Heimskringla - 10.07.1913, Page 3

Heimskringla - 10.07.1913, Page 3
HEIMSKRINGEA' WINNÍPEG, 10. JÚLÍ 1911. BLS. 3 Islandsfréttir. — Fánum prýddur var höfuö- ■staöur íslands 17. júní, almælisdag Jóns Sigurðssonar. Mátti þar líta um funm tugi islenzkra fána, all- mörtr fálkamerki, skrifstofufána og fána ýmsra þjóö'a — nema Dana. — það bar e nig i n n við að flagga með Dantiebroe — ruema Hegningarhúsið rétt se,m snöggv- ast, en svo áttá^ði það sig og dró fánann niður m©ð skyndi. Heldur ekki þar áttu Danir ítak. — þann 17. júní kom fregn um •embættismanna kosning Stórstúk- unnar. Indriði Einarsson er kosinn stórtemplar, þorv. þorvarðarson kanslari, Guðm. Guðmundsson skáld varatemplar, frú Guðrún Jónasson gæzlum. ungtemplara, Jón Árnason ritari, F. Ilalldórs- son gjaldkeri, P. Zóphoníasson gæslum. kosninga, sr. Sigurbj. A. Gíslason kapelán. • — Prestskosning fór fram í Holti nndir Eyjafjöllum nýlega. Kosinn var Jakob Óskar Lárusson með 199 atkv. Séra Kjartan Kjartans- son fékk 8. Eitt var ógilt. — Embættispróíi í lögum lauk við háskóla íslands nýlega Eirík- ur Einarsson með 2. betri eink., 110% st. Einnig lauk embættis- •prófi í guðfræði Sigurður Sigþrðs- son, með 2. betri eink., 97 st. — Á liáskóla íslands var kosinn rektor L. H. Bjarnason prófessor. En deildarstjórar prófessorarnir Ágúst B.jarnason, Einar Arnórs- son, Guðm. Ilannesson og Jón iHélgason. Rvík, 11. júni. 1 morgun kl. 7 varð all-mikið 'slys við hafnargtrðina, sem fjorir imenn hlutu veruleg meiðsl af. það bar til með þeim hætti, að '<veriðl var að aka 3—4 smálestum ai smágrjóti og ofaníburði út sjó vestur við granda, eftir járn- brautarbrú, er þar heftr neist ver- ið í 7 sti^u hæð. En iþegar komið var nokkuð út á brúna, gaf járn- brautin sig öðru megin, og ultu vagnarnir á hlfðina og ofan af brúnni, en mennirnir, sem á þeim voru, duttu af brúnni ofan í fjör- ;xna. Ofan á þá hrundi svo heilmikið af smágrjóti og ofaníburði. Og er sagt, að suma mennina hafi jafn- vel orðið aö grafa upp úr hraun- inu. Mennirnir, er meiddust, voru Jón Jónsson frá Mörk, verkstjór- marðist í hendi og meiddist i síð- unni ; Magnús bróðir hans, Kristj. IVenediktsson trésmiður og þórður Erlendsson (Iándargotu). Má þaö heita einstök hepni og væfa, að eigi skvldi miklu rneira .slvs aí hljótast en þetta. Hvernig á því stóð, að járnbr. "bilaði, er órannsakað enn, og var hafnargeröar forstjóranum óskilj- íinlegt í morgun. Kkið hafði verið út á brúna í gærkveldi 8 smálesta steini og húu vel þclað. Mennirnir, sepi meiddust, eiga ■.sjálfsagt nokkuð lengi í því sumir jæirra og mun hafnargerðin að ■sjálfsögðu gjalda þeim kaup sitt, er svo sérstakt og beim óviðráð- anlegt slvs ber að höndum. Að sjálfsögðu verður og full- rannsakað, hvernig slys þetta htf- iir getað orðið og hvort nokkuru flarúðarleysi geti verið þar til að dreifa. — Eftir því sem ísaiold hefir spurt sig fyrir xvm hjá Jóni lands- verkfræðing Jvorlákssyni, mun þing ið í sumar fá eitt stórmálið um að fjalla, þar sem járnbrautHrmál- ið er. J.þ. hefir verið á ferð um Noreg til þess að kvnna sér ræki- lega járnbrautalagning þar, og kom til Khafnar í erindum járn- brautarmálsins. J.