Heimskringla - 03.04.1913, Blaðsíða 3
HEIMSICRINGLA
WINNIPEG, 3. APRÍI/ 1913. 3. BL3,
I
Islands fréttir.
Alþinoismanna kosningar eiga
i'ram að fara 13. maí næstkomandi
í Baröastrandarsýslu, Suöur-Múla-
sýslu oj* Kjósar- ojr Gullbringu-
sýslu, s&m allar mistu þinjrmetm
sína jj-egnum dauösföll. II verjir
bjóöa sijr fratn í Baröastrandar-
sýslu, er enn óráðið, en í hinum
sýslunum eru þitigmaunaefnin kunn
1 Suður-Múlasýsltt býður Sveinn
Ólafsson í Firði siu fram af hálftt
sjálfstæðismanna, en Björn R.
Stefánsson, kaupfélajjsstj. í Breiiö-
dalsvik, er heimastjórnar þing-
tnannsefnið. í Gulfbrinjju- ojj K jós-
arsýsltt er séra Kristitin Daníels-
son á Útskálum í kjöri af hálftt
sjá lfsta*öism :in na. en Björn Bjarn-
arson í Grafholti heimastjórnar-
þinjrman nsefniö.
— Fáda'U’a ;tfli Itefir verið i Vest-
mannaevjum tindanfartta dajja á
mótorbáta. Aflast þetta rútn 35
þtisund íiskar á dajr, og er talið
meira en dæmi eru til annars.
— Fiins ojr kunnujjt er fékk þórð-
nr aðstoðarprestur Oddjjeirsson
llest atkvæöi viö prestskosninjju
þá, er fratn fór nti í jattúar í
Ilólmaprestakalli, 67 atkv., en sá
næsti 53 atkv. Bjujjjjust því allir
viö, aö sýr þóröttr, samkvæmt ó-
slitinni venjtt, mundi fá veitinjru
fvrir brauöinu, en nú befir veiting-
arvaldinu þóknast, aö veita |>eim
manninum kallið, sem f æ s t fékk
atkvæðin, ein 6, — séra Árná'
fónsstni á SkútustöÖum. — þaö
er áneiöanlejra hættulejj bratit, sem
Itér er fétuð, bví að mjöjj cr hætt
við bví, að söfnuðirnir hætti meö
ölltt að skifta sér af prestskósn-
ineum, ef vil i beirra er svo vett-
uin virtur, aö sá, er mest fvljji
befir, kemttr alls eiei til oreina, en
ltinn, setn satna otr ekkvrt fvltji
hefir, er tekinli fratn vfir. Meö
öörum orötim : Fótum kipt alvejj
ttndan valdi safnaöattna til :tð
-velja sér prest.
— Nýlega heíir hæstiréttur kveð-
iö upp dóm í máli l’. M. Bjarna-
sonar & Co. ;t Ísafirðí ojj Péturs
Jónssonar & Sonar í Reykjavík
<út af pjáturdósum). Vísar hæsti-
réttur málimt heim til nýrrar ojj
betri meöferðar vfirdóms, tneö því
að yfirdómttrinii haíi ranjjlejja ne-it-
aö um frest til að sameina máliö
ööru máli ttnt sama efni. þaö var
æitxmitt í öörtt þessara mala, sem
vfirdómurinn jjlevmdi fullnæjjingar
klattsunni, svo sá, sem vattn j)á
máliö fvrir vfirdómi varö á áfrýja
því til hæstaréttar til þess honum
o;eti orðiö nokkuð trasrn aö dóm-
Itnim. Ilálfkiðinlejrt fvrir okkur ís-
lendinjra, aö þurfa svo tnjöjr a
liæstarétti að halda til þess aö fa
rétta dóma. Og þó kostar það
sakamálsrannsókn, að bæjarfojret-
anum á ísaíiröi varð a að skrifa :
Guði sé lof, aö til er hæstiréttur.
Ilratinábttröar verksmiöjan. —
Rannsókninni á hraunste,mtm
beim, sí'tn farið var tneö héðan ttr
Hafnarfjaröarhrattni til þý/.ka-
rang'urinn sá, aö líklejrt er talið,
lattds í vetur, er nú lokið, ojr er á-
;ið eitthvaö jjeti orðið úr verk-
smiðjuívrirtœkimi, segir i bréfi til
E. Claessens málafi.mantis frá hr.
Todsetv, þeim, er hinjjaö kom í vet-
ur til þess að skoöa Ilafnarfjarö-
arhraunið. Um hluttöku í fyrir-
ta'kinu er mi ra'tt bæöi a þý/.ka-
landi ojt í Danmörku, segir t brefi
frá Khöfn.
