Heimskringla - 18.09.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.09.1913, Blaðsíða 6
Ú, BL3. WINNIPEG, 18. SEPT. 1913. í HEIIISKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaöuanj P. O'CONNELL, elgandi, WINNIPEQ Heztn vlnföng vindlar og aöhlynning ¥60. fslenzkur veitiugamaöur N. lalldórsson, leiöbeinir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OO VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA8ER, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpa, Eigand! Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmsta Billiard Hall í Norövesturiandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qistlng og tæfil: $1.00 ó dag og þar yfir l.ennon A Hebb, Eigendnr. Auglýsið í Heimskringlu. I>að marg- borgar sig. Spyrjið Eaton. Vér höfum fnllar birgölr hreinustu lyfja og meðala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávlsan lækuisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, A Sherbrooke St, Phone Qarry 2690—2691. Atvinnu vantar Islendin^ur, sem unnið hefir við verzlun á íslandi samfieytt 10 ár, J>ar af mestan tímann sem bók- haldari og forstööumaSur verzlun- ardeildar, og- sem einnig hefir unn- ÍÖ við verzlun hér í Canada,— ósk- ar eftir atvinnu við verzlun hjá íslendin^, næsta vetur, eða lengur, ef um semur. Tilboð sendist ritstjóra þessa blaðs, sem g-efur nánari upplýsing- ar, eða til P.O, Botx 135, Wynyaxd, Sask. jON JONSSON, járnsmiður að 790 Notre Dame Ave. j(horni Tor- onto St.), frerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og ^kerpir sagir. Islands fréttir. Frá Alþingi. Reykjavík, 23. ágúst. Annari umræðu stjórniarskrár- 'úinar í neðri de.ild lauk í gær, — hafði þá staðið i 2 daga. Hér £er á eftir örstutt ágrip af helztu ræðunum : Jón Magnússon (framsm. meiri- hl.): Aðalatriðin í frv. eru tvö, kosrtinigarótturinn og skipun efri- deildar. Vér meirihlutinn viljum láta hina nviu kjósendur fá kosningaréttinn smátt oe smátt, en minnihlutinn strax. En hvað eru 15 ár í lífi heillar þjóðar ? Bvst við því, að bjó'ðin muni verða ánægð með þetta fvrirkomulae. Skipun efrideildar eftir frv. veld- ur að vísu fækkun kjördæma, en ég hugsa, að kjósendur verði eigi óánægðir yfir þvi, þegar þeir huesa: sig um. Og ég er eigi í nein- um vafa um, að stöðvun sú, sem fæst í þessari efrideildarskipun, er nauSsynleg, um leið og kosninga- réttur er gerður svo ahtiiennur, sem hér er tfil þtlast. Hitt tel ég líka víst,, að ed. með þessu nýja fyrirkomulagi verði skipuð að eins reyndum og þekt- um þingmönnum, er telja munu sig þingmenn allrar þjóðarinnar, fremur en einstakra kjördæma. Bjarni frá Voji (framsm. minni- hl.) : Nefndin hefir komið sér sam- an um ríkisráðsákvæðið: að fela konungi að ákveða, hvar málin skulu borin upp fyi'ir honum. það er aðailega tvent, sem oss greinir á: Deildaskipunin og kosningaréfct- ur kvenna. Um fvrra atriðið sagði J.M., að með því að kjósa efrid. hlutfallskosningum um land alt, væru reistar skorður við bylting- um. það er einmitt öfugt. það yrðu helzt þeir menn, sem þektir eru, er þannig kæmust að, en það eru einmitt þeir byltingagjörnustu, ritstjórar og slíkir menn. það á líka að vera til þess að aftra bylt- ingum, að veita konum ekki kosm- ínrarrétt í einti, heldur smámsam- an. Nú er það alkunnugt, að kon- ur