Heimskringla - 10.07.1913, Page 1
XXVII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 10. JÚLl 1913.
Nr. 41
Fána-uppnámið á Islandi.
Hernaður Dana og móttaka ís~
lendinga.
í sifSasta blaöi fluttnm vér íregn
af fána-uppnáminu, eftir dansk.i
bl. Politikien. Ilér fer á eftir um-
sögn Reykjavíkur blaöanna, J)jóS-
viljans oe Ingólfs, um málið.
Saga málsins ier þannig rakin í
Jjjóðviljanum :
11 Á íimtudagsmorguninn gerðust
t>au tíðindi, er nú skal greina :
Unglinigspiltur nokkur, Einar
Pétursson að nafni, bróðir Sigur-
Borgarafundurinn.
|>ingmenn bæjarins höfðu fooðað
^ti'l borgarafundar um málið, og
var hann haldinn sama kveldið,
kl. 9, í barnaskólagarðinum.
Streymdi þangað eitthvert hið
mesta fjölmeuni, se.m hér hefir
sézit.
Fundarstjóri var kosinn Magnús
dýralæknir Einarsson.
þessir töluðu : Aliþlngismennirnir
Einar á bát þeiim, er varðskipið "Valuriun” tók herfangi.
jóns glímukappa, reri einn á smá-
bát út á höfn, sér til skemtunar,
og hafði íslenzkan fána í skut.
Svo hieppilega vildi til, að varð-
skipið danska var þá nýkomiði á
höfnina, og er vfirforingi þess, hr.
Rothe, gat að líta hláhvita flagg-
ið, stóðst hann ekki þá ógurlegu
sjón ; mannaðd hann þegar bát og j
skipaði að taka sökudólginn griða
lausan og fánann með. ILertu nu I
Danir r.óðurinn og síbyrtu við j
gnoðina Einars og réðu þegar til :
uppgöngu á drekann. Höfum vér |
eigi spurt af voþnaviðskdftum, en
svo fóru leikar, að Einar var hand !
tekinn og leiddur fyrir foringja I
sigurvegaranna — óbundinn þó. — I
Svro drengilega lét herforinginn siér)
farast við Einar, að hann gaf hon- |
um grið, og ko.mst hann á land ,
heilu og höldnu, en fánann tóku |
Danir að herfangi.
Cerðust nú mörg tíðindi í senn.
Bæjarir.cnn svara.
Ivu H. Bjarnason, Jón Jónsson og
Bjarni Jónsson lrá Vogi. Ennfrem-
ur Árni Pálsson sagnfræðingur og
Árni Árnason frá Höfðahólum.
Fóru umtæður mjög á eina leið
hjá öllum, sem vænta mátti, og
var samþykt svohljóðandi tillaga
frá I,. II. Bjarnasyni :
‘‘Fundurinn mótmœlir ein-
dregið hervaldstiltektum Fálk-
ans á Revkjavíkurhöfin, sem
bæði ólög.mætum og óþolandi”
Ennfremur viðaukatinága frá
Bjarna Jónssym, svohljóðandi :
1 ‘Fundurinn telur sjálfsagt,
að hér eftir verði e,inun,gis ís-
lenzki fáninn dreginn á stöng
hér í bænum, og v-æntár þess,
að svo verði um land alt”.
Var síðan fundi slitið, en mann-
söfnuöritin gekk, með liiðrasveit í
hroddi fylkingar, að minnisvaröa
Jóns Sigurðssonar og voru sungin
þar nokkur ættjarðarkvæði.
Danir sendu fána.nn til hæjaríó-
geta með þeim orðum, að þeir
hefðu höndlað mann, sem sigldi
undir flagg.i, er ekki væri leyft í
hví danska ríki. Ilins vegar kærði
Einar þegar tjón sitt til yfirvald-
anna, og flaug nú fr.egnin um bæ-
inn sem eldur í sinu. Fanst bæjar-
mönnum fátt um bessi síðustu af-
rek Dana, og skifti það litlum
togum, að uppi var hver íslenzkur
fáni, sem til er í þessum bæ, en
niður dregin hver dönsk dula, er
uppi hafði þangið.
