Heimskringla - 10.07.1913, Blaðsíða 2
2. BLS WINNIPEG, 10. JÍXÍ 1913.
HEIMSKRINGLA
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHER OFPIANÓð
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarSa op legsteina.
843 Sherbrooke 8treet
Phone Oarry 2182
Heklugosið 1913.
Skýrsla til stjórnarinnar
eftir ,
G. Björnsson landlœkni.
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐINGAR
907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG.
WINNIPEG.
Phone Main 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P Garland
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambers
PHONE: main 1561.
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Sulte 5-7 Nanton Block
Phone Maín 766 P- O. Box 234
WINNIPEG, : : MANITOBA
(Nidurlag]
/■ Stefna aðalhraunsins er á þessu
svæði írá suðvestri til norðaust-
urs. Hugðum við. það vera V/í—2
km. á breidd, og rauk mikið úr
því.
Efingum áðurnefndan krika var
hjarnið mjög sprungið og stefndu
allar sprungurnar frá suðvestri til
norðausturs.
Ilrafnabjargaalda er all-há að
norðan og- á henni þverhnýptur
móbergshnjúskur. Úr sprungu
þeirri, sem liggur um þvera öld-
una, hafði ltraun fossað ofan
bratta hlíð rétt hjá hnjúsknum.
Sprunga var í linjúskinn og gapti
nokkuð sundur ; hafði dálítið
hraun spvzt úr henni ; rétt norðan
við hnjúskinn er norðausturendi
eldsprungunnar.
Við gengum upp á norðttrenda
Hrafnabjargaöldunnar og suður
eftir henni skamt frá gjánni. Sunn-
an í móbergshnjúskintim, sem fvr
var getið, gaus upp afarmikill
hvítur mökkur og sýndist okkur
hann koma úr lausri urð upp við
villu, ef dimmveður gerði ; — 3)
langa en létta taug, til að ’.inda
milli okkar, hver sínum enda um
mittið, ef hættulegar sprungur eða
brött fjöll yrðu á vegi okkar.
Við lögðum upp á fimtudags-
kveldið 8. maí, undir lágnætti ;
genguin fyrst upp á nyrstu Króka-
gilsölduna, til að athuga noröur-
eldinn sem bezt í dimmunni ; héld-
um siðan suður á bóginn ; urðum
við fyrst að krækja vestur fyrir
Krókagilshraunið, sem áður var
lýst, og gengum nú út frá vestur-
enda þess hrauns og stefndum í
landsuður upp á hæstu Krókagils-
ölduna, sem liggur að þesstt nýja
hrauni að sunnan ; við gengum
efst upp á ölduna, og var klukkan
orðin 2, þegar þangað kom, og
farið að lýsa ; þá var hægur and-
vari af landnorðri, heiður himinn,
1 st. hiti í lofti, en frost á snjón-
um ; vorurn við nú 270 stikur ofar
en tjaldstaðurinn, en 680 stikum
ofar en Fellsmúli á I.andi.
Af þessari hæð sáum við grilla í
breiða, s\'arta rák undir rótum
Heklu, beint á móti okkur, en gát-
um ekki greint í dimmunni, hvort
það var hraun eða vikur.
Við héldtim nú niður af öldunni
í útsuður ; var bratt niður að
canga, niður í djúpa dalkvos ;
varð þar fyrir okkur stór, gömul
jarðsprunga (frá 1878?), en fyrir
sunnan kvosina tók við syðsta
J_ J_ BILDFELL
PASTEIQNASALI.
UnlonlBank SthlFIoor No. sío
Selur hás og 168i», o« annaB þar að lát-
andi. TJtvegar ;peningalán o. n.
Phone Matn 2688
S. A.SICURDSON & CO.
Húsnm skift.fyrir lönd og lönd fyrir hús.
L6n og eldsúbyrgö.