eru miklu íhaldssamari en karl- ar. því er ekki að óttast bylting- ar frá þeirra hálfu. það hefir gefist vel, að veita kontim kosningarrétt og kjörgengi í bæjarstjóm (B. Sv. Nei). Eíg held samt, að konur séu ekki verri en kerlingar, sem 4 btixum ganga. Ráðh.: Óráðlegt, að samþykkja nú stjórnarskráiJtrevting. Konung- ur hefir lýst bví yfir, að hann mvndi ekki samþykkja stjórnar- skrárbreytingu um ríkisráðsákvæð ið, fyrr en útgert sé um samb.mál- ið. Kn úr því að nefndin hefir haft málið til rækilegrar meðíerðar, þá get ég fallist á það, að rétt sé að hrinda málinu áfram sem aitðið verður. Ég skal ekkert segja um það, hvort treysta sér, bre<v'tingu á ríkisi'áðsákvæðinu. Yfirleitt er ég samþykkur breyt- ingartill. meirihl. þó kann ég ekki við, að kjörtímabillð sé fært úr 6 árttm niðttr í 4 ár. Kr. Jónsson: Eitt nýmæli, sem áður er óþekt í sögu landsins; að banna dómurum þingsetu. þessa memn á að svifta borgáralegum réttindum, á þá líka að létta af þeim borgarlegum skyldum ? Hér er að eins dómttrum landsyfirrétt- arins bannað kjörgeni-i, en því er þá ekki gert slíkt hið saímia við undirdótnara eða jafnvel presta? Stefán Eyfirðingur, sem ritað hafði undir nefndarálit stj.skrár- nefndar með fvrirvara, lýsti þvi vfir, að hann væri aðallega mót- fallinn fyrirhugaðri skipun efrid., og mvndi því greiða atkv. með varatill. Bjarna frá Vogi. Skúli Thoroddsen : Vildi heimila konungi, að ákveða tölu ráðherra, og mælti eindregið með fjclgun þeirra. Ef þeir væru þrí’r, þá væri síðúr hætt við gjö'rræði, fljóltræði og einræði. Tteir mundu skeggræða málin sín á milli og hvert mál um sig verða betur íhugað. þótti ald- urstakmarkið til efrid. o£ hátt, taldi betra, að hlattpa einu sinni á si"-. en að fresta því, sem gott væri. Taldi veiiting kosningarrétt- árins smátt og smátt, eins og m,- hl. ráðgerir, alveg óhæfa. Ekki nóg að veita þecar fertucmm kerling- ttm þatt hlunnindi. Taldi víst, að ef mieirihluti nefndarinniar hefði látið svona álit frá sér á Bret- landi, mundi framsögum. hafa ver- ið sprengdur í lpft upp af kven- ré 11 i n da k on u n u m. Kvaðst al^erlega á móti kjör- gengisbanni vfirdómara. Með því mundi alls ekki unnið bað, sem til væri ætlast : að fyrirbt'ggja h-lut- drægni þeirra í dómum. Lárus H. Bjarnason hélt þvi fast fram, að sjálfsagt væri að banna yfirdómurum kjörgengi þeg- ar í stað, og gera ekki undantekn- í^g um þá dómira, er nú sætu í embættum, svo sem nefndin legði til. í þingfrjálsustu löndum Norð- urálfu væri nú farið að banna dómurum kjörgengi, svo sem í Belgiu, Ilftllandi, Frakklandi i og Bretlandi (til neðri málsitofunnar). þetta bánn væri nauðsvnlegt til þess, að almenningttr fengi það traust á dómiium, sem hann ætti rétt til. .Hann tjáði silg ekki mót- fallinn ti 11. meirihl. nefndariunar um, að slaká til á heimilisfestu á- kvæðimt innanlands til þess að vera kjörgemgur, — á þann liátt, að eigi nái til þeirra þingmanna, sem ufti þessar mundir kyiinu að vera búsettir erlendis. Tald ’tiúa nýju skipun á efrideild nauðsytt- lega, til þess að sporna við ]>ví, að augnabliksæsingar þjóðarinnat gætu ráðið um of. Kvaðst aö lok- um fullviss um, að stj.skráif— næði frám að ganga hjá konungs- mæli ráðherra merki þess, að v ér Iskndittgar mættum engin laga- nýmæli samþykkja, án þess fyrst