Niðri í miðbænum safnaðist
saman fjöldi manna og var farið á
bátum út í kringum Fálkann umd-
ir íslenzkum íánum. Voíu Danir
nú ekki eins árvaki;ir og fyr og
lctu íslendinga óáreitta í þetta
skifti.
Herforinglnn í stjórnarráðinu.
Nú fór vfirmaður “F.álkans" upp
í stjórnarráðshús til þess að £e£a
skýrslu um herför þessa.
Kom það í ljós, að hann heflr
alveg samskonar erindisbréf frá
Dana/stjórn, sem fvriirrennarar
hans hafa haft, en 'kvaðst skilja
hað á þann veg, að sér hefði ver-
ið rétt og skylt aði fara þannig
*að, þótt sér hefði þótt leitt að
þurfa þess, o. s. frv. x
Mun stjórnarfáðið eigi að sinni
hafa gert neitt frekar að málinu,
heldur beðið þess að næðist til
ráðherrans í símanum.
Meðan þessu fór fram söfnuðust
ýmsir bæjarmenn sa.man á stjórn-
arráðshlettinum. Skreýttu þeir
stallann tindir standmynd Jóns
Sigurðssonar með íslenzkum fána
op sungu fánasönginn.
Aðra. fána höfðu þeir og með-
ferðis og hcldu þeim yfir höfði
varðforingjans, er hann steig á
skipsfjöl.
Allir sem einn maður.
Blaðiö Ingólfur hætir þessu við
sögu-viðburðinn :
Dagur þessi var óefað eindæma
hér. Enginn bafði búist við slíku.m
tíðindum sem þessum — svo vit-
lausir ‘ héldu víst fáir að Danir
væru, þótt menn hafi ekki átt
vitsmunum að venjast í afskiftum
þeirra af Islandi. Svo mátti því á-
reiðanlega heita, að allir Islend-
ingar hér tæki J>etta á leánn veg, —
allir voru sámmála um það, að ó-
hæfa væri í fratriimi höfð, sem J»eg-
ar ætti að mótmæla í oVði og
verki.
Aldrei hefir það horið við áður
í Reyk'javíkurfoæ, að því er kunn-
ugt er, að svo. einhuga hafi menn
fylkt liði edns og á horgarafundin-
um þá um kveldið. í verki höfðu
allir sýnt um daginn., að J»eir
kunnu rétt að meta tiltæki Dan-
anna, með því að stinga rauða
litnum undir stól, en hafa þann
bláa uppii — °g svo að segja allir
gerðu þetta fúsir. Og ílestir veifa
nú óiefað áfram bláhvítum fánum.,
svo að augljóst verði, að islen/.k
einfoeitni getur þó kom,ið gegn
dönsku ofbeldi.
Á fundinum fór á sama veg. All-
ir samþyktu ályfetanir þær, er
gerðar voru, í “einingu andans”,
hvaða stjórnmála “lit” ,sem þeir
annars höfðu aðhylst á’ður! Var
það óblandin ánægja að sjá og
hevra, J»eim, er kröfuharðastir
hafa verið í sjálfstæðismálinu og
mest hafa heitið á íslendinga að
istanda eins og menn gegn yfir-
gangi og ósvífni Dana í hvívetna.
Landvarnar- og skilnaðar-menn, er
barist hafa fyrir íslenzka fánanum,
þeir, er áður hafa uppreistarmenn
nefndir verið, höfðu nú nóg aö
gera að hlýða á hinar gleðiliegu
fullyrðingar hinna fvm mótstöðu-
manna, um að “svona ætti það
BALKAN STYRJÖLDIN
Bandamenn strádrepa hverjir aðra.
Ógurlegt mannfall.
Grimmasta og blóðugasta styrj-
öld, sem foáð hefir verið á Balkan-
skaganum, stendur bú á milli
liinnia fvrvarandi bandaþjóða í
Tyrkjastríðinu, Grikkja og tíerfoa
annarsvegar og Búlgara hinsvegar.