Room : 208 Carleton Bldg
Slmi Main 4463
bergið. Víða lapði bláa reyki upp
úr sprungiinni. Hr'aunslettur voru í Ivrókagilsaldan (það naln gaf Guð-
á börmum hennar og svart ösku- mundur hreppstjóri henni) og er
lag á fönnum dálítinn spöl austur hiin miklu lægri en miðaldan.
fyrir hana. þar hattaði fyrir og Ferðin sóttist vel, því að snjór
voru fannirnar hvitar. Var yfir ÖUu, rifahjarn, svo að
Á miðri öldunni hafði dálitill hverm slapp í. Við stefnum á
hraunstraumur runnið tU útsuðurs Krakatind og gengum upp lágan
ofan í dæld í stefnu á Hrafna- L,r;ng. vestan undir honum ; þá vTar
björg. Gengum við yfir hann og orSis bj;irt ^ blöstu nú við okk-
lagði af honum dálítinn hita og nr eldstöðvarnar, nýrunnið hraun
engan óþef. Syðs't á öldunni er há orr rjúkandi gígir í útsuður að sjá;
bunga. Gengum yið upp á hana ogl s;-nim vis nn lrka a5 svarta
var þar góð útsýn. Vestan við þá róstin vjg rætur Heklu v-ar v-ikur,
bungu liggur sprungan i norðaust- en ekki hraun.
ur um þvera ölduna. Lagði úr | Eldstöðvunum hefi ég þegar lýst
dreyfðist um vesturloftið, sem gis-
in slæða, svo langt sem augað
ej’gði. 1 þessum reyk hefir verið
vatngufa og mjög fínt dust, þvi að
hvergi féll aska á okkur, hvorki
nær né fjær.
Út úr gígskarðinu fossaði hraun-
straumuninn látlaust niður í ofur-
litla gilskoru og rann um hana út
á flatneskjuna. Bráðið hraunið
virtist falla niður með talsvert
meiri hraða og áfergju en vatn, og
var hraunfossinn rauður í dags-
ljósi, en þó jafnan dökkar flygsur í
lionum ; hraunstraumuriínn beygðd
til norðusr frá gígnum og dökkn-
aði fljótt að degi til. Á lágnætti
var hraunfossinn ljósrauður og
hraunlækurinn með hreinum elds-
lit all-langa leið frá gignum (undir
það eina röst).
GUFUGOS. A báðum eldstöðv-
unum sá ég mörg smá uppvörp,
sem voru alveg útkula, svo að
ekki rauk úr þeim ; en víðast sá
þó guftimekki, þar sem hraunið
hafði áður spýzt upp. þessar gufu-
strokur úr hálfkulnuöum gígum,
eru nauðalíkar hveragufu, svo lík-
ar, að okkur fanst oft, sem þar og
þar hlyti að vera kominn tipp
liver. Stórir gígir geta rokið árum
saman. Guðni í Skarði sagði mér,
að til skamms tíma heíði hann
séð votta fyrdr reyk úr einum gígn-
um, sem gaus 1878.
A. H. N0YE5
KJÖTSALI
Cor, Sargent & Beverley
Nýjar og tilreiddar kjöt tegnndir
fisknr, fuglar og pylsor o.fl.
SIMI SHERB. 2272
R. TH. NEWLAND
Verzlar með faflteipgir. fjárlAn ogAhyrgftir
tyre I
Talaiml Main 4700
867 Winnipeg Ave.
SEVERN TH0RNE
Seíur og gerir við reiðhjðl,
mótorhjól og mótorvagna.
EEIÐHJÓL HRl IN UÐ FYRIRíl.SO
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Qarry 2688
HeimillH
Garry 899
CANADIAN REN0VATING G0.
Litar og þnrr-hreinsar og pressar.
Aðgerð & loðskinnafatnaði
veitt sérstakt athygli.
599 Klllce Ave.
Talsími Sherbrooke 1990.
TH. J0HNS0N
JEWELER
SELLR GIFTINQALEVFISBRÍF
248 Main St., I- • Siml M. 6606
henni ýmist hvíta eða bláa reyki.
Af öldunni gengum við ofan að
suðurrótum Hrafnabjaxga, suður
brúnirnar þrúnirnar fyrir opið á
Lambaskarði, því næst vestur á
við með hrauninu að sunnan milli
þess og Sauðlevsna, þar næst yfir
Helliskvísl á hjarnfönn. Rann hún
milli tveggja stórra móbergskletta
fram af lágri brún, og hvarf undir
hraunið. Var hún þar auð, vatns-
þar sem hún hvarf.
