Heimskringla - 10.07.1913, Side 6

Heimskringla - 10.07.1913, Side 6
6;. BLS. WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1913. HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOanm P. O'CONNELL. elgandl, WINNIPEQ Beztn vtnfðng vindlar og aðhlynning góð. fsleuzkur veitingamaður N. Halldrtrsson, leiðbeinir lslendingnm. »__________________ JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OO VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA3ER, ÍSLENDINOUR. : : : : : James Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Btærsta Billiard Hali 1 NorOvestnrlaudino Tlo Pool-borö,—Alskonar vfnog vindlar Qlstlng og fæöl: $1.00 á dag og þar yfir lieunnn A Hebb, Kigendnr. I DOMINION HOTEL 523 MÁINST.WINNIPEG Bjöm B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœbi $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætfð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 Vrór höfum fullar birgölr hreinu«tu lyfja og meðala, Komiö meö iyfseöia yöar hing- aö vér gerum meöuiin nákvæmlega eftir ávísan læknisins. Yór sionum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfl, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St, Phone Qarry 2690—2691. Japan og Bandaríkin. í Hkr. nýlega stendur all-löng ritstjórnargrein um nú yfirstand- andi þrætumál milli Bandaríkj- anna og- lapan. Væri áminst grein rituö af Japana, væru eðliiegar þær álj’ktanir, sem þar birtast, því frá J apana er ekki að bíiast við réttu. En af því að þær eru ritaðar af hvítum manni, og það ritstjóra blafes, setn talsverða út- sölu hefir í Bandaríkjunum, er sú ósvífni undrunarverð, að álasa Bandaríkja þjóðintii og sérstak- leva California þdtigi og þarver- andi fylkisstjóra — fyrir að gera skyldu sína í.því að semja og samþvkkja lög, sem fylkisbúum og og þjóðinni í heild sinni er brýn nauðsyn að hafa og hlýöa. því eldri og ýngri reynsla er búin að sanna og sýna, að innílutningur Mongóla í heild sinni er Banda- rékjunum stórtjón, og það hefði fvrir löngu algerlega átt að hafa verið stemt stigu fyrir innflutningi þeirra. % get ekki betur séð, en að sér- hver þjóð hafi fylsta rétt til, að t>anna innflutning hverjum þeim helzt þjóðflokki, sem íbúunum á- lízt tjón að. Og þótt stjórn Jap- ana hóti stríði, ef þegnar hennar 'eru burtreknir, mun hin gö£ga •þjóð láta sig það litlu skifta, að öðru leyti en því, að vera við öllu búin, því ekki þarf ljónið iTlfinn að hræðast. Hkr. slær því föstu í ritgerð sinni, að California búar beiti svo miklu ranglæti við Japana, að gild ástæða sé fyrir stjórnina þar, að segja Bandaríkjunum stríð á hend- ur. Ant er IIkr.,um Japana. þeAr, scm án hlutdrægnis yfirvega mál þetta, skilja skjótt, að orsökin er hjá Jöpunum sjálfum, þar þeir og ICinar eru einu þjóðflokkarnir, sem reynt er að gera landræka úr Bandaríkjunum. Og Japan stjórn má ásaka sjálfa sig fyrir að þegn- ar hennar skuli haga sér svo, að erlendis ólíðandi þyki. Hlægilegt er það hjá ritstjóra Ilkr., að minnast á landakaup Tyrkja og Blámanna, Múlatta, Indíána og Eskimóa. þetta bendir að eins á, að Tyrkir hegða sér betur en Mongólar. þótt fjárhag- ur Japana sé þröngur, er málefni, sem Bandaríkjaþjóðinni kemuc kk- ert við, að öðru leyti en því að láta þá ekki draga fé frá þeim og vera við öllu búnir. Enn það kemur Bandaríkjastjórn við, að líta eftir, að ekki séu keypt inn í ríkið þau blöð, sem flytja þær ritgerðir, er gefa í skyn að Bandarikin séu vart