Heimskringla - 10.07.1913, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. JírU 1913. 5. BLS.
BYGGINGAVIÐUR
Af öllum tiegundum fæst
gegn sanngjörnu verði.
The Empire Sash & Door Co., Limited
Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg
Helgi Helgason,
tónskáld.
Islendángar austan hais og vest-
an kannast viS naín hr. Helga
Ilelgasonar. Tónlagasmíöi hans
hefir gert hann kunnan, — lögin,
sem við syo oft höfum heyrt sung-
in á mannamótum og í samkvæm-
um vor á meðal.
Lagið ^ hans, Kggert Ólíifsson,
Jjótti eiht með hinum fegurstu og
áhriíamiestu lögum’, sem kairla-
söngsveitin “Hekla”, af Akure^Ti,
söng í Noregi árið 1905.
J>að er þó ekki tónlagsmiði hr.
H.H., sem ég ætla að gera hér að
umtalsefni, heldur tvö atriði önn-
ur, sem mér þykja þess verð að
getið sé, en fáum munu kunn,
Hið fyrra er, að H.H. hefir nú í
'Smiðum stónt pípna-oijel,
og er því verki svo vel ■*»yeg kom-
ið, að ég undirritaður hefi spilað
á orgelið, og sannfærst um af eig-
in raun, að hér er um merkilegt
smíði að ræða eftir atvikum.
Fyrirhöfn og erfiðleikar, sem H.
H. hefir orðið að yfirstíga við
þetta verk, eru meiri en menn í
fijótu bragði ímynda sér. — Til
þess t. d. að geta smíðað ýimsa
hluta orgelsins, hefir H.H;. orðið
að byrja á því, að búa til v e r k-
f æ r i , sem óumflv janlegt var að
hafa til _ orgelbyggingarinnar ; er
slíkt eðlilega feikna tímatöf, enda
er H.H. búinn að eyða miklu fé
orr tíma við þetta smiði, en jaín-
framt búinn að yfirstíga mestu
erfiðleikana.
Orgelið er að stærð : hæð 11
fet, breidd 9 fet og dýpt 3 fet ;
200 pípur, — þ, e. fjórfalt hljóð
með 50 pipum í hverri rödd, —
sopran, alto, tenor og bass. 1
framhlið orgelsins eru ennfremur
60 skrautpípur. Lengsta pípan er
8 fet, og hefir H.H. oxðið að taka
sundur efra gólíið i hinu tvílyfta
húsi sínu, til að geta komið org-
elinu fyrir.
En þið munuð máske spyrja :
jþvi er maðurinn að þessu, þar
sefn slíka hluti sem pípuorgel má
kaupa hjá orgelverksmiðjum utan
lands og innan ? því vil ég syara:
Ahugasamur og starfsgjarn andi
og hög hönd kjósa .erfiði í stað
hvíldar, og brjóta sér oft veg
fjarri almannaslóð.
É;g efa ei, að mörgum muni
]n’kja orgel H.H. merkisgripur,
þegar fullbúið er, sem verður áð-
ur langt líður, — og kúrkjusöfnttð-
unum íslenzku sómi að því í
kirkju sinni.
þegar orgelið er fullgert, mun
sýnd mynd af því í Heimskringlu.
Hið annað, sem' ég vildi geta
um er það, að eftir að H.H. kom
til þessa lands fyrir 10 árum, var
bú hans á Islandi tekið til skifta-
meðferðar sem þrotabú. — Svo
liðu’ árin ; Ilelgason vann hér .með
elju og þolinmæði, — mest við
smíðar. Mörg almannarómshnút-
an skall honum að baki, sem oft
vill verða, þegar náunginn heldur
hægt vera, að þjappa að þeim,
sem steytt hafa á brimboðum
mannlífsins, hvort heldur er efna-
lega eöa andlega. En oft verður
“skamma stund hönd höggi fegin”
og svo er hér, því nýlega hefir H.
H. sett tryggingu til lúkningar
skulda sinna, við þá menn, sem
mestan biðu hallann eÆnalega við
burtför lians af íslandi, sem sé kr.
18,000, og er hér mannlega að ver-
ið, um leið og B.II. með þessu
bragði beinir til baka i föðurhúsin
þeim hnútuim, sem fyr skullu hon-
ttm að* herðum í tilefni af gjáld-
þroti hans.