þá gengum við all-hátt upp _ í
Krókagilsölduna ; yfir sprungu þá,
sem þar er, og síðan beinustu leið
hcim að tjaldinu”.
7. Könnunarferð að suður-
eldinum.
Heima í héraði höfðu menn lcitt
ýmsar getur að því, hvar suður-
eldurinn hefði verið ; héldu sumir,
að hann mundi vera í Rauðfossa-
fjöllum eða enda austar, eða í
Sátum ; aðrir töldu líklegt, að
liann væri í Nýja hrauninu frá
1878, sem ranglega er kent við
Krakatind ; — það rann ekki úr
Krakatindi, heldur gígum, sem eru
fyrir norðan hann ; en aðr.ir gisk-
i uðu á, að uppvörpin mundu v-era
I milli Krakatinds og Rauðfossa-
fjalla.
Ég hafði nú ráðið með mér að
ganga af Fjallbaksvegi vestanhalt
við Valafell og halda beint í suður
upp_ á Rauðuskálar ; þóttist ég
þess fullviss, eftir glegstu fréttum
og uppdrættinum nýja af Heklu-
hraununum, að suðureldstöðvarn-
ar mundu sjást af Rauðuskálum.
það er nú ljóst, að þessi tilgáta
min var rétt. Og vilji einhv-erjir
-r innlendir menn eða útlendir
gera sér ferð að suðureldstöðvun-
um í sumar, þegar snjósa leyslr,
þá er það eina tétta leiðin, að fara
út af Fjallabaksvegi á Skjaldbreið,
rétt fyrir austan Sölvahraun, og
(í 3. kafla).
Við gengum nii suður með
hrauninu, aíi austan, og upp á
hrattan hrvgg, sem gengur austur
úr Mundafelli ; þegar þar kom
upp, sáum við suðurhraunið, sem
liggur fast að fellinu og þessum ás
að sunnanverðu.
Af ásnum var snarbratta hjarn-
brekku upp að ganga, upp á fellið.
J»ar festum við bjargreipið milli
okkar og klöppuðum spor í gadd-
inn með stöfunum og komumst við
hægan leik upp á háMlið. þá sá-
um við niður í eldsprunguna við
útnorðurhorn fellsins og j-fir það
bæði hraunin. Er þaðan mikil út-
svn, af fellinu, í allar áttir, Hekla
heint í vestur í lítilli fjarlægð, í út
suðri Trippafjall, í suður Vatna-
fjöll, í austur Rauðfossafjöll og
þar á bak við Torfajökull. það
var kominn miður morgun (kl. 6),
þá -laða sólskin og alheiðskvrt og
þegar við náðum upp á tellið ; var
4. st. hiti í skugga.
bar snerum við aftur og héldum
heimleiðis, og völdum, nú beinni
leið og brattaminni, enda tók færð
in að þyngjast, þegar sól hækkaði
á lofti. A heimleiðinni skoðuðum
við Krókagilshraunið aftur ; það-
m lúldum við beint á tjaldstað-
inn vestanundir Lykkjum, og kom-
um þangað stundu fv-rir hádegi.
Alt það, sem sagt hefir verið
um suðureldstöðvarnar í 3. kafla
og 1-essum, er auðskilið mál, ef
jafnframt er litið á Heklu-upp
drátt herforingjaráðsins.
8. Ýmsar athuganir.
Paul Bjarnason
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALÁN
WTNYARD
SASK.
steína í skarðið fyrir sunnan Hest- | hann móti
öldu (sem er kallað Krakatindur á
uppdrættinum) milli hennar og
Rauðuskála; þar má fá greiðfæran
I veg og líklega reiðfæran alla leið
leið að Mundafellshrauni.