því vaxin, að mæta Japönum, ef til orustu dregur. þess konar kenningar mega til landráða teljast. En bót er í máli sú, að allir borgarar Bandaríkjanna, innfluttir og innfæddir, munu ef til kemur breyta eins og Bretar, j>egar Thek- us Spánarkonungur 'sagði þeim stríð á hendur, og það er líka skylda þeirra. Og ef til orustu kemur, munu Japanar skjótt finna það, að það eru ekki Rússar, sem þeir eiga við, heldur þjóð, sem al- in er upn við meira frelsi, og því með sterkari viljakrafti og meiri og fjölbreyttari verklegri þekk- ingu, og þeún, Jöpunum, verður þ'ar ekki sigurs auðið. Til þess að útrýming Mongóla úr Bandaríkjunum komist sem fvrst í framkvæmd, þurfa borgar- arnir, allir fvrir einn og einn fyrir alla, að skoða það sem skyldu sína, fyrst gagnvart þjóðfélags- heildinni, að veita ekki Mongólum neins konar atvinnu ; ekki heldur selja þeim eða leigja svo mikið sem eitt fet af landi ; að heimta lög, sem banni eða algerlega hefti innflutning þeirra í Bandarikin. — En veita þeim atvinnu eða önnur hlunningi, sem gerir þeim hægt að dv-elja í rikiuu, er sama samræmið otr ef maður færi að byggja varn- arvarð með hægri hendinni, en rífa hann niður með þeárri vinstri. Um hina kynflokkana er ekki að ræða. það eru ekkf eftir al þeim í Bandaríkjunum niema þar fæddir Blámenn, er nú í sjálfu sér eru vandræða kynflokkur, er nú ekki orðið eftir af í Bandaríkjunum nema afkomendur þeirra, sem inn voru fluttir í Bandaríkin, sem nú eru, en voru þá að eins háð Eng- landi. Múlattar ertt a-ð eins afleið- ing af téðum innflutningi. Furðti gegnir, að ritstjóra Ilkr. undrar það, að Indíánar skttli hafia rétt til landkattpa í Cali- fornitt, þar • sein þtir eru frum- byggjar lands þess, er næst verð- ur komist. þegar Bandafíkin keyptu Alaska, vortt þar Eskimó- ar. þyí eru þeir þegnar og þar af- leiðandi hafa rétt til lamdkaupa. þá læt ég staðar numið að rita um miál þetta, og bið ritstj.. Hkr. að lána þessum línum rúm í blaði sínu, þótt þær ekki sétt vinveittar í hans garð. En hann getur ekkí búist við þess konar frá borgara Bandaríkjanna, því ritgerðir þær, sem Heimskringla hefir haft með- fetðis og téð ríki snerta að ein- hverjtt leyti, hafa ekki í þeim anda verið ritaðar nú í 2J4 ár, að glætt geti vinfengi greinds blaðs syðra, þó sú síðasta fari lengst. Staddur að Baldur, Man., í júní 1913. Leifur Ilrútfjörð. * * * Athugasemd ritstjórans. Hinn heiðraði greinarhÖfundur er aujðsjánanlega ekki vel kunnugur gangi málanna í sinu eigin landi, þó hann taki upp þykkjuna fyrir það, eða öllu heldur sem hann heldur að því hafi verið rangt gert. Væri liann málum betur kunnugur myndi hann vita, að margir af ágætustu nrönnum Bandarikjaþjóðarinnar, svo sem sjálfur forsetinn Woodrow Wilson og William Jennings Bryan utan- ríkisráðgjafi voru mjög andvígir stefnu California stjórniarinnar og p-erðu alt sem þeir gátti til aS koma þessu óréttláta frttmvarpi fvrir kattarnef, og enn er ekki séð nema svo takist, þó ríkisstjórinn hafi staðfest lögin með undirskrift sinni. Heimskringla ann jafnrétti ; vill að öllum, ríkum sem fátækum, hvítum sem gulum, svörtum sem rauðum, sé gert jafnt ttndir höfði, sétt þeir að öðrtt levti færir um að 'Teta notið mannrétitinda ; og enpinn með sneíil af skvnsemi mun neita því, að Japanar séu þess færir. þefr hafa sýnt það, hvat sem þeir hafa farið, að þeir eru íyrirmvnd annara í mörgu, svo sem eljtt, sparrueytri og reglusemi. O- það, aö þeir