Heimskringla - 25.09.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.09.1913, Blaðsíða 5
I heimskringea: WINNIPEG, 23. SEPT. 1913. 5. BLS. BYGGINGAVIÐI Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 * Henry Ave. East. Limited Winnipeg eía þaö, þá kemst fánaírv. senni- lefja fram með j^óSu fylgi þHnjrsins — formerkisliiust. — Sig. Jnl. Jóhannesson, læknir frá Wynyard, Sask., hélt fyrirlest- ur í BárubúS í yærkVeldi og sagSi þtar kost og löst á Vesturhieimi. ílonum sagSist einkar vel. StóS ræSan um hálfan annaii tíma og hlaut , ræSumaSur lófaklapp mikiS aS ræSulokum. HúsiS var alveg fult og varS fjöldi manns aS standa. Ekki einn af átján. tYfir höfuS aS tala erum vér ís- icuzkir Ve. tmenn ekkert série-' a Estnæmir, þegar fallegum hatt- fjörSum, hnöttóttuin kinnum, fín- um fötum og skírttm skildingum er slept. Mest af æfutni gengur í matarstrit og svefn, tímáleysi og kaffidrykkjur, dogmur og pólitík. Ein tegund listarinnar hefir þó náð töluverSri útbreiSslu hjá oss, og það er hljómlistin. Píanó og liSlur eru orðnir algengir húsmun- ir, og óhætt má sogja, aS önnur hver heimasæta og tíunda hver vinnukona í W’peg spili á PIITT- IIVAB’ (flestir þó á púuió), auk fjölda pilta, sem LÆRT hafa. En eins Otg fæstir af þeim, er læra til prests, verSa" biskupar, edns vierS- ur fæst af þessu fólki voru, sem hljómleik nemur, aS listamönnum. nafn krefst meira en lærdóms. — það krefst SÁLAR. þaS er ósköp óviðfeldiS, aS hlusta á píanóspii, setn lætur lík- ast í eyra og l>egar bariS er meS brothættum potthamri, úr 15- centa búðinni, i tóma regnþró (tank). Og ekki betra, þegar garnahljóðiS kemttr frá strengjum gígjunnar, eða sagar- og þjalar- tóna.rnir hræSilegu. Samt geta lög- in veriS lvikin RETT eftir NOT- UM. En því ver sem oss geSjast aS sarginu ömtirlega, þess glaSari ættum vér aS verSa yfir þvi, aS fá aS hlusta á hreina hugSnæma tóna hljómleikarans, og þeárrar á- nægju urðnm vér aSujótandi fyrra fimtudag, þegiar Theodór fiSlari Amason hélt hljómskemtun stna í Good Templars salnutn. Fegurst þótti þei.m, sem þetita ritar, Berceause Slave eft- ir Nertida og Romance og Bolero eftir Dancla. — R o m - a n c e eltír Svendsien var og einn- ig mjög gott lag. Yfirleitt .tókst fiSlaranum prýS- isvei. Og útlit er fvrir, aS stöSug æfing, samfara hæfileikum þessa unga mianns, rvðji homtm braivt inn á land listarinnar, ef hamingj- an er mefí. Og vfir bvi ættum vér Jslendjngar áð gleðjast al alhuga, or r-evna freimur aS Ivfta sbeiná úr götunni, en leggja hann í hana. Vér eignm ekki svo i marga íista- miennina hérna vestanháfs íslend- in.ar, og Thedór er EKKI cinn af 18. Á h e vir a n d i. Bréf á skrifstofu Heimskringlu. Ántoníns þorseinsson. Miss Kristín Stefánsson. Mrs. SigríSur Pálsson. Kristján G. Snæbjörnsson. Fréttir hvaðanæfa. Hr. Jónas Hall, frá Edittburg, N. Dak., var hér á ferð fvrir hejg- ina. Mánudagskveldið i