Styrjöldin hófst fyrir alvöru um
miánaðamótin og voru J»að tíerb-
ar, sem gerðu fyrstu árásina á
Búlgara skamt frá borginni Istip,
og Veitti öerbum betur í upphafi,
en sigurvinningar }>eirra urðu ærið
skammvinnar. Við bæinn Vradina
stóð hin mannskæð’asta orusta
milli þedrra á laugardaginn og
sunnudaginn, og var þar barist af
svo mikilli grimd, að dæmi eru
varla til annars eins í seinni ára
stvrjöldum. Fallbyssur voru að
eins notaðar fyrst í foyrjun ; síðan
róðust herfylkingarnar saman og
t»örðúst með sverðum og byssu-
stingjum, líkt og í fvrri daga, og
varð þar hið hroðalegasta mann-
dráp. Orustu þessari lauk svo, að
11 þúsundir tíerba lágu dauðir á
vígvedHnum, en 4 þúsund voru til
fano-a tekhir. Af Búlgurum féllu 5
þúsundir manna.
Grikkir hafa aftur oröiö undur-
samLsga sigursælir. Llafa J>eir rek-
ið Búlgara hvervetna af höndum
sér og tekið fjölda bæja. Fvrst
Kilkush, 'þar se.m 4 þúsundir Btilg-
ar.a féllu, og síðan Nigrita, Doran
og Serres. Mannfallið hefir orðið
mikið af beggja hálfu. Konstantín
Grikkjakonungur stjórnar sjálfur
gríska bernum, o.g hefir hann
reynst ágætur hershöfðingi. Alls
hafa Grikfeir mist 10 þúsundir
manna í þessum foardögum.
Styrjöld J>essi er nú orðin svo
mö.gnuð, að litlar líkur eru til, að
sáttum verði komið á,, fyr en aðr-
ir hvorir vinna gersamlegan sigur.
Nú eru Búlgarir komnir fast að
landamærum Serbíu ag horfir
mjög illa fyrir Serhum.
Stórveldin standa aðgerðalaus,
og v’ita ekki, hvað til brttigðs sktili
taka til að stilla til friðar, og
ensku blöðin spá því, að þessi
stvrjöld £ái þann endir, að allar
þjóðirnar verði svo magnþrota að
henni liðinni, að alt það hierfang,
sem þair tinnu frá Tyrkjuim, vfcrði
glevtvt af Rúmeníu mönnum og
Tvrkjttm sjálfum. Tyrkir haía nú
lýst því vfir, að ]>eir muni ekki
sitja hjá aðgerðalausir meðan
þessu fer- fraín, og Rúmenía aetlar
að vedta þeim li'ð, sem betur má
nú. — Svartfellingar hafa heitið
Grikkjum og Serbum liðveizlu.
Eigingirni Búlgara er bein or-
sök J>essarar styrjaldar.
— Skógareldar miiklir hafa geysr
að um norðurhluta Ontario fvlkis
undanfarnar tvær vikur og gert
stórmikinn skaða. Ilieilir foæir
liafa brunniö til grttnna og marg-
ir aðrir orðið fyrir stúrskemdnm.
Belle River, sem er 180 mílur suð-
austur af námabænum Cochrane,
brann allur 2. þ. m., og það var
með naumindum, að ífoúarnir gátu
hjargaö sér á foátum allslausir og
illa til reika. Coehrane foær var og
mjöir hætt kominn, ert það varð
honum til hjargar, að’ all-mdkið
ren-nfall kom og kæfði eldana í
krincTum hann. Ekkert manntjón
hefir orðið í eldttnum, svro frézt
♦
hafi, en eignatjónið skiftir milión-
tun dollara. i
— Stórkostlegt verkfall stendur
yfir í Rand hémðinu í Suður-
Afríku. Eru þar gimsteina ag gull
námar miklir, en kjör þau, sem
námamennirnir hafa orðið við að
búa, hin verstu. Verklall }»etUi
liefir sérstaklega Jxótt tíðindaríkt
vegna J>ess, livað J>að hefir verið
róstusamt. Ilafa fjöldi manna ver-
ið drepnir, og er héfaðiö alt undir
hervaldi. Svo hefir kveðið ramt að
þessum róstiun, að herliðið hefir
orðið að skjóta á verkfallsmenn,
og sí’ðastliðinn laugardag voru um
hundrað verkfaLlsmenn skotnir til
hana og margir særðir. Aftur hafa
þeir unnið sér margt til óhelgi,
brent fjölda bygginga o.g rænt og
rupLað öllu er hönd á íesti. iMest-
ar rósturnar hafa verið í Jóhann-
esburfT, og ríkir bar nú hirt mesta
óöld. Landsstjóranum, GLadstone
lávarði, e£ mikið kent um, hvernjg
komið er, og ltafa komið fram á-
skoranir um, að fá hann afsetitan,
en litlar líkur mttntt þó vera til
}>ess að svo veröi.
