Heimskringla - 25.09.1913, Side 1
♦ ----------------------------'♦
IGIFTINQALEYFIS-I vel gerhur
BB..F SELD I LETUR GKÓFTUK
Th. Johnson
Watchmaker, Jeweler & Optician
; Alliir viðgerðir fljótt og vel af hendi ;
; leystar I
248 Main Street
Phone Maln 6606 WINNIPBG, MAN
♦------------------------------♦
Fáid npplýsiníjar tim
PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og
DUNVEGAN
framtíðar höfuðbðl héraðsins
HALLDÓRSON REALTY CO.
445 Iflain St.
Fhone Main 75 WINNIPEG MAN
XXVII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDaGINN, 25. SEPTEMBER 1913.
Nr. 52
Steingrímur Tltorsteinsson
Jeg spyr ekki hér, því jeg hiröi ekki um svar.
Jeg horfi upp á greinarnar, af því hann var
þar sumarlangt, söngvarinn fleygi.
Og jeg þyrfti og naumast aö heyra neitt hljöö,
þótt hringlaöi í blöðum og glamraöi í þjóð,
ef jeg fengi af þögn, aö hún þegi.
Hún þarf ekki hans vegna aö minna á þann mann:
hve mikið að tryggöin viö ljóöin og hann
of grunnt haföi í brjóst okkar grafiö,
því voriö kom sjálft til aö vernda þann meiö
og verma það kvöld, er hann brosandi leiö
í haustsólarroðann á hafiö.
Hann elskaöi ljóöin. Svo hugsaöi hann,
þau hefðu hér vermt kringum einstöku mann
og meö honum byröina boriö;
og þeim fyndist jafnvel sín júníkvöld löng,
ef Jónsmessan væri ekki haldin í söng,
og fuglana vantaöi eitt vorið.
Menn “undu viö sitt”—hvorki svipstórt né glatt.
Hver sjón sneri þangaö, sem kúgresiö spratt;
hún gat ekki í ljósheima litið;
þó “bar aftann og ár rööul-róskrýndar brár’’,
og röddin söng þýöróma, unz vorhiminn blár
læddi unaði í augaö og stritiö. *
Þeir skulfu við sláttulok fyrir sig frain;
þeim fannst eins og skammdegið leggöi þá hramm
á allt milli fannbreiöu og fjaröar.
Þá söng hann um haustkvöld, svo hlítt varö og bjart,
er himininn bjóst í sitt dýrasta skart
í gullbrúðkaup glaöværrar jaröar.
Þeir þóttust af hreppnum og þektu ekki til.
aö þjóöfrægö og manngöfgi verja sinn yl
viö söng yfir suörænni ströndum.
Hann sótti þá hópinn og setti hér þing,
sem söng hér á greinunum hringinn í kring,
um mannvit og ljós yfir löndum.
Og því ætlar voriö aö vernda þann meiö:
Hann vann aö þeim sigri hve eyjan er heiö,
og hlýtt kringum börnin í bænum.
Og viti þaö öxin, sein viöar í mat:
Þær visna ekki ^reinarnar þar sem hann sat,
og brenna skal bóndinn þeim græuum.
þorsteinn Erlingsson.
Tyrkir og Bulgarar
sœttast.
Nú loksins má svo heita, aö
friöur sé kominn á milli Balkan-
þjóÖanna, er Tyrkir og Búlganar
hafa orðiÖ á eitt sáttir. Hinar
þjóðirnar höföu áður gert samn-
inga við Búlgara um frið, oig við
iTyrki gilti af þeirra hálfu Lund-
úitósamningurinn. En milli Búlg-
ara og Tyrkja var májunum öðru-
vísi hagað. Samkvæmt I.undúna-
samningnum áttu Búlgarir að fá
horgina Adríanópel, og land alt
þar umhverfis, einnig Kirk Kilis-
seh, Demostika o.g Mustplia Pasha
og ýmsar fleiri borgir þar suður
frá. En meðan Búlgarir áttu í
höggi víð íyrri bandamenn flina,
sendu Tyrkir hersveitir á þessar
stöðvar, og unnu borgirnar aftur,
því nær viðstöðulaust, þrátt fyrir
hótanir frá stórveldunum um, að
þessar borgir væru eign Búlgara.
jþegar svo Búlgarir náðu friði við
Grikki, Serba og Rúmeni, voru
þeir orðnir svo magnþrota, að
þeir sáu sér engan veg færan til
að reka Tyrki á burt úr borgum
þessum, því ekki vildu stórveldin
hjálpa þeim á neinn hátt, bema
tneð þvf að hafa hótanir í framrni
við Tyrk5. En Tyrkir urðu ekki
uppnaemir við tómar hótanir.