næstu viku er Skuldar Tombólan í Goodtem- plarahúsinu. þá ætti þó sannar- lega enginn Wiinnipeg-íslenddnigtir að sitja he.ima. Stúkan ÍSAFOLl) heldur fund fimtudagskveldiS 25. þ.m. í beSri Goodtemplara salnum. Skorað á meðlimi aS mæta, sérstaklega alla eldr meSiimi, því þar verSa menn á fundinum, aS geía skýringar á hækkun þeirri, sem eldri meÖlSmir hafa orðið fvrir, og sem þeim er niaiiSsynlegt að fræSast tim. Hinar í.slen/.ku fjölskyldur, er verið hafa til samastaðar á Gimli og Winnipeg Beaeh, eru nú flest- allar komnar heim a.ftur. Skólapiltur getur fengið hús- næSi á góSum staS í v,esturbæntim og faeði, ef óskaS er. Ritstjórt vísar á. LKIDREiTTINGAR. Táær þillur ltafa slæðst inn í “Vorvísur” mínar í síSustu Ilkr. í 15. visu er “untin þjóðar tungu”, á að vera : u n n u. I næst-sein- ustu vísunni er •'hilga kær”, á aS vera : hjarta-kær. — AnnaS | vona ég merni lesi í málið: O.T.J. * í greininni um Austman.n skot- mann, í siSasta blaSi voru, liefir j orSið dálítil villa, sem gerir þar eitt atriði óskiljanlegt. þar segir, að hann bafi orSið ‘ tveimur 10 vinningum of lágttr til aS komast” osfrv. þessir “10” falli burtu. Reykjavík, 7. sept. í dag var fánamáliS afgreitt til 3. umr. í efrideild formerkislaust. RáSherra lagðist móti frv. Ki- ríkur Briem bar fram rökstudda dagskrá um að afgreiða ekki fána- fánamáliS á þesstt þingi, en hún var feld með 7:0. þessir 6 voru : Steingrímur, GtiSjón, Júlíus, þór- arinn, Eimiar J. og Eiríkur. tíamþykt var með 7:5, að skeila 1 a n d s - formerkiS frarnan af orS- inu fán'i. J 'Fyrsta grein samþ. meö 7:4 og málintt \tsað til 3. timr. með 7:4 atkvæSum. Fánavinirnir 7 í efrideild ertt : Björn þorl., GttSm. Bjömsson, Jón Jónatansson, Hákon, tíig. Eggerz, Sig. Stef., og Jós.ef Björnsson. Haldi þessir 7 saman viS 3. um- ræSu, og er engin ástæða til að ÞAKKARAVARP. Mitt innáleg.t hjartans þakklæti eiga línur þéssar aS fœra þeim, er gáfu mér frá Wild Oak, einkum þeim, er stóSu fyrir sainskotun- um, tíi 'íúsi B.jarnasyni og konu hans. Kg votta þeim mitt hjartans þakklæti, og lnð guð að iauna þeim og öllttm þeim, er gáfu mér ókunnugumi. GtvS blessi þá og gefi þeim margfalt aftur, er þeirn mest á liipnr. þaS mælir I)a\<S Dav- íðsson,, Lundar P.O., Man. Nöfn gefenda fvlgja hér á eftir : Frá Wild Oak : Ó. Thorleifsson, Gísli Jónsson, J. Thordarson, B. Austman, Olaftir Ólafsson, Jóhann Tóhannsson, J. A. Jóhannsson, M. Kaprasíus, I). Valdimarsson, B. Jónsson, P. J acobson, $1 hver ; tíigurSur Thomasson, 75c ; G. T'horleifsson, J. P. Johnson, B. Benson, B. Ingimunaarson og ó- nefndtfr, 50c hv.; II. Erlendsson, M. Vigfússon og S. B. Olson, 25c hv.; tíigíús Bjarnarson, $10. Frá Landruth : Séra B. Thorar- insson, Helgason Bros., Erlendson Bros., J. FinnsQn, $1 hv.; Mrs. J. Ilelgason, 50e ; I. Ólafsson og J. Hannesson, 25c hv.; Björn tí. Bjarnason, $5. Markaðs fréttir. (tíent ILJkr. af