Úíg hvarf frá þessari fyrirætlun,
af því að Landbændur töldu leið-
ina greiðfæra að austureldinum i'g
hentugra að fara könnunarferðir
að báðum eldunum úr sama á-
fangastað, enda varð ég, þegar til
kom, svo vel mentur, að ég þótt-
ist sjá, að við mundum geta skifi
með okkur verkum og orðið |>eim
mun meira úr hverri gcjpveðuts-
stund.
Guðmundur hreppstjóri Arnason
er maður á bezta 'aldri og vel aö
sér ger og nauða kunnugur á Land
manna afrétti.
EI.DGOS. Stærsti
norðureldinum gaus látlaust 8. og
9. maí ; í öllum ö_ðrum uppvörpum
var eldurinn kulnaður.
þessi gosgígur er allstór, á við
stærsta gíginn, sem spijó 1878, að
því er mér virtist. Skarð er í
útsuðri ; þar fossaði
hraunleðjan út úr gignum. Dun-
urnar heyrðust vestur undir Vala-
hnúka ; þær voru mjög líkar og í
Geysi, er hann gýs, en dimmari þó
og þyngri. Eldleöjan spýttist í sí-
fellu í loft upp ; fór- hún áreiðan-
lega helmingi hæiTa en Geysir spj-r
vatni ; ætla ég að gusurnar hafi
stundum gengið um hálft þriðja
hundrað fet í l'oft upp. Oft var aS
sjá, sem eldsían greiddist sundur 1
gilda, þráðbeina tauma uppi í loft-
inu ; við dagsbirtu sáust þessir
taumar detta sundur í ótal kekki,
oir kólnuðu sumir þeirra svo fljótt
að þeir urðu dökkir á niðurleið*
inni ; var þá sem hver gusa úr
gígnum félli aftur niður sundur-
tætt í svartar og rauðar flj-gsur.
Oft sá ég stórar slettur falla gló-
NtRUNNIN HRAUN. Öll nýju
hraunin voru blágrýtishraun, —
brunnin mjög, hraungrýtið holótt,
o— meyrt þar sem enn var velgja,
en miklu harðara þar sem það, var
fuflkólnað og orðið eldra. þau eru
hrjúf og óslétt, áþekk því hrauni,
sem rann 1878, og verða því ill
j-firferðar. Lambafitjarhraunið var
alt gráskjöldótt tilsj'ndar ; " því
ollu örþunnar skánir af ýmiskonár
söltum utan á grjótinu ; ef salt-
hvítum mola var hrugðið á tung-
una, leystist þessi skán fljótt af
steininum og fanst dauft salt-
bragð. Á Mundafellshraununum
var miklu minna af þessum salt-
skánum. þær hverfa vitanlega
fljótt, el regn fellur á hraunið.
þegar litið er yfir Lambafitjar-
hraun ofan af Krókagilsöldu, sást
rjúka úr því víðsvegar, og sum-
staðar lá þunn gufumóða yfir því;
allvíða sá roða í sprungnm um
bjartan dag, einkum í grend við
gosgíginn ; um lágnættið sást
miklu víðar í eldleðjuna undir
skorpunni. Allstaðar, þar sem ég
kom að hálfvolgu hrauninu,
hej-rði ég smábresti og dj-nki inni
í hví, líka frostbrestum.
Við Guðmundur Árnason fórum
út á hraunið, þar sem það rauk,
og var reykjarþefurdnn úr sprung-
unum og holunum alveg ©ins og
af kolaglæðum, sem vatni er kast-
að á til að kæfa þær.
Kringum Lambafltjarhraun var
orðið snjólítið, en afarþykkar
hjarnbreiður lágu allstaðar að
Mundafellshrauni ; yar hjarnskörin
víðast 2—3 mannhæðir og þver-
hnýft og mjó glufan milli hennár
og hraunbrúnarinnar, sem var á-
líka há ; mátti víðast sjá hraun
og hjarn mætast á botni glufunn-
ar, þar sem við komum að, og
voru engin tök á að komast út í
hraunið, nema á einum, stað nj-rzt
þar sem oddi af hrauninu frá 1878
stóð út úr hjarnskörinni og stakst
í nv'ja hraunið.