þ. vildi lítið tjá sig um liorfur að svo stöddu, en svo mikið skildist oss, að hægt mundi nú að fá fé lánað til lagn- ingar járnbrautar atistur gegn tryggfngu landssjóðs f vöxtum. En hvar ? Um það og önnur nánari atriði mun ekkert svar fást fvr ©n ráðherra kemur heim. Að sjálf- sögðu má þingið með engu mpti lirapa að neinu i þessu stórvæga máli. J>ótt það bíði einu árinu lengur framkvæmda, skiftir það engu á við hitt, að rækilega sé í- liugað og undirbúið af löggjafar- valdsins hálfu áður en úrslitaá- kvæði er gert. Svo margt, er til greina kemur, t.d. undirstöðu at- riðið það, hvort landið skuli reka eða veita einstaklingum einkalevfi o. s. frv. — þá v.itneskju fékk ísaf. o lijá T.J>., að sjálf lagningin á fvrirhugaðri járnbraut austur mundi taka 3—4 ár ; eitt ár til undirbúnings og 3 til sjálfrar lagn- ingarinnar. — Búnaðar-námsskeið var liald- ið á Grund í Evjafirði dagana 31. marz til 5. april fyrir forgöngu Fundafélags Eyfirðinga. Voru þar margir forustumenn landbúnaðar norðanlands. Erindi fluttu þar : Jakob H. Líndal 6 erindi, Siigurð- ur á Yztafelli 4, Hallgr. J>orbergs- son 3, Kr. E. Kristjánss. búfr. á Hellu 2, Kristján Jónsson Nesi, Jón Guðlaugsson Iivamini, Bald- v.in Friðlaugsson Keykjum, Jón Sigurósson Yztafelli, Sigurður dýralækndr, Steingrímur héraðs- læknir, Steíán skólameistatri og Mjatth. Jochumsson sitt hver. Ýms ar tillögur voru samþyktar, er til framsóknar miða í landbúnaðar- málum. Mjög er látið af liinni stórkostlegu risnu Magnúsar á Grund við þetta tækifæri. Enda mun hann nú vera með mestu bænda-höfðingjum j>essa lands. — Einar hreppstjóri Hálfdanar- son á Hvítanesi í Ö-gursxeit and- aðist 4. júní, kominn nokkuð á ní- ræðisaldur. Hann var sontir Hálf- danar prófasts Efnarssonar á Evri albróðir þeirra Ilelga sál. lect- ors og séra Guðjóns sál. í Saurbæ Hálfdanarsonar. Einar sál. hafði á ungttm aldri lært trésmíðaiðn í Kaupmannahöfn, en bjó lengst æfi sinnar búi sinu sem bóndi, lengst af á Hvitanesi, og var hreppstj. í Ögursveit yfir 40 ár. Kona hans var Kristín ölafsdóttir prests Thorbergs, svstir Bergs sál Thor- bergs landshöfðingja. Síðustu árdn dvaldist Einar sál. í húsmensku hjá Vernharði hreppstjóra syni sín- um, sem nú býr í Ilvítanesi. Ein- ar sál. var maður greindur vel og fróðttr um marga hluti, enda bóka- vinur mikill'og hugljúfi hvers }>ess er kyntist honum. — Aukaskip sendir Björgvinjar- gtifuskipafélagið nú með vörur hingað til lands i þessttm mánuði. Flutningar ‘ með skipttm jtess fara sívaxandi, svo sem eðlilegt er, j)ar sem j>aö hiefir eigi fetað í fórspor hinna félagatma um taKtahækkun. — Líka hefir jietta félag boöið mjög góð kjör við flutning þýzkra vara, enda kvað og vera farið að nota skip j>ess talsvert fyrir vör- ur frá þýzkalandi. Hafa lands- menn sýnt, að þeir ktmna að meta lintirð þess og kjaragæði. Er ó- hætt að segja, að það félag nýtur nú mestrar samúðar hér á landi. — Dannebrog.'biddarar ertt orðn- ir : Egg.ert Briam skrifstofustjóri, Geir Sæmundsson vfgsltibiskup og Ágúst Flygenring kattpm. — Akureyrar-skólinn. Úr gagn- fræðaskólanum á Akureyri eiga 40 nemendur að útskrifast í vor. J>að er mikil viðkoma. — Nýlega er kominn hingað við fimta mann danskur sjóliðsfordngi, Bistrup að nafnf, til Jtess að