNYARD : : SASK.
SHAW’S
Stærsta og elzta Lrúkaðra
fatasrtluLúðin f Vestur ('anarla.
47.9 Sotre Vniae.
Fyrirheitua frón
Faldist Kveldúlís sjón,
Httldi ltranna-fall
Hainarfjall.
Feigum sárast sveið .
Sjá ei lengi þreyð
Námlöttd niðja hans
Fratn í ný-tið lands.
I
Vék að t in með orð :
“Vörpuð fyrir borð,
Komi úr kafi í sj'n
Kistan mín
Upp’ við íslands strönd,
Kignist næstu lönd!
Kyni kosta-gjöí
Verði Kvéídúlfs gröf’’.
Lán og lofstafir,
Ljóða stór-gjafir
Stóðu uffl Kveldúlfs kisttt,
II já kynslóðum fyrstu.
Árni hreppstjóri Sveinbjörnsson á Oddstcðum
Dáinn 17. maí 1912.
II.
Öx þar á eyði-
íslandi greiði
A ættarmieiði
Út frá því leiði.
Varð því <tð vinning
Völiit hans ráða —
Mciiniiigar minning
Manaði börttin til dáða.
Skrapp þar úr skorðum
Skáld sem kvað foröum
Móðtrega og morð um
Meitluðum orðum,
Stórhuga sæstur,
Stoltastur ljóða,
' Fleiprana fæstur —
Fólið með hjaitanu góöa.
Atliöfn og æði,
/Etlbogaus fræði
Kringum hans kvæði
Knýttust, sem þræði
Funandi, falda
Frásögnum glöggum.
Uppljómun alda
Knn, vfir gröfum <>g vöggum
Aritt í iðu
Foringinn snjalli’ í fríða dalnum,
form sem karlmenskunttar bar,
li""ur fallintt lágt í valnum ;
lýkur allra sögu þar.
Vængjaslátts ef veikjast fjaðrir,
verður brátt á lerðum töf.
þreyttur máttir, eins og aðrir,
eiga náttstað þinn i gröf.
Orðróm þinn aö endurnýja
eitthvað finn ég sam mig knýr.
| Við Fig kynning hafSi hlýja,
J hennar minning' stendur skýr.
j Hugstin glæðir göfgum kynnast,
| góðu sæði’ ei verður spilt.
í þín í kvæðamáli minnast
| mér er bæði ljúft og skylt.
! Ast á þjóð og ættjörð þinni
j andans sjóð þér dýran bjó.
| Hetjumóður hló í sinni.
1 Iljartað góöa' í brjósti sló.
Attir gæða- æ -heimkynni,
undir hæð á móti sól.
T>ar var bœði úti’ og iniii
vlur, næði, birta og sól.
.Etíð léztu beinan bezta
boðinn gesti úr vinar mund.
Tsex-ar ílesta fékstu hnesta
íanst þér mesta gkðiistund.
Margir brátt þér veittust vinir.
—Vinselrtd þrátt í kærkik snýst.—
i’eir, sum máttu minna' en hinir,
meðtak áttu hjá þér víst.
Ilverjtim gjalda hlut margfialdanti
hlaut þín valda manndómsást.
Öðrttm taldir tímann sjaldan.
Tr>-"ö þin aldrei vimim brást.
Kænska, blekking, kaupa' og selj,
“kött í sekk” ei þín var list.
Fljótur ekki vin að velja,
vildir þekkja maiininn fyrst.
Aldaitna liðu.
Knúöu kynviðu
Kveldúlfs fram-skriðu.
Veg-vísun fvrsta
Yestur-átt kanna,
Ltið lengtl á yzta
Lattdsenda hjálmbjartra mattna.
Látt <>g lofstafir,
I.jóða stór-gjafir
Stóðu of Kveldúfifs kistu,
]>í<r kvn-megir gistú.
III.
þú varst alinn upp við svala
andrútns Sala loftið uóg,
bar sem daladís við smala
draumblíð ltjalar vors í ró.
Utiglingaruir oit sér blanda
unaöskjarna — lvlin þar.
Nautnargjarn varst, og í nnda
ástar barn og kgurðar.
Oft um fríðu fjöllin gekstu,
ír jáls lt\ <tr liður l.lær um kinn,
bar í hiíðafaðtni fékstu
fvrst hugorýöi' og manndóm þinn.
Auö-hamingja' á æfivegi,
oft er ring hins göfga manns,
iulla pyngju áttir eigi,
eða dvngju á bönkttm lands.
þó þér vrði’ ei auðið gildum
u m þig "irða fjársins krans,
af félag^byrði’ og bygðarskyldnrn
barst mörg viröi nurlarans.
T>ú ert genginn, góður drengur,
gröfin fengið hefir sitt.