Búlgarir sáu sér því þann einan
kost vænstan, að fara að semja
yið Tyrki, og nú, eftir nokkurra
vikna þjark, hafa samningar tek-
ist, og ganga þeir rnjög á móti
BúXgurum.
Tyrkir fá að halda Adríanópcl,
Ivirk Kilesseh og Demostika, en
Búlgarar fá aftur Mustpha Pasha.
Að öðru leytáf! ), segja samn-
ingarnir, skal Lundúna samningur-
!inn gilda.
Búlgarar eru þannig sviftir rnest-
um hluta herfangs síns. iFyrst
tóku bandamienn þeirra mikinn
skerf og Rúmenir sneið ekki liUa
af sjáXfri Búlgaríu, og nú tóku
Tyrkir aftur mesta og bezta hlut-
ann, sem Búlgarum liafði fenast.
þannig standa Btilgarar nú uppi
með litlu meira landrými, en þá
er þeir fyrst lögðu út í öfriðinn,,
en mörgum tugum þúsunda mann-
færri, tugum milíóna fátækari, og
land þeirra í -hinni aumustu niður-
níðslu.
Búlgaría er þannig í sárum, sem
tekur tugi ára að græða, og alt er
þetta að kenna óstjórnlegri eigin-
girni, samfara fáheyrilegum níð-
ingsverkum. ílefðu þeir ekki á-
sælst herfang Grikkja og Serba,
hefði ekkert a n u a ð Balkam-
stríð orðíð, og Tyrkir aldrei hrcyft
sig, og með níöingsverkum sínum
mistu Búlgarir algerlega meðhald
Evrópu þjóðanna. Nú mun ekkert
stórveldanna Ijá þeim liðsyrði, þá
friðarþingið, scm gera á hina bind-
andi samninga, sezt á rökstóla,
sem kvað verða mjög bráðlega.
Fregnsafn.
— Utanríkisráherra Bandaríkj-
anna, William Jcnnings Bryan, hef-
ír nýlaga fengið tilboð frá einu
stærsta New York blaðinu, World,
um að cf hann liætti við fyrir-
lestra sína og gefi sig einvöröuingu
við stjórnarstörfum, skuli það
greiða lionum $8,000 á ári. Eins
og kunnugt er, hafði Bryan lýst
því yfir, að hann gæti ekki lifað
sótnasamlega í Washington fyrir
minna en 20 þúsund dáli um árið,
en þar sem laun sín væru aö eins
12 þúsund dalir, yrði hann að
auka tekjur sínar sem þessu svar-
aði, með fyrirlestrum, cg hefir
hann verið að því öðru hvoru síð-
au í júnímánuði, og hefir nú fengið
um 5 þús. dali á jiennan hátt í við
bót við inntektir sínar. En eins
og áður hefir verið uin ,getið, geðj-
aðist mö'rgum illa að þessu fyrir-
lestra-flakki ráðherrans og töldu
ósæmilegt manni í hans stöðu. í
Texas, som er stranglega demó-
kratiskt ríki, voru hafin samskot,
til að tryggja ráðgjafanum nægi-
legan lifeyri, — og nú kemur Nevv
Y'ork World með tilboð sitt. I.itl-
um vafa eir það bundið, að Bryan
muni ekki þiggja tilboð þessi ; og
hvað fyrirXestrum hans viðvíkur,
]>á munu það vera fieiri meðal
hinna betri manna ríkjanna, sem
ekkert sjá rangt í því, að Brvati
afli sér á þennan liátt tjekjua.uka.
það er að minsta kosti lioiðarleg-
ur vTiegur.
— t sporvagnaslysi í Niee ,á
Frakklandi mistu 12 manns lífið,,
og margir meiddust. þetta skeði
18. þ. m.