ProducersiGrain Commission Co., 308 Grain Kxchange). i 22. sept. 1913, Fyrri part vikttnnar sem leiö var hveitimarkaSurinn tillireyt- ingalaus. tíeinni part vikunnar, einkttm í dag, hefir Evrópu mark- aðurinn keypt mikiS á lækkandi verði. CíUtada kornið er í hætitu aS lækka í vterSi. Uppskera Rússlands er nú að seljast sem óðast, og má heita, að Evrópa kiaupi það alt. Hugir manna hvarfla aS Winni- peg miarkaSnum, vogna ]>ess hve gott hveitið er. Vöxtur og gæð'i Evrópu kornsitiK verður ekki meiri, heldur en gert hefir verið ráð fvrir. GóS uppskera á Rúss- landi, Frakklandi, Italí'u og Unig- verjalandi. Minni en ráS var fyrir gert, og friemur léleg, í SuSur- IIemis])here o~ India. Tíðarfar hefir verið mjög gott í Canada, og lítur tit fvrir áfratn- ’hald. Mikil eftirspurn eftir alfs- konar kornd, nema flax, sem lækk- ar enn í verSi. Október ‘option’ selst fyrir 1.20, og í dag 1.22JÚ, sem fyrir viktt siS- an sekbst 1.29. þetta lága verð á fiaxi kemur til af því, aS mikið var fyrirliggijandi frá þvi í fyrra. Mikið korn er í flutnJingi á stór- vötnunum. BtirSargjald til Buffalo er l%c, 2c íyrir fyrri part okt. og 2*'4c fyrir síSari part okt., og 3c fyrir vetrargeymslu í Btifíalo. HeintsmarkaSurinn hefir orðið fyrir mikltim áhriíum þessa vikti, sem aikáSing af Gbj milíón bttshela som komiS hafa frá Rússlandi. 1599 vagnhlöss hveitis komti til VUinnipeg á laugardaginn. 1462 vagnhlöss af hveiti komu til Winnipeg í dag. 1300 vagnhlöss eru hér allareiStt til víirlits fvrir morgttndaginn. Hlafrar hafa faWið í v.erði 2c. — B" hefir sömuleiðis falliS. Vér erum þeirrar skoðunar, aö Ixúr, sem hafa flax, gerSu vel í aA halda því til vors. HVEITI. GrHíies Straiffht. Smutty Rejekted WÍDter 1 Nor, . 83| 7í»4 79 HH 2 Nor. . 82» 781 m m 3 Nor. . 81 81 1 . . . 76 HAFR AR. FI-AN. 2 C. W. . . 34J 1 N, W. .. 120 3. C, W. . . 33.1 2 C. W. .. 1171 Ex, 1 Fd.. . 34 3 C. W. .. 102 1 Feed . . 334 2 Feed . . 321 FUTUOES. Iiveiti 6Hafrar Flax Oct. 83» 34» 1221 Des. ...... 831 351 122» May 88§ 39» V "vTs CffÆ C ÁAg. — gggA; % r B * ILBOÐUM í lokuðum um- slögum, árituS til ttndirskriiaSs “Tender for Building”, verður veitt móttaka á þessari skrifstofu til hádegis á miövikudaginn 15. október, og skal gera boð i a6 bvgrpja ibúSarhús á umboðsmanns- lítndeigninni (Agencv Ground) á l’ieguis Ind an Reserve, að Fisher Ráver, Man., á sect. 17, Tp. 27, R. I vestur af fyrsta hádegisbaug. Uppdrættir, afmarkanir og samn imrsform fást á Indian stjómar- skrifstofunum í Winiúpeg, öelkirk og' Portage la Ifrairie og á póst- húsunum í Toulon, Árborg og Stoniewall, og efti.r umsókn frá stjórnardeildinni í Ottawa. A verkinti þarf ekki aS byrja fyr en aS veöurskiIyrSi leyfa að vori komandi, en verðiur þá aS gerast með hraða. þetta gerir verkhaía hægt að koma byggingarefni á staðinn á hentugasta tímanum, vetrinum. þegar byggingaefni er komiS á s'taSinn, fær verkhafi