Hieims á vengi lífsins- lengur
lítur enginn -blórnið þitt.
Kátari körin
Kveldúlii tnyndi <>g útl
Urslituin unað
Kf að hans framsýni
Noreg norðan af
Nafn <>g ættar-staf
Yaxa, er veður gaf,
Yest’r iiiit Kvrrahaf.
ðarförin,
tá ltefði grtinað :
Vítt
\ iir voga
VcsUirheitns útstrandar miiinin ltans loga.
Féittlur hatts færri,
Flóttinn hans orðinn að landnámum stærri.
l'ngíin hittum hér
Ilamt, <>g frjáls liatiii er,
Trúr og tryggur sér. —
'l il hatts drekkum vér.
og maiiiivænleik duga,
bæinn.
Ilefir í liuga
Ilamingju sinna
Ilenni í haginn
Ilúsa í borgarauðn íslenzk;
N u á tiýrri strönd
Nertta og gefa lönd
Orktt og andans hönd,
Klla fra'uda-bönd.
HUntn sém bezt heldur
Iloliræöi ieðranna, þjóðgæfu veldur
Krfa ]>eir tingu
Iturmanns-lundina,
• Knn skal vizka og
Vera hvöss og miltl.
I.engst er góð og gild
G.ötríul ættarsnild.
Sagnakturs-ljóð í tómi
i lastu vetrarkvöldum á,
þeirra metið gul! frá grótui
j "a/.tu batttr Ik'stum þá.
Goöumbornu — fólksins finna
fru.mdáð skorna lastaher,
<t" alla fornu — feðra ltinna
: fræ"<vina horfna gramdist ]>cr.
Ilrevstiverk án drengskaps— dáða
| dæmdir ltvorki mæt né svinn.
' Grettir sterka’ og Gunnar—báða
| gróíst sem merki’ á skjöldinn þinn.
! A ef leiztu leiki manna’
I lá viö’kreistur beiddu’ um grið.
Fáir trevstust krafta kanna
knáa hrevstiinanninn við.
Líí er mikið líkt, — ef gáum, —
ljósi’, er þvkir brenna iljótt,
eða kvikmynd, er vér sjáum
augnablik, en hverfur skjótt.
Spursmáls-þrá sú hugann heítir
Hver er sá, er lifði og vattn ?
þcgar siáttm ekkcrt eftir
annað en dáin líkamann.
A hvertt hátt sér efnið brevtti
t samdráttar-verkahring ?
Ilvaða máttur ltonum veitti
lijartaslátt og tilfinning ?
Lífe frá grunni leiddur kraftur,
lofts- ókunnum -bvli'jnm af„
sem er runninn út í aftur
alverunnar tneginhaf.
ÞoRSEABÍTUR.
Bezta náma árið.
hug þeirra og tungu.
vild
Stjórnsemi í stafni
Strang-írjáls sig hafni,
Snillingum safni,
Sxmd fvlgi nafni!
I.átt <>g lofstafir,
Ljóða stór-gjafir
Standi o{ Kveldútfs kistu
Til kvnslóða vztu!
Nú kemur mér það í hug, að kvæðislokum, að
eittsinn kvnlist é'g öldruðum tsleudingi, hér í álfu.
Hann var sjálfsagt af Kvelclúlfs-ættinni, og var
bóndi. í akrinum sítnim átti hann örðugan reit, þar
óx aldrei attnað cn löðramli illgresi. Margra sumra
ritði hans og árvekni vann þar til einkis. Við þenna
blett hafði hann lagt mesta rækt, ett óþakklátasta.
Itg vissi að karlinn gat verið geðstór við guð sinn
og meiin, Jtegar hontun'* fanst það verða fyrir vestri
útreið, s<vn liattn itafði vandað vilja og yerk bezt til.
ftg gat þess, að gamni mínu, við hann, eitt sinn þeg-
ar hann sýndi tnér akur sinn, að lítil yrði uppskeran
enn ai þessu óþrifa-horni. Kg vildi sjá ltverju hann
svaraði, og bjóst við stóryrði. Ivn altlrei vissi ég
karl taka ósigri kappsmála sinna með slíkri ró, því
svar ltans var svona : “Ó, já, jarðvegurinn vill nú
reyndar, að á sér vaxi. ‘Kn svo verðttr nú þetta úr
því”.
Svona vægilega ætla ég aö biðja ykkur að hugsa
um þetta Kveldúlís-minni mitt.
Ivg veit, að hér bar öfugt við ]>að sent geröist i
Kgils-sögu. — Svölurnar voru að vísu rekuar úr
glugganum, en enginn Kgill inni til að kveða.