— Vestfiröinjraimót var lialdið a
Ilótel Reykjavík 22. febr., ojr var
bar fjölmeut. þaö er fvrsta Vest-
firðinjramótið. Ajr. Bjarnason pró-
fessor mælti fvrir tninni Vestfjaröa
ett sttngið var kvæöi eftir Jakob
Thorarensen.'
— Botnvörpuskipin íslen/ku ltafa
aflaö prýöisvel undanfarna daga,
mest á SelvofSírruniti. Nokkur
þeirra hafa kotniö tÖl hafnar til
bess aö afíermast ojr sækja sér
salt.
— Hafnarfj.bryjrjrjari var
sunnudairinn 16. febr. ojr opnuð til
notkunar, að viöstöddu tnikltt fjöl-
menni. Víjrsluræðuna hélt Magnús
Tónsson sýslumaöur, en póstskip-
ið Botnia var þar statt ojr skaut
fallbysstiskotum. Samsæti fjörugt
var ttm kveldiö í Goodtemplara-
húsinu. — Ýmstttn höföingjum var
boðiö úr Revkjavík til liátíða-
haldsins, en brvsrsriunefndin, er
framkvæmdirnar haföi a hendi
TMairnús Tónssou bá'jarstjori, Sijj'f.
Bergmann ojr Aug. Flygenring)
jreröi sijr þó seka ttm j>á ódæma-
ókurteisi, að bjóða ckki neinttm
fvrir hönd bæjarstjórnar Reykja-
víkttr, borgarstjóra t. d. Sagt er
aö það ltafi koiniö af persónulcjr-
um kala til Páls EÍnarssonar
borgarstjóra. Brvggjan er ur
timbri. Uppistööustaurar ertt allir
járnklæddir til varnar sjavar-
maökii upp fvrir hálffallinn sjó.
I/andálman, sem er 8.3 m. á breidd
osr 53 m. á lengd, hvílir :i okum,
og eru 4 staurar í hverjum oka ;
ertt staurarnir að' jafnaði reknir 3
tn. ofan í botninn. þessi hluti
|br>--itnnar ber, með 5 faldri
tr----ingtt, 1200 kg. á hverjutn £e>r-
inetri af dekkintt. Bryggjuhausinn
er 12.4 m. á breidd og 50 metrar á
len-d ; hvilir ltann einnij; á okttm
með 5 staurum i hverjum oka, og
| attk bess ertt skástaurar allvíða til
stvrktar. Eru staurarnir í þessum
jh'luta bt'’""iunnar reknir 4.0 m. að
j jafnaði oían í botninn. Brygyju-
hausinn er jferður svo, að hann
' með 5 íaldri trvggingu ber 2000
k-- á hverjum fierm. af dekkinu.
Dýpið viö úthlið brvjrajtthaussins
er aö vestanverðu eða y/t 5.7 m.
mælt frá stórstraumsfjöruboröi, ett
að austanverðu þeim megin eða
inst 5.3. m. Innanvert við bryjrjjju
hausinn er dýpiö miælt frá stór-
straumsf.jöruborði 5.4. m. aö vest-
anverðtt og 4.1 m. iunanvert i
horninu á brvtrgjuntti. Kringum
vörupallinn, sjávarmejrin, er garð-
ur stevptur 125 m. á l'ttjrd og 5.8
m. á hæð, þar sem hann er hæst-
tir ; í jjarö þenna ltafa farið ea.
600 m. af steypu. Bak viö jjarðinn
er uppfylt með grjóti, o<r ltafa í
, ttppfvllinjv þess farið 6400 m. af
jjrjóti. Flatarstærð vörupallsins er
400 ferm. Á vörupallinimi eru bygð
3 vörugieymsluhús úr steinsteypu,
og eru 2 þeirra hvort itm sijj 20x
10 m. að stærð, enti eitt 32x10 ;
auk þess er ltíts liaitda brygtpja-
verði. F'vrir austan og ves’tan hús-
in o£ niöur af þeim er kolageytttslu
svæði, er til samans mun f.'úina ait
að 5000 tonn af kolum. Fvrit'lutp-
aö var, að stevpa vörttpaUinn aö
ofan, en til þess ltelir eigi verið
> tími að sinni. Um bryjtjrjuna bgi,ja
j sporbrautir og frá hettni í lnisin o.ií
1 um vörupallinn, og ertt svokallaðtr
. “Kip”-vagnar, 10 að tölu, ætlaöir
til flutnings á sporbrautinni. í
sporbrautina verðttr sett vog, sem
þejjar er fengin. Út á brygjjjutta
verður löjjð vatnsæð meö vatns-
tnæli. Af stjórnarráöinu er sam-
bvkt reglttjjerð um notkun bryggj-
tinnar, ltvar í ertt akvæöi um
brv'go'jujrjald bæði af skipum og
Ber oss að glatast?
