Heimskringla - 25.09.1913, Side 8

Heimskringla - 25.09.1913, Side 8
8. BI/S. WINNIPKG, 25. SEPT. 1913. HEIMSKRINGLA LEIÐTOGI CANADA í musik heiminumer hið heims- fræga Heintzman & Co Piano Hin besta shnnun framfara “ye olde firme Heintzman & Co.” er, að sfðastliðin 00 4r hafa viðskifti aukist 50 pro eent á ári Frá Jivf árið 1850 hefir Heintz- man & Co. Piano verið álitið hið besta í öllu landinu. Ekk- ert Piano hefir fengið eins mik- ið lof hjá öllum sem vit hafa á Látið Heintzman & Co. Piano skipa hásæti á heinjili yðar. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. ROSS: Einka eigendur. Wínnipeg; stærsta hljóðfærabúð Horn; PortaRe Ave. Hargrave St THOS. JACKSON 5 SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, AluliS Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstedn, Reykháfspipu Fóöur, Möl, ‘Hardwall Plaster1, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, HnuUungsgrjót, Sand, Skuröapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt.-gult, brúnt og svart, Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Útibú: Simi, (52 og «4 WEST \ARD horni á Ellice Ave. og Wall Street t Sími ; Sherbrooke 63. ELMW OO D Horni A Gordon og Stadacona Street Simi ; St. John 498. FORT ROTJGE—Horninu a Pemhina Highway og Scotland Avenue. The Manitoba Realty Co. )510 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir f Winni- peg og grend — Bújarðir f Manitoba og Saskatchew- an.—Útvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson DR. R. L. HURST meðlimur konnnfflega sku-rölæknaráösins, útskrifaöur af konuuKlega lækuaskólauum 1 London. Sérfræöiugur i hrjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 805 Keuuedy Huilding, Portage Ave. ( sraíTnv- EatoQs) Talsími Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-Ó, 7-9. J0NAS PÁLSS0N, PÍANÓKENNARI. 460 VICTOR STREET. Talsími ; Sherbr. 1179. Fréttir úr bænum. Laust fvrir háxiegi 4 |>riÖjudag- inn var lézt á King lídward spít- alanum hór i borg ungfrú Elín Johnson, 28 ára gömul. Ilún haf'fti þjáðst af tæringiarsjúkdómi um sl. ■5 ára títna. Var um tveggja ára tíma á Ninette tæringarhælinu hér í fvlkimu, en eitt ár á King Ed- ward spítalanum. Elín var mesta mvmlarkvendi og af öllum vel látin. Jaröarför he'nnar fer fram firá TjaldbtVöarkirkju kl. 2 síödiegis á fimtudaginn. í þessari viku. í Nýlega er látinn hér á Almenna spítalanum GuÖni Runólfsson mjólkursali, um þritugt. Bana- meindð vair taugaveiki. Hann eftir- lætur konu og 3 börn ung. Móðir hans öldruö er og á lífi. Guðni heitinn var dugnaðarmaður og vel látinn. Consert það, sem lir. Theodór Árnason fiðluleikari hélt í Good- templarahúsinu sl. fiantud.kv. var miður sótt, em tókst ]>rýðisvel í alla staði. Er Theodór ágætur fiðluleikari, en það virtist dálítið bera á feimni hjá honum fyrst, og naut ha:nn s#ín því í fyrstu ekkj. fvllilega, en er á leið lagaðist •þetta, og ,j>á var líka unun að hlusta á spil hans. það er líf og tilfinning í tónunum hjá honum, sem aö eins lísthæfir menn geta framleitt, og gat engum, som á hlustaði, dulist, að í Theodór Árnasyni er listajrvaninsefni mikið. Af j>eim lögum, sem hann lék að þessu sinni, geðjaðist oss bezt að “Berceuse Slave”, eftir Fr. Neruda, og norska danslaginu hans Edv. Grieg, hvorttveggja listavel spilað. — Auk Theodórs skemti Einar Iljaltested söngvari og Miss Sigríður Fredericksson ^píanóleikari. Kinar söng tvö lög, ‘‘Sverrir konttngur” og “NafniÖ”, og gast oss vel að báðmn,. j>ó bet- ur að því fvrra. Einar er gæddfít' mikilli söngrödd, en honum hætti til, aö misbeita héttni nokkuö. í þetta sinni tókst lionum óvenju- vel, og þáð er áreiðanlogt, að byti Eijtar góðrar kenslu, yrði1 hann fram>úrsk aran<li