1 MundaMlshraununum voru
reykirnir miklu minni en norður-
frá. Pin feiknamikil tíbrá var yfir
því, miklu meiri en ég hefi nokkru
sinni séð áður ; var sem loftið
væri alt á einlægu kviki, ef horft
gígunnn i var la?rt og- augum rent yfir hraun-
ið.' linn meir bar á þessu, ef litið
vTar í sjónauka á hæðirnar hinu-
megin hraunsins.
þessa miklu tíbrá sá ég líka yfir
Lambafitjarhrauni, en þar var
loftið meira gufnmengað.
SHAW?S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasölubúðin f Vestur Canada.
479 Notre limae.
andi á gígbarmana, og stundum
Við bjuggum okkur létt til göng- hoppuð'u þær upp, þegar þærkomu
unnar, vorum í tvemium sokkum ni5ur) _ ííkt 0g þá er kvikasilfurs-
með íslenzka leðurskó á fóium, (pf0par detta á gler —, en stöðn-
I léttar yfirhafnir, en hlý nllarföt n5u 0g sortnuðu að vörmu spori.
undir ; gengum við broddstafi. En f næturdimmuxmi var eldstólpinn
þrent höfðum við með, sem svcita- albjartur.
mönnum er ekki títt : 1) Svo imk- Upp af eldgosinu lagði mikinn
ið af goðu súkkulaði, að vanð gat reykjarmökk, fráleitan ; gekk hann
hungri í tvo sólarhringa, — 2) hátt upp í loftið og vék því næst
vandaða áttavita, til að vcrjast • undan austankuli vestur á við og
HRAUN f FRAMRÁS. Ég kom
að vesturjaðrimim á Lambafitjar-
hrauni, þar sem það var á mjög
hægri framrás ; það var um miðj
an dag 9. maí ; íramrásin, sem ég
aðgætti, var um það b:l 20 stikur
á breidd-; uppi á hraunbrúninui sá
allstaðar í rautt hraunbráð
sprungunum — eins og blóðugar
kvikur ; framan á jaðrinum voru
líka skorpur af storknuðu hrauni
utan á eldleðjunni ; þær voru mis-
stórar, sumar á við litlar stólset-
ur, aðrar cins og stór stofuborð
eða þaðan af stærri, og allstaðar
sprungur á milli ; þessir hraunjak-
ar voru líka misþykldr, sumii-
þunnir eins og fjalir, aðrir þver-
handar þvkkir að sjá, eða þaðan
af þvkkari ■ við og við spyrntust
þessir hraunjakar fram, refstust á
rönd, eða sveigðust enn meira á-
fram, eða duttu á grúfu ; vall þá
hraunleðjan fram- f jjtórum gúlum,
eins og þykk kvoða, rauðglóandi.;
en brátt komst kyrð á gúlana, og
tóku þeir |íá innan stundar að
dökkna og skætia og skánin að
smáþj-kna. þetta var gangurinn,
samur og jafn. upp aftur og aftur.
Éff KenKÍ'ð fast að glóandi
hraunjaðrinum, en várð þó að
liaida fj-rir andlitið, þoldi ekki hita
geifilana. Hitamælir minn (mjög
vandaður sv'eiflumælir) er ekki
gerður fyrir meiri hita en 50 stig ;
í tveggja stika fjarlægð þarna frá
hraunbrúninni, sté hann óðar upp
í 45 stig.
SEGULSMEKKJA VIÐ SUÐ-
URELDSTÖÐVARNAR. Á hæöa-
mæli mínum er lítill en mjög vand-
aður áttaviti, siem aldrei hefir íar-
ið í ólag á öllum mínum mörgu
ferðum um landið. þegar ég var
kominn suður undir Krakatind, 9.