Ileiðruöu vinir af íslenzkri ætt :
Ilvort ertt það sannindi að tarna —
Vort þjóðerni hér skuli táið og tætt,
tint o’tví sorpiö, verða upprætt.
lín sjálfbj-rgin'gseöHnu engelska klætt
alt hér — sem kynslóöin barna.
Ileiöruðu vinir af íslenzkri ætt,
hvort ertt það santtindi’ að tarna ?
Vor ættfeðra tunga, svo fornhelg og fræg,
f:dli meö ölltt í gleymsku
um veldi Stórlmetans, hvars verði útlæg,
þá varla mun skorta mállýzku sæg.
F'ör niður brekþuna að forsmán er hæg,
ef fýsum vér þvílíka heimsktt.
Vor ættíeðra tunga, svo fornhelg og fræg,
falli með ö’llti í gleymsku.
Vér þurfutn 'ei frekar en Frakkar * ) aö mást,
né fátta vors þjóðernis týna.
Ilvaö hafa þeir ekki meö ættarlands ást
cskelfdir staöiö ? Vörn Jjeirra ei brást,
iim Jirjú httndruö árin við Enskinn aö kljéist
og einbeittir hið lialda sína.
Vér þurfuin ei frekar en Frakkar að mást,
né fána vors jvjóöernis týna.
\'ér ótrauðir gortum af fortíöar frægö
og fullhttga ólgandi blóði ;
til forna vér áttum af aflinu gnægö,
þá örsjaldan hugdirföin frá oss var bægö.
Ef ættkrar verðum af engelskri slægð,
ltver er okkar menningargróði ?
Vér ótrauðir gortum af fortiöar frægð
og fullhuga ólgandi blóði.
Á meutunarbrautinni metums ltér jöfn
viö meiiningarþjóðirnar beztu.
Ef lítum vér að eins í sagnanna söfn,
vér sjáum þar ótal tnörg stórmenna nöfn,
er sigldtt frá íslen/kri harðviöra ltöfn
liingað.og bústað sér festu.
A mentunarbrautinni mietums hér jöfn
vjð meiiningarjrjóöirnar beztu.
Ilvað lireystina snertir, J>á cigttm vér afl,
ef aö eins Jtað reynum að sýna.
A httgrekki okkar J>ó sketli nú skafl,
\ ér skttlum tnót Bretanum reyna voft tafl ;
ei látum neitt blekkingar hrognamáls liraíl
hræða oss Jijóðerni aö týna.
Ilvað hreystina snertir, þá eigum vér afl,
ef aö eins J>aö reyntim að sýna.
úitt samanbtirð landanna segja vil fátt :
það sérhver veit hugsandi maðttr,
aö ísland er hrjóstrugt og helir svo smátt
aí hagfeldttm gæðutn, oft leikiö er grátt
af haröveöra-slöguin um liásumar nátt,
svo hjarnblæjum íklæðist staður.
Um santanburö landanna segja vil fátt :
þaþ sérhver veit lntgsandi maður,
Og Jtekkiiigarskorturinn lamar J>ar lýð,
J)að ljós n;ér í mvrkrutn er dulið.
Og peningajiröngin hjá J>jóðinni' cr stríð,
er Jntr ltefir gevsað frá ómunatíð.
En gullkistur landsins uppljúkast ttm síð,
þó lýðuin nii flestum sé httlið.
Og Jtekkingar.skorturinn latnar þar lýð,
J>að ljós nær í myrkrum er dttlið.
En liérna er frjóauöugt fratntíðarland,
J)ó frjósum á stundum og brenuum.
þó írumherjinn stríði, ]>að gerir ei grand,
’aiin græðir ttm siöir, J>á batnar ástand.
A atvinnugreinum hér aldrei er strand,
of að eitts aö vinna vér nennum.
biu hérna er frjóauðugt framtíðarland,
J)ó frjósum á stundum og brennutn.
Ett liáleit og fögttr er íeöranna slóð,
þó frjósemi skorti ]>ar næga.
þars margir fvrst eygðttm vér æskunnar glóð,
oss kváðu fossarnir vögguljóð ;
J)\í gengur næst tnorði, ef glötum vér tnóö
og grýtum hér þjóðernið fræga.