það kann mörgum að þykja
sjálfsagt og þakkarlaust, að menn
borgi skuldir sínar, og má það
satt heita. En eig er laust við,
að þeir, sem hafa farið frá Is-
jandi með skuldir á herðum, hafi
orðið að þola getsakir og ómilda
dóma í slíkum efnum, og því sé
beim heiður og þökk, sem ámæl-
,inu af sér hrinda.
Ásgeir I. Blöndahl.
Kirkjuþings-sunnudagur 22. júní.
Góðkunnýigjar mínir tveir (ann-
ar frá Mountain, hinn frá Garðar)
skrifuðu mér strax eftir og söjj’ðu
mér frá dagskránni, og luku lofs-
orði á alt, er fram fór, og þóttd
mér það beztu fréttir og brugðust
engar vonir.
það var gott og vel til fallið,
að Mountain söfnuður gat gert sér
einn s t ó r a n dag af kirkju-
þingsvikunni, — dag, sem varð
fjölda fólks að andlegri upplyfting
og nautn — svo mikilLi, í krafti
Bessa sannasta og bezta, er mann-
leg hugsun og skvnsemi fær með
farið. Yona ég að söfnuðurinn hafi
þann dag sem merkisdag í sinni
sövu áleiðis.
Vel sé þeim tveimtir mönnum,
séra’ F. J. Bergmann og séra M\
(ónssyni, er fluttu þar hin snjöllu
erindi. • Vel sé söfnuðdnum fyrir
sína meitaralegu framkomu, er að
vitni Gardar-mannsins “var söfn-
uðinum, til hins mesta ^óma".
vel sé öllum, er tóku þátt í heiim-
boði -^afrlaðarins. Ilafið svo öll
sömun þökk fyrir frammistöðvlna,
sem hlut eigið að máli.
Itg hefi enga erfiða áhyggju af'
ásþandi eða áframhaldi Mountai^jr
safnaðar, bæði fvrir það, að allir,
4em að honttm standa, éru svo
praktiskt myndarfólk, er getur
rnætt og þolað fttllan samnburð
við aðra ; svo og líka hitt, sem
mestu mált skiftir, sem er fullviss-
an þess, að standa eins nærri sann-
leikanum o<r drottni dýrðarinnar,
sem nokkrir aðrir.
Með óskum beztu, af óskiftum
hug, þó ég sé álengdar fjær.
J. Benediktsson.
Í615 Willson Ave., So. Belling-
ham, Wash.
Kosninga-stökur.
Oft hefir frelsis falskend trú
fólk á hlaðið kvölum^
sjaldan ver en síðast nú
sást hjá Liberölum.
það láku úr þeim lastyrðin
líkt og þynku-buna,
og geraðist frelsds grauturinn
við Gimli kosninguna.
bað er skítin þakkarfórn,
af þursa hætti römmum,
að ganga í skrokk á góðri stjórn
með gífurs’rða skömmum.
Bót er ráðin þó á því :
til þrauta ekki blæddi.
Fólkið gekk þá fyrir bý,
forsmáði og hæddi.
Á fl’estra rnáli felst sú von,
þótt feigðin lýsi hörðu,
Árni sálaði Egme.rtsson
aftur rísi aif jörðu.
Útkjálka-búd.
Sumar-mót Borgfirðinga.
Borgfirðiugafélagið hílt skemti-
samkomtl, eins og það hafði aug-
lýst, í.City Park 1. júlí, og þegar
tekið er tillit til, að hún var litfð
atiglýst áður, þá var hún mjög
fjölmenn, um 2 hundruð manns,
og voru þó margir Islendingar i
Parkinu þann dag, er ekki voru
með að eins af bví að þeir vissu
ekki, hvar félagið hélt tdl í garðin-
um. Allir viðstatldir voru mjög
vel ánægðir vfir gestrisni Borg-
firðinganna, og bar öllum saman
um, sem ég átti tal við, að þetta
væri ein sú íslenzkasta og skemti-
legasta stund, er þeir heíðu lifað
síðan þedr komu hér vestur. Veit-
ingar voru ekki fjölbreyttar, en
nðg var af beim, og alt fr\tt. þedr
sögðust hafa nóg af ísrjóma og
brauði handa átta liund(uð manns
el á þyrfti að halda, og fengu all-
ir því eins mikið af því og eins
oft og hver vildi. þess á mdlli var
larið í alls konar leiki, og var'eins
og en>>'fnn fengi nóg af því, enda
haldið áfram af kappi þangað til
kl. að ganga 10 um kveldið, og
vár þá endað með því, að svngja
nokkjiir íslenzk lög, og að' síðustu
“Eldgamla Isafold”, því sjálfsagt
þótti að enda með því, edns og
allir góðir íslendingar giera, hvar
sem þeir eru staddir. þá lögðu
alldr á stað heim og sungu íslenzk
lög á leiðinni. Svo , komum við
okkur saman um, að fvlla einn
strætisvagninn af íslendingum, og
tókst bað ágætlega, með því að
ganga lengra vestur til næsta bið-
staðar, og var þar fátt fólk, og
sungum við svo á heimkiðinni, og
skildmn með þeirri von, að hitt-
ast öll aftur, þegar Borgfirðinga-
félagið haldur næsta gildi, sem
verður auðvitað um þetta leyti að
ári, orr svo er auðvitað tækifæri,
að hittast aftur á “Mótinu"” i
vetur.