maí, í sólarupprás, varð mér litið
á áttavitann, og sá ég strax, að
ólag var á honum ; hvernig sem
ég sneri umgerðinni, þá snerist seg
ulnálin með, hringinn í kring, rétt
eins og hún stæði á sér eða væri í
sjálfheldu, en það hafði hún aldrei
gert mér áður ; ég rej-ndi nú að
snarsnúa umgerðinni, og þá gat ég
látið nálina taka spretti, hlaupa í
hring, marga hringi, þó að ég alt í
einu stöðvaði umgerðina ; sá ég
á því, að nálin var full-liðugi; síð-
an gerði ég aðra tilraun, tók upp
vasahníf minn og færði oddinn á
blaðinu lóðrétt niður að glerinu
>-fir norðurskauti nálarinnar ; gat
ég þá með hnífsoddinum teymt
nálina hringinn í kring og.-komið á
hana hröðum snúningi, svo að hún
Jiélt áfram áð snúast marga hringi
þó ég kipti hnífsoddinum frá. En
einlægt var nálin jafn áttavilt.
Hún hagaði sér því líkt sem segul-
skaut jarðarinnar væri undir fót-
um mér, eða alt segulmagn horfið
x'xr jörðunni. Eg hélt nú áfratn
ferðinni suður eftir, en gætti á
áttavitann við og við ; hélst þessi
truflun á honurn allan þann tíma,
sem ég var í nánd viö suðureld-
stöðv-arnar, og þar til komið v-ar
langt norður fvrir þær.
Ég hafði fengið þeim Guðmundi
skáldi og Sigfúsi annan áttavita í
ferð þeirra kringum norðuneld-
stöðvarnar. Höfðu þeir margsinnis
litið á hann og haft fult gagn af
honum og hvergi drðið þe’ss varir,
að ólag kæmi á hann.
í>' liefi heyrt talað um ýmsar
rafsegultruflanir í lofti og jörðu
samfara eldgosum ; en veit ekkert
nánar um þær rannsóknir, og lík-
lega hafa þær engar verið gerðar
hér á landi. þj'kir mér ré.tt að
geta um þessa hendingu, sem fj-rir
mig bar, svo að jarðfræðingar okk-
ar fái vitneskju um hana, að því
viðbættu, að hér heima get ég
ekki v-ikið segulnálinni l-etjgra en
10—15 st. úr hvildarstefmt með
beim sama hnífi, er tej-mdi hana
kring hjá Krakatindi.
HORFUR eru góðar á því, að
ekkert verra muni hljótast af
þessu gosi eti’ þegar er orðið. þaö
hefir bvrjað geyst, en fallið fljótt
niður aftur, og virðist óhætt að
gera sér von um, að það blossi
ekki upp aftur að svo stöddu. Ég
hefi nú í dag, 20. maí, átt símtal
við Ölaf í þjórsártúni ; segir hann
mér, að nú sjáist enginn reykur
llngtir, ekkert eldmistur og enginn
roði á lofti um lágnætti ; en alt
þetta sást glögt frá þjórsárbrú
um það leyti sem ég var á ferð-
inni.
Að loknm vil ég ge.ta þess, að
fjarlægðin milli norður- og suðitr-
eldstöðvanna ttemtir nálægt því 12
röstum. Yirtist mér sem eldspíung
urnar mundit v-era í bednni stefnn
hver af annari. — Nú fór ég um
og sá v-fir alt svæðið milli þeirra,
en sá þar, hvergi nein missmíði,
engar nýjar sprungur. En það virð
ist þó auðsætt, að samrensli hefir
verið milli eldanna undir niðri, því
að ölltim ber saman um, aö s’.tður
eldinn hafi lægt jaínskjótt og gjósa
tók norður frá. Af þessu mætti
ætla, að býsna mikið eldbráð hafi
verið niðri fyrir, og óvíst tð þaö
komist alt ttpp í þetta sinni ; m
Mikill ágóði
fæst bráðum af starfrækslu as-
falt, olíu og kola náma.
Nakamun Asfalt, &
Oil Co., Ltd.
Edmonton Alta.
Nakamun asfaltið befir verið
reynt og gefist ágætlega.
Félagið á 960 ekrur af ágætu
kolalandi nálægt Whitecourt, Alta
sem verður unnið strax og járn-
braufin er fullger.
Hlutabréf félagsins nú til sðlu:
25c. hluturinn
virði $1,00 uppborgað og óskatt-
skilt. Aðeins pantanir fyrir 100
hlutum og meira taknar til greina
Hlutabrcfin stíga í verði bráð-
lega.