mæla innsiglinguna á Gilsfirði, og er nú farinn norðttr j>angað. Ráðgert er að v.erkinu verði lokið í septem- ber. — Ásgeir Blöndal læknir á Eyr- arbakka liggtir mjög þungt bald- inn af lífhimnubólgu. Sigurður Hjörleifsson læknir fór austur á sunnuaginn var og gegnir lækrtis- störfum Erir Ásgeir. — Við ritstjórn hans hefir tekið í vor Kristján Jónsson, frá Garðs- stöðum. — Vilh. Finsen, umsjónarmaður í Marconi-íélaginu, dvelst um þess- ar mtindir á Bretlandi. Ilann er þar að reisa loftskejúastöð á far- j>egaskipi því, sem Norðmenn hafa í smiðum í Rirkenhead við Liver- pool og í lörum á að vera milli Kristjaníu og New York. ]>etta er stærsta skip Norðmanna og fyrsta farþegaskipið, sem frá Noregi fer til Vesturheims. Eru loftskeyta- tækin með nýrri gerð Marconis og bví g.aman að landi vor var val- inn af féjaginu til að reisa stöð- ina. Eins og kunnugt mun vera gerir Vilhjálmttr blaðamensku sér a)ð aukastarfi, og skrilar jafnaðar- lega í norsk og dönsk blöð frá ferðum sínum ttm heiminn. Nýlpga lánaðist honttm að hafa samtal (interview) við tvo af heimsins merkustu mönnum, hvern á sinn hátt — þá Edison og Carttso. — Skrifar Vilhjálmur greinar um þá í útlend blöð og hafa þ;pr birst í blöðttm í Kaupmannahöfn, Kristí- aníu og Stokkhólmi. — Frá því segir í dönskum blöð- um nýlega, að rannsókn sú, er gerð hefir verið á íslenzku hrauni haft sýnt, að sumstaðar mttni borga sig að vinna áburð úr því, en áðttr en lengra sé haldiö, verði gerðar nánari rannsóknir. — Mokafli er nú sagðnr fyrir Vesturlandi og fara botnvörpung- arnir nú þangað hver um annan. — Jónas Kristjánsson, læknir Skagfirðinga, kom hingað með Botníu eftir 8 mánaða dvöl erlend- is. Hann hefir farið víða um lönd, að kynna sér framfarir í læknis- fræðinni. Meðal annars sotti hann hinn fræga spítala Mayo bræðr- anna í Rochester í Bandaríkjun- um. þeir bræðttr ertt taldir eitt- hverjir beztu skurðlæknar í heimi. Jónas dvaldi og í Winnipeg um tíma. Bróðir Jónasar, Guðmundur Christk gestgjafi á Gimli og kona hans urijiu honutn samferða heim. — þessir stúdentar hafa tekið próf í forspjallsvísindum við Ilafn- arháskóla í vor : Geir Einarsson ág.eink., Óli Thors, ÓI. þorsteins- son, Hallgrímiir Ilallgrímsson og þorst. Kristjánsson með 1. eink., Helgi Guðmundsson, Jón Björns- son, Bjarni Jósefsson og Kjartan Thors með 2. eink. — Próf standa nú yfir í laga- deild, læknadeild og guðfræðisdeild háskólans. Kr skriflegu prófunum nú lokið. Próf í forspjallsvisindum ltaia tekið : Ásgeir Ásgedrsson á- gætiseink., Hermann Hjartarson, Jósef Jónsson og Páll Bjarnason með 1. eink., Friðrik Jónsson, Gunnl. Einarsson og Jón Guðna- son með 2. eink. hinni betri. — Háskólakennari A. 'Courmont er á förum héöan eftir tveggja ára dvöl. Ilefir hann haít mikið og gott starf með höndum, þar sem hann hefir kent frönsku og haldið fyrirlestra um frakkneskar bókmientir hér við háskólann, end- urgjaldslaust bæði af hálfu Frakka og vor, að því er vér frekast vit- um. Er því ekki nerna tilhlýðilegt og sjálfsagt, að honum verði ein- hver sómi sýndur, enda hafa há- skólakennararnir nú ákveðið að halda honum skilnaðatsamsæti 14. j>essa mánaðar. — Stórstúkuþing sten'dur nú yf- ir 4. Isafirði. þangað