— þrjátíu og sex hjónaskilnaðir
voru veittir af Canada senatinu á
J>essu þingi. Fimtíu ltjón höföu
beðið um skilnað, e«t 14 var neit-
að um það. þetta er hin miesta
viðkoma, sem enn hefir orðið hér
í l>essu landf.
— Victor Emanuel Italíukonung-
ur er í heimsókn hjá þýzkalands-
keisara unt J»essar mundfr. ,Var
honum íagnað með mikilli við-
höfn og Hfir hann hvern dag í
dýrðlegum fagnaði.
— í þorpinu Astradamovkav á
Rússlandi varð stór bruni nýlega.
]»ar fórust 154 manns.
— Tvær brezkar kvenréttinda-
konur voru nýlega dæmdar í Lund-
únum til Jiriggja ára lteigninigar-
hússvistar fvrir að brenna sfeemiti-
höLL eina í Hurst Pajrk, sem mietin
var 70,000 dollara virði. þessar
konur heita Kittv Marion og Clara
Elisabeth Giveen. Báðar Lýstu J>ær
því vfir, að innan vikutíma skyldti
J>ær hafíf svylt sig út úr hegning-
arhúsinu.
— í Mexico er alt í báli og
hrandi, sem áður. Má nú heita, að
upnreist sé í hverju fylki og hafa
itppreistami'enn Jjegar nokkur ai-
Tierlega á valdi sínti. Nýlega unntt
uppreistarmynn borgirnar Guay*
nos og Durango eftir mikið mann-
fall, og er J>eir höfðu náð þar yfir-
ráðum, hefndu þeir sín grimmilega
á borgarbúum, sam stjórninni
voru hlyntir, ag seg.ja fréttir, ' að
um 500 manna hafi .verið dreg.n.ir
fvrir herrétt, dæmdir og skotnir,
og að konur hafi verið svo hart
og svivirðilega leiknar, að í Dur-
ango frömidu 50 konur aj höfðingja
ættum sjálfsmorð ; . vildu beldut
dauðann en Liía við skömm. Frá
öðrum stöðum foerast og Ljótar
fregnir og grimdarverk af hálfu
beggja flokka. þannig vann stjórti-
arherinn bætnn Pájos, sem upp-
reistarmenn höfðu lengi haft 4
valdi sínu, og var þá ekki að sök-
ttm £^ð spyrja : nær því annar-
hvor maður var drepinn og'konur
og dætur yfirmanmanna voru ým-
ist drepnar eða misj>yrmt grimmi-
lega. Gengur það þannig til hverj-
ir sem sigra, að ]>eir hefná sín á
ífoúum J>eirra staða, sam J>eir ná
á sitt vald. Nú má svo kítlla, að
hvergi í landimt sé friður, nema í
höfuðborginni, hvað lengi sem það
að vera”, svart á hvítú (eða
“blátt á hvítu”), yrði að sýna
Dötjum, að þeim Wldist ekki þppi
að tróða rétt vorn undir fotum.