— Perluhálsbandiö dýrmæta, er
stolið var úr póstflutningi milli
Párísar og Lundúna 15. júlí sl.
liefir nú ímndist. Ilálsmen þetta,
sem talið var hið vermætasta í
heirni, var sent gimsteinasala eiu-(
um, Max Meyers, í Hiallon Gardten
í Luindúntim, og fór tvennum sög-
um um það, hver þetta djásn ætfi
að fá. Sumár fullyrða, að það
væri brúðargjöf til AXexöndru her-
togavnju af Fife. En aðrir segja,
að kona Bandarikja miliónamær-
ingsins V. K. Wanderbilts hafi átt
að fá það. En hvernig sem því var
nú varið, þá var askjan, sem tti
að geyma dýrgripinn, full af sykur
molum, en ekkert hálsband sjáan-
legt þegar hún vTar opnuð. Umbfrð-
irnar voru aftúr á móti óskemdar.
Lögreglunni var þegar gert að
vart um þjófnaðinn og leynilög-
reglnmienn sendir í allar áttir, en
ekki hafðist uppi á hálsbandinu
eða þjófunum. þá var heitið 50
þúsund dölum hverjum þeim, sem
hefði uppi á dýrgripnum, en lang-
ur tími ledð áður nokkuð raknaði
fram úr þessu undarlega hvarfi
hálsbandsins. En fyrir nokkrmn
dögum komu tveir menn inn til
gimsteinasala í Lundúnum með 5
perlur, sem þeir vildu selja. Gim-
steinasalirin sá strax, að perlurnar
voru mjög verðmætar og grunaði,
að þær yæru úr liálsbandinu. Til-
kynti hanu lögreglunni þetta um-
svifalaust, og voru náungarnir
teknir fastir, og sannaðist, að
pierlurnar vroru úr hálsbandinu. En
þessar perlur voru að eins 5, en
í hálsbandinu áttu að vera 70, 05
perlur vantaði því, en menn þvir,
| sam teknir höfðu verið fastir,
jsóru og sárt við lögðu, að þeir
heföu fundið þessar 5 perlur og
vissu ekkert af fXeirum. Grunur
i lögreglunnar er þó, að þeir séu
bjófamir. En þá Xiar-það til tíð-
j inda núna fyrir fáum dögum, að
fátækur verkamaður þar í borg-
inni, Edvvard Holmes að nafni,
fann perlur margar á götu, þá
hann gekk til vinnu sinnar um
morguninn. Hélt liann að perlur
þessar mundu einhvers virði og
liætti því við að fara í vinnuna,
en fór inn í hótel í staðinn og
sýndi fund sinn og vildi gjarnan
selja fyrir brennivín. En enginn
vildi kaupa. Var honum sagt, að
þetta væru glerperlur, sem væru
ifárra centa virði. Holmes hélt þó,
i að bezt væri að fara með fund
sinn á lögreglustöðvaírnar, og það
gerði hann. Var honum þar gefin
móttökuviöurkenning, en litlar
j vonir voru hortum gefnar um, að
i perlurnar væru nokkurs virði.
Berlurtiar, sem Holmes skilaði,
voru 55, en 2 hélt hann eftir. Gekk
hann nú frá einnl veitingakrá á
aðra óo- vildi selja þessar tvær
perlur, eti enginn \ildi kaupa og
henti hann þeim þá í reiði
sinni, Næsta dag kom í ljós, að
peclur þær, seni Holmies hafði
fundið, voru úr hinu Iiorfna perlu-
bandi, og var þá þögar sent boð
eftir Ilolmes, og hann beöinn um
hinar tvær perlurnar, sem hann
hafði haldið eftir, en nú voru þær
tvndar. líolmes var eins og ,geta
má nærri, nær frávita af skelfingu,
þeyar honuin var sagt, að þessar
tvær perlur, sem liann hafði fleygt,
væru meira virði en fundarlaunin
setn hcitin voru. Samt var honum
gefin góð von um, að hann mundi
fá mikinn hluta þessara 50 þúsund
dula. En nú hefir gimsteinasalinn,
sl.ii fékk hin<a grunuðu þjófa hand-
si.maða, einnig gert tilkall til
ti' fundarlaunanna, og segist liann
ei.ca meiri rétt tii þeirra en Holm-
e.s, sem bæði hafi týnt tveimur
perlunum og svo verið viljugur til
að selja þær fyrir brennivín. Marg-
ir góðir lögmenn hafa ■ boðið
ITolmes aðstoð sína til þess að ná
fvrir hann fundarlaununum, og er
hann því vongóöur.