fóru margir fulltrúar úr Reykjavík. Stórtempl- ar, Jón Pálsson bankagjaldkeri,, er [ þar ekki, en í hans stað er Indriði Einarsson skrifstofustjóri. — það er nú í ráði, að stofna kornforðabúr í Eyjafitði, og hefir sýslunefnd valið 3 menn til að í- huga málið. — Dáin er á Akureyri 1. mai i vor frú Ólafía Ragúelesdóttir, | kona Sigurðar bóksala Sigurðs- sonar. — Verzlunarstjóraskifti segir bl. Norðurland að sétt að verða við Örum & Wulffs verzlun á Vopna- firði ; Olgeir Friðgeirsson verzlun- arstjóri hafi sagt af sér forstöðu verzlunarinnar og flvtjist burt af Vopnafirði á næsta liausti. — Séra Matth. Jochumsson er nú á ferð um æskustöðvar sínar við Breiðafjörð, kotn þangað með Skálholti síðast að norðan, en kvað ekki ætía að koma suður til Rvíkur, en halda lieimleiðis aftur bráðlega. Blaðinu Ingólfi segist j>annig frá : — J>að reyndist rétt, að sýsltl maður sá, er láta varð af ©mbætti nýlega sökutn óreiðtt, átti að fá stöðu i stjóruarráðinu. Hann er nú orðinn þar aðstoðarmaður, í viðbót við jwtnn afdankaða, er var þar fyrir, og fær hvor, að sögn, ttpp undir 2 þús. kr. árslaun fyrir það verk, Sagt er, að hittn nýi stjóoiarráðs aðstoðarmaður eigi sérstahlega áð hafa það verk á höndum framveg- is, að enclurskoða og yfirfara — reikninga sýslumanna. Ekki er svo sem hætt við öðru, en að þeir dyggtt embættismenn verði hrifnir af j>essari dásamlegu ráðstöfun — að maður, sem ekki gat verið í em bætti sökum óreiðu í redkrtings- færslu, sé nú settur til að endur- skoða reikninga þeirra. J>að fer sýnilega að verða svo hér hjá oss, að Jteir embættismenn er hafa gert sig ómögulega úti í hérttðum, hljóti stöðu í sjálfri stjórn landsins. Annarstaðar vita menn dæmi til }>ess, að slíkir mienn eru sendir eitthvað á afskektan stað, þar sem um lítið er að vera og á flestu má ganga, — en að }>eim sé smalað frá útkjálkunum o» inn í miðstjórn jjjóðfélagsins,— bað á sér hvergi stað, naumast hjá villimönnum, og er slíkt höf- uðbneyksli, að ekki verður orðum að komið. þeim mönnum, er í ólán rata, hvort sem j>eir eru í embætti eða ekki, er, vitanlega oftast vorkenn- andi. En að knésetja ósómann verðttr bó aldrei bót mælandi. Og atferli eins og að ofan um getur ber vitni ttm svo ntikla sið- spilling, að enginn mundi trúa, ef hann þreifaði ekki á. — Úr Keflavík er skrifað 1. júni. — “Iléðan af Suðurnesjum er sjaldan mikið af fréttum í blöðun- ttm, enda ekki viðburðaríkt. Nú er vetrartíðin um garð gengin í Grindavík, tæplega meðalvertíð, að sögn ; í Höfnum sÖmuleiðis, Miðnesi lítið ; Garði og Leirtt tnjög lítið hjá flestum. þó eru í Garðinum einstakir menn, en þó mjög fáir, sem hafa fiskað allvel. í Keflavik og Njarðvíkum hefir sáralítið aflast. J>etta er á opin skip. Aftur hafa vélarbátar fiskað vel, ílestir að mittsta kosti, en það eru ekki nærri allir, sem geta haft The British-Canadian and Coal Company, VERIÐ AÐ LOGGILDA. engin PERSÓNU-ÁBYRGÐ Heimilaður Höfuðstóll : $500,000.00 sem er $200,000.00 7 prósent Preferred á $10.00 hver hlutur og ‘bonus’ 25 prósent Commcn $300,000.00, Common á $10.00 hver hlutur. FORSTJORAR : J. S. DOUGLAS, Merchant, Winnipeg. W. F. TALLMAN, Street Couintissioner, Winnipeg