að spyrja um leyfi Dana. Guðm. Eggerz tjáði sig andvíg- an skipun efrideildar eins og, meiri- hlutinn gengi frá henn’i. Að umræðum loknum var gwtg- ið til atkvæðagreiðslu og fór lu'tn á þessa leið í aðalatriðunum : Með 13 samhl. atkv. var samþ. að bera skuli upp, þar sem. kon- ungur ákveðár, lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir. Ennfr. að það megi fjölga ráðherrum með ein- fölbum lö-ium. Felt var, að dóm þurfi til að víkja embœttismönnum frá, með 17 gegn 8 (B.Kr., Kr.D., E.J., Ben.Sv., B.J., Skúli, Sig.Sig.). Felt með 15 gegn 10 atkv. að konungur geti áð eins rofið neðri deild alþingis. T>eir, sem vildu láta þingrof ná að eins til neðritleildar, voru : Eggert, Jón Sagnfr., G. Eggerz, Hafefcein, J.M., Jóh.Jóh., J.ól., Kr.J., L.H.B. og Pétur). Sainli. með 19 samhl. atkv., að ltafa tölu þingmanna 40, en ekki 36, eins og gert var ráð fyrir í upphafi. frv, Samþ. var með 14 atkv. gegn 11 sú till. Vog-Bjarna, að að eitts 6 þingmenn í efrideild skyldu kosnir hlutfallskosningum um land alt, en hinir 8 af sameinuðu þirigij eins og nti. þeir 11, sem vildu hafá alla deildina hlutfallskosna, voru: Egg- ert, Jón sagnfr., H.St., II.II., Jóh. Jóh., J.M,., J.ól., Kr.I)., L.H.B., Pé-tur og Valtýr. ^ '/ Felt var með 21 atkv. gegn 4, (■Sv.B., Vog-Bj., Kr.I). og Skúli), að binda kosningarrétt að eins við 25 ár, cig síðan samþ. með 20 at- kv. gegn 5 (B.Sv., Vog-Bj., B.Kr., ICr.D., Skúli), að veíta hann eins og meirihluti nefndarinnar lagði til smátt og smátt 4 15 árurn (í rauninni á ári). Kjörgengisskilyrði meirihl. nefnd arinnar voru því næst sámþ. tneð 15 atkv. gegn 1 (B.Sv.)'. þá var samþ. að útiloka yfir- dómará frá kjörgengi með 19 at- kv. gegn 6 (Kr.D., Kr.J., 51.Kr., Ól.Br., Skúli, Tryggvi), Ennfr. samþ. að þeir, sem eigi gjalda til þjóðkirkjunnar, sk«li gjalda jafnmik.ið fé til háskóla Is- lands, eða einhvcrs stvrktarsjóðs I við þann skóla, með 15 gegn 10 atkv. (B.Sv., Vog-Bj., E.J., G. Eggerz, H.S., J.Ól., M.Kr., Matth. 01., Sig. Sig., Skúli). Enn var undanfcekriing fyrir kjör- gengisbann núy. yfirdómara og þá menn, sem búsettir er.u erlendis, er stjórnarskráin gengur í gildi, sam- þykt með 16 gegn 6 atkv. — Fjárlögin eru til 3. umræðu í neðrideild' í dag. konttngur murii nú j valdinu, e£ nógu rækilega' væri að ganga að þessari | sótt af ráðherra hálfu, Tauli mn- MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innfiutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisíns, Óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi fiutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu f Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i JOS. BUIiKK, Industrinl Bureau, Winnipeg, Manitóba. JAS. ITARTNKT, 77 Tork Street, Toronto, Ontario, J. F. TENNANT. Oretna, Manitoba. W. W. UNSWORTU, Emereon, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agriculiare, Winnipeg, Manitoba. **éí-****#*****éi***'.