Ennþá vantar 8 pcrlur.
— Verkfall hafa járnbeautáþjón-
ar, sporvagnamienn, uppskipunar-
menn og þeir, er að flutningi
virina, gert á Englandi, og er á
oröi, að allslierjár verkfiall verði
gert um land alt. — Á írlandi er
og verkfall.
— þýzk prisnsessa, ung ogi fög-
ur, Sophia, af Saxe-Weimar ætt-
iimi, framdi sjálfsmorð í höll föð-
ur síns, Vilhjálmis pdins að Ileidel-
berg, að morgni þess 18. þ.m. Ilún
var 'í ástum við ungan aðalsmann
stórríkan, og höfðu þau bundist
trúnaðarheitum og faðir hennar
gefið samþykki sitt, en þá var
það, að yfirhöfuð ættarinnar Wil-
hjálmur Ernst, stórhertogi, bann-
aö gifting þeirra vegna þess, að
unnustinn var af ótignari ættum
en prinsessan. Henni félst svo mik-
ið nm þetta, að hiin réð ser bana.
i-Wí'r þtet-ta orðið til j>ess, að afla
stórhertoganum mikUla óvinsælda,
því prinsessan var hvers manns
hugljúfi.
— Á Irlandi er mi alt i upp-
námi, og er það heimastjórnin fyr-
irhugaða, sem á mestan þátt í
því. Mest gengur þó á í Ulster-
héraðinu. þar eru verkföll, liðsafn-
aðar-æsingar og hetbúnaður, og
má heita, að alt sé í einu ófriöar-
báli. Leiðtogar Ulstermanna ferð-
ast um þvert cg endilangt héraðið
og lvalda æsingarræður gegn heima
stjórnarfrumvarp'inu og hvetja
menn til að gcra uppreist. Hata
þeir nú, að þeir fullyrða, um 500
þúsund vígra karla undir vopnum,
og hafá kosið fyrir yfirhersliöfð-
ing.ja Sir George Richardson,
nafnkunnan herforingja. Er því
beinlínis fullr.áðið, að gera upp-
reist verði heimastjórnin lögleidd.
VerksmiðjudLgendur í Belfast, sem
ílestir eru heimastjórnarféndur,
liafa lokað upp verksmiðjum slin-
um til þess að bjóða Asquith-
stjórninni byrginn. — I anuan stað
hafa verkamenn, sem eru heimá-
stjórnar-vinir, á ýmsum öðrum
verksmiðjum, gert verkfall, se-m
mótmæli gegn ókjörum og órétti
Jjeim, siem þeir þykjast vera beitt-
ir af vinnuveitandunum. þannig er
Belfast borg, sein er liöfuðstaður
Ulstcr héraðsins, í einu uppnámi,
og gera leiðtogar Ulstermanna sdtt
bezta til að blása að kolunum og
konia þannig stjórninni í vand-
ræði. — Sem afleiðing af þessu á-
standi gengur nú hungursneyð í
borginni, og eru kjör alþýðunnar
hin aumustu, er luigsást getur.
Alt þetta nota andstæðingar
heimastjórnarinnar til andmæla
gegn frumvarpinu. — Nú er svo
komið málunum, að ýmsir af
helztu mönnum Breta, svo sem
Grey jarl, áður landsstjóri Can-
ada, og Loreburn lávarður, áður
ráðgjafi í Asquith stjórninni, hafa
birt ávarp. til beggja flokka um,
að kalla saman flokksleiðtoga þing
til að komast að samkomulagi um
írland. Telja þeir það eina veginn
til friðar, ot kvað konungur til-
lögu þeirri hlyntur. Ilinir æstari
Ulster menn og svo írsku heima-
.stjórnarmennirnir neita fastlega
nokkurri miðlun. Aftur hefir As-
quith stjórnin ekkert látið uppi,
livað henni er í liuga, eu eins og
nú horfir verður liún skjótlega að
grípa í taumana og blanda scr í
sakimar í Belfast.