nokkurn hluta ákvæðisverStlns goldinn. Uverju tilboö verSttr að fvlgja viðurkend ávísun á löggiltan banka, sem borganleg sé til Hon- orable Minister of Public Works, OJÍ jafngildi 10% af tilboös upp- hæöinni, og sé því fyrirgert, ef frambjóSandi neitiir að gera verk- saJminga, þegar hann er kvaddur til þess, eSa vanrækir aS fullgera verkiS, sem um er samiS. VerSi framiboSiS ekki þegið, þá verður ávísaninni skilaS aftur. BlöSum verSur ekki borgað fvrir þessa auglýsingu, ef þau fivtja hana án skipunar frá deildittni. J. D. McLEAN, Asst. Deputy and Secretary. Department of Indian Affairs, Ottawa, 8. september 1913. EATONS KJÓLAEFNI. 1 hinni nýju Eatons hanst og vetrar vöru ekrá má finna fjölda kjólaefna. Allar teg- undir á öllu verði. Þegar þér fariS að kaupa til haustsins, þá gleymið ekki einhverju af þessum tegundum. Miklar vörubyrgðirá lágu verði Kjólatau vort er hið mesta og besta sem vér liöfum haft um mörg ár. Vér höfum fengið það frá bestu mörkuðum heimsins og bjóðum það nú á lœgsta verði, vitandi að fólk víðsvegar um Vestur Canada kann að meta það. Sendið pantanir snemma, því þótt vér höfum miklar byrgðir, Þá koma pantanir svo ört, einkum á þeim hlutum sem bestir eru, — að líkindi eru til að það seljist upp bráðlega. Æskilkgast er að panta snemma og vera viss um bestu vöru og fljóta afgreiðslu. T“T. EATON C»d . Winnipeg Canada ÞEGAR AÐRIR BREGÐAST þá viljum vér reyna. Ef þér ekki hnfið fengið besta verð fyrir korn yðar á umliðnum árum þá sendið oss vagnhlass til revnslu, og vér ábyr^jurost að þér fáið hver cent sero það er virði. Vér erum umboðssalar eingönen og kaupum og seljum fyrir aðra. Vér höfum komist til vegs fyrir að gera vel fyrir við skiftamenn vora. sendið korn yðar til vor Vé' seudum "Advice of Sale” daginn sem korn yðar er selt og segjum verð, flokkun, mál og nafn þess sem keyfti. Verð korntegunda sent daglega ef um er beðið. Einnig sýnishorn. Skrifið i dag, PRODUCER’S GRAIN COMMISSION CO., Limited Robert D. Smith, Managor Licenced and Bonded Reference. Royal Bank of Canada 308 Grain Exchange, Winnipeg. Var þetta hann eöa ekki,? 9 Í10 Sögii|Safn H eimsk tingiu ritiö og afskriftiná, ‘gefin saman af séra Parsons 30. október, fyrir þre.mnr arum. Og þér hafiö ekki séÖ aiiann vöar síöan hann fór frá vöur, tveifn vikum eítir giftdJiguma? það er 13. nóvember. Já, þér hafiö iVieriö tnjöai óbeppin’. ‘Já, ]>að veit enginn netna sá sem reynir þaö’, sagði konan og hélt klútnum upp að augunum. ‘Aivieg er þetta v'itlanst, nú er hún enn fariú að skæia’, tiautaði Wiarner lágt, stóö svo upp af stóln- um, og giekk yfir að glugganum. ‘Er það þá btiið, Mr. Fairleigh ? ’ spurði AVood- worth í hijóði. Mr. Fadrleigh hneigöi sig og hélt áfram að skrifa. ‘Jæja, maclítma’, sagði Mr. Woodworth og benti Iram aö dyrunum, ‘viö höfum ger’t það ítrasta fyrir yður, sem viö getum, aö svo vöxnu máli. Nú get- ið þér