Stundum ítnynda ég mér, að yndislegustu kv.eð-
in maiuts séu ógerðu kvæðin : yrkisieifnin, sem afilrei
urðu maiini að verki. Að þau séu, eins <>g eítirsjáin
litur á leidda vini : bezt, af því tíminn getur tkki
breytt skapi þcirra til manns Iramar. Stundin með
ykkur í kveld verður mér þá einhverntímia að þcss-
konar kvæði.
Kveldúlfi ykkar kann ég Itez.tu þökk fyrir alla
rausn sína, og óska honitm, að hann verði hvötuður
margra íslenzkra efnismanna, nær og fjær.
Og svo ætla ég, í góðu leyfi forseta, og sjálf-
sagðri fegtnseini áheyrendanna, að fá að setjast nið-
itg vcit, að hér eru allir svo brjóstgóðir inni,
Bráðahirgðar skýrslur vfir máTan
uppgrip í Canada á sl. ári ertt ný-
jt'ttkomnar og sý'na, að málmtekjati
hefir á síðasta ári verið um 30
tnilión dollara vtrði miedr en á
nokkru undangengnu ári í i sögu
landsins, eða alls $133,127,489 virði
— eða sem næst $18.00 virði fyrir
hvern ibúa landsins. Aukning þessi
stafar af þvi, að lleiri menn og
með betri vinnutækjum hafa starf-
að að málmtekjunni á síðasta ári,
heldur en npkkru undangengnu. lin
engir nvir n-ámar voru opnaðir, að
! undanskildum eimt.tn gullnáma í
i Ontario, sem gaf IA) milíón doll-
ara virði.
Kn aðalástæðan fvrir aukning
tnálmtekjunnar er ekki sú, að svo
miklu tni-ira ltafi fengist á siðasta
ári úr námunum, heldur aöallega
iþað, að hútar ýmsu málmtegundir
i liafa á því ári stigið aUtnjög í
verði við það sem áður var.
þó befir aukniug málmtekjuiniar
verið allmikil í gullnámum Ontar-
io fvlkis, í nikkel-kopar námtimtm
í Sudburv héraðinu. Kinnig í blý
o</ kopar hánmnum í British Col-
umbítt. Og úr Itessum ttámttm má
jbúast við auknu uppgripi málma
á hverju ári framvegös.
Siifurtiekjan varð samt nokkru
minfti á siðasta ári, heldur en
næsta ár á undan, eða svo sem
svarar 2 prósent ; en tekjan af
;gnlli jókst nm 28 prósent, kopar
um 40 prósent, blý um 50 prósent.
jártt nm 10 prósent.
Verðhækkun hinna ýmsu málma
varð : Silfur 12 prósent, r.ikkel 30
orósent, kopar 85 prósent og blý
|93 prósent, eða »»m næst tvöfald-
[aðistií veröi á árinu. Kol, gips og
sement hækkaði einnig í verði á
, árinu.
JÓN KÓLM
Gullsmiður í Winnipegosis bæ
býr til og gerir við allskyns
gullstáss og skrautmuni. Sel-
ur ódýr en öílitg gigtarlækn-
inga-belti.
Reiðhjól!
Vcr viljum minna þ;i
á, st m vilju láfagera ' el
og samvisknsHmlega við
hjtilin sín fyrir ifesta
snmar, að kona nieð
þau heldnr fyr en seinna,
eða þáað hóaí “Phone
GARRY 121. Við sækj-
um hjólin hveit scm er.
Central
Bicicle Works,
560 Notre Dame Ave.
I.
S. MATHEWS,
l'lignndi
Borgið Heimskringlul
ur.
að þeir ætlast ekki til, að maður verði sér til ræðu-
halda^minkunar, nenta einu sintti sama kveldið, né
lengur í einu.
KKNNARA VANTAR
við Diana skóla no. 1355 (í Maiti-
toba),' tafarlaust. 4Cfðum kennara,
sem tekið hefir kennarapróf, verð-
ur borgað $65.00 í kaup um mán-
uðinn, ltorgað tveggja mánaðar-
lega. þeir, er vildu bjóða sig, en
ekki hafa tekið “professioanal eer-
tificate”, skulu gefa sig fram við
mentamáladeildina, er hefir um-
boð á hcndi að ráða kennara \ ið
skólann.
Frckari upplýsingar gefur
M. TAIT, Sec’y-Treas.
Box 145, Antler, Sask.
PASKASALA
á ltinuni nýju
,Tungsten ‘
Lömpum.
Vcr höfum niiklnr birgðir
sent verða að selihst þess
vegna vildarverðið.:
$1 25 Latnpi 4 ÍMfe
8Tc “ “ 7*i«>
75c •' “ (II1 v
65c “ “ B'Oc
The H. P. ELECTRIC
732 SHBNBROOKB 5T.
TALSIMI Q. 4108.