— Vilhjálmur þýzkalandskeisari
hefiir kevpt landeignir miklár í
British Cohimbáa, að því er Lund-
úna-blaðið Daily Mail fullyrðir. —
KONAN SEM BAKAR*
SJALF <£>
getur búið til eins gott brau5 eins og besti bakarÞ
það er ait undir hveitinu komið. 'immm
ÚR
Ogilvie’s
Royal Hou^ehold Fiour
verður lirauðið ávalt gott. Brauð, kðkur og pie úr þvf HÍ
hveiti er altaf gott. Þér getið reitt yður á það. Biðjið
matsalann yðar um Royal Household Flour 0
The Ogilvie’s Flour MiIIs Co , Ltd
Fort William. Winnipeg. Montreal 4
rsr:
Mar^ir aðrir liáttstandandi þjóð- Bandaríki til að heimsækja for-
verjar kváðu og hafa fylgt dæmi eldra og aðra ættiugja brúðgum-
keisarans, og cru ýms þýzk auðfé
lö<r að vinna að því, að fá landa
sina til þess, að verja peningum
sínum í landakaup á Kyrrahaís-
ströndinni.
— Konungsríkið Bæheimnr hefir 1
til bráðbirgða verið svift fjárfor-
ráðum. Ríki þetta er að vfsu ekki
lengur konungsríki, nerna að nafn- ;
inu - til. það lýtur Áusturríkiskeis-
ara, en hefir þing og stjórn út ai
fyrir sig. þar hafa staðið deilur
miklar'milli þýzkra mianna og
Tsjekka, sem eru liinir eiginlegu j
frumbýlingar. þingíð hefir verið ó- !
hagsýnt og fjármálaástandið lengi j
frámunalega viðsjárvert. Nú hefir
Austurríkisstjórn ekki séö sér ann-
að fært eg að taka í tamnana, og
er þegar skipuð niefnd manna til j
þess, áð hafa á hendl fjármál rík- |
isins, ríkið svift fjárforráðum, og
talið víst, að það verði nú og ;
svift ríkisréttindum þeim, sem það I
liingað tii hefir haít, en sein rétt-
ara væri að nefna landsréttindi. —
Tsjekkár, bæði þeir, sem á þingi
sitja cgi aðrir, eru gratnir mjög og
telja þetta stjórnarskrárbrot hið
argasta. En Austurrikiss'tjórn sieg-
ist hafa neyðst til þess vTegna ó-
ráðsíu þjóðadinnar. En flestir eru
þeirrar skoðunar, að það sé þýzki
flokkurinn í Badieinii, sem sé hin
eiginlega, orsök til, að svona er
komið. Vill liann að í öllu Austur-
ríki sé að eins eiti alráðandi stjórn
og hún sitji í Vínarborg. Mun
þetta því ekki bæ.ta ym samlyndið
í Bæheimi.
— Sambaiidsstjórniar ráðgjalarn-
ír, Hon. W. T. Whitie fjármálaráð-
gjafi og Hon. C.‘ J. Dohertv dóms-
málaráðgjafi, eru nú á ferð um
Vestur-Canada.
Fréttir úr bænum
Næsta sunnudagskveld verður
umræðuefni í Únítarakirkjunni :
Ilaustdagar. — Allir velkomnir.
Séra Rúnólfur Marteinsson flyt-
ur erindi um skóla kirkjufélagsins
í kirkju Selkirk-safnaðar á fimtu-
dagskveldiö klr 8 í þessari viku, og
á föstudagskveldið í kirkju Gimli-
safnaðar. Fjölmiennið. Gaman áð
hevra, livað hann scgir. Vestur til
Argyle-bygðar fer hann svto í
næstu viku í sömu erindagerðum.
Ilinn 3. þ.m. voru Ilarry' Fuller,
frá Winn jieg, og Kristjana Aust-
dal, frá Selkirk, gefin saman í
hjónaband, að 493 Lipton St., af
séra Rúnólfi Marteinssyni.
Að 823 Ilome St., heimili IMr.
og Mrs. Barrett, voru þau Stefán
K. Eiríksson og Hora E. Stefáns-
son, bæði fr á Pebble Beach, í
þessu fylki, gefin saman í bjóna-
band, 10. þ. m., af séra Rúnólfi
Marteinssyni.