hafi hagaö sér svo illa í Cáliíorniu, að ástæða hafi verið til að bola þá út, þá er sú staðhæfing gripin úr lattsii lofti. Sú eina ástæða, sem California- stjórnin hafði til þess að bola út JapÖnttm, var- sú, að hún óttaðist að þeir mutwlu vaxa hvítum mönn um yfir höfuð, ef þeir fengju að ná fótfestu þar í ríkinu. Hvað bví viðvíkur, að Heims- kringla sé að prédika landráð, þá er slíkt bláber þvættingur. Heimskringla hefir ekki gert annað, en haldið fram sömu skoð- un og betri hluti Bíundarikjaþjóð- arinnar hefir gert, og þá sömu skoðun mtimt rétthugsandi menn um heim allan hafa. íir vil leggja þrjár spurningar fvrir hinn háttvirta creinarhöfund, sem ég vona hann íhugl siem skyn- samur maður : — 1. Vill hann heldur hafa fyrir ná- granna hvítan tukthússlim og svakamenni, eða heiðarlegan, mentaðan Japana? 2. Hvort mundi hann heldur vilja selja bújörð sína ómentuðum og illa siðuðum svertingja eða atgerfissömum og velkyntum Japana, og hvor þessara tvep-gja mundi líklegri til að verða gagnlegri maður í sveit- arfélaginu. 3. Er það réttlátt, að gera ein- um hærra undir höfði en öðr- ttm ? Ef herra Hrútfjörð íhugar þetta skvnsamlega, mun hann komast að þeirri niðurstöðú, aö California stjórnin hafi beitt Japana órétti, Qg að ritstj. Hkr. hafi aið eins sagt það eitt, sem hver réttsýnn mað- ur mundi hafa sagt í hans spor- um. Hvað því viðvíkur, að Hkr. hafi undanfarin 2% ár verið óvjngjarn- lep- í garð Bandaríkjanna, þá er slíkt með öllu ósatt, og mun hr. Hrútfjörð vera sá eini, sem var hefir orðið við þá óvild. Brúðkaupsljóð til Vilhelms Halldórssonar og Guð- rúnu Valdísar Valdason. 17. júní 1913. Hossi nú beillagyðjúr, Hamingju skál í dag! Yndis Ojr ástarviðjur Ævinnar bindi hag. Tállausir trygða eiSar, Titrandi styrki mund. Lífsins um brautir breiSar Brosi ySur sérhver stund! i Hlýtt lánist hjónabandiS Ileimsins um reynslubraut, Skapi þaS lýS og landi Líknir í hverri þraut. Metorð og manrtra hylli * Mildur þeim drottinn ljá. Heillir. og heimsins snilli höndum þau beri á. J>ó perlu ljóminn, gull og glans Hér glói á j’egamótum, þá týnið ei fyr’ tízku lands , Tilfinningum fljótum, En glæðið dygð og dáða fans Á djörfum mannlífsbrautum, Svo aS allur lýSur iands Losni úr vanans þrautu'm. Já, cllin hrindir öldnttm brott vngri staríatin vinna. En bliSan fæSir vina vótt O- veldi drotna sinna. Já*, æfiskeiSiS endar hljótt, J>á eflist nýrri hagur. í tímans þoku týnist nótt, þá tállaus ljómar dagur. Kr. Asg. Benediktsson MANITOBA. Mjög, vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, aS m.argir flytja nú á áSur ó- tekin lönd meS fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aS yfir- burSir Manitoba eru einlægt aS ná víStækari viSurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, ’óviSjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægS þess viS beztu markaöi, þess ágætu mentaskilyröi og lækkandi flutningskostnaSur — eru hin eölilegu aSdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til aS setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkiS sezt aS á búlöndum, þá aukast og þroskast aSrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum SkrifiS kunningjum ySar — segiS þeim aS taka sér bólfestu Happasælu Manitoba. ■ ■ ■ 1 1 t SkrifiS eftir frekari upplýsingttm til : JO.S’. HURKE, Industrinl ‘Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario, J. F. TENNANT. Oretna, Manitoba. W. (V. UNSWORTH. Emerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculi.ire, Winnipeg, Manitoba. V ÍTUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. ♦ ♦ DREWRY’S REDWOOD LAGER þaS er léttur, freySandi bjór, geröur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiö ætíö um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. J * 999??9?99?999999999999 > 3402 P Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main National Supply Co., Ltd. * Verzla með TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegttnd af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörttgeymsluhús á horninu á : McPIIILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. Meö þvl aö biðja æfínlega nm T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágretau vindil. (UWIOy MADE) Weatern Uigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg; * Dolores 255 eru ekki jafn frjálsar í slíkum tilíellum eins og hjá ykkur. Ég verð að breyta við þessa stúlku sam- kvæmt eigin skoðunum, og spanskt göfugmenni myndi álita, að hann hagaði sér illa gagnvart stúlku þeirri, sem hann ekki breytti við samkvæmt spænskum siðum’. ‘En — hún er ensk stúlka’. ‘Og ég er spænskt göfugmenni’. Harry stundí þungan. Hann var nálægt því að missa vitið af lönguninni til að sjá Katie og fá að tala við hatia einai mínútu eða tvær. ‘Mér þykir það leitt yðár vegna’, sagði Lopez, ‘en þér skiljið það, að ég verð að haga mér eftir því sem ég álít réttast. Ég álít, aS þér séuö gam- all vinur hennar, en ég hefi líka veriS kunnugur ungu stulkunni og aldrei heyrt hana minnast neitt á ySur’. ‘ó’, sagSi Harry, ‘þa5 er ekki mjög langt síSan ég kyntist hentii’. ‘Hún var vön aS minnast oft á sína ensku vini. En af þvíi húni er búin að vera svo lengi á Spáni, öru þeír ekki mjög margir, og þess vegna varð ég hissa á því, að heyra yður tala setn aláðarfullan aldavin’. ‘Kunningsskapur okkar er ekki gamall'. ‘þektuð þér hana ekki í Madrid?’ spurði Lopez. ‘Nei’. > i 256 Sögusafn Heimskringlu ferðalagi eru menn mjög nálægt hver öðrtipt, og þá lifnar kunningsskapurinn furðu fljótt’. i ‘0, já’, sagði Lopez, ‘ég skil það mjög vel. Eins dags kunningsskapur i slikum kringumstæðum getur haft eins mikil áhrif og heils árs kunningsskapur eða jafnvel allrar æfinnar samkvsemt reglum félagslífsins. En, herra, mér þykir þaS leitt ; ég hélt að þér vær- uð nákominn ættingi stúlkunnar, en tilfinningar mín- ar og venjur leyfa mér ekki að veita yður það, sem þér biðjið um. En innan skamms verður unga stúlk- an sinn eigin herra og þá getur hún auðvitað tek ð á móti hverjum sem hún vfll’. Lopez fór burt með þeirri sannfæringu, að hann hefði nú skilið alt. ,‘Nýt-t fórnardýr’, hugsaði hann, :‘sem hún hefir trylt á tvejmur eða þremur dögum. ! Elskar hún hann? Er hún eins kærulaus við hann jog hún er við mig og Ashby ? pað skal ég brátt ; j vita’. 45. KAPÍTULI. ■ . Lopez gerir nýja árás og Katiegugnar. TTeldur ekki í Cadiz’. 