En liáktt og fögur er feöranna slóð,
J)ó frjósemi skorti þar næga.
Vér getum ei unnið á “Bretanum” bug,
’ans borgara Jnegnskyldum ltáðir.
Við J)jóöarbrots-eining vorn tfluiii samt dug,
meö ættfeöra djörfung og karlmensku hug.
Jafnréttis hugmyndin lterði vort flug.
Sízt hopum á stórbokkans náðir.
Vér getuiin ei unnið á “Bretanam” bug,
’ans borgara þegnskyldum háðir.
Jóhannes H. Ilúnfjörð.
fyrir vörur, er fluttar verða upp
og út um bryggjttna. Bryggjtt-
smíðinu hefir bryggjusmiöur Björn
Jónsson frá Bíldudal stjórnað und-
ir yfirumsjón verkfræðings Jónsís-
ledfssonar fvrir hönd landsverk-
fræöings Th. Krabbe. Fyrir stein-
smíöinnd hefir staöið trésmiður
Guðni þorláksson frá Reykjtvík,
einnig undir vfirumsjón verkfræö-
ings Jóns ísleifssonar. Mun bryggj-
an sjálf vera traust og smíöd á
, ltentti hiö prýðikgasta og mjög
vandað í alla staði ; ekkert hcfir
og veriö til sparaö af bæjarins
liálfti til bennar, eftir því, er lagt
var fvrir af hálfu verkíræðingsins,
: og hið samia má segja ttm stedti-
smíðið, sem einnig mun vera mjög
vel af hettdi levst. Mun bryggjan
ásamt htisum og vörupalli, vog,
járnbraut o. 11. kosta rúmar 110
búsund krónur, hvar af bryggjan
sjálf að eins rúmar 40 þús. kr.
— l’il merkis ttm það, hve Ei-
ríktir sál. Magniisson hafi veriö
i mikils metinn hjá Englettdingum,
! má geta J>ess, að vikublaöið Times
! getur hans í sérstakri grein í dán-
ardálki sínitm, ett J>ar er ekki get-
ið annara en allra mierkustu
i tnanna.
Tattgaveiki gekk
Akttrevri
ttm miðjan febrúar, ett fremur væg.
I .
Dánarfregn.
I síðastliðnum desember andað-
ltjálmur og Ilelgi, ókvæntir. F'jór-
ar dætur :• Ingibjörg, gift Ednari
Ingjaldssyni, bónda að Vita B.O.;
öolveig, Anna og Vilborg, ógift-
ar.
Margrét sál. var mvndarkona í
öllu. Httn var gædd góðttm gáfum
O" bókfróð var hún eftir því, sem
vænta mátti af íslenzkri almúga-
j konu. Iltin ttnni öllum fögrum
listum, og sérstaklega var hiin
söngelsk, og sjálf haföi hún fagran
söngróm. IIún var glöð og skemt-
in í viðræðum. Brjóstgóö var hún
! orr tilfinningasöm í hæsta máita.
i Ilún var ástrík eiginkona, og sönii
tnóðir barna sdnna. Sárt er hcnnar
| bví sakttaö af eftirlifandi eigitt-
mánni og börnum, einnig öllttm
ibeim, sem liöfðti náin kynni af
ltenni.
Blessuð sé minning liennar.
20. tnarz 1913.
Mrs.' E. Ingjaldsson
(dóttir ltinnar látnu).
ATIIS.—Einkar hlýlegt bréf frá
Dr. Arche Gillies í Rainy River
til Olsons fjölskyldunnar, með lof-
samlegum timma'ltim ttm hina
látnu konu og huggunaroröum til
fjölskvldunnar, — hefir Hkr. verið
sent, en veröitr ekki birt vegna
rúmlevsis. Ritstj.
JÓN HÓLM
Gullsmiöur í Winnipegosis bæ
býr til og gerir við allskyns
gullstáss og skrautmuni. Sel-
ur ódýr en öflug gigtarlækn-
inga-belti.
Hvað er að?
Þarftu að hafa eitt-
hvað til að lesa?
Hver sé sem vill fé sér
eitthvaö nýtt að lesa 1
hverri viku,æt i aö gerast
kaupandi Heimskringlu.