Laugarda.ginn 20. sept. voru þau
Thórdur Ellisson og Anna Eyford
hér í bæ geíin saman í hjónaband,
slf séra Rúnólfi Marteinssynl, að
493 Lipton St. ,
Séra Carl J. Olson, prestur
Gimli-safnaðar, og ólöf Sveiníríð-
ur Sveinsson, voru gefin saman í
hjónaband 8. þ. m., að Lóni í
Gimli-sveit, heimili foreldra brúð-
arinnar, Gísla Sveinssonar ogMar-
grétar Brynjólfsdóttur. Séra Rún-
ólíur Marteinsson frá Winnipeg
franikvæmdi vígsluna. Ungu hjón-
in lögðu svo af stað suður í
ans. Að þvi loknu íara þau vestur
til Alberta, þar sean séira Carl
þjónar íslenzka söfnuðinum mán-
aðartíma.
Ilr. Jón HiEmau, frá Mountain,
N. Ilak., var hér á ferð um helg-
ina. Sagði uppskeru syðra, 1 Pem-
bina County, í meðallagi. t vest-
ari hlutanum heldur minna, en í
austari hlutænum heldur betra.
þreskingu lokið í vesturhlutanum,
en vel á veg komið í austurlilut-
anum. Nýting hin bezta.
Hr. Charles Clarke, liótelshald-
ari frá Roconville, Sask., var hér
á ferð nýlega. Hann kom hingað
á ijinir hótelmanna, sem hér var
haldið í borginni um miðja fyrri
viku. Sagði Clark oss, að margt
hefði þar boriö á góma, er til
hagsbóta mætti koma stétt
þeirra. Heim fór hann á þriðju-
daginn.
Dáin er Valgerðnr Melsted,
kona Einars A. Melsteds, bónda í
Gardarbvgð, eftir fárra daga veik-
indi. Valgerður sál. varð tæplega
miðaldra, dóttir Bjarna Jónssonar
frá Reykjahlíð, eins af hinum al-
kunnu Reykjahlíðar bræðrum.
Meðlimir sömgfélagsins GEYSIR
eru Xæðnir að mæta á fundi í Úní-
tarasalnum kl. 3 e.h. á sunnudag-
inn kemur.
þriðjudaginn 2. þ. m. andaðist
að Spanish Fork, Utali ekkjan
Vi-dís Bjarnadóttir Ilolt á níræð-
isaldri. Verður hennar nánar getið
í næsta blaöi.
Hr. Ármann Jónasson, 568 Sim-
cor St., er nýkominn heim til sin
úr þreskivinnu 'i Argvle. Lét hið
bezta yfir uppskeru og aðbúð allri
við sig.
Verðlaunaloforð.
Ilr. Tónas Pálsson píanókennari
hefir enn þá einu sinni sýnt, að
honum er ant um framfarir nem-
enda sinna. Ilefir hann nú heitið
106 dala verðlaunum þeirn, er
skara fram úr við prófin við Tor-
onto Conservatorv of Music á
sumri komandi. Er verðlaununum
skift í fernt og eftir ársdeildum.
Sá nemandi, setn hæsta einkunn
fær í 1. árs deild, fær 15 daXi ; sá,
sem hæsta einkunn fær í öðrtt ári,
hreppir 20 dali ; í þriðja ári 25
dali, og í fjórða ári 40 dali. Skil-
yrði fvrir því, aö geta hreþt verö-
launin, er að ná í fyrstu einkunn
og að vera ^emandi Jónasar eða
aðstoðarkennara hans.
þetta ætti að veröa til þess, að
hvetja nemendurna til að leggja
stund á námið.
Opinn fundur.
U ngim ennafél ag Únítara heldur
opunn fttnd þriðjudagskveldið 30^
þ.m. í samkomusal Únítara. Góð-
ar skemtanir fara þar fram, og
einnig verður veitt kaffi. ALT
ÖKEYPIS.
PRÓGRAMM.
1. Ávarp—Forseti félagsins Hann-
es Pétursson.
2. Söngur—Söngflokkur félagsinsj
3. Ræða—Séra Rögnv. Pétursson^
4. Pianó sóló.
5. óákve&XLð—Séra Gttðm. Ártta-
son.
6. Söngur—Söngflokkur Xélagsinsj
Veitingar.
Inngangur frí.
I