söngmaður. CJáfan er honnm gefin í ríkum mæli. — Undirspil Miss Fredericksson va/r, sem að vanda, ágætf. í fiátn orðutn : Concert þetta var stórurri betra, en landar hér eiga almetvt aö veu.jast, og ntunu allir hafa farið ánægðir heim.. Vár J>að ilLa farið, að ekki v«ur fnlt hús, því sannarlega verðskuldaði hinn ungi listamaðtir að svo ltefði verið. í satnbamli við Jyctta mætti geta }>ess, að fínasta kvikmynda- hús borgarinnar, Gaity, hefir ráð- ið Theodór Árnason til sín fyrir fiðlttleikara, og borgar hommt hæsta kattp, sem nokkrttm leikhús- spilara er goldið." Margjr höfðu sótt tnn, að komast að þessum starfa. og jægíi r Theodór kom tók leikhússtjórinn honnm stuttlega'V samt fékk Itann fvrir náö að rgvna sig, ov það á honum ój>ekt- um lögttm. Hnnn lék þau svo vel, að leikhússtjórinn réði hann sam- stmidis. Hr. Stefán A. Johnsott prentari, I sem undaníarnar 3 vikur hefir | legiö á Almetma spítalanum, fiékk hej'mfararleyfi jraðan í dag (mið- vikuda/A. Dr. Brandson gerði á homtm holskurð við sullaveiki, sem tókst svo vel, aö búist er viö hann verði albata innan skamms. Til leigu 3 herbargi til leigu, að 507 Sim- coe St. Hienitug íyrir litla fatniliu. Vantar starz Keyrslumann, verður . að vera kunnugur í borginni, ötull og á- bvvirilegur. Gott kaup í boöi. Frekari tipplýs'ingar gefa Thorvarðson og Bíldfell, ltorni Landside og Ellice. Violin Kensla Uttdirritaður veitir pilttim og stúlkum tilsögn í íiðlu- spili. Eg hefi. stundað fiðlu- nám um mörg ár h.já ágæt- um ketiiturum, sérstaklega í því augnamiöi, að verða fær um að kenna sjáUur. Mig er að hitta á Alver- stone St. 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga. THE0DÓR ÁRNAS0N SKEMTISAMKOMA Veitingar, Raffle! f samkomusal Unitara FIMTUDAGSKVELDIÐ, 2. 0KT., 1913 l’RÓGRAEVEM. 1. Söngttr—Söngfiokktirinn. 2. Ferðalýsing frá íslandd—Fr. Sveinsson. 3. Upplestur—þorst. j>. þorsteinsson. 4. RaÁa—Rögnv. Piétursson.. 5. Sön.gur—Söngílokkurinn. 6. Dragið um byggingarlóð á Winnipeg Beach. Lóð- in er 150 dollara virði. Sá, sam hreppir hana, fær hana fyrir ein,n dolkir. Hala slík ‘Real Estate’ kaup nokkurntítna Jjekst í sögu þessa bæjar ?’ 7. Kaffiveitingar. Takið eftir attglýsingu í næsta blaði. T0MB0LA « DANS UNDIR UMSJÓN stck SKULD argt Verður haklin til arðs fyrir sjúkrasjóðinn G00D TEMPLARA HÖLLINNI á mánudagskvöldið 29. September Tuttugu manna nefindin, setn stendur fyrir Tom- bólunni, hefir nú undirbúiö al't svo vel, sem bezt má veröa. Yfirleitt eru drættirnir nú betri en nokkru sinni áðttr -(og hefir Skuld þó ávalt tekist vel). |>ví hæði hefir nefind&nni; orðið mœtavel til á meðal okkar eðallyndu íslendiTiga, og svo hafa líka mö,rg ensk auðfélög bæjarins sent stúkunni stórar gjaftr fyrir ]>essa Tombólu. Dfunu því allir jæir, sem sækja Skuldar-Tomból- una næsta mánudag, fá eitthvað nytsamt í aðra hönd, um leið og J>eir styrkja gott og göfugt mál- efni. Svo kemur dansinn. þegar klukkan er 10, þá byrjar dansinn, með góðri musir, og stendur yfir til kl. 12. Tombólan byrjar kl. 7.30 Aðgangur og einn dráttur 25c Jóhanna Ólson, Piano kenriari 623 Agnes Nt, Talsfmi G 2857 Eina íslenska HAY og GRIPA- FÓÐUR verslun í Winnipeg. Þið sparið eitt cent á búshelinu með þvf að senda hafra og bygg til A. J. Goodman & Co. 247 Chamber of Commerce, Phon.s Oarry 3384 Winnipeg Man. Kenzlutilboð. Undirritaður kennir Islending- um, ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarna borgun. Til við- tals milli kl. 7 og 8 síðdegis. KRISTJÁN THEJLL. Sími: Garry 336. 639 Maryland St. GUÐRÚN HALLDÓRSS0N, 26 STEELE BLOCK, Portage Ave. Hún hefir útskrifast í Chiropo- dy, Manícuring, Face Massage, og Scalp Treatment. 