fariö, en komið aíftur að viku liðinni. A Sneöan veröitr málið nákvæmar rannsakað. Veriö ■þér sælar’. Hann opmaði dyrnar að innri skriístofunni, og er hann kom fram í ganginn, stóð þar drengur al- varlegur útiits, með húfuna í hendinni, og leit út, sem h;inn heifiöi nýlokið verki sínu á skrifstofunni. Hann frylgdi konnnnfi álengdar þangað sem hún bjó. Haiin haföi skipun frá Francis Fairleigh leynilög- regliiþjón, að njósna um, hana alt sem hann gteti. Richard Warner hafðí ekki taláð orð mieðan kon- an var þar. þegar hún var farin, studdi hann hönd undir kinn og sat hneyfingariaus. Loksa'ns var leynilögreg’luþjónninn búinn að skrifia og stakk bókinni í vasa sinn. 'Mr. Warner', sagði' hann með sinni þýðlegu og hluttn'kningárfiillu rödd. ‘Mér sýuist, aö það léttasta og eánfaidasta, sem þér getið gert, undir þessium kri tigiinista1 ð11m, sé að þér gerið grein fyrir, hvar þér voruð á þessu umra'dda tímabili, og að þér vor- j uð ekki í Eldervilli. Munið þér, livar þér voruð 13. ; nóviember fyrir þremur árumi?’ var í suiðurhluba rikisins’, var svar gjaldker- i ans. ’l'ig ætlaði aið segja 13. okitóber. Hvar voruð þér þá ? ’ spurði Fairleigh, J)að varð löng þögni. ‘% veit ekki eða vil ekki segja það’, sagði Rich- j ard Warner loksins og liélt höndunum fypir andlitið eins og áiður. i Fairleigh sneri sér að Mr. W'oodworth., og sá sér til undrunar, að á hinti rólegd andlirti lians var stór I vartdræðasvipur. ‘Hþfið þér ekki dagbók, sem gæti upplýst yður í “þessu ie£ni?’ hélt Mr. Fairleígh áfram og sneri ræð- iinni til Mr. Warners, bn gaf þó jafnframt gætur að ; Woodworth. ‘!Éig igiet ekki nú — og aldrei — g©rt yður gredn fvrir þessum hluta æfi minnar’. Eftir að hafa sagt i þetta, gekk Mr. Warner út úr skrif&tofurtni. ‘þessi ungi maður hefir um hríð verið í þjónustu Jyðar, er ekki svo?’ spurði Msr. Fairleigh. ‘tíex ár’, svaraði Mr. Woodworth. ‘Getiið þér sagt mér, hvar hattn var í október- mámvði fvrir þnemur árum ?’ spurði Fairleigh. ‘Nei, ]>að vedt ég ekki, og vil helzt ekki vera I spurður um það. big held réttara væri, að reyna að ; komast.fiyrir iim, hvar hann hefir verið’. •Eruð þér á móti því, að ég tæki mynd af Mr. Warner ineð miér til EJdervilli ? ’ spurði njósnarinn. ‘Nei, það lield ég lireint ekki, — ég get léð yður eitva’. Morguni’nn eftir hélt M.r. Fairleigh áleiðis til Eld- ervilli. Viku sednma, upp á klukkustund, kom hin unga kotia,siem var á voiðum eítir mianni sínum, eins og V a r þ etta h a n n e ð a e k kI? 11 12 Sögusafn Eíimskringlu 1 I. Mr. Fairleigh neíndi það, inn á skrifstofn Mr. Wood- worth. Ilúm var hvorki hreykin né hikandi í fram- komu simvi, heldur blátt áfram eins og saklaus og vel uppalin svieitastúlka, en ákveðin f, að haldd fram sinu máli, hverjar helzt röksemdir sem fram vœru færðar á móti henni. það varð þögn um stund. Njéisnarinn var ekki koimnn, en svo kom hann, kurteis og fínn, eins