**«‘************************ "ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- 5 fV1 göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á> « > l » DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, frcyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætið um hann. | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. Verzla með trjávið, gluggaicarma, hurðir, lista( KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegiind af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMI (CEMENT). • . ------:----- Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á JlcPHlLLIPS OG NOTRE DAME STRETUM. “V Með þvl að biöja neflnlega um ‘T.L. CIGA R,” D6 ertu viss aö fá ágeetan vindil. (LNION MADE) Western t’igar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Var þetta hann eða ekki?. 5 6 S ö gnsafn Heimsikringlu, Var þetta hia nneðaek,ki?. 78 Sögusafn Heiimskringlu slúðri, sem kona þessi hefir fram að færa’, sagöi ‘En ég vona þó’, sagf’i Warner sjálfbyrgingslega, hann viö Wood'worth. j ‘að ég sé álitinn saklaus, þar til antlað verður ‘Richard, é,g tala í einlægni við yður. ókunnugt; sannað’. cr mér, hvar þér voruð í októbermánuði fyrir þrem-1 Gamli maðurinn ypti öxlum, hringlaði lykltinum ur árum. Getið þér sagt mér það?’ jí vasa sínum og sagði : Ilinn ungi maður fölnaði og studdi sig við skrif-1 'þetta er slæmt, já, mjög leiðinlegt; en ég jr borðy gekk s/>an yfir gólfið og drakk glas af vatni, auðvitað neyddur til að trúa orðum yðar, þar til að því btinu gekk hann til kvenminnsins, sem aitur sannaniir koma í málinu. Líklegt er, Richard, að var sezt niður, og horfði í kringum sig mjög ein- þessi framburður sé ástæðulaus, en samt hljótið þér feldnislega. að sjá, að okkar málefni geta ekki staðið á sama 'þér getið farið nú, og komið aftur á morgun í takmarki eins og áður, eða að minsta kosti þar til sama mund’, sagíY Richard’, ‘ég skal þá hafa meira búið er að greiða úr ]>essu undarlega máli, og þcssi að segja yður’. | | ábttrður sannaður að vera ástæðulaus’. ‘Er það þá áreiðanlegt, að þú verðir þá hér?’ spurði hún með merkilegu samblandi af einieldni og kænsktt. —------------ ‘Já’, svaraði Mr. Woodworth. ‘% er eigandi þessarar stcffiuinar, og ég skal ábyrgjast, að Mr. Warner verður hér. ANNAR KAPÍTULI. 51rs. iWiarner, sem hún nefndi sig, virtist ekki skilja fullkomlega, hvað hann var, þessi Mr. Woo- Næsta dag, þegar hin unga kona, samkvæmt lof- worth. Hann hafði sagt, að hann væri eigándi þess- orði síntt, mætti í l,5nni stóru bankabyggittigtt I. P. arar stofnunar, en hún vissi ekki glögt, hvað það Woodworth & Co., var henni vísað itm í litla skr’f- þýddi, en hún hlaut a’S virða hans hvíta hár ogjstcfu. þar voru fyrir, auk þerra, sem hún talaði kurteisa viðanót. Ilún stóð upp, gekk hvatlega til við dagirin áður, þriðji maðurinn. Sá herra var dyranna, og sagði ttm leið, heldur lágt : unglegur, á að gizka nálægt þrítugsaldri, lítill vexti ‘Jæja, vertu þá sæll á meðanL og nettmenni. þegar konan kom inn, leit hann til þessir tveir herrar voru nú einir og Htu undrun- hennar snöggvast, setti sig svo niður þannig, að arfullir hvor til annars. konan sá hann ekki, en hann gat nákvæmlega séð ‘þetta er það hlægilegasta, sem ég hefi heyrt á allar hennar hreyfingar. æfi minni’, sagði Richard Warner, ''en þrátt fyrir það ‘Nú, maddama’, byrjaði Mr. Wcodworth kur- að kona þessi virðist ærið fákæn og afvegaleidd, get teislega. 