'Uppraetir líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. HIN BESTA FŒÐUTEGUND Brauð gefur meira næringar- efni heldur en nokkur önnur fæðutegund á sama verði Canada brauð er ó\ iðjafnanlega gott, vegrta hins ágæta hveitis sem vér notum. Biðjið um CANAIIA BKAUI) 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 V örusendingastjóri vor gefur upplýsingar. Á dögunúm áttum við tal við yfirmann vorn í útsendingadeildinni. Það eru ef til vill einhverjir hlutir sem hann ekki þekkir inn á, en útsendingar eru. ekki þeirra á ineðal, f því hefir ltann reynsluna ,, , ^}3 td hugar að hann gæti sagt “Eaton Matl Order viðskiftavinum eitthvað sem beim væri gagn að, svo vér spurðum ltann, “Ef allir viðskifta- vinir vortr væru komnir hér, og þú ættir að tala til peirra f hálta mínútu um vöru útsendingar, hvað mundir þú segja?” Og ]>etta var svar hans. “Ég vildi ég gæti feng- ið það tækifæri, það ejna tækifæri gæti orðtð aðótak- mörkuðum notum. Ég mundi umsvifalaust tala til þetrra um hvernig spara megi burðargjald IOg tnundi segja þeitn að þeir væru að tapa þúsund- ttnt dollara á ári f burðargjöldum. Það mundi koma þeim til þess að hlusta. Þeir mundu ekki trúa þvf -Jæja, ég mundi sanna þeim það, á hvern hátt þeir tapa — með því að panta ekki þann veg, sem Það best borgar sig. t Ttl dæmis, sá sem pantar 75 punda “freight’ sendtngu, er að tapa eftir þeim mælikvarða. sem ég tek ttl grundvallar, en ltann ef til vill veit það ekki. ann borgar eins mikið fyrir 75 pundin eins ogann- ar borgar fyrir 100 pund. Það er ltans tap. Og þegar ég hefði útskýrt h<ernig þeir tapa, mundi ég sýna þeim hvernig þeirgætu sparað. með Því að panta sem mest í einu. Flutningsgjald er hið sama á lOOpundum, sem Mtluin hluta af þetm. Fyrir freight sendingu. sem er 100 pund, er ekkt meira burðargjald en þö hún vœn 2p, «>0 eða 75 pund. Ef meira en 100 pund, er burðnrgjaldtð vist á hvert pund “Þessvegna borgar sig að panta f einu minst 100 puml. burðargjaldið er hið sama, og það má hæglega tá vigtina með því að panta matvöru af öllum teg. undum. ® n sending” vigtar 100 pund eða meira rantið i neild og sparið peninga. Lesið mislitu blaðsíðurnar í haust og vetrar vöruskrá vorri til frekari upplýainga. 4? T. EATON WINNIPEG CANADA Sbccess Biisiness Collep CRESCENT LYFJABÚÐ. Ég hef birsröir hreinastn lyfja af Öllum teKundum, og sel ó sanu- pjörnu voröi, Komið oír beimamkiö rniff í hmni nýju búö minni, ó nom- inuóEllice Ave-og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR BLLICK & SHERBROOKF., I*lioue Nlierbr. 43 IH SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefxtr tetfð nægar byrgðir «af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 Tryggið framtíð yðar með Því að lesa á hinutn stærsta verzlunarskola W i n n i p e g borgar — “T H E SUCCESS BUí'IN K S S C OL- L E G E”, sem er á horni Portape Ave. og Edmonton 8t. Við hðf- um útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Lethbridge, Wetaskiwln. Lacombeog Vancouver. íslenzku nemendurnir som vér höfum haft á umliðn- um árum hafa verið gafaðir og ifjusamir. Þessvegna viljum vér fá flairi íslendinga. — Skrifjð þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ókeypis upplýs- ingar, _l MJOLK OG RJOMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gt:rðu vel í að nota nteira af þvf. ENGIN BAKTERÍA lifir í mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðartlega hxeina vöru hjá oss. Talsíml : Ma.ín 1460. n Fort Rouge Theatre Pembina og Coeydon/ AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myndir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. I Kaupjð Heiraskringlu! Uppbúlð herbergi til leigu, að 628 Victor St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.