Einn af þeim viðstöddu.
KAUPIÐ
PATRICIA HEIGHTS=
Syningar gestir
Notið tækifærið meðan þér dveljíð í bænum, og sjáið
Patrieia Heights
Við liöfum bifreið til að taka yður út 02: sýna yður lóðirnar.
Skrifið eftir kortura og upplýsingum til
fCl.
310 Mdntyre Block, Winnipeg, Man.
Phone Maiti 4700.
Arnasim Sl 1». B. Stephanson
Klippið þetta og sendið
Gerið svo vel og sendið upplýsingar um Patricia
Heights lóðir.
Nafn
Heimili
STAKA.
þessi staka datt mér í hug, þeg-
ar ég las í Lögbergi, að Arinbjörn
Bardal hefði fengið 3 folöld úr.
einni meri : —
Arinbjörn fékk alkvæmi
afbrigðum mieð talin ;
þeim er lýst m-eð þýömælgi
í þrífvljaða Lögbergi.
Útkj.-ibúd.
— Fjórir íslenzkir kennarar hafa
í maí fengið styrk úr ríkissjóði til
þess að g-anga á kennaraskólann í
Kanpmannahöfn á næsta skóla-
ári, og eru þeir þessir : Friðrik
Bjarnason í Hafrtarfirði (3 mán-
aða kensla í organspili og har-
tnonilræði, 2 kr. á da.g og 30 kr.
lijálp til ferðarinnar) ; Ragnar
Agúst Stefánsson, á Akran-esi
(árskenslu í tveimur námsgrein-
um, 400 kr. styrk og 50 kr. til
bókakaupa) ; Jóhann Einarsson á
þingeyri (árskenslu í 4 námsgrein-
um, 400 kr. styrk og 50 kr. til
bókakaupa) ; frk. Sigurrós Sigurðs
son, á Blönduósi (árskensflu í 2
námsgreinum, 350 kr. styrk og 50
kr. til bókakaupa). Allir £á kenn-
ararnir ókeypis kenslu.
ATVINNU-TILBOÐ.
Duglegur maður getur
fengið atvinnu nú þegar hjá
góðum bónda úti á landi.
Venjulegt kaupgjald í boði.
Maðurinn þarf ekki að
viera vanur bændavihnu á
hérlenda vísu og ekki nauð-
svnlegt að hann tali ensku.
Eg gef allar upplýsingar.
P. S. PÁLSSON,
«
523 Sherbrooke Sr,
Yerzlunarskóli.
SUCCESS BUSINESS COL-
IHGE auglýsir eftir niemendum á
öðrum stáð í þessu blaði.
Ú;tr hefi sérstaklega kyut mér
kensluaðferðir skólans og giet
þ#ss vegna hiklaust gefið honum
meðmæli,
Ú<r leiðbeini islenzkmn nemend-
um bæði utan af landsbygðiuni og
héðan úr . borginni, og gef allar
upplýsingar skólanunl viðvíkjandi,
þeim sem óska.
Skrifið eða talið við
P. S. PÁLSSON.
523 Sherbrooke St., Winnipeg.
! Tómstundunum
X>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT
megi gera sér og sfnum til goðs
og nytsemds, f tómstundunum. Og
það er rétt. Sumir eyða öllum
slnum tómstundnm til að skemta
sér; en aftur aðrir til liins betra
að læia ýmislegt sjilfum sér til
gngns í lffinu. iMvð |>ví að eyða
fáum mfnúti m. I t“mstnndmn. til
að skrifa til IILLIMSKRINGLU
og gerast kfnpandi hennar, gerið
þcr ómetanlí 'rt tragn. — þess fleiri
sem kanpa '>>ngur liíir fs
lenzkan Vest.-mhafs.