1 þriðja skifti heimsótti Lopez Katie. það var ‘Nei — ekki í Cadiz’. jum tveim stundum siöar en tn önnur lisimsóknin. ‘þá hafiS þér fyrst ky.nst henui á leiSinni hingað’, IIún varð hissa og gröm. sagSi Lopez brosandi, himinglaöur yfir því, hve auð- Oliér kom nokkuð til hugar, sem ég áleit rétt aS velt honum veittist aö komast aS lannleikanum íjsegja ySur’, sagSi hann. þessu efni. ‘þá er heima’, sagSi Katie kuldalega, og sýndi Harry virtist vera skelkaSur. eins mikiS kæruleysi og óvilja eins og liún gat. ' ‘þér skiljið þaS, herra, aS i fangelsum og á Iíenni leiddist meir en nokkru sinnf áöur 'að sjá" og |hlusta á Lopez. D o 1 o r e s 257 ‘jþaS er um hr. Rivers nokkurn’, sagði Lopez. Eftir nákvæma yfirvegun hafSi Lopez komist aö þeirri niöurstööu, aS tala ennþá einu sinni viS Katie og aS koma meS frásöguna um Harrý eins skyndi- lega og hann gæti. En aldrei haföi Lopez ímyndaS sér,. aS nafn hans mundi hafa slík áhrif og raun gaf vitni um. þegar nafn Rivers vár nefnt, breyttilst hegðan Katie gersamlega og undir eins. 1 stað þverúðar, k'æruleysis og leiðinda kom f ljós hjá henni sterkur áhugi og æsing, mcðan liún stóð þar og hlustaði. Á svip hennar lýsti sér sterkur kvíði og hræðsia. Hún starði á Lopez alveg agndofa og gat naumast dregið að sér andann, og það leið dálítil stund áður en hún gat talaöi fáein orS. ‘Hr. — hr. — Rivers’, stundi hún upp. ‘SögSuS þér hr. — Rivers?’ þó að Lopez væri alveg hissa á æsingnum í Katie, lét hann ekki á því bera, en talaði rólega og í viSskiftaxóm : ‘Hann sagðist vera kunnugur yður og mæltist til aS fá aS tala viS yður’. ‘Vildi hann tala viö mig ? — Hr. Riv.ers?’ sagSi hún í mikill; geSshræringu. ''Og getur — getur hann — vill hann,— viljið þér íeyfa honum ? Gáfuð þér yð- ar samþykki til þess?’ , ‘O’, sagði Lopez. ‘þér skiljið, að þáð voru á- stæður —’ ‘Ástæöur?’ endurtók Katie, sem skalf eins og hún stæði á glóðum — ‘ástæður?’ Hún hélt niðri í sér andanum og beið svars hans. Hugsunin um, aö Harry var á valdi Lopez, og áS Lopez var innan handar, aS h-efna sín á honum ‘og svala hatri sinu á sem grimdarlegastan hátt, lifnaSi strax hjá henni, þegar hún heyrði nafn hans nefnt og fann til afskap- legrar hræSslu. , 258 Sögusafn Heimskringln ‘Eins og þér vitiS, þá eru ungir piltar og stúlk- ur ekki eins frjáls hér á Spáni og á Englandi, og ég hélt, aS þér munduð virða spænska siði svo mikils að víkja ekki frá þeim’. ’Spænskir siðir’, sagði Katie áköf, ‘þeir liafa enga þýðingu. Segið þér honum, að hann geti kom- ið — hann geti komið. það gleðji mig að fá að sjá hann — ég verð svo glöð yfir því að fá að sjá hann. Ég skal — ó, ég skal — verða — ég skal verða svo fjarska glöð yfir því að sjá hann’. Katie reyndi af ítrasta mætti að dylja tilfinning- ar sínar, en hún gat ekki ráðið við þær. Lopez sá þetta greinilega, og eins og undrunin fékk yfirhönd hjá honum, þegar hann talaði um Ashby við hana, þá gladdist hann nú yfir þessari uppgötvun jafn- framt og hann fyltist af kveljandi afbrýði. En liann gætti þess nákvæmlega, að þessar tilfinningar kæmu ekki í ljós. Jafnframt þessum tilfinningum vaknaöi hjá honum stór undrun yfir hinni áköfu ást lijá ungu stúlkunni, sem hann haföi haldið að engar ást- artilfinningar byggi í, og það til manns, sem hún hafði að. eins þekt í þrjá daga. ‘En ég verð að gera yður þaS vitanlegt’, sagSi hamn, ‘að það er ennþá eitt, sem er til hindrunar,. til allrar ógæfu’. ‘Ennþá eitt ? ’ endurtók Katie meS skjálfandi röddu, ‘og, til allrar ógæfu. SögSuS þér, tií allrar ógæfu ?',’ 'Ég sagöi, til allrar ógæfu. þér skiljiS þaS, ég gleymdi aS minnast á þaö fyr, þar eS ég ekki vissi, aS þiS voruS kunnug, — en þessi Rivers hefir veriS tekinn fastur sem njósnari’. þetta var auSvitaS ekki satt, en Lopez vildJ reyna þetta agn fyrir Katie. Hann var fyrirtaks heppnnn meS tilraunir sínar. Á sama augnabliki var Katie ljóst alt þaS, sera J /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.