og Jians veivja var. Hann var viðfeidinn og hluttekninig- ariullur og kurteis við alla. Hvað hann hafði kom- ist að i Elderville, vár ekki finnanlegt á framkomu lians. Mr. \\ oodworth leit út eins og hann væri grajm- ur og leiður yfir ]>essu ástandi. Warner var fölur og Jmiagur, með taugaióstyrk. Hin unga kona var ró- leg, því hún. þóttist! vrss wn, að rétturinn væri jliennar megin. Mr. Fairleigh tók upp minnisbók sína til að yfir- fara á ,nv og draga saman það, sem hann hafði skrif- að sér til minnis á ferðinni. ‘E'g byrja á því’, sagði hann, ‘að ég fór til Elker- villi, og ýmisiegt, sem ég heyrði þar, var nlveg sam- hljóða því, sem ég haíði áður heyrt. John Ritter er þar ennþá vei'tingamaður; dóttir hans, som ég sá Jmvnd af, g.iftist fyrir þrenmr árum einhverjum Ricli- ard Warner, sem fór frá henni hálfum m'ánuð síðar. iHún er nú hér i borginni, á k\'nnisferð hjá systur sinni. íjlg taiaði líka við prestinn l’arsons, sem gaf þau samian, svo ég sé enga ástæðu til að véfengja ]>ettá hjónafiand’. ]>essi framburöur, sem í einu sem öðru staðfesti j]>að, er konan hafði áður sagt, virtist ekki að hafa nein'áhrii á liana. það v.ar ekki svo mikið, að hún |litá til þeirra Mr. Woodworth eða gjaldkerans, sem leið ekki nærri því vel, sinum upp á hvern máta. ‘Ilvað var sagt um myndina af Mr. Warner?’ spurði Mr. Woodworth. ‘Bæði Ritter og Piarsons uppástóðu, -áð það v@eri sami maðurinn og sá, er giftist Miss Ritter’. i ‘það sýnist að vera sannað mál þetta’, sagðiMr. , Woodworth, bæði spyrjandi og samþykkjandi, Njósnarinn hristi höím'Tið áhyggjufullur, \ég er hræddur um að það sé svo’, svaraði hann. Hvorki hin unga kona né Mr. Warner sögðu eitt einasta orð. Hann haliaði sér frarn á borðið á hendur sinar. ‘Má ég tala við yður eitt orð?’ Iníslaði Mr. Fairleigh að Warner. Hann varð að hrista Warner tii, áður en hann rankaði við séf, og líkt manni, sean gengur í svefni, fylgdi hann njósnaranum út á ganginn. ‘það er eitt atriði, sem ég hefi tekið eítir en skil ekki vel’, sagði Mr. Fairledgh. ‘Nafn yðar er Rich- ard Williaim \\ ariiier. Er ekki s\(> ? I(!g hygg að þér vanalega skrdfið R. \V. Warner. Kn á giftingarvott- orðinu stendur W. R. Warner’. ‘Eg skrifa uuldanbekningar 1 anst R. W. Wafner’, sagði hann með þunglyndissvip. 'það er svo, en lítið þér á, mér þykir það mjög undarle.gt, hér er á tvcfjmir stöðum eáginhandar undirskrift : W. R. Warner’. ‘Plr það svo ? Kn hvað sannar það?’ þeir stóðu biáðir við glugga, sem sneri að afar- fjölfarinui götu. Warner studdi hönd undir kimi og hvíldi mpð olnbogann á gluggakarmánum. Húsbóíldi hans horfði á hann, ])«gjandi og þungt hugsandi. ‘Jæja, Warner’, sagði hanní ‘þér sýnist áð vera komlinn í bobba og liann s-læman. ílafið þér gifst ý þessum kvenmanni?' það er bezt að segja eins og ' er, og vera svo laus við þetta mál’. ! . 4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.