T»etta óhæfilega offoeLdisverk, er
foringi varðskipsins gerði sig sek-
an í, var nú, emSj og mönnttm gef-
ur að skilja, hin mesta lögleysa,
eða ölltt heldur : gagnstœtt ölium
lögttm. Enginn Lagastafur er fvrir,
að fara svona að á höfntim inni
(hvorki í alþióðálögum yié ein-
stakra). Á landi og eins á ’höfnum
(eða legnm) hafa að sjálfsög'ðu
lögrfcglustjórar1 l>ess staðar einir
[ vald til þannig lagaðra tiltekta,
j ef löglegar væri. Seknr er því for-
iurri varðskipsins orðinn fvrir vfir-
troðslur, foæði gegn einstö'kum
manni og opinfoeru valdi (og ætti
að réttu lagi að sæta ábyrgð Lag-
anna fyrir). Varðskipið á að halda
hér unni fiskiLögregLu, J». e. land-
helgisgæzlu, gegn ölöglegum veið-
um. Annað “vaid” ltefir það ekki
o- getur ekki haft.
SANNUR SPARNAÐUR
og
góður árangur bökunarinnar er áreiðanlegur
þegar þér notið
Ogilvie’s
Royal Hou^ehold Flour
Hvert pund af Royal Household innibindur meira
uæringarefni heldur en sama vigt af nokkuru hveiti
The Ogilvie’s Flour Mills Co,Ltd.
Fort William. Winnipeg. Montreal
helzt. Mannskæð, orusta stóð við
Sonora 2. þ.m. þar beið stjórnttr-
rfierinn mikinn ósigur og misti 2500
mienn. Mann'fall hjá uppreistar-
mönnum nam tæpu þúsundi. — Á-
standið í Mexico er hið skelíileg-
asta og flýja útlendingiar Landið í
stórhópiun..
— MikiL hátíðahöLd hafa veriö í
rikjunum fyrstu dap-a mánaðarins,
Gettysburg í P.ennsylvania í Banda
í minningu }>ess, að 50 voru iiðin
frá orustunni, er kend hefir veriö
viðþann bæ. Var það sú orusta,
som fyrst breytti rás ófriðarins og
gerði sigurvonir N orðanmanna
glæsflegri. það var við bæ þennan
að hinn hugprúði hierforingi Sunn-
anntanna, Robert E. L®e, beið
sinn fyrsta verulega ósigur fyrir
Norðanmönnum undir forustu
Meaáe hershöfðingja. En orusta
}>ess» var einhver sú aLLra skæð-
asta í öllu þrælastríðinu, og stóð
dagana 2. til 4. júní 1802. Nú
komu saman víðsvegar úr rikjun-
um gamlir her.menn, er þátt tóku
í þessum bardaga og margar Jnis-
undir annara, og vortt hátíðahöld-
in, sem þar fóru fram, mjög til-
komum.ikil. En þó nú að friðt\r
hafi ríkt í nærfelt 50 -ár, þá varð
þiað nú samt svo við þetta hátíð-
lega tækifæri, er gainlar endtvr-
minningar endurnýjuðust, að
margir urðu saupsáttir og lenti í
all-hörðum róstum milli allmargra
aldurhniginna hermanna, er hverir
uu sig voru að hæla sínttm mönn-
ttm. Meðal annars sveið J»að
mörgum heiöartegum Sunnan-
manni, hvað Norðanimenn geröu
mikið úr IHncoln, en vildu ófrægja
Jefferson Davis, sem var forse'ti
Suðurríkjanna í ófriönum. Vildu
Sunnanmenn, að honum væri gert
jafnt tindir höfði og Lincoln. Ivn
])ó nú nokkrir öldungar höguðtt
sér ekki sem friðsamfegast, J>á
vakti Jjaö ekki mikla eftirtekt né
hátíðaspilli, og fór hátíðahaldið
yfirleitt hið bezta fram. AJls tóku
um 60 búsundir mamna þátt í há-
tíðahaldinu.