— Hún færir leseDdum
slnnm ýmiskonar nýjan
fróöleik 52 sinnum é éri
fyrir aöeins $2.00. Viltu
ekki vera meö!
ist úr hjartabilun á sjúkrahúsi í ,
j Winnipeg konan Margrét þórðar-
dóttir (G. Olson), Vita P.O.\ Man
j itoba. Hún var fædd 1856 á Sæv- j
I arenda í Loömundarfirði í Norður-|
j Múlasýslu, og alin upp hjá séra ,
Jóni á Klifstað.
Ilún var gift Guðna Ölafssvni,
frá Útnvrðingsstöðum á Völlttm í
Suöur-Múlasýslu. Bjttggu þatt ltjón
á Gíslastöðum í sömu sveit, þar
til þau lluttust vestiir ttm haf, til
Akra í Norður-Díikota, og dvöldu
öau þar alt j>angað til J>au fluttu
j fvrir fáurn árum til Vita í Mani-
j toba.
J>au hjón eignitöust 17 börn, og
eru 10 af Jxúm á lífi, 6 .\vnir :■ Jón
kvæntur bóndi aö Akra, N. Dak.;
Oli, kvæntur maður í Winnipeg ;
þórður, kvæntur, til heimilis lijá
föður .síntim ; IMatúsalem, Vil-
Hr. Verkamaður!
f STAÐ þliSS AÐ LEGGJA A BANKA VISSA
UPPIIKD í hverri viku eða mánuði, því ekki að
verja parti af henni til að kaupa lóðir í einum beztu
bæjttm Vesturlandsins ? því ekki ?
CANORA, SASK.
ltefir alt, setn iitheimtist til að verða stór meöal-
stöð. Ibúatalan hefir fjölgað um helming sl. ár. —
Eignir vorar eru að eins 4 ‘blocks’ frá miðpunkti
bæjarins, og lóðiritar kosta að eins $225.00, og skil-
málar eftir hvers mattns hæfi. Komið og rannsakiö! i
það muu borga sig, og vér gefum fúslega allar upp-
lýsingar.
ICOMIÐ! SKRIFIÐ! EDA SÍMID!
McAlister Realty & Investment Co.
014 SomerMct KlorL.
W' i n n i |>f jj.
flEDICINE HAT.
Iðnaðar míðstöö Canada, Stofnsetti fleiii iðnaðarverksyiiðjur árið 1912
heldur en ailir aðrir bæir í Vestur-Canada samanlafrðir. Áiið 1913 lítur út
fyrir að verði enn þá meira framfara ár helduren 1912; allareiðu heíir bærinn
samið við öllno't stalo-ei ðarfélap að setja upp veiksmiðju sem kosti $’ ,000,000.00
oíí sem œtlar að hafa í þjónnstu sin* i frá300 —000 mans Sömuleiðis hafa
samningar verið srei ðir við annað stálfélejr, méð 00 verkamönmim oo mörg
fleiri minni iðnaðarfé ög. TIviorsið yðm [> r r afarmiklu framfarir sem hér
ve>ða, og þegar framfarir eru annarsve“ai, þá hljóta fasteigmr að stífja mjögj
í veiði.
Vér viljum draga athyglj yðar að
lýlVERDALE
sem liggui'fyrir vestan jiósthúsið (allar borgir í vesturlandinu stœkka vestun.
,.High Pressure*1 vatusveita og aflhúsið „Power House“ eru þar fyrirvestan.
F^IVERDALE
er i beinni línu við framfuir borgarinnar og vatnsleiðsla er bæði á vestur og
suður hlið þess
F^IVERDALE
er Ijómandi fagurt útsýni, bæði austur og vestur með Saskatehewan árrnnar,
og af því sem fasteignir í irdðparti horgarinnar eru í afarháu verði þá er
RIVHRDALE sem óðast að veiða einn ágætasti aðsetursstaður boigarbúa, og
íveruhúsum aí beztu tegund fjölgar þar óðum.
Verð byggingarlóða þai* er $400—$600 bver lóð. og eru seldar 2 lóðir til
samans, og iiornlóðir allar eru þar 100 fet. Borgunarskilmálar eru einn
þiiðji í peningum út í hönd, afgangur borganlegur á 6, 12 og 18 mánuðum:
renta 8 per e?nt.
Margir anðmenn fi á Winnipeg hafa laot peninga sína í eignir hér, og stór
grætt. eínn af þeim mönnum er J. T. Bergman, sem allareiðu betir keypt af
oss $79,000 virði af Medicine Hat íasteignum í öllum pörtum borgarinnar.
og gefur allar upplýsingar þeim er þess óska.
McQREQOR & BERRY,
Real Estate & Investments,
MEDICINE HAT, = = ALBERTA.
1) F'rakkar í Quebec.