Byrjað að bora olíubrunnana
200 fet nú þegar boruð, og haldið
áfram.
Pantið strax með sfma á rninn
kostnað.
jjg sendi allar uppiýsingar þeim
sem óska, og sýnishorrt af kolum
og asfaltinu er á skrifstofu minui.
KARL K. ALBERT
Stock, Bonds, Real Estate
708 McArthur Bldg. Ph. M. 7328-
P, O. Box. 56, WINNIPEG, MAN
™í D0MINI0N BANK
Horni Notre Darae og Sherbrooke Str.
Hðfuðstóll uppb. $4.700,000.00
Varasjóður - - $5,700,000.00
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðskiftumverz-
lunar manna og ábyreumst afi gefa
þeim fullnægju. óparisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki
hefir í borKÍnni.
íbúendur þessa hluta bornarinn-
ar óska að skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulltrygging óhult-
leika, Byrjið spari innlegg fyrir
sjálfa yður, konu yðar og börn.
C. M. DENIS0N, ráðsmaður.
IMione <«ni-ry 3450
Tvíbökur
er hollur ojf hentugur brauðmatur
alla tima ársius, en einkum í hit-
um á sumrin. Seljast og sendar
hv»erjum, sem hafa vill í 25 punda
kössum eða 50 punda tunnum á
11 cents pundið. Einnig gott
hagldabrauð á lOc pundlð.
Aukagjald fyrir kassa 30c, fyrir
tunnur 25c.
G. P. THORDARSON.
1156 Ingersoll St.
ATHUGIÐ ÞETTA.
Ef þér þurfið að láta pappírs-
lep-gja, veggþvo eða mála hús yð-
ar, þá leitið til Víglundar Davíðs-
sonar, 493 Lipton St., og þér
munuð kornast að raun um, að
hann leysir slíkt verk af hendi
bæði fljótt, vél og P«gn santngjörnu
erði. Talsími : Sherbr. 2059.
engar getur vil ég leiða að þvTi,
hvort líklegt mtvni vera, að eldur
komi upp aftur á þessttm s'.öðv-
um, áður langir tímar líða.
Reykjavik, 20. maí 1913.
Til Hreggs,
Háttvirti ritstjóri : —
Viltu gera svo vel að ljá hér
með lj'lgjandi svari til ‘‘Hreggs"
I. rúm í þíntt heiðraða blaði.
Ég geri ekki kröfu til hagýrð-
ings nafnsins, þvTí síður að vera
skáld ; en ég er óvanur við að
láta standa á mér í orðahnipping-
um, og svara því í líkum anda,
sem auðvitað ‘‘á að takast í
spaugi”, og set hér tvær vísur til
Hreggs :
Hregpviðs nafnið hlaut ég l‘alt”
við helga skírn(?) — í reifunum.
því hef ég brúkað það ávalt
og þarf eigi að stela auknefnum.
t • __
Hreggvið undrar, að sjá glundrað
satnan
mesta víti af vitleysum,
v'anans drít og hortittum.
Hreggviður.
Yelmegun
sækjast allir eftir, en sem að
eins fæst með
ráðvöndum viðskifum
ÞAÐ ER VERZLUNARREGLA
VOR. — Með því itð kaupa rafáhöld
hjá oss *parið þór tíma og peninga
osr fáið KÓða vöru.
Látið
THE H. P. ELECTRIC
gera það
732 Sherbrook St. Ph. G. f-108
FAein fet fyrir sunnan Notre Dame.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclan and Surgeon
18 Soníh 3rd Str., Orand Forks, N.Dak
Athygli veitt AUONA, ETRNA
og KVKRKA SJÚKDÓMUM. A-
SAMT ÍNNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og URPSKURÐI. —
Dr. J. A. Johnsnn
PHYSICIAN and SURGEON
MOUNTAIN, N. D.
JÖN JÖNSSON, járnsmiður a6
790 Notre Datne Ave. (horni Tor-
onto St.), gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur,,
brýnir hnífa og skerpir sagir.
/