A. B, WOOLDRIDGE, Gentleman, Winnipeg. D. W. McIvERCHAR, Barrister, Winnipeg. P. A. TALBOT, Real Estate Broker, Winnipeg. CÉLAG þetta hefir keypt af Excelsior Coal & Brick Co., Ltd., * eiguir þess allar og stjórtun býst við, að umbeeta svo fram- leiðslutæki félagsdns, að það verði stærst sinnar begunar í heimi. Félagið á 64Ó ekrur af bezta leir og kolalandi, sem ldggur í hinu námaríka héraði nálægt Estevan oo sem margir auðmenn hafa lát- ið í ljósi, að vaeri eins ríkt og Pennsylvania námahéraðið. Kolanámu göng hafa verið grafin 70 fet niö'ur, og j>ar hafa fund- ist ágætis brún-kol, og með litlum kostnaði tná tíika úr bámunttm 300 ton af kolttm daglega. Aðrar námttr í því héraöi gbfa minna af sér, en gefa samt góðan ábata. Kolin tir þessari námu hafa ver- ið notuð í Winnipeg og víðar ov hafa gefist svo vel, að eftirspurn- .in er meiri heldur en hægt sé að fullnægja. Áætlun hefir verið gerð, að þessi brúmkol gefi $1.00 ágóða á hvert ton. Sú áætlun er mjög lág, hvi stjórnin hefir sannað það, að har er af kolum 650 fet niður, sem í alla stað jafnast á við Leth- bridge kolin, sem hægt er að selja við námurnar fvrir að minsta kosti $5.00 tonnið, sem mundi gefa félaginu $3.50 ágóða á hvert ton, og ef háðar æðarnar væru unnar, gæfi 500 ton á dag. Múrsteinn (Brick) pr vara, sem mikið er brúkað af, og oft er bað, að framkiðslan er ekki nægileg, því eftirspurnin er mikil. það er oft mjög erfitt, að fá múrstein, j>egar líður á sumarið. Múr- steinsverksmiðjurnar vinna má heiba dag og nótt, og árangttrinn er stórkostlegur gróði. Vér búum til venjulegan múrstein fvrir $4.00 þúsundið, og sölu- verðdð er $12.50 til $13.00 þúsundið Pressaðan niúrstein má frain- leiða fvrir $7.00 þúsundið, sem Svo selst á $25.00 þúsundið, og mikið a.f j>eim síðarnefnda flutt hingað frá Bandaríkjunum. Gróðinn á múrsbeins framleiðslu er þess vegna mjög mikill. Undir kolunttm er lag af eldleir, sem nú er víða mjög lítið af og er í hátt verði. Á liðnttm árum hefir stjórnin grætt stórar upp- hæðir á að tolla þessa vöru, &em að mestu leyti hefir fiuzt hittgað frá Bandaríkjunum. Félagið hefir áformað að fá vélar til þess, að vinna þennan eldleir og þanmgi verða aðnjótandi þess ágðða, sem stjórnin hingað tíl hefir haft af þesSari inníluttu vöru. Eldtraustur múrsteinn selst á $40.00 þúsundið og framJeiðsluT kostnaður að eins $8.00 á þúsundið. I>að er ætlun félagsins, að hæta' svo útbúnaðmn, að framleislan verði 100,000 venjulegir og 25,000 pressaðir múrsteinar á dag, og sömulieiðis talsvert af eldtraustnm múrstein, lokrennu-pípum o. fl. iMúrsteinn og kol í samieiningu gefttr mikinn gróða. það er margsannað, að með góðri stjórn miá framleiða alarmikið úr góð- ttm nátmtm. þetta félag hefir ráðiö til sht menn, sent haía sérstaka revnslu hver í sinni gerin. þessvegna er árangurinn áreföanlegur. Peníngamenn eru nú sem óðast að hætta við að leggja ]>eninga sÍHa í fasteignir, en meira lagt í iðnað og framfarir landsins. Vér ráðtjm yður með góðri samvizku að leggja peninga í þetta fvrirtæki Skrifið eftir öllum upplýsingum til vor McLaughlin & Smith FINANCIAL BROKERS > 503 Lindsay Bldg., Winnipeg. Hann misti konu sína fyrir nokk- urtnn árum og hefir búið síðan með dóttur sinni. — Suðurbúi’’. not