'Við höfum beðið yður að koma hingað í ég þó hugsað mér að hún geri mér ómak og ó-.dag, til að sannfæra yður um, að þér hafið gert yð- skunda’. ur seka í fölsknm íramburði, þar þér uppástóSuð, ‘Já, það er ég líka hræddur um’, sagöi húsbóndi að þessi maður væri giftur yðttr’. hans stuttlega. ■ . . i . i i i ! < : . . . . !. i .i Ilin unga kcna starði á Mr. Warner og hristi teini. Eftir tvær vikur komst faðir minn aS því,. höfuðiS, eins og til aS staSfesta framburS sinn. jaS við vorum gift, og þó, honum IíkaSi það illa, Viljið þér segja okkur um giftingu yðár, hvenær varð það svo að vera. þér fyrsfc sáuS manninn, hvar brúSkaupið fór fram, og hvers vegna hann svo yfirgaf yðttr’, sagði Mr. Woodworth. . ‘Eg skal segja ySur’, sagSi hún, 'aS faðir mittn, — ég sagSi ySnr í gær, aS hann liéti John Ritter heldur veitingahús í Eldervilli. var það einn dag í október, aS ‘hann’ kom á hótel-j iS’. Hún benti meS höfðinu til Warners, ei! hún j sagði ‘hann’.. Mr. Woodworth vildi ekki, aS hún í sínutn benti 4 Mr. Warner, sem ‘manninn sagði frá. ‘þér megíS ekki fullyrSa’, sagði hann, ‘aSmáður-J inn þarna sé sá, er þér giftust. persómt, er ekki væri hér’, H ún horfSi nákvæmlega á Richard, og aftur hristi hún höfuðið með óbifanlegri sannfæringtt, en samt breyttí hún eftir þeirr bendingu, er henni var gefin. ‘Hann — óg á viS manninn, sem ég giftist — ‘MóSir min var dáin fyrir nokkrum árum. En sama daginn og faSir minn vissi um giltingu mína,: gekk hann að eiga ekkju, sem Moore hét. Hann saði, að Dick heft’i gifet mér til þess með tímanum að ná í' hótelið og peningana, en hann skyldi hvor-i Fyrir þremur árum jtigt hafa. ‘þegar Dick lteyrði tiltæki gamla mannsins, hló jhann dátt að því, hann kvaðst aldrei hafa hugsað jttm peninga föður míns, og það mun hann hafa sagt framburðij satt. En? sú hugmynd’, sagði hann, 'ég, að halda jhótel. þangað lteíðu víst ekki komið margir gestirL ‘Sama kveldið og faðir minn giftist 5Irs. Moore, Í’aliö um hann sem yfirgaf Dick mig. ITann sagðist mundi koma aftur fyrir hádegi næsta dag, en hann kom aldrei, — og það er alt’. Við seinustu setninguna dró niSur í benni, eins og hiún liði aí söknuSi, en Richard Warner var sá' ein'i af áheyrendunum, sem tók eftir því. þessi netti, nýi maSur, sem ekki var þar daginn hún kom á vedtingahúsiS sem ferSamaðttr, daginn manjáSur, talaSi þá fcil hennar mjög vingjarnlega : ‘HafiS þér ég ekki, ert ég veit aS það var í október.mánuSI. E'g veitti honum sérstaka eftirtekt, af því hann varjspurSi hann, ‘og ef svo er, svo fínt klæddur, með mjög kostbært gtillúr og dýr- sjá það?’ indis fingurgull. í stuttu máli, hann leit út eins og i herramaSur’. 'Jæja’, hin svokallaða Mrs. Warner hélt þannig hjónavígsluvottorSið hjá ySur?’ - “ viljið þér lofa mér að spurSi,i Hún rétti að lionttm skjaliS, en hann livort hann ^nætti taka afskrift af því. Hún hafði ekkert á móti þ\it og hann þakkaði áfram, ‘við vocum mikiS saman, en föSur mínumihenni fyrir þaS. líkaSi það ekki. Svo var það’ einn dag, er þeiimj Hann tók úr vasa sínum pappír og sjálfbleking, hafði orSið sundtirorSa, að Dick spurði mig, hvort; hagræddi sér í sætinu, og skrifaSi síðan með sínum ég vildi giítast sér án vitufídar föSur míns, Éig ját-jfínu og hvítu höndum afskrift af hinu velkta hjóna* aði þvi, og svo fórtim við til prestsins cg vorum bandsvottorSi. gefm saman, og ég fékk lögformlegt g'iftingarskír-j ‘Gift í Kldervílle’, las h'ann og bar saman frum- , XA Jl.!t lii i -k.Ji

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.