D o 1 o r e s
251
Lopez hélt, að hún gerði þetta al ásettu ráði, og
brösti að skarpskygui sinni. Hann sá í giegnum læ-
vísi hennar, en hann vissi um eitt, sem m'undi neyða
hana til að taka grímuna af sér.
‘Hann er hneptur í fangelsi sem njósnari’, sagði
Lopez skyndálega. > *
‘Njósnari? Hr. Ashby njósnari ? Nei, hann hef-
ir ekki verið njósnari. Éig sk;l þetita ekki’.
‘Hvort hann er njósnari eða ekki’, sagði Lopez
ilskulega, ‘kemur brátt í ljós, þar eð hann á að mæta
fyrir herrétti í dag. Á þessum tímum er njósnurum
engin vorkunn sýnd. Landið er fult af þeiim. Mál
þeirra eru nannsö’kuð viðstöðulaust, þeir eru dæmdir
strax og dómurinn fxamkyæmdur undir eins’.
‘Samt sem áður skil ég ekki, hvers vegnia þér
álítið Ashby vera njósnara’.
Katiie lét enga hræðslu né geðshræring í ljós, og
Lopez undraðist enn meir. Hann bjóst við öðru.
‘Úg g,et ekkert ákveðið sagt’, sagði hann. ‘Iler-
rétturinn rannsakar afstöðu hans. En ég held að
hann sé njósnari og muni verða skotinn’.
‘Já’, sagði Katie, ‘ég býst við því, að hann
verði skotinn, þar eð þér virðist aö hata nann mjög
mikið. þér hafið sagt að hann hafi móðgaS ySur,
og svo ætliS þcr aS nota þessa aSferð til að hefna
yðar. Ég mundi ekki breyta þannig við óvin minn.
Vesalings Ashby. þetta er sannarlega sorglogt.
Hvað mumdi hans hátdgn gera, ef hann heyrðf
þe-tta ? ’
i\ftur misti Lopez málið af undrun. Hann hafði
'búás \við því, að þessi fregn hefði áhrif á Katie og
hjálpáði sér til að ná hylli hennar, en áhrif hennar
vorw ekki sjáanleg, engin sorg, engin hræðsla, en-gin
örvilnan, að eins meðau'mkun.
252
Sögusafn Ileimskringilu
Hann var svo hissa, að hann yfirgaf Katie þegj-
andi. |
‘Er það hugsanlegt’, hugsaði hann, ‘að þetta sé
hennar enska þrjózka ? Á hún svo mikið til af geð-
ró, að hún gteti dulið sínar instu tilfinningar ? það
er ómögul’egt. Elskar bún Ashbv ? það getur hún
ekki. Elskar hún nokkurn? Nei. Getur hún e.lsk-
að ? T>,g held ekki. En sú stúlka!’ Hún virðist
vera siðsöm og hræðslugjörn, en er í rauninni eins
áræðin og ljón og jafn grimm og kven-tígrisdýr. En
— hún skal verða mín, þó hún sé eins vond og sjálf-
ur Satan. Heimskinginm Ashby álítur að hún elski
sig, en hún elskar hann ekkj fremur en mig. Hann
skal vera til staðar við giftingu okkar. það er sú
bezta hefnd. því giftast skulum við, þó ég verði að
ná samþykki hennar með því að setja skammbvssu
mín við munn hennar’.
D o 1 o r e s
253
leg-ra en hin fyrverandi famgauist hans með hinuim
leynilegu ástamótum og’ blíðu umhugsunum v um
hama, sem var svo nálæg.
En hvaf var hún nú ? Var hún flúin? En hv-ert,
hvers vegna og hvernig var hún flúin frá honum ?
Eða var hún hnept í fangelsi ? Og hvar þá ? þetta
44. KAPÍTULI.
Harry biður um greiða og
Lopez fer að skilja.
Með'íUi Lopez var að reyna að ganga úr sér redð-
ina, kom Ilarry og ávarpaði hann.