af þeim afla, og þeir sízt,, sem helzt hafa þörfina fyrir að geta náð í aflann, því eins og allir vita geta þeir ekki eignast vélarbát eða part í honum, sem ekki eiga neitt sil að tryþgja sér lán með ; það eru að eins efnamennirnir, sem geta fengið peningalán og með því móti komiö sér áfram ; hinir ekki. Botnv örpungarnir haia efiaust með minsta tíióti fiskað í land- helgi í vetur og það, sem af er vorinti, í Garðsjónttm, og er }>aö eílattst að þakka vélarbátnum í Leirutini, sent hefir haft gæslunn á hendi, og gert það sæmilega. I.ít- ið heyrist talað ttm pólitik^; marg- ir vilja, að næsta þing 14ti sam- bandsmálið bíða, en snúi sér að öðrum meir áríðandi málum, t. d. atvinniimálunum og gufuskipamál- ittu, sem óefað flest-allir eru með, J>o menn því miður eigi eriitt. með að sýna það í verkinu með fjár- framlögum, því nú hefir bóndinn í mörg horn að líta, hvað útgjöld snertir, ekki síður en endrajrnær. En eitt eru menn sammála um, og bað er, að þingið takmarki bitl- ingana meir en verið hefir. Hteilsu- far mantia í vetur hefir venð fre.m- llr nema hvað inflúensa hefir gengið, og er hér enn, þó ekki títjög þungbær, enda kernur það sér vel, því læknishjálp er dýr og að mörgu leyti erfið og ógeðfeld hér um slóðir. Hvað Keílavík viö- víkttr, þá eru þar litlar framlarir; þó má geta j>ess, að þar eru kom- in slökkviáhöld og þar af leiðandi slökkvilið ; einnig er btiið að setja tölur á flest íbúðarhús í kauptún- inu, og nú fyrir stuttu var hedl- brÍTÖisnefnd sett á stokkana. Aft- ttr á móti gengur seinna tneð fram kvæmd á kirkjubyggingunni, sem búin er að vttra á dagskrá í tnörg ár ; en menn búast við að eitt- hvað verði gert í sttmar, J>ó það sé alls ekki víst. — Af því að það er svo oft getið ýmsra manna í ræðum og ritum, sem eitthvað skara fram úr, jafnvel j>ó j>að sé lítið, sem þessir menn hafa fram vfir aðra, eittkanlega ef þessir menn hafa gengið mentaveginn eða hafa verið cmbættismicnn, — bá ætla ég að geta eins manns í Kaflavík., J>að er ólafur bóndi Eviólfsson í Tjarnargötu nr. 1 ; hann er nærri 83. áxa gamall; fór að róa 17 ára gatnall og reri enn seinustu vetrarvertíð, og er því búinn að róa 66 ár, og flest árin áriö um kring ; mun ekki ol sagt, að hann hafi róið 50—60 róðra um árið til jafnaðar, sum árin miklu fleiri, að minsta kosti þati árin, er hann reri með Jóni svni sínum, sem hefir verið talinn einn af hin- um helztu sjósóknurun við sttnii- anverðan Faxaílóa. Eftir hans eig- in sögn Ivefir hann öll þessi ár verið 8 rða 9 róðra í landi. Sá, sem j>etta ritar, hefir verið í ná- grenni við ólaf yfir 20 ár, og hefir aldr.ei séð hann bragða vín hann I brúkar lítið tóbak, fylgist furðan- i lc^a vel með tímamim, og er ó- hætt að fullyrða, að ekkert heim- ili í Kieflavík hýsi eins marga næt- urgesti fvrir alls ekkert, eir|fc og hann. Hann kom fvrir ntörgum ár- um bláfátækur í Keílavík og befir ávalt síðan verið vel sjálfbjarga. Tvær Rakarabúðir Dominion Hotel, 523 MainSt., og 691 Wellington Ave. Hreinustu klæði og hnífar TH. BJÖRNSSON. Eru ltinir stærstu og kunnu liúsgagnasalar í C GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFG CO. WlAHVIl'Eti.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.