— Dáinn er í Parísarfoorg einn
af merkilegustu blaðamönnum og
stjórnmálagörpum Frakka, Ilenri
Rochafort, 83. ára að aldri. Ilann 1
var af aöalsættum, en var mikiH
alþýðuvinur og mamw svæsnastur
í skoðuntim, og var tvívegis gerð-
ur útlægur af Frakklandi fyrir
pólitiskar æsingar. Roehefort var
fæddur í París 30. jan. 1830. Hann
nam ungtir læknisfræði og varð
læknir ; síöar varð hann feikrita- I
skáld o<r svo blaðamaður 1863.
En hann var svo svæsinn í skömim
um foegar í upphafi, að hann varð |
að fara frá Figaro, sem J)ó var
tnjög frjálslvnt blað. Stofnaði
hann þá sjálfur blað, sem- hann
nefndi “I/a Lanterne” ; en af því
blaði komu út að eins 11 tölu-
blöð, foá var foað gert upptækt og
Roehefort hílði sektaður og da'tnd-
ur til fangelsisvistar. Hann háði
síðar margar hólmgönt<ur og hafði
jafnan sigur. Annað hlað stofnaði
hann, sem var mjög andvígt -Nap-
óle()n III., og varð það til J>ess,
að meðritstjóri þess, VictorNovie,
var drepinn af Pierre Bonaparte
keisarafrænda, í hólmgöngu ; en
Rocliefort hlaut sex mánaða fang-
lelsi og folaðið gert upptækt. Um
foetta leyti var Roehefort og J>ing-
maður og var þar hinn sami ses-
ingamaðurinn. Við fall keisara-
dæmisins í sept. 1870 varð hann
einn í bráðabyrgðarstjórninni, en
l)ar var hann }>ó ekki lengi, og
tveiin árum síðar var hann dæmd-
ur til æfilangrar útlegðar til fanga
nvlendunnar í Nýju , Kaledoniu, fyr-
ir uppreistartilriaun. En honum
tókst að flýja þaðan Og komst til
Sviss, ag skrifaði þaðan svæsnar
skaminír um þáverandi stjórn
1 r;tkka. Árið 1880 fékk hann leyfi
til að koma heim. En hann var ó-
brevttur, og brátt komst hann
ur í vandræði. Komst J>ó á þing,
en fékk J>ar ekki fylgi sem honum
líkaði, og sagði því af sér þing-
mensku næsta ár. Árið 1887
studdi hann Boulanger hershöfð-
ingja af mætti til keisaratignar
en er það mistókst að steypa lýð-
veldinu, var Rpchefort dæmdur til
10 ára fangelsisvistar, cn honum
tókst að flvja til Englands áður
en dómttrinn var uppkveðinn, og
þar var hann þar til 1895, að hann
fékk afttir levfi til að koma heitn.
Ilann var skæður mótstöðu'maðuir
Drevfusar, þá það mál kam fyrir,
oc- alt fram til hins síðasta var
hann ltinn sami svæsni æsingamað-
urinn.
GIMLI KOSNINGIN KÆRÐ.
Nú er það komið á daginn, að
kært h.eflr verið yfir kosningu E.
L. Taylors, K.C., í Gtmli kjör-
dæmi, og eru kærendurnir Sigur-
jón Sigurðsson, kaupmaður á Ár-
borg, og .Michol Roeski, oddviti
Gimli sveitar, — líklega fyrir hönd
hr. Árna F.ggertssonaf, hins fallna
keppinautar hr. Taylors. Kemur
nú til dómstólanna kasta, að úr-
skurða, hvað mikið hæft er í að-
dróttuntim Liberölu gjallendanna,
sem blöð þeirra hafa gert mest
veður út af, og ekki kunnum vér
það að lasta.
Ilætt er við, að hér verði hlattp,
en lítil kaup.
p—q
, EMPIRE ‘
Tegundir.
Þegar þér byggið hús,
gerið þér það með því
angnaniiði a<5 hafa J»au
góð, og vandið l>ar af
leiðandi efni og verk. j
EMPIRE TEGUNDIR
—AF—
^ all Plaster,
Wood Fiber
Cement Wall
—OG—
Finish
Reynast ætíð Agætlega.
Skrifið eftir upplýs-
» ingum til: 8
Manitoba Gypsum Co, Ltd.
WINNIPEG. MAN. '