Staða Iliarrys var ekki öfttndsverð. Bann var að
sönnu frjáls og gekk um bprgina eins og í draumi,
svo allir gláptii á hann, utrz hann sofnaði.
Um morgundnn varð hann þess var, að frelsið
var honum einskisvirði, það voru sterkari bönd en
járnfljötrar og steinveggir, sem héldu honum kyrrum
þar. Ilann fann að þetta írelsi var miklu óþægi-
voru spurninigarnar, se.m réðust á hann og neyddu
'hann til að leitá sé.r upplýsinga hjá Lopez.
^Harry var mjög fölur, og það sá Lopez þrátt
fyrir ilskuna, sem í hoinum sauð. Hann hélt að
hann saknaði vinar síns Asliby, en þar skjátlaði
Lopez.
Harry hafði engan grun um hugarástand Lopez,
og kom því með spurningar sínar alveg hiklaust.
‘Kiapbeinn L°PU7’, sagði hann, ‘sáuð þér unga,
enska stúlku hérna í gærkveldi eða í nótt, ungfrú
Westletorn að nafni ? ’
‘Já’, svaraði Lopez.
‘Hún er þá hér í borginni?’
Lopez veitti því nákvæma eftirtekt, að Harry
stamaði ögn og roðnaði og fölnaði á víxl. ‘Nú fæ
ég að vita ttm leyndarmál Katie’, hugsaði hann.
‘Hún er hér í borginni’, sagði Lopez.
‘Hvar ? n Elg hefi leitað að henni allstaðar. Ég
vona að htin hafi ekki orðið Hrir neinu óhappi. Er
hún óhult ? Lenti hún í hijndum hermannanna ? ’
‘Hún lenti í mínum höndum’.
‘Sáuð þér — Er hún — Hvað gerði — þegar —
það er að segja—Er hún óhult?’
‘Hún er óhult’.
Harrv stundi þtmgan»
‘É'g hefi verið kviðandi og hra'ddur ttm hanaL
‘Við geymum hana á afskektum stað núiia, tegna
óróans í borginni og þess, að á okkur kann að vcrða
ráðdst. ■ Og ég viil síður láta hermennina vit A, hvar
hún er’.
- - -i
254
Sögusafn
f
II e i m s k r i n '(> 1 u
Harrv stundi brosandi.
‘Mér þykir svö‘ vænt um þetta’.
Svo leit hann hiðjandi augum á Lopez.
'Er það áð mælast til of mikils, aið ég fái að
þeimsækja bana sem gamall vinur?’
‘OmöguLe.gt, herra’, sagði Lopez. ‘Hún er nú hjá
hinum stúlkunum. En þegar hún er komin til Vit-
toria, eða einhvers annars óhults staðar, þá getið
þér lieimsótt hána, en þangað til er það óhugsandú
Eg vona- að yður líði vel, og þér getið farið, þegar
yður þóknast’.
Harry stundi og stóð þar drej-mandi.
‘Eg held ég fari héðan ekki fyrst um sinn’, sagði
hann. ‘Mask-e ég miegi hinkra við þangaö til hinií
fara ?’
‘Afsakið, h-erra’, sagði ‘Lopez, ‘-en imér finst að
þér leggið all-mikinn áhuga á að finna ungu stúlk-
una. Eruð þér ættingi hennar ?. Sé svo, mun hún,
vilja veita yður móttöku’.
‘0, hún mun aldrei neita að taka á móti mér’„
sa-gði Ilarr)-, ‘það mun þvert á móti gleðja hana að
sjá mig’.
þegar Spánverjinn heyrði þetta, börðust tvær ó-
líkar tilfinningar í huga hans. Önnur var gleði yfir
því, hve auðvelt honum veittist að sjá samband
Ilarrys og Katie ; hin var afbrýð-i yfir því, hve viss
Harry þót-tást um ást Kati-e. ' Ilann hafði aldrei
aldr-ei verið eins viss nm, að \-era velkotninn Jijái
Katie og nú. Níi var hann á r-éttri leið og ásiettl
sér að íylgja henni.
‘\ ruð þér ættingi hennar?’ sagði Lopez.
‘Nei, ekki beinlínis ættingi’.
‘Máske vensLp.ður henni við giftingu?,’
‘Nei, ekki h-eklur’.
‘þér vitið það, herra, að á Spáni er maður mjögi
strangur